Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 18.06.1913, Blaðsíða 4

Lögrétta - 18.06.1913, Blaðsíða 4
101 L0GRJETTA Sumarhattar °»Kápur handa kvenfólki, nýkomið beint frá London. Margar tegundir, STURLA JÓNSSON. Carlsberg1 brugghúsin mæla með Garlsberg myrkum 5kattefri alkóhóllitlum, ekstraktríkum, bragðgóðum, haldgóðum. Garlsber^ $kattefri porter hinni extraktríkustu af öllum portertegundum. Oarlsberg sódayatn er áreiðanlega besta sódavatn. Grefins og burðargjaldsfrítt sendist stóra aðalverðskráin okkar, Nr. 27, með 1500 myndum yfir búshluti, verkfæri, stálvörur, vopn, úr, rakhnífa, hárklippingarvjelar, rafmagns-vasalampa og sjónauka. Það er fyrirhafnarminst að ná f vörur sínar með því að láta senda sjer þær með póstinum. Lítið á verðskrána, og ef þjer finnið eittlivað, sem þjer þarfnist, þá skrifið það á pöntunarseðilinn, sem fylgir með verðskránni. Sjeuð þjer ánægður með vörurnar, þá haldið þjer þeim; lfki yður þær ekki, búið þjer vel um þær aftur og sendið okkur þær til baka. — Hifl eina stórkaupasafn á Norðurlöndum, sem selur notendum milliliðalaust. Skrifið eftir verðskránni og hún mun strax verða yður send ókeypis. Importören A|S. Köbenhavn K. Eftirmæli. Hinn 15. ágúst 1912 andaðist á heimili sínu á Sauð- arkrók, Þorlákur snikkari Þorláksson. Hann var fæddur 1842 í Ólafsfirði. Faðir hans var Þorlákur Hallgríms- son, Þorlákssonar bónda á Skriðu Hörgárdal, þess, sem þjóðkunnur er fyrir trjáræktarstarfsemi á jörð sinni, en móðir hans var Hólmfríður Bald- vinsdóttir, prests að Upsum. Þorlákur sál. var einn hinna elstu borgara Sauðárkróks, búinn að vera þar samfleytt 30 ár, og má því telj- ast meðal frumbyggja hins unga kauptúns. Hann var giftur Maríu Jónsdóttur frá Hólakoti á Reykja- strönd, og lifir hún mann sinn. Tæp 50 ár voru þau búin að vera f hjóna- bandi. Þau eignuðust 3 börn, af þeim dóu 2 í æsku, en hið þriðja, son, mistu þau uppkominn, mjög mann- vænlegan pilt. — Þorlákur sál. var af- kastamikill verkmaður, sjerlega iðju- samur og árvakur í sínum verka- hring. Naut því trausts og virðing- ar samborgara sinna. Lætur hann eftir sig bjarta minningu, eins og allir þeir, sem stöðugt leitast við að gera skyldu sfna f lffinu. A. B. ÓAinn er það blað, sem kaup- endur beinlínis græða peninga á að kaupa, því eftir nokkur missiri geng- ur hann kaupum og sölum fyrir hærra verð en hann kostar upprunalega. í aprllblaðinu er mynd af Þorsteini Illugasyni Hjaltalín, er var kunnur mál- ari íslenskur um aldamótin 1800 og ól aldur sinn 1 Þýskalandi. Grein um hann ritar Halldór Hermannsson bókavörður. Mynd af sr. Stefáni 1 Vatnsfirði, með grein eftir sr. Sig. Stefánsson f Vigur. Mynd af Gunnari Gunnarssyni skáldi. Mynd af Birni heitnum Asmundssyni á Svarfhóli, með grein eftir sr. EinarFrið geirsson á Borg. Myndir úr Skugga- sveini: Ásta f Dal (frú Stefanía Guð- mundsdóttir), Gvendur smali (frk. Guð- rún Indriðadóttir) og Grasa-Gudda (Ámi Eirfksson kaupra.). Mynd af Amundsen norðurfara og raargar myndir frá Balk- anskaganum. Kvæði og vísur eru þar eftir Þorst. Gíslason, Gest, Gunnar Gunnarsson, Guðm. Guðmundsson og Bened. Guð- mundsson frá Húsavfk. í mafblaðinu er mynd af Ásgeiri heitn- um Ásgeirssyni etatsráði, og myndir af tveimur merkum Vestur-íslendingum: J. Bíldfell og Arinb. Bardal, og hefur Stefán Björnsson ritstjóri í Winnipeg ritað með þeim myndum. Mynd af Sven Hedin Asíufara. Myndir af Vil- hjálmi Þýskalandskeisara. Myndir af ýmsum helstu stjórnmálamönnum Eng- lendinga. Kvæði og vísur eru þar eftir Sigurjón Friðjónsson, Gest og Stgr. Arason. Smá- vegis frá Austfjörðum eftir Kr. Jónsson. Afgreiðslumaður og innheimtumaður »Óðins« er nú Þórarinn B. Þorlóksson, Yeltusnndi 1. (Afgreiðslustofa »Lög- rjettu". Lýöskúliim í Bergstaöastr. 3 starfar næsta vetur með líku sniði og undanfarið. Byrjar i. vetrardag. Skólastjóri verður Ásmundur Gestsson kennari, sem áður hefur kent við skólann. Hann hefur verið í Dan- mörku undanfarið ár á Statens Lærer- kursus; kemur heim í ágústmán n. k. — Umsóknir sendist merktar: Lýð- skólinn í Bergstaðastræti 3, Rvík. — Nánar auglýst síðar. Gull-lindarpenni, ábyrgst 14 kar., 18 cm. langur, kr. 7,00. Póstkrafa kr. 3,00; mánaðarafborgun kr. 2,00. Umboðsmenn 50% omakslaun, — Miði, merktur: „E. E.“, sendist til Helga Wulffs Ann. Bureau, Köbenhavn. Furðuvark nútímans. 100 skrautgripir, allir úr hreinu amerísku gull-»double«, fyrir aðeins kr. 9,50. 10 ára ábyrgð. 1 ljómandi fallegt, þunt 14 kar. gull-double anker-gangs karlmanns-vasaúr, sem geng- ur 36 tíma, ábyrgst að gangi rjett í 4 ár, 1 fyrirtaks leð- ur-mappa, 1 tvöföld karlm.- úrfesti, 1 skrautaskja með manchettu-, flibba- og brjóst- hnöppum með patent-lásum, 1 fingurgull, 1 slipsnæla, 1 kven-brjóstnál (síðasta nýung), 1 hvítt perluband, 1 fyrirtaks vasa-ritföng, 1 vasa spegill í hulstri, 80 gagnsmunir fyrir hvert heimili, alt safnið, með 14 kar. gyltu karlmanns-úri, sem mefl rafmagni er húðað með hreinu gulli, kostar aðeins kr. 9,25 heim- sent. Sendist með póstkröfu. — Welt- versandhaus H. Spingarn, Krakau, Östrig, Nr. 464. — Þeim, er kaupir meira en 1 safn, verður sendur ókeypis með hverju safni 1 ágætur vasa-vindlakveykjari. Sjeu vörurnar ekki að óskum, verða peningarnir sendir aftur; þess vegna er engin áhætta. Oddur Gislason yfirrjettarm iaflutnlngsmaður, LaUásveg 22. Venjul. heimi kl II—12 og 4—5. Prentsmið a i Gutenberg. 2 Verzlnnin EDINBORG. Vejnaðarvöruðeilðin: Með »Sterling« kom mikið af nýjum og vömluðum vör- um. Vér viljum aðeins benda á: Hvít léreft frá 0,18— 0,42. Hvít Picue. Hvítt Bomesi. Hvit og mislit Flonel, með ýmsu verði. Tvisttauin, þessi ljómandi, á 0,16—0,42. Verkmanna-skirtutauin vinsælu og alþektu, fjölda margar tegundir. Blátt og grátt nankin, frá 0,28—0,55, afar sterkt. Moleskinn frá 0,56—1,35, fyrirtak i slitbuxur. Höfuðsjöl og langsjöl, fyrirtaks falleg. Sokkar. Lífstykki. Regn- kápur, Stubbasirzin prýðilegu, og fjölmargt fleira. Jatasöluðeilðin: Enn heldur útsalan góðkunna þar áfram, og enn má fá þar, fyrlr hálfviröi eða minna, Kjólaleggingar, Slöratau. Silkiborða. Hanska. Silkisjöl. Lifstykki o. fl. Þá eru og enn til frönsku sjölin fríðu á kr. 7,50. Cashemirsjölin svörtu, sem hvergi fást betri fyrir kr. 7,00. Stórt úrval af Vetrarsjölum, með óheyrilega lágu verði. Karlmanna- og Drengjaföt. Skóhlífar og Skór, auk margs annars góðs og nytsamlegs. ölervöruðeilðin: Yfir 100 tegundir af nýkomnum Bollapörum. Það er ómögu- legt að fá þau fallegri annarstaðar. Allskonar Leirtau og allskonar Barnaleikföng. Alt nýjar vörur. A.lt góðar vörur. Alt ódýrar vörur. Jfýlenðuvöruðeilðin: látu. Fyrirtaks Vindlar og Munntóbak, handa tóhaksmönnun- um. Ágæt handsápa og Þvottasápa handa þeim hrein- Allar nýlenduvörur, með allra bezta vcrði, selur Verzlunin EDINB0RG. stírkanaTBrli. Jeg sel nú t. d.: Kvenkdpur . . . á 10 kr., sem áður kostuðu kr. 18,00 ----Waterproof - 9 —, — —------------------— 12,75 Knrlm.kápurWaterpr.- 10 —, — —------------— 15,00 Karlm.föt . . . - 27 —, — —------------— 35,00 Kamgarnsföt . . - 22 —, — —------------— 30,00 Svuntu- og kjólaefni - 0,90 al., — —------------— 1,50 Stubbasirs ... * 1,25, — —------------— 1,65 Tvist-tau . . . -0,18 al., — —------------— 0,25 Kvenstígvjel . . - 5,50, — —------------— 7,50 Boxkalfstígvjel. . - 8,75, — —------------— 12,75 Vatnsstígvjel . . -10,80, víða seld á . . — 16,00 Aðpar vörur eftir þessu. jHÞetta verd er ádur öhegrt hvervetna hjer á landi, og œttu menn ad nola tœkifœrid, meðan það gefst. STURLA JÓNSSON. dansha smjorlihi er besK Biðjið um legundímar „Sóley” „Ingólfur" „Hehla,’eda Jsafolcf Smjörlihið fce$Y cinungis fra : \ Oíío Mönsted h/f, / Kaupmannahöfn og/lrósum i Danmórku. syr Gerlarannsóknarstöðin í Reykjavík, Lækjargötu 6, tekur að sjer alls konar gerlarannsóknir fyrir sanngjarnt verð, og er venju- lega opin kl. 11—2 virka daga. — Jafnframt útvega jeg, sem aðal- umboðsmaður á Islandi fyrir sjón- færaverksmiðju C. Reicherts í Wien, Austurríki, hinar bestu ódýrari smásjár (microskop) með innkaupsverði og hef sýnishorn aí þeim á rannsóknarstöðinni. Gísli Guðmundsson. Eggert Claeseen yflrrjettarm&laflutnlng8maður. Pósthússtrætl 17. Venjulega helma kl. 10—11 ag 4—5. Talsfml 16. Auglýsingum i „Lög- rjettU“ tekur afgreiðslan við eða prentsmiðjan. tSlihijalapappír ágætur nýkominn í pappírsverslun Þör. tí. Þorlákssonar. "Veltu.Hun.cli 1. IJndirritadur tekur að sjer mál- færslu- og innheimtu-störf. Til við- tals kl. 6—71/2 e. m. á Grettisgötu 20 B. Talsími 322. Marínó Hafstein.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.