Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 22.10.1913, Blaðsíða 2

Lögrétta - 22.10.1913, Blaðsíða 2
178 L0GRJETTA Þeir, sem ætla FINN O. THORLACIUS Þingholtsstræti 21. Talsiml 126. að byggja og sjer að geraupp- vilja fá hús sín Vönduð vinna. drætti ogkostn- haganlega gerð Sanngj. verð. aðaráætlanir af og snotur útlits, húsum og allsk. ættu að flnna vinnu á þeim. Nýprentaðar bækur Org-antónar II. í<tlen»k smárit I—II. G. Björnsson: iæ»tu liardindin. Þ. Erlingsson: Eiðurinn I. G. Gunnarsson: Sög-ur. % JardabóR Árna Magnússojnar og Páls Vídalíns. Fyrsta bindi. 1. hefti. Píslarsaga síra J. Magnússonar 2. hefti. Feröabók eftir Þorvald Thoroddsen. Fyrsta bindi. 1. hefti. Brjef Páls Meliteðs til Jóns Sigurðssouar. Bækur þessar fást í Bóka- og pappírsverslun Arinbjarnar Sveinbjarnarsonar. Guðmund heitinn Diðriksson hjer í Rvík. Það segir B. Þ„ að alt til þessa hafi engin mannskaðaslys orðið af neinum þeim báti, sem hann hafi smíðað. Ferð ii Barðastraniarsfá. Eftir Guðtn. Hjaltason. Bíó-kaffihúsið (inngangur frá Bröttugötu) mælir meö sínum a la carte rjettum, smurðu brauði og miðdegismat. Nokkrir menn geta fengið hús- næði og fæði. Sími 349. Virðingarfylst. Hartvig Nielsen. S. C. Xraul8 Forsendelseshus (útsendingahús) Horsens sendir ókeypis öllum skrautverðskrá sina. Talsími 801. Oddur Gíslason yfirrjettarmálaflutnlng8maður, Lanfásveg 22. Venjul. heima kl. n—12 og 4—5. Massagelæknir Guflmundur PJetursson. Heima kl. 6—7 e. m. Spítalastíg 9 (niðri). Sími 394. og túnrækt hefur þar aukist. Er þar vatnsleiðsla í hús, minnir mig, og fleira er gert til framfara. Þótti mjer þar allskemtilegt fólk, endafjekkjeg betra færi á að kynnast þar en ann- arstaðar í sýslunni, því jeg dvaldi þar lengst. En hrjóstrugt sýndist mjer landið kringum kaupstaðinn og erfitt að rækta. En þar sá jeg fyrst í sumar draumsóley í blóma. Prýðir hún mjög hrjósturlönd sýslunnar. Háskóli íslands. Frönskukennarinn hr. A. Barroud (Ecole Normale Superieure-Uni- versité de Paris) byrjar fyrirlestra sína um franskar bókmentir og æfingar í frönsku fyrir byrjendur og aðra, sem lengra eru komnir, inánndaginn 3. nóvember næstk. kl. 5 síöd. Þeir, sem ætla sjer að hlýða á fyrirlestrana, eru beðnir að koma til viðtals við kennarann í 1. kenslustofu skólans miðvikudaginn 22. október kl. 6 síðd., en þeir, sem ætla að taka þátt í æfingunum, eru beðnir að koma 24. s. m. kl. 6. Reykjavík 18. október 1913. Jón II ó s c 11 1í 1* a 11 z háskólaritari. Það sannast best með því að versla í bæjarins ódýrustu vefn aðarvöruverslun, hjá C. A. HEMMERT. Nýjar vörur með hverri ferð. ^áíryggié QÍCjur yðar (fíúsj Rúscjögn og vörur) i SrunaSóiqfjal. „&,amraíu, D. Thomsen konsúll fór hjeðan áleiðis til Danmerkur með „Flóru" síðast norður um land. Matth. Jochumsson skáld er fyr- ir nokkru kominn hingað til bæjar- ins, verður hjer í vetur og heldur til hjá Jóni Laxdal tengdasyni sínum. Ásmundur Jóhannsson frá Winni- peg fór hjeðan heimleiðis með „Ce- res“ síðast ásamt frú sinni og börn- um. Hafa þau ferðast mikið hjer um land í sumar. Ásmundur er Húnvetningur, dugnaðarmaður mikill og talinn meðal efnuðustu íslendinga vestra. »Hera« heitir nýtt vjelarskip, sem Garðar Gfslason kaupm. hefur látið byggja hjer, 52 fet á lengd, með 38 h> a. vjel. Magnús Guðmundsson trje- smiður hefur smíðað skipið undir um* sjón Ellingsens Slippstjóra. Bjarni Jónsson dómkirkjuprest- Ur er nýlega kominn heim úr utan- iandsför ásamt frú sinni. Hafa þau farið um Danmörku, Svíþjóðog Þýska- land og hann víða haldið fyrirlestra í kristilegum ungmennafjelögum, þar á meðal í Berlín. Hann lætur mjög vel af ferðinni og segir nú ferðasögu sína hjer á fundum í K. F. U. M. Nýr frönskukennari er kominn hingað til háskólans í stað Cour- monts. Hann heitir Barraut og byrj- ar bráðum kensla hjá honum. Landsíminn er enn í dag slitinn, svo að ekki hefur náðst samband lengra en til Sauðárkróks austur á við, og ekki til Vestfjarða. Botnía kemur frá útlöndum í kvöld eða nótt. Dalalæknishjerað. Þar er læknir settur frá 1. þ. m. Árni Arnason kand, med. Verðlann fyrir besta bdreikn- ing bauð Búnaðarfjel. íslands í sum- ar, 120 kr„ og fjekk þau Sigurður bóndi Guðmundsson á Selalæk. Húnavatnssýsla. Um hana sækja: Björn Þórðarson, sem þar er nú settur sýslum., Magnús Guðmunds- son, settur sýslum. í Skagafirði, Ari Jónsson aðst.m. í stjórnarráðinu, Kr. Linnet ritstjóri, Sigurjón Markússon Og Bogi Brynjólfsson. Prestskosning hefur farið fram í Bjarnarnessprestakalli í Hornafirði og er þar kosinn Þórður Oddgeirsson aðstoðarprestur á Sauðanesi. stofnsett 1885. Aðalnraboðsraaður fyrir ísland: Sig. Thoroddsen adjunkt, Frí- kirkjuvcg 3. Heima kl. 3—5. Sími 227. Umboðsmaður fyrir Norður-ísafjarðarsýslu: Jón Hróbjartsson verslunarstjóri. Umboðsmaður fyrir Vestmannaeyjar: Jóhann Þ. Jósefsson kaup- maður. Duglegir umboðsmenn óskast á Eyrarbakka, Akranesi, Þingeyri, Stykkishólmi og víðar. H. Eímskipafjelag- íslands. Þeir, sem hafa skrifað sig fyrir hlutum í fjelaginu, geta fengið afhent eintak af frumvarpi til laga fyrir fjelagið á skrifstofunni í Austurstræti 7. Opin kl. 5—7 síðd. Sími 409. Br&ðabyrgðastjórnin. Námsskeið í bifvjelafræði. Hinn 15. nóvember byrjar námsskeið í bifvjelafræði við stýrimanna- skólann í Reykjavík, er stendur yfir í minst 4 vikur. Kenslan fer fram í fyrirlestrum og verklegri tilsögn. Þeir, sem óska að ganga á námsskeiðið, gefi sig fram við undirritað- an forstöðumann stýrimannaskólans fyrir neíndan dag. Reykjavík 14 október 1913. JE*áll Ilalldórsson. OTTD M 0 NSTED" smjðrliki er besf Bifcjifc um tegun&imar „0 rn” ,Jip-Top',5,,5valc ” „Ldue” Smjörlikt& frá: Otfo Mönsted Vc. Kauj3mímnahöfn 03 /írojum i öanmörku. IX. TálknaQörðnr. Frá Selárdal fór jeg yfir háa heiði og bratta suður í Tálknafjörðinn. Var þar vfða ófærð og urðir lfkt og á hinum heiðunum. Þegar kom ofan að sjónum, fór jeg yfir afleitan sneiða- veg í urð. Er þar, og víðar í fjöll- um sýslunnar, best fyrir gangandi mann; en jeg reiðaltaf; sýslan lagði mjer til hesta og fylgdarmenn og voru báðir jafnan góðir og stundum fyrirtak, svo maður varð óhræddur f einstígunum, þó tæp væru. En lak- ara þótti mjer það, hvað lítið jeg gat við fylgdarmenn talað, því sjald- an var hægt að ríða samsfða, en annars heyrði jeg ekki til þeirra. Margt má læra af fylgdarmönnum; þeir fræða mann bæði um landslag og ástand almennings. Sunnan við Tálknafjörð eru smá- dalir svipaðir Arnarfjarðardölum, en miklu minni, og flestir óbygðir, bara beitilönd. Flestir bæirnir þar eru norðan við fjörðinn; þjettbýlast er á Sveinseyri og í Laugardal. Eitt nýbýli er þar, sem Hvanneyri heitir, 1 hndr. að dýrleika. Bónd- inn hefur ræktað það vel, og heldur á því 2 kýr og 30 fjár; þarfþóeitt- hvað af slægjum. — Nefni jeg þetta af því það mega heita stórtfðindi hjer á landi, að nýbýli sje bygt. Slíkt er svo fágætt. Hitt er þvf miður svo algengt, að jarðir fara í eyði á ýmsan hátt. Nýbýlismálið er virkilegt nauðsynja- mál, sem betur þarf að tala um en hjer er færi á. Því það ættu allir að vita, að ef nokkuð á að fjölga hjá okkur að mun af fólki, þá má til að fjólga býlum í sveitum. Ekki geta kaupstaðirnir altaf tekið á móti því fólki, sem sveitirnar hafa aflögu. Það er nú að vísu oft verið að kvarta um fólkseklu í sveitum. En það verður ekki lengi ástæða til þess. Annað verður uppi á teningnum, það sannast I X. Patreksfjörðnr. Hann er í mörgu líkur Arnarfirði. Eru margir dalir sunnan við hann, flestir bygðir, og eru 7 bæirf einum þeirra, dalnum hjá Örlygshöfn. Dal- urinn, sem Sauðlauksdalur er í, er af rauðgulbleikum skeljasandi, nálægt sjónum. En sandurinn minkar þegar inn til fjalla dregur. Sauðlauksdalstún- ið hefur skemst af sandfoki, en er nú að batna; hefur síra Þorvaldur bætt það svo, að árið 1897 fjekk hann aðeins 145 hesta, en 1912 23ohesta. Garðrækt er þar góð og víðar þarna vestra. Patreksfjarðarkaupstaður er mynd- arlegur, og heldur fjölgar þar fólki, XI. Bauðisandur. Þangað fór jeg seinast. Hann er að sumu leyti líkur Staðarsveit, af- staðan svipuð, en útsýnið fábreytt- ara, en þó allfagurt. Efst í fjöllum hans eru hamrar miklir og skriður, svo brekkur og tún, svo mýrar og stundum tjarnir, svo þurrar grundir og seinast rauðgulbleikur sandurinn við sjóinn. Tæpar og brattar sneið- ingar liggja á tveim stöðum upp á tjöllin; eru allmikil mannvirki á veg- um þeim; fór jeg þær báðar, og skamt frá vestri sneiðingunni var farið á tæpri snös mörg hundruð feta hengi- flug; sá af henni aðeins í grængol- andi sjóinn fyrir neðan. Fór jeg svo vestur í Kollsvík; þar er fiskiver og reru, sá jeg, 18 bátar; lágu þeir skamt frá landi; var þar afli góður. Þar sá jeg mjög faliega, rósaða og einkenni- lega sjóvetlinga, og skó úr steinbíts- roði; eru þeir þar algengir og má vel nota þá. Sveit þessi er einhver tramfara- mesta sveitin í sýslunni, Þar eru „um 20 hús með steinlímdum grjótveggj- um og 5 timburhús járnvarin". „Jarðeplarækt er talsverð i hrepn- um. Á sfðustu 10 árum hefur hún aukist svo að nema mun 100 tunn- um í meðalári, Engin jarðrækt þykir borga sig betur". Ungmennafjelög eru þar 3: eitt á Sandinum sjálfum og heitir „Von“ með 24 meðlimum; það er 3ja ára gamalt; annað er í Víkunum og heitir „Baldur*, með 25 meðl., 4 ára glt.; þriðja fjelagið er „stúlknafjelag", og eru í því um 20 meðl. Yfirleitt fjell mjer ferðin vel, þótt vegir væru slæmir; skógurinn var fag- ur og fólkið ágætt, það sem jeg hafði af að segja. Ög á fjallahrjóstrunum sjálfum flnn jeg altjend eitthvað, sem auga mitt gleður; steinskófna- og mosagróðurinn, ef ekki er annað. Hann er oft fallegur; er mjer nú einkum minnisstæð fagurrauðgula steinskófin (xanthoria elegans) í Reyk- hólasveit. (Endir). Strandferðirnar. í „Politiken" frá 10. sept. segir, að í símskeyti til Sam. gufuskipafjelagsin frá Bergens gufuskipafjelagi segi hið sfðarnefnda, að það hafl samið við ísland um aukning á núverandi skipaferðum sfnum milli Noregs og íslands, en þar á móti ekki um strandferðir, því þær vilji fjelagið ekki taka að sjer. — Sýnir þetta, að eitthvað hef- ur frá Sam.fjel. hálfu verið farið að rekast í samningunum við Bergens- fjelagið. Stærsta loftskip heimsins er nú sem stendur þýska herloftskipið L 2, eitt af Zeppilínsskipunum. Það er 160 metrar á lengd, en breidd 16V2 meter. Það hefur fjórar vjelar og er afl þeirra samanlagt 820 hestöfl. Að sögn verkfræðinga er þetta fyrsta loftskipið, sem án verulegrar hættu getur farið vestur yfir Atlantshaf. Forfulg't, eller en spændende Kamp paa Liv og Död, 226 Sider, 50 Öre. Sola: Som man saar — Kr. 1,25 ib. i Pragt- bind; en af den berömte Forfatters mest læste Böger. Begge Böger sett* des portofrit mod Indsendelse af 2 Kr. pr. Postanvisning. Samtidig med- fölger ny udkommen Bogfortegnelse over ca 200 nye Böger. Önskes Kata* log over Hygiene, Sygepleje og Bar- berartikler, medsendes den gratis. A.BrandLPrinsessegade^Kbhvn C. ■ brúkuð íslensk alls- konar borgar enginn Helgi Helgason (hjá Zimsen) ___________Reykjavfk. £ggert Claessen yflrrjettarméilaflutnlng8maður. Posthúsítrœtl 17. VenjulBga helma kl. 10—11 og 4—5. Talefni IB.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.