Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 01.03.1916, Blaðsíða 1

Lögrétta - 01.03.1916, Blaðsíða 1
 Ritstjóri: ÞORST. GÍSLASON. Þingholtsstræti 17. Talsími 178. LÖGRJETTA Afgreiðslu- og innheimtum.: ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON, Bankastræti II. Talsími 359. Nr. 9. Reykjavík, 1. mars 1916. XI. árg. Trygging fyrir aS fá vandaSar vörur fyrir lítiS verS er aS versla viS V. B. K. Landsins mestu birgðir af: Vefnaðarvörum Pappír cg ritföngum Sólaleðri og skósmídavörum. Pantanir afgreiddar um alt ísland. Heildsala. VandaSar vörur. Smásala. Ódýrar vörur Verslunin Björn Kristjánsson, Reykjavík. u Hlutafjel. „VÖLUNDUB Trjesmíðaverksmidja — Timburverslun Reykj a vík hefur ávalt fyrirliggjandi miklar birgðir af sænsku timbri (unnu og óunnu), vanalegar, strikaðar innihurðir af flestum stærðum og allskon- ar lista til húsbygginga. Klæðaverslun H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Sími 32. Þar eru fötin saumuð flest. ^ar eru fataefnin best. Bækur, innlendar og erlendar, pappír og alls- konar ritföng, kaupa allir í Bdkaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Lárus Fjeldsted, Yfirrjettarmálafærslumaður. LÆKJARGATA 2. Venjulega heima kl. 4—7 síSd. + Árni Jónsson præp. hon., prestur á Hólmum í ReySarfirSi, varS bráSkvaddur á heimili sínu síSastliS- inn sunnudag (2J. f. m.) Hann var fæddur 9. júlí 1849 á Litluströnd viS Mývatn. FaSir hans var Jón (d. 13. ág. 1875) síSast bóndi á SkútustöSum, Árnason (d. 20. sept. 1856) bónda á Sveinaströnd, Arason- ar bónda á SkútustöSum (d. 22. júlí 1797), Ólafssonar á SkútustöSum, Þorlákssonar annálaritara á Sjávar- borg (d. 1736), Markússonar á Völl- um í MiSfirSi, Pálssonar. Kona Ólafs á SkútustöSum og móSir Ara var Jór- unn dóttir Þorleifs Skaftasonar pró- fasts í Múla. En kona Ara var Þur- íSur dóttir Árna á HalldórsstöSum. Gíslasonar og SigríSar Sörensdóttur frá Ljósavatni. MóSir SigríSar var GuSrún Þorvaldsdóttir prests á Hofi í VopnafirSi, Stefánssonar prófasts í Vallanesi, Ólafssonar. — Kona Árna Arasonar var SigríSur Jónsdóttir bónda á Sveinsströnd viS Mývatn, Jónssonar bónda á Gautlöndum, Þor- grimssonar bónda í Baldursheimi, Marteinssonar. MóSir SigriSar Jóns- dóttur var SigríSur dóttir Jóns Ein- arssonar bónda í ReykjahlíS og Ejargar Jónsdóttur prests á Völlum, Halldórssonar annálsritara, Þorbergs- sonar sýslumanns, Hrólfssonar sterka Bjarnasonar. MóSir sjera Árna og kona Jóns Árnasonar var ÞuríSur (d. 10. des. 1902), Helgadóttir bónda á Skútu- stöSum (d. 9. maí 1855), Ámundsson- ar bónda á SkútustöSum (d. 21. des. 1792), Helgasonar, Halldórssonar, Leifssonar á Sveinsströnd. Systkini ÞuríSar móSur sjera Árna voru meS- al margra annara Stefán, faSir Jóns á Litlnströnd (Þorgils gjallandi) og FriSrika móSir Jóns Jónssonar alþm. frá Múla. A. J. ólst upp meS foreldrum sín- um og fluttist meS þeim 10 ára gam- all frá Litluströnd aS Svínadal í Kelduhverfi, sem er næsfi bær viS Dettifoss. 1872 fluttist hann meS for- eldrum sínum aS SkútustöSum viS Mývatn. Hann hafSi mikla löngun til aS menta sig, en úrkostir þess voru fáir, þar eS foreldrar hans voru eigi svo efnum búin að þau gætu kostaS hann til skólanáms og höfSu fyrir mikilli fjölskyldu aS sjá. RjeSi hann þaS af 1874, þá er hann var hálfþrí- tugur, aS fara vestur um haf, og leita sjer þar menningar. Fór hann meS skipi beina leiS til Ameríku og settist aS í Qveebeck. Dvaldi hann þar í þrjú ár og vann þar alls konar líkamlega vinnu, en síSasta veturinn gekk hann þar á alþýSuskóla og hlaut lof mikiS, og þótti svo fær, aS hann gæti gengiS upp í þriSja bekk skól- ans þegar. Var þess getiS i blöSum þar og þótti merkilegt um nýkominn mann frá öSru landi. Var þess þar látiS getiS, aS hahn mundi verSa nýt- ur maSur. Kennari hans sagSi viS hann, aS hann skyldi helga ættjörS sinni krafta sína, og varS þaS til þess, aS hann hvarf frá því aS dvelja í Ame- ríku langvistum, heldur fór heim aft- ur 1877. HaustiS 1878, þá er hann skorti vetur á þrítugt, gekk hann í Reykjavíkur lærSaskóla og útskrif- aSist 17. júli 1882 meS I. einkunn (95 stig) og úr prestaskólanum 3. sept. 1884 meS 1. einkunn (50 stig). Var honum 8. okt. 1884 veitt; Borg á Mýrum og vígSur 19. s. m. 20 mars 1888 fjekk hann Mývatnsþing og setti bú á SkútustöSum, þar sem bæSi faSir hans og margir forfeSur hans höfSu búiS. Rak hann búskap meS mikilli fyrirhyggju og var þar heim- ilisprýSi mikil. Eitt skáld ritaSi í gestabók hjá sjera Árna aS bær sá væri sveitarprýSi, sveitin væri sýslu- prýSi, og sýslan væri landsins prýSi. 30. ág. 1890 varS hann prófastur í S.-Þingeyjarprófastsdæmi og* hafSi þann starfa meS höndum, þar til aS honum voru 26. febr. 1913 veittir Hólmar í ReySarfirSi og hann flutt- ist þangaS þá um sumariS. Sjera Árni sat á þingi 1886—1891 sem þingmaSur Mýramanna og 1902 —1907 sem þingmaSur NorSur-Þing- eyinga. Gaf hann eigi síSar kost á Myndin hjer er frá grísku eynni Rorfu, sem bandamenn hafa nú tekiS sjer öll umráS yfir og leifar Serba- hersins hafa veriS fluttar til. Korfu er ein af Jónsku eyjunum, er Englendingar áttu lengi, en afsöluSu Grikkjum 1863. Korfu liggur í mynni Adríahafsins og er 588 ferkílóm. aS stærS meS 100 þús. íbúum. Hún er nafnkunn fyrir gott loftslag og landlagsfegurS, og sækja þangaS margir ferSamenn. Elisabet Austurríkis- drotning átti áSur fagra höll þar í eynni, sem Akilleion heitir og Vilhjálmur Þýskalandskeisari keypti síS- an. Er mynd af henni i horninu á aSalmyndinni. Á síSari árum hefur keisarinn oft veriS þar. En nú er höllin i höndum Frakka. Blakta nú frönsk flögg yfir herstöSvum bandamanna i eynni. sjer til þingmensku. Var hann í flokki all frá Litluströnd aS Svínadal í Heimastjórnarmanna og þótti góSur liSsmaSur. Gengdi hann skrifarastörf- um í neSri deild alþingis 1902—1907. Hann sat í kirkjumálanefndinni, er skipuS var 22. ágúst 1914. Heima í hjeraSi gegndi hann margvíslegum störfum. Var amtsráSsmaSur alla tiS frá 1893 til 1907 aS amtsráSin voru lögS niSur, sýslunefndarmaSur 1889 til 1913 og oddviti hreppsnefndar SkútustaSahrepps 1889—1904. Hann var sæmdur riddarakrossi dannebrogsorSunnar 13. jan. 1909. Sjera Árni Jónsson var tvikvæntur. í fyrra sinn 22. sept. 1884 kvæntist hann Dýrleifu Sveinsdóttur bónda á Hóli í HöfSahverfi, Sveinssonar. Börn þeirra eru: ÞuríSur (f. 17. júlí 1885) og Jón (f. 25. febr. 1888) og eru þau bæöi komin til Vesturheims. Dýrleif andaSist 2. des. 1894. — 19. mars 1896 kvongvaSist hann öSru sinni og gekk aS eiga AuSi Gisla- dóttur bónda á Þverá í Dalsmynni, Ásmundssonar, bróSurd óttur Einars í Nesi, en systur þeirra Ásm. prests á Hálsi í Fnjóskadal, GarSars stór- kaupmanns i Reykjavík, Hauks prests í Kaupmannahöfn og Ingólfs læknis á Vopnafirði. Hjónaband þeirra var hiS ástríkasta og eignuSust þau 9 börn, fæddust 2 þeirra andvana, en hin 7 eru á lífi: Dýrleif Þorbjörg (f. 3. jan. 1897), Þorbjörg Dýrleif (f. 8. febr. 1898), Gisli (f. 31. mars 1899), Þóra (f. 11. júní 1900), Gunn- ar (f. 13. júní 1901),, Ingileif Oddný (f. 7. jan. 1903) og Ólöf Dagmar (f. 14. okt. 1909). Sjera Árni Jónsson var merkur maSur á marga lund. Öll sín marg- víslegu störf leysti hann af hendi meS alúS og trúmensku. Hann var góSur prestur og vinsæll af öllum þeim, er kyntust honum. Mývetningar kvöddu hann hlýlega, þá er hann fór þaSan. HöfSingi var hann heim aS sækja, og munu margir minnast meS á- nægju komu sinnar á heimili hans. Á SkútustöSum hjelt hann gestabók, og hafSi margur merkur maSur, bæSi útlendur og innlendur, heimsótt hann, og munu fáir þeirra svo hafa komiS í Mývatnssveit, þann tíma er hann bjó á SkútustöSum, aS þeir heimsæktu hann eigi. Og eigi þeir enn ferS um þær slóSir, munu þeir sakna sjera Árna á SkútustöSum. Konum sín- um og börnum var hann ástríkur eiginmaSur og faSir, enda voru þær honum samvaldar í aS gera garSinn frægan. GleSimaSur var hann og hag- mæltur. J. K. Listi Heimastjórnarmanna Hann er nú fullgerSur og hefur miSstjórn flokksins gefiS út um þaS svohljóSandi tilkynningu: „Á landslista Heimastjórnarflokks- ins verSa: 1. H. Hafstein, bankastjóri. 2. G. Björnson, landlæknir. 3. Guðj. Guðlaugsson, kaupfjelags- stjóri. 4. Bríet Bjarnhjeðinsdóttir, bæjar- fulltrúi. 5. Ágúst Flygenring, kaupmaður. 6. Sigurjón Friðjónsson, bóndi, Ein- arsstöðum. 7. Jón Einarsson, hreppstj., Hemru. 8. Pjetur Þorsteinsson, verkstjóri, Reykjavík. 9. Jósef Björnsson, bóndi, Svarfhóli. 10. Hallgrímur Hallgrímsson, hrepp- stjóri, Rifkelsstöðum. 11. Gunnlaugur Þorsteinsson, hrepp- stjóri, Kiðjabergi. 12. Hallgrímur Þórarinsson, bóndi, Ketilsstöðum. Listinn er saminn, aS svo miklu leyti sem auSiS var, eftir óskum og tillögum mætra manna í öllum lands- fjórSungum, sem miSstjórn flokksins hefur ráSfært sig viS. Þeir, sem á listanum standa, hafa lofaS samþykki sinu. Þess skal getiS, aS sjera SigurSi Stefánssyni i Vigur var boSiS 3. sæti á listanum, en hann hafnaSi því." Eins og kunnugt er, getur hver kjósandi breytt nafnaröS á landslist- anum eftir vild. En hjer eru efstir þeir tveir af hópnum, sem sæti hafa átt á síSustu þingum, H. Hafstein, foringi flokks- ins og fyrv. ráSherra, og G. Björn- son, sem er formaSur flokksins frá síSasta þingi. Þá eru tveir gamlir og góSkunnir þingmenn, sem ekki hafa setiS á síS- ustu tveim þingum, GuSj. GuSlaugs- son og Ágúst Flygenring, báSir þjóS- kunnir forvígismenn tveggja atvinnu- vega landsins, annar landbúnaSar, hinn sjávarútvegs. Frú Briet BjarnhjeSinsdóttir er sú kona, sem mest hefur unniS aS fram- gangi kvenrjettindanna hjer á landi, og er hún formaSur ísl. kvenrjett- indafjelagsins. VirSist því sjálfsagt.aS hún komi fyrst og fremst til greina, er konur fara aS velja fulltrúa á al- þing. Frá hálfu verkmannastjettarinnar er Pjetur Þorsteinsson á listanum, greindarmaSur mesti og áhugamaSur um almenn mál, og þektur víSa um land sem vegaverkstjóri. Hinir sex eru allir meira og minna landskunnir merkisbændur. Þar sem sjera SigurSur Stefánsson í Vigur vill nú ekki vera á lahdslist- anum, enda þótt alt til þessa hafi veriS ráögert, aS hann yröi þar, þá mun orsökin sú, aS hann ætli aS vera áfram viS kjördæmi sitt, enda hefur Lögr. heyrt, aS hann hafi fengiS beiöni um þaS úr kjördæminu, og megi þá aS sjálfsögSu telja hann viss- an þar meS kosningu. Um landslista stjórnarmanna er þaS nú fullráSiS, aS þessir 4 verSi þar efstir og í þeirri röS, sem hjer er fylgt: Einar Arnórsson ráSherra, sjera Sig. Gunnarsson, sjera Ólafur Ólafsson, sjera Björn Þorláksson. Á þversum-lista Sig. Eggerz sýslum. efstur, en næstur honum annaShvort Björn Kristjánsson bankastjóri eSa sjera Kristinn Daníelsson. Fundir um lista Bændaflokks þingsins hafa nýlega verið í Húna- vatnssýslu og SkagafirSi, og er auS- sjeS á gerSum þeirra funda, aS engin festa er enn komin á þann lista. Á Húnavatnssýslufundinum vildu menn hafa þá þar efsta Björn á Kornsá og Þórarinn á Hjaltabakka, en á Skaga- fjarSarfundinum varS upphafiS á list- anum svona: Jósef Björnsson alþm., Halldór skólastjóri á Hvanneyri, Björn á Kornsá, GuSj. GuSlaugsson. Mun á hvorugum staSnum hafa veriS fengiS samþykki þeirra, sem til voru nefndir. Striðið. 1 Suez-skurðurinn. Þegar miSveldin og Búlgarar höfSu sigraS á Balkanskaganum og Tyrk- ir höfSu stökt bandamönnum burt frá Dardanellasundinu og hnekt framsókn enska hersins í Mesópóta- míu í orustunni viS Tesifón, komu upp fregnir um þaS, aS nú hefSu Tyrkir og ÞjóSverjar mestan hug á því, aS ná Súez-skurSinum frá Eng- lendingum og girSa þannig fyrir

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.