Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 16.02.1916, Blaðsíða 4

Lögrétta - 16.02.1916, Blaðsíða 4
28 LÖGRJETTA Útbod. Tilboð óskast um trjávið til brúaigerða, fluttan á þá staði, er hjer greinir, og fyrir þann tíma, sem tiltekinn er við hvern stað: Afhendingar- Síðasti Rúmmál staður. afhendingartími. h. u. b. Sauðárkrókur 1. maí 27 stand. Blönduós iS. júní 28 stand. Bakkafjörður 20. júní 1.4 stand. Skrár yfir trjáviðinn, skilmálar og upplýsingar fást á vegagerðaskrif- stofunni, Klapparstíg 20. Tilboð merkt: TILBOÐ UM TRJÁVIÐ, send- ist skrifstofunni fyrir 1. mars næstkomandi, kl. 12. á hádegi, og verða hin innkomnu tilboð þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda, sem viðstadd- ir verða. Rjettur er áskilinn til að hafna öllum tilboðunum ef nauðsyn þykir. Vegagerðaskrifstofan, ix. febr. 1916. Jón Þorláksson. er opin hvern virkan dag frá kl. 5 til 7 e. m. (í staðinn fyrir 4 til 6) á Grundarstig* 7. gerð dálítil breyting á niðurröðun efn- isins í bókinni og er sömu tilhögun haldið í ár. Allar deildirnar er snerta sjálfa Kaupmannahöfn (Real-, Gade-, Hus-, Person- og Firma-Register) eru hver á eftir annari. Þá kemur hið svonefnda „Provins-Register" og svo „Fag-Register“ fyrir alla Danmörk. Þá er deild um ísland, önnur um Fær- eyjar og hin þriðja um Svíþjóð, Nor- eg og Finnland. Brynjólfur Árnason exam. juris hefur samið islensku deildina og er þaS vel og samvisku- samlega af hendi leyst. — Kraks Vej- viser má kallast nálega ómissandi bók fyrir alla á NorSurlöndum, sem eitt- hvaS verulega fást viS verslun og viSskifti. Styrkurinn til skálda og listamanna hefur nú veriS veittur fyrir áriö 1916 þannig: Ásgrímur Jónsson málari 500 kr. Brynjólfur Þóröarson 400 — Einar Hjörleifsson skáld 1200 — Einar Jónsson myndhöggvari 1500 — GuSm. Friöjónsson skáld 600 — Guöm. GuSmundsson skáld 1000 — GuSm. Magnússon skáld 1200 — Hannes S. Blöndal skáld 400 — Jóhannes Kjarval málari 500 — Jóhann Sigurjónsson skáld 600 — Kristín Jónsdóttir málari 500 — Rikaröur Jónsson 1600 — (1000 til Rómferöar) Torfhildur Holm skáldkona 300 — Valdimar Briem 800 — Matth. Jochumsson. NorSurland frá 22. f. m. segir: „Þrjú hundruS ára minning Shakespeare, hins mikla skáldsnillings Breta, er ráSgert aS halda hátíSlega 23. apríl næstk. í Lundúnum. ForstöSunefnd hátíSa- haldsins hefur sýnt íslandi þá sæmd aS bjóSa Matthíasi skáldkonungi Jochumssyni, sem elsta núlifandi þýS- ara Shakespeare-ljóSa, aS halda ræSu á aSalhátiSinni. — Matthias telur sjer ekki unt aS takast ferSina á hendur.“ Dr. Jón Stefánsson (Daníelssonar frá GrundarfirSi) hefur ritaS „Sögu Danmerkur og SviþjóSar á ensku, mikiS ritverk, um 400 bls. í stóru broti, sem er gefiö út af hinu mikla bókaforlagi Fischer Unwin & Co. í London. Dr. J. St. er nú dócent í ís- lensku og íslenskum bókmentum viö háskóla í London. Verslunarhúsið C. Höepfner hefur keypt Thomsenshúsin tvö, nr. 19 og 21, viS Hafnarstræti. íshús Miljónafjelagsins viS Tjörn- ina hjer í bænum er nú selt þeim Geir skipstj. Sigurðssyni og Ólafi Benjamínssyni. Einnig hafa þeir keypt síldveiSaskipiS „Noru“, sem áS- ur var eign fjelagsins og Geir skip- stjóri stýrSi. Frá Norðfirði segir „íslendingur“ aS sumir vjelbátaútgerSarmenn þar hafi síSastl. sumar haft í hreinan á- góSa af hverjum af bátum sínum 12 til 15 þús. kr. En blaSiS segir, aS þeir verSi aS sækja aflann 8—10 tima ferS beint til hafs frá ystu töng- um. Leiðrjetting. í grein Einars Helga- sonar um þegnskylduvinnuna í 3. tbl. þ. á. hefur lína lent inn á einum staS, ofarlega í öörum dálki á 2. bls., sem ekki á þar heima, en línan, sem þar átti að vera hefur falliö burt. Setn- ingin, sem ruglast hefur viS þetta, á aö vera svona: „ÞaS er eins og þessir herrar hafi aldrei þekt al- mennilegt fólk, ekki annaS en ónytj- unga og landeySur.“ Leynilögreglusaga eftir A. CONAN DOYLE. - IV. KAPÍTULI. Frásögn sköllótta mannsins. ViS gengum á undan indverska þjóninum gegn um óhreinan rang- hala, hálfdimman og illa hirtan, þangaS til hann kom aS dyrum á hægri hönd og opnaði þær. Gulleitt ljós streymdi út um dyrnar, og inni í ljósgeislanum stóS lítill maSur, á- kaflega langhöföaSur, og meS hring af rauSu hárstrýi kringum höfuSiö en snjóhvítan glampandi skalla, sem reis upp úr lubbanum eins og jökull upp úr skógi. Hann neri saman höndunurn i sifellu og hann var allur á sífeldu iSi, stundum brosandi, stundum and- varpandi en aldrei kyr. NeSri vörin hjekk niSur og skein helst til mikiS í tanngarSinn af því aS tennurnar voru bæSi gular og ójafnar. Hann var alt j af aS reyna að fela tennurnar meS því aS strjúka hendinni um niöurandlit- iö. Þó aS hann væri svona nauSsköll- óttur, leit hann samt út fyrir aS vera ungur. Og þaS var hann líka, hann var um þrítugsaldur. „Auðmjúkur þjónn ySar, ungrú Morstan," sagSi hann í sífellu, „og þjónn yðar, herrar mínir. GeriS svo vel aS ganga inn í helgidóminn minn litla. LítiS musteri að vísu, ungfrú, en húsgögnin er jeg ánægður meS. ÞaS er eins og trjálundur í eyðimörk aS hafa slíkt safn í miSri Suður-Lon- don.“ ViS fjellum öll í stafi aS sjá stof- una, sem hann bauS okkur inn í. I öSru eins hússkrifli og þessu var hún líkust demanti í tinumgerS. Á veggj- unum hjengu dýrustu gluggatjöld og listvefnaSardúkar, og voru sumstaðar teknir litiö eitt til hliöar þar sem hjengu undir afardýr austurlensk listaverk, málverk eða skrautgripir. Gólfdúkarnir voru fádæma dýrmætir og svo mjúkir, aS fæturnir sukku mjúkt ofan í þá eins og mosafláka. Tveim tigrisdýraskinnum var fleygt ofan á þá og jók það enn austur- lenska óhófiö í skrauti, sem lýsti sjer á öllu inni t. d. á hookah-reykjapip- unni, sem stóS á skáp í horninu. Lampi úr silfri í dúfulíki hjekk á gullþræöi, nærri því ósýnilegum, í miöju loftinu. Og frá ljósinu lagöi milda, sæta lykt, sem fylti herbergið. „Thaddeus Sholto heiti jeg,“ sagöi maSurinn og iðaði allur og brosti. „Þjer eruS auSvitaS ungrú Morstan. En þessir menn —?“ „Þessi maSur heitir Sherlock Hol- mes og hinn Watson læknir.“ „Læknir! er sem mjer heyrist?“ sagSi hann ákaflega æstur. „HafiS þjer hlustpípuna ySar með yður? Ekki má jeg víst biðja yður — þjer viljiS ekki vera svo góSur? Jeg er svo hræddur viS hjartsláttinn í mjer. Ekki viljiS þjer víst vera svo vænn?“ Jeg hlustaði hjartaS í honum, eins og hann bað mig, en gat ekki fund- iS neitt athugavert viS þaS. En hann var ákaflega æstur og hræddur og skalf allur, frá hvirfli til ilja. „ÞaS er ekki hægt aS finna annaö en þaS sje í lagi,“ sagöi jeg, „þaö er engin ástæða til ótta.“ „Þjer verðiS aS fyrirgefa hræSsl- una í mjer, ungfrú Morstan," sagöi hann djarflega, „jeg er búinn aS 1 ða mikiS, og mig hefur lengi grunaS aS eitthvaS væri athugavert viS hjartað í mjer. Mjer þykir vænt um að hevra, aS sá grunur hefur ekki verið á rök- um bygður. Ef faSir yöar hefSi ekki lagt sorg á þetta hjarta, þá væri ekki ómögulegt aS hann væri á lífi enn.“ Jeg hefði getaS gefiS manninum rokna löðrung, svo gramur var jeg viS hann, aS hann skyldi segja svona kuldalega og blátt áfram frá öðru eins og þessu. Ungfrú Morstan settist niS- ur og andlit hennar varð snjóhvitt. „Jeg vissi þetta meS sjálfri mjer, að hann mundi vera dáinn," sagðl hún. „Jeg skal skýra yður frá öllu sam- an,“ sagði hann; „og þaS sem meira er, jeg skal sjá um aö þjer náið rjetti yðar; og þaS skal jeg gera, hvaS sem hann Bartolomew bróSir minn segir. Mjer þykir vænt um aS vinir ySar eru hjerna, ekki aS eins ySur til verndar, heldur líka til þess að þeir geti verið vottar aS því, sem jeg segi. Þegar viS erum þrír, getum viS boS- iS Bartolomew bróöur mínum byrg- inn. En enga óviökomandi menn vil jeg hafa, lögreglu eöa þess háttar. ViS getum sæst á öll málin sjálf okk- ar í milli, án þess aS nokkur blandi sjer í þau mál. ÞaS væri ekkert, sem Bartolomew bróður væri ver viö held- ur en ef þetta ætti aS veröa opinbert.“ Hann settist á lágan stól og depl- aði framan í okkur vatnsbláum aug- unum, eins og spyrjandi. „AS því er til min kemur, sagöi Holmes,“ þá megið þjer eiga víst, aS ekkert orS skal fara lengra." Jeg kinkaöi kolli til samþykkis. „ÞaS er gott. ÞaS er gott!“ sagöi hann. „Má jeg ekki bjóða yöur eitt glas af Chianti, ungfrú Morstan? eða Tokayer? Önnur vín hef jeg ekki. Á jeg ekki að koma með eina flösku? Ekki það? Nú, jæja, en jeg vona aS þjer hafiS ekki á móti þó aS þjer finnið tóbaksreyk, ilmandi austur- lenskan tóbaksreyk? Jeg er einhvern veginn svo æstur, og jeg styllist alt af, ef jeg get fengiö mjer einn reyk.“ Hann stakk haus ofan í pípuna, og reykurinn fór í ótal fjörugum smá- bólum gegn um rósarvatninS, ViS sátum þrjú í hálfhring, niöurlút og studdum höndum undir hökurnar. En þessi einkennilegi, hviki, litli náungi meS hátt, skínandi höfuSiS iðaSi í miöjurn hringnum. „Þegar mjer datt fyrst í hug aS segja ykkur upp alla þessa sögu,“ mælti hann, „þá heföi jeg vitanlega getað látið ykkur bara vita hvar jeg byggi. En jeg var hræddur um aS þiS ef til vill skeyttuS ekki mínum ráöum og færuð aS taka meö ykkur einhverja óviðkomandi. Jeg var þess vegna svo djarfur aS laga þaS þann- ig til, aS William, sem er minn trúi þjónn, gæti fyrst sjeS ykkur. Jeg treysti honum fyllilega meS þag- mælsku, og hann hafði skipun um þaS, aS hætta viS alt saman, ef hon- um litist eitthvaS illa á blikuna. ÞiS verSiS að afsaka þessar varúöarregl- ur, en jeg er svo ómannblendinn og viðkvæmur fyrir öllu ófögru, og jeg sje ekkert ófagrara en lögregluþjón. Jeg er aö eölisfari svo rótgróinn fjandmaöur alls ribbaldaskapar. Jeg kem aldrei nálægt neinu ruddalegu fólki. Jeg bý, eins og þiS sjáiS, í glæsilegu andrúmslofti. Jeg er lista- vinur. ÞaS er mín veika hliS. Þessi landlagsmynd er máluð meS eigin- hendi Corots, og þó aS ef til vill ein- hver sjerfræöingur kynni aS efast um Útbod. Tilboð óskast um sement til brúargerða flutt á þá staði er hjer greinir, og fyrir þann tíma, sem tiltekinn er við hvern stað: Afhendingar- Síðasti Tunnu- staður. afhendingartími tala Sauðárkrókur 14. maí 600 Blönduós 15. júlí 650 Búðardalur 14. maí 60 Húsavík 14. maí 120 Bakkafjörður 20. júní 200 Sementið skal afhenda í hálftunnupokum eða heiltunnum, og skal það að öllu leyti fullnægja reglum Verkfræðingafjelags fslands um Portland- sement. Nánari upplýsingar gefur vegagerðaskrifstofan. Tilboð merkt: TILBOÐ UM SEMENT sendist vegagerðaskrifstofunni, Klapparstíg 20, fyrir 29. þ. m. kl. 12 á hádegi, og verða hin innkomnu tilboð þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda, sem viðstaddir verða. Rjettur er áskilinn til að hafna öllum tilboðunum, ef nauðsyn þykir. Vegagerðaskrifstofan, 11. febr. 1916. Jón Þorláhsson. aldraður maður frá Bandaríkjunum í Ameríku, fjell útbyrðis af skipi norðaustur af íslandi 15. nóv. f. á. Háum verðlaunum er heitið hverjum þeim, er finna kann sjórekið lík hans eða leyfar þess. Hver sá, er finna kann sjórekið lík, sem nokkur líkindi eru til að geti verið lík hans, er beðinn að gera það sem hægt er til að verja það frekari skemdum og senda hraðboða til næstu símstöðvar til að tilkynna mjer það. Allan kostnað greiðir undirritaður. — Bæjarfógeti Akureyrar, 27. jan. 1916. Páll Xáinarsson. JífsábyroDarfjelaiiD „Damrr er áreiSanlegasta og ódýrasta lífsábyrgöarfjelagiö á Norðurlöndum. laágf idgjöld! Hár bónus! Nýtisku barnatryg-g'ing'ar! Ef trygöi hættir í fjelaginu einhverra hluta vegna, fær hann mest öll iSgjöld endurgreidd. Fjelagið hefur lengi haft varnarþing lyer. þennan Salvator Rosa, þá er hins veg- ar enginn vafi á aS þessi Bouguerean er ekta. Jeg er mikill vinur nýja franska skólans í listurn." „Þjer veröiö aS afsaka, herra Sholto,“ sagöi ungfrú Morstan, „en jeg kom hingaö eftir áskorun ySar, af því aS þjer ætluöuS aS segja mjer eitthvað. Þaö er oröiS áliöiö, og mjer þætti vænt um ef samtaliö gæti orSiö eins stutt og auSiö er.“ „ÞaS getur nú ekki oröiS mjög stutt,“ sagSi hann, „því viS neyöumst til aö aS fara út í Norwood og hitta Bartolomew bróöur. ViS veröum aS fara öll og reyna hvaS viö komumst meö hann. Hann er stórreiöur viö mig fyrir þaö, sem jeg hef gert í þessu máli móti vilja hans. ViS fórum í háa rifrildi í gærkveldi út af því. ÞiS get- iö ekki ímyndaS ykkur hvílíkur voSa- legur maSur hann er þegar hann verS- ur reiSur.“ „Ef viö eigum aS fara út í Nor- wood, þá er best aö fara strax,“ skaut jeg inn í. Hann hló svo, aS hann varS blóö- rauður. „Jeg er hræddur um aS þaS gangi ekki vel,“ skríkti hann, „jeg heföi gaman af aö vita, hvaö hann segöi, ef jeg kæmi þannig alt í einu með ykkur. Nei, jeg verö aö undirbúa ykkur meö því aS lýsa öllu fyrir ykk- ur. Og þá get jeg byrjað meö því aS taka þaö fram, aö sumt í sögunni er mjer hulið. Jeg get aS eins lagt fyrir ykkur þaö sem jeg veit.“ Það sem út er komið af henni (4 árgangar, 1911—14) fæst keypt lijá ritara Háskólans fyrir 3 krónur hvert ár. fæ'st á afgreiSslustofu Lögrjettu, Bankastræti 11. Verð árg. 3 krónur. Sparisjóðsbók meö nafninu: Ásdýs Oddsdóttir fanst í vörslum Helga heitins Hannessonar úrsmiðs. Er geymd hjá Bæjarfóget- anum í Reykjavík. Nokkrar húseignir á góSum stöðum í bænum fást keypt ar nú þegar. Mjög góðir borgunar- skilmálar. Væntanlegir kaupendur snúi sjer til SVEINS JÓNSSONAR. Til viötals i veggfóðursverslun Sv. Jónssonar & Co., Kirkjustræti 8, kL 3—6 síðdegis. PrentsmiSjan Rún.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.