Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 21.05.1913, Blaðsíða 4

Lögrétta - 21.05.1913, Blaðsíða 4
88 L0GRJETTA c/ilRynning. Þar sem jeg ætla að opna nýja matvöruverslnn í Bankastræti 14 á morgun, hef jeg flutt alt alt byggingarefni og málara- TÖrur út í bakhúsið við nefnda götu, og vona jeg, að mínir heiðruðu viðskiftavinir snúi sjer þangað. Verslunin verður opin frá kl. 8 f. m. til 8 e. m. Allir þeir, sem ætla að byggja og mála í sumar, ættu að snúa sjer þangað, áður en þeir festa festa kaup annarstaðar. Verslunin hefur aldrei haft eins mikið af málara- vöru og byggingaefni og nú. Virðingarfylst. Jón Zoeg-a. al. 1,45—2,50, Alklæði og Reiðfatatau, % versl. Austurstrœti 1 # Asg. 6. Gunnlaugsson £ Co. Dömuklæði Prjónavara aiiskonar. T. d. ullarbolir á Karlm. 2,85, Prjónaföt á börn, settið 3.30, Barnabolir úr ull, frá 0,45, Barnabuxur úr ull, frá o‘45 Býður nokkur betur! Verslunin Austurstræti 1 Asg. G. Gunnlaugsson S> Co. og Alklæði, miklar og fjölbreyttar birgðir. Hvergi eins ódýrt. Síuría cJónsson. Fatefni, margar tegundir, í einn klæðnað af hverri gerð, best og ódýrust. Sturla Jónsson. Beint frá Berlín! Stórt úrval af: Dömu—. Ungllnga- og Barna-kápum, Ijómandi fallegum og ódýrum, með tækifærisverði. Sumarsjöl, Cachemir- og Spönsk -Sjöl, svört og mislit. Brauns versliiu! A morgun verður opnuð ný matvöruverslun í Sanka- strseti 14 og þar seldar ílestallar nauðsynjavörur. Góðar vörur. Sanngjarnt verð. Virðingarfylst Jón Zoega. fengið að reyna sig við þau störf, sem hann hafði hug á. En vera má að betur gangi, þegar hann kemur hjer næst. Hann bað Lögr., er hann fór, að flytja kunningjunum hjer heima kveðju sína. Nýgift eru Jón Kristjánsson nudd- læknir og Emilía Sighvatsdóttir banka- stjóra. Hafnargerðin. Samningarnir við Monberg um verkið eru nú undir- skrifaðir með nokkrum breytingum frá þvf, sem áður var ráðgert. Sjá nánar í bæjarstjórnarfrjettum. Bæjarstjórnin. Fundur 14 maí. Á fundmum mættu verfræðingarnir Petersen, Kirk, Krabbe og bæjar- verkfræðingurinn. Þessar breytingar voru samþyktar á tilboði Monbergs, sem samþykt var 14. sept. 1912: 1. Bryggjan fyrir framan Hafnar- stræti skal gerð úr steini og stein- steypu samkvæmt framlögðum upp- drætti. Verður aukakostnaður 77000 kr. 2. Hallinn á Grandagarðinum að innanverðu breytist. Við það spar- ast 7000 kr. 2. Efri hluti Efferseyjargarðsins og fremri hluti Batteríisgarðsins gerður breiðari. Aukinn kostnaður 4000 kr. Batteríisgarðurinn breytist þannig, að efri hluti hans verður nokkuð mjórri fram með bryggjunni og 32 metra spilda landmegin við bryggjuna löguð á sama hátt sem sá hluti, sem bryggjan á að vera við. Við þetta sparast 8300 kr. Synodus verður haldinn hjer 24. júní í sumar. Jóu Helgason prófessor prjedikar. Trúlofuð eru Guðm. Eiríksson umhoðssali hjer í bænum og frk. Leopoldina Halldórsdóttir Daníels- sonar yfirdómara. ynþingisk osningarnar. í Gullbr.- og Kjósarsýslu er kosinn sr. Kristinn Daníelsson á Útskálum með 235 atkv. Björn hreppstjóri í Grafarholti fjekk IOO og Þórður Thoroddsen læknir 62. Ógildir seðlar 25. í Suður-Múlasýslu er kosinn Guð- mundur Eggers sýslumaður með 279 atkv. Þórarinn Benediktsson í Gilsár- teigi fjekk 221. í Barðastrandasýslu hafa atkvæði ekki enn verið talin saman. Þingkosningar i Danmörku. Símað er frá Khöfn í morgun um afdrif dönsku Fólksþingskosninganna, er fóru fram í gær, og eru þau þessi: Vinstrimenn, eða stjórnarflokkur- inu, fjekk 43 þingsæti, Radikali flokk- urinn 31, Jafnaðarmenn 32 og Hægri menn 7. Færeyjakosninguna vantar enn. Áður, frá kosningunum 20. maí 1910, var afstaðan í þinginu þessi: Vinstri menn (endurbótafl, 36, Miðl- unarmenn 21 =) 57, Radik.fl. 20, Jafnaðarm. 24, Hægrim. 13. til fislii Afli í Grindavík. Þar hefur verið meðalvertíð, hlutir frá 400—700, með- alhlutir 5—600. Lausn frá embætti hefur Gísli ísleifsson Húnvetningasýslum. fengið, án eftirlauna, og er alfluttur suður hingað. Einnig hefur Friðjón Jensson Reyð- firðingalæknir fengið lausn frá em- bætti, frá 1. júlí í sumar að telja, án eftirlauna, og fer hann þá norður til Akureyrar og stundur þar tann- lækningar, að sögn. Sandfellsprestakall í Öræfum er veitt sr. Gisla Kjartanssyni. Afli á Austíjörðum var nýlega sagður með besta móti. Fríkirkjan í Hafnarlirði. 8. þ. m. fjekk sr. ól. Ólafsson staðfest- ingu sem forstöðumaður fríkirkju- safnaðarins í Hafnarfiröi. í söfnuð- inum er nú að sögn hátt á 3ja hundr- að manns. Sr. Forsteinn Briera á Hrafna- gili hefur nú af stjórnarráðinu verið leystur frá Garðaprestakalli og hon- um leyft að sitja áfram á Hrafnagili. Garðaprestakall er auglýst laust að nýju til umsóknar með sömu skil- yrðum og áður og veitist frá fardög- unum 1913. Umsóknarfrcstur til júní- loka. Prófastnr er skipaður f N.-Þing- eyjar-prófastsdæmi síra Asmundur Gíslason á Háisi. Um Holtsprestakall sækja síra Kjartan Kjartansson í Grunnavík og Jak. Ól. Lárusson kand theol. Ung stúlka, sem vill læra hjúk- rnn, getur fengið vist á Heilshæl- inn á Yífllstöðum, frá 1. júlí. Frá Reykjavik 6. júli með »HóI- um« hraðferð til Sauðárkróks. Þaðan með »Skálholti« 11. júlí til Akureyrar. Þá með »Flóru« til Seyðisfjarðar 20. júlí, og það- an með »Skálholti« 7. ágúst til Reykjavíkur. Dvel þvi á Sauðárkrók frá 8. —11. júli, á Akureyri frá 14.—20. júlí, og á Seyðisfirði í 6—15 daga eftir ástæðum. A. Fjeldsteð. Fisklinrstar, ný tegund, sjerlega góðir, í Austurstrœti 1 / Asg. í Gunnlaugsson S Co. miklar birgðir nýkomnar. Bæjarins besta úrval. Stnrla Jinsson. Reykjavik Jheater. Frits Boesens Theaterselskab. Onsd. 21. Mai kl. 8V* præcis „Oliwer Twist“. Folkekomedie i 5 A_Uter. Billettex* til disse Forestil- linger kan forudbestilles i Isafold’s Boghandel. Obs. Billettpriserne ere: 1,S5 1,00, 0,75, 0,50. afarvandaður og ódýr, margar tegundir. — Nýtt með hverri ferð. — MikiII afsláttur. Sturla Jinsson. Carlsberg' brug'g'húsin mæla með Garl^berg uiyrlium 5kattefri alkóhóllitlum, ekstraktríkum, bragðgóðum, haldgóðum. Garl^beri skattefri porter hinni extraktríkustu af öllum portertegundum. Carlsberg sodavatu er áreiðanlega besta sódavatn. Stúlka, sem er vel að sjer í þýsku, og kann dálítið í ensku, getur fengið atvinnu á skrifstofu frá 1. júní þ. á. hjer í bænum. Eiginhandar umsókn á íslensku og þýsku, merkt: »Pýsk brjefritun«, afhendist sem fyrst á afgreiðslustofu Lögrjettu, Veltusundi 1. <ffiola-fíl6oð. Peir, sem næsta ár, að telja frá 1. júlí þ. á., vilja selja Heilsuhælinu á Vífilsstöðum ca 1100 skpd af Wath main best hard steam coals, og ca 900 skpd útlent koces, heimflutt í hús hælisins, sendi ráðsmanni tiiboð um lægsta verð fyrir 1. júní næstkomandi. dan$ka smjörlihi er be5f. Biðjið um feyundímar A „Sóleyw „ Inyólfur” „ Hehla ” eða Jsafold" Smjörlihið fcest einungis fra : \ Offo Mönsted h/f, Kaupmannahöfn og/frosum /0 t Danmörhu. brúkuð islenslc, alls- konar borgar enginn betur en Helgd Helgason (hjá Zimsen) Reykjavik. Oddur Gíslason yfirrjettarmálaflutnlngsmaður, Laufásreg 22. Venjul. heima kl. II—12 og 4—5 JCaupenður £9grjettu, sem höfðu bústaðaskifti 14. maí, eru ámintir um að tilkynna það af- greiðslumanni, ■ 'Veltusundi 1. Talsíml 359. Gerlarannsóknarstððin í Reykjavík, Lækjargötu 6, tekur að sjer alls konar gerlarannsóknir fyrir sanngjarnt verð, og er venju- lega opin kl. 11—2 virka daga. —■ Jafnframt útvega jeg, sem aðal- umboðsmaður á íslandi fyrir sjón- færaverksmiðju C. Relcherts í Wien, Austurríki, hinar bestu ódýrari smásjár (microskop) með innkaupsverði og hef sýnishorn af þeim á rannsóknarstöðinni. Gísli Guðmundsson. l’rentsmiðjan Gutenberg.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.