Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 20.03.1916, Blaðsíða 2

Lögrétta - 20.03.1916, Blaðsíða 2
4§ LÖGRJETTA fyrir hvert tímabil all-ríflega fjárupp- hæ5 til þess aö verölauna meö þá bændur, sem í það eða þaö skiftiS skara fram úr öSrum meS alla meS- ferS og hirSingu búfjenaSar innan hvers sveitafjelags. ForSagæslumenn ættu aS sækja um verSlaun þessi fyrir bændur, en bænd- urnir ekki sjálfir hver fyrir sig.Hverri umsókn skal fylgja vottorS forSa- gæslumanns eSa forSagæslumanna, ef fleiri eru en einn í hverri sveit, og hlutaSeigandi hreppstjóra um þaS, aS sá, sem um er sótt fyrir, sje verSlauna verSur. Umsóknin skal stíluS til StjórnarráSsins, en send umsjónar- manni forSagæslumála til ummæla og frekari framvísunar. Dugi ekki fje þaS, sem árlega er veitt til slíkra verS- launa þeim er sækja kunna, skulu þeir áriS eftir ganga fyrir öSrum, aS öSru jöfnu, sem ekki hlutu verSlaun áriS fyrir. Sumum kann nú aS þykja til of mikils mælst, aS ætlast til þess, aS búendur sjeu fyrst styrktir af al- mannafje til aS verjast fóSurskorti og skepnufelli í harSindum, og síSan verSlaunaSir, þeir af þeim, sem best tekst þaS, og aS öSru leyti taka öSr- um fram í góSri fjenaSarhrSingu yf- irleitt. Og verSur hver aS halda um þaS, sem hann vill. En fyrst er nú þess aS gæta, aS ef búendur hætta aS missa búfje sitt á vorin í stórum stil vegna fóSurvönt- unar, þá mundi vissulega af því leiSa alþjóSahag. Efnahagur þeirra yrSi betri og þeir um leiS færari til aS borga meira í landssjóSinn aftur — sameiginlega eign landsmanna — og aS ráSast í ýms nauSsynleg fyrirtæki, sem almenningur hefSi bæSi beinlín- is og óbeinlínis gagn af. En auk þess sem alþing og lands- stjórn hingaS til styrkt bændur til ýmsra búnaSarframfara af fje al- mennings, og variS mörgum tugum þúsunda til beinna verSlauna þeim búendum, sem skaraS hafa fram úr í ýmsum slíkum búnaSarframkvæmd- um, þó aS þær hafi hvergi nærri haft eins mikla aíþjóSarþýSing og hitt mundi hafa fyrir land og lýS, aS verj- ast harSæri og hallæri. Þá er aS sinni lokiS tillögum mín- um í hallærisvarnamálinu. Vona jeg, aS þær verSi athugaSar, og aS sú at- hugun sannfæri menn um, aS þær sjeu rjettlátar og ekki ótímabærar. Bændur og þjer aSrir, sem búfje eigiS! Gætum þess vel, aS því lengur sem þaS dregst aS gera eitthvaS veru- legt til tryggingar búfjárins gegn harSærum, því meira tjón getur af þeim drætti hlotist fyrir þjóS vora og land. Látum því sem allra fyrst skríSa til skarar og býrgjum nú von bráS- ar fyrir fult og alt fyrir horfellis- bruninn, og vinnum kappsamlega aS því, aS hann verSi ekki framar fleiri lífum skepna vorra aS fjörtjóni en þegar er orSiS, aS svo miklu leyti, sem nokkur mannleg öfl geta þar viS ráSiS.. Minnumst þess allir, aS i þessum efnum, sem í svo mörgum öSrum, er þaS rjett, sem skáldiS segir, aS: „feSranna dáSleysi er barnanna böl og bölvun í nútíS er framtíSar kvöl.“ En skyldi nú svo vandræSalega tak- ast til, aS búendur snúist öndverSir þessu máli og vilji ekkert láta gera, — vilji vera sjálfráSir og láta reka á reiSanum, eins og aS undanförnu, — þá mega stjórnarvöldin — alþingi og landsstjórn — ómögulega láta þar viS sitja lengur. Landsstjórnin er lífvörSur þjóSar- innar. Hún getur því tæpast setiS lengur hjá og horft á þaS alvakandi, aS búendur alment og meS fárra ára millibili eySileggi svo hundruSum þúsunda króna skiftir af aSal-lifstofni sínum, búfjenu, sjálfum sjer og sín- um nánustu til stórtjóns og skapraun- ar, og þeirri þjóS, sem þeir lifa og starfa meS, til meiri og rninni and- legs og verklegs þroskahnekkis. Láti hún því þetta mál — þýSingar- mesta mál þjóSarinnar — afskiftalít- iS eSa afskiftalaust, þá vanrækir hún hína helgustu skyldu, sem á henni hvílir og hvílt getur: aS „vaka yfir heill og hagsæld undirmanna sinna“, og þaS getur hún naumast vansalaust gert og mun heldur varla gera. Endalok. Umbótaöld og margs kyns framfara er nú uppi hjer á landi. Enginn neitar því. Fyrir umbótaviSleitni sína og fram- faratilraunir hefur þjóSin á næstliSn- um 30—40 árum breytt hjer mikiS til í flestum greinum. Mörgum nauS- synjafyrirtækjum hefur veriS hrundiS í framkvæmd. Og á ýmsum sviSum stendur nú þjóSin framar á siSmenn- ir.garbrautinni en fyrir þann tírna. AuSvitaS getur ekki hjá því fariS, aS sumar nýjungarnar sjeu miSur nauS- synlegar og hollar, og aS margt er enn ógert látiS, sem meiri þýSingu hefur. En svo mun þaS jafnan reyn- ast, þar sem öll menningin, verkleg og andleg, er í bernsku. Alt á þetta sinn bata, vonar maS- ur, og skrefdrjúg ætti þjóSin aS geta orSiS á menningarbrautinni í fram- tíSinni, ef dragbítur fjármunaleysis- ins heldur henni ekki óeSlilega mikiS aftur. Tiltölulega minst hefur þjóSinni á undanförnum árum fariS fram í þvi, sem á undan flestu öSru hefSi átt aS ganga, sem sje því, aS tryggja bú- fjárframleiSsluna í landinu, — þjóS- arauSinn mikla og undistöSuatriSi þjóSarframfaranna í öSrum efnum. En þetta þarf einnig aS taka bráSum og gagnlegum breytingum. ÞjóS- in má ekki eySa meiru en afláS ei og trygt til arSberandi afnota, — útgjöldin mega ekki verSa meiri en tekjurnar. AS öSrum kosti hljóta framfarirnar aS lenda í molum, og menningin getur þá orSiS þjóSfjelag- inu aS óviSráSanlegri byrSi. ÞjóSin verSur, ef henni á aS geta vegnaS vel, aS hafa gát á raunverulegum efnahag sínum og búa sig sem rækilegast und- ii harSindin. ÞaS segir sig sjálft, aS til þess aö islenska þjóSin geti enn tekiö þeim framförum í verklegum og andlegum efnum, sem hún í insta eöli sínu hef- ur hæfileika til, þá þarf hún aS veröa efnalega sjálfstæö. ÞaS er grund- völlurinn og aSalhyrningarsteinninn sem öll menning hlýtur fyr og síSar aS byggjast á. En sjálfstæS í fjár- hagslegu tilliti getur þjóSin hægast orSiS meS því, aS tryggja sem best fenginn arS — afl þeirra hluta, sem gera skal — og þá landbúnaSarmenn sjerstaklega búfjáreignina og alt, sem aS framþróun hennar lýtur, fyrir hinum einstöku, en þó mörgu harS- indaárum. Engin ein atvinnugrein hjer á landi er betur fallin til aS auka sjálfstæS efni landsmanna yfirleitt en einmitt landbúnaSurinn. Og trú mín er sú, aS landbúnaöurinn, rekinn af alúö, at- orku og ráSdeild, verSi hjer eftir sem híngaS til — þrátt fyrir alt sleifar- lagiS — aöal-lyftistöng siömenning- arinnar i þessu landi, og þaS því meira, sem betur er á haldiö, öldum og óbornum til ævarandi gagns og blessunar. — Hafþórsstööum, 30. janúar 1916. Strídid. Orusfan hjá Verdun. Yngstu frjettirnar i síöasta tbl. sögSu hlje á viöureigninni hjá Ver- dun, er þó mundi aö eins stundar- hlje. Næsta dag kom frjett um, aö Þjóöverjar heföu byrjaö sóknina i þriöja sinn. Og síSan er ekki annars getiö en aS bardaginn standi þar lát- laust. ÞaS er sótt aö borginni bæSi aö noröan og austan, og nokkru vestar á herlínunni sækja Þjóöverjar einn- ig fast á. í útlendum blööum frá 3. þ. m. er taliS, aS landvinningar ÞjóS- verja norSan viS Verdun frá því aö árásin hófst sje 170 ferkílóm. Af köstulunum, sem sýndir eru á upp- dráttum kring um Verdun, er aS eins Douaumont-kastalinn tekinn, en fregnir í síöustu blööum tala um bardaga hjá Vaux-kastalanum, sem er þar fyrir sunnan og austan, svo aS sjá má, aS her ÞjóSverja miöar þarna áfram, þótt hægt sje. Eftir aö Donau- mont-kastalinn var tekinn, sóttu p'rakkar fram bæöi austan og vest- an viS hann, og eftir íregnunum leit svo út um tíma, sem þeir mundu taka hann aftur og vígstöövarnar þar i kring, er þykja mikils veröar. En svo hefur ekki oröiS. Höfuöárásirnar þrjár frá Þjóöverjum hafa byrjaS meö 12 daga millibili, hin fyrsta 21. febr., önnur 2. þ. m. og hin þriöja 14. þ. m. Sögurnar, sem ganga um mannfall á orustustöövunum, meSan bardag- arnir standa þar yfir, eru oft mjög ýktar. í „Daily Mail“ frá n. þ. m. er sagt, aö Þjóöverjar muni hafa mist hjá Verdun 100 þús. menn, fallna, særöa og hertekna, en manhtjón Frakka er taliS rnunu vera eitthvaS nálægt 34 af því. Enski blaöakongur- inn, Northcliffe lávarSur, hefur þá fariö til Verdun og skrifar í blaSiö urn förina. Aftur á móti segir ame- rískur blaSamaSur, sem fariS hefur þarna um orustustöSvarnar, aS ÞjóS- verjar sjeu sparir á mannafla sínum og láti stórskotaliöiS vinna sem mest. Öll skeyti frá Frökkum í síSustu útl. blööum lýsa yfir þeirri trú, aS Verdun sje örugg, og sama er hljóöiö i ensku blööunum, sem hingaö hafa komiS ; engin líkindi talin þar til þess, aS ÞjóSverjar taki Verdun. Og þegar hljein hafi orSiS milli árásanna, hafa blöS bandamanna flutt þær fregnir, aS alt væri úti þarna. En hitt er þó hklegra, aö ÞjóSverjar hugsi sjer aS láta skríöa þarna til skara miklu frek- ar en oröiö er, og aö löng viSureign sje þar enn eftir, hvernig sem henni lýkur. En þaS er víst ófyrirsjáanlegt enn sem komiS er. Frjettir. Frakkneski spítalinn í Vestmanna- eyjum. Enda þótt frakknesk fiskiskip sjeu enn eigi hjer á fiskimiöunum, hefur Spítalafjelag íslands í Dunker- que, fyrir milligöngu franska ræSis- mannsins hjer, látiö opna spítalann í Vestmannaeyjum,, til afnota hinum mörgu sjómönnum, íslenskum og enskum, er nú eru aS fiskiveiSum hjer viS land. Á ræöismaöurinn mikl- ar þakkir skyldar fyrir þessa um- hyggjusemi, því aS ekkert sjúkrahús er annaö í Vestmannaeyjum, en þörf- in auövitaö mikil í svo mannmörgu kauptúni. Vísir. Skattamálin. Um þau kemur í næsta tbl. grein eftir merkan bónda á Vest- urlandi, rituö út af greinum þéirra BorgfirSings í Lögr. og Sv. B. alþm. í ísafold. Alþýðutímaritið Vanadís. Svo heit- ir tímarit, sem Fjallkonu-útgáfan heldur úti, og er komiS af því eitt bindi meö sögum og ýmislegu fræS- andi efni, þar á meSal ýmsum grein- um um ófriöinn, sem áöur stóSu í dagbl. „Frjettir". EfnisvaliS er yfir höfuö líkt og í „Iðunni“ gömlu. Á- skriftarverö bindisins er kr. 1.25, en lausasöluverS kr. 2.50. Bindið er 381 blaösíöa. Nýtt málverk. Þór. B. Þorláksson málari hefur nýlega lokiö viö fallegt málverk, er sýnir útsýn frá Laxfossi í Mýrasýslu meS Baulu í baksýn, og var þaö til sýnis í glugganum hjá honum á laugardaginn, en seldist undir eins. Kaupandinn var Thor Jen- sen framkvæmdastjóri, og verðið 500 kr. Þorfinnur karlsefni. Einar Jónsson myndhöggvari hefur gert uppkast aS mynd af Þorfinni karlsefni fyrir fje- lag manna í Ameríku, sem ætlar aö reisa honum þar minnismerki, en Þor- finnur er kunnur af frásögnum forn- sagnanna um fund Vínlands og var einn af forgangsmönnunum í þeim ferSum. Myndir af uppkasti Einars koma innan skamms í ÓSni. Ættarnafn. Ritstjóri Lögr. hefur fengiS fööurnafn sitt, Gíslason, lög- fest sem ættarnafn fyrir sig, konu sína 0g börn. Dr. Guðm. Finnbogason er boSinn vestur til Kanada í vor til þess að halda fyrirlestra í bygðum íslend- inga, og er þaS skólaráö Jóns Bjarna- sonar skóla í Winnipeg, sem hefur boöiö honum. Hann fer vestur i þess- um mánuSi og ráðgerir aS veröa 4 mánuöi í burtu. Um leiS ætlar hann aS kynna sjer framkvæmdir vinnu- visindanna i Ameriku. Barnabiblían. RáSherra hefur sam- þykt, aS ekkert sje því til fyrirstöSu, aö Barnabiblían, sem út var gefin aö tilhlutun synodunnar 1911, veröi höfö til notkunar viS kenslu í biblíu- sögum viS undirbúning barna undir fermingu, segir Kirkjubl. Prófastur er skipaSur í Mýrapró- fastsdæmi frá 6. þ. m. sjera Stefán Jónsson á Staðarhrauni. Mannalát. 8. þ. m. andaSist hjer í bænum ekkjufrú Guörún Pjetursdótt- ir Johnsen, tengdamóSir Ól. ólafs- sonar fríkirkjuprests, en ekkja sjera Guðmundar Johnsens, sem eitt sinn var i Arnarbæli. Hún andaöist á heimili þeirra sjera Ólafs og GuS- rúnar dóttur sinnar, konu hans, og var rúmlega níræS aö aldri. ASrar dætur frú Guðrúnar eru þær Anna kona sjer Oddgeirs í Vestmannaeyj- um og Margrjet ekkja Jóh. Ólafsson- ar áöur sýslumanns í Skagafiröi, móSir dr. Alex. Jóhannessonar. 8. þ. m. andaSist í Þórisholti í Mýr- dal frú Matthildur Pálsdóttir kona Finnboga hreppstjóra Einarssonar, en dóttir Páls prófasts í Hörgsdal. 12. þ. m. andaSist norSur í Skaga- firSi Símon Bjarnason Dalaskáld, en frjettin segir ekki, hvar hann hafi andast. Símon var fæddur 1844 og var hann víst ekki gamall, er hann tók aö ferSast um landiS og varö kunnugur í hverri sveit fyrir kveö- skap sinn. Eftir hann liggur fjöldi rímna, kvæSa og vísna, og hjelt hann þeim hætti fram til hins siSasta, aS ferSast um sveitirnar meS rit sín og selja þau. Á síSustu árum var hann orðinn heilsulítill, og fyrir nokkru var hann um tima á geSveikrahælinu á Kleppi. Mynd af Símoni er í mai- blaði ÓSins 1906. Nýdáinn er í Tjaldanesi í Dalasýslu Rögnvaldur R. Magnússen. Jens Jóhannesson, sá er um var getiS í síöasta tbl. aö slasast heföi á vjelbáti, er nú dáinn. 28. jan. síðastl. andaSist í Saurbrú- argeröi í Laufássókn Jón SigurSsson, áöur lengi bóndi á Þorsteinsstööum í sömu sókn, 95 ára gamall. Gufuskipafjelagið Thore hjelt aðal- fund sinn 2. þ. m. Fjelagiö hafði selt „Sterling“ og „Kong Helge“ til Sví- þjóöar fyrir samtals 480 þús. krónur og „Mjölni“ til íslands fyrir 200 þús. kr. Á þaö nú aö eins eftir eitt skip, „Ask“, sem nú heitir „Hekla“. Frum- hluthafar fengu 4 pct. en forgöngu- hluthafar 6 pct. Stórfeld útvegsaukning. „Frjett- um“ er símaS frá Akureyri 18. þ. m.: Nýlega keypti Ásgeir Pjetursson kaupmaSur gufuskipiS Kristján IX. af SameinaSa gufuskipafjelaginu fyr^ ir 320000.00 kr. Hefur hann þaS hjer viö vöruflutninga. Tveim dögum eft- ir kaupin gat hann selt þaS 50 þús. dýrara, en vildi ekki. — Þá keypti hann og 4 mótorskip í Danmörku, og eiga þau aS stunda hjer síldveiðar. — Ásgeir hefur dvaliS i Kaupmanna- höfn um tíma x vetur til þessara kaupa. Steingrímur Matthíasson hjeraðs- læknir er nýkominn heim til Akur- eyrar úr Þýskalandsför sinni. Lætur hann mjög vel af förinni. Hann dvaldi allengi í Berlín og sagöi þar mun ódýrara aS lifa en í Kaupmanna- höfn. íslensku kolin. SkrifaS er frá K,- höfn, aS íslensku kolin, sem Guð- mundur E. Guðmundsson hefur veriö að vinna hjer úr námunum vestan- lands, hafi veriS rannsökuö af efna- fræöingi í Svíþjóð, og telji hann þau steinkol, sem vel megi nota til hit- unar í húsum, en varla sjeu þau not- andi handa skipum, þ. e. a. s. það af þeim, sem rannsakaö hefur veriö þarna. En þaö fylgir meS, aö efna- fræöingurinn telji líklegt, aS þegar lengra komi inn í fjalliS, batni kola- lagiS. ísl. botnvörpungum fjölgar. Ný- lega hafa tvö skip bætst viS botn- vörpungatöluna hjer, bæöi keypt í Þlollandi, annaS af hlutafjel. „Hauk“ og heytir þaS „Þorsteinn Ingólfsson“, en hitt eiga ýmsir menn úr hlutafjel. „Defensor“ og heitir þaö „Þór“. Hvorugt af þessum skipum er alveg nýtt, en sögö falleg skip og vönduS. Prestaembætti veitt. 10. þ. m. hefur ráöherra skipaS Sigurö SigurSsson prest í Þykkvabæjarprestakalþ, en hann var þar áSur aðstoöarpestur, og Jón Guðnason guöfræSiskandidat prest í Staöarhólsprestakalli, báöa frá næstkomandi fardögum og báSa sam- kvæmt kosningu safnaðanna. Yfirsíldarmatsmenn eru skipaöir af ráöherra 16. þ. ni.: Snorri Sigfússon á ísafirSi og Jón St. Scheving á SeyS- isfirSi. Norskur konsúll er nýskipaður í Vestmannaeyjum Gúnnar Ólafsson kaupmaöur. Landsbankinn. Bankastjórnin hefur nú falað hjá bænum 1500 fermetra lóð norSan viS Hafnarstræti 0g ætlar að byggja þar bankahúsiö. Á síöasta bæjarstjórnarfundi var samþykt, að selja mætti lóSina, ef samkomulag yröi um veröiS. Bjarnaborg. ÞaS er nú í ráði aS Reykjavíkurbær kaupi Bjarnaborg, sem er eitthvert stærsta ibúSarhúsiö í bænum, meS mörgum smáíbúSum, til þess aS hafa þaS handa þurfamönn- um, sem bærinn veröur aS sjá fyrir húsnæSi. TalaS er um 38 þús. kr. verö á húsinu. Njörður heitir blað, sem nýfariS er aS koma út á ísafirði og er ritstjórinn sjera GuSmundur Guðmundsson, áöur prestur í Gufudal. Hagtíðindin. Af þeim er nú komiS út 2. tbl. og í því ýmislegur fróSleik- ur um vöruverS í Reykjavík. Aflabrögð eru stöSugt í besta lagi hjer syðra. SíSustu frjettir segja einnig mikinn afla á AustfjörSum, ReySarfirSi og FáskrúSsfiröi. Veðrið. ÞaS hefur veriS nokkurt frost á nóttum aö undanförnu, en sól- skin og stillur alla daga. I dag er góuþræll, og vorið að byrja. I þetta sinn hefur góan öll veriö óvenjulega björt og veðurhæg. Sjúkrasamlag Sauðárkróks. Lögr. er skrifað af Sauðárkróki: „Herra ritstjóri! Má jeg biSja yður svo vel gera og birta í yðar heiðraSa blaSi eftirfarandi útdrátt úr aðalreikningi SjúkrasamlagsSauSárkróks áriö 1915: Tekjur: 1. Iðgjöld hluttækra samlagsmanna kr. 506. ig. 2. ISgjöld hlutlausra samlagsmanna og æfifje- laga kr. 75.00. 3. ViStökugjald nýrra samlagsmanna kr. 8.00. 4. Tekjur af hlutaveltu kr. 61.50. 5. Styrkur úr landsjóSi 1914 kr. 54.00. 6. Vextir kr. 13.37. 7- Uppbót á læknisverkum og lyfjum kr. 70.47.—Alls kr. 788.44. Gjöld: 1. Dagpeningar kr. 8.00. 2 Til sængurkvenna kr. 40.00. 3. Borgun til sjúkrahúss kr. 41.00. 4. Borgun til læknis kr. 266.00. 5. Lyf kr. 151.95. 6. ReksturskostnaSur kr- 33.34. 7. Lagt í sparisjóð kr. 150.00. 8. Vextir kr. 13.37. 9- Greidd skuld f. f. ári 25.13. 10. í sjóöi hjá gjald- kera viö árslok kr. 59.65. — Alls kr. 788.44. E i g n i r viS árslok 1915 : 1. 1 sjóöi hjá gjaldkera kr. 59.65. 2. í sparisjóði kr. 314.90. — Alls kr. 374-55- Reikningur þessi var samþyktur á aSalfundi samlagsins 9. febrúar 1916. Pjetur Sighvatsson. p. t. formaSur. Hndrjis Bjðrnsson leikari Iðtian. Hann fanst í gærmorgun örendur inni í Gálgahrauni viS Skerjafjörö, skamt frá sjó, í hraunröndinni. HafSi hann ekki komiS á heimili sitt hjer í bænum síSan á miSvikudag, en fóf þá suður í HafnafjörS meS „íslandi", og hafSi veriS þar fram á síöari hluta dagsins. Hjer vakti hvarf hans fyrst athygli á fimtudagskvöld, því þá átti aS leika hjer og haföi Andrjes á hendi eitt af aöalhlutverkunum í leiknum. Var þá farið aS spyrjast fyrir um Andrjes af kunningjum hans, og á laugardagsmorgun lögSu stúdentar háskólans o. fl. á stað til þess aS leita hans, alls um 70 manns, og leituöú þeir í grend viS HafnarfjörS alt til kvölds. í gærmorgun fóru á stað í leitina um 150 manns, og fanst lík hans þá þarna suður í hrauninu. Mun hann hafa lagst þar fyrir og dáiö í svefni. Andrjes var stúdent frá 1905, og las síBan norrænu nokkur ár á háskólan- um í Khöfn, en tók þar ekki próf. Eftir þaS var hann viS laganám hjer r Reykjavtk, en var fyrir nokkru einn- ig hættur viö það. Hann var um tíma ritstjóri „Vrsis“ og um nokkur ár hefur hann veriS einn af helstu leik- endunum viS leikhúsiS hjer. Hann var greindur maöur og hagoröur vel, einkum á lausavísur. ÆttaSur var hann úr Skagafiröi. HUNDUR HEFUR TAPAST, grár á lit, stór, með slapandi eyru. —• Finnandi beSinn aö láta vita á Lind- argötu 19. 2 happdrættismunir U. M. F. Reykjavíkur, sem dregíð var um 15. okt. 1915, eru óútgengnir. — Númerin eru 301 og 838. — Veröi þeirra ekki vitjaö fyrir 1. júlí 1916 renna þeir til fjelagsins. STJÓRNIN. PrentsmiSjan Rún.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.