Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 19.01.1916, Blaðsíða 4

Lögrétta - 19.01.1916, Blaðsíða 4
12 LÖGRJETTA þektu eigi fjárkyn meS stuttri rófu eins og á myndinni var. RíkarSi þyk- ir þessi breyting mjög leiS, þar sem hún gerir myndina óþjóSlegri. Þrátt fyrir þessa galla er myndin til stór- prýSi á bókinni. Er þaS lofsvert þeg- ar útgefendur kosta kapps um aS vanda og prýSa frágang á góSum bókum, líkt og hjer hefur veriS gert. M. G í s 1 as o n. Fasteigiiamatid og landamerkin. MeS lögum nr. 22, 3. nóv. þ. á., er fyrirskipaS, aS „allar jarSeignir, lóSir og hús á landinu skuli meta til periingaverSs 10. hvert ár", og skal fyrsta mat eftir þeim lögum fara íram á næstu 3 árum; því á aS vera lokiS fyrir 15. júlí 1918. Öll lönd og lóSir skal meta nema afrjettarlönd, sem eru eign sveita, og einungis notuS til uppreksturs; þá á aS meta upprekstrar-hlunnindin með jörSum þeim, er þau eiga. „Þrætu- lönd milli jarSa skulu met- in sjer í 1 a g i" (7. gr.). Þegar rrt a t fer fram í fyrsta sinn, skal tilgreina landamerki í m a t s gerS i n n i" (8. gr.). Eftir landamerkjalögunum, 17. mars 1882 og lögum 2. des. 1887 (um lenging merkjasetningarfrestsins), átti merkjasetning alstaSar að vera lokiS áriS 1889. — 20 kr. sekt, er renni í sveitarsjóS, leggja lögin viS, sje vanrækt aS hafa fullgert merkja- setning á 7 árum (1882—1889) ; en dragist þaS lengur „aS fullnægja á- kvæSum laganna, skulu sektir tvö- faldar fyrir hvert ár, er líSur úr því." En framkvæmd þessara þörfu laga hefur, alstaSar þar sem jeg hef til spurt, veriS svo slæleg, aS óvíSa eru merkin fullsett enn; og ef sekta- ákvæSunum yrSi nú fullnægt, mundu sektirnar (sem víSa eru orSnar hærri en jarSarverSiS) ef þær gildust, í mörgum sveitum meir en nægja til allra útgjalda sveitarsjóSanna. — Þær jarSir munu færri vera á landinu, þar sem landamerki aS öllu leyti eru á- greiningslaus og ákvæSum laganna fullnægt. Landamerkjalögin hafa víSa aS mestu leyti veriS „dauSur bókstafur." Hygg jeg aS þaS stafi af því aS þau hafa alla tíS veriS misskilin, bæSi af almenningi, og ekki síSur af þeim, er síst skyldi ætla: dómurunum. Lögin eru samin og sett vegna þess aS víSa (næstum alstaSar) átti sjer staS ágreiningur um merki, og þau hvefgi greinilega mörkuS, þar sem náttúran ekki hafSi gert þaS. Til- gangur laganna er aS koma lögun á þetta, knýja menn til aS semja um merkin og vinna aS setning þeirra, eSa, ef þaS ekki tækist, til aS lúka þrætunni meS dómi, og, ef til þess þyrfti aS taka, þá aS málin gætu gengiS sem greiSast og orSiS sem kostnaSarminst. En er menn tóku til aS nota landa- merkjadóminn, reyndist þaS svo, a. m. k. þar sem jeg veit til, aS dómend- urnir höfSu ekki sett sig inn í anda og stefnu laganna, heldur háSu dóm- ana eftir venjulegum málafærsluregl- um er gilda um önnur mál; en meS því móti hafa landamerkjamálin orS- iS kostnaSarsamari en önnur mál, eSa svo dýr, aS flestir hafa forSast aS hreyfa slíkum málum, eSa þá landa- þrætu lokiS meS dómi. Merkjadóms- menn fá 3 kr. í daglaun, og þó þaS sje nú orSin ómyndarleg borgun — eins og gerist, er alþýSumenn eiga í hlut — meS því krónan er nú hálfu minna virSi en fyrir 34 árum, er lög- in voru samin, dregur þaS sig þó saman; því meSdómsmenn eru látnir vera viSstaddir öll rjettarhöldin í málinu, eftir aS þeir eru skipaSir, þó þaS eitt sje gert aS málspartar fá frest og skiftast á skjölum, sem alt er látiS ganga eftir þeim reglum, sem gilda um önnur mál. En eftir landa- merkjalögunum virSast meSdóms- menn —¦ eftir aS þeir hafa hver um sig kynt sjer málsgögnin — eiga aS koma saman einu sinni til aS ganga á merkin, dæma þau og setja (gera þau glögg). Svo ramt kveSur aS þvi, hve erfitt dómendur hafa átt meS aS setja sig inn í anda og tilgang laganna, aS fyrir merkjadómi hafa veriS rekin eigi allfá mál (einkum á fyrstu árun- um) sem ekkert áttu skilt víS landa- merki, svo sem mál um rjett til i- taks (án merkja-ágreinings), og hef- ur yfirdómur fallist á slíka málameS- ferð. Og aldrei mun yfirdómur hafa vísaS landamerkjamáli heim fyrir þá sök, aö þaS hefur í hjeraöi veriS rek- iS eins og önnur mál, meS þeirri einni tilbreyting, aS meSdómsmenn eru skipaSir eftir lml. og dómsmenn í b y r j u n málsreksturstimans hafa komiS á staSinn, þar sem þrætuepliS lá. En „yfirdómur landsins" er hæsu rjettur i slikum málum (sýnir þaS meS öSru nýbreytnina í lögunum, eSa gerSardómsstefnuna). Hafa því dómar yfirrjettarins i þessum málum orSiS til aS lögfesta þá venju, aS beita lögunum öfugt; því hjeraSs- dómarar munu skoSa hæstarjettar- dóma (hjer yfirrjettardóma) sem lög, ekki leyfa sjer aS dæma gagn- stætt þeim. En til þess er ánægjulítiS aS hugsa, aS þaS skuli geta gerbreytt landslög- um, eSa snúiS þeim þveröfugt, eins og hjer á sjer staS, aS æSsti dómur er einhvern tíma svo skipaSur, aS hann (eSa meiri hl. hans) ekki getui sett sig inn í anda og tilgang nýrra laga, eSa misskilur þau. AfleiSingin af öllu þessu hefur orS- iS sú, aS enn mun vera óútkljáSur landamerkja-ágreiningur og ógerS glögg merki um land alt. MeSal ann- ars eru til þrætulönd milli afrjettar- landa og einstakra manna jarSa. ÞaS væri þýSingarlítiS viS nýju matsgerSirnar aS tilgreina landamerki þar sem þau ekki eru samþykt af ná- búanum, því þaS sýnir, aS ágreining- ur á sjer staS. Þar sem svo stendur á, er líklegt aS þeir hafi lýst merkj- um sitt á hvaS, eSa „hvor upp á annan", og er þar spildan á milli auS vitaS þrætuland, sem eftir nýju mats- lögunum á aS metast „sjer í lagi"; þau geta orSiS eins mörg og (ef ekki fleiri en) jarSirnar. Má geta nærn, hvern kostnaSarauka, óhreinleika og rngling af slíku mundi leiSa. ÞaS er ekki liklegt aS merkja- ágreiningur verSi nokkurntíma til fulls útkljáSur eSa merkin gerS glög^ eftir landamerkjalögunum, sje þeim beitt eins og tíSkast hefur. En allar eSa sem flestar landamerkjaþrætur þurftu aS vera jafnaSar og merkin ágreiningslaus, þá er meta skal jarS- irnar og skrá merkin í matsgjörSun- um. Oft er um smámuni aS tefla, þó þeir, sem hlut eiga aS máli, hafi ekki getaS sætst á þaS; veldur víSa aS- gerSaleysi, sumstaSar kappgirni eSa þrákelkni, aS slaka ekki til. Þar sem (eSa meS því) ekki borgar sig aS hleypa þrætunni til dóms, munu bestu ráSin vera, ef samkomulag ekki tekst meS hlutaSeigendum, aS þeir þá fái óviSkomandi menn til aS gera út um ágreininginn og setja merkin, eSa feli fasteignamatsmönnunum, — er aS sjálfsögSu verSa valdir svo vel sem kostur er á, og eiSsvarnir — aS gera þaS, um leiö og þeir meta jarSirnar. Þeir verSa aS koma á staSinn hvort sem er, til aS meta þrætulandiS, ef ekki er áSur búiS aS gera út um merkin, svo aS merkjagerSastarfiS mundi þeim oftast engri (eSa lítilli) aukatöf valda. En best er aS alt slíkt yrSi „klapp- aS og klárt" áSur en matiS á fram aS fara; og þaS byrjar væntanlega á næsta sumri. Sýni sig þá, aS víSa sje enn ófull- nægt ákvæSum landamerkjalaganna, skyldi þá ekki geta aS því rekiS, aS fariS yrSi aS vekja þau til lífs á ný og beita sektunum? Sektin yrSi víSa orSin 1020 kr. Er líklegt aS þá yrSi margt sveitarfjelagiS jarSeigandi! Gamlársdag, 1915. B. B. Yfirlit yfir ágóðann af innsöfnuninni í jóla- potta Hjálpræðishersins í Reykjavík. MeS þaS fyrir augum, aS gleSja fá- tæka, börn og gamalmenni um jólin, settum vjer út vora velþektu jólapotta viku fyrir jól, til þess aS safna fje til fyrirtækisins. HjermeS viljum vjer gera reikningsskil fyrir þvi. Innihald jólapottanna var sem hjer segir. ÁriS 1914 ÁriS 1915 ViS VöruhúsiS Kr. 114.37 Kr. 152.04 ViS Laugaveg Kr. 24.19 Kr. 97.48 ViS PósthúsiS Kr. 84.14 Kr. 131.31 Kr. 222.70 Kr. 380.83 Útgjöld. Kr. Jólaböglar handa 28 heimilum 98.00 Kol handa 11 heimilum...... 64.00 JólatrjessamsætimeS súkkulaSi fyrir 260 börn og 150 gam- almenni ................. !54-44 Peningagjafir handa 5 heim- ilum .................... 24.00 I hjálparsjóSinn handa nauS- stöddum................. 4°-39 Kr. 380.83 Fataútbýting Dorkasfjelagsins fór fram þ. 18. des. 130 flíkum var út- býtt handa fátækum börnum, og var þaS eflaust kærkomin jólagjöf. Hjer meS viljum vjer láta í ljósi vort innilegasta þakklæti til allra sem lögSu í jólapottana, án annarar upp- örfunar en aS sjá þá á götuhorn- unum. Vjer þökkum lika sjera Bjarna Jónssyni, sem var svo vinsamlegur aS koma og tala til gamalmennanna, enda þótt hann þaS sama kvöld þyrfti aS vera viS tvær aSrar samkomur. Einnig þökkum vjer þeim bökurum bæjarins, sem gáfu brauS til jóla- glaSningsins, og öllum, sem á einn eSa annan hátt rjettu oss hjálparhönd. Jeg held aS ef gefendurnir hefSu sjeS öll þessi brosandi barna- og gamal- mennaandlit, og fundiS hin þakklátu handtök, þá myndi þaS vera þeim mikil uppörfun. Vjer, sem nutum þeirrar gleSi aS sjá alt þakklætiS, viljum hjer meS fyrir hönd barnanna, gamalmennanna og fátæklinganna segja kærar þakk- ir, meS ósk um gleSilegt nýár. Reykjavík þ. 7. jan. 1916. S. GRAUSLUND. Stabskafteinn. Dularfulla eyjan. Eftir Jules Verne. IX. KAPÍTULI. AS þessu loknu hjeldu þeir fjelag- ar heimleiSis. VeSur var orSiS all- gott en sama drungalega skýiS hvildi yfir Franklínsfjalli. Þeir náSu heilu og höldnu heim til hellis síns og tóku sjer náSir. En síSustu orS Smiths um kvöldiS voru: „Á morgun verSum viS aS taka til starfa viS bátssmiSina, og flýta okkur eins og unt er." Þeir tóku nú til starfa viS bátinn og unnu slitlaust. En langan tíma hlaut þaS aS taka ei aS siSur. Á kvöldin þegar þeir voru hættir vinnu, gengu þeir oftast upp á sljettuna og virtu fyrir sjer eldfjalliS, er alt af sýndist vera aS auka gosin. Eitt kvöld, þegar þeir höfSu virt fyrir sjer gosiS, mælti Smith til fje- laga sinna: „ÞaS mun mál til komiS aS segja ykkur þaS, sem Nemo sagSi mjer einslega, þegar viS heimsóttum hann. ViS eigum á hættu aS eyjan okkar eySileggist algerlega." „Af gosinu?" mælti Spilett. „ÞaS er þó ástæSa til fyrir okkur aS vona aS þaS geri okkur ekki mein." „Jú, þaS höfum viS einmitt ástæSu til aS ætla aS þaS geri. Innri veggui hellisins, sem Navtilus liggur í, nær upp aS eldfjallinu. Nemo sagSi mjer, aS í vegg þessum væru rifur, sem eld- gosiS víkki smámsaman. Og þegar rifurnar eru orSna svo víSar, aS sjór- inn nær aS falla inn um þær og niS- ur í gýginn, þá......" „Þá sloknar eldf jalliS og eyjan okk- ar er frelsuS," sagSi Pencroff bæSi í gamni og alvöru. „Nei," mælti Smith. „Á því augna- bliki mun myndast svo mikiS af vatnsgufu, aS ekkert fær á móti staS- iS og eyjan okkar mun springa í loft upp." ' ÞaS þarf ekki aS lýsa tilfinning- um þeirra fjelaga viS þessar frjettir. Öll verk þeirra áttu aS ónýtast á einu augnabliki og þeir jafnvel aS farast sjálfir. Eina lífsvonin, aS báturinn yrSi nógu fljótt tilbúinn. Nóttina milli 23. og 24. janúar vöknuSu þeir fjelagar viS óttalegan hávaSa. SkunduSu þeir þegar út og upp á sljettuna. ÞaS var stórfengleg sjón sem þeir sáu. Himininn virtist standa í loga. Fjallstindurinn hafSi lyftst upp og stór björg köstuSust meS heljarafli niSur fjallshlíSina. Og viS bjarmann frá gýgnum sáu þeir aS hraunflóS leiS hægt niSur eftir 1T EGNA STÖÐUGRA ERFIÐLEIKA í Leith i sambandi við strídið, svo sem langar tafir, tvöföld erfiðislaun o. fl., sjáum vjer oss neydda til, frá 10. janúar þ. á., að bu.rtn.ema allan afslátt af flutiiiiigsgjölcliuii til eða fra Leith meðan þessi auknu útgjöld vara. Reykjavík, 12. janúar 1916. Búnaðarsamband Dala og Snæfellsness vill taka 2 vana plægingamenn á næsta vori, um lengri eða skemri tíma, til að plaegja og herfa á sam- bandssvæðinu. Æskilegast væri, að þessir plægingamenn legðu sjer til að minsta kosti 2 hesta hvor þeirra. Þeir, sem kunna að vilja gefa kost á sjer til starfs þessa, eru beðnir að snúa sjer til undirritaðs sem fyrst, og ekki síðar en fyrir 1. apríl næst- komandi, sem einnig semur um kaup og annað, er að þessu starfi lýtur. Staðarfelli 29. desember 1915. Fyrir hönd Sambandsins Magnús Fridriksson. fjallshlíSinni. Þeir sáu brátt, aS þaS stefndi i áttina aS girSingunni og þeir vildu heldur láta lífiS en aS halda skepnunum innibirgSum þár, þangaS til hrauniS færi yfir þær. Þeir lögSu því samstundis af staS. Um óttu náSu þeir þangaS. Þeir opnuSu hliSin og dýrin þustu út meS skelfingu. Mennirnir höfSu aS eins forSaS sjer undan, þegar hrauniS skall á girS- ingunni og byrgSi alt undir. Þeir komu í dögun aS hellinum, og af sljettunni sáu þeir enn betur hversu hræSilegar skemdirnar voru. Þar sem áSur voru hávaxnir skógar og fögur akurlendi, var nú grátt hraun. Þeir þorSu ekki aS búa í hellinum lengur, heldur fluttu sig niSur aS sjónum og lágu þar í tjaldi. Allan daginn voru þeir viS bátssmíSina og ioks var hann kominn svo, aS eftir tvo daga mundi hann sjófær. En fjalliS var heldur ekki iSjulaust. Á hverjum degi kom gos, meira eSa minna. Loks nóttina milli 8. og 9. mars vöknuSu Lincolnseyjarbúar viS háv- aSa, er heyrast mundi fleiri hundruS mílur. ÞaS var fram komiS, er Nemo hafSi sagt. Lincolnsey hafSi sprungiS. AS fám mínútum liSnum hvíldi sjór þar yfir er Lincolnsey hafSi veriS. Á sama vetfangi og sprengingin varS, höfSu allir Lincolnseyjarbúar kastaS sjer í sjóinn. Þegar þeim skaut upp aftur, sáu þeir sker eigi all-langt frá og syntu allir þangaS. Mennirnir allir og Top komust upp á þaS, en Jup hafSi orSÍS fyrir steini og rotast. En nú vantaSi þá alt, sem til lífsins þurfti. Ofurlitiö af rigningarvatni var þaS eina, sem þeir höfSu til aS nærast á. í 5 daga höfSu þeir dvaliS á sker- inu. LifiS virtist á förum hjá þeim. Ayrton var sá eini, sem gat risiS upp. Hinir lágu máttvana. Og lífsvon var engin. Þeir vissu af reynslunni, hve sjaldan skip komu til Lincolns- , eyjar. Sjötti dagurinn kom. Ayrton neytti siSustu krafta til aS setjast upp og horfa eftir skipi. Og hvaS sjer hann? Hann ætlaSi ekki aS trúa sínum eigin augum. Jú! þaS gat ekki annaS ver- iS! ÞaS v a r skip — og meira aS segja rjett hjá. Ayrton komst á fætur og veifaSi nokkrum sinnum meS vasaklút. En þaS var of mikil áreynsla fyrir hann. Hann hnje niSur meSvitundarlaus og sagSi í hálfum hljóSum: „Dunkan." Þegar þeir fjelagar vissu af sjer aftur, voru þeir um borð í Duncan, sem hafSi veriS sendur til Tabor til aS vitja um Ayrton eins og Glenar- van lávarSur hafSi lofaS. Skipstjóri var Robert Grant, sonur gamla Grants. Hann ljet sjer mjög umhug- aS um þá, og hjúkraSi þeim hiS besta. Lausar stöður 1 ii Ntat 1 RáSsmannsstaSan viS HeilsuhæliS. MánaSarlaun 75 kr., en auk þess fær ráSsmaSur ókeypis fæSi og húsnæSi á hælinu fyrir sig einan. RáSsmaSurinn hefur eigi á hönd- um bókfærslu. 2. Skrifstofustúlka. MánaSarlaun 40 kr., og auk þess fær stúlkan ó- keypis fæSi og húsnæSi á hælmtt. Eiginhandar umsóknir um stöS- ur þessar, sem veittar verSa frá I. næstkomandi aprílmánaSar aS telja, innihaldandi nákvæmar upplýsingar um umsækjanda, ásamt meSmælum góSra manna, sjeu komnar til stjórn- arráSsins fyrir 1. mars næstkomandi. Stjórnarráðið, 13.jan.1916. Einhverntíma, þegar þeir áttu tal saman, Smith og Grant, spurSi Smith hvernig þaS hefSi atvikast, aS Grant hefSi komiS til Lincolnseyjar, þar sem ferSinni var þó einungis heitiS til Ta- bor. „ÞaS var til aS leita, ekki einung- is aS Ayrton, heldur einnig ykkar," svaraSi Grant. „Okkar?" „Já, á Lincolnsey." „En hvernig vissuS þjer þá af ey okkar, þar sem hún ekki einu sinni er á landabrjefum?" „Af þessum seSli, sem jeg fann á Tabor," mælti Grant og rjetti Smith brjef. Á því var nákvæm lýsing á legu Lincolnseyjar, og jafnframt skýrt frá aS Ayrton dveldi þar nú, ásamt 5 amerískum „nýlendumönnum". Cyrus Smith sá þegar, aS sama hönd var á þessu og miSanum, sem þeir fundu í húsi Ayrtons. Eftir dauðann hjálpaSi Nemo þeim! Og enn þá átti hann eftir aS hjálpa þeim. Ayrton hafSi bjargaS dýrgripa- kassanum, sem Nemo hafSi gefiS þeim. Þegar þeir komu heim, höfSu þeir því efni á aS kaupa sjer jörS, og þar bjttggu þeir saman, bættu og yrktu jörSina^eins og þeir höfSu áSur gert á Lincolnsey. Herbert uppfylti drauma Pen- croffs, kvongvaSist og eignaSist börn. Gamli sjómaSurinn hossaSi þeim á hnjenu og ljek viS þau. En hann gat því miSur ekki kent þeim að elska eyjuna sína, því hún var afmáS af jörSinni. Og hugsunin um þaS var eina skýiS, er dró fyrir gleSisól Lincolnseyjarbúanna gömlu. E n d i r. PrentsmiSjan Rún.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.