Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 19.01.1916, Blaðsíða 2

Lögrétta - 19.01.1916, Blaðsíða 2
10 LÖGRJÉftA LÖGRJETTA kemur út á hverjum mið- vikudegi og auk þess aukabl'óS við og við, minst 60 blöð alls á ári. Verð 5 kr. árg. á islandi, erlendis kr. 7.50. Gjalddagi I. júlí, ingsmaSur mun ekki láta á sjer standa aS gera skil aS sínu leyti. ASalkjarni fyrirlestursins virSist vera sá aS telja fólki trú um, að meS- mælendur þegnskylduvinnunnar, en aSrir ekki, hafi örugga trú á framtíS þessa lands og vilji eitthvaS á sig leggja í því skyni. MótstöSumennirnir sjeu hugsjónalausir og álíti alt gott eins og er. — AuSvitaS er þetta ekki svara vert. Framfaraþráin og föSur- landsástin er sjálfsagt álika rík hjá meSmælendum og mótmælendum þessa máls. ÞaS, sem skilur, er leið - irnar en ekki takmarkiS. Vildu flutn- ingsmenn sansast á þaS, mundi þeim veita ljettara að tala af verulegu viti um máliS. Forkólfar þessa máls gera mikið úr því, aS þegnskylduvinna mundi verSa ti 1 þess aS glæSa ættjarSarást hjá þeim, sem taka þátt í henni, og bera þeir fyrir sig sálarfræSinga, sem sannaS hafi, aS sá sem gerir öSrum greiSa, fái velvild til þess sem hann er aS hjálpa. Setjum svo aS þetta sje rjett, þá sannar þaS samt ekkert í þessu máli. Hjer á aS lögbjóSa hjálpina. Frjáls vilji kemur ekki til greina, enda er honum ekki treyst, því væri svó, þyrfti ekki aS setja þvingunaríog. ÞaS getur veriS göfugt „aS moka skít fyrir ekki neitt", en þaS er óneitanlega minni ástæSa til aS dást aS því, ef mokaS er vegna þess, aS ekki verSur hjá því komist. í grein minni í „Frey" ljet jeg þaS í ljósi, aS svo gæti farið aS þegn- skylduvinnan hefSi skaSleg áhrif á fólkiS; þaS gæti fariS svo aö mesti „eldmóSurinn" hjaSnaSi þegar menn færu aS finna þaS, aS vinnan væri Iögboöin; aS í staS „fórnfýsinnar" kæmi nauSungin aS hlýSa lögunum. — Þessi hugsun leiddi til þess, aS jeg ljet þá skoSun í ljósi, aS svo gæti fariS, aS viS þegnskylduvinnuna vendust menn á undanbrögS og leti, af því aS hún mundi ekki verSa al- ment int af hendi meS ljúfu geSi. Þetta kalla jeg spillingu, þótt þegn- skyldumönnum finnist ekki taka því. Mig furSar á því aS M. Ó. skuli enn þá ekki vera kunnugri þessu máli en svo, aS hann veit ekki aS Hermann Jónasson líkti því viS hervarnar- skyldu annara þjóSa í grein sinni í Andvara 1908, og telur harin þaS ein- mitt mjög þýSingarmikiS aS sniSiS verSi svipaS, en þaS er eins og M. Ó. álíti aS þetta sje hugarsmíSi mitt. Lesi hann Andvaragreinina, þar fær hann hógu skýrt svar viS þessu, og þá sjer hann um leiS aS hann er far- inn aS rífa niSur þaS sem Hermanni er hjartans mál í þessu efni, og þaS er sjálfur hermenskubragurinn. Formælendur þegnskylduvinnunn- ar gera mikiS úr því, hve mikil vinna fáist. Sjálfsagt yrSi hún töluverS, því mikill yrSi sá vinnukraftur, sem til hennar gengi, og ef hann notaSist vel og yrSi variS til vegagerSa og annar- ar sjálfsagSrar vinnu í landinu, þá mundi landsjóSinn muna um þaS. En þeir góSu herrar látast ekki gæta aS því, aS þetta er aS eins önnur hliS málsins; hinu megin kemur þaS, hve miklu minna yrSi unniS í landinu aS annari vinnu, venjulegri heimilis- vinnu. ViS athugun á manntalsskýrslun- um kemur þaS í ljós, aS um 800 menn mundu inna vinnuna af hendi árlega; ef til vill heldur færri,því ætíS mundu veröa nokkur vanhöld; fatlaSir menn mundu líklega ekki reknir af staS. Kæmi þessi vinna landsjóSi öll aS not- um, mundi þaS nema um }i miljón króna árlega. En frá þeirri upphæð verSur aS draga ýmislegan kostnaS, er fyrst og fremst mundi fara eftir því, hversu mikiS fræSslusniS yrSi á þegnskylduvinnunni; þess vegna er þaS ekki ótímabært aS fara aS ræSa um þaS. — Á meSan alt er í þessari óvissu, þá mun varla vera hægt aS fara nær um þetta en svo, aS giska á aS þegnskylduvinnan gæti sparaS landsjóSi hátt upp í hundraS þúsund krónur á ári, ef lítil áhersla er lögS á fræSsluna. Vitanlega er þetta mikiS fje, en þaS getur veriS keypt of dýru verSi vegna vinnutaps og óhagræSis borgaranna í landinu, gjaldendanna til landsjóSs. , Þegnskylduvinna í þrjá mánuSi um sumartímann er sama sem 300 kr. skattur á hvern mann á þessum um- rædda aldri, einu sinni á æfinni. En landsjóSi mundi óefaS eins nota- drjúgt aS fá y^ af þessum skatti, ef hann væri greiddur i peningum. Hann slyppi þá viS allan kostnaSinn, sem hann mundi hafa af þegnskylduvinn- unni, og gæti ráSiS vana menn til vinnu fyrir þetta fje, og látiS þá vinnu sitja fyrir, er bráSast kallaSi aS. En vitanlega nær þaS heldur engri átt aS fara aS leggja á öll ungmenni 100 kr. skatt, þó greiSast eigi aS eins einu sinni á æfinni. Formæl. gera mikiö úr því iSju- leysi, sem eigi sjer staS meSal ungra manna hjer á landi; líta svo á sem hyorki þá nje aSstandendur þeirra muni nokkra ögn um þaS aS vinna 3 mánuSi eitt sumar á æfinni í þarfir hins opinbera endurgjaldslaust. ÞaS er eins og þessir herrar hafi aldrei þegnskylduvinnunnar munu eítthvaS ónytjunga og landeySur. Eins og þeir væru fallnir ofan úr tunglinu, ókunn- ugleikinn er svo átakanlegur. Allir aSrir munu þekkja óteljandi unga menn, sem eru stoS og stytta heimil- isins, mjög oft eina stoðin. Væri þaS ekki grátlegt aS þvinga þá meS lög- um til aS yfirgefa gamla móSur eSa ellihruman föSur og fara aS vinna aS vegagerS eSa einhverju því um líku í þarfir hins opinbera og þjóna meS því dutlungum nokkurra þjóS- málamanna? Flestir aSrir en meShaldsmenn þegnskylduvinnunnar munu eithvaS kannast viS þaS, hvers virSi eitt sum- ar er ungum manni, sem er aS berjast áfram til menningar. Þeir reyna aS kosta sig einn eSa tvo vetur á ein- hverjum skóla eSa þeir ráSa sig til iSnaSarnáms. Eitt sumarkaup getur gert þeim þetta kleift. Án sumar- kaupsins yrSi allur fjöldinn aö leggja árar í bát. Mundi þaS vera trú forkólfanna, aS ungir menn hefSu meira gagn af því fyrir lífiS aS vinna endurgjalds- laust í 3 mánuSi aS vegavinnu, heldur en vera einn vetur á einhverjum góS- um skóla, t. d. búnaSarskóla, kennara- skóla, stýrimannaskóla, ungmenna- skóla. Jeg held aS skólaveran yrSi ungum mönnum ólíku notasælli en þessi fyrirhugaSa vegavinna, hversu mikiS hermenskusniS sem á henni væri. Og ekki er iSnaSurinn í landinu á svo háu stigi, aS vert sje aS bregSa fæti fyrir þá, sem áfram vilja þá leiS- ina. ÚtlitiS meS þaS, aS þessu fargani verSi dembt á þjóSina, "er ekki orSiö eins ískyggilegt og þaS áSur var. At- kvæSamenn eru aS vakna til and- mæla. Svo ber og þess aS geta, aS þó aS þinginu tækist eins hrapallega og raun varS á, þá var þaS ekki á eina sveif snúiS. UmræSurnar hef jeg ekki sjeS, og get því ekki rakiS gang málsins á þingi. Nefndin, sem máliS hafSi til athugunar, klofnaSi í tvent; meiri hluti hennar var málinu and- vígur og kallaSi þaS barnaskap; þaS voru þeir Bjarni Jónsson frá Vogi, Jóhann Eyjólfsson og Þorleifur Jóns- son. Nöfnum þessara manna ber aS halda á lofti þeim til verSugs lofs. Alt af eru þeir of margir, sem mæla þessu máli bót. Fyrir nokkru síSan hefur stud. theol. Steinþór GuSmunds- son sent „Islendingi" og„SuSurlandi", og ef til vill fleiri blöSum, grein um þetta efni, hógværa aS vísu. Beinir hann þar nokkrum athugasemdum til mín. Álít jeg aS þeim sje nokkuS svaraS meS því sem hjer á undan er skrifaS og fer því ekki frekara út í þaS. Einu atriSi í grein hans vil jeg ekki ganga fram hjá, einkum af því, aS fleiri halda því fram, og þaS er þetta: AS miklu fremur beri aS taka tillit til vilja æskumanna i þessu máli en hinna eldri; vilji æskulýSurinn taka aS sjer starfiö, þá hann um þaS. AuSvitaS er þetta einber misskilning- ur. ÞaS væri ámóta rjettmætt aS segja aS börnin ættu aS ráSa fyrirkomulagi barnafræSslunnar af því aS þau eigi aS njóta hennar. —• ÞaS hefur veriS sagt um Japana aS þeir hafi aldraSa menn til ráSagerSa, en unga til fram- kvæmda. Mundi þetta ekki vera heil- brigSari hugsunarháttur ? ÞaS er nú reyndar ósjeS enn þá, hvorum málspartinum æskulýSurinn fylgir fremur. Ungmennafjelögin eru áreiðanlega ekki eindregiS fylgjandi málinu, eins og þaS nú horfir viS, og svo er um marga unga menn utan þess fjelagsskapar. Eitt unga skáldiS hefur nýlega komist svo aS orSi: „Þegnskylda og þankaskvaldur ])rekkur verSur ySar bekkur." Alt máliS um þegnskylduvinnuna er af hálfu flytjenda hennar allra mesta þankaskvaldur, en gott sem slíkt. M. Ó. endar fyrirlestur sinn meS þeim orSum, aS ef þessi tiltaga verSi samþykt, þá verSi hún prófsteinn á menningarþroska hjeraSanna. í þessu er jeg honum sammála, en legg í þessi orS gagnstæða merkingu viS þaS sem hann gerir. EINAR HELGASON. Lát hans barst foreldrum hans með símskeyti í gærdag. Hann fór utan hjeSan með „Skálholti" á annan í jól- um. SkipiS fjekk vonda ferS og var lengi á leiSinni, en kom til Khafnar siSastl. sunnudagsnótt. MilliEnglands og Noregs hafSi þaS fengiS ofsaveS- ur, og þá vildi þaS slys til, 13. þ. m., aS Magnús Stephensen fjell útbyrS- is af skipinu og druknaSi. Hann var liSlega þrítugur aS aldri, fæddur 6. júlí 1885, hinn eldri af tveim sonum Magnúsar Stephensens landshöfSingja, en yngri bróSirinn, Jónas, andaSist hjer fyrir tæpum 2 árum. M. St. heitinn hafSi lagt fyrir sig verslunarstörf, eftir aS hafa tek- iS 4. bekkjarpróf í Latínuskólanum. Var fyrst um tíma viS bókfærslu- störf í Landsbankanum, síSan á skrif- stofum í Khöfn og seinast á umboðs- skrifstofu hjer í Reykjavík. Var þaS ætlun hans aS setja hjer upp sjálf- stæSa umboSsyerslun, og til undir- búnings því var hann nú á leiS til Khafnar, er hiS sorglega slys vildi til. Magnús Stephensen var vel gefinn maður, gleSimaSur mesti,vænn dreng- ur og vinsæll. ¦ r II Tjónið áætlað 80 milj. kr. 16. þ. m. kom upp eldur í Bergen í Noregi og eyddi allan miShluta borgarinnar. Er þetta talinn mesti eldsvoSi, sem orSiS hefur á NorSur- löndum og tjóniS metiS 80 milj. kr. Stormur var meðan eldurinn geisaSi og því ilt aS slökkva, en hús ýmist úr trje eSa steini á þessu svæSi, sem brann, og meSal þeirra mörg stórhýsi, verslunarhús, veitingahús og opinber- ar byggingar. Um manntjón er ekki getiS. í Bergen munu nú vera alt aS 100 þús. íbúar og er hún stærsta borg í Noregi næst eftir Kristjaníu. Megin- hluti borgarinnar er viS lítinn fjörS eSa vík, sem heitir Vogurinn (Vaa- gen) og Hggur frá norSvestri til suð- austurs, og er bygSin mest upp frá botni hans og á nesi, sem skagar fram vestan við hann, milli hans og Pud- delfjarSar. ÞaS er þessi hluti bæjar- ins, sem brunniS hefur. Sunnan viS bæinn eru allstór vötn, sem sjór fell- ur upp í og heita Stóra og Litla Lunge garSsvatniS og stendur nú sySsti hluti borgarinnar kringum minna vatniS. Einnig er bygS norSan við Voginn. Þar er Bergenshúss-kastali yst og eigi langt frá honum Hákonarhöllin, gömul bygging. Þeim megin Vogsins eru og hinar gömlu HansastaSabygg- ingar. NorSan viS Voginn heitir Sandvík, og nær nú borgin einnig kringum hana. Undirlendi er ekki mikiS kringum Bergen, en há fjöll í kring og þykir borgarstæSiS fagurt. Bergen er grundvölluS af Ólafi konungi kyrra nálægt 1070. Var þá konungsgarSur þar norSan viS Vog- ir;n og hjet á ÁlreksstöSum. Kemur Bergen mjög viS sögu Noregs eftir þann tíma. Sverrir konungur var þar oft. Heitir Sverrisborg þar norSan viS Voginn. Þar var eitt sinn lengi setiS um konunginn og bærinn síSan brendur af óvinum hans. Eftir þann tíma sátu Noregskonungar oft í Bergen; voru þeir krýndir þar á 12. og 13. öld, og ýmsir af þeim eru þar jarðsettir. 1170 varð Bergen biskups- setur. Um miðja 13. öld fóru þýskir kaupmenn aS fá yfirráS yfir verslun borgarinnar og varS hún einn af verslunarstöSum Hansasambandsins. Fullprentaðar eru, og þegar til sölu hjá öllum bóksölum, bæði í Reykja- vík og úti um land: Ágúst H. Bjarnason próf.: Drauma-Jói ................ Verð kr. 2.00 Jón ólafsson: Litla móðurmálsbókin .................. —..— 1.00 Sigfús Sigfússon: Dulsýnir............................ — — 0.75 Jón Jónsson dócent: íslendingasaga, innb............... — — 3.50 Jón Kristjánsson prófessor: íslenskur sjórjettur ......... — — 3.50 Jón ófeigsson: Ágrip af danskri málfræði ............. — — 1.25 Sigurður Þórólfsson: Á öðrum hnöttum. Getgátur og vissa — — 1.50 Sigurður Guðmundsson: Ágrip af fornísl. bókmentasögu ib. — — 1.00 Sigurður Hvanndal: Litli sögumaðurinn I. ib............. — — 0.75 Ennfremur fást hjá bóksölum 1 Reykjavík: Matth. Jochumsson: Ljóðmæli. Úrval..........ób. kr. 350, ib. kr. 4.50 íslenskt Söngvasafn. I. Bd., ób............................... — 4.00 ir Eviifltenr. Eignaðist það þá aS mestu landiS þar umhverfis og urSu starfsmenn þess oft ráðríkir og uppivöSslumiklir. HafSi fjelagiS 3000 karlmenn þar í borginni meSan verslun þess stóS meS mestum blóma, og var þeim bannaS aS kvongast meSan þeir dvöldu í Noregi. StóS svo fram á 17. öld, er HansasambandiS var rofiS og versl- unin í Bergen fór aftur smátt og smátt aS komast í hendur NorSmanna. Á 17. öld var Bergen mest verslunar- borg í hinu dansk-norska konungs- ríki, hafSi þá miklu meiri verslun en Kaupmannahöfn. En á 18. öld varS Kaupmannahöfn stærri, og á 19. öld Kristjanía. Oft hefur áSur eldur gert mikið tjón í Bergen, en mest 1702. Þá brann hin mikla bryggja framundan HansastaSa-verslunarhúsunum, en var endurbygS aftur í sömu mynd og áSur. Arid 1915 til lands og sjávar. ÁriS 1915 hefur veriS besta ár hjer á landi bæSi til lands og sjávar, mesta veltiár, sem yfir ísland hefur komiS, segja margir. Veturinn var góSur frá nýári. VoriS kalt, og sjerstaklega þur- viSrasamt á SuSurlandi. Eftir miSj- an marz gerSi hafís vart við sig viS Vesturland, en þó ekki til mikilla muna þá, En í maí kom hann aS Norðurlandi og var þar mikill ís á reki fram og aftur alt fram í miSjan júlí og truflaSi mjög skipsferSir. En úr því varS íslaust. Grasspretta varS tæplega í meðallagi yfirleitt, og ollu því þurviðri sunnanlands, en hafís- inn norðanlands. Sumartíðin var góS og hagstæS og varð nýting heyja í besta lagi, svo að þau urðu eftir sum- ariS bæSi mikil og góS sunnanlands og í meöallagi norðanlands. Garð- ávextir yfirleitt meiri en í meSallagi. HaustiS var gott og besta tíS fram til ársloka. Skaftafellssýslur eru þó und- antekning frá þessit, þvi þar var rign- ingasamt síSari hluta sumars og alt haustiS, og á Austfjörðum var rosa- tíS fyrir árslokin. Eftirtektar verS- ar eru athuganir þær, sem Mýra- menn segjast hafa gert á hátt- semi kríunnar þetta sumar og hiS næsta á undan. VoriS 1914 var fá- dæma hart, og segja þeir aS kríur hafi þá alls ekki orpiS. En voriS 1915 urpu þær ekki fyr en seint í júní og voru aS því alt fram í ágúst. Þær eru vanar aS fara um höfuSdag, en í haust fóru þær ekki fyr en um veturnætur. Sama er aS segja um fleiri fugla. Ló- ur fóru aS minsta kosti mánuSi síSar en venja er til. Viku af vetri sást stór lóuhópur á MosfellsheiSi. AflabrögS voru í besta lagi þetta ár. Flestir botnvörpungarnir söltuSu afla sinn í janúar og febrúar, og gekk þá veiSin fremur stirðlega. Þeir fáu af þeim, sem fóru meS fisk sinn til Englands á þessum tíma, fengu sæmi- legt verS fyrir hann. MeS marzbyrj- un tóku öll botnvörpuskipin aS afla í salt, og varð aflinn á vetrarvertíS meS langbesta móti. VoriS út af fyrir sig var ekki venju betra, og tók þá fyrir afla meS fyrra móti. En aS sam- anlögðu var vetrarafli og vorafli miklu meiri en í meSallagi. Þó var ó- venjulega mikiS af upsa í aflanum, en þaS bætti um, aS hann var nú einn- ig í háu verSi. í júlíbyrjun fóru flesí botnvörpuskipin á síldveiSar viS NorSurland.og var þaS þó ekki glæsi- legt í upphafi, þar sem alt var þar fult af ís fram um miðjan júlí. En svo fór, aS sildaraflinn varS mikill hjá öllum fjölda skipanna og hjá ein- stöku skipum afbvirSa góSur. Til- kostnaSurinn viS þessa veiSi var nú tilfinnanlega hærri en nokkru sinni áSur, en síldin alt af i háu verði, og fór þó verSiS mjög hækkandi, er á leiS, svo að síld hefur aldrei áSur komíst í annaS eins verS og nú, eSa neitt nálægt því. Árangurinn af síld- veiSinni varS því sjerstaklega góSur, og er þaS í fyrsta sinn, aS kunnugra manna sögn, sem íslensku botnvörpu- skipin hafi í heild grætt verulega á þeirri veiði. Skipin komu heim frá síldveiSunum í lok september og hættu þá flestöll veiSum um hríS og fóru í vetrarlægi. En þau fáu skip, sem þá fóru út á þorskveiSar og seldu afla sinn í Englandi, munu hafa grætt á því. í byrjun desember fóru flest skipin út aftur og veiddu í salt. Flest af þeim fóru aS eins eina ferS, og varS aflinn fremur lítill vegna ógæfta þá viS Vesturland. En í miSjum des- ember breyttu öll þessi skip til og fóru aS afla í ís. Fengu þau þá mjög fljóttekinn afla og seldu hann í Eng- landi fyrir hærra verS en nokkru sínni hefur þekst áSur. ÁriS hefur yf- írleitt veriS mjög gott fyrir botnvörp- ungaútveginn, enda þótt tillit sje tek- iS til þess, aS tilkostnaSur viS hann er miklu meiri nú en nokkru sinni áSur. Á árinu hafa bætst viS 4 nýir botn- vörpungar,2 í Reykjavík og 2 í Hafn- arfrSi; einn er í smíSum og kaup ráS- gerð á þremur þar fyrir utan. — Þil- skipin, sem út hefur veriS haldiS frá Suðurlandi, eru lítið eitt færri en næsta ár á undan, en afli þilskipanna yfirleitt mun vera þriSjungi meiri nú en í fyrra. Vjelbátaaflinn hefur og verið mikill kring um alt land. Ný hreyfing hefur komiS upp á árinu í vjelbátaútgerSinni. Menn eru aS fá sjer miklu stærri báta en áSur og þykir þaS gefast betur. Þessa stærri vjelbáta geta menn einnig notaS til sildveiSa. Þeir eru 30—^40 tonn, meS 36—50 h. a. vjelum. Þeir eru smiS- aSir ýmist í Noregi eSa Danmörku og eiga IsfirSingar og EyfirSingar þegar nokkra, en margir eru í smíð- um, þar á meSal, aS sögn, 8—10 fyrir Reykvíkinga. FRITZ LISSMANN, einn af hinum ágætu íslandsvinum í I'ýskalandi, fjell áNorSur-Frakklandi 27. sept. síSastl. Hann var ungur listamaSur, málari, og talinn mjög efnilegur. Hann var af góSum ætt- um, fæddur í Bremen en fluttist ung- ur til Hamborgar og óx þar upp. FöSur sinn, sem var söngvari, misti hann áSur en hann var fulltíða, en fyrir listgæfni sína og atorku komst hann þó áfram og yann sjer brátt álit er hann kom fram á sjónarsviðiS sem málari. Gekk í herinn sem sjálfboSa- liSi í fyrra haust, var fótgönguliSi,. og fjell, eins og fyr er getiS, í áhlaupi. Lissmann mun ekki hafa átt marga vini hjer heima, en góSa vini þá fáu, sem hann átti. Hann dvaldi hjer þrjú sumur og málaöi fjölda mynda, mest frá Vestmannaeyjum og úr Mývatns- sveit. Hann ferSaðist eitt sumariS einn saman ríSandi úr Reykjavík norður aS Mývatni, þekti þess vegna

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.