Alþýðublaðið - 13.04.1921, Page 4

Alþýðublaðið - 13.04.1921, Page 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ er blað jafnaðarmanna, gefinn út i Akureyri. Kemur út vikuleig* i nokkru staerra broti en „Vísir* Ritstjóri er Halidór Frlðjónsson Yerkamaðuriun er bezt ritaður allra norðlenzkra blaða, og er ágætt fréttablað. Allir Norðlendingar, viðsvegar um landiö, kaupa hann. Verkamenn kaupifl ykkar blðð! Gerist áskrifendur frá nýjári á #greií$lu ^liþýðnbl. AJþýöratolaöið & édýrasta, íjölbreyttasta og bezta dagblað landsins. Kaap- ið það og lesið, þá getið þið aldrei án þess rerið LárDerjalanr fást í verzlun Hannesar Olafssonar. Grettisgötu 1. Alþbl. kostar I kr. á mánuði. Ágætt á kr. 2,00 pr. */* kgr. fæst í r l Ti 1 ky n n ing. Þeir sem eru búnir að eiga hjá mér föt f i—2 mánuði, eiu hér með stranglega ámintir um að sækja þau sem allra fyrst — Áð öðrum kosti verða þau seid innan hálfs mánaðar. O. Rydelsborg. Laufásveg 25. Fagurgrsent norðlenzkt Ixey til sölu hér á staðnum með sanngjörnu verði. Vidskiftafélagid. Símar 701 Sc 801. Dagsbrúnarfundur verður fimtud. 14. þ. m. í G.-T.-húsinu kl. 7*/®- — Við innganginn verða menn að sýna skilríki fyrir félagsréttindum. — Stjérnln. Ritstjóri og ábyrgöarmaöur: Ölafur Friðriksson. Prentsmiöjan Gutenberg. Jack Londmt: Æfintýri. raér jarðnæði og byrja á plantekrurekstri. Veistu hvort hér í námunda er gott land og ódýrt?" „Þið eruð skrltnir fuglar, amerikuir.enn," mælti Shel- don. „Mig hefði aldrei getað dreymt um annað eins." „Það er æfintýri." Já, svo [er víst. Og ef |>ú hefðir lent á Malaita í staðinn fyrir á Guadalcanar, hefðir þú fyrir löngu verið tíia ásamt Tahiti-mönnunum þinum." Það fór hryllingur um Jóhönnu. „Ef satt skal segja," mselti hún, „þá vorum við á báðumSáttum með að lenda hér. í leiðarvisi handa sjófarendum |las eg, að ibúarnir væru lævisir og óvin- veittir. Eg vildi gjarna komast til Malaita. Er nokkur plantekra þar[?" „Ekki ein einasta. Ekki einn einasti hvítur kaup- isaður." „Þá fer eg þangað, við tækifæri, og ræð verkamenn.“ „Það er ómöglegt!" hrópaði Sheldon. „Kona getur ðUa ekki gefið sig i slíkt." „Eg geri það samt." „Engin kona, sem kann að meta sig sjálfa — —" eGáðu nú að, hvað þú segirl Einn góðan veðurdag geri eg það nú samt, og þá mun þig kannske yðra þess, sem þú hefir um mig sagt." VI. KAFLI. Þetta var í fyrsta sinn, sem Sheldon hafði kynst ungri ameriskri konu, og hann hefði orðið mjög undr- andi, ef heilbrigð skynsemi haqs hefði ekki sagt honum, að Jóhanna Lackland væri ekki algeng amerikumær. Fjör hennar og kviklyndi truflaði hann; lífsskoðuts hennar var svo frábrugðin því, sem honum fanst iifs- skoðun konu ætti að vera, að hann var venjulega f vandræðum með að skilja hana. Honum var aldrei unt að geta sér þess til, hvað hún ætlaði að segja eða gera Það eitt var hann vís um, að það, sem hún mundi segja eða gera, var óvænt og kom eins og þruma úr heiðskýru lofti. Niðurstöður hennar voru undarlega skringilegar. Skaplyndi hennar var fjörugt og uppstökt, og hún treysti of mikið á sig og of lítið á hann, en það reið alveg í bága við hugmyndir hans um fram- ferði konu, þegar hún hafði karlmann sér við hlið. Hann komst í mestu vandræði vegna þess, að hún kom fram gagnvart honum eins og fulikominn jafningi

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.