Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 23.04.1913, Blaðsíða 4

Lögrétta - 23.04.1913, Blaðsíða 4
68 L0GRJETTA Tilboð óskast. Ákveðið er að byggja barnaskóla úr steinsteypu í Borg- arnesi á næstkomandi sumri. Stærð hússins: 22X14 al. Upp- dráttur af húsinu m. m. er til sýnis hjá herra byggingameistara Rögnvaldi ólafssyni í Reykjavík og skólanefndinni í Borgarnesi. Þeir, sem óska að taka að sjer byggingu á nefndu húsi, sendi skrifleg tilboð til skólanefndarinnar í Borgarnesi fyrii* 23. maí þ. á. óskað eftir tilboðum i tvennu lagi: efni og vinna. Borgarnesi 14. apríl 1913. Skólanefn din. Reikningur yfir tekjur og gjöld sparisjóðs Hafnarfjarðar frá I. janúar 1912 til 31. desbr. s. á. Tekj u r: kr. a. kr. a. 1. Peningar ( sjóði frá fyrra ári ....... 8047,02 2. Endurborguð lán: a, fasteignaverðslán 14716,00 b, sjálfskuldar- ábyrgðarlán...... 300,00 c, lán gegn annari tryggingu.......43636,05 58652,05 3. Innlög í sparisjóð- inn................25078,52 Vextir af innlcgum, lagðir við höfuðstól 2848,23 27926,75 4. Tekið lán í íslands- banka: Björgvinjar gufuskipafjelag flytur hjer eftir, með Flóru frá Bergen, vörur frá Hamborg, Rotter- dam, Newcastle, London, Danzig, Königsberg, Riga og St. Petersborg til íslands, fyrir mjög lágt aukagjald. Ennfremar tilkynnist, að fjelagið byrjar nú sjerstakar beinar ferðir frá Bergen til Suður-Spánar og Cataloniu og eru þær eingöngu ætlaðar til að gera hægara fyrir með fiskútflutning frá íslandi. a, reikningslán......24092,32 b, víxil-Ián......... 8000,00 32092 32 5. Vextir: a, af fasteignaveð- lánum 5313,54 b, af sjálfsskuldar- ábyrgðarlánum.. 70,93 c, af víxlum 996,25 d. af hlutabrjefi í Islandsbanka.... 130,00 6510,72 6. Ýmsar tekjur 12,95 Kr. 133241,81 Nánari upplýsingar fást hjá Nic. Bjarnason. Tilboð um mótorferðír til Reykjanesvita 1913. Þeir, sem kynnu að vilja taka að sjer flutning á kolum, steinolíu o. fl. til Reykjaness, 2 ferðir, aðra í miðjum maí en hina í júlí, eru beðnir að senda mjer til- boð um það fyrir 30. apríl. Nánari upplýsingar fást hjá undirituðum, í Duusverslun í Keflavík og hjá P. I. Thor- steinsson & Co í Gerðum. Th. Krahhe. Gjöld: kr. a. 1. Lánað út á reikn- ingstímaiblinu: a, gegn fasteigna- veði.............13250,00 b, gegn sjálfskuld- arábyrgð........ „ „ c, gegn annari Vyggingu........ 46557.83 2. Útborgað af innlög- um samlagsmanna.. 3. Borgað lán til ís- landsbanka: a, reikningslán..... 25599,6i b, víxil-lán........ 9000,00 4. Kostnaðus við sparisjóðinn......... 5. Vextir af sparisjóðs- innlögum............ 6. Til íslandsbanka, vextir og viðskifta- gjald: a, af reikningsláni 911,41 b, af vixilláni..... 485,05 7. í sjóði 31. desbr. kr. a. 59807,83 23702,58 34599,61 1182,95 2848,23 1396,46 1912 9703,15 Kr. 133241,81 Hafnarfirði hinn 15. janúar 1913. Aug. Flygenring. Guðm. Helgason. Sigurgeir Gislason. Laugardaginn þann 26. þ. m., kl. 12 á hád., verðnr opinbert uppboð haldið í Melshúsum á Seltjarnarne8i og þar og þá seldir lansafjármunir allir tilheyrandi dánarbúi Jóns Jónssonar í Mels- húsum, vagnar, aktýgi, rúmfatn- aður, rúmstæði, margskonar inn- anstokksmunir og búsáhöld, svo og 3 kýr, 1 hestur, loks gamla barnaskólahúsið, mjólkurskúr 0. fl. Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 14. apríl 1913. Magnús Jónsson. Nýi aðalverðlistinn okk- ar, með 1000 myndum, kom út 1. mars og verð- ur sendur gefins hverj- um, sem um biður. Besti, ódýrasti og áreið- anlegasti innkaupsstaður fyrir reiðhjól, hjóla- parta, úr, úrfestar, hljóðfæri, verkfæri, bús- hluti 0. fl. — »Hektor«-reiðhjól frá 44 kr. »Stella«-reiðhjól frá 56 kr. Hjóladekk frá 2,25. Mörg hundruð meðmæli frá þekt- um, velmetnum mönnum, A/S »Candor« Kompagnistræde 20. Köbenhavn. j' og burðargjaldsfrítt send- j )kPVD1 Q um við stóra aðalverð- VzXVG'J jJiO jjstann okkar fyrir 1913. Inniheldur mörg þúsund nr. búskapar- varning, reiðhjól, glysvarning, úr, hljóð- færi, vefnaðarvöru o s.frv.— Mikil verð- lækkun. »Gloria« útilokar alla samkepni. Skrifið til: A/S Varehuset »Gloria«. Nörregade 53. Köbenh. K.__________________ JEggert Claessen yflrrjettarmálaflutnlngsmaður. Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—II •g 4—5. Talafmi 16. Oddur Gíslason yfirrjettarmálaflutning8maður, Laafásveg 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—5. Laugardaginn þann '3. næsta mánaðar verðnr, eftir heiöni Páls bónda Stefánssonar, opinbert npp- hoð haldið á Elliðavatni í Sel- tjarnarneshreppi, og þar og þá seldar 20 kýr, 5—6 vagnhestar, um 150 ær og svo ýmsir mnnir utanstokks og innan, vagnar og margt fl. — Uppboðið byrjar kl. 12. á hád. greindan dag; uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. — Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 17. apríl 1913. — Magnús Jónsson. 3 jjarveru minni á ferð til útlanda um mánaðar- tíma gegnir hr. yfirrjettarmála- flutningsmaður Kr. Linnet öllum málfærslustörfum mínum. Hann verður að hitta á skrif- stofu minni kl. 11—2 og 4—6. Reykjavik, 18. apríl 1913. Eggert Claesnen. Gerlarannsóknarstöðin í Reykjavík, Lækjargötu 6, tekur að sjer alls konar gerlarannsóknir fyrir sanngjarnt verð, og er venju- lega opin kl. 11—2 virka daga. — Jafnframt útvega jeg, sem aðal- umboðsmaður á íslandi fyrir sjón- færaverksmiðju C. Relcherts í Wien, Austurríki, hinar bestu ódýrari smásjár (microskop) með innkaupsverði og hef sýnishorn af þeim á rannsóknarstöðinni. Gísli Guðmnndsson. Jafnaðarreikningur Sparisjóðs Hafnarfjarðar 31. desbr. 1912. A k t i v a: kr. a. kr. a. 1. Skuldabrjeffyrir lán* um: a, fasteignaskulda- brjef............88295,00 b. sjálfskuldar- ábyrgðarbrjef.... 2460,00 C. skuldabjef fyrir lánum gegn ann- ari tryggingu... ■ 18632,58 109387,58 2. Útistandandi vextir, áfallnir við lok reikn- ingsársins......... 3. fyrirfram greiddir vextir til íslandsb. 4. Peninga- og skjala- skápur............. 5. Hlutabr. í íslandsb. 6. í sjóði í lok reikn- ingsársins ........ 83Ú3 250,00 263,00 2000,00 9703,15 Kr. 121686,86 P a s s i v a: 1. Inneign 433 samlags- “anna.......................... 75985,35 2. fyrirfram greiddir vextir, sem ekki áfalla fyr en eftir lok reikningsársins 2646,38 3. Skuld til íslandsb.: a, reikningslán.....24092,32 b, víxil-Ián......... 8000,00 32092,32 Varasjóður 10962,81 Kr. 121686,86 Hafnarfirði hinn 15. janúar 1913. Aug. Flygenring. Gudm Helgason. Sigurgeir Gíslason. Reikninga þessa, sem og bækur, verð- brjef og önnur skjöl sparisjóðs Hafnar- fjarðar, ásamt peningaforða hans, höfum við undirritaðir yfirfarið og ekkert fundið athugavert. Hafnarfirði h. 6. mars 1913. S. Bergmann. Ögmundur Sigurðsson. Fra 1. Maí til 1. September vil vort Kontor om Lör- dagen være lukket fra Kl. 1. Island-Afdeling•. Prjðnjel á Iverje heiiili er hið gagnlegasta áhald, sem unt er að útvega því. — Lindéns heimilisprjónavjel, sem einkarjett hefur um allan heim, er ein- földust, hentugust og ódýrust allra prjónavjela. Á hana má jafnt prjóna munsturprjón og sokka, brugðna kvensokka, treyjur, nærföt, vetlinga o. s. frv. í fyrra hlaut vjelin tvenn verðlann úr gulli. Hún kostar að eins 55 hr. Hverri vjel fylgir nákvæmur leiðarvísir. Einkasali Jakob Gunnlögson, Köbenhavn K. Duglegir umboðsmenn óskast. éCúsgögn af öllum teg. altaf fyrirliggjandi hjá dónafan P orsfa inssyni. Carlsberg- brugghúsin mæla með Garl$ber£ myrkum $kattefri alkóhóllitlum, ekstraktríkum, bragðgóðum, haldgóðum. Garl$berg $kattefri porter hinni extraktríkustu af öllum portertegundum. Oarlsberg sódavatn : •" ii er áreiðanlega besta sódavatn. Innlendur Iðnaður. Yagna 0g aktýgi af öllum tegundum smíðar, og hefur ætíð miklar birgðir fyrirliggjandi, c7ónafan Pórsfeinsson. Laugaveg 31. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.