Lögrétta

Ataaseq assigiiaat ilaat

Lögrétta - 27.08.1913, Qupperneq 4

Lögrétta - 27.08.1913, Qupperneq 4
146 L0GRJETTA ingi landsins veitt 400 kr. persónu- leg launaviðbót, og f járveiting til að- stoðarmanna hans hækkuð um 2700 kr. síðára árið, með því að þeir hafi á hendi undirbúning og framkvæmd vatnsvirkja. Til flutningabrauta er veitt alls 147,000 kr.: Borgarfjarðar 20,000, Reykjadals 15,000, Eyja- fjarðar 20,000, Húnvetninga 30,000, Skagfirðinga 20,000, Grímsness 20,- 000, og 22,000 til viðhalds. Til þjóðvega eru veittar 138,100 kr., þar af til brúar á Eystri-Rangá 18,000. (Brú á Eyjafjarðará í frv. stj. feld, og sömul. brú á Jökulsá, er fjárl.n. lagði til). Til annara vegagjörða eru veittar 14,800 kr. Alls til vegabóta 338,600 kr. Til undirbúnings sam- göngumála á sjó eru veittar 4000 kr. á ári; til strandferða 60,000 kr. á ári; til Eimskipafjel. ísl. eru veitt- ar 40,000 kr. s. á. gegn því, að fjel. hafi 2 millilandaskip í förum. Til bátaferða á flóum, fjörðum og vötn- um, 46,900 kr. á ári; alls til gufu- skipaferða 261,800 kr. Til hrað- skeyta- og talsíma-sambands eru veitt- ar 235,000 kr., og til vitamála 93.- 850 kr. Alls til samgöngumála 1,220,- 250 kr. — Til aðgerðar á Reykja- víkurdómkirkju 20,000 f. á. Samþ. till. fjárlaganefndar um persónulegar launahækkanir mentaskólakennar- anna, og hinna annara kennara, og til fræðslumálastj. 600 kr. Alls eru veitt til kirkju- og kenslu-mála 783,- 310 kr. Til vísinda, bókmenta og lista 174,790 kr.: 500 kr. persónu- leg launaviðbót handa 1. bókav. (G. Finnb.) landsbókasafnsins; skáldin E. Hjörl., Guðm. Magn. og Þorst. Erl. fá 2000 kr. hver; Guðm. Guðm. og V. Briem 1600 og Guðm. Friðj. 1200, allir f. á.; en ekkert síðara árið. Jó- hannes S. Kjarval málari 1000 kr. f. á.; Guðjón Samúelsson til að halda áfram námi í húsgerðarlist 600 á ári; Kristín Jónsdóttir til að ljúka námi í listaháskóla 400 á ári; Rikharður Jónsson til að ljúka námi á listahá- skóla 1000 kr. f. á. og til Rómferð- ar 1000 kr. s. á.; Jón Ólafsson 3000 kr. á ári til að semja og búa undir prentun ísl. orðabók, og er þetta 1. og 2. greiðsla af 8 ára styrk. Jón Jónsson dócent 1200 kr. f. á. til sögulegra rannsókna á erlendum skjalasöfnum. Bogi Th. Melsteð 800 kr. á ári til að rita íslandingasögu. Styrkur Hannesar Þorsteinss., Helga Jónss., Helga Pjeturss og Sig. Guð- mundssonar helst óbreyttur. Sighv. Gr. Borgfirðingur fær 300 kr. f. á. til að kynna sjer skjöl í söfnum í Rvík. Til íþróttasamb. ísl. 1000 kr. f. á. og 500 kr. s. á. — Til verklegra fyrirtækja eru veittar 372,220 kr.: Búnaðarfjel. ísl. fær 54,000 á ári og búnaðarfjelög 22,000 á ári. Til nýrra rannsókna á áveitu á Skeið og Flóa 5000 kr. f. á; til fyrirhleðsu fyrir Holtsá 3,700 kr. f. á.; til að ryðja vör við Ingólfshöfða 4000 kr. f. á. Til skógræktar eru veittar 30,000 kr. bæði árin, og til húsabóta á Vögl- um 2500 kr. f. á. Til að gefa út dýralækningabók alt að 900 kr. f. á. Til leiðbeiningar I húsagerð til sveita 1000 kr. á ári. 400 kr. persónuleg launaviðbót til forstöðumanns efna- rannsóknarstofunnar í Rvík. Til Gísla Guðmundssonar til gerlarann- sókna erlendis 1500 kr. f. á. Til brimbrjóts í Bolungarvík 10,000 kr. hv. árið. Tíl sambands ísl. sam- vinnufjelaga og Sláturfjelags Suðurl. til að launa erindreka eriendis 4000 kr. á ári, og til launa handa erindreka, er hefur á hendi sölu og útbreiðslu á ísl. sjávarafurðum 4000 kr. á ári, hvorttveggja með því skilyrði, að annarstaðar frá komi jafnhá upphæð. Til fiskifjelagsins 12,500 kr. á ári. Til leiðbeiningar í ullarverkun 1200 kr. á ári og ferðakostaðar 400 á ári. Styrkur til Sveins Oddssonar 5000 kr. f. á. til bifreiðaferða til og trá Rvík, og til Thor E. Tuliniusar 1200 kr. á ári, gegn 800 kr. tillagi frá Múlasýslum. Til hjálpræðishersins 1000 kr. f. á. til að koma upp gisti- og sjómannahæli í Rvík. Til Steingr. Jónssonar til að halda áfram námi við fjöllistaskóla 800 s. á. Guðm. sýslunr Björnsson og Snæbjörn Krist- jánsson 500 kr. hver f. á. Til bryggjugerðar á Sauðarkróki alt að 6000 kr. s. á. Ur viðlagasjóði er heimilað að Iána: Rangárvallasýslu 14,000 kr. til að kaupa Stórólfshvol; Hólshreppi í N.- ísafj.sýslu 20,000 kr. til brimbrjóts- ins í Bolungarvík; Hvammshreppi 5000 kr. til að raflýsa Vík í Mýr- dal; Hvanneyrarhreppi 18,000 kr. til að raflýsa Siglufjörð; Jóni Björns- syni & Co. í Borgarnesi 7000 kr. til byggingar ullarþvottahúss og Árnes sýslu handa Skeiðahreppi 25 000 kr. til áveitu úr Þjórsá á Skeið. í kveld mæta á Einingarfundí bræðurnir: Jóliann Jóliannesson Og Sigurður Júl. Jóhannesson. Allir fjelagar reglunnar beðnir að mæta. Ef einhverjir vilja gefa sig til að hnýta netaslöngur, þá gefl þeir sig fram sem fyrst í , Austnrstræti 1. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. yí yimtraannsstig 4 niðri geta fengist frá 1. okt. ágæt her- bergi með miðstöðvarhitun, einnig vel til búið, gott fæði. — Upplýs- ingar á Bókhlöðustíg 10 niðri kl. 3—5. II. Tliorlacius. Pensionat Amtmannstíg 4 Stuen, kan fra 1. Oktober faas gode Værelser med Centralvarme og ist Klasses Pension. Anbefalinger fra adellige Huse og större Selskabs-Lokaler i Köbenhavn. Nærmere ved Henvendelse til Bók- hlöðu^tfg 10 Stuen K1. 3—5. II. Tliorlacius. I ^andsdkiftingin á Balkan, sem gerð er með ftiðn- um í Búkarest, er sýnd hjer á uppdrættinum. Landvinningur sam- bandsþjóðanna frá Tyrkjum er sýndur með svörtu, en tak- markalínurnar þeirra í milli með Ijósum lín- um. Grikkland hefur íært drjúgum út kví- arnar, og eins Serbía. Takmörk Albanfu að sunnan eru ekki full- ráðin. og ekki er held- ur útgert um takmörk- í in milli Búlgaríu og Tyrklands. Landsneið- in, sem Búlgaría lætur til Rúmenfu er einnig sýnd á uppdrættinum með svörtu. Reykj avík. r Utgerðarmenn! Gerið ekki innkaup á Netagarni fyr en þið hafið athug'að verð og- g-æði á því WW í AUSTURSTRÆTI 1. -*| Miklar byrg-ðir í september af 4 og- 5 þættu. Asg. G. Gunnlaugsson & Co. cyíýíiomið meö s/s ,,Ceres“: Pique, Rúmteppi, Hörljereft, Gardínuefni, Handklæðaefni frá 25 aur. al., Lakaljereft, Hvít ljereft einbr. og tvíbreið. C. A. Hemmert. (Hafnarstræti, Thomsensbúð). MMS Alls konar verkfæri. til jarðvinnn, grjótvinnn, jarðabóta, járnsmíða in.ni. |ættu kaupmenn og kaup- fjelög að kaupa hjá 3 Gustaf Aspelín, Kristjanía. Ennfremur járn, stál, akkeriskeðjur, stálkaðla og margt fleira. Skrifið sem fyrsf. Hefur í mörg ár selt verkfæri til vegagerða landsins. Ellistyrktarsjóðsumsóknir. Peir, er vilja fá slyrk úr ellistyrktarsjódi i ar, sendi beiÖnir sínar á skrifstofu borgarstjóra fyrir lok septemberm. Eyöublöö undir umsóknirnar fásl hjá meö- limum fátœkranefndarinnar, fátœkrafulltrúunum og hjer á skrijstofunni. Borgarstjóri Reykjavíkur 23 ágúst 1913. Cinarsson. £anóaRotssRólinn Byrjar 1. sepfemSor. kápur fyrir ðömur og herra, S Höskusnid 1913—14, j nýkomnnr í stóru úrvali. J cBrauns varsfun, Aöalstrœti 9. ® Bariiaskóliiiu. Peir, sem vilja fá kenslu í Barnaskóla Reykjavíkur fyrir börn yngri en 10 ára, verða að sækja skriflega um það fyrir 6. sept. næstkomandi. Ef sótt er um ókeypis kenslu, verður sjerstaklega að geta þess í umsókninni. Fæðingardag og ár verður að tilgreina. Vegna rúmleysis í skólahúsinu er þess ekki að vænta, að yngri en 872 árs börn fái inntöku í skólann. Eyðublöð undir umsóknir fást hjá skólastj., borgarstj. og skólanefndarmönnum. — Umsóknir sendist borgarstjóra. Skólanefn (liii. Notiö TBlnsaflið og vindaflið til rafinagnsframleiöslu. AHir kaupstaðir landsins, sem ekki hafa rafmagnsstöðvar, og fara þannig á mis við hin miklu og margvíslegu þægindi, er slíkar stofnanir veita, ættu sem fyrst að snúa sjer til rafmagnsfræðings Halldórs Guðmundssonar í Reykjavík, sem gerir áætlanir um stofn- og reksturs-kostnað rafmagns- stöðva, í stórum og smáum stýl, og með því rekstursafli (vatni, vindi og ýmsum mótorum), sem hentugast er á hverjum stað, þar á meðal „sjálf- gæslustöðva", sem þurfa mjög lítið eftirlit og eru því mjög hentugar í skóla, sjúkrahús, verslanir og nokkur hús í sameiningu. Carlsberg- brug’g’húsin $kattefri mæla með Garl$berg myrkum alkóhóllitlum, ekstraktríkum, bragðgóðum, haldgóðum. Garl$ber^ $kattefri porter hinni extraktríkustu af öllum portertegundum. Carlsberg sódayatn er áreiðanlega besta sódavatn Prcntsmiðjan Gutcnberg

x

Lögrétta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.