Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 15.03.1916, Blaðsíða 1

Lögrétta - 15.03.1916, Blaðsíða 1
Ritstjóri: ÞORST. GÍSLASON. Þingholtsstræti 17. Talsími 178. LÖGRJETTA AfgreiSslu- og innheimtum.: ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON, Bankastræti 11. Talsími 359. Nr. 12. Reykjavík, 15. mars 1916, XI. árg. Klæðaverslun H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Sími 32. Þar eru fötin saumu ðflest. Þar eru fataefnin best. Bækur, innlendar og erlendar, pappír og alls- konar ritföng, kaupa allir í Búkauersfun Sigfúsar fymundssonar. Lárus Fjeldsted, Yfirrjettarmálafærslumaður. LÆKJARGATA 2. Venjulega heima kl. 4—7 síSd. Bræðurnir Stephensen. Til móður þeirra. Langt er aS þreyja þú ljós, sem ert mín von, og nú er nóttin lengri, því eg á engan son. ViS undum svo örugg i ástúS og ró, en vanstilt er lukkan á veraldarsjó. Alt var í friSi og alt fór svo vel, þrátt fyrir aðköst, en þá kom hún H e 1. Engin móSir skilur þig, alvísa stjórn, ekkert móSurhjarta þig, Abrahamsfórn. Fyrst hneig vor J ó n a s, og þaS var okkur þungt. er hlýjasta hjartaS varS helkalt svo ungt. En lífstein jeg átti, sem ljetti minn harm, er þjer, ungi M a g n ú s, eg þrýsti mjer viS barm. ViS elskuSum n a f n i S, og enn meira af því þú heimtir meiri hluttöku hjarta mínu í. Þú haföir mætt slysi, svo heilsa þín var veil; eg hefSi boSiS lífiS, aö verSa mætti' hún heil. Svo brotnaSi báran, ó, signaSi son, þá sökk niSr' í hafiS vor dýrmætasta von. AS lífiS hafi tilgang því trúi jeg vel; en sárt er aS mæta þjer, sviplega Hel. Og þungt er aS skilja þig skammvinna líf, svo oft sýnist endir þinn örvinglaS kif. Ellin er dauf þeim, sem engan á son; kom því og líknaSu oss, lifandi von. Svo tregar þú, móSir, svo hugsiS þiS, hjón, sem hæst eigiS metorS, sem veitir þetta frón. Og enginn ykkur láir, viS öll erum jöfn, Og eigum visa lending í sömu tryggU höf„. Þessi mynd er frá Erzerum, höfuSstaS Armeníu, sem Rússar halda nú. Þeir hafa tvisvar áSur unniS þessa borg, 1829 og 1878. íbúar i Erzerum eru 40 þús. En höfnin hún er G u S sá, er gaf oss og tók, og opnar okkur allífsins eilífu bók. Og hví viltu hreykja þjer hafaldan blá; úr hendi guSs ei fýkur eitt einasta strá. 1 febrúar 1916. Matth. Jochumsson. Áhugamál kvenna. Landspítalamálið. Eitt af þeim málum, sem margar konur hafa hugsaS sjer aS taka á sína pólitísku stefnuskrá, er lands- spítalamáliö. í vor, þegar nefnd úr ílestum kvenfjelögum Reykjavíkur var aS undirbúa 7. júlí kvennafund- inn stóra, þá kom þessi tillaga fram frá báðum fjelögunum, sem stóSu fyrir fundinum, Kvenrjettindafjelagi Islands og Hinu ísl. kvenfjelagi, án þess tillögukonurnar vissu neitt hvor Ufli skoSun annarar á þessu máli. Samkvæmt þessari tillögu, sem samþykt var meS miklum meirihluta nefndanna, var send út áskorun sú, sem allir þekkja, til kvenna um land alt, aS standa fyrir fjársöfnun í lands- spítalasjóS ísl. kvenna, til minningar um staSfestingu stjórnarskrárinnar 19. júni 1915. ÞaS má eflaust deila um þaS, hvort þetta væri heppilegasti minningar- sjóSurinn. ÞaS fer auSvitaS mikiS eftir þvi, hve mikil fjársöfnunin verSur. Ef hún gengur vel, þá má auSvitaS verja fjenu þannig, aS þaS myndi sjerstakt minnismerki þessa mikil- væga viSburSar gegn um aldirnar, innan landsspítalaheildarinnar, og verSi þannig ævarandi minnismerki um gleSi íslenskra kvenna yfir þess- um fengnu rjettindum, og þeirra fyrsta pólitíska samvinna. Þvi þótt konur hafi tekiS þessari hugmynd vel um land alt og út líti fyrir, aS talsvert fje muni koma sam- an til þessara samskota, þá er þaS ekki nóg til aS koma þessu máli i framkvæmd. Til þess þurfum vjer aS fá sem flesta kjósendur landsins aS verSa þvi meSmælta. Vjer verSum aS fá landsstjórnina og löggjöfina til aS beita sjer fyrir máliS. Landsspít- alinn bæSi á og verSur aS byggjast og rekast af almannafje. ÞaS verSur bæSi landsstjórn aS undirbúa og al- þingi aS samþykkja. Þess eiga kjós- endur aS krefjast af þingmannaefn- unum, og til þess þarf pólitiska sam- vinnu milli þeirra, sem óska aS koma þessu máli í framkvæmd, áSur en mjög langir tímar líSa. Ef þetta mál er, sem vjer trúum, áhugamál mjög margra kvenna, þá verSa þær einnig aS nota öll þau áhrif, sem þær geta haft, bæSi á kjós- endurna og þingmannaefnin fyrir kosningarnar. Þær verSa hvervetna aS fá því komiS inn á stjórnmála- fundina, og fá þingmannaefnin til aS láta í ljósi skoSun sína um þaS, og til aS vilja stuSla aS góSum undir- búningi og framgangi þess.—Þetta er vissasti vegurinn til aS koma málinu á góSan rekspöl, og fá þaS undirbúið og athugaS frá öllum hliSum. Þetta er pólitísk samvinna. En svo verSur fleira aö athuga i þessu máli. I áskoruninni stóS, aS sjóSurinn ætti aS stofnast og stofn- skrá verSa samin fyrir hann 19. júní næstkomandi. I þennan sjóS leggja karlar og konur frá öllum hjeruSum Gg bæjum landsins. Gera má ráS fyrir, aS þeim standi ekki á sama, hvernig þessu fje verSi variS. VerSi því var- ið til byggingar landsspítalans og því þannig ruglaS saman viS stofnfjeS, sem landssjóSur á sínum tíma leggur til spítalans, þá getur þaS aldrei orS- iS til m i n n i n g a r um 19. júní X9X$> l)vi Þa hverfur þaS inn í heild- ina, eins og dropi í hafiS. Þvi væri mjög æskilegt aS þeir, sem áhuga hafa fyrir þessu máli, riti um þaS i blöSin og beri fram tillög- ur um hvernig verja skuli samskota- sjóSnum, þegar landsspítali verSur reistur. MeS því móti kemur vilji gef- endanna best i ljós, og því fleiri og skynsamlegri tillögur sem fást, þess auSveldara verSur fyrir nefndina aS ráSa heppilega fram úr því, hvernig best verSi sameinaS almennast gagn af fjársöfuninni og aS fariS verSi sem næst almennum vilja gefendanna. Enn sem komiS er, hefur mjög lit- iS veriS um þetta mál rætt eSa ritaS, og fáar tillögur komiS fram í því efni. Þó stóS nýlega grein í einu blaSi, sem 'lalaði um, hvernig verja skyldi sam- skotafjenu, og aS landiS hlyti aS byg'g'ja landsspitalann og starfrækja hann. Þar kom og einnig fram tillaga um aS konurnar tækju aS sjer aS kosta alveg einhverja deildina meS samskotafjenu, bæSi byggingarkostn- aS og útbúnaS. Var þar helst stungiS upp á því, aS þaS væri fæSingardeild- in fyrir sængurkonur. Þá eru ýmsir, sem telja æskilegast aS samskotasjóðnum sje variS til aS kaupa „frípláss" eSa ókeypis veru á spítalanum handa fátækum sjúkling- um, eftir því sem samskotafjeS hrekk- ur til. Sumir óska helst aS þaS yrSi handa sjúklingum, sem þjást af sjer- stökum sjúkdómum, eSa handa viss- um sjúklingum, t. d. börnum, konum eSa gamalmennum. Margt fleira mætti til nefna, sem verja mætti þessum samskotum til innan spitalastofn- unarinnar, sem staSiS gæti þá sem sjerstök minningargjöf kvenna, um ókomnar aldir. En hvaS sem öSru líSur, þá þurfa konur fyrst um sinn aS auka sam- skotin sem mest, ef þær ætla sjer aS geta látiS nokkuS verulega á þeim bera sem minnismerki frá 19. júní, sem ávalt verSi tekiS eftir innan þess- arar stofnunar, þegar hún verSur reist. Þær mega til aS halda málinu vakandi, ef þessi hreyfing á aS gera sitt tilætlaSa gagn: aS hrinda þessu máli af staS, svo þaS komist í fram- kvæmd, og þær verSa aS hugsa það og ræSa sem best, svo ekki verSi hrapaS aS neinu í þessu efni. ViS þaS helst áhuginn best vakandi hjá þeim sjálfum og eykur málinu fylgi og for- Tryg'gfing' fyrir aS fá vandaSar vörur fyrir lítiS verS er aS versla viS V. B. K. Landsins mestu birgðir af: Vefnaðarvörum Fappir cg ritföngum Sólaledri og skósmíðavörum. Pantanir afgreiddar um alt Island. Heildsala. VandaSar vörur. Smásala. Ódýrar vörur, Verslunin Björn Kristjánsson, Reykjavík. mælendur meSal karlmannanna, sem aSallega verSa þeir sem ráSa úrslit- um þess aS lokum. AS þessu öllu athuguSu, þá eru margar hliSar á þessu máli, sem vel og vandlega verSur aS hugsa. Því er einnig mjög nauSsynlegt aö konur ræSi í blöSunum hvernig nota skuli samskotin til landsspítalans, og komi meS sem flestar góSar og skynsam- legar tillögur um þaS. ÞaS mundi ljetta vandanum mjög af forstöSu- nefndinni, þegar hún síSar skal taka ákvörSun um þaS og semja stofn- skrána, svo siSur yrSi rasaö fyrir ráS fram í þessu máli. Einnig ættu þar aS koma f ram tillögur um hvern- ig auka mætti sjóSinn framvegis. Því fyrst konurnar hafa tekiS þetta mál upp, þá væri æskilegt aS þaS gæti orSiS þeim til sæmdar og landi og lýS til gagns og blessunar i fram- tíSinni. Briet BjarnhjeSinsdóttir. Árás Gísla Sveinssonar. Vjer undirritaSir, sem aS staSaldri höfum hlustaS á prjedikanir prófess- ors Haralds Nielssonar, viljum aS gefnu tilefni láta þess getiS, a S þaS eru ósannindi, sem á hann hafa veriS borin, aS hann telji Krist hafa veriS „aS eins miSil", a S slík skoSun á Kristi er þveröf- ug viS öll hans ummæli um Krist, og a S hann hefur ávalt talaS um Krist meS þeirri lotningu, sem kristnum presti sæmir. Reykjavík 13. mars 1916. Ásgeir SigurSsson, H. Hafstein, Jón Þórarinsson, S. P. Sivertsen, Ásg. Ásgeirsson, Rich. Torfason, Jón Helgason, Halldór ÞórSarson, Vilhj. Briem, Björn Kristjánsson, Borgþór Jósefsson, E. Hjörleifsson, Þorleifur Jónsson, Helgi Zoega, Ólafur Rósenkranz, Magnús Helgason. FramanskráS yfirlýsing nægir til þess aS hnekkja því ósanninda-atriS- inu í árás hr. Gísla Sveinssonar, sem jeg fyrir mitt leyti tel alvarlegast. Hin árásar-atriSin liggja mjer i ljettu rúmi. En svo gifurlegum ósannind- um um þaS, hvaSa boSskap jeg hafi flutt um Krist i prjedikunum mín- um, fanst mjer ekki mega látiS ó- mótmælt. Kristur er mjer heilagri en svo, aS jeg þoli slíkt. En jeg veit líka, aS yfirlýsing þess- ara mætu og þjóSkunnu manna gerir mátt ósannindanna aS engu. Fjöldi annara manna er fús aS votta hiS sama. En jeg hef eigi viljaS láta hafa fyrir aS safna fleiri undirskriftum. Yfrlýsingin er ekki birt vegna Reykvíkinga, heldur vegna þeirra les- cnda Lögrjettu, sem eiga heima utan Reykjavíkur. Hjer í bæ vita menn of vel, hverjum skoðunum jeg held fram, til þess aS ósannindum yfir- dómslögmannsins verSi trúaS. A5 öSru leyti mun jeg siSar svara árás hr. G. Sv. meS þeim hætti, er jeg tel málstaS þeim, sem jeg berst fyrir, munu verSa aS mestu liSi. En vegna annríkis míns kann þaS aS dragast nokkuð. Um leiS læt jeg þess getiS, aS jeg vil engan veginn taka fram fyrir hendurnar á biskupnum, þvi aS til hans-var allri greininni beint, og hann beSinn aS svara öllum þeim spurning- um, er í henni felast, mönnum „til huggunar og harmaljettis." Ef honum finst athæfi mitt í prje- dikunarstólnum jafn-ískyggilegt og hr. G. Sveinssyni og kenningarnar jafn-ókristilegar, þá þegir hann naumast. Jeg trúi því og trauSla, aS hann sje þeirrar skoSunar, aS vísinda- legar sannanir fyrir framhaldi lífs- ins eftir dauSann k o 11 v a r p i kristilegum kenningum. Og ef hann er þeirrar skoSunar, aS alt guSsþjón- ustuhald og kirkjusókn sje gersam- lega einskis vert fyrir líferni manna, þá tekur hann sjálfsagt höndum sam- an viS lögmanninn til þess aS afnema kirkjuna. En jeg efast um slíkt. Því siSur trúi jeg því, aS h a n n sje þeirrar skoSunar, aS viS Einar Hjör- leifsson sjeum visvitandi aS fleka einfaldar sálir (sbr. dönskuslettuna í grein lögmannsins). Hann veit of vel, hvílíkt alvörumál hjer er um aS ræSa, og getur því ekki veriS samþykkur svo ósvífinni og óviturlegri aSdrótt- un. En vænt þótti mjer um, aS þaS fjekk þó aS koma í ljós í árásargrein- inni, hvaS f yrir höf. hennar vakir: aS hann vill aS menn hafni ó 11 u m á't r ú n a S i. Af því má ráSa, aS þaS er engin vandlæting vegna lúterskrar kirkju, sem knýr hann út í þessi skrif sín, heldur ó- vild hans til trúarbragSanna. Hr. G. Sv. hefur þau ummæli eftir biskupi, aS hann hafi eigi treyst sjer til aS svara síSari hluta greinar hans. Af brjefi, sem biskupinn sjálfur hef- ur skrifaS mjer siSan grein G. Sv. birtist í Lögrjettu, hef jeg nokkra á- stæSu til aS halda, aS heldur ekki í því atriSi fari hann meS sem rjettast mál. Vonandi kennir lífiS lögmanninum aS haldbest reynist aS vera sannorSur. H a r. N i e 1 s s o n. Brot úr ferðasögu. Viltu koma meS mjer ofurlitla stund út i sólskiniS og sumariS —¦ upp til fjalla, líta á fossins úSa, reika um græna skóga, drekka langa teiga af heilnæmu og hressandi fjalla- lofti. ÞaS er hásumarsblíSa, og júlí- sólin hellir hlýjum geislum yfir alt og gefur öllu lífi nýjan lífsþrótt. Hugur minn kemst á flug og þýtur út í himinblámann, upp til fjallanna, fossanna, hlíSanna og blómskreyttu dalanna smáu. ViS leggjum upp frá Húsatóftum á SkeiSum; fólkiS hafSi komiS þang- aS á bílum frá Reykjavík. ÞaS eru 18 útlendingar, kvenfólk og karlmenn, Danir og Englendingar. Úrvals hestar höfSu veriS fengnir í ferSina og hver f jekk sjer nýjan gæSing. Fólkinu þyk- it gaman aS koma á bak litlu íslensku

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.