Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 02.02.1916, Blaðsíða 1

Lögrétta - 02.02.1916, Blaðsíða 1
Ritstjóri: ÞORST. GÍSLASON. Þingholtsstræti 17. Talsími 178. LÖGRJETTA Afgreiðslu- og innheimtum.: ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON, Bankastræti II. Talsími 359. Nr. 5. Reykjavík, 2. febrúar 1916, XI. árg. Bælmr, innlendar og erlendar, pappír og alls- konar ritföng, kaupa allir í Bokauerslun Sigfúsar Eymundssonar. Lárus Fjeldsted, Yfirrjettarmálafærslumaður. LÆKJARGATA 2. Venjulega heima kl. 4—7 síBd. Listarnir viS bæjarstjórnarkosning- una 31. f. m. urSu aS lokum 5. En aS eins 2 þeirra komu mönnum aS, „Fram"-listinn 2 og „Dagsbrúnar"- listinn 3. Alls voru greidd 2028 atkv., en 36 seSlar voru ógildir, svo aS til greina komu þá 1992 atkv., og skiftust þau á þessa leiS: A-listinn fjekk 634 atkv. B-listinn fjekk 163 atkv. C-listinn fjekk 911 atkv. D-listinn fjekk 204 atkv. E-listinn fjekk 80 atkv. A-listinn var listi „Fram"-fjelagb ins, eSa Heimastjórnarmanna, og á honum voru kosnir þeir Jón Þorláks- son landsverkf ræðingur og Thor Jen- sen framkvæmdastjóri, en auk þeirra voru á listanum GuSm. Gamalíelsson bókbindari, Pjetur Halldórsson bók- sali og Flosi Sigurðsson trjesmiSur. B-listinn var listi SjálfstæSisfje- lagsins og á honum Geir SigurSsson skipstj., Brynjólfur Björnsson tann- læknir og Jakob Möller ritstjóri. C-listinn var borinn fram af þrem- ur f jelögum: Verkamannafjelaginu „Dagsbrún", Hásetafjelaginu og Verkkvennafjelaginu. Á honum vonr. Jörundur Brynjólfsson barnakennari, Ágúst Jósefsson prentari og Kristján V. GuSmundsson verkstjóri, og náSu þeir allir kosningu. D-listinn var frá þremur kvenfje- lögum: Hinu ísl. kvenfjelagi, Thor- valdsensfjelaginu og Hringnum. Á honum voru: f rk. Inga L. Lárusdótt- ir, frú Ragnh. Pjetursdóttir, Geir SigurSsson skipstj., Samúel Ólafsson söSlasmiSur og Pjetur Halldórsson bóksali. E-listinn hafSi ekkert fjelag á bak viS sig. Á honum voru: Thor Jen- sen, Pjetur Halldórsson, Geir Sig- urSsson, GuSm. Gamalíelsson og Flosi SigurSsson. Mun hann hafa veriS bor- inn fram aS eins í því skyni aS tvístra atkv. „Fram"-listans. Nýkosnu fulltrúarnir eru þá: Jörundur Brynjólfsson, Ágúst Jósefsson, Jón Þorláksson, Kr. V. GuSmundsson, Thor Jensen, og eru þeir kosnir í þessari röS. Bæjarstjórnarkosning hefur ekki veriS hjer eins vel sótt áSur og í þetta sinn, og þó kaus ekki fullur helmingur kjósenda, því á kjörskrá voru um 4200. ÞaS eru samtök verka- mannaflokkanna, sem einkenna þessa kosningu. Tvö af fjelögunum, sem báru C.-listann fram, eru nýlega stofnuS, VerkkvennafjelagiS og Há- setafjelagiS, og hafa þau ekki beitt sjer viS kosningar fyr en nú. „Fram"-menn hafa einnig fylgt lista sínum meS heiðri og sóma. ViS bæjarstjórnarkosningar hefur listi „Fram"-fjelagsins aldrei fengiS eins háa atkvæSatölu og nú. ViS kosning- una 1910, þegar fjelagiS kom aS 3 mönnum af 5, var atkvæSatala lista þess ekki nema 508. Hefur „Fram"- listinn fengið 126 atkv. meira nú en þá. Einn af fulltrúum C-listans, Kristján V. GuSmundsson, er og gamall og góSur HeimastjórnarmaS- ur, sem eins vel hefSi átt heima á lista „Fram"-fjelagsins. Listi SjálfstæSisfjelagsins hefur aftur á móti fengiS lítiS fylgi nú, og getur ekki hjá því fariS, aS bæjar- stjórnarkosningarnar gefi nokkuS ljósar bendingar um vinsældir gömlu stjórnmálaflokkanna í bænum, þótt ekki megi aS öllu leyti á þeim byggja. Fylgi kvenfjelagalistans var lítið, enda ætti þaS aS vera óþarfi fyrir kvenfólkiS úr þessu, aS vera aS halda fram sjerlista. KvenrjettindafjelagiS var og ekki með í þessum samtök- um nú, en formaSur þess, frú Bríet BjarnhjeSinsdóttir, var einn af meS- mælendum „Fram"-listans. VeSur var vont kosningadaginn, einkum framan af, stórviSri meS hríSarbyljum og hagljeljum, og hef- ur þaS án efa dregiS töluvert úr aS- sókninni. r Eimskipafjelag Islands. Á síSasta þingi var svo ráS fyrir gert, aS Eimskipafjelagiö tæki aS sjer strandferSir hjer viS land frá því í aprílmánuSi þ. á. ,svo framarlega sem unt væri aS fá skip leigS til þeirra meS kjörum, sem viS mætti una. Fje- lagiS hefur nú reynt fyrir sjer um skipaleigu, veriS aS því síSan i haust, snúiS sjer til 133 skipaeigenda, flestra á NorSurlöndum, en ókleift var aS fá nokkur skip nema meS þvi afarverSi sem landstjórnin taldi óaSgengilegt meS öllu. Er fjelagiS hafði tjáS land- stjórninni árangurinn af þessum til- raunum sínum, fór hún fram á aS EimskipafjelagiS ljeti skip s'm „Gull- foss" og „GoSafoss" haga ferðum sínum svo, aS bætt yrSi upp strand- ferSaleysiS. Um þetta hafa nú tekist samningar meS landstjórninni og fje- laginu. Fær fjelagiS greiddan auka- kostnaS og bættan hallan viS breyt- inguna meS 73,325 króna styrk úr landsjóSi. Hefur þaS gefiS út nýja ferSaáætlun, sem gildir frá 26. janúar. ASalbreytingin frá hinni fyrri er sú, aS viökomustöSum hjer á landi er fjölgaS mikiS og skipin lát- in sigla þannig aS viSkomustaSirnir á NorSur- og Austurlandi fá samband viS Reykjavík í flestum þeim mán- uSum ársins, sem skip sameinaSa fje- lagsins sigla ekki milli þessara staSa. Fyrsta ferS GoSafoss til Reykjavík- ur norSan um land er í mars (til Rvk 12. apríl). Fyrsta ferS Gullfoss til Austurlands er frá Rvk 2. apríl og svo þar eftir samkvæmt nýju ferSa- áætluninni. Nýtt rit. Sláturfjelag SuSurlands hefur ný- skeS gefiS út rit, sem þaS nefnir „Fjelagsrit", og sendir þaS fjelags- mönnum ókeypis. Fyrst í ritinu er kafli meS yfirfyrirsögninni „Hug- vekja fyrir sveitamenn"; fjallar hann aðallega um samvinnumál, og er þar meS mörgum skýrum dráttum sýnt fram á hversu holl samvinnufjelög bæSi í verslun og öSru eru og mikiS menningarskilyrSi, og hversu þau eru gott meSal til aS skapa heilbrigSan hugsunarhátt, heilbrigS viSskifti og auSsæld fyrir framleiSendur. í þess- um kafla er og hvatning til bænda aS stySja sláturfjelagiS og annan góSan fjelagsskap og svo ádrepa til þeirra, er sýna „fylgisleysi og ótrygS i fjelagsskapnum". I þessum kafla er og minst á kaupmenskuna og þau hin skaSlegu áhrif hennar. Annar kafli ritsins er um stjórn og framkvæmdir Sláturfjelagsins. Þar er ágrip af fundargerSum fje- lagsstjórnarinnar, ýmislegt úr gerSa- bók framkvæmdarnefndar, starfsem- isyfirlit 0. fl. ÞriSji og síSasti kafli ritsins er sögulegt yfirlit Sláturfjelagsins. Vonandi er aS rit þetta nái tilgangi sínum, en hann er aSallega sá, aS efla og glæSa fjelagsskapinn meöal bænda hvaS snertir hiS nauSsynlega og þarfa fjelag: Sláturfjelag SuSur- lands. ÞaS sem frumsamiS er í ritinu mun vera eftir Björn Bjarnarson i Graf- arholti og alt sem í ritinu er mun hann hafa fært í stílinn. 30. jan. 1916. J ó n H. Þ o r b e r g s s o n. Bókafrcgn. Egill Þórhallsson: Beskrivelse over Missionerne i Grönlands söndre Distrikt. Kbh. 1914. Bókin er skýrsla, sem þessi merki landi okkar gaf Missionskollegíinu 1776. Höfundurinn er fæddur aS Borg i BorgarfirSi 1734. Hann tók stú- dentspróf og stundaSi síSan nám viS Hafnarháskóla. SíSan fór hann til Grænlands aS boSa trú og var gerSur ar aS viceprófasti yfir svokölluSu SySra umdæmi. Hann dvaldi alls 10 ár á Grænlandi og varS nákunnugur landi og þjóS. Á dögum Egils þótti Islendingum þaS sæmdarauki aS af- baka nöfn sin upp á danskan móS. Fylgdist hann meS í þessu og kallaSi sig Egil Thorhallesen. Eftir aS Egill kom frá Grænlandi, gerSist hann pró- íastur í Danmörku og ól þar allan aldur sinn. Bók Egils er mjög merk sem heim- ildarrit aS kirkjusögu Grænlands. En bókin segir ekki aS eins frá trúboS- inu, erfiSleikum þeim, sem trúboSarn- ir áttu viS aS stríSa og ráSlegging- um því viSvíkjandi. Hún fjallar einn- ig um atvinnulíf Skrælingja, á hvaSa tíma árs hver veiSi er stunduS o. s. frv. I bókinni eru einnig mjög góSar staSalýsingar. Egill leit á hlutina með óvenjulega miklum glöggleik. Hann lýsir Vestri-BygS, sem eru dalir, sem skerast inn í landiS uppfrá fjörSunum innar frá kauptúninu Godthaab. En i Eystri-BygS, sem er miklu sunnar, var þá enn ekkert trúboS ; þangaS kom Egill ekki. I Vestri-BygS sýnist hon- um enginn gæSakostur: í f jörðunum er fiskisælt, og síldin gengur i svo þjettum torfum upp í fjörumál, að henni má ausa upp meS höndunum. ViS firSina eru fuglabjörg, og úti í eyjunum eru æSarvörp og eggver. í þeim fjörSum, þar sem skriSjökullinn gengur fram í sjó, kæpir selurinn á vorin. í ám og vötnum er fult af laxi og silungi. Fram af dölunum eru grónar bungur þar sem refir, hjerar og hreindýr halda til. í döl- unum, sem eru langt inni' í landi, (firSirnir ca. 20 mílur á lengd), er heitt á sumrum og snjóljett á vetrum, því þar snjóar aS eins i norSanátt (austanvindar þurrir og heitir). Fram meS ánum eru hágresjaSar engjar og hlíSarnar eru skóggrónar. Milli bygS- anna sáust enn vegir forfeSra vorra. Undir hlíSunum stóSu rústirnar af bæjum þeirra og fram til fjalla rúst- ir selja og beitarhúsa. Stór tún rudd og vallgróin lágu kringum bæjartóft- irnar, en sumstaSar var þó skógur eSa lyng komiö inn fyrir vallargarSinn. ÞaS voru þá enn ekki nema ca. 400 ár síSan íslendingar bygSu þessa dali. Enn eru þeir óbygSir og bíSa nýrra landnámsmanna úr sveitunum á ís- landi. Ýms mannvirki báru þess vott, aS frændur okkar hefSu ekki ómenni veriS, og enn stóS Skrælingjunum ógn af þeim. Egill segir aS sveitirnar i Vestri-BygS, sem er á líku breiddar- stigi og Vesturland, standi ekki á baki bestu sveitum á Islandi. Má hann og vel um þaS dæma, sem fædd- ur var og uppalinn í einhverri bestu sveit íslands. Um fornleifarnar á Grænlandi reit Egill annaS rit: „Ku- dera", einnig á dönsku. Dr. Louis Bobé hefur búiS bók- ina undir prentun, leiSrjett ýmislegt og bætt viS ýmsum upplýsingum neS- anmáls. Á hann og Grænlenska fje- lagið, sem kostaSi útgáfuna, þakkir skiliS fyrir þetta starf. Jón Dúason. Trygging fyrir aS fá vandaSar vörur fyrir lítiS verS er aS versla viS V. B. K. Landsins mestu birgðir af: Vefnaðarvörum Pappír cg ritföngum Sólaleðri og skósmíðavörum. Pantanir afgreiddar um alt Island. Heildsala. VandaSar vörur. Smásala. Ódýrar vörur Verslunin Björn Kristjánsson, Reykjavík. Dvergnr, trjesrníflauerksmiDja fii! timburuerslun (flyyenrinQ l Co.), Hafnarfírði. Símnefni: Dvergur. Talsími 5 og 10. Hefur fyrirliggjandi: Hurðir — Glugga — Lista og yfir höfuS alls konar timburvörur til húsabygginga og annara smíSa. — Húsgögn, ýmis konar, svo sem: Rúmstæði — Fataskápa — Þvottaborð og önnur borS af ýmsum stærSum. Pantanir afgreiddar á alls konar húsgögnum. — Rennismíðar af öllum tegundum. Miklir birgDir ai sisku limbri, sementi og pappa. Timburverslunin tekur að sjer byggingu á húsum úr timbri og steinsteypu, og þar sem vjer höfum fengið betri kaup á timbri í þetta skifti en alment gerist, væntum vjer að geta boðið viðskiftamönnum vorum hin allra bestu viðskifti, sem völ er á. Fyrirspurn til stjórnar hins væntanlega „Bruna- bótafjelags íslands". Hefur stjórnin eSa þingiS hugleitt þann möguleika, aS t. d. allur Ak- ureyrarbær brynni? Slíkt óhapp er hugsanlegt, sjerstaklega þegar maSur hefur i huga nýfengnar frjettir af brununum miklu í Noregi. Hefur stjórnin hugsaS þaS út í æsar? Hver ' yrSi þá skaSinn ? Húsin 611, sem verSa skylduvátrygS samkvæmt lögunum, eru virt á ca. iT/2 miljón króna; vá- tryggjendur yrðu beint aS bíSa 250,- 000 kr. tjón, á þeim einum sjötta parti virSingarinnar, sem ekki má vá- tryggja; bæjarfjelagiS á auk þess aS jafna 250,000 kr. niSur á bæjarbúa sem aukaútsvari, þaS er sá einn sjötti partur, sem bæjarfjelagiS ábyrgist; þá er eftir 1 miljón króna, landsjóSs- tryggingin, 8000,000 kr., fer öll for- görSum, og samt verSa eftir 200,000 kr., sem jafna á niSur á vátryggj- endur. Gæti landiS staSist slika blóStöku án verulegs hnekkis ? Jeg vil ekki minnast á þaS dæmi, aS tveir kaupstaSir brynnu sama ár- iS (t. d. Akureyri og ísafjörSur) eins og þó átti sjer staS i Noregi i vetur. Rvk 1. jan. 1916. S. T h. á Stokkseyri 5 kr., frá J. Þ. og Þ. Þ. 2 kr., frá H. E. Fossi 10 kr., frá H. S. s. st. 2 kr., frá ónefnd. 2 kr., frá ónefnd. í DýrafirSi 50 kr., frá G. Thorders. 5 kr., f rá Har. Árnas. 83 ki. 90 a., f. Margrjeti Halldórsd. Ásakoti 2 kr., frá ónefndri konu 5 kr., frá Birni í Tvískerjum 5 kr., frá stúlku aS vestan 10 kr., frá SkagfirSingi 50 kr., frá R. R. 2 kr., frá G. E. SeySisfirSi 10 kr., frá „Þing" 5 kr., frá J. E. 2 kr. 60 aur., frá GuSrúnu Jónsd. HlíS 5 kr., frá 3 hásetum á „General Gordon", sem komu frá Kanada 19. jan. '16, 40 kr. Samtals 372 kr. 50 aur. Rvík 31. jan. 1916. G. B j ö r n s o n. Kennarastefna lirlirliiH. r og ieit til Hei Undanfarna mánuSi hafa ;mjer borist þessar gjafir og áheit til Heilsuhælisins: a. G j a f i r : Frá manni í SkriS- dal 25 kr.; frá Jóh. Einarss., Bakka- koti 3 kr., frá E. M. .Einarss. sama staS 23 kr-> Ir^ GuSlinu i Mófells- staSakoti 5 kr., frá Ögm. kennara Ög- mundss. í Sandvík og fólki hans 50 kr., frá Þórarni Olgeirss. skipstjóra 25 kr., frá skólabörnum i Eyvindar- hólum undir Eyjafjöllum 10 kr. — Samtals 151 kr. b. Áheit: Frá H. B. í MjóafirSi 50 kr., frá Þ. Á. 10 kr., frá Ónefnd. Kennarastefna NorSurlanda, hin tíunda í röðinni, var haldin í Sokk- hólmi áriS 1910. Þá var þaS sam- þykt aS næsta stefna skyldi vera í Kristjaníu áriS 1915, en sökum ófriS- arins var þaS afráSiS haustiS 1914 :iS fresta stefnunni. Nú hefur þó veriS ákveSiS aS hún skuli verSa í Kristjaníu í öndverSum ágústmánuSi i sumar og hefur danska nefndin, sem aS þessu máli stendur, boSio öllum dönskum kennurum aS k'oma á þennan kennarafund. Þetta boS nær einnig til íslenskra kennara. Á fundinum verSa aS eins rædd kenrlumál og uppeldismál og jafn- fraint verSur þar sýning á kenslu- áhöldum o. s. frv. Þeir, sem vilja halda þar fyrirlestra, eSa koma þar fram meS mál til umræSu, verSa aS hafa tilkynt þaS fyrir 1. mars næst- komandi og eiga allir, sem þessu vilja sinna, aS snúa sjer til Fr. Thomassens justitsráSs, Stormgade 3 i Kaup- mannahÖfn. Norska framkvæmdastjórnin mun gera ]:aS sem í hennar valdi stendur til þess aS ljetta mönnum ferSakostn- aSinn.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.