Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 02.02.1916, Blaðsíða 3

Lögrétta - 02.02.1916, Blaðsíða 3
LÖGRJETTA *9 Þegar Lögr. var 5 ára, gaf hún skuldlausum kaupendum sínum, sem borgað höfðu alla árgangana, kaup- bætir, eöa verölaun fyrir skilsemina. Nú um áramótin er blaSiS 10 ára, og gefur nú öllum skuldlausum kaup- endum sínum, sem verSa áskrifendur áfram, einhverjar af þessum bókum, og geta kaupendur valiö um, hverjar af þeim þeir vilja fá, svo lengi sem bækurnar endast, hver um sig: 1. Baskervillehundinn, eftir A. Conan Doyle og hefti af „Sögusafni Reykjavíkur“. 2. Oliver Tvist, eftir C. Dickens. 3. Percival Keene fyrir hálfvirði, eða 1 kr., og auk hans eitt hefti af „Sögusafni Reykjavíkur“ og „Næstu harðindin“ eftir G. Björn- son landlækni. 4. 2 hefti af „Sögusafni Reykjavík- ur“, „Þrjár sögur“ gefnar út af Lögr. 1909 og „Næstu harðindin'*. Þeir, sem ekki taka kaupbætirinn á afgreiSslu blaSsins, Bankastræti 11, en óska aS fá hann sendan sjer, verSa aS senda afgreiSslumanni, t. d. í frí- merkjum, 18 au. Þeir, sem kjósa 3. flokk, sendi, auk burSargjalds, 1 kr. Útgefendurnir. Ritsafn Lögrjettu meS járnbrautargreinum Jóns Þor- lákssonar o. fl. fæst á afgreiSslu blaSsins og i bókaverslunum. VerS 1 kr. Bögglapósturinn úr „íslandi“, sem tekinn var af þvi i Skotlandi, eins og áSur hefur veriS sagt frá, kom i gær meS botnvörpuskipinu „Skallagrími" frá Fleetwood. Var þaS mikill póst- ur, á annaS hundraS pokar. En send- ingarnar voru illa útleiknar, margt í þeim rifiS eSa brotiS, sumt stór- skemt og sumt ónýtt. En öll fylgi- brjef vantaSi. VarS aS skrifa þau aS nýju hjer á póststofunni, eftir utaná- skrift bögglanna, en þær eru, aS sögn, ekki læsilegar á sumum bögglunum, og verSur þá ekki hægt aS koma þeim til skila. Stórveður var hjer síSastl. sunnu- dagsnótt og lengi frameftir deginum. Um morguninn slitnaSi upp botn- vörpuskipiS „Jón forseti", sem lá austan viS höfnina, og rak þaS upp aS hafnargarSinum, því vjelin var eitthvaS í ólagi, svo aS þaS gat ekki notiS hennar. „Geir" náSi skipinu frá garSinum og var þaS í fyrstu sagt nokkuS skemt, en nú hefur þaS veriS rannsakaS nánar og eru skemdirnar sagSar litlar. Bæjarvatnsveitan. Samþ. var ný- lega á bæjarstjórnarfundi aS gera vatnsgeymir handa bæjarvatnsveit- unni í RauSarárholti fyrir 20 þús. kr. Hefur þetta veriS ráSgert frá því aS vatnsveitan var lögS, þótt ekki hafi orSiS úr því fyrri. Skip rak upp hjer á höfninni í roki aSfaranótt 23. f. m., lenti skamt frá Slipnum og brotnaSi nokkuS. SkipiS heitir „Erling", eign Þorsteins Jóns- sonar kaupmanns á SeySisfirSi og var vátrygt hjá SamábyrgS Islands fyrir 5 þús. kr. Minnisvarði hefur Birni fyrv. ráS- ráSherra Jónssyni veriS reistur á leiSi hans, 4 álna hár steindrangur ótilhöggvinn, en þó jafngildur allur. Stríðið. SíSustu vikuna er lítiS um nýjung- ar frá ófriSnum. Þó er sagt frá or- ustum á vesturherstöSvunum, og sækja ÞjóSverjar þar á. En um veru- lega vinninga er þar varla aS tala, á hvoruga hliSina. 1 Galizíu er nú orSiS kyrt aftur, Rússar hættir aS sækja þar á. Er sagt, aS ÞjóSverjar hafi sent nokkuS af liSi sínu frá Balkan norSur þangaS. Aftur á móti sækja nú Rússar fram i Kákasus. Seint í síSastl. mánuSi sögöu frjettir hingaS, aS þeir ættu aS eins eftir 3 mílur til Erzerum. Frá Salonikí mun bráSlega tíSinda aS vænta. Her miSveldanna og Búlg- ara hefur mikinn viSbúnaS til þess aS sækja þar aS bandamannahern- um. Tyrkneskur her á einnig aS sækja þar fram viS hliS Búlgara. Líka er sagt, aS tyrkneskur her sje kom- inn til ítölsku vígstöSvanna, til varn- ar þar meS Austurríkismönnum. 1 Persíu er alt í uppnámi, og hafa tyrkneskar hersveitir ráSist inn í landiS, og mæta þar Rússum. En austur í Mesopotamiu segja síS- ustu fregnir, aS eitthvaS sje aS ræt- ast úr vandræSunum fyrir Englend- ingum. HjálparliSiS enska, sem sent var áleiSis til Kut-El Amara, en stöSvaS af Tyrkjum i fyrstu, heldur nú aftur áfram ferS sinni. Glæfraför. Yfirlýsing’. ViS undirrituS, sem vorum i kosn- inganefnd „Fram“-fjelagsins nú fyr- ir bæjarstjórnarkosningarnar, viljum hjer meS, út af mjög ljótum og ill- girnislegum aSdróttunum Ólafs FriS- rikssonar, ritstjóra „Dagsbrúnar“ gagnvart hr. kaupmanni Thor Jensen, lýsa yfir því, aS þegar kom til tals í nefndinni aS setja Thor Jensen á lista fjelagsins, þá skýrSi sá nefndar- maSur, sem honum er kunnugastur, frá því aS Thor Jensen mundi mjög á móti skapi aS vera kosinn í bæjar- stjórn, og viS atkvæSagreiSslu í nefn- inni greiddi hann atkvæSi móti því aS Thor Jensen yrSi settur á listann. Þegar síSan fjelagiS meS atkvæSa- greiSslu á fundi hafSi sett Thor Jen- sen á listann, fór formaSur nefndar- innar á fund hans og skýrSi honum frá því, en hann kvaðst ómögulega á listanum vilja vera og baS formann gera alt hvaS unt væri til aS forSa því aS nafn hans væri sett á listann til kosningarinnar. En úr því sem kom- iö var, varS ekki unt aS breyta til og fella nafn Thor Jensens af listanum. Enn fremur skal þess getiS, aö Thor Jensen ráSgaSist um þaS nokkru fyr- ir kosninguna viS einn okkar, hvort þaS væri ekki reynandi fyrir sig aS setja áskorun í blöSin um þaS aS strika nafn sitt út af listanum, en hon- um var ráSiS frá því, þar sem eins gæti fariS og þegar sjera Magnús Helgason var kosinn í bæjarstjórn. Af þessu geta menn sjeS aS svo langt er frá því, aS hr. Thor Jensen hafi gert nokkuS til að ná kosningu í bæjarstjórn, aS hann þvert á móti hefur gert þaS, sem hann hefur get- aS til þess aS komast hjá kosning- unni. Þetta eitt er nægilegt til þess aS slá niSur aSdróttanir nefnds Ólafs FriSrikssonar. Yfirlýsing þessa töldum viS oss skylt aS gefa vegna þeirra, sem ekki þekkja hr. Thor Jensen. Öllum sem hann þekkja er hún vitanlega óþörf. Reykjavík 1. febrúar 1916. Kosninganefnd fjel. „Fram“. Pjetur Zophoníasson. Bríet Bjarnhjeðinsdóttir. Felix Guðmundsson. Eggert Claessen. Sigurður Halldórsson. Guy D’Oyly Hughes. þar var ekki hægt aS sprengja braut- ina upp. Hann varS þá aS fara sömu leiS til baka. Hann tók þá eftir lítilli brú á ræsi, sem brautin lá yfir, og á- setti sjer aS láta sprengiefniS þar und- ir. En þótt hann reyndi aS fara hljóS- lega, heyrSu tyrknesku hermennirnir til hans. Komu þeir nú til, en hann flýSi undan. Þeir skutu á eftir hon- um i sífellu, og hann skaut á móti. Loks tókst honum aS komast til strandar, og fleygSi hann sjer þá óS- ara í hafiS og synti frá landi. En kafbáturinn lá þá inni í lítilli vík og sáu fjelagar hans ekki til hans þaS- an og heyrðu ekki merkin, sem hann gaf þeim meS flautu sinni. Þar á móti heyrSu þeir hávaSann, er braut- arbrúin sprakk i loft upp, og fjellu flísar úr henni alt niSur i sjó. Hughes varS aS leita til lands aftur og hvíla sig þar um hríS. En þegar hann lagSi út í annaS sinn, synti hann inn í vik- ! ina, þar sem kafbáturinn var, og þá heyrSu fjelagar hans til flautunnar. En í sama bili uröu tyrknesku her- mennirnir kafbátsins varir og tóku aS skjóta á hann. Hughes var orS- inn mjög þreyttur á sundinu og sýnd- ist honum 3 bátar koma á móti sjer, hjelt aS þaS væru óvinabátar og leit- aöi aftur til lands. Þar faldi hann sig í klettum þangaS til birti um morguninn. Þá sá hann aS eins kaf- bátinn úti á víkinni og þóttist nú vita, aS hitt hefSi veriS missýning um nóttina. Hann synti nú í þriSja sinn út og drógu þá fjelagar hans hann mjög þrekaðan upp á kafbátinn, en hann haföi komiS því fram, sem hann ætlaði sjer. Ein sagan, sem enska sjóliSsstjórn- in hefur sagt opinberlega frá úr viS- ureigninni viS DardanellasundiS. er um hreystiverk, sem ungur enskur foringi, Guy D’ Oyly Hughes aS nafni, vann þar eystra. Hann var starfsmaSur á enskum kafbát í Mar- marahafinu og bauSst til aS eySi- leggja Ismid-járnbrautina. 2. ágúst átti þetta aS gerast. Kafbáturinn flutti hann nálægt ströndinni, Hug- hes rendi sjer í hafiS og synti til lands. Hann rendi á undan sjer ofur- litlum timburflota og voru á honum föt hans og sprengiefni. Þar aS auki vjelskammbyssa, dátabyssa 0g raf- kveikir. Eftir nokkra leit fann hann staS, sem hann gat lent viS, og hálf- um kl.t. síöar var hann kominn upp aS járnbrautinni. Hann ætlaSi aS sprengja upp brautina við dælbrú, sem þar var skamt frá, og stefndi þegar þangaS. Þá heyrSi hann mannamál í næturkyrðinni og varS var við 3 tyrkneska hermenn viS brautina. Hann varS aS læðast utan tim þá í stórum boga. En þegar hann kom aS brúnni, sá hann undir eins, aS Hvernig helgisögur skapast. St. Georg og bogmennirnir. Rithöfundur nokkur belgískur, er heima átti í Gent þegar ófriSurinn hófst, en flýöi þaSan til Englands, skrifaSi þar skáldsögu, sem hjet „Bogmennirnir", og var hún gefin út í september 1914. Efni sögunnar er auSvitaS tekiS úr ófriSnum. Höfund- urinn lýsir undanhaldinu frá Char- leroi og segir, aS þá er orustan stóS sem hæst, hafi einn hermanna fariS aS hugsa um mynd af hinum heilaga Georg, sem var máluS á diskana i veitingahúsi einu í Lundúnum, þar sem hann borSaði. I sama bili heyrSi hann raddir sem hrópuðu: „St. Ge- org! St. Georg!“ og aðrir sem hróp- uSu i bænarrómi: „Hjálpa þú oss, frelsa þú oss, St. Georg!“ Og framan viS skotgrafirnar sá hermaSurinn langar raöir af bjartleitum verum, sem skutu ákaft af boga á ÞjóSverja. ÞjóSverjar fjellu unnvörpum, og þaS kom í ljós síöar, aS þeir höfðu þá ekki fengiS nein sár. Þetta var efni skáldsögunnar, og bar þaS talsveröan vott um hug- myndaflug hjá höfundinum. Hin miklu tíöindi, sem nú eru aS gerast, hafa haft þau áhrif á hug margra á Englandi, aS þeir hallast aS hjátrú og trúa statt og stöSugt á yfirnáttúrleg atvik. Og þau blöS, sem fjalla um slik efni, eru lesin allra blaöa mest. Ritstjóri tímarits nokkurs sá sög- una og þótti mikiS til hennar koma. SpurSi hann því höfundinn, hvaS hann hefSi haft fyrir sjer þá er hann reit söguna. Höfundurinn svaraSi því, sem satt var, aS sagan bygðist eigi á neinu sönnu atriSi, heldur væri hún aS eins afkvæmi imyndunar sinnar. Nú komu fleiri blöð og báðu höf- undinn um leyfi til þess aS flytja sögu hans i dálkum sínum og bóka- útgefandi nokkur bauS honum aS gefa hana út sjerprentaSa og skyldi hann svo skrifa formála meS henni og skýra þar frá atviki því, sem lægi til gruntívallar. Höfundinum þótti vænt um aS saga sín skyldi njóta slíkrar hylli, og sagSi hreinskilnis- lega aS þaS væri enginn flugufótur fyrir efni hennar. En honum var aö- eins svaraö því, aS þar hlyti honum a5 skjátlast. „Bogmennirnir" væri sönn saga, og hann hefSi ekki lýst öðru en því, sem átt heföi sjer staS 1 raun og veru. Og hvernig sem höfundurinn barö- ist á móti því, þá skapaSist af skáld- sögunni helgisaga, sem breiddist út um alt og óx stöðugt og breyttist. ÞaS átti t. d. aS hafa veriö liSsforingi einn, sem hafSi ákallaS St. Georg og fengiS bænheyrslu. ÞjóSverjar höfSu falliS hrönnum saman, en á þeim voru sár og var auðsjeð á þeim, aS þau gátu ekki veriS eftir annaö en örvar. Og hermennirnir höföu sjeS ljómandi ský, sem lagSist milli skot- grafa þeirra og ÞjóSverja o. s. frv. Og aS lokum fengust vitni, sem sönn- uöu þessa sögu. Eitt blaSiS hafSi eft- ir hermanni, sem barðist hjá Char- leroi, „aö þeir sem hefðu g e t a S sjeS, hefðu sjeS fylkingu af ljóm- andi verum skipa sjer milli hinna 1 tveggja hera.“ í blöðum og tímaritum var talaS um þetta merkilega atvik og vitnis- buröinn, og menn reyndu aS finna vísindalegar skýringar á þvi o. s. frv. En nú haföi sagan fest óslítan- legar rætur og fjöldi manna trúir henni eins og nýju neti. HiS einkennilegasta viS þetta er þó þaö, aS höfundurinn vill alls eigi kannast viö þaS, aS sagan sje sönn. FrægS sögunnar hefur oröiS honum til bölvunar. í fyrstu þótti honum vænt um þaS, hvaS sögunni var tek- iö vel, en nú er hann oröinn sárgram- ur, því nú segja menn aö hann sje alls eigi höfundur hennar. ÞaS er staöhæft aS hann hafi heyrt söguna frá upphafi til enda hjá einhverri belgískri hirSmey. Hinir trúuðu liggja honum á hálsi fyrir þaö, aS telja mönnum trú um aS sagan sje aS eins uppspuni, og veslings höfundur- inn veröur alt af aS svara fyrir sig þegar ný gögn koma fram i málinu honum andstæS. T. d. kom nýlega hjúkrunarkona nokkur, Miss Phyllis Campell, og sagSi þaS blátt áfram, aS „allir þeir sem barist hefSu á víg- vellinum frá Mons til Yser heföu sjeS englana, aS allir sjeu sammála um það, og enginn efist um þá hjálp, sem þeir heföu veitt Bretum.“ Og i einu af LundúnablöSunum skýrSi prestur nokkur, Haxton aS nafni, nýlega frá því, aS hermaöur einn skrifi svo um þetta efni: „Ekk- ert er ómögulegt á þessum dögum, þegar hiS ósýnilega verSur sýnilegt.“ Málarar og listamenn hafa gert myndir af því, er bogmennirnir hans St. Georgs gengu fram til víga gegn ÞjóSverjum. Sjest þar fylking ljós- klæddra bogmanna, sem standa eins og skjöldur fyrir framan skotgrafir Breta og skjóta ör „af hverjum fingri“ á hersveitir ÞjóSverja, sem falla eins og hráviöi. Og myndirnar hafa auövitaS komist í blöSin og vjer minnumst þess aS hafa jafnvel sjeS hana í einni af þeim ófriSarsögum, sem nú eru gefnar út á Bretlandi. Mrg.bl. Leynilögreglusaga eftir A. CONAN DOYLE. Frh. „Jeg hef heyrt yður segja, aS menn gætu varla átt hlut og haft hann handa milli daglega, án þess aS setja einhver slík merki á hann, aS æfSur maöur gæti aS nokkru leyti lesiS ein- kenni mannsins út úr hlutnum. Nú hef jeg hjerna úr, sem nýlega hefur komist í mína eigu. MunduS þjer vilja gera svo vel aS gefa mjer dá- litla lýsingu á lyndiseinkunn og venj- um eigandans ?“ Jeg rjetti honum úriS, og var satt aS segja þó nokkuS hreykinn meö sjálfum mjer. Mjer fanst aS þetta hlyti aS vera honurn ofurefli, og þótti vænt um aS geta ögn slegið á sjálfs- álit hans, því að hann var oft og tíð- um óþolandi merkilegur. Hann vigt- aði úriS í lófa sínum, horfði fast á skífuna, opnaði bakið á því, rann- Georg Grikkja-krónprins. sakaöi verkiS, fyrst meS berum aug- um og þvi næst með sterku stækk- unargleri. Jeg gat varla stilt mig um að kýma að því, að sjá hve vesældar- legur hann var, þegar hann smelti kassanum aftur og rjetti mjer úrið. „ÞaS er varla neitt á því að græSa,“ sagði hann, „úrið hefur nýlega veriS hreinsað, og það hefur eyðilagt alt það merkilegasta." „Satt er þaS,“ sagöi jeg, „þaS var hreinsaS rjett áöur en jeg fjekk þaS.“ í hjarta mínu var jeg honum hálf- gramur fyrir aS vera aS koma meS þessa afsökun til þess aS hylja nekt sína. HvaSa svo sem merki skyldi hann hafa getaS fundiS í óhreinsuSu úrinu ? „Leitin hefur samt ekki veriS al- veg árangurslaus, þó aS jeg fyndi fátt,“ ságði hann og horfSi fast og dreymandi upp í loftiS. „Þjer getið leiðrjett ef þaS cr skakt, en mín skoS- un er sú, aS eldri bróSir ySar hafi átt þaS, og erft þaS frá föSur ykkar.“ „ÞaS sjáiS þjer auðvitað á stöfun- um H. W. á bakinu?“ „Alveg rjett. W-iS bendir á nafn ySar, Watson. ÁrtaliS á bakinu er 50 ára gamalt, og upphafsstafirnir eru eins gamlir og úrið. ÞaS því bú- iS til handa siöustu kynslóSinni. Slík- ir skrautgripir lenda oftast nær hjá elsta syninum, og það er líklegast að hann beri nafn föSur síns. Ef jeg man rjett, þá er orðiS alllangt síðan faðir ySar dó. ÞaS hefur þvi veriS í eigu elsta bróður yðar.“ „Rjett er þaS, sem komiS er,“ sagöi jeg. „Er þaS nokkuö fleira?“ „Hann hefur veriS óreglumaSur, mjög óreglusamur og kærulaus. Hann hafði bestu ástæSur, en hann skeytti því ekki og sat sig úr færi, lifSi lengi í fátækt, en komst i nokkur efni viS og viS, og svo endaöi þaS meS því aS hann fór aS drekka og dó. Svo veit jeg ekki fleira.“ Jeg stökk upp af stólnum og æddi óþolinmóSur eftir gólfinu, sárgram- ur viS kunningja minn. „Þetta er engan veginn fallegt af yöur, Holmes,“ sagSi jeg, „og aldrei hefði mjer dotið í hug aö þjer gætuS lagt yður niður viS svona nokkuð. Þjer hafiS einhvern veginn komist á snoSir um æfisögu vesalings bróður míns, og svo þykist þjer komast aS þessu með snilli yöar. Þjer skuluö ekki halda, aö þjer getiö taliS mjer trú um, aö þjer hafiö lesið þetta út úr úrinu! Þetta er ljótt og, ef satt skal segja, þá er ekki svo lítiö blaör- arabragS að því.“ „Kæri læknir minn,“ sagSi hann vingjarnlegur, „jeg biS ySur aS hlusta á afsakanir mínar. Jeg fór aS líta á máliS algerlega sem ráögátu, sem jeg ætti aS leysa, og gleymdi því þess vegna algerlega, hve nærri yöur jeg hjó, og hve sárt yöur mundi taka þaS. En þaS skal jeg fullvissa yður um, aS jeg hafði enga minstu hugmynd um aS þjer áttuS einu sinni bróöur, fyr en jeg fjekk úriS í hend- urnar.“ „En hvernig í dauöanum sjálfum gátuö þjer þá komist aS öllu þessu? ÞaS er alt hárrjett, hvert einasta orS.“ „ÞaS var þó heppilegt. Jeg gat ekkert sagt nema af svo og svo mik- illi ágitskun. Og jeg bjóst ekki meir en svo viS að þaS væri alt rjett.“ „En það voru þó ekki hreinar til- gátur?“ „Nei, nei, jeg kem aldrei meS til- gátur. ÞaS er sá ljótasti vani og eyöi- leggur allar rökleiðslur. YSur sýnist þetta svona kynlegt aS eins af því, aS þjer fylgiö ekki hugsanaþræöin- um og gætiS ekki aö allrahanda smá- atriöum, sem oft geta bent á þaS, sem er mest áríSandi. Jeg byrjaði t. d á því að slá því föstu aS bróöir ySar mundi vera óreglusamur og

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.