Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 03.09.1913, Blaðsíða 4

Lögrétta - 03.09.1913, Blaðsíða 4
150 L0GRJETTA Bandaríkin og Mcxikó. Það lítur nú sem stendur ófrið- lega út milli Bandaríkjanna og Mexi- kó. Wilson forseti hefur neitað að viðurkenna Huerta forseta Mexikó- rikis, en Huerta mótmælir fastlega afskiftum Bandaríkjanna. í Mexíkó hefur verið sífeldur ófrið- ur síðan Diaz forseti var hrakinn þar frá völdum. Huerta hefur ekki tek- ist að koma á friði og reglubundinni stjórn. Líf og eignir manna eru í sí- feldri hættu, og eru það Bandaríkja- menn fremur öðrum, sem á þvf fá að kenna, því Mexikómenn eru orðnir æstir gegn þeim og telja þá auðgast þar á innfæddra manna kostnað. Þessi misklíð er komin svo langt, að Bandaríkjamennn flýja frá Mexikó í stórhópum og láta eignir sínar þar eftir eins og í hers höndum. Þessir flóttamenn hafa svo snúið sjer til for- seta Bandaríkjanna og beðið um vermd hans. Og hann þykist ekki geta látið mál þeirra afskiftalaust. Wilson Baudaríkjaforseti. Hjer er um stóreignir að ræða, er Bandaríkjamenn eiga í ýmsum fyrir- tækjum í Mexikó, og er sú upphæð talin að minsta kosti iooo milj. doll. Skaðabótakröfur frá þeim mönnum, er flúið höfðu land í Mexikó, voru io. ág. í sumar þegar orðnar 150 milj. dl. Þetta var rætt í Senatinu í Was- hington og lögðu ýmsir málsmetandi þingmenn til, að her væri sendur inn í Mexikó og að norðurhluti lands- ins væri lagður undir Bandaríkin. Hnerta. Þeir Wilson forseti og Bryan utan- rlkismálaráðherra hafa þó ekki viljað fallast á þetta. En þeir neita að viðurkenna Huerta eða skifta við hann sem forstía Mexikóríkis, og hafa sent fulltrúa sinn suður, er heitir John Lind, og heimta þar öll full- trúarjettindi honum til handa, þótt ekki vilji þeir telja hann sendiherra Bandaríkjanna þar, af því að þeir telja þar ekki löglega stjórn, og höfðu þeir áður kallað sendiherra sinn heim þaðan. Huerta hefur svarað þessu svo, að hann segist með hervaldi verjast öll- um afskiftum Bandamanna af mál- um Mexikóríkis. Hann segist ekk- ert tillit taka til Johns Linds fyr en hann leggi fram skilríki fyrir því, að hann sje sendiherra Bandaríkjanna. Fyr veiti hann honum ekki móttöku, og hann taki enga ábyrgð á því, að líf hans verði óhult f Mexikó. Aftur á móti kveður við frá Bandaríkjun- um, að ef J. Lind verði nokkurt mein gert þar syðra, þá sje ekki um annað að tala en strfð. Geta má þess, að fyrv. sendiherra Banda- manna í Mexikó, sem Wilson heitir, heldur því fram, að Huerta eigi enga sök á morði Maderós, fyrv. forseta í Mexikó. Huerta er mjög í fjárþröng, og til þess að bæta úr henni er varla í aðra átt að leita en til Bandaríkj- Danskensla. í einn mánuð aðeins kennum við undirritaðar dans á kvöldin. Nem- endur gefi sig fram við okkur fyrir næsta mánudag. 2. september 1913. Guðrún Indriðadóttir. Stefanía Guðmundsdóttir. Tjarnargötu 3 C. Laugaveg 11 (uppi). Dvergur, trjesmíðaverksmiðja og timburverslun (Flygenring & Co.), Ilafnarfirði. Sfímnefni: Dvergur. Talsími 5 og IO. Hefur jafnan fyrirliggjandi: Hurðir — Glugga — Lista ogyfir höfuð alls konar timhurvörur til húsabygginga og annara smíða. — Hús- gögn, ýmiskonar, svo sem: Itúmstæði — Fataskápa — Fvottaborð og önnur borð af ýmsum stærðum. Pantanir afgreiddar ú alls konar húsgögnum. — Rennisiníðar af öllum tegundum. Miklar birgðir af sœnsku timbri, cementi og pappa. Timburverslunin tekur að sjer byggingu á liúsum úr timbri og steinsteypu, og þar sem vjer höfum fengið betri kaup á timbri í þetta skifti en alment gerist, væntura vjer að geta boðið viðskifta- mönnum vorum hin allra bestu viðskifti, sem völ er á. TTOMl dan$ka smjörlilii &r Biðjið um legundímar ,Sólcyw „Ingólfur" Mehia”eða Jsflfold' Smjörlikið fce$Y éinungi'5 fra; Offo Mönsted ýf. Kaupmannohöfn og/íro$um i Danmörku. fi yimtinann$stig 4 nilri geta fengist frá i. okt. ágæt her- bergi með miðstöðvarhitun, einnig vel til búið, gott fæði. — Upplýs- ingar á Bókhlöðustíg io niðri kl. 3—5. ■I. Tliorlacius. Pensionat Amtmannstíg 4 Stuen, kan fra 1. Oktober faas gode Værelser med Centralvarme og ist Klasses Pension. Anbefalinger fra adellige Huse og % större Selskabs-Lokaler i Köbenhavn. Nærmere ved Henvendelse til Bók- hlöðustíg 10 Stuen Kl. 3—5. II. Tliorlacius. jlí. jyiagnús (jffln) Ixknir, sjerfræðingur í húðsjuk- dómum. Yiðtalstími kl. 9—11 árdegis. Kirkjustræti 12. anna, og hefur hann gert ítarlegar tilraunir til þess að fá þar ríkislán. En þar kveður við þvert nei, eins og nú stendur. Ef lögleg stjórn verði mynduð þar, þ. e. ef Huerta leggi niður völd, þá segir Wilson aftur á móti, að lánið verði fáanlegt. Einnig er talað um, að Bandaríkja- stjórn taki að sjer milligöngu til þess að sætta stjórnmálaflokkana í Mexikó. Uppreisnin í Kína. Dr. Sunyat- sen, sem nú er flúinn af landi, ber þær sakir á Yuanshikai, að hann hafi leigt menn til að myrða sig, og því hafi hann flúið. Hann ræður Yuanshikai eindregið til að leggja niður völd og kveðst þá skuli þegar í stað sefa uppreisnina f Suður-Kína. Uppreisnarmenn fara stöðugt hall- oka fyrir hersveitum stjórnarinnar, segja símskeytafregnir frá Kína. Reyk j a vík. Ung, dugleg stúlka, sem er hneigð fyrir hjúkrunarstörf, get- ur fengið pláss á Vífilsstöðum 1. okt. næstk. Upplýs. gefur yfir- hjúkrunarkonan frk. Nilsen. brúkuð íslensk alls- konar borgar enginn betur en Helgi Helgason (bjá Zimsen) Reykjavík. Oddur Gíslason yfírrjettarmálaflutnlngsmaður, Laufásveg 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—5. Eggevt Claessen yfírrjettarmálaflutnlng8maður. Pó8thú88træti 17. Venjulega heima kl. 10—11 •g 4—5. Talslml 16. Álls konar verkfæri. til jarðvinnu, grjótvinuu, jarðabóta, járnsmíða m. m. æltu kaupmenn og kaup- íjelög að kaupa hjá Gustaf Aspelin, Kristianía. Ennfremur járn, stál, akkeriskeðjur, stálkaðla og margt íleira. Skrifið sem fyrst. Hefur í mörg ár seít verkfæri til vegagerða landsins. Barnaskólinn. Peir, sem vilja fá kenslu í Barnaskóla Reykjavíkur fyrir börn yngri en 10 ára, verða að sækja skriílega um það fyrir 6. sept. næstkomandi. Ef sótt er nm ókeypis kensln, verður sjerstaklega að geta þess í umsókninni. Fæðingardag og ár verður að tilgreina. Vegna rúmleysis í skólahúsinu er þess ekki að vænta, að yngri en 8^/2 árs börn fái inntöku í skólann. Eyðublöð undir umsóknir fást hjá skólastj., borgarstj. og skólanefndarmönnum. — Umsóknir sendist borgarstjóra. Skólaneíiulin. Carlsberg- brugghúsin mæla með Garlsberg myrkum $kattefri alkóhóllitlum, ekstraktríkum, bragðgóðum, haldgóðum. Garl$ber^ $kattefri porter hinni extraktríkustu af öllum portertegundum. Oarlsberg sódavatn er áreiðanlega besta sódavatn. Ellistyrktarsjóðsumsóknir. Þeir, er vilja fú styrk úr ellislyrktarsjóði í dr, sendi beiðnir sínar d skrifstofu borgarstjóra fyrir lok septemberm. Eyðublöð undir umsóknirnnr fdst hjd með- limum fdtœkranefndarinnar, fátœkrafulltrúunum og hjer d skrifstofunni. Borgarstjóri Reykjavíkur 23. ágúst 1913. cTáíí Cinarsson. Yerslunarhús til sölu í Vestmannaeyjum. Þar sem ákveðið hefur verið, að h/f »Herjólfur« í Vest- mannaeyjum hætti störfum í sumar, eru verslunarhús fjelagsins til sölu. Hús þessi eru: 1. Sölubúð, 7 ára gömul, á afarhentugugum stað, 20x14, portbygð, með steinsteyptum kjallara. Búðinni fylgir lóð. 2. Vörugeymsluhús 2 ára gamalt, við aðalbryggju kaupstaðarins, 30X18 al., portbygt, með steinsteyptum kjallara. Hús þessi eru öll járnvarin og mjög vönduð að smíði. Stjórn fjelagsins gefur þeim, er óska, frekari upplýsingar um húseignir þessar og semur við kaupendur. Stjórn h/f „Herjólfur44. Vjer ^reiðum eniaá toll af efnivörum vorum og hjá oss er því verðið lægsf eftir gæðum. Biðjið þess vegna um Súkkulaði »8 Kókóduft frá „SIRIUS“, Frihavnens Chocolade- & Cacaofabrik. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.