Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 12.01.1916, Blaðsíða 1

Lögrétta - 12.01.1916, Blaðsíða 1
Ritstjóri: ÞORST. GÍSLASON. Þingholtsstræti 17. Talsími 178. LÖGRJETTA Afgreiðslu- og innheimtum.: ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON, Bankastræti II. Talsími 359. Nr. 2. Reykjavík, 12. janúar 1916, XI. árg. innlendar og erlendar, pappír og alls- konar ritföng, kaupa allir í Bókauerslun Slgfúsar Eymundssonar. Lárus Fjeldsted, Yíirrjettarniálafærslumaður. LÆKJARGAIA a. Venjulega heima kl. 4—7 w6<t Þeg-nskylduvinna- RæSa, haldin í fjelaginu „Fram' 8. janúar 1916. Eftir Matth. ólafsson alþm. Háttvirtu áheyrendur! YSur er kunnugt, um hvaSa mál jeg ætla aS tala í kveld. YSur er þaS og kunnugt, aS þessu máli er nú svo komiS, aS þaS hlýtur aS vera öllum þorra landsmanna um- hugsunarefni. ViS næstu almennar kosningar til alþingis, sem fram eiga að fara næst- komandi haust, á þjóSin aS skera úr því meS atkvæSi sínu, hvort hún vill aS þegnskylda sje lögleidd hjer í einhverri mynd. ÞaS er enn ekkert ákveSiS um, hvernig þegnskylduvinnunni verSi hagaS. Ef þjóSin samþykkir aS þegn- skylduvinna verSi lögleidd, verSur þaS hlutverk þings og stjórnar aS semja lög um fyrirkomulagiS, og þaS má jafnvel segja, aS þaS sje ótíma- bært nú þegar aö fara aS ræSa um þaS meSan óvíst er, hvort þjóSin felst á máliS eSa ekki. En fyrir því, hvort vjer viljum aS þegnskylduvinnu sje komiS á eSa ekki, verSum vjer nú sem fyrst aS gera oss grein. ÞaS má ganga aS því sem vísu, aS menn skiftist í flokka um þetta mál, og enginn hlutur væri í raun og veru eSlilegri, en aS þaS rjeSi flokkaskift- ingu i landinu. Annars vegar yrSu þá þeir menn, er hafa örugga trú á fram- tíS þessa lands og vilja eitthvaS á sig leggja til þess, aS hugsjónir þeirra í þá átt megi sem fyrst rætast. Hins vegar yrSu þeir, sem sum- part engar hugsjónir ala, eSa vilja láta hendingu eina ráSa, hvort þær rætast eSa ekki. Þann flokkinn mundu þeir og fylla, er eigi telja oss i neinu á- bótavant, og enn fremur þeir, er eigi hafa trú á aS slíkt fyrirkomulag sem þegnskylduvinna verSi oss aS neinu verulegu liSi. Ef nokkuS mætti fara eftir afstöSu þeirra manna, er sátu á síSasta þingi, þá mætti búast viS góSum undir- tektum hjá þjóSinni. MáliS var alls ekki flokksmál á þingi og átti stuSn- ingsmenn í öllum flokkum, nema ef til vill þversumflokknum. En máliS átti einnig andstæSinga í öllum f lokk um, þótt þeir væru í minni hluta og hefSu sig ekki mjög frammi. Jeg geri ráS fyrir, aS háttvirtum á- heyrendutri mínum sje kunn afstaSa mín til þessa máls, en hún er sú, að jeg tel aS þetta land gæti trauSlega hent meira happ en aS þegnskyldu- vinna kæmist hjer á. Mjer er þaS nú full-ljóst, aS aSstaSa vor þegnskyldumanna er miklu örS- ugri en andstæSinganna. ÞaS er alla- jafna auSveldara aS verja margra alda gamalt fyrirkomulg en aS telja fólkinu trú um, aS nýtt, og meS öllu óþekt, fyrirkomulag_ taki því eldra fram, og þetta er enn örSugra, ef hiS nýja fyrirkomulag leggur nýjar kvaS- ir á fólkiS, sem þaS hefur veriS laust viS frá alda öSli, en þannig er því varið meS þegnskylduvinnuna. ÞaS hefur lengi veriS svo hjer á landi, aS úrtölur, tortrygni, getsak- ir og hrakspár hafa falliS í frjósama jörS en flest hvatarorS í grýtta. AS visu er hugsunarháttur þjóSarinnar stórum breyttur til hins betra, og alt af fjölgar þeim mönnum, sem festa Á fyrri myndinni eru sýndir tveir æSstu yfirmenn frakkneska hersins, vinstra megin Joffré, sem er yfirforingi alls hersins, og hægra megin Fock, sem er foringi norðurhersins. BáSir eru þeir Baskar aS ætt og uppruna, Joffre fæddur suSur í Pyreneafjöllum, en Fock í Metz. Þeir eru ólíkir menn, eins og sjá má á myndinni. Joffre er sterkbygSur, þunglamalegur og þögull, en Fock grannvaxinn, hvikur í hreyfingum og fljótur til. BáSir njóta þeir mikils trausts, einkum Joffre yfirhershöfSingi, og má nú kalla hann átrúnaSargoS Frakka. — Á hinni mynd- inni er sýnd eySilegging Scalozi-kirkjunnar í Feneyjum. Hún varS fyrir sprengikúlum frá loftförum Austurrík- ismanna, er hvaS eftir annaS hafa gert árásir á Feneyjar. Tilgangurinn var auSvitaS ekki aS gera skemdir á kirkjunni, heldur áttu loftförin, sem sprengikúlurnar sendu niSur, aS skjóta á virki og vopnabúr borgarinnar. En þaS sýndi sig þarna, eins og oftar, aS vandasamt er aS miSa sprengikúlum niSur frá loftförum.Hvelfing kirkj- unnar var prýdd dýrum málverkum, og eru þau nú eySilögS af sprengikúlunum. trú á framtíS landsins, en þaS er þaS sama sem aS festa trú á kosti og getu þjóöarinnar, en alt um þaS eimir enn eftir af hinum gamla hugs- unarhætti í landinu, og úr því á at- kvæSagreiSsla þjóSarinnar aS skera, hvorir sjeu þar í meiri hluta. Vjer þegnskyldumenn höldum því fram, aS framfarir vorar verSi stór- stígari ef vjer komum þegnskyldu- vinnunni á, eigi svo mjög vegna þess, hve miklu meira yrSi unniS, heldur og einkum vegna þess, aS þjóSin risi upp sem einn maSur af því aS henni yrði hlutverk sitt Ijósara en þaS hef- ur veriS hingaS til. Vjer búumst viS, aS viS samvinn- una og kynnin, sem ungir menn viSs- vegar af landinu fengju hverjir af öSrum, mundu þeir allir eignast sam- tiginlegt takmark til aS keppa aS, þaS, aS gera landiS sitt betra og byggilegra en þaS er nú. Oss er sagt, aS þegar forfeSur vor- ir komu fyrst hingaS til lands frá Noregi, hafi landiS veriS skógi vaxiS milli fjalls og fjöru. Þetta er sjálfsagt nokkuS orSum aukiS, en víst er um þaS, aS landiS hefur í þá tíS veriS miklum mun blómlegra en þaS er nú. Miklu af þessum blóma landsins hafa eldgos og vatna-ágangur eytt, en mennirnir hafa einnig átt mikinn þátt í því aS eySa blóma þess. Skógarnir hafa veriS rifnir, högnir, beyttir og brendir, svo aS landiS er þvi nær orSiS skóglaust og meS skógunum hefur farist mikill gróSur, er þreifst í skjóli þeirra. Þetta er hin mikla synd forfeSra vorra, sem vjer nútímamenn eigum aS bæta fyrir, og vjer getum þaS ekki nema vjer leggjum nokkuS aS oss. Þessar verknaSarsyndir forfeðra vorra eru slæmar, en þó eru van- rækslusyndir þeirra miklum mun verri. Þeir gerSu ekkert til þess aS koma í veg fyrir eySileggingu þá, er þeir voru sjálfir valdir aS. Þeir horfSu aSgerSalausir á, aS ár og vötn eyddu blómlegum lendum. Þeir ljetu sigl- ingar frá landinu leggjast niSur,og ef öllum kunnugt, hver afleiSing varS af því fyrir þetta land. Vjer fyrirgefum þeim aS sjálfsögSu þessar syndir, því þeir vissu ekki hvaS þeir gerSu, en vjer erum engu síSur skyldir til aS bæta fyrir þær, og vjer getum þaS, ef vjer viljum nokk- uS verulegt á oss leggja til þess. Vjer fullyrSum ekki, aS þótt þegn- skylduvinna ekki komist á, geti ekki einhvern tíma í fjarlægri framtíS orS- iS ráSin bót á þessu, en vjer höldum því fast fram, aS þaS flýti mjög fyrir endurreisn vorri og nýjum fram- kvæmdum, aS þegnskylduvinna sje lögleidd hjer á landi. Sú þykir nú orSin raun á, aS ó- hæfilega margt fólk sje flutt úr sveit- unum til kauptúnanna og kaupstaS- anna. Þegar vistarbandiS var leyst nú fyr- ir nokkrum árum, vildi fæst fólk vera lengur í vinnuhjúastöSu, en í sveitun- um var ekki hægt aS fá jarSnæSi, er væri viS hæfi slíks fólks. Var þá eigi annaS fyrir en að leita til kauptún- anna í þeirri von aS geta lifaS þar af daglaunavinnu. En sú vinna hefur viSast reynst ónóg til aS lifa af, og reyndin hefur orSið sú, aS á hverjum vetri þarf mikill fjöldi þessa fólks aS leita til fátækrastjórnar um styrk til aS draga fram lífiS. ÞaS hefur þvi komiS til alvarlegrar íhugunar, hvort ekki væri tiltækilegt aS koma upp hjer á landi smábýlabú- skap. Hefur mönnum helst hug- kvæmst, aS landiS tæki nokkuS af jarSeignum sínum og skifti þeim niS- ur í smábýli og jafnvel aS hann, eSa rjettara sagt landsstjórnin, tæki eign- arnámi af jörSum einstakra manna stærri eSa smærri landssvæSi, sem þeir virtust geta sjeS af, til aS koma þar upp slíkum grasbýlum. Nú mun þaS álit flestra þeirra manna, er um búnaSarmál hugsa, aS búnaSur vor eigi aS breytast í þá átt, aS eigi sje slegiS annaS en ræktaö land. Væri þá eigi óliklegt, aS lands- stjórnin tæki þaS ráS, aS láta rækta land þaS, er hún þannig ætlaSi til smábýla, áSur en hún leigSi það út til erfSafestu. Til þessa mundi þurfa all- margt fólk, og þótt landsjóSur hefSi nægilegt fje, sem hann aS sjálfsögSu yrSi aS taka úr vösum landsmanna, til að borga fólki, sem inni aS ræktun landsins, þá er engan veginn vist aS fólk fengist til þeirrar vinnu. Væri þá heppilegt aS hann sjálfur hefSi ráS á fólkinu. Sama má segja um hvert þaS verk, er landstjórnin hefSi meS höndum og vinnufólk þyrfti til aS leysa af höndum, svo sem vegalagn- ingar, brúagerSir og hafnabygg- ingar. MikiS af tekjum landsjóSs gengur til þess árlega aS borga fólki, sem aS slíku vinnur, og þarf þó stórum aS auka þau útgjöld í nánustu framtið, þar sem mörg stórfyrirtæki bíSa nú úrlausnar, svo sem hafnabyggingar og ef til vill járnbraut. Fengi nú landsjóSur nokkuS af þeim vinnukrafti, sem þarf til þess- ara fyrirtækja, ókeypis, virSist svo sem hann gæti komist hjá aS íþyngja þjóSinni meS nýjum álögum, aS þvi skapi sem ókeypis vinna er ódýrari launaöri vinnu, og gæti þaS numiS nokkru árlega. En þetta er þó eigi þaS.er vjer telj- um þegnskylduvinnunni mest til gild- is. Menningaráhrif þau, er vjer vænt- um aS hún hafi á þjóSiua, teljum vjer miklu meira virSi. ÞaS má að visu lengi þræta um þaS, hvort vonir vor- ar í þessa átt muni rætast eSa ekki. Vjer gerum ráS fyrir aS allur þorri þeirra manna, er þegnskylduna ættu aS inna af hendi, gerði þaS meS ljúfu geSi, en ekki eins og ánauSugir þræl- ar. YrSi nú þetta svo, þá má gera ráS fyrir, aS allur fjöldinn hefSi bæSi gagn og ánægju af vinnunni. Gagji af því, aS hafa vanist betri vinnu- brögSum en hann átti áSur aS venj- ast,og því,aS verSa færari eftir en áS- ur, til aS vinna sjálfum sjer gagn. Á- nægju af því, að hafa sjeS sig nokkuð um á landinu og komist í kynni viS menn á sama aldursskeiSi viSsvegar af landinu. FengiS meira viðsýni og trú á viSreisn landsins. Nú tíðkast það mjög að halda stutt námskeiS í ýmsum greinum víSsvegar um landiS. Er þaS alment viðurkent, aS þau vinni talsvert gagn, hleypi dá- litlu fjöri í menn og hressi þá upp og geri þá öruggari til framkvæmda. / Mjer virSist þetta nokkur sönnun fyr- ir þvi, aS þegnskylduvinnan hlyti aS hafa lík áhrif, en auSvitaS meiri, þar sem menn af stærri svæSum og miklu fleiri kæmu saman og auk þess menn á þeim aldri, sem einna næmastur er fyrir áhrifum. En þ a S er satt, aS vjer gerum ráS fyrir, aS þau áhrif, er þeir yrSu fyrir, væru g ó S, en um það virSast andstæðingar málsins ef- ast. Mun jeg minnast á þaS nokkru nánar hjer á eftir. Jeg er fyrir mitt leyti svo trúaSur á gagnsemi þessa máls, aS jeg þykist þess fullviss, að ef þegnskylduvinnan kemst á og fer nokkurn veginn vel úr hendi, sem jeg sje enga ástæðu til aS efa, þá muni þær stundir, sem menn vinna í þegnskyldunni, verSa meS skemtilegustu endurminningum þeirra, þegar þeir eru farnir úr henni. AS þeir taki meS sjer heim marga ljúfa endurminningu og einlægan á- setning um aS verSa nýtir menn hver 1 sínum verkahring, og að þeir hlakki til aS geta sent sonu sína í þegn- skylduvinnu svo fljótt sem þeir fá ald- ur til. Þá er nú þessu næst aS minnast nokkrum orðum á þaS, sem um máliS hefur veriS rætt, síSan þaS var til um- ræSu á þinginu í sumar, sem leiS. Skömmu eftir þinglausnir í haust eS var, flutti „ísafold" nefndarálit minni hluta þegnskyldu-nefndarinnar á þingi, sem var málinu fylgjandi. Virtist blaSiS vera málinu hlynt. 1 „Vestra" var líka hlýleg grein um þaS. í „Vestra"-greininni er lagt til, aS þegnskyldumenn megi vinna þegn- skylduna af sjer i sínu eigin hjeraSi. Álítur blaSiS, að þegnskylduvinnan mundi verSa vinsælli, ef þessu væri þannig fyrir komiS. Þetta er nokkur vorkunn, aS menn langi til aS vinna helst sínu eigin hjeraði, en þess ber aS gæta, aS þaS mundi mjög draga úr þeim áhrifum, sem þaS hefSi á menn, aS sjá sig um í landinu og aS kynnast hverjir öSrum, auk þess sem verkstjórnin mundi verSa mikl- um mun dýrari og aS líkindum ófull- komnari. Hins vegar verSur aS vænta þess af landsstjórninni, aS hún láti sem flest hjeruS njóta góSs af vinn- unni. í „Frjettum" var nú fyrir stuttu grein um þegnskylduvinnu eftir ein- hvern,-er nefitir sig „Juvenis". 1 þeirri grein er fundiS aS þvi, aS eigi sje ætlast til aS kvenfólk taki þátt í þegn- skylduvinnunni. Jeg er höfundi þess- um alveg samdóma í því efni. En jeg varS aS vinna þaS til samkomulags aS falla frá þeirri kröfu. En jeg býst viS því eins og höf., aS kvenfólkiS krefjist þess, og má þá vænta aS þaS verSi tekiS upp í löggjöfina, ef svo Iangt kemst, aS lög verSi sett um þetta efni. Af þeim, sem eindregiS hafa lagt á móti málinu opinberlega, má einkum nefna hr. Einar Helgason garSyrkju- fræSing í Reykjavík. í septemberbl. „Freys" ritar hann all-langa grein um máliS. Telur hann þvi flest til foráttu, en alls ekkert til kosta. Kost- irnir sjeu eigi annaS en ímyndun ein, en ókostirnir þar á móti auSsæir. Þá er og hr. Gisli Sveinsson lög- maSur í Reykjavík byrjaSur aS skrifa tim máliS í síSasta blaSi „ísafoldar", en ekki er aS vita, hve langt mál þaS getur orSiS hjá Gisla, en líkindi til aS enn sje allmikiS eftir aS því, sem hann hefur um máliS aS segja. Af þvi, sem komið er af grein Gísla, er ekki auSvelt aS ráSa, hvort hann er þegnskyldunni hlyntur eSa eigi, en hitt er ekki vandfundiS, aS hann telur aSferS þá, er þingiS hafi haft á mál- inu, óhæfa, og allmörg tormerki tel- ur hann á málinu. Annars er þaS, sem þessir tveir herrar finna málinu til foráttu, ná- kvæmlega hiS sama, sem framsögu- maður meiri hluta þegnskyldu-nefnd- arinnar á þingi hafSi fram að færa. BáSir telja þeir þá meSferS þings- ins á málinu óhæfa aS skjóta því und- ir atkvæSi kjósenda. Þar sje þingiS komið á hála braut og vitna i því efni til bannlaganna. BáSir eru þeir sammála um, aS þetta stafi af þrek- leysi þingsins, þaS hafi meS þessu viljaS hrinda vandanum af sjer yfir á kjósendur. ÞaS er vert aS athuga þessa kenningu nokkru nánar. HvaS sem skoSun manna á bann- lögunum líSur, þá munu flestir fall- ast á, aS úr því til mála kom aS setja bannlög, þá gat það ekki náð neinni átt aS gera þaS, án þess aS leita at- kvæSa þjóSarinnar um þaS áSur. Hitt getur menn frekar greint á um, hvort rjett var aS setja lögin eftir að atkvæðagreiðslan hafSi fariS fram, þar sem meiri hluti eigi var miklu meir yfirgnæfandi en hann reyndist, en máliS hins vegar snerti svo mjög persónulegt frelsi einstaklingsins. Sama er aS segja um þetta mál, aS þaS hefSi veriS óhæfa aS setja lög um þaS, án þess aS skjóta því undir þjóSaratkvæSi. Annars get jeg ekki sjeS hver hætta liggur í því, aS þing- iS spyrji þjóSina um, hvort hún vilji láta setja lög um þetta eSa hitt efniS, án þess aS gera frekari grein fyrir, hvernig þeirri löggjöf yrSi aS öðru leyti háttaS. VerSi svar þjóSarinnar neitandi, er þar með

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.