Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 10.12.1913, Blaðsíða 1

Lögrétta - 10.12.1913, Blaðsíða 1
Afgreiðslu- og innheimtum.: ÞORARINN B. fORLÁKSSON. VeltuBundi ,1. Taliimi 369. LOGRJETTA Rita tjori: PORSTEINN BÍSLASON Pingholtsatræti 1T. Tal.imi 178. M ff 8. Reykjavík ÍO. desember 1913. VIII. ár^. 1. O. O. F. 9512129. Liárus Fjeldsted, Y flrrj ettar málafnrilumiður. Lœkjargata 2. Helma kl. I 1-12 og 4-7. Bækur, fnnlendar og erlendar, papplr og allskyns ritföng kaupa allir í Bókaversl. Sigfúsar Eymundssonar. Eimskipafjelag íslands. Þátttaka Vestur-íslendinga. Nýkomið »Lögberg« frá 6. og 13. nóv. skýrir frá miklum við- búnaði meðal Vestur-íslendinga til hluttöku í stofnun hins ísl. Eimskipafjelags. 28. okt. var al- mennur fundur haldinn í Winni- peg til að ræða málið. Fundar- stjóri var Thos. H. Johnson lög- maður, forseti undirbúnings- nefndarinnar, en skrifai'i B. L. Baldwinson. Jón J. Bíldfell ' hóf umræður og talaði um vei'slunarsögu ís- lands og þá örðugleika, sem ís- lendingar hefðu átt við að striða í samgöngumálum sinum. Mælti hann mjög fram með þvi, að Vestur-íslendingar styddu sem best stofnun hins ísl. Eimskipa- fjelags. Sama gerði Sveinn Thorvald- son, er næstur talaði og ræddi málið frá fjárhagshliðinni, sýndi hvert væri verslunarmagn lands- ins í útfluttum og innfluttum vörum, miðað bæði við verðgildi og þyngd, og skýrði frá þeim á- huga, sem eimskipafjelagsstofn- unin hefði vakið hjer heima. Þá bar síra Fr. Bergmann fram svohljóðandi uppástungu, studda af B. L. Baldwinson: »Þar sem hvatamenn að hug- myndinni um myndun íslensks eimskipafjelags, til að halda uppi samgöngum milli Islands og ann- ara landa, hafa leitað til vor Vestur-lslendinga um hluttöku i fyrirtæki þessu, og »Þar sem vjer lítum svo á, að það sje þjóð vorri á ættjörðinni lífsnauðsyn að eiga skipin, sem ganga eiga milli landa og um- hverfis strendur landsins, og hafa full yfirráð yfir þeim samgöng- um sjálf, án þess að eiga þar undir nokkurri erlendri þjóð, og »Þar sem vjer álitum, að með þessu væri stigið hið stærsta og heillavænlegasta spor í sjálfstæðis- áttina, sem, eins og nú er ástatt, er unt að stíga, og »Þar sem vjer lítum svo á, að fyrirtækið sje hið arðvænlegasta, ef rjett er á haldið, »Þá lýsum vjer, sem erum sam- ankomnir á fundi hjer í Winni- peg, yfir því, að Vestur-íslend- ingar ættu að sýna ættjarðarást sína með þvi, að leggja eins mik- ið Qe af mörkum til þessa fyrir- tækis og þeir sjá sjer fært, með því að kaupa hluti í Eimskipa- fjelagi íslands, og skorum vjer á landa vora víðsvegar hjer í Vest- ;urheimi, hvar sem þeir búa, að ^ðsinna máli þessu af alefli með íflegum íjárframlögum«. Þá talaði Albert Johnson og fann taargt að undii'búningi og fyrir- komulagi fyrirtækisins. Kvaðst þó ekki vilja spilla fyrir því. Hann vildi að landsstjórnin hefði vefi °g vanda af fyrirtækinu, úr því að það ætti að vera upp á Með Kristjáni IX. hófst Glúcksborgarættin til valda í Danmörku 1863, og átti hún 50 ára ríkisstjórnarafmæli 15. nóv. síðastl. eins og áður er frá sagt hjer í blaðinn. Kristján IX. er nú kallaöur „afi Evrópu", því 5 núverandi þjóðhöfðingjar álfunnar eru barnabörn hans, og eru þeir sýndir hjer á myndinni ásamt afa sínum. Vinstra megin efst er Nikulás Rússa- keisari, en hægra megin Georg Bretakonungur. Að neðan er vinstra meg- in Kristján X. Danakonungur, hægra megin Hákon Noregskonungur og í miðju Konstantín Grikkjakonungur. landsjóðsstyrk komið, og að hlut- taka Vestur-íslendinga yrði sú, að þeir keyptu af landssjóði skuldabrjef í fyrirtækinu. Var til- lögu hans andmælt af Árna Egg- ertssyni, Sveini Thorvaldssyni og Fr. Bei'gmann. Þoi'steinn Odds- son kvaðst mundu hafa lagt meira til fyi'irtækisins en hann gerði, ef það hefði verið sjer að skapi. Til þess að annast um alla vöru- og mann-flutninga til ís- lands og frá þvi, yrði landið að eiga 5 milj. kr. skipastól. Vildi, að Vestur-Islendingar tækju að sjer að hafa saman i þessu skyni 3 milj. ki'. á 10 árum og Austur- Islendingar legðu til 2 milj. kr. á sama tíma. Þá væri hugsjóninni að fullu og öllu borgið. Ymsir fleiri tóku til máls. En síðan var tillaga síra Fr. Bergmanns sam- þykt með öllum atkv.. að 4 undanskildum. Þá voru 9 menn kosnir í nefnd til þess að hafa á hendi fram- kvæmd i málinu: Árni Eggerts- son, Thos. H. Johnson, B. L. Baldwinsson, J. T. Bergmann, Jón J. Bíldfell, Joseph Johnson, Jónas Jóhannesson, Rögnv. Pjet- ursson og Aðalsteinn Kristjánsson. Árni Eggertsson las svo upp nöfn þeirra, sem skrifað höfðu sig fyrir hlutum í fjelaginu, og var sú skrá svohljóðandi: Árni Eggertsson . . kr. 10,000 Ásm. P. Jóhannsson . — 10,000 J. T. Bergman ... — 10,000 Jóseph Johnson . . — 10,000 Jón J. Bíldfell ... — 5,000 Jónas Jóhannesson . — 5,000 Loftur Jörundsson . — 5,000 Aðalsteinn Kristjánsson — 3,000 Hannes Pjetursson . — 2,500 Lindal Hallgrímsson. — 2,500 Jóhannes Sveinsson . — 2,000 Sveinn Thorvaldsson. — 1,250 Thos. H. Johnson . — 1,250 Jónas Jónasson . . — 1,000 Jón J. Vopni . . . — 1,C00 Thorsteinn Oddson . — 1,000 B. L. Baldwinson . — 1,000 Hannes Lindal ... — 1,000 Ólafur Pjetursson . . — 1,000 Halldór Halldórsson. — 1,000 Hjálmar Bergman. . — 500 Gísli Goodman... — 500 Þórbjörn Sveinbjörnss. — 500 Jón Eggertsson . . — 500 St. B. Stephanson. . — 500 Ólafur Bjarnason . . — 250 Gunnl. Tr. Jónsson . — 250 I Samtals kr. 77,500 Árni Eggertsson gat þess, að nokkrir aðrir hefðu lofað 2—3þús. kr. hlutakaupum, en vildu ekki láta nafna sinna getið að svo stöddu, Svo væru og ýmsir menn nú fjarstaddir, sem hann hefði vissu fyrir að keyptu hluti, þegar fundi þeirra yrði náð. 9 manna framkvæmdarnefndin hjelt svo fund í Lögbergs-bygg- ingunni kvöldið 30. okt. og kaus Árna Eggertsson formann og B. L. Baldwinson ritai'a. Samkvæmt heimild frá fundinum 28. okt. bætti nefndin við sig þessum mönnum: Sr. Fr. J. Bergmann, Sv. Thorvaldson, Jóni J. Vopna, Stefáni Björnssyni ritstj. »Lögb.« og Th. Thorsteinsson bankaráðs manni. í útbi'eiðslunefnd til hlutasölu voru svo kosnir: Stefán Björns- son, Rögnv. Pjetursson og B. L. Baldwinson. — Th. Thorsteins- son tók að sjer að veita öllu hlutafjenu móttöku og boi'ga 3°/o vöxtu af fjenu þann tíma, sem það kynni að liggja í bankanum. Foi'gangsnefndin hefur svo gefið út svohljóðandi »Ávarp til Vest- ur-íslendinga«, sem pi’entað er i »Lögb.« 6. nóv.: »Vjer undirritaðir, sem á al- mennum fundi hjer í borg, dags. 30. okt. s. 1, vorum til þess kosnir, að gangast fyrir hlutasölu meðal Vestur-Islendinga í Eim- skipatjelagi íslands, leyfum oss hjer með að skora á alþjóð ís- lendinga vestan hafs að bregðast drengilega við þeirri hinni fyrstu einróma bæn íslensku þjóðarinn- ar, til vor senda af forgöngu- mönnum fyrirtækisins á lslandi, að kaupa hluti í þessu fjelagi. Nefndin á íslandi hefur ákveð- ið, að stærð hlutanna skuli vera 25 kr., 50 kr., 100 kr., 500 kr., 1,000 kr. og 5,000 krónur og eru minslu hlutirnir settir 25 krónur $6,75, til þess að gera mögulega sem viðtækasta hluttöku, það er að segja, svo hver einstakur Is- lendingur, karl og kona, hversu fátækur sem hann kann að vera, geti átt kost á því að eiga hlut i fjelaginu. Forstöðunefnd fyrir- tækisins biður oss Vestur-íslend- inga, að kaupa ekki minna en 200 þús. króna virði af hlutum í fjelaginu, eða þaðan af meiri upp- hæð, éins mikla og vjer reynumst fúsir til að verja því til eflingar. íslendingar hjer i borg hafa þegar skrifað sig fyrir 77,500 krdna virði af hlutum, og teljum vjer líklegt að þeir muni, áður en hlutasölunni er lokið, fullgei’a hundrað þúsund ki'óna hluta- kaup i fjelaginu. Fjórði partur gi'eiðist um leið og kaup eru gei'ð, hitt á 6, 12 og 18 mánuð- urn. Vjer teljum Eimskipafjelags- stofnun þessa þá lang-þýðingar- mestu hi'eyfingu, sem nokkurn tíma hefur komið á dagskrá með islensku þjóðinni í sögu hennar, og teljum víst, að hverjum sönn- um syni landsins, beggja megin hafsins, sje það heilhuga þrá, að hún megi færa i skauti sínu blessunarríkan ávöxt til verslun- arlegs sjálfstæðis ættjörð voi'ri og vei'ði þjóð hennar til sannrar menningar. Stofnfundur fjelagsins verður haldinn í Reykjavík þann 17. janúar n. k. Nokkru fyrir þann tírna þyrft- um vjer að geta sent þangað á- kveðið skeyti um það, hverrar fjárupphæðar íjelagsstjórnin má vænta frá Vestur-íslendingum. Vjer mælumst þess vegna til þess, að þeir hinir möi'gu menn, hver- vetna í bygðum íslendinga hjer vestra, sem vjer ritum og send- um boðshrjef til, viðvíkjandi hlutakaupum, vildu bregða sem fljótast við, og hafa samtök til þess, að sem allra ílestir landa vorri taki þátt í þessu fyrirtæki. Einnig óskum vjer, að þeir ís- lendingar, sem búsettir eru utan hinna svonefndu íslensku bygð- arlaga, og vjer ekki getum brjef- lega náð til, en kunna að sjá þetta ávarp eða frjetta af því, vildu gera svo vel að senda skeyti um væntanlega hluttöku þeirra i fjelagsmynduninni til annars- hvors íslensku blaðanna, Lög- bergs eða Heimskringlu, eins fljótt og þeir fá því við komið. Allar þær upplýsingar, sem óskað kann að verða um fjelag- ið, og vjer eigum kost á að veita, verða fyrirgreind blöð fús að birta almenningi hið fyrsta. í öruggu trausti þess, að land- ar vorir verði fúsir til þess að rjetta máli þessu hjálpandi bróð- hönd, viljum vjer hjer með til- kynna, að hlutaborganir má senda til: »Th. E. Thorsteinsson, Manager Northern Crown Bank, Winnipeg Canada«. Dagsett í Winnipeg 1. nóv. 1912. Árni Eggerlsson. Thos. H. Johnson. Joseph Johnson. Rögnvaldnr Pjetursson. John J. Bildfell. F. J. Bergmann. Sveinn Thorvaldsson. B. L. Baldwinson. J. T. Bergmann. Jónas Jóhannesson. J. J. Vopni. Aðalsleinn Krisljánsson. Stefán Björnsson. Th.\E. Thorsteinsson«. Af fleiri verkum hans eru þýðingar í undirbúningi á ensku, þýsku og fleiri mál. Heima í Indlandi kvað hann vera í miklum hávegum hafð- ur og ljóð hans sungin við hvert tækifæri. Hann er Bengali, fæddur 1861 og kominn af göfugum ættum. Faðir hans var nafnkunnur heim- spekingur. Um voveiflegan dauðdaga. Slysfarir, sjálfsmorð og manndráp hjer á landi. Eftir Guðm. Björnsson. (Nl.). ----- IX. Um eiturhættur, eitursölu o. fl. Eitrið, sem Nú er að minnast á Stranðferðasammngar. Ráðherra hefur gert samning um strandferðir 1914 og 1915 við Thor E. Tulinius, eða fjelag, sem hann veitir forstöðu. Eitt skip á að annast ferðirnar og fer það frá Reykjavík ýmist vestur um land eða austur um land, eftir ferðaáætlun, 4 ferðir vestur um: 15. apríl, 10. júnf, 20. ág. og 21. okt., og 3 ferðir austur um: 13. maí, 8. júlí og 18. sept. Styrkur úr landssjóði 30 þús. kr. á ári. Rablndranath Tagore er nafn á indversku skáldi, sem sænska Akademíið hefur nú veitt bókmenta- verðlaun Nóbelssjóðsins. Það var áður sagt, að þau væru ætluð Ros- egger. en hitt varð úr. Tagore hef- ur nú um hríð verið búsettur í Englandi og fyrir meðmæli þaðan hefur hann hlotið verðlaunin. í fyrra kom út kvæðabók eftir hann á ensku, þýdd úr Indversku af sjálf- um honuin, og vakti mikla athygli. varð Eyjólfi fosfórrottueitrið. Það Jónssyni að hefur verið selt hjer í bana. lyfjabúðinni í lausa- sölu síðan um 1880, ef ekki leng- ur, og aldrei áður komið að meini, svo kunnugt sje. Þetta rottueitur er þannig samansett, að mauk er gert úr gúmmíkvoðu, rúgmjeli, svínafeiti og sykri, og í þetta mauk látinn fosfór, svo að í eiturmaukinu eru jafnan 2% af fosfór. Lyfsalinn segir mjer, að um 200 manns komi árlega og kaupi þetta rottueitur, og sje það jafnan selt í 35 gr. skömtum (— 7 kvint); seljast því á ári um 7000 gr. (=14 pund). Fosfór er mjög banvænt eitur. Það er samt ágætis læknislyf — í smáskömtum — t. d. við bein- kröm (þá oftast gefið í lýsi),1 * 3 * * *) en stærsti leyfilegi læknisskamtur er 1 mgr. (V1000 gr.) í senn, 3 mgr. á sólarhring. Minsti bartvœrm skamtur af fosfór er talinn 5 ctgr. (8/i00 gr.). í 35 gr. at fosfórrottu- eitri, venjulegum útsöluskamti, eru nú 70 ctgr. (7/io gr.) af fosfór, en það eru 7 banvænir skamtar, ef dauðaskamturinn er gerður 10 clgr. að meðaltali. Fosfórrottueitur er ekki girni- legt til átu, það er eins og gróf- gerður makstur, enda er ekki kunnugt, að það hafi nokkru sinni áður orðið manneskju að meini, þó að það hafi verið selt heilan mannsaldur hverjum sem hafa vildi. En jeg hef nú fengið vitneskju um það, að ein geðveik kona hjer i bæ rjeði sjer nýlega bana á fos- fórrottueitri — hafði áður kastað sjer tvívegis í sjóinn, en náðst. Og svo kemur rjett á eftir þessi óvænti atburður, þetta eiturmorð, þar sem morðinginn játar að hafa 1) Fosfór rennur i feiti. Þvi er pað, að manni, sem gleypt hefur hættuleg- an skamt af fosfór, má ekki gefa mjólk að drekka, ekkert, sem feili er í, held- ur á að gefa honum uppsölumeðal, en langbest að skola upp úr maganum (ná lækni, sem fljótast). Vit er í því, að gefa sjúklingnum dálítið af óhreins- aðri terpentínolíu, 20 dropa í einu'í væn- um sopa af hafraseyði eða grjónaseyði.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.