Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 16.04.1913, Blaðsíða 4

Lögrétta - 16.04.1913, Blaðsíða 4
0! L0GRJETTA ■*- Vfirslnnin ETONB J. -Hi I Álnavörudei lxl i 11: Úrval af hvítum Ljereftum, frá 0,18—0,45. Bomesi og Pique, frá 0,38— 0,75. Hvít og mislit Gardínutau, frá 0,20—1,15. Hvít og mislit Flónel, frá 0,22 ^ —0,55. Tvisttau, frá 0,16—0,42. Svuntutauin tvíbreiðu, frá 0,40—0,75. ^ Margar tegundir af inndælum Silkiblússum, með gmsu gædaverdi. Margar teg. af Millipilsum, úr moreu og silki. Barnakjusur og Barnahattar. .w Fleiri teg. af ágætasta Dömaklæði. Mislit Dangola-ldæði, Dragtatau, Kjóla- og ^ Svuntutau, f jöldamarg-ar teg-miílir. Svarta peysufataklæðið velkynta. Silkisvuntuefni, með öllum regnbogans töfralitum. Frönsku Sjölin fríðu, og ^ svört og misl. Kasimirsjöl, frá kr. 9,00—21,00. Með næstu ferðum koma Dömu- og- I ísirim-kápur. Mikið úrval af Iðunnar-tauum, v e r ð 1 a u n u ð á Iðnsýningnnni. Þetta er bara fdtt af því, sem ngkomið er í Álnavörudeildiua. (xlerA öi'u dei 1 <1 i ii: Þangað er nýkomið úrval af alls konar Glervöru og Leirtaui og marg- vislegum búsáhöldum, t. d. Bollapör, frá 0,12—1,65. Diskar, frá 0,08—0,35. Könnur, frá 0,08—3,00. Nýjar vörur teknar upp daglega, og von á mikilli viðbót. Engin þörf á að leita um allan bæinn, því öllum sanngjörnum kröfum fullnægir Yerslunin EDINBORG. ~m W“Nf ífifMÍPÍmBFSlll-« var opnuð í gær fJCúsgögn af öllum teg. altaf fgrirliggjandi hjd <3ónatan Þorsíainssyni. Tilboð um mótorferðír til Reykjanesvita 1913. Peir, sem kynnu að vilja taka að sjer flutning á kolum, steinolíu o. fl. til Reykjaness, 2 ferðir, aðra í miðjum maí en hina í júlí, eru beðnir að senda mjer til- boð um það fyrir 30. apríl. Nánari upplýsingar fást hjá undirituðum, í Duusverslun í Keílavík og hjá P. I. Thor- steinsson & Co í Gerðum. Th. Krabbe. Mjólk. Þeir, sem kynnu að vilja selja Laugarnesspítala, um eitt ár frá 1. júni næstk. að telja, mjólk þá, er spítalinn þarfnast, flutta heim á spítalann á hverjum morgni, sendi tilboð sín um besta verð til ráðsmanns spítalans fyrir 20. þ. m. Þess skal getið að spítalinn brúkar hjerumbil 1000 ptt. ný- mjólk og 500 pt. undanrennu mánaðarlega. Tilboð óskast. Ákveðið er að byggja barnaskóla úr steinsteypu í Borg- arnesi á næstkomandi sumri. Stærð hússins: 22X14 al. Upp- dráttur af húsinu m. m. er til sýnis hjá herra byggingameistara Rögnvaldi Ólafssyni í Reykjavík og skólanefndinni í Borgarnesi. Þeir, sem óska að taka að sjer byggingu á nefndu húsi, sendi skrifleg tilboð til skólanefndarinnar í Borgarnesi fyrip 23. maí þ. á. Óskað eftir tilboðum í tvennu lagi: efni og vinna. Borgarnesi 14. apríl 1913. Skólanefndin. í HafEantræti 20 jVtarkmið hennar er, aí gera viðskiftamenn sina sem ánoegSasta, meS jiví aS hafa á boSstólum giSar og iðýrar vörur. — 6óð ajgreiðsla. C. A. Hemmert. Kerru-Hjól, einnig uppsettar kerrur Og aktýgi. Þeir, sem kunna að meta vel unnið verk og sanngjarnt verð, munu ekki kaupa ofannefnd áhöld annarstaðar en hjá Páli Magnússyni, Bergstaðastræti 4. Oddur Gislason yfirrjettarmálaflutningsmaður, Lanfásveg 22. Venjul. heima kl. II—12 og 4—5. „dan“. Frá 1. maí næstkomandi verð- ur tekið við iðgjöldum tii lífsá- byrgðarfjelagsins »Dan« heima hjá undirrituðum í Miðstræti 6 frá kl. 12—2 hvern virkan dag. Á öðrum tíma dags tjáir ekki að koma. Reykjavík 27. mars 1913. A. V. Tnlinius, aðalumboðsmaður lífsáb.Qel, „Dan“ á íslandi. Nýja verslunin Austurstræti 1 (búð IVic. Bjarnasons). Allar hinar nýju vörur, er seldar voru fyrst í búð hr. Reinh. Andersens, hafa verið fluttar í búð Nic. Bjarnasons, Austurstræti 1, og verða seldar þar með lágu verði. Hvergi í bænum stærra úrval af ýmsum vörum, svo sem: Kvendrögtum, Kvenkápum, Kjólum, Blúsum, Millipilsum. Fermingarkjólar frá 12—20 kr. (ljómandi fallegir). Kven- og karlmanns-nærfatnaður, Sokkar og Hálstau. Blúndnr, Milliverk, Tvinni og Nálar. Hanskar úr skinni, silki, hör, ull og bómull. Lífstykki frá 1,25-13,50. Bróderí og útsaumsvörur, stærsta úrval. Höfnðföt handa körlum, konum, unglingum og börnum. Karlmanns- hattarnir fallegu koma bráðum aftur. Drengjahúfur með ísl. skipa- nöfnum. Regnkápur á fullorðna, unglinga, drengi og stúlkur. Svuntnr handa fullorðnu kvenfólki, unglingum og hörnum. Buxnasti ekkjarar, nauðsynlegir fyrir alla karlmenn. Rakvjelar, betri og ódýrari en þekst hafa áður. Handsápur, Ilmvötn og Hárpnnt, alveg sjerstakar teg. fliö Dýja ágæta Skótau selst hjer eítir í Austurstræti 10. / verður í annað sinn háð í Beykjavík sunnuclaginn 1. júní 1913. Kept verður um Knattspyrnubikar Islands. Fjelög, er vilja keppa á mótinu, gefi sig fram skriflega við hr. Areboe Claussen, Tjarnargötu 8 í Reykjavík, eigi síðar en viku fyrir mótið. Stjórn Knattspyrnufjelagsins „Framfí Innlendur Iðnaður. Tagna 0g aktýgi af öllum tegundum smíðar, og hefur ætíð miklar birgðir fyrirliggjandi, úonaían Þorshinsson. Laugaveg 31. Mestu birgðir af vjelum og verkfær- um til matreiðslu- og eldhúss-þarfa. Stálvörur af fínustu og bestu tegundum. Verðskrá sendist eftir skiflegri beiðni. C. Tli. Rom & Co. Köbenhavn 13. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan Ingigerður Helgadóttir andaðist að heimili sinu, Skólavörðustig 4 B., 6. p. m. Jarðarförin fer fram föstudag 18. þ. m. Húskveðjan byrjar kl. II. Þorlákur Oddsson. Vinnukona óskast á heimili ná- lægt Reykjavík, þarf að kunna sveita- vinnu. Afgreiðslan vísar á. Jarðyrkjuverkfæri * ST skóflur, kvíslar, ristuspaða o fl., Grjótverkfæri alls konar, skilvindur af bestu tegund, mjög ódýrar, selur Þorsteinn Tómasson. j jafn vönduð og ódýr reiðtýgi I eins og á, Laugaveg 50. Isleikur horsteinsson.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.