Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 09.02.1916, Blaðsíða 3

Lögrétta - 09.02.1916, Blaðsíða 3
LÖGRJETTA 23 <= Hallgrímsmyndin = er nú aftur til sölu hjá undirrituðum. Hinir mörgu, sem pantaS hafa hana hjá mjer, geta því, fyrst um sinn, fengiö hana, ef þeir snúa sjer til min. MeS því aS tiltaka eintakafjölda má fá myndina senda hvert á land sem óskaS er, gegn póstkröfu, aS frádregnum sölulaunum. — Myndin er endurbætt og kostar kr. 1.25. Á sama hátt geta menn fengiS brjefspjöld mín, sem til eru, gegn póst- kröfu.. VirSingarfylst Samúel Eggertsson. Njálsgötu 15. Reykjavik. hygli um allar þær hörmungar, um alla þá eymd og ógæfu, sem ógæti- legur ásetningur hefur leitt yfir land- iS og þjóöina á umliönum öldum, þá hlýtur manni aS renna þaö til rifja, hve seint og illa þjóSin hefur vakn- aö til meSvitundar um þaö, aS þetta var og er ein af hennar allra- þyngstu þrautum, sem brýna nauö- syn bar og ber til aS afstýra, aö svo miklu leyti, sem mögulegt er. En þjóSin er enn ekki vöknuS nema til hálfs til umhugsunar um sitt þetta sitt mesta nauösynjamál, hallær- isvarnarmáliö. ÞaS er eins og hugsun- arleysiS hafi dáleitt þjóöina aö því er mál þetta áhrærir, deyft sómatil- finningu hennar og gert hana kæru- litla fyrir velferö sinni, og aö svefn- höfgi þessa andvaraleysis sje enn ekki af henni runninn nema aS nokkru leyti. Vakna þú, þjóS, og gæt þíns hags og sóma. Frh. Orðasaga og önnur. Framhald greinarinnar Njarðfræði, I. Oröabækur telja líklegt aö orSiö jörö (Erde; Jord) beri aS rekja aS rótinni ar (Kluge) eSa er (Falk og Torp); sbr. erja, plægja. Sje svo, þá er jörS fyrir örö, og viröist næsta líklegt aö þaS sje rjett um oröiS jörö i merkingunni land, sem búiS er á; örö þýöir: plægt land, plæging, og þaö sem í hinu plægSa landi grær, sbr. aröur. En þrátt fyrir þetta er þó vert aö athuga gySjunafnið Ner- thus, sem mjög líklegt er aS hafi ver- iS NjörS eöa NerS. — ÞaS eru fleiri en jeg sem halda þaS — og Tacitus segir beinlínis aS Nerthus sje móöir jörö (N. id est terram matrem). Pró- fessor Mogk segir i goSafræöi sinni, sem er afbragös rit, aS Nerthus muni hafa veriö kona hins forngermanska himinguös, og sje NjörS sama sem JörS. Kemur þaö vel heim viö þaS, aS Snorri segir JörS hafa veriS konu AlföSur. II. En hvaö sem þessu líSur, stoöar held jeg ekki, aS setja gyöjunafniS Jörö í samband viS plægingar. Vildi jeg heldur setja þaS heiti í samband viö oröiS aur, sem þýöir geisli eöa Ijómi. Mundi þá orSiö JörS, sem gyöjuheiti, þýSa hin ljómandi, eSa likt og AurboSa. En svo hjet móöir GerSar, sem var svo björt, aS „er hon tók upp höndunum ok lauk hurS fyrir sjer, þá lýsti af höndum hennar bæSi í lopt ok á lög ok allir heimar birtusk af henni“. — VirSist mjer næsta eftirtektarvert, hvaö þessi saga um, aö sjerstaklega hafi boriS birtu af höndurn Geröar, kemur vel heim viö þaS sem sumir menn halda nú, aS lífskrafturinn geisli mjög af fingr- unura (samanb. handfaralækningar, svafning meö strokum (passes) og einnig sumt i rafmagnsfræöinni). Líkt og Aurboða, mun þýða jötuns- nafniö Aurnir; og jötunsnafniS Iði hygg jeg sje dregiS af streymandan- um eöa iSinu í ljóshjúpnum (aura), sem var í kringum hinar goökynjuöu verur, sem fornmenn og einkum þeir sem spámenn voru kallaSir og ska- aldar þóttust skynja. En jötnarnir voru nokkurs konar goö, og mun jöt- un þýSa hinn máttugi, eöa sá sem getur, vera leitt af aS geta, en ekki af aS eta, eins og haldið hefur ver- iö; sbr. jóti og goti. Eins hygg jeg aS nafn Iðunnar „Braga kvánar", sem eplin varðveitti, veröi aö setja í samband viö geislun gySjunnair; ættu vel saman nöfn þeirra hjóna, ef svo er sem jeg hygg, aS Bragi þýSi einmitt líkt og Iði. ÞaS er talað um aö norðurljósin bragi, og geisla- gtreymiö kringum hinar lýsandi ver- 111, minnir einmitt mjög á noröur- ljós. Hef jeg sjálfur greinilega sjeS þaS, meöan jeg sá ofsjónir fyrir nokkrum árum, og kemur, þegar ræS- ir um hvernig skýra skuli goöanöfn- in, ekki til greina, hvort ofsjónir þessár eru heilaspuni tómur, eSa öSru- vísi til komnar. , OrSiS aö braga, sem þýSir aS lýsa (á sjerstakan hátt), mun fyrst hafa táknaS hljóS samafara ljósi, og bend- ir einmitt þaS, aö orS þetta er sjer- staklega haft um norðurljósin, sterk- lega til þess, aö þeir hafi rjett fyrir sjer sem segja að ljósunum fylgi stundum hljóS nokkurt. III. OrSiS aur er, eins og kunnugt er, nú á dögum ekki haft til aö tákna ljóma; hefur fyrnst yfir þá merkingu orðsins. Og í merkingunni ljómi virS- ist þaS annars mest hafa veriö notaS í goöheimum. En í latínunni var heiti gullsins (aurum) af ljómanum dreg- iö. Aur er leitt af aS vaöa, sem þýSir aö fara hart, geisa, streyma (sbr. vatn, sem er fyrir vaSan og þýðir í fyrstu straum; hjer má líka minna á aö oröiö hávaði merkir í fyrstu sjerstaka tegund af straumfalli). En aur var áSur vaður (eða vaur, va-ur). Menn skilja glöggar þýöingu orSsins aur, ef þeir gæta þess, aö geisli er leitt af aS geisa. ÞaS skiftir mjög i tvö horn um merkingu orösins aur, og hefur þaS valdiS stundum skrítnum misskiln- ingi, hvor merkingin hefur veriS mest tíSkuS á jörSu hjer. Og um misskiln- ing hygg jeg aS sje að ræöa, þar sem segir í Völuspá, aS askur Yggdrasils sje auri ausinn: Ask veit ek ausinn, heitir Yggdrasill hárr baSmr heilagr, hvíta-auri; eöa aö minsta kosti hefur Snorri mis- skiliS þetta, þar sem hann segir aS nornirnar taki aur þann, er liggur um Urðarbrunn og ausi upp yfir ask- inn (ásámt vatni úr brunninum). ÞaS viröist heldur ekki beint líklegt, aS því trje þurfi aS vatna; en Snorra hefur þótt þaS undarlegt, væri ask- urinn einungis auri ausinn, eftir þeirri merkingu, sem hann lagði í orð- ið, og þess vegna bætir hann því viS aö honum sje vatnaS. En mjer virðist líklegast, aö aur sá sem hjer ræSir um, sje geislar sólar. Er sólskiniö í goðheimum hvitara og bjartara miklu en hjer hjá oss. Vitum vjer af Alvíssmálum, að sólin heitir hjá Ásum Alskir; er meS þvi orSi tákn- aö, aS á þeirra sól sjeu engir blettir. Má jafnvel nefna sólarheiti þetta, til aS styöja þá skoðun, aö Æsir eigi heima í ööru sólkerfi en þessu; sbr. ritgerö mina „GuSir, menn og apar“ í MorgunblaSinu 31. okt. 1915- Það stoSar ekki aö vera eins gleyminn á þaS og mörgum hættir viS, sem Brúnó kendi mönnunum fyrst, þó aS engan fengi hann til aö trúa þvi, aö fleiri sólkerfi eru til en þetta eina. Og þó aS sól vor sje ágæt mjög, þá getur hún samt ekki Alskir kallast; er hún, eins og kunnugt er, í tölu þeirra sólna, sem farnar eru aS kólna og gulna og koma blettir á. VI. EddukviSurnar segja held jeg allar af öSrum heimum, sem aö visu eru í ööru sólkerfi, eöa öðrum sólkerfum, en ekki hvergi staðar. Menn fara ekki aö meta kviöurnar fullkomlega aS verSleikum nje skilja rjett efni þeirra, fyr en þeim verður þetta ljóst. Mætti rita langt mál til aS sýna fram á, aS í Eddunum segir af mannkynjum ýmsum, sem lengra miklu eru kornin aö lífsafli, en mennirnir á jöröu hjer. VerSa í öSrum heimum mörg „tíS- endi ok greinir bæöi á jörSu ok í lofti“, fleiri en á jörSu hjer. OrSin „ok í lofti“ verSa skiljanlegri nú, er einnig mennirnir hjer á jöröu, hafa lært aö gera sjer útbúnaS til þess aö líða i loftinu; veröa nú tiöindi í lofti bæði mikil og ill. RæSir þar um þess konar framfarir, sem kalla má aS sjeu í helvítis-áttina (the line of infernal evolution) ; aukin vjelakunnátta er ]iar sakir ónógrar Jjekkingar á eöli og tilgangi lífsins, notuS til aS tefja fyrir sönnum framförum. Fer svo á þeim hnöttum, þar sem hefur, eins og á jöröu hjer, mjög skort bæöi vit og vilja til aS sjá hvar best greri í rjettar áttir, og aö þar liggur hiS mesta viö, aS þess konar nýgræSing- ur sje ekki troðinn niöur. AS Eddusögurnar byggjast ekki á tómum heilaspuna veröur mönnum skiljanlegt ef þeir vita, aö eins meS- vitund getur komið fram í huga annars, oröiö aö annars meðvitund; en til eru góðar athuganir, sem sýna, aö slíkt getur átt sjer staS (sbr. rit- gerS mína „Á annari stjörnu“, Ing- ólfur 1914). Á vísindalegum grund- velli verSur því ekki neitað, aS hjer á jörSu kynni aö mega hafa vitneskju af því sem lifaS er í öðrum sólkerf- um. Og nefna mætti rannsóknir, sem I glögglega sýna, ef þær eru rjett metn- | ar, aS til eru á öörum hnöttum ver- ur, sem miklu framar eru aö viti en mennirnir á jöröu hjer. Fram- tíöin mun lita svo á, sem þetta hefSi átt aö vera oss í augum uppi fyrir löngu. V. Þegar þeir menn, sem goðar voru nefndir, fóru meS goSorS, sem kall- aö var — jeg nota hjer þann tals- liátt í sinni fyrstu merkingu — þá „mæltu þeir hendingum" og sögöu tíöindi af guöunum; töluSu jafnvel stundum sem væru þeir sjálfir guö- ir; (sbr. það sem segir af fornþjóS þeirri, sem Þrakar nefndist eða Þrekar, aS einsetumenn voru þar stundum nefndir nafni guSa, sem þeir þóttust vera orSnir aS; er þetta þess vert, aö rita um þaö langt mál, þó aS þaö sje ekki hjer gert; en minna má hjer á þaö, sem segir í Hávamálutn: Veitk at ek hekk vingameiSi á nætr allar níu, geiri undaör ok gefinn ÓSni sjalfr sjalfum mjer. Til er lika fornindversk saga um Krisna, sem stóS á fjallstindi nokkr- um sem sýnilegur guS; en á sama tíma gekk Krisna upp fjallið sem hjarSsveinn, til þess aS tigna annan hluta sjálfdar sinnar — sjálfan sig sem guS.) VeSa hygg jeg þaS hafi veriS kall- að sem goSinn kvað, þegar hann var í goðmóði, var vaði eöa vóði, sem seinna var gert úr ÓSinn; sbr. va- tes í latinu, sem þýöir skáld og spá- maður; i staSinn fyrir veSa var síSar sagt kviða (gveða!) og óSur. Veda er eins og kunnugt er, indverskt orS, og þýðir held jeg upphaflega einmitt þaS sem hjer er sagt, helgikviSa, þó aS crSiö vit fengi líka í indversku þessa mynd. Úr veöa varð síSan orSiS Edda; hygg jeg að þannig sje þaS orð til komiS; þykir mjer þaS lik- legra, en tilgáta Eiríks heitins Magn- ússonar, aö Edda sje leidd af Oddi. VI. ÞaS mál, sem nú heitir islenska, er eldra miklu en haldiö hefur veriö, og virSist mjer mega leiSa sterkar lík- ur aS því, aö þar sje ágætasta tunga jarðar vorrar. Skapaöist þaS mál samtimis því er kom upp ný mann- tegund, eSa afbrigði mannkynsins, er framar var aS afli, fríöleik og viti, en áður haföi verið á jöröu hjer. Var þar vaxtarbroddur mannkynsins i áttina til guSanna. Vaxtarbroddur mannkynsins var á níundu og tíundu öld í Noregi og á íslandi, og líklega var hann enn á íslandi í kring um 1200, er skapaSist þaS sem af mestri snild hefur veriS ritaö í mannkyns- sögu á jörSu hjer. Vaxtarbroddur mannkynsins virS- ist nú á tímum helst vera í Japan. MannkyniS er fariS aS visna í topp- inn. Styrjöld eins og sú, sem nú stend- ur yfir, er i sjálfsmorSsáttina; óvit- urlegra fyrirtæki líklega, þegar á alt er litið, en nokkur styrjöld áöur. HiS hvíta mannkyn viröist vera aS ryöja brautina fyrir hinum litugu eftir- mönnum sínum í umráðunum yfir þessari jörS. Er ekki aö vita, eftir því sem nú fer aS, nema síöasta stóra ríkiö, „heimsveldiö“ á jöröu hjer, verSi nokkurs konar Dahomey; en svo heitir, eins og kunnugt er, Svert- ingjariki eitt, sem fariö hafa af fer- legar sögur. En þó viröist mjer ekki ólíklegt, aö vaxtarbroddur mannkynsins gæti enn orSiö á NorSurlöndum, og bet- ur en áöur, ef rjett væri aS farið. En varla fæ jeg skiliS, aö þaS geti oröiö, ef ekki er tekiS upp aftur í Noregi og víöar um Noröurlönd hiS forn- göfga mál, sem best er falliS allra mála til aS efla og varSveita speki, og enn þá lifir á íslandi. 4.—8. febr. H e 1 g i P j e t u r s s. Verslun Þjóðverja. Andmæli gegn ranghermi. I „Morgunbl.“ frá 29. des. síöastl. stóS eftirfarandi klausa: „Þess var getiö í Morgunbl. fyrir nokkru, aS verö á íslenskum afurðum í Dan- mörku hefði lækkaS töluvert, eink- um Ull, kjöti og hestum. Menn hafa ekki gjörla vitaS hvernig á þessu stóS, en nú viröist vera komin full skýring málsins. ÞjóSverjar vildu gjarnan fá alt kjötiS, alla hestana og ullina, en þeir vildu ekki borga vör- urnar meS gulli. BuSu þeir dönsku heildsölunum seöla fyrir vörurnar, en þá gátu Danir ekki gert sig ánægSa með, því aö þýskir seðlar munu vera litils virSi nú á tímum. Árangurinn varS sá, aS Danir hjeldu vörunum og verSiS lækkaði. — ÞaS er liklegt aö þaS sje fariS aS haröna í búi hjá ÞjóSverjum þegar þeir geta ekki borgaS meS gulli þær vörur, sem þeim þó leikur mjög hugur á aS ná í.“ Út af þessu hefur fregnskeytamaS- ur Lögr. í Khöfn sent henni svo- hljóSandi skeyti: „Frásögnin um veröfall á íslensk- um vörum er röng, sbr. hiS háa verö á hrossum, ull og lýsi. En því er eins variS um viöskifti ÞjóSverja og ann- ara þjóöa viS Danmörk, aS þau fara aldrei fram meS borgun í gulli, þar sem gulliS er hvervetna notaö sem tryggingarforöi fyrir borguninrfi- Þýskir kaupendur bera tapiS af falli þýskra verSbrjefa, sem tekiS er á móti x Danmörku meS ákvæöis- veröi.“ Frjettlr. Sæsíminn slitinn. Hann slitnaöi i fyrradag, aS þvi er símastjórnin held- ur skamt fyrir noröan Feyræjar. Lík legt aS samband náist ekki aftur fyr en aö minsta kosti eftir 8—10 daga. Landsímaslit, hin mestu, sem fyrir hafa komiS, uröu í stórviörinu um siSastl. mánaSamót. Allar voru þær bilanir, sem nokkuS kvaS aS, sunnan HoltavörSuheiSar. Hjá HamrahlíS í Mosfellssveit lá síminn niðri á nál 1 kílóm. svæSi og voru þar nokkrir staurar fallnir. Þó voru skemdirnar miklu meiri á öðrum stööum. ViS Út- skálahamar voru allir þræSirnir falln- ir á 8 kilóm. svæöi, og á milli NorS- tungu og Stórakropps í BorgarfjarS- arhjeraöi var síminn fallinn á nál. 10 kílóm. svæöi. Þrátt fyrir þessar miklu bilanir, má heita aS greiðlega hafi gengiS aS koma sambandinu á aftur. I gær var þó sambandslaust viS ísafjörS. Og smáslit voru þá oi'Sin á nokki'um stööum í NorSurlandi, en óslitiS sam- band til SeySisfjarSar. MegniS af þessum slysum er því aS kenna, aS ísing hefur hlaöist utan um símann. En þó kvaS þaö ekki vera svo um slitin hjá HamrahlíS, heldur er stórviSrinu eingöngu kent um þar. Járnbrautarmálið. Á fundi i fjelag- inu „Fram“ 22. f. m. var samþykt svohljóSandi tillaga: „Fjelagið ,Fram‘ lýsir því yfir, aö þaS aðhyllist aö járnbraut verSi lögS frá Reykjavík austur um sveitir og vill vinna aö framgangi þess máls svo fljótt sem viSskifta- og fjármáta- ástandiS leyfir.“ Verkfall hefur staSiö' yfir í Hafn- arfirSi frá því í miSjum síSastl. mán- uði. Er þaö verkmannafjelagiS Hlíf, sem fyrir því gengst, en í fjelaginu eru bæöi karlar og konur. Kröfur þéss voru, aö karlmannskaupið yröi fært upp úr 30 au. um klt. í 40 au. og kventxakaupiö upp í 25 au. Stærsti vinnuveitandinn i HafnarfirSi er Englendingurinn Bookles og er hann nú heima hjá sjer, i Skotlandi, en honum voru sendar kröfur verk- mannafjelagsins og svaraöi hann þeim svo, aS hann vildi borga verka- fólki sinu vel, svo framarlega sem þaö væri ekki i fjelaginu. Segir hann þaS álit sitt, aS verkmannafjelög valdi falli flestra þjóSa og á yfir- standandi tíma sje reynsla fyrir þvi í sínu landi. Hann segir aS kvenfólk- iS í HafnarfirSi vinni betur en karl- mennirnir og telur vinnu karlmann- anna alt annaö en viöunandi. Innlendir vinnuveitendur í FirS- inum neituSu einnig aS fullnægja kröfum verkmannafjelagsins. Segjast þeir munu halda sama verkkáupi eft- irleiðis sem hingaS til, þ. e. fyrir tímabiliS, sem eftir er til 1. marz, 25 til 30 au. kl.t.kaupi fyrir karlmenn, en eftir þann tíma 35 til 40 au. eftir manngildi, og fyrir kvenfólk 18 til 20 au. kaupi bæSi í vetur og surnar kom- andi. Þó skulu unglingar ekki teljast þar meS, upp aS 16 ára aldri. Þeir kvarta einnig yfir vinnubrögðunum, og segja, aS fólkiS hlaupi frá vinnu til kaffidrykkju hvenær sem því sýn- ist allan daginn, og segjast þeir ekki vilja þola slíkt framvegis. Hefur verkm.bl. „Dagsbrún“ birt skrifleg svör vinnuveitenda til verkmannafje- lagsins. Eitthvað af fólki kvaS Bookless hafa fengiö til vinnu frá VestfjörS- um. Alþingiskjörskrá Reykjavíkur ligg- ur nú frammi á bæjarþingstofunni (í Hegningarhúsinu, uppi) til 15. þ. m. Ættu kjósendur aS muna eftir aS líta þar eftir nöfnum sínum og senda um- kvartanir, ef þau vanta þar. Ekki síst ættu konurnar, sem nú kjósa í fyrsta sinn, aS muna eftir þessu. All- ar konur, sem náS hafa fertugs aldri og ekki eru i sveitarskuld, hafa i þetta sinn kosningarrjett. Um drauma og dularfull fyrir- brigöi talaSi hr. Hermann Jónasson síSastl. sunnudag i BárubúS og hafSi fult hús áheyrenda. MeSal annars sagSi hann þar langan draum, sem hann haföi dreymt sumariS 1913 og ekki birt fyr en þarna fyrir almenn- ingi. SagSi hann vel frá aS vanda og ljetu áheyrendur ánægju sína i ljósi meS löngu og almennu lófaklappi. Þegnskylduvinnan. Á öSrum staS i blaðinu er þaS auglýst, aS hr. Her- mann Jónasson flytji erindi um þegn- skylduvinnu i BárubúS annaö kvöld. Hann er, svo sem kunnugt er, upp- hafsmaSur þess máls og ber þaS mjög fyrir brjósti. Nýlega flutti hann erindi um máliS i Stúdentafje- laginu og hlaut þar lof fyrir bæSi hjá meShaldsmönnum og andstæS- ingum. Mál þetta liggur nú mjög fyr- ir athugun frá öllum hliSum, þar sem atkvæðagreiSsla á aS fara fram um þaö næstkomandi haust jafnframt al- þingiskosningunum. Skyldu því bæSi konur og karlar, sem kosningarrjett hafa, gera sjer far um aö kynnast því, sem sagt er bæði með og móti. Listvinafjelagið er nú orSiS nafniS á fjelagi því, sem talaS var um í Lögr. 15. des. síðastl. aS veriö væri að stofna til þess aS styðja ísl. listir. Stofnfundur fjelagsins var haldinn 3. þ. m. og kosnir í stjórn þess: Rík- harður Jónsson, formaður, Þór. B. Þorláksson, gjaldkeri, og Matth. Þórðarson, skrifari. Árgjald til fje- lagsins er 5 kr. MarkmiS fjelags- ins er gott, og ættu menn aS taka þvi vel. Aðalfundur Þilskipaábyrgðarfje- lagsins við Faxaflóa var haldinn 4. þ. m. 20 skip voru í ábyrgS fjelags- ins næstl. ár fyrir 238 þús. kr., en virt á 322 þús. kr. ÁbyrgSargjaldiS var alls 11,200 kr. Þar af greiddi fje- lagiS til Samábyrgðarinnar 3087 kr. fyrir endurtrygging. — FastisjóSur fjelagsins átti 14,000 kr. viS árslok og sjereignasjóSur 16,000 kr. — Ekk- ert fórst af þilskipum þeim, sem fje- lagið tók í ábyrgö, og aS eins smá- viögjörSir á tveimur skipum. — Sam- kvæmt lögum fjelagsins átti Ásgeir SigurSsson konsúll aö ganga úr stjórninni, en var endurkosinn. End- urskoðunarmenn og skipavirSinga- menn voru sömuleiSis endurkosnir. Prestskosning er nýlega um garö gengin i Ásum í Skaftártungu og var sjera SigurSur Sigurösson kosinn meö miklum atkvæöamun, en hann hefur frá því í haust þjónaö brauö- inu. Hinn umsækjandinn var sjera Kjartan Kjartansson í Grunnavík. Pressetriö er nú flutt frá Mýrum aö Ásum.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.