Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 25.03.1914, Blaðsíða 1

Lögrétta - 25.03.1914, Blaðsíða 1
v' - *•*' * *... **• - 4 •»”,!'■ • %'■ ^ \igreid«la- og innheimtum.: fORARINN B. fORLÁKSSON. Veltuanndi 1. Talatm* Si9. LOGRJETTA Ritetjerl: RORSTEINN 8ÍSLAS0N Pingholtsstrseti 17. Talsimi 17*. ,1 16. K í'vkjjivlk 25. mars 1014. IX. árg. LApub Fjeldsted, rflrrjettarmiUfsralumaaur. Læbjargnta 2. Helma kl. 1 I 12 og 4—7. Bækur, Innlendar eg erlendar, papplr og allskyns ntföng kaupa allir 1 Bókaversl. Slgfúsar Eymundssonar. Skíðameiin^. »9 Jeg hef orðið svo óheppinn að móðga þá Skíðafjelagsmennina með grein minni um daginn, sem jeg ætl- aði þó ekki að gera, og nú ausa þeir mig illindum hver í kapp við annan. Einn þeirra er meira að segja svo vitur, að láta ummæli sín varða við lögl En ekkert er í skrifum þeirra svara vert. Lang-skemtilegastur er vinur minn, hr. Miiller, einkum þó, er hann fer að yrkja um .Guðmund digra', Okið og Eiriksjökul. Allir þekkja mann- inn að dæmalausum íþrótta-ahuga. En hvern skyldi hafa grunað, að hann væri fær um að gera bók- nuntutn þjóðar sinnar annan ems sómaí Stór-gortinn er hr. Muller ekki, en þó svona þjett-drjúgur, er hann segir frá því, að hann og fjelagar hans hafi gengið um 50 km. til jafnaðar á dag (likl. 10 stundum). Það eru um 5 km. á kl.st., t. d. á tveim kl.st. upp að Baldurshagal Þessi ferðahraði er kallaður klyfja- gangur. Gaman væri líka að heyra meira um þessar p—10 kílómetra haðir, sem ufðu á leið hans og drengjanna. Vóru þær brattar að sama skapi og háar? Stukku þeir fram af þeim á skíðunum? Hr. Muller segir, að norska að- ferðin sje nú að ryðja sjer til rúms um allan heim. Getur vel verið. — Ef einhver kæmi og segði oss, að norsk tunga væri nú að ryðja sjer til rúms um allan heim, ættum vjer þá ekki umyrðalaust að leggja niður íslenskuna? Eða norsk bragfræði, norsk glíma eða eitthvað annað norskt. Skíðaiþróttin, sem búin er að lifa þúsund ár hjer a landi, er ýmsum framt að því eins hjartfólgin og tungan, það er að segja þeim, sem þekkja hiana. Hinum, t. d. ritstj. ísaf., sem enga hugmynd hafa um ísl. skíðaiþrótt, er vorkunn. Jeg ket svo úttalað um þetta mal. ■ G. M. Ritfregn. tm Góðar stnndir. I. kvöldlestrar frá nýári til aprílloka. Sigur- björn Á. Gislasoo satnaði og bjó fil prentunar. Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar 1913. Bls. VIII4. 219. Við huga minum blasir aðlaðandi sjón. Ljósið er tendrað og alt heim- ilisfólk kemur saman, ailir hafa sálma- bók, þvi að öllum kemur saman um, að sjálfsagt sje að syngja. Enginn afsakar sig með því, að hann engin hljóð hafi. Sálmur er sunginn, annað- hvort heili eða honum er skíft; það fjer eftir því hvé langur hann er. — Heimilisfaðirinn, eða einhver, sem til þess er kjjprinn, les kafla úr hug- vekjum, biður bæn, er endar með »faðir vor* og síðan syngja aliir salm. Heimilis gaðsþjónusta hefur farið fram °K góðir englar hafa verið á ferð. Mörgu dimmu skýi hefur verið eytt og kuldinn hefur orðið að vikja, inn- byrðis kærleikur hefur vaxið. í útlendum blöðum er nú mikið talað um bmatilræði, sem gert v»r gegn biskupinum í Debreczen í Ungverjalandi nýlega. Hann fjekk brjef, sem kom frá bænum Cernowecs f rússneska Póllandi, og var honum sagt í því, að sendandinn hefði i hyggju að gefa söfnuðinum í Debreczen leó- pardaskinn, Ijósastjaka og nokkra peningaupphæð. Deb eczen er höfuð- setur mótmælendatrúarmanna f Ungarn. Nokkrum dögum víðar kemur svo böggull, sem þjónustufólk biskups bar inn til hans. Biskup þurlti, er bögg- ullmn kom, inn f annað herbergi til þess að svara f talsfma, sem þar var, og gaf leyfi til þess að boggullinn væri opnaður á meðan. Varð þar fyrir ónýtt Jeópardaskinn, en innan f því var dalftill kassi, sem ekki var hægt að opna. Var þá sótt til þess öxi, og er farið var að íást við kassann með henni, sprakk hann og hafði vítisvjel verið falin í honum. Sprengingin var gífurleg og drap 5 menn, sem nalægir voru. Hjer á myndinni er biskupshöllin sýnd vinstra megin, en hægra megin herbergið, sem spreng- ingin fór fram í. Einn g er sýnd minkuð mynd af b'jefinu, sem nefnt er hjer á undan. En orsökin til þessa ódaðaverks er ókunn Þókk sje öllum þeim, sem styðja að því, að þessi siður haldist við. Vjer eigum eina bók, sem er ollum bókum fremri. Það er biblían sjálf, og skemtilegt væri, ad lesnir væru kaflar úr henni á sameigtnlegri guðs- þjónustu heimilisins. En stuðnmgur verður mönnum á- valt að góðum og vekjandi hugleið- ingum. >Góðar stundirc eiga að veita slika hjalp, og þessi nýa bok getur veitt heimilunum nukla blessun, genr það áreiðanlega, ef menn vilja nota hana. Hugvekjurnar eru vel valdar, margar þeirra eru eftir nokkra helstu erlenda startsmenn i guðsriki, en einnig uiarg- ar frumsamdar. Þæi eru flestar stuttar og er það kostur, þvi að með þvi verður eftirtektin naKvæuiari. Finnist mönnum einhver hugvekjan of stult, á vel við, að lesinn sje a ettir einn kapituli úr heilagn ritnmgu. Mjer þykir mjog vænt um þessa bók og hef notað hana í vetur, og haft mikla gleði af. í bók þessau er haldið fram sonnum, heilbrigðum og skýrum kristindomi. Jeg er viss um, að þar sem þessi bók er lesin með þra og bæn 1 hjarta, »mun heill hlotnast þvi húsic, og þar sem hún er notuð, þ.*r tjoigar goðum stunduui. Þess vegna bcndi jeg a bok þessa. Búkin hefur emmg þann goða kost, að ytri fragangur er vanðadur. Bið jeg þess, að bók þessi verði heimilum og einstökum salum til blessunar. Bj. y. Alþingistíðindin Umræðudeild in er nú fullprentuð. Lögr. hcfur fengið svohlj. aths. út af þingt: „í 16. h. C. af Alþt. 1913, 2522 dlk , stendur þessi klausa: „Jafnvel fleiri landið (sic) druknar tiltölulega fl in íslendingar en Færeyingar. . . „Auð- sjeð er, hvað þarna a að vera: „J itn vel hjer við landið drukna" o. s. frv. En ritstj. Alþt. og prófarkalesari, h-. J. Ól., hefur hvorki getað tundið, hvað þarna átti að standa, nje heid- ^r viljað hafa fyrir því, að leita sjer upplý ingar um þ. ð hj j. þeim, sem ræðuna flutti. Gotur þetta tæplega talist sæmilega vel unnið verk, ef víða eru aðrar eins villur og þessi, og allra síst ef svo skyldi vera, að þetta væri sett svona inn í Þingt;. af því að hr. J. Ói væri eitthvað f nöp við þann, sem ræðuna flutti. x“. Landcfjóraskifti í Finn- landi. Myndin hjer sýnir Land- stióra Rú-sa f Finnlandi, sem Seyn heitir En nú er sagt. að hann sje blöðunum, enda rita ýmsir þeirra nú kröftuglega á móti þeim, svo sem Skalla Grímur, sfra Sigurður Stefáns- son o. fl. að fara baðan Og verði landstjóri í lylkinn Ki« W, en sa, er t&ki vtð em bætti hans 1 Finnlandi, heiti D>chun kovski. SjátfstæAisflokksglamrapi arnír hjer t bænum segjast ætla að fa mikinn meiri hluta nú við kosn- íngarnar og telja sjer þingmannaefnin úti um land, þótt þau hafi marglýst yfir, að þau vilji hvorki sja þá nie heyra, en eru ánægðir með það, ef þeir þykjast vita, að þau hafi ein hvern tfma fyrir mörgum árum, þeg- ar alt öðru vtsi stóð á, „hallast að Sjalfst flokknum", Svo nægjusöm er ísaf. nú. En alkunnugt er það, að allur betri hluti þess flokks, sem emu sinni kallaði sig „Sjalfst.flokk", a lítið eða ekkert, skylt við þá menn, sem nú eru að glamra hjer f „Sjálfst."- t málaflutningsm., Jón Þórarinsson, fræðslumálastjóri, Sigurður P Sivert- sen, dósent. E. A. og G. H. Skrítin grein er f síðustu ísaf. eftir Guðm. Hann- esson prófessor. Hann erátbiður Ár- nesinga að kjósa Einarpróf. Arnórsson á þing. Þó segir hann 1 byrjun grein- arinnar: „Jeg skal að vísu engu um það spá, hve mikla þingmannshæfi- leika E. A. hefur ..." En litlu síðar segir h.mn: „Það er ekki alveg ástæðulaust, þó sagt væri, að f þetta sinn sje jafn sjalfsagt að senda E A á þing og fyr Jón Slgurðsson". Það er alveg satt, sem G. H. segir á fyrri staðnum, að hvorki hann nje aðrir geta haft nokkra vissu um, hve mikla þingmannshæfileika E A hafi. Menn vita, að hann hefur hæfileika til vfsindastarfa, en um hitt ekki neitt. Óg þess vegna er siðari setningin, með öllum þeim umbúningi, sem henni fylgir f ísaf, mesta rugl. Ef hún er fædd út af aliti þvf, sem E A. hefur nýlega latið uppi á stjórnarskrarmalinu og rfkis- raðsakvæðinu, þá vill Lögr. gera við það þessa aths.: Væri það nú rjett, að konungs úrskurðurinn um rfkisraðsakvæðið væri varhugaverður vegna þess, að í honum fælist rjettinda-afsal, — hvers vegna hefur þá E. A. þagað um þetta alla tíð slðan í haust, að málið varð fyrst kunnugt. þagað um það hatt upp f missin? Hann hefur þagað við þvf, að allir stjórnmála- flokkar landsins og öll blöð landsins hafa lýst >fir fylgi við malið. Hann hefur þagað þangað til þingmanna efni í öllum kjördæmum landsins hafa h^itið kjósendum fylgi við það. Á öllu er auðsjeð, að hann hefur alt fram til þessa ætlað sjer að láta þetta mál með öllu afskiftalaust Þetta væri alt annað en hróss vert, ef svo væri, að hann teldi málið hættulegt sjálfstæði íslands, og sfst væri það Jóni Sigurðssyni likt, að fara svo að Frú Soffía Kr. Thorsteinsson. HUn andaðist < dag kl. 1 */a eftir þunga legu, 75 ara að Idn, fædd 14 jan. 1839 og voru foreldrar hennar Hannes k-upm Johns.-n son- ur Steingríms biskups, og Signður dóttir Smionar Hmsens k-upm f R ykj vfk. Hún giftist 8 s« pt. 1861 Árna Thorsteinsson siðar landfógeta (d. 29 t óv. 1907) og eignuðust þau 5 börn og eru 4 þeirra enn á hfi: Hannes kand. jur., Þórunn, kona Frar z Siemsens fyrv. sýslum., Ámi ljósmyndari og Bjarni, en dain er Sigrfður, lyrri kona Páls Emarsson- ar borgarstjóra. Frú Soffía var væn kona og vel látin. tJndÍrkjördelldlr við næstu alþingiskosningar hjer í bænum hefur bæjarstj kosið þannig 1. kjördeild: Jón Kristjansson, pró fessor, Halldór Þórðarson, bókbmd ari, Guðm. Olsen, kaupm, 2. kjordeild: Oddur Gislason, mála flutn m., Kr. Þorgrímson, konsúll Böðvar Knstjánsson. kennari. 3. kjördeild: Larus Fjeldsted, mála flutn.m., Magnús Benjamfnsson, úrsm. Bjarni Sæmundsson, aðjunkt. 4 kjördeild: Björn Palsson, mala flutn.m., Hannes Þorstemsson skjalav. Sveinn Jónsson, trjesm 5. kjördeild: Gísli Sveinsson, mála flutn.m., Jóhannes Sigfússon, aðjunkt Arni Jónsson kaupm, 6. kjórdeild: Eiríkur Einarsson, t Samson Eyjólfsson. Fæddur 20. apríl 1866. Dáinn 17. mars 1914. Hægan I — köldu hleypidómar, hoppið ei á vfgðri mold! Engir hroka skarpir skjomar skyldu blóðga liðið holdl — Finst oss oft sem forlög köld fái til þess umboðsvöld, að spinna’ úr manna æfiöld fsalög og skuggakvöld. Þvf er örðugt oft að skilja örlaganna svipuhögg. Stundum nöpur norðankylja neitar þránni’ um >kin og dögg. Og er byrgja æfi-jel óska vorra fagra hvel, seg mjer: Er þá eigi hel aðalgróðinn? — Farðu vell Hjer má enginn hugarfriðinn hneppa undir sorgarlag; nú er einmitt nóttin liðin. Njóttu ljóssins! — Góðan dag! Æfin glaðnar, eigló skfn innilega’ á blómin þín. Drektu nú þitt vonar-vín vafínn mjúkt i geislans lfn. Jak. Thor. Leiðrjetting. Hr. ritstjóri! Viljið þjer gera svo vel að ljá lfnum þessum rúm f næsta blaði „Lögr.“? Fyrirspyrjandinn í „Lögr." í gær hefur gert sig beran að ótrúlegum misskilningi á orðum mfnum á Sjálf- st.fjel.fundinum í fyrra kvöld. Jeg mintist eigi á þær breytingar á kjör- dæmaskipun, sem gerðar kynnu að verða með einföldum lögum annað- hvort jafnhliða stjórnarskrárbreyting- unni eða sfðar. Það mal kom alls ekki umtalsefninu við. Hitt drap jeg a og taldi það hugsanlegt, að and- ófsmenn stjórnarskrármalsins kynnu að reyna að koma einhverjum slík- um breytingum, t d. fjólgun þing- manna inn í stjórnarskrarfrv. síðasta þings beint til þess að tefja fram- gang þess eða eyða þvi með öllu Þess var eigi að vænta, að nein athugasemd væn við þetta gerð því allir viðstaddir skildu það tullvel, nema ef til vill lyrir py«j «ndinn. Tiðindama«!'ur „Lögr." segir, að jeg hafi tjáð mig motstoðumann járn- brautarmalsins. Nakvæmara hefði ver- ið að bæta þar við: „a þeim grund- velli, er það bygði.st á síðastl. sum- ar". — Lengra naði min yfirlýsing ekki. Rvík 19 mars 1914 Sigurður Jonssou. Aths Þingmannsefnið bætir Htið úr þvt, sem aður var eftir þvi haft, með þessari leið j« ttingu, þvi bæði núgild. stjórnarskra og breytingafrv. alþingis gera ráð fyrir að tolu þing- manna megi breyta ineð emfoldum lögum. Ritstj. Ósjálfráð fyndni. Tilraumr L. H. B. 1 þá att, að vera fyndinn, hafa stundum þótt ganga ekki sem allra liðlegast En meinfyndmn var hann, þegar hann valdi nafn a blaðið sitt síðastl. haust. „Árvakur" stendur fremst 1 öxnaheitum hja Snorra, sbr. útg. Svb. E. af Sn.-Eddu bls. 118.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.