Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 16.12.1914, Blaðsíða 1

Lögrétta - 16.12.1914, Blaðsíða 1
Ritstjóri: ÞORST. GÍSLASON, Þingholtsstræti 17. Talsími 178. LOGRJETTA Afgreiðslu- og ianheimtum.: ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON, Veltusundi 1. Talsími 359. Nr. 60. Reykjavík, 16. desbr. 1914. IX. árg. Bækur, innlendar og erlendar, pappír og alls konar ritföng kaupa allir í Bokauerslun Sigíiisar Eymundssonar. Lárus Fjeldsted, Y f irr jettarmálaf ærslumaður. LÆKJARGATA 2. Venjulega heima kl. 4—7 síðd lárnbrautir á islandi. Eftir Jón Þorláksson. II. Hvað líður landbúnaðinum ? , Frh. Um starfsfjeð — eða vöntun- ina á því — ætla jeg lítið að ræða hjer, geri það máske annarstaöar. Þó skal jeg grípa einstö'k dæmi. KaupstaSarbúi, sem býr til eða eyk- ur verðmæta fasteign, t. d. leigjan- legt hús, hefur nú undanfarin ár venjulega átt aðgang að því að fá um helming af verði eignarinnar eða eignaraukans að láni gegn veði i fasteigninni, og án annarar trygg- ingar. Þetta hefur hleypt kaupstöð- unum upp, er raunar að stöðvast nú að því er virðist fyrir óheppilega stjórn á bankamálum landsins. En sjálfseignarbóndi í sveit, sem hefur veðsett jörð sína með föllnum hús- um og óyrkta, þegar hann tók við henni, fyrir hálfvirSinu þá, og vill bæta hana aS húsum og rækta ein- hvern hluta hennar — hvers á hann kost ? Hann getur venju- lega ekkert lán fengiS — nema meS þeim ókjörum, sem eng- inn maöur æ 11 i aS ganga aS, nefni- lega annaShvort aö flækja öSrum inn í sjálfskuldarábyrgð meS sjer, og flækist þá vitanlega aftur meS þeim fyr eSa síSar, eöa ef um „jarSabót“ er aS ræða, þá úr „RæktunarsjóSn- um“ gegn ábyrgS fátæk r.a- stjórnarinnarísveitsinni! Nákvæmlega eins og þurfamaöur fer til kaupmanns til aS fá lánaöa mat- björg — meS samskonar ábyrgS fá- tækrastjórnarinnar upp á vasann. Sá bóndi, sem vill vera og versla eins og frjáls maSur, má ekki gera neinar umbætur á jaröeign sinni, hversu arS- vænlegar sem þær eru, nema hann geti borgaS þær aS fullu, jafnóSum og þær eru gerSar, af sínum eigin efnum. Já, svo getur hann fengiS „s t y r k“ af almanna fje, sem nem- ur einhverjum örlitlum hluta kostn- aöarins. HvaS ætli hefSi'veriS bygt mikiö af húsum í kaupstöSunum, ef þessi sömu lög hefSu gilt þar? Ef sömu lög giltu um sveit og kaup- staS, þá mundi sá bóndi, sem ræktar eina vallardagsláttu, geta fengiö helming ræktunarkostnaðarins aS láni gegn veöi í eigninni, án annar- ar tryggingar, og ætti aS ganga um- svifalaust, en vitanlega þarf mikla breytingu á bankafyrirkomulaginu til slíks. En þaS er nú hitt atriðiö, skortur- inn á samgöngutækjum innanlands, sem hjer er til umræSu. ÞaS er ó- mögulegt aS gera í stuttu máli grein fyrir öllu því tjóni og tálmunum, sem samgönguskorturinn bakar landbúnaöinum. VerSur því aS nægja aS drepa stuttlega á nokkur atriSi. 1. AfurSasala bænda er aS mestu leyti tept allan v e t u r i n n. Nú eru nærfelt allar af- urðir íslensks landbúnaSar þess eSlis, aS þær þola ekki geymslu, eða skemmast viS geymslu, svo aS ekki er unt aS geyma þær óskemdar frá hausti til vors. AfleiSingin af þessu er sú, aS alt búskaparlagiS er bundiS viS þaS, aS sem minst sje framleitt aS vetrinum, ann- aS en þaS, sem eySa má jafnóðum á heimilinu. Þess vegna er n a u t- griparækt allsendis ómöguleg sem aöalatvinnuvegur, nema á ör- fáum jöröum, sem geta selt vetrar- mjólkina til .neytslu í nálægu kaup- túni. Þessi samgönguteppa tekur venjulega yfir 7J4 — stundum 8 — mánuSi ársins á Suöurlandsundir- lendinu. í öSrum helstu landbúnaS- arhjeruSum landsins stendur hún yf- irleitt ámóta lengi. Af þessari ástæSu eru menn nauSbeygSir til aS stunda sauSfjárrækt sem aðalátvinnuveg, jafnt í þeim sveitum, sem eru miklu betur fallnar til nautgriparæktar, og þetta getur ekki breytst fyr en sam- göngutæki koma, sem leyfa burt- flutning afurSa allan veturinn. En ræktun landsins í framtíSinni — sem er og á aS vera aöaláhuga- mál allra þeirra, sem landbúnaöinum unna, er aS miklu leyti undir því komin, aö mönnum geti veriS kúa- hald eins arSsamt og sauöfjáreign. En kúahaldiS getur alls ekki orSið eins arSsamt, ef ekki er mögulegt að koma vetrarmjólkinni í fult verS. Menn veröa aS hafa hug til þess aS gera sjer þetta ljóst, a S n a u t- griparækt sem sjálfstæö- ur atvinnuvegur getur ó- mögulega þrifist í land- inu meS þeim samgöngu- tækjum innanlands, sem nú eru fyrir hendi — nema á nokkrum jöröum umhverfis kaup- túnin. Allar vonir um stórfelda aukning kúahalds, og þar af leiöandi aukningu i ræktun landsins, eru fyrirfram dauSadæmdar, ef sam- göngutækin ekki batna svo, aS stöö- ug og viss vetrarsala sje möguleg. Vilji menn fá sannanir fyrir þessu, þá vísa jeg í skýrslur rjómabúanna. Þær sýna aS menn fá, á Suðurlands- undirlendinu, 37 kr. á ári úr rjóma- búinu eftir hverja kú, og sjá allir, aS meS slíkri afurSasölu er ómögu- legt aS stunda nautgriparækt sem aö- alatvinnuveg. 2. Horfellishættan. Um hana hefur mikið veriS ritaS siðustu árin, og af svo færum mönnum — GuSmundi landlækni og Torfa í Ó- lafsdal — aS þar er jeg ekki fær til að bæta um. Hún vofir enn yfir á hverju vori. Og ekki eru nema tvö ráS hugsanleg gegn henni. Ann- aS er fóSurforðabúr — hitt er járn- brautir. Síst skal jeg lasta þaS, að menn komi upp fóðurforöabúrum, meðan samgöngutækin eru svo ófull- komin sem nú er, en miklir gallar fylgja þeim og hljóta ávalt aS fylgja þeim. ÞaS þykir mannlegur breysk- leiki aS „syndga upp á náSina“, en þaö getur naumast breiskleiki talist, aö syndga — setja ógætilega á — þeg- ar náSin —• fóöurforSinn —- er fyrir- fram trygS syndaranum upp á á- byrgS þings, stjórnar og landsjóös. MeS öðrum orðum, fóSurforðabúr, sem eru nægilega birg af fóöri, hljóta aö draga úr ábyrgðartilfinningu ein- staklinganna, og stuSla þar meS aS því aS ónýta sinn eigin tilgang. Enda hafa allar menningarþjóSir valiS hina leiðina til þess aS fyrirbyggja sams- konar hættu hjá sjer. Þær hafa komiS innanlandssamgöngum sínum í þaS horf, aS þær teppast aldrei, nema ef vera skyldi einn og einn dag í bili. 3. Eldsneytisskorturer tal- inn vera eitt þeirra meina, sem þetta land á viö aS búa, og er þaS í raun og sannleika, meðan menn neySast ti! að brenna áburSinum .Sennilega bætir vatnsafliS úr þessu aS einhverju leyti meS tímanum, en vel geta liöiö fleiri en ein öld áSur en þaS er oröið alment. EitthvaS verSur aS gera þangaö til. Nú er á sumum stöðum í landinu til svo mikiS af skógum, a® þar má aS ósekju taka nóg eldsneyti handa flestum sveitaheimilum lands- ins, aS sögn skógræktarstjórans. Mesta mein skógræktarinnar er þaö, aS skógarnir eru ekki grysjaðir nóg — ekki einu sinni þessir fáu og litlu friSuöu blettir, sem lattdstjórnin hef- ur tekiS til aShlynningar. Vegna hvers er ekki höggviS? Vegna þess, aS ekki er unt aS fá einu sinni svo mikiö sem vinnulaununum nemur fyr- ir viSinn, þegar búiS er aö höggva hann. í skógarsveitunum sjálfum er enginn eldsneytisskortur — én eng- in leiS til aS koma eldsneytinu til sölu i næstu sveit, hvaS þá lengra. Ekki mögulegt aö verSa af meS elds- neitiS í einni sveit — ómögulegt aS fá eldsneyti í næstu sveit! HvaS vant- ar? Samgöngutækin — ekkert annaö. Og ef skógarnir ekki duga til i byrj- un, þá er mór — nóg af honum sum- staSar, enginn eöa vondur annar- staSar. Og loks má fá kol. Þó dýrt sje aS kaupa þau, og langt geti veriö aS sækja þau til næstu járnbrautar- stöSvar fyrir suma, þá er þó alt betra en aö brenna áburSinum. Nú veit jeg aS menn hafa þaS á móti þessu, aS allar þær tegundir eldsneytis, sem nefndar voru, sjeu svo fyrirferSarmiklar og þungar, aS of mikill kostnaSur Ieggist á þær, ef fluttar eru með járnbrautum. En þar til svara jeg, aö i fyrsta lagi eru þessar eldsneytistegundir fluttar meS járnbrautum hvar sem er annarstað- ar, og verSa mönnum ekki of dýrar fyrir því, og i öSru lagi er landinu, ef þaS á sínar járnbrautir sjálft, inn- anhandar aS haga flutningsgjöldum eftir þörfum landsmanna. Þá þarf ekki aS taka neitt annaS en beinan flutningskostnaS fyrir aS flytja elds- neytiö, og hann er alveg hverfandi. Sá kostnaðarauki, sem er aS því aS hnýta einum hlöSnum vagni aftan i járnbrautarlest, sem á aö fara sína ferS hvort sem er, hann er alveg hverfandi. ÞaS væri fullkomlega rjettmætt aS láta ekki annaS en þenn- an litla aukakostnaö lenda á elds- ueytinu, ef þarf til þess aS útrýma áburSarbrenslunni. 4. ÁburSarskortur. Þvi er stööugt haldiS fram í ritum nú síS- ustu árin, aS áburöarskortur standi í vegi fyrir ræktun landsins, og það svo mjög, aö ekki sje til neins aS tala um önnur ræktunarfyrirtæki í stórum stíl, en áveitur. Jeg er nú viss um aö talsvert meira er gert úr á- burSarskortinum, en rjett er. A1- m e n t er þaS ekki áburöarskortur, heldur fjeleysi, sem varnar mönnum þess, aS gera hálf ræktaSa land- rð sitt — þýfSu túnin — aö f u 11- r æ k t u S u landi — sljettu túni —, því aS víSast hvar eru nógir gamlir sorphaugar, moldarrústir og ösku- haugar til undirburSar. En vitanlega, sá búmaSur, sem á nóga óræktaöa jörS, hefur fje milli handa og getur komiS afuröunum í verS, hann hef- ur aldrei of mikiS af áburði. Og sjálfsagt er taliS um áburSarskortinn á nokkrum rökum bygt. En allir þeir, sem á þetta minnast, gera líka kröfu til íslenskra bænda, sem ekki er gerS til bænda alment í neinu menningar- landi, mjer vitanlega. Hún er sú, a S hver einasti bóndi fram- leiSi sjálfur nógan áburö h a n d a s j e r. ÞaS eru sjálfsagt til bændur erlendis, sem gera þetta, en bændur gera þaö ekki alment í neinu því landi, þar sem landbúnaS- urinn er kominn á fullkomiö stig. Þar kaupa þeir áburS aS úr öllum áttum, ýmist beinlínis frá áburSar- námum 0g áburðarverksmiðjum, eða óbeinlínis, meS því aS kaupa kraft- fóöur handa skepnum sínum. En hjer þykir þaS Svo sjálfsagt, aö enginn minnist einu sinni á þaS, aS hver jörö framleiði nógan áburS til þess aS rækta sjálfa sig — og þar aS auki i eldinn handa fólkinu. En aS gera þær kröfur til þessa lands, aö þaS meö þessu móti sýni sig aS vera betra, en önnur landbúnaðarlönd al- ment, þaö er ósanngjarnt.. Nú er þaö líklega sönnu næst, aS vegna landrýmisins og þeirra afurða, sem fá má af flæðiengi og óræktuSu landi, stöndum vjer betur aS vígi með heimafenginn áburS en flest önn- ur lönd, ef vjer hirðum hann almenni- lega, og ekki misbrúkum hann til þess aS pína meS honum uppskeru úr óþurkaöri jörð. En þurfi samt aS tala um áburðarskort, þá er sá skort- ur engu öSru aS kenna eii vöntun á samgöngutækjum innanlands. Ef við getum fengiS jafn-verðmæta uppskeru af hverjum bletti eins og aSrir, og getum komiS afurSunum á sama markaö og aSrir, þá er oss vorkunn- arlaust aS kaupa eitthvað af áburSi eSa kraftfóSri eins og aðrir, ef flutn- ingstækin eru fyrir hendi, svo fram- arlega sem ræktunin þykir ekki ganga nógu fljótt meS heimafengn- um áburSi einum saman. Er þaS ekki dálítiS leiSinleg tilhugsun, aS þó aS fariS veröi aS vinna áburS úr loft- inu með einhverju af fossunum hjer, þá er ekki sem stendur útlit fyrir aö nein af helstu búnaSarhjeröSum landsins gætu notaS sjer þann áburö —■ vegna skorts á samgöngutækjum ? Vjer yrSum aS senda hann til út- landa, og hjálpa keppinautum ís- lensku bændanna uiri hann. Jeg hef þá minst á þessi fjögur mein íslenska landbúnaöarins, viS- skiftateppu, horfellishættu, eldsneyt- skort og áburSarskort, og reynt aS gera grein fyrir því, aS þau mundu öll batna, í raun rjettri læknast aS fullu, ef vjer fengjum nægilega full- komin samgöngutæki innanlands, jafn-fullkomin og menningarþjóðirn- ar hafa nú á tímum. Þvi má bæta viS, aS öll þessi sömu mein mundu þjá landbúnaS sumra þeirra þeirra landanna, sem best eru talin, ef þau væru ekki betur skipuS samgöngu- tækjum en land vort er nú. Svo bið jeg menn aS íhuga vel, hvernig horf- urnar fyrir landbúnaSinum eru orSn- ar, ef tekst aS bæta úr þessum mein- um — og ef svofæst hæfilegt starfs- fje. Hvort mönnum finst ekki breyt- ingin til batnaSar vera svo mikil, aS þaS eigi aS ihuga alvarlega og rannsaka vandlega, hvort ekki sje mögulegt aS koma í kring þeim fullkomnu bótum á samgöngutækj- unum, sem breytingunni orka. Mjer fyrir mitt leyti er þaS fullkomlega ljóst, aS ef ekki er bætt úr viS- skiftateppunni, þá er naut- griparækt ómöguleg, ef ekki er bætt úr h o r f e 11 i s h æ 11 u n n i, þá er vonlaust um alla framtíö landbúnaS- arins, ef ekki er bætt úr e 1 d n e y t- i s s k o r t i n u m, þá er lífiS i sveit- unum þeim mun óvistlegra en annars- staöar, aS fólkið tollir þar ekki, og ef ekki er bætt úráburöarskort- i n u m, þá kemst enginn skriSur á ræktun landsins. En verSi bætt úr öllu þessu, fæ jeg ekki sjeS aS íslenskur land- búnaSur þurfi í nokkru aS standa 1 a n d b ú n’a'S'i a'nnara þjóða aS baki. Pirtinnr Dírariissoi búndi á Spúastöðum. Hann andaSist 19. ágúst síSastl eftir 8 daga legu, og var banamein hans blóSeitran i fæti, en ekki lungna- bólga, eins og sagt var í blöSunum. Þessi ungi efnismaSur, er aS eins varS 30 ára gamall, var fæddur á DrumboddsstöSum i Biskupstungum 20. mars 1884. Voru foreldrar hans merkishjónin Þórarinn Þórarinsson, kominn i beinan karllegg af sjera Einari SigurSssyni i Eydölum (d. 1626) og kona hans Gróa Þorsteins- dóttir, komin í beinan karllegg frá Ormi Vigfússyni í Eyjum í Kjós (d. 1675, 98 ára) en í móöurætt beint frá Högna lögrjettumanni Björns- syni á Langavatni, d. 1730) móSur- bróSur Finns biskups, en kona Högna var Ragnhildur Gunnarsdóttir prests í Kálfholti Einarssonar sýslumanns á Felli i Mýrdal Þorsteinssonar sýslu- manns í Þykkvabæjarklaustri (d. 1655) Magnússonar i Stóradal í EyjafirSi, er var kominn í beinan karllegg frá Lofti rika og SkarS- verjum og átti Þuríöur SigurSardótt- ur prests á GrenjaSarstað Jónssonar biskups Arasonar. Má því óhætt segja, að „góSir stofnar" stóöu aS Þorfinni heitnum i báSar ættir, enda sýndi hann þaS á hinum stutta æfi- ferli sínum, aS hann mundi enginn ættleri orðið hafa. Var hann lítt af barnsaldri komin, er hann misti föS- ur sinn, en ólst siSan upp hjá móS- ur sinni. Bar snemma á gáfum hans og andlegu atgerfi, þótt hann hefSi sig lítt frammi, því aS hann var tal- inn dulur í skapi og fáskiftinn, en mjög athugull um alt og hagsýnn, og varS snemma framúrskarandi dug- legur til allrar vinnu, og aS þvi skapi lagvirkur. Mun honum fljótt hafa orðiS ljóst, aS „bóndi er bústólpi og bú er landstólpi", og aS bændastaðan er hin óháðasta en jafnframt þýSing- armesta staSan í þjóöfjelaginu, ef þekking og dugnaSur fara þar saman. Og til þess aS búa sig sem best undir framtíSaræfistarf sitt og afla sjer meiri þekkingar en alment gerist meSal sveitabænda, fór hann rúmlega tvítugur á búnaSarskólann á Hólum í Hjaltadal 1904, og var þá fágætt, aS Sunnlendingar rjeSust þangaS til náms. Var Þorfinnur þar tvo vetur, en alls þrjú missiri þar nyrSra, og fjekk ágætan vitnisburð frá skólan- um, enda sló hann ekki slöku viS námiS, því aS hann var bæSi kapps- fullur og áhugamikill aS hverju sem hann gekk, og vildi ógjarna láta meS- almenn hlaða sjer, hvorki viS nám eSa vinnu. I skólanum komst hann í kynni viS marga góSa drengi víSs- vegar af landinu, og urSu þessi náms- ár hans til þess aS stækka sjóndeild- arhring hans, og æfa hann bæSi í ræðu og riti, er honum kom siöar aS góðu gagni, enda studdi hin skarpa greind hans aS því aS íhuga hvert mál rækilega og frá ýmsum hliöum. VarS honum því, er fram í sótti, einkar ljett um aS lýsa skoS- unum sínum skýrt og röksamlega og kryfja hvert mál betur til mergjar en alment gerist meS yfirborösflapri því og óhugsuöu oröagutli, er ein- kennir afskifti svo margra „pólitík- usa“ af opinberum málum. 1906 hvarf Þorfinnur heitinn aftur heim til móS- ur sinnar og dvaldi hjá henni 3 ár. Tók hann þá þegar aS hafa allmikil afskifti af sveitarmálum og ýmsum innanhjeraSsmálum, en viS þaS vakn- aði stjórnmálaáhugi hans, og ritaSi hann þá nokkuS í blöS, þar á meSal í ÞjóSólf um járnbraut austur í sýsl- ur. Var hann einhver hinn allra fyrsti í flokki alþýSumanna, er á prenti lýsti eindregnu fylgi sínu viS þaS stórmál, en mörgum hraus þá hugur viS og töldu fjarstæðu eina og loftkastala. En Þorfinnur heitinn var ekki í tölu þeirra manna, er hafa asklok fyrir himinn, og hann var alls ósmeikur aS láta sannfæringu sina hiklaust í ljósi, þótt hann vissi, aö hún bryti bág viS skoðanir meiri hlutans eSa fjöldans. Og þaS var eflaust allra styrkasti þátturinn i stjórnmálaafskiftum hans, er stóS i sambandi viS lundarfar hans viljaþrek, aS hann hafði ráS á aS eiga óbundna sannfæringu, og þaS sem meira var, óbifanlegt þrek til aS halda henni fram veilulaust og vafningalaust, hvort sem byrlega bljes um almenningsfylgiö eöa ekki. En slíkir menn eru, því miöur, sjald- sjenir á þessum timum í íslenskri pólitík. ÁriS 1909 kvæntist Þorfinnur heit- inn Steinunni Egilsdóttur bónda á Kjóastööum ÞórSarsonar, myndar- stúlku af góSu fólki, og reistu þau bú á SpóastöSum í Biskupstungum, og höfSu fremur lítinn bústofn. En meS dugnaöi og hagsýni jókst þaS svo, aS á þessum 5 árum, er Þorfinn- ur heit. bjó þar, var þaS oröiö eitt- hvert hiS stærsta bú sveitarinnar. Bætti hann þó jörSina stórum, girti tún og allar engjar, sljettaöí mjög mikiS í túninu og bygSi upp fjárhús og hlöður. Mun óhætt aS segja, aS fáir frumbýlingar muni á jafnskömm- um tíma hafa fært svo mjög út kví- arnar, sem hann gerSi, enda var sú stækkun meira en meðalmannsverk. Þau hjón eignuSust 4 börn, og lifa 3 þeirra: Hildur, Þórarinn og Egill. SamhliSa búskapnum haföi Þorfinn- ur heit. mörgum störfum aS gegna í sveitinni. Hann var kosinn í hrepps- nefnd þegar hann byrjaöi búskap, og þótti þar svo mikið aS honum kveöa, aS hann var talinn sjálfsagSur að taka viS hreppstjórn í Biskupstungna- hreppi, þá er frændi hans, bændaöld- ungurinn Tómas dbrm. GuSbrands- son í Auðsholti, segöi þeim starfa af

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.