Lögrétta

Issue

Lögrétta - 28.10.1908, Page 4

Lögrétta - 28.10.1908, Page 4
200 L0GRJETTA. r <3síanós 6anKi hefur fært niður disconto af víxlum og vexti af lánum, öllum, nema fasteignaveðslánum með veðdeildarkjörum, um V2°/0» frá í ðag að reikna. L/ósmyndastofa Chr. B. Eyjólfssonar, Reykjavík 24. okt. 1908. íslands banki. útgega jeg, frá bestu verksmiðjum i þeim efnum, alt sem að ljósmyndasmíði lýtur, efni, áhöld o. s. frv. fyrir lægra verð, en nokkur annar hjer á landi. Adressa: Verðlistii’ sendir þeim, sem óska. Templarasnndi 1. Virðingarfylst. Reykjavík. Chr. 3* Cyjólfsson. Ífitf Aliskonar Stimpla og Hurðarskilti úr postulíni og málmi, einnig allskonar Utan— húss-skilti, pantar ódýrast Sigmundur Árnason, Þingholtsstrætl 11. / Ijósmyndastofu QRr. cS. Cyjólfssonar Reykj avik, fást best stœkkaðar myndir á landinu. Verð frá kr. 2,50—24,00. Fljót afgreiðsla. Jeg undirritaður geri hjer með kunnugt, að jeg borga ekki blöð, sem mjer hafa verið send ofan í mótmæli mín, eða verða send, án þess að jeg hafi beðið um þau. St. Reykjavik, 25. okt. 1908 Jón Einarsson, frá Hemru. Eggert Claessen yfirrjettarmálaflutningsmaður. Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—II og 4—5. Talslmi 16. Fyrir að eins 2 kPÓnUP bý | eg til 12 sniámyndir. Mjög snotur \ stærð, sjaldgæf hjer á landi. Chr. j). Cyjóljssott. Sigurður Magnússon læknir fluttur í Pósthússtræti 14 A (hús Árna rakara). Viðtalstimi: kl. 11—12 og 5—6. Talsími 204. ggry* Auglýsingum i „Lög- rjettu“ tekur ritstjórinn við eða prentsmiðjan. fyrir dómkirkjnsöfnuðinn verður haldinn í Báruhúsinu laugard. 7. nóvember næstk. kl. 8 síðd. Dagskrá: 1. Prestsmálið. Leitað fullnað- aráiits safnaðarins um, hvort hann óskar að nú þegar verði auglýst annað prestsembættið við dómkirkjuna, sem stofnað er til með iögum 16. nóvbr. 1907 um skipun prestakalla. 2. Kirkjusöngurinn. Svo- hljóðandi tillaga frá sóknarnefnd- inni verður borinn undir fundinn: a. Framvegis sjeu söngsveit dóm- kirkjunnar greiddar allt að 850 kr. á ári frá 1. jan. 1909. b. Fyrir yfirstandandi missiri sjeu söngsveitinni greiddar 310 kr. Reykjavík 23. október 1908. K. Zimsen, oddviti sóknarnefndar valin og þýdd af Valdimar Ásmunds- syni, fæst hjá bóksölunum og kost- ar 1 kr. PÍltllP' sem vill læra ljósmynda- smíði, getur fengið pláss á Ijósmynda- stofu Chr. B. Eyjólfssonar nú þegar eða 1. janúar n. k. Zemplarsunði 1, Reykjavík, er óefað langtum stærri og fínni en nokkur önnur ljós- myndastofa á landinu. Hvergi fær fólk jafn vel og fljótt gerðar myndir. Hvergi jafn-varanlegar. Hvergi jafn-ódýrar. Engin fyrirfram borgun fremur en verkasl vill. Engin borgun tekin, ef fólk er ekki ánægt með myndirnar. Vill nú litli myndarinn bjóða betur? Mynáastofan er opin hvern dag frá kl. 11—3. Virðingarfylst. Qfír. c3. Cyjóffsson. Með því að menn fara in'i aptur að nota steinolíu- lampa sína. leyfum iér oss að minna á vorar Verðið á merkjum vorum, sem viðurkend eru hvarvetna, er þetta (á brúsum): „Sólarskær44.................1« a. pt. Pensylvansk Níaudard Wliite 17 a. pt. Pensylvansk Water Wliite . . It> a. pt. í 5 potta og 10 pt. brúsum. Á 40 potta brúsum 1 eyri ódýrari potturinn. Munið eptir því, að með því að kaupa olíuna á brúsum fáið þér fulla pottatölu og eigið ekki neina rýrnun eða spilli á hættu, eins og þegar olían er keypt í tunnum. Háttvirtir viðskiptavinir vorir eru beðnir um að aðgæta, að á 5 og 10 potta brúsum séu vörumiðar vorir á tappan- um og hliðinni; á 40 potta brúsum eru miðar á hliðinni og blý (plombe). P. S. Viðskiptavinir vorir eru beðnir, sjálfs sín vegna, að setja nýja kveiki í lampana, áður en þeir verða teknir til notkunar, því aðeins með því móti næst fult ljósmagn úr olíunni. Með mikilli virðingu. DJ.P.A. inu ★ ★ * >OOOOOOOCCOOCOOOOOOOCOOOOGOOCGCOOOQOO eru bygðir á byggingarstöðinni „Alpha“ í Reykjavík undir yfir- umsjón skipasmiðs Otta Guðmundssonar. I alla báta eru settir „Alpha“-mótorar, sem allir viðurkenna bestu mótora, sem flutst bafa til íslands. Bátarnir eru bygðir úr eik eða bestu furu, af þeirri stærð sem óskað er. Allir, sem vilja eignast mótorbáta, semji við smiðinn sjálfan, undírritaðan, eða, i fjarveru hans, við kaupm. Kr. Magnússon í Reykjavík. Sandgerði 25. júlí 1908. Matth. Þórðarson. >000000000000000000000000000000000000000 Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Lögrétta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.