Lögrétta

Eksemplar

Lögrétta - 10.12.1913, Side 4

Lögrétta - 10.12.1913, Side 4
208 L0GRJETTA Stór utsalal «t® Stór ntsalal Alls konar vefnadarvara. Tilbúinn fatnaður. Vetrarfrakkar og -fakkar. Regnkápur (Walerpr.) kvenna, karla og barna. IHálslín, slifsi og slaufur. Skófatnaður alls konar o. m. fl. _ Alt selt með afarlágu verði. 10 -40°|o afsláttur. $turla Jóri55on,'Rvík. *3ótafijen 9 eru nú fíomin. — (Bóýrusf i Gœnum. <3úla6asarinn verður opnaéur i vifíunni. c3ón aUoega. Nýkomin! Falleg! Ódýr! Sturla Jónsson. Laugaveg 11. Bíó-kaffihúsið (inngangur frá Bröttugötu) mælir með sínum a la carte rjettum, smurðu brauði og miðdegismat. Nokkrir menn geta fengið hús- næði og fæði. Simi 349. Virðingarfylst. Hartvlg Nlelsen. Eggert Claessen yflrrjettarmálaflutnlngsmaður. PéathðMtrætl 17. Venjulega helma kl. 10—11 og 4—5. Talslml 16. ii |1Ö eldsvoöa í m Varnarping i Reykjavík. — Stofnsett 1885. Sig Thoroddsen. Heima 3—5. Talsími 227. 8 S. C. Xraul Forsendelseshus (útsendingahús) Horeens sendir ókeypls öllum skrautverðskrá slna. TalBÍmi 801. Styrktarsjóður W. Fischer's. Þetta ár hefur neðantöldum verið veittur styrkur úr sjóðnum: 1. Til að nema sjómannafræði: Ólafi Karli Runólfssyni. Guðm. Sigurjónssyni, Bjarna Jónssyni, 50 kr. hverjum. 2. Börnunnm: Ólafi Bergsteini Ólafssyni, Kefla- vík. Eggertínu Magnúsdóttur, s. st. Jónínu Jónsdóttur, s. st., Gunnhildi Sigurjónsd. s. st. 50 kr. hverju. 3. Ekkjunum: Kristrúnu Brynjólfsdóttur, Rvik, Sigurveigu Runólfsdóttur, — Önnu Gunnarsdóttur, — Guðlaugu Þórólfsdóttur, — Steinunni Jóh. Árnadóttur, — Ólafíu Guðrúnu Þórðard., — Ragnhildi Pjetursdóttur, — Guðbjörgu Ingvarsdóttur, — Guðríði Magnúsdóttur, — Sigþóru Steindórsdóttur, — Yilborgu Steingrímsdóttur, — Guðrúnu Gunnlaugsdóttur, — Þorbjörgu Guðmundsd., Hafnarf., Helgu Jónsdóttur, — Ragnh. Ágústu Guðmundsd.,— Kristrúnu Einarsdóttur, — Elínu Hróbjartsdóttur, — Theódóru Helgadóttur, Keflavík, Björgu Magnúsdóttur, — Jóhönnu Jónsdóttur, — Snjáfríði Einarsdóttur, Garði. 50 kr. hverri. Styrkurinn verður útborgaður 13. des. af Nic. Bjarnason, Anst- urstræti 1. Stjórnenáurnir. Sfírifsfofa 1 Eimskipafjelag íslanás, Austurstræti 7. Opin kl 5-7. Talsimi 409. Vjer ráðleggjum öllum að koma og Jíta á þau kynstur af varningi sem mr Jóla-Basar Edinborg-ar 'WB hefur nú að bjóða í ár. Þar er eitthvað fyrir alla. Þar er ekki sá hlutur til, sem þjer ekki getið glatt vini yðar með á jólunum. Yerðið þolir allan sainjöínnð. — Alt eru nýjar vörur, vel valdar. Versl. EDINBORG. dansRa smjörliki er bcst. um tc^unfeirnar „0 vrí’ „Tip-Top’^waU” iXöuz Smjörliki& fce^f frd: Offo Mönsfed 59 Vcs Kaujjmíirmahöfn oq Æro^um i öartmörku. Alklæöið ^óða og ódýra komið aítur. Sturla Jónsson. Laugaveg 1 1. Furðuverk nútímans. 100 skrautgripir, allir úr egta amerísku gull-double, fyrir að eins kr. 9,25 og burðargjalds- frítt. Ábyrgst að endist i 10 ár. 1 ljómandi 14 kar. gull- double karlrnanns-vasaúr, mjög flatt, ánkergangur og gengur 36 tima, ábyrgst að gangi rjett í 4 ár, 1 fyrir- taks leðurmappa, 1 tvö- föld karlmannsúríesti, 1 skrautaskjameð manchettu- ilibba-, og brjósthnöppum með patent lás, 1 hringur, 1 slifsisnál, 1 kven- brjóstnál (síðasta nýjung), 1 perlufesti hvít, 1 prima vasaritföng, 1 íf. vasaspeg- ill í hulstri, 80 stykki nauðsynlegir hlut- ir fyrir hvert heimili. Allt sajnið með Í4 kar. gyllu karlmannsúri, sem er gyll með egta gulli með rafurmagni, koslar að eins kr. 9,25 burðargjaldsfrítt. Sent gegn eftirkröfu. Weltversandhaus H. Spingarn, Krakau. Östrig Nr. 485. Ef meira en eitt safn er tekiö, er sent ókeypis til hvers safns 1 príma vindla- kveykir til að hafa í vasa. Ef vörurn- ar líka ekki, eru peningarnir sendir aftur, svo engin hætta er. Massagelæknir Guömundur Pjetursson. Heima kl. 6—7 e. m. Spftnlastíg 9 (niðri). Sími 394. cSFunéur i „dram“ verður haldinn í Goodtemplara- húsinn næstk. langardag (13. þ. m.) kl. 872 e. h. H. Hafstein talar. brúkuð íslensk alls- konar borgar enginn betur en Helgi Helgason (hjá Zimsen) Reykjavík. Oddur Gíslason yfirrjettarmálaflutnlng8maður, Lanl'ásveg 22. Venjul. heima kl. n—12 og 4—5. DAMER, som sender denne An- nonse til „Klædefabr. Kontoret“, Kö- benhavn S., faar frit tilsendt 4 mtr. 125 ct. b. sort, mörkblaa, marine- blaa, brun el. grön finulds Klæde til en flot Dragt for 10 Kr. Auglýsingum í „Lög- rjettu(< tekur afgreiðslan við eða prentsmiðjan. ingshraði rafmagnarans er kvikull; Ijósin verða þá óstöðug og óþægileg. Af þessum ástæðum er altaf sett þriðja vjelin, auk vatnsvjelar og rafmagnara, í stórar aflstöðvar, og það er gangstillir fyrir vatnsvjelina, sem heldur snúningshraða hennar jöfnum hvað sem á gengur. En þessir gangstillar eru tilfínnanlega dýrir, og verður því helst að reyna að kom- ast af án þeirra i Iitlum aflstöðvum, og hygg jeg að það megi venjulega takast, ef vel er búið um vatnsleiðsl- una, einkum vatnsupptökuna, notað- ar hentugar vjelar, og hentug raf- magnstæki. Vatnsvjelin getur verið annað- hvort venjulegt vatnshjól (t. d. yfir- fallshjól) eða túrbína. Vatnshjól má nota, ef fallhæðin er mjög lítil, t. d. í mesta lagi 3 til 4 metrar, en þau eru mjög þung í vögum, og snúast svo afarhægt f samanburði við raf- magnarann, að sambandið milli ásanna verður örðugra og margbrotnara en ella. Auk þess hafa flest vatnshjól þann ókost, að þau nota miklu ver orkuna úr vatninu en túrbínur, jafn- vel svo að ekki notast nema 30 til 40°/o af orkunni. Til þess að vatns- hjól noti orkuna sæmilega, þarf lögun þeirra, stærð, uppsetning og tilhögun aðfærslurennunnar að fylgja alveg föstum reglum, sem ekki er á annara færi að gefa en verkfræðinga, sem hafa kynt sjer það efni, og ekki er unt að útskýra hjer, af því að myndir vantar. Af þessari ástæðu mun það oftast reynast óráð, að ætla sjer að brúka heimasmíðuð vatnshjól, og auk þess munu þau sjaldan reynast ódýrari en túrbínur. Skyldi samt sem áður álítast til- tækilegt að nota vatnshjól einhvers- staðar, þá verður þvermál þess jafn- stórt eða stærra en öll fallhæðin, og er þá ekki um það að ræða, að taka vatnið í pfpu niður brekkuna, heldur fer það inn í hjólið við brekkubrúnina og úr því fyrir neðan brekkuna. Sparast þannig pípurnar. En þar sem fallhæðin er svona lítil, má hafa sömu tilhögun þó túrbína sje notuð, og þarf þá ekki heldur neinar pípur að henni. En hvort sem þannig er notað vatnshjól eða túrbína án pípna, þá þarf að veita vatninu að í lokuðum farvegi eða lokaðri rennu, helst með svo mikilli jarðfyllingu ofan á, að vatnið verjist frosti, þvf annars er svo hætt við krapi í vatninu og þar af leiðandi truflun á rekstri stöðvarinnar þegar mest á ríður, en það er í vetrarhörkum. Það er því eindregið ráðlegra að nota túrbínur heldur en vatnshjól. Ekki þýðir að fara að lýsa gerð túrbínanna, en geta skal þess, að þegar fallhæðin er töluvert mikil, 1 $ til 20 metrar eða þar yfir, er hent- ugt að nota vatnsvjelar, sem líkjast dálítið vatnshjólum að útliti, en hafa mikinn snúningshraða; þau hjól eru fundin upp í Ameríku, og nefnd peltonhjól, en vjer getum máskje nefnt þau bunuhjól, því að vatnið á að koma inn á þau í mjóum bunum út úr neðri enda aðfærslupípunnar. Verð á túrbínum er mjög mis- munandi eftir hestaflatölu, fallhæð m. m. Áætla má að: 3 hesta túrbína kosti 350—500 kr. 5 — — — 400—650 — 8 — — — 450—700 —• Fyrir utan þetta verð eru reima- hjól, ef þeirra þarf með, og annað þar til heyrandi. Verð rafmagnara er mismunandi eftir hestaflatölu og snúningshraða, Áætla má að: Kr. 3 hestafla rafmagnari kosti 350—650 5 — —»— — 450—800 8 — —»— — 550—900 eftir snúningshraða. VI. Leiðslarnar. Frá aflstöðinni er rafmagnið leitt heim til bæjarhúsa eftir leiðsluþráð- um, venjulega koparþráðum, en þó er einnig á sfðustu árum farið að nota alúminíumþræði. Rafmagnið streymir eftir þráðunum líkt og vatn eftir pípu, og eins og nokkur hluti fallhæðarinnar fer forgörðum til þess að yfirvinna núningsmótstöðu í vatns- pípunum, svo fer og nokkur hluti af spennu rafmagnsins forgörðum til þess að yfirvinna mótstöáu leiðslu- þráðanna gegn rafmagnsstraumnum. Nokkur hluti af orku rafmagnsins verður eftir í leiðsluþráðunum, breyt- ist þar f hita og missist. Þetta orkutap er mismunandi; það er því meira, sem leiðslan er lengri, því meira sem leiðsluþræðirnir eru mjórri, og því meira sem rafmagns* straumurinn er meiri. Ef aflstöðin er rfflega stór, gerir minna til þó nokk- uð tapist af orkunni, og má hún þá vera lengra frá bænum, en sje stöð- in lftil, má lftið missast. Það er nú vani að reikna út gild* leika leiðsluþráðanna þannig, að orku* tapið í þeim í heild sinni verði ekki nema viss hluti, t. d. 5% eða 10% af allri þeirri orku, sem aflstöðin framleiðir. Með því að lega stöðvar- innar venjulega er ákveðin af stað- háttum, geta menn vitað lengd leiðsluþráðanna fyrirfram, og eftir lengd og gildleika má síðan reikna út þyngd þeirra, en eftir þyngdinni fer verðið; verð koparþráða er mismunandi, en leikur venjulcga á 1,50 til 2,00 kr. fyrir hvert kg. Leiðsluþræðirnir eru festir á staura, svo hátt frá jörð, að ekki sje hætt

x

Lögrétta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.