Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 09.02.1916, Blaðsíða 1

Lögrétta - 09.02.1916, Blaðsíða 1
Ritstjóri: ÞORST. GÍSLASON. Þingholtsstræti 17- Talsími 178. LÖGRJETTA AfgreiSslu- og innheimtum.: ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON, Bankastræti II. Talsími 359. Nr. 6. Reykjavík, 9. febrúar 1916. XI. árg. Bækur, innlendar og erlendar, pappír og alls- konar ritföng, kaupa allir í Lárus Fjeldsted, Yfirrjettarmálafærslumaður. LÆKJARGATA a. Venjulega heima kl. 4—7 síðd. Stríðid. Dr. Sig. Ibsen skrifar um stríðið. Dr. Sigurd Ibsen hefur skrifaS í „Politiken" frá 7. jan. yfirlitsgrein um ófriSínn. Hann segir, aS nú viS áramótin standi sakirnar enn betur fyrir miSveldunum en viS áramótin næstu á undan. Herstjórnina þeim megin telur hann meistaralega, þar sem miSveldaherinn, enda þótt hann sje mun fámennari, hafi jafnan reynst sterkari, þar sem honum hafi veriS beitt til framsóknar, og þó hafi hann jafnframt hvergi veriS veiktur svo, aS hinir hafi getaS rofiS fylkingar hans. VesturherstöSvarnar voru vel varSar meSan framsóknin mikla var gerS á austurherstöSvunum, Rússar hraktir úr Galizíu og Póllandi og Eystrasaltslöndin tekin. Og svo er aS lokum framsóknin í Serbíu. I árs- lokin höfSu miSveldin tekiS frá hin- um lönd, sem eru stærri til samans en konungsrikiS Prússland. Aftur á móti hefur alt mishepnast fyrir bandamönnum, segir höf. ViS Karpatafjöllin, Isonzo, Dardanella- sundiS, i Makedóníu og Mesopo- tamíu — alstaSar er þaS sama sagan hjá þeim. KyrstaSa aS vestan, ósigrar aS austan, fálm og glappa- skot aS sunnan: þetta er þeirra saga frá umliSna árinu. ÞaS er auSsjeS, að þar vantar samtök og samheldni í allri stjórn, enda eru líka kraftarn- ir dreifSari þeim megin og hljóta aS vera þaS. En í staS þess aS safna kröftunum aS svo miklu leyti sem hægt er á ákveSnum stöSum, þar sem þeir hefSu notiS sín best, hafa banda- menn beitt þeim til og frá, ýmist 4 svæSum, sem minna var um vert, eSa í tilraunir, sem ekki voru nægilega undirbúnar, eSa þá of seint gerSar. Þeir hafa leiSst út í þetta vegna þess, hve hægt þeim er um flutninga á sjónum, þar sem herfloti þeirra er svo miklu sterkari en hinna. En það er rjett, sem hermálarithöfundur einn hefir sagt, aS járnbrautir miSveld- anna, Búlgaríu og Tyrklands munu reynast notadrýgri en hafskip Eng- lands. Víst er um þaS, segir höf., aS enski flotinn hefur stöSvaS skipaferSir miS- veldanna og lamaS utanríkisverslun þeirra. En takmarkiS, sem aS var stefnt meS þessu, aS svelta miSríkin inn, hefur mishepnast og má nú teljast ónáanlegt. MiSveldin hafa nóg matvæli, ef vel er haldiS á því, sem til er, og þó hjá þeim sje tilfinnan- legur skortur á ýmislegri efnisvöru, þá er nú vegurinn opnaSur til þess aS bæta úr honum, þar sem er leiSin um Konstantínópel yfir til Asiu. Og ekki mun þaS heldur reynast bandamönnum trygt, aS stóla á fjár- þrot hjá miSveldunum. Enskur stjórn- málamaSur hefur sagt, aS þaS yrSi síSasti peningamillíarðinn, sem aS lokum rjeSi úrslitunum. Þetta var sagt í byrjun stríSsins. Nú mun sami maSur hafa sjeS þaS, aS þótt aSgang- urinn að peningamilljörSunum sje ekki ótakmarkaSur, þá reynist hann samt miklu auSveldari en nokkrum gat hugkvæmst fyrir stríSiS aS verSa mundi. Og hann er þaS ekki eingöngu bandamanna megin, heldur Hka hinu megin. MiSveldin hafa þaS jafnvel fram yfir hina, aS þau hafa nær ein- göngu getaS fullnægt fjárþörfum sinum heima fyrir, án þess aS taka er- lend lán. Annars er hin mikla peningavelta eitt af furSulegum fyrirbrigSum þessa striSs. AS nokkru leyti er hún fram komin við hringrás pening- anna : Lánunum er variS til gífurlegra hergagnakaupa, og þeir peningar, sem viS þaS losna, koma aftur fram i síS- ari lánum. ÞaS eru, meS öSrum orS- um, aS miklu leyti sömu peningamilli- arSarnir, sem velta fram attur og aftur. Á þennan hátt er hægt aS halda veltunni viS mjög lengi. AuSvitaS er þaS, aS þessir millíarSar leggjast hver viS annan i ríkisskuldareikningunum, en þaS er framtíSarinnar mál aS kveSa á um, hvernig þessar rikis- skuldir skuli borgast. Nú sem stendur er þaS höfuSsökin aS útvega fjeS. Enn er engin þröng á því, og hvernig og hvenær sem ófriSurinn endar, þá virSist þaS nú augljóst, aS á fjár- þröng strandar hann ekki. Ekki er heldur rjett aS ætla, aS miSríkin verSi aS hætta vegna hern- aSarþreytu, mannfæSar eSa hernaS- arskorts. Manntjón þeirra og her- gagnamissir hefur hvorttveggja ver- iS svo miklu minna en hjá mótstööu- mönnunum aS ekki er saman berandi. Þar viS bætist, aS eftir Balkansigur- inn hafa miSveldin fengiS verulega aukningu í miljónaher Tyrkja, sem nú er hægt aS útbúa eftir nýjustu hernaSartísku frá hergagnaverk- smiðjum ÞjóSverja. ÁstæSurnar eru þannig, aS banda- menn verSa aS gera alt, hvaS þeir geta, ef nokkur von á aS vera til þess hjá þeim, aS þeir vinni stríSiS og nái því aftur, sem þegar er tapað. ÞaS er líka unniS hjá þeim nú af fum- kendu kappi. Ósköpin öll eru búin til af hergögnum, og þaS, sem banda- menn geta ekki komist yfir aS búa til sjálfir heima hjá sjer af því tægi, þaS panta þeir hjá Ameríkumönnum. ViS forSabúrin inni í Rússlandi er veriS aS setja á stofn margskonar ný- virki, og nýlega hefur enska þingiS samþykt aS herinn skuli aukinn upp í 4 milj. manna. Þegar þetta var samþykt í þinginu, talaSi Asquith um rekstur hernaSar- ins framvegis og lofaði því, aS meiri samvinna yrSi meSal bandamanna um hernaSarfyrirkomulagiS en áSur hefSi veriS, meiri aSgæsla á því, hvar kröftunum væri beitt, og meira afl í hverju fyrirtæki en áSur. AS líkind- um er hugsunin sú, aS þaS sje nú á- form bandamanna aS búa sig út til stórrar og kröftugrar árásar. Má þá vera, aS þeir hefji þá árás á næsta vori, samtimis aS austan og vestan. Höf segir, aS til einskis sje aS vera aS gera áætlanir um, hvernig striSiS muni fara. ÞaS geti svo margt óvænt komiS fyrir, sem kollvarpi öll- um áætlunum. En ástæSurnar megi meta og virSa báSumegin og draga þaSan ályktanir, þótt deilumálin sjeu reyndar svo víStæk og flókin, aS vandi sje meS þau aS fara og fá til íullnustu yfirlit yfir þau. Hann kveSst ekki hugsa sjer aS gerast dóm- ari í málinu, heldur aS eins aS reyna aS meta einstök atriSi þess. ÞaS er talin gild regla, segir hann, aS meta þaS takmark meira, er heill alls mannkynsins er höfS fyrir aug- um, heldur en hitt, er að eins er hugs- aS um hagsmuni einstakrar þjóSar. í samræmi viS þetta halda bandamenn fram málstaS sínum meS tilvísunum til þess, aS þeir sjeu aS berjast fyrir framgangi almennra umbótahug- sjóna. Ýmist hefur þaS kveSiS viö frá þeim, aS tilgangur þeirra væri eySi- legging hermenskuvaldsins, eSa þaS hefur veriS boSaS frá þeim, aS höfuS- atriðið væri verndun á sjálfstæði smáþjóSanna. Um þetta siSasta þarf naumast orS- um að eyða, segir höf. MeSferS bandamanna á Grikklandi er í því máli talandi vitni. MeSan smáríki eru til, verða þau eins og þau hafa alt af veriS, ekki annaS en peS í tafli stór- veldanna. Þetta hlýtur svo aS vera og breytist ekki. Hin ástæSan, eySilegging hervalds- ins, er án efa borin fram af meiri einlægni, þar sem höfS er fyrir aug- um hin mikla skattabyrSi, sem her- menskuvaldakepnin hlýtur aS hafa í för meS sjer framvegis. AnnaS mál er hitt, hver sje vissasta leiSin aS þessu takmarki. Eigi þaS aS nást meS þessu stríSi, þá mundi lausnin vera sú, aS bandamenn, eftir aS hafa unn- iS sigur, gætu fengiS meiri hluta þjóSanna í heilagt bandalag, sem bet- ur væri úr garSi gert en þaS, sem myndaS var 1815. Rikjafjelag, sem væri svo sterkt, aS utan viS þaS gæti ekki myndast annaS ríkjafjelag jafn- sterkt, -— þaS gæti auSvitaS trygt friSinn meS hervaldi, sem kostaSi ekki mikiS í samanburSi viS þaS, sem nú er til hermenskunnar kostaS. En þaS eru lítil líkindi til þess, aS sú hugsun kæmist i framkvæmd. Eft- ir stríSiS mundi varla haldast til lengdar samband milli bandamanna- ríkjanna, aS minsta kosti ekki eins víStækt og þaS nú er. Hópurinn er of mislitur til þess. Bandalag milli Englendinga, Frakka, ítala, Rússa og Japansmanna er of óeSlilegt til þess aS þaS gæti lengi haldist, hvernig sem stríðið fer. ÞaS er hending ein, sem hefur orSiS þess valdandi aS þessar þjóðir hafa nú tekiS höndum saman. Þær hafa ekkert sameiginlegt tak- inark, þótt þær rjett í svipinn hafi getaS sameinaS sig gegn Þýskalandi. En vegna þess er þaS nú framtiS þýska ríkisins, sem striSiS stendur um. ÞaS takmark, aS hefta framsókn þýsku þjóSarinnar í heiminum, er í augum Englendinga æskilegt vegna samkepninnar i verslun og iSnaSi, i augum Frakka vegna þess, aS þeir vilja ná sjer niSri út af eldri viSskift- um, og í augum Rússa vegna þjóSern- ismetings þeirra. En frá sjónarmiSi mannkynsins i heild sinni getur þaS á engan hátt veriS æskilegt aS nokk ur af forgangsþjóSum menningarinn- ar, hvort sem um er aS ræSa ÞjóS- verja, Englendinga, Frakka eSa Bandaríkjamenn, sje heft á fram- sóknarbrautinni. Menningarstarfsem- in og menningarþráin heimta, aö nyt- samir kraftar fái aS njóta sín, hvar sem þeir koma fram. Englendingar tala um rjett smá- þjóðanna. En þeir hefSu átt aS viS- urkenna í tíma rjett hinnar stóru þjóSar. Vaxandi fólksfjöldi Þýska- lands og iSnaSarframfarir í landinu gerðu þjóSinni nauðsynlegt aS leita út fyrir þau takmörk, sem henni voru sett meS landamerkjum Þýskalands hjer í álfu. Þetta hlaut hún aS gera. AS rísa á móti svo eSlilegri og sjálf- sagSri framsóknarhreifingu var til- raun til þess aS brjóta meS valdi lög- mál tilverunnar. Samkomulag i bróS- erni var ekki ófáanlegt, og þaS munu fordómalausir Englendingar nú játa, aS þetta hefSi veriS mun tiltækilegra en sambandiS viS Frakkland og Rúss- land. En stjórnendurnir litu svo á, aS ekki væri rúm í heiminum fyrir báSa keppinautana, og svo varS enska stjórnin sálin í innlokunarstefnunni gegn Þýskalandi, sem aS lokum leiddi til ófriðarins. En nú hefur stríSiS einmitt opn- aS Þýskalandi útsýn, sem gefur meiri framtíðarvonir en hugmyndin um ný- lenduvinninga. HiS nána samband, sem nú er komiS á milli Þýskalands og Austurríkis-Ungverjalands, og svo hernaSarbandalagiS viS Tyrkjaveldi og Búlgaríu, hefur þroskaS hugmynd- ina um varanlegt fjelagsbandalag milli þessara ríkja, svonefnt „MiS- Evrópu-samband", sem einnig á aS ná austur i Asíu. Þvi verSur ekki neit- aS, aS þaS þjóSasamband hefSi í sjer fólgna hagsmunatrygging fyrir alla hlutaSeigendur, meS því aS sú heild yrSi sjálfri sjer nóg, jafnframt því, sem hernaSarsambandiS gerSi ríkja- fjelagsskapinn máttugan út á viS. Komist þeisi hugmynd i fram- kvæmd, þá er þar um aS ræSa merki- legasta árangur ófriSarins. MarkmiS þau, sem bandamannaríkin hvert um sig hafa sett sjer aS ná meS stríSinu, eru lítilvæg móti þessu. Þótt Frakk- Trygging fyrir aS fá vandaSar vörur fyrir litiS verS er aS versla viS V. B. K. Landsins mestu birgðir af: Vefhaðarvörum Pappír cg ritföngum Sólaledri og skósmíðavörum. Pantanir afgreiddar um alt Island. Heildsala. Smásala. VandaSar vörur. Ódýrar vörur Verslunin Björn Kristjánsson, Reykjavík. land fengi Elsass-Lothringen, Italía. Tríest og Rússland Konstantinópel, þá er þetta ekki annaS en nokkrar til- færslur á landamerkjalinum, sem hafa meiri og minni áhrif á þeim svæSum, sem þær ná til. En þær breytingar flyttu ekki alþjóSafjelags- skap mannkynsins nein ný öfl nje verSmæti. ÞaS mundi aftur á móti myndun MiSevrópusambandsins gera. Hug- sjónin, sem þar ræSur, er i samræmi viS þá stefnu timans, aS gera öll fje- lagssamtök og sambönd sem víStæk- ust. Á síSastliSinni öld var þaS nóg, aS vera stórveldi. En nú er þaS ekki lengur nóg til þess aS vera í fremsta flokki ríkjanna. Heimsveldin ein eru það. Og nú sem stendur eru þau þrjú: Bretska ríkiS, Rússland og Bandarík- in. Ef MiSevrópusambandiS kemst á fót, þá er fjórSa heimsveldiS fætt, og þar meS stigiS spor í áttina til þess þjóSfjelagaskipulags, sem tíminn stefnir að og ætla má áS vaxi upp af því fyrirkomulagi, sem heimsveld- in skapa. Englendingar reyna aS sjálfsögSu að koma í veg fyrir veldisstofnun, sem þeir telja hættulega yfirráSum sínum á Indlandi. En nú sem stendur virSast þeir gleyma því, aS yfirráS- um þeirra þar hefur lengi veriS hætta búin frá Rússum. í raun og veru er þaS Rússland, sem hefur verið og mun áfram verSa aSalkeppinautur Englands um yfir- ráðin þar eystra. Þetta mun koma fram enn aS nýju. Og hver veit nema Englendingar leiti þá nánari sam- vinnu viS Þjóðverja, er þeir hafa reynt þaS, aS Þýskaland verSur ekki kúgaS. Gengi ÞjóSverja ætti ekki aS vera Englendingum svo mjög á móti skapi. Þess má minnast, hvernig fór um Bandaríkin. Þegar þau voru orSin aS stóru og sterku ríki, þá kom upp, i staS úlfúðarinnar áSur, innileg vin- átta milli þeirra og Englands, þrátt fyrir alla samkepnina i verslun og iðnaSi. Hugsum okkur samband á milli hins bretska og germanska heims- veldis. Margir munu kalla þá hugsun heilaspuna. En þaS er sama. í stjórn- málabaráttunni skyldu menn jafnan taka alt meS í reikninginn, jafnvel einnig þaS, aS skynsemi geti sigraS. Herskyldan í Englandi. LögleiSing herskyldunnar i Eng- landi hefur ekki mætt eins stórvægi- legum mótþróa og margir bjuggust viS eftir deiluna um hana, sem á undan var gengin. Enda reyndi stjórnin í frumvarpi sínu aS fara sem allra hóflegast í sakirnar. Frum- varpiS var samþykt viS 1. umræöu i neSri málstofunni 7. jan .meS 403 atkv. gegn 105. Þeir, sem atkvæSi greiddu á móti, voru 60 írskir þjóS- flokksmenn, 36 úr frjálslynda flokkn- um og 9 verkamannafulltrúar. Sjö verkamannafulltrúar greiddu frumv. atkv. og 2 geiddu ekki atkv. ÞaS mátti því heita, aS stjórnin ynni stór- sigur i þessu máli í þinginu. En sama daginn var fjölmennur fundur haldinn um máliS innan at- vinnufjelaga verkmanna, og þar greiddu 1,998,000 atkv.móti lögunum, en 783,000 meS. AfleiSingin af þess- ari atkvæSagreiSslu varS sú, aS þrír ráSherrarnir, sem voru fulltrúar verkmannaflokksins í stjórninni, sögSu af sjer: Arthur Henderson, William Brace og George Roberts. ÁkvörSunin um, aS flokkurinn skyldi taka málinu þannig, var gerS á sam- eiginlegum fundi þingmanna og fram- kvæmdanefndar flokksins. Þetta hafSi þau áhrif, aS mikiS var um þaS talaS, aS stjórnin segSi af sjer og boSaS yrSi til nýrra kosninga. En flestum kom þó saman um þaS, aS nýjar kosningar væru ekki æskilegar og mundu ekki hafa góS áhrif, eins og nú væri ástatt. Sú skoSun var líka almennust, að herskyldan mundi sigra viS nýjar kosningar og hin nýja stjórn, er þá tæki viS, koma með strangara frumvarp en þaS, sem fyr- ir lá. Þingtíminn átti aS vera úti 30. jan., en daginn eftir aS atkv.greiSslan fór fram um herskylduna í neSri mál- stofunni, samþykti efri málstofan aS lengja setu núv. þings um 8. máuSi. ViS umræSurnar í þinginu 7. jan. studdu flestir ræðumennirnir frum- varp stjórnarinnar, þar á meSal ýms- ii af leiSandi mönnum frjálslynda flokksins og verkmannaflokksins. Einn af fulltrúum frjálslyiida flokks- ins og verkmannavinur mikill, John Ward, hjelt, aS sögn, einna áhrifa- mestu ræSuna meS frumvarpinu. Hann er óberst í hernum i Frakk- landi en kom heim til þess aS vera á þessum þingfundi. Hann haföi áS- ur veriS á móti herskyldunni, en lýsti því nú hátíSlega yfir, aS sjer hefSi snúist hugur og kvaSst ekki skeyta því, þótt sjer yrSi brugSiS um hvik- lyndi. Verkmannaforinginn Georges Barnes mælti einnig mjög fast meS frumvarpinu. En þar sem ráSherrar verkmannaflokksins sögöu af sjer, þá neitaSi flokkurinn meS því aS taka á sig ábyrgSina af lögleiSing her- skyldunnar meS stjórninni. en sam- steypuráSaneyti Asquits var reist á þeim grundvelli, aS allir flokkar þingsins, aS undanskildum írska flokknum, tækju þátt i stjórnará- ábyrgSinni meSan á ófriSnum stæSi. Nú skarst verkmannaflokkurinn þar úr leik, enda þótt frumvarpiS ætti innan flokksins öfluga talsmenn og marga fylgismenn. ViS atkvæSa- greiðsluna í þinginu var mótstaSan mest hjá írum, og þó nær herskyld- an ekki til þeirra. Þeir eru í lögunum undanþegnir henni. Þrátt fyrir þingsigurinn þóttu horf- ur málsins hvergi nærri góSar. En Asquith fór þá aS semja viS verk- mannafulltrúana og tókst aS eySa mótstöSunni þar aS miklu leyti. Þeir óttuSust aS lögin leiddu til þving- unarvinnu í verksmiSjunum, en fengu vissu fyrir, aS ekki væri hugsaS til neins sliks. Þegar önnur umræSa málsins fór fram, 12. jan., hafSi stjórnin að miklu leyti unniS bug á mótstöSunni bæSi hjá verkmanna- flokknum og írum. Frumv. var þá samþ. meS 431 atkv. gegn 39. Þessi 39 atkv. voru flest úr frjálslynda' flokknum. Þó voru þar enn nokkur ' atkv. frá verkmannafulltrúunum, en \

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.