Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 09.09.1914, Blaðsíða 1

Lögrétta - 09.09.1914, Blaðsíða 1
AfgreíCslu- og innheimtum.: ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON, Veltusundi i. Talsími 359. LOGRJETTA Ritstjóri: ÞORST. GÍSLASON, Þingholtsstraeti 17. Talsimi 178. Nr. 45. Reykjavík, 9. sept. 1914. IX. árg. Carlsbergf brugfgfhúsin mæla með Carlsberg’ J^s£”m skattefri alkóhóllitlum, eksrtaktríkum, bragðgóðum, haldgóðuM. Carlsberg- skattefri porter hinni ekstraktríkustu af öllum portertegundum. Carlbergs sódavatn er áreiðanlega besta sódavatn. Með því nú er orðin næg þörf til INNANLANDSVIÐSKIFTA fyrir seðla þá, sem landsjóður hefur gefið út handa Landsbankan- um og hægur nærri fyrir menn að senda fjárhæðir til útlanda á annan hátt, þá verða þessir seðlar ekki eftirleiðis innleystir ERLENDIS FYRIR REIKNING LANDSBANKANS. Reykjavík, 3. septbr. 1914. IB ANKAST JÓRNIN. Bækur, innlendar og erlendar, pappír og alls konar ritföng kaupa allir í BóRauerslun Sigfúsar Eymundssonar. Lrus Fjeldsted, Y f irr jettarmálaf ærslumaður. LÆKJARGATA 2. Venjulega heima kl. 4—7 síSd. Yfirlit. III. Stjórnendur, þjóðir og ríkja- sambönd. Gamla þríveldasambandiS hjelt ekki, er til ófriðarins kom. Italía skarst þar úr leik. Skyldug hefur hún ekki veriS til þess að fylgja hinum vegna þess, að það voru þau, sem sögðu friSnum slitið. Hún hefur get- að skorist úr leik af þeirri ástæðu, aS hjer væri um árás frá þeim að ræöa, en ekki varnarstríð, enda þótt hæði Austurriki og Þýskaland telji stríðið í raun og veru varnarstríð frá sinni hálfu, en ekki árás, ÞaS hefur oftar komið fyrir, er um smærri mál hefur veriS aS ræSa, aS Italía hefur .þneigst meira til Frakka og Breta en mnum ríkjunum í gamla þrívelda- .sambandinu hefur þótt góSu hófi gegna. ÞjóSverjar hafa likt henni viS konu á dansleik, sem brosi i allar ‘iíltir, en sjálfum sjer viS eiginmann hennar, er horfi á þetta hálfönugur, og láti þó aít kyrt. Rigur hefur á siSari árum veriS milli ítaliu og Aust- urrikis út af væringum austanmegin Adríahafsins. Nú i byrjun stríSsins var þaS sagt, aS ítalskir sjálfboSaliS- ar gengju í hópum inn í franska her- inn, og fregnir frá París töldu Itali þar meSal þeirra, sem mest ljetu á sjer bera á götum Parísarborgar meS hróp gegn ÞjóSverjum. Yfir höfuS hafa fregnirnar alt til þessa bent í þá átt, aS ítalía mundi fremur hallast á sveif meS Erökkum og Bretum en fyrri sambandsþjóSum sínum, hvaS sem siSar kann aS verSa. Aftur á móti virSist bandalagiS milli Þýskalands og Austurríkis mjög vel trygt. Nýja þríveldasambandið, milli Englendinga, Frakka og Rússa, er ekki gamall fjelagsskapur, en hefur reynst fastur nú í ófriSnum. ÞaS hef- ur komiS fram, að Frakkar voru samningum bundnir, aS ganga i ó- friSinn meS Rússum, er svo stóS á sem nú, aS ÞjóSverjar og Austur- ríkismenn gengu báSir á móti Rúss- um. En um Breta er því ekki svo variS. ÞaS er umtal um, aS þeir sitji hjá afskiftalausir og ÞjóSverjar bjóSa þeim ýms boS til þess. ÞaS verSur þó úr, aS þeir skerast ekki úr leik meS bandaþjóSum sinum, enda hefSu ÞjóSverjar átt greiSan aSgang aS Frökkum norSanmegin, ef Eng- lendingar hefSu setiS hjá bæSi á sjó og landi. Sumir segja líka, aS þetta, scm nú er aS gerast, sje árangurinn af starfsemi JátvarSar konungs VII. Elann hafi unniS aS því, aS spinna sambandsþræSina i nýja þríveldasam- bandinu til þess að hefta vald þýska rikisins, sem var aSalríkiS i gamla þríveldasambandinu. ÞaS var á sin- um tima mikiS talaS um ferSir Ját- varSar konungs og áhrif þau, sem þær áttu aS hafa til þess aS tryggja sambönds Englands út á við, og í þýskum blöðum og ritum hefur hann veriS nefndur „helsti farandsali Eng- lands“. En þaS eru Bretar, sem nú í lengstu lög hafa reynt aS stilla til friðar milli hinna og bæla niSur ófriö- inn. I útlendum blöðum eru birt skeyti, sem fóru milli þeirra Georgs Bretakonungs og Nikulásar Rússa- keisara um ófriSarbyrjunina milli ÞjóSverja og Rússa. Bretakonungur segir þar, aS enska stjórnin hafi fengiö tilkynningu frá þýsku stjórn- inni og sjeu þar í kvartanir yfir her- útbúnaði Rússa, er Þjóöverjar hljóti aS skoöa sem fjandsamlegar ráSstaf- anir gegn sjer. BiSur konungur keis- arann, aS eySa þeim miskilningi. „Jeg hefði meS ánægju orSiS viö ósk þinni,“ segir Rússakeisari Í skeytinu, „ef sendiherra ÞjóSv. hefSi elcki þeg- ar síSdegis i gær flutt hjer tilkynn- ingu um, aS Þjóöverjar segSu Rúss- um striS á hendur. Sýnir sú tilkynn- ing, eða framkoma hennar nú þegar, aS góðar ástæSur hafa verið til her- útbúnaðarins hjá Rússum. Þessi til- kynning kom mjer óvænt, þar sem jeg haföi fullvissaö Vilhjálm keisara um, aS her minn hreyfSi sig ekki meðan á samningatilraunum stæði. Jeg fullvissa þig um, aS jeg hef gert alt, sem í minu valdi stóS, til aö forS- ast striöiö, en þar sem jeg er nú neyddur út í þaS, treysti jeg þvi, aS land þitt láti ekki fyrir farast aS styrkja Rússland og Frakkland.“ 3. ág. kom þýska þingiS saman til aukaþingshalds. Keisarinn setti það meS ræöu og segir þar meSal annars, aS eftir BalkanófriSinn komi óvænt fram nýtt ófriöarefni, þar sem myrt- ur hafi veriS vinur sinn Franz Fer- dinand erkihertogi. Austurríkiskeis- ari hafi veriS neyddur til að gripa til vopna til þess aS verja ríkið gegn sundrungaræsingunni frá Serbíu. Rússland vildi banna Austurríki aö koma fram rjetti sínum á Serbum, og nú væril eitaS styrks hjá ÞjóS- verjum af sambandsþjóS þeirra i rjettu máli. „Jeg hef meS hryggu hjarta kallað herinn saman til þess aS berjast viS nábúa, sem ÞjóSverj- ar hafa oft áöur barist i fjelagi viS, og meS hryggu hjarta hef jeg horft á aS slitin væru vináttubönd, sem Þýskaland hefur vel haldiS. Stjórn Rússlands hefur látiö eftir hinum ó- seSjandi þjóöarhroka og tekiS aö sjer málstaS lands, sem meö því aö halda hönd yfir morSi hefur gefiö fyrsta tilefni til þessa striSs. Um Frakkland þurfti okkur ekki að koma á óvart, þótt þaS skipaði sjer í óvinasveit okkar. Allar tilraunir okkar til aS komast í vinfengi viS franska lýS- veldið hafi strandaS þar á gamalli gremju. ÞaS, sem nú er orSiö, er ekki fram komiS vegna þess aS hagsmunir rikjanna hafi nú sem stendur snögg- lega rekist á, heldur er þaS ávöxt- ur af margra ára mótþróa gegn veldi og þrifum þýska ríkisins. En viS munum meS ósveigjandi viljaþreki verja þaS rúm, sem guS hefur skipaS okkur í; viS munum verja þaS fyrir sjálfa okkur og óbornar ættir okkar. Stjórn mín og einkum rikiskanslari minn hafa fram á síðustu stundu reynt til hins ýtrasta aS vernda friS- inn, en þaS hefur ekki tekist. Og er viS gripum til sverSsins, þá gerum viS þaS meS hreinni samvisku og hreinum höndum. Nú hrópa jeg til hinnar þýsku þjóðar og þjóSflokka, og biS þess, aS allir standi saman og verji í fjelgi viS bandamenn okkar þaS, sem viS höfum upp bygt með friSsamlegri vinnu. Eftir dæmi feðra okkar komum viS fram meS festu og drengskap, alvarlegir og riddaralegir, auömjúkir fyrir guSi, en geirum glaöir gegn óvinum okk- ar, og þannig treystum viS því, aS hiS eilífa almætti styrki okkur og gefi öllu góðan enda. ÞiS hafiS les- iS þaS, aS jeg hef frá svölum keis- arahallarinnar sagt, aS jeg þekti ekki aöra en ÞjóSverja, og til vitnis um þaS, aS þið sjeuS allir án flokka- greiningar reiSubúnir til aS láta eitt yfir okkpr alla ganga í blíöu og stríöu, í neyð og dauöa, þá biS jeg stjórnir flokkanna aS ganga fram og lofa mjer þessu meS handabandi." ViS þingsetninguna hjelt einnig ríkiskánslarinn ræSu. Hann byrjaSi á því aS lýsa því, aö ÞjóSverjar heföu reynt alt til þess aS halda uppi friðnum, en hann komst svo aS orði, aS Rússar heföu borið eld aS húsi Þjóðverja. „Áttum viö aS bíöa þang- aS til óvinir okkar til beggja handa völdu sjálfir stundina til aS ráöa á okkur?“ mælti hann. „Nei, þaS áttum viS ekki að gera. Þaö heföi veriS glæpur gegn Þýskalandi. Þetta striS er neySarvörn frá okkar hálfu. ViS höfum tekiS Lúxemborg, þaS er satt, og máske bráðum líka Belgiu. Þetta er brot á þjóðarjettinum. En viS viss- um, aS Frakkland beiS búiS til árás- ar og frönsk herárás á okkur viS Neöri-Rín hefði getaS haft illar af- leiSingar. ViS vorum því neyddir til aS hafa aS engu mótmælin frá Lux- emborg og Belgíu, enda þótt þau væru rjettmæt. Þennan órjett bætum viS svo aS fullu þegar viS höfum náð því takmarki, sem viS höfum sett okkur. Sá, sem er í hættu staddur og berst fyrir tilveru sinni, má um þaö eitt hugsa, hvernig hann geti frelsaS sig. Englandi höfum viö lofað því, aS meðan þaS haldi sjer hlutlausu, ráSist floti okkar ekki á norSurströnd Frakklands og aS viS hreyfum ekki við sjálfstæSi Belgíu. Einnig mun- um viS heita því, aS hreyfa ekki viS frönskum verslunarskipum, meðan England er hlutlaust, gegn sama lof- oröi frá Frakklands hálfu okkur til handa.“ Kvaöst kanslarinn vilja end- urtaka keisarans orS, aS meS hreinni samviSku legSi Þýskaland út í þetta stríS. „Her og floti eru vígbúnir," sagði hann, „og aS baki þeim stendur öll þýska þjóSin. Hún er nú öll sam- mála og þekkir skyldu sína.“ Forseti þingsins hjelt síðan ræðu og talaði um, aö nú væru allir flokk- ar sammála. Þeir, sem móti væru öll- um herskap, streymdu nú undir merk- in eigi síöur en hinir, og fulltrúar þeirra í þinginu greiddu atkvæði meS þeim fjárveitingum, sem til stríSsns væru nauSsynlegar, eins og fulltrú- ar liinna flokkauna. JafnaSarmanna- fulltrúinn Haase lýsti síðan afstööu fíokks síns til stríðsins og síöan voru frumvörp stjórnarinnar um stríðiS, þar á meSal heimild til 5 milliarda marka fjárbrúkunar, samþykt um- ræSulaust og í einu hljóöi. SíSan stóö forsetinn upp og bað keisarann lengi lifa og stóSu allir þingmenn upp til samþykkis, einnig jafnaöarmennirn- ir. Fundum þingsins var svo frestaö til 24. nóv. Daginn eftir aS stríSstilkynningin frá ÞjóSverjum var afhent stjórn Rússa, var þaS tilkynt í St. Pjeturs- borg, aS keisarinn ætlaSi aS sýna sig þar almenningi kl. 5 um daginn viö guösþjónustu, er færi fram i vetr- arhöll hans. Um 100 þús. manna er sagt, aS þá hafi safnast saman fram- an viö höllina. Þegar keisarinn og keisaradrotningin sýndu sig, kvaS viS húrrahróp frá öllum þessum sæg. „Allir fjellu á knje,“ segja fregn- skeytin, „og margir grjetu." Keisar- inn hjelt stutta ræSu og kvaöst lýsa því hátíölega yfir, aö hann semdi ekki friS fyr en Rússland hefSi rekiS hvern fjandmann af höndum sjer. „Jeg lýsi blessun yfir hernum og hans verki,“ mælti hann í ræðulok. Annars eru þaS ópin um verndun slavneska kynflokksins og þroska hans, sem mest ber á í öllum fregn- um af herhvatningum Rússa. I ræðu sem keisarinn hjelt til rússneska þingsins, sagöi hann, aS þaS væri ekki aö eins sómi og heiður lands- ins, sem þeir ættu nú að verja, held- ur berSust þeir fyrir alla slavneska bræSur sína og trúfjelaga. „ÞaS er mjer gleSi aS sjá,“ sagði hann, „aS nú eru böndin aS styrkjast og verSa óleysanleg, sem tengja alla Slava viS Rússland. — Russlands guS er vold- ugur guS.“ I svarræðu dúmuforset- ans segir meSal annars: „ÞingiS seg- segir meS áherslu viS keisara sinn: HaldiS út í stríöið, því þjóS ySar er meS yöur. SpariS enga fórn þangaö til óvinirnir eru sigraSir og heiöri ríkisins borgiö.“ Isassanov utanríkis- ráöherra skýrSi þinginu hátíSlega frá, aö stríðiS væri aS engu leyti Rússlandi að kenna, en sneri fyrst og fremst sökinni á Austurríki. Hann sagöi, aö sundurþykkja þar innan rík- isins væri svo.mikil, að alt væri aS gliSna sundur, en nú ætti aö lækna þetta meö stórmenskuárás út á viS, meö því að gera Serbíu háöa Aust- urríki. Rússland gæti ekki neitað Serbíu um vernd, og hvorki Rúss- land, Frakkland nje England gætu látiö þaS viögangast, aS Þýskaland og Austurríki rjeði lögum og lofum í NorSurálfunni. Hann mintist á aö ÞjóSverjar hefu brotiS hlutleysi Belgíu og kvaS þetta hafa vakiS ó- vild gegn þeim um allan hinn ment- aða heim, ekki síst í Frakklandi, sem eins og Rússland vildi vera vöröur rjettarins og rjettlætisins. Og Eng- land hefði risið upp í öllu sínu veldi til þess aö brjótast á móti þeim yfir- gangi, sem voföi yfir allri NorSur- álfunni frá ÞjóSverjum. Um leiS og þessf lönd voru nefnd i ræðu utan- ríkisráöherrans sýndu þingmennirnir sendiherrum þeirra, hvers um sig, er voru þarna áheyrendur, virSingar- merki. ÚtáviS vöktu athygli yfirl., er fram fóru í dúmunni 5. ág. frá fulltrúum þjóðflokkanna á vesturtakmörkum ríkisins, um aS þeir stæðu fast fyrir meS Rússlandi í viSureign þess viS ÞjóSverja. Fyrst flutti verkamanna- foringi einn samþykt frá verkamönn- um, er lýsti yfir, aS stjett þeirra tæki höndum saman viS aSrar stjettir landsins í því, aS reka óvinina af höndum sjer. Þar næst lýsti Fölker- sam barón yfir því, aS hinn þýski almenningur í EystrasaltshjeruSum Rússlands væri, eins og forfeður hans hefðu jafan veriö, reiSubúinn til þess aS fórna lífi og eigum fyrir eining og veldi Rússlands. Þá talaSi þing- maSur, sem Karusky heitir, fyrir hönd Pólverja og mintist þess, aS þeir væru illa settir þar sem þeir væru nú sumir ÞjóSverja megin en aSrir Rússa megin og yrSu því aö berast á banaspjótum. En þeir ættu allir aö vera ein heild og fylgja Slövunum. „Mætti guöi þóknast,“ mælti hann, „aS styrkja Slavana til þess, undir forustu Rússlands, aö rcka Tevtónana af höndum sjer, eins og þeir geröu fyrir 500 árum viö Grynwalde.“ Lettafulltrúi einn, Gold- roann aS nafni, sagði, aö Lettar stæöu einbeittir í sríöinu meS hinni stóru rússnesku þjóS, þrátt fyrir þjóðern- ismismun og trúbragöamismun, og móti hinum frekjufulla óvini. Hann kallaSi Þýskalandskeisara harðstjór- ann í Berlín og sagði, aS hann þráöi haf af blóöi til þess aS baöa sig í. Fulltrúi frá Litauen sagöi, aö sín þjóS gleymdi gömlum væringum í von um, aS Rússland ætti fyrir hönd- um fagra framtíS og hún cining og sjerstöSu undir þess forustu. Loks kom yfirlýsing frá rússneskum Gyö- ingum um föSurlandsást þeirra og hollustu viS ríkiS. Og svo samþykti þingiS ályktun um, aS láta í ljósi ör- ugga vissu um, aS allar þær þjóöir, er bygSu hiS mikla Rússaveldi mundu halda fast saman x óveSri stríðsins ar voru ekki þarna meS, því þeir hafa ekki sent fulltrúa á rússneska þingiS. Ósagt skal látiS, hve mikiS megi byggja á þessum trúnaðaryfir- lýsingum í rússneska þinginu, því oft hefur, eins og kunnugt er, kveSiö þar við annan tón. En nú víkur sögunni til Frakk- lands. Þar höfðu gerst viöburðir i senatinu í miöjum júlí í sumar, sem vöktu mikla eftirtekt um alla NorS- urálfuna. ÞingmaSur einn, sem Char- les Humbert heitir, hjelt þvi þar fram meS miklum ákafa, aS öll herstjórn Frakka væri i megnasta ólagi. Hann sagði, aS allar vörur, sem framleidd- ar væru í Frakklandi handa útlend- ingum, væru miklu betri og vand- aðri en þær vörur, sem til hersins færu, og þó væru óvandaðri vörurnar til hersins eins dýrt seldar og hinar. Nú sem stendur væri herinn ekki svo útbúinn, aö hann gæti fariS austur yfir Rín. MeSal annars vantaöi hann 2 miljónir skóa. Vígin milli Toul og Verdun heföu ekkert veriS endur- bætt síðan 1875. Þýskaland hefði aft- ur á móti vígi sín á landamærunum í besta lagi. Ástæöuna til þessa mikla óiags sagði hann vera hin tíSu ráöa- neytaskifti í Frakklandi. HermálaráS- herrarnir sætu aS eins stutta stund hver og kæmust ekkert inn í þaö verk, sem þeir ættu aS vinna. Stjórnin vildi helst þagga máliö niöur. En Clemencau og fleiri tóku þá fast x strenginn meS Humbert og kröfðust andsvara frá stjórninni. Messing hermálaráöherra kvaS þá ekki hægt aS neita því, aS ásakanirn- ar væru á rökum bygSar, en sagði, exns og frummælandinn, aS aðalor- sökin til ólagsins væri hin tíöu ráða- neytaskifti. En nú kom til þess, aö á þetta reyndi, fyr en Frakka mun hafa var- aö, er umræðurnar um þaS áttu sjer staö i þinginu. I Frakkl. hefur af miklum flokki manna altaf veriö aliS á óvild til Þjóöverja út af óförunum i stríöinu 1870—71. Hugsun Frakka hefur ver- iS, aS hefna sín, er tækifæri byðist, cg ná aftur Elsass og Lothringen, er ÞjóSverjar tóku þá af þeim. Hafa báSir haft vígbúnaS mikinn á landa- mærum meS þá viöureign fyrir aug- um. Vináttusambandið viS Rússa var gert til þess, aö eiga þar styrks von, ef til þess kæmi, aS færi byöist til þess að rjetta hlat sinn í viðureign- inni við ÞjóSverja. SambandiS viS England er yngra. Altaf hafa veriS væringar og róstur milli Frakka og Þjóðverja þar á landamærunum, ekki síst nú síðustu missirin, og altaf hef- ur þaö vofaö yfir, aö vopnin yrðu að skera þar úr fyr eöa síöar. Eftir BalkanstríSiS sögðu Frakkar, að

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.