Lögrétta

Eksemplar

Lögrétta - 22.03.1916, Side 1

Lögrétta - 22.03.1916, Side 1
Ritstjóri: ÞORST. GÍSLASON. Þing'noltsstræti 17. Talsimi 178. Afgreiðslu- og innheimtum.: ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON, Bankastræti 11. Talsími 359. Nr. 14. Reykjavík, 22. mars 1916. XI. árg. Klæðaverslun H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Sími 32. Par eru fötin saumuð flcst. Par eru fataefnin best. innlendar og erlendar, pappír og alls- konar ritföng, kaupa allir í Lárus Fjeldsted, Y f irr jettarmálaf ærslumaður. LÆKJARGATA 2. Venjulega heima kl. 4—7 síðd. Rafmagn í Reykjavík. Ýmsir af kaupstöðunum úti um landiö hafa orSiö á undan Reykjavík 1 því, aö koma á hjá sjer rafmagns- framleiöslu, og er þar þó hvergi til annað eins verkefni fyrir rafmagniö og hjer í bænum. En nú er aö komast ný hreyfing á þetta mál hjer. 2. þ. m. kom fram á fundi bæjar- stjórnarinnar tilboö frá þrernur verk- fræöingum, Jóni Þorlákssyni, P. Smith og Guöm. Hlíðdal, um að gera rafmagnsstöð handa Reykjavík við Elliðaárnar, og skyldi þeim undirbún- ingi lokið svo snemma, að hægt yrði að framkvæma verkið sumarið 1917. Var i tilboðinu gert ráð fyrir, að bráðabirgða-áætlun mundi kosta rúm- ar 3200 kr., en til þess að fá full- komna, sundurliðaða áætlun, þyrfti alt að 6500 kr. í viðbót. Þetta tilboð var borið fram af nefnd, sem bæjarstjórnin hafði falið rnfmagnsmálið, og lagði nefndin til, að verkfræðingunum þremur væri falið að gera bráðabirga-áætlunina. En fundinum þótti málið ekki nægi- k'ga skýrt frá hálfu nefndarinnar 0g vísaði því til hennar aftur til frekari íhugunar. Kom það einkum fram til mótmæla frá ýmsum af bæjarfull- trúunum, að þeir efuðust um, að vatnsmagn Elliðaánna væri nægilegt til aflstöðvar handa bænum, og vildu þeir þá heldur sækja aflið til stærri stöðvar austur við Sog. Aftur kom málið fram á bæjar- stjórnarfundi 16. þ. m. Jón Þorláks- son hafði þá tekið tilboðið aftur að því er sjálfan hann snerti, og gerði þá grein fyrir þvi á fundinum, að hann hefði gert það til þess að geta staðið óháður gagnvart málinu í bæj- arstjórninni og greitt atkvæði um þær tillögur, er þar kæmu frarn. Raf- magnsnefndin hafði ekki fengið vissu fyrir því á fundinum, hvort hinir tveir verkfræðingarnir stæðu við til- boðið, er J. Þ. væri genginn frá, og batt því ekki tillögur sínar nú við nein nöfn, en lagði til, að sjer yrði falið, að ráða hæfa menn til þess að gera bráðabirgða-áætlun um verki Hún hafði fyrir fundinn útbýtt með hæjarfulltrúanna prentuðu álitsskja sem tekið verður upp í heild sinni hj a °g eru þar skýrð þau atri nialsinSj sem helst virtust vefjaSt fyi bæjarfulltrúunum á fyrri fundinui arnt var tillaga rafmagnsnefndarin ar feld með 7 atkv. gegn 7, en sí að samþykt með 7 atkv. að fela bor arstjóra „að útvega tilboð um kostn við að fá hingað útlendan vatnsvirE ræðing, sem jafnframt hafi þekkin a hyggingu rafmagnsstöðvar, til þ< að rannsaka, hvar tiltækilegast sje taka vatnsafl til rafmagnsstöðv handa Reykjavík, og gera brát birgða-áætlun með uppdráttum 1 hyggingu slíkrar stöðvar". — Það víst óhætt að segja, að meiri hli manna í bænum er hissa á þess: Þessi mynd er af þinghúsinu i Ottawa í Kanada, og braíin nýlega nokkur hluti þess. Það var talið stærsta og fallegasta bygging i Kanada. Stendur það á hæð, svo að enn meira ber á því í borginni þess vegna. Það er bygt í gotneskum stil og var vígt 1860, þegar Ottawa var gerð að höfuðborg í Kanada, en byggingarefnið er ljósgulur sandsteinn. samþykt bæjarstjórnarinnar og sam- dóma þeim manni, sem um hana skrif- ar í „Vísi“ í fyrra dag og kallar hana „hneyksli". Hjer á landi hafa verið gerðar margar rafmagnsstöðv- ar á síðustu árum, og hafa innlend- ir menn annast um byggingu þeirra að öllu leyti. Einn af verkfræðing- unum hjer, Guðm. Hlíðdal, er alvan- ur þessum störfum frá Þýskalandi, og hefur þaðan ágætis meðmæli frá heimskunnu verkfræðingafirma, sem einmitt fæst við þau störf, sem hjer er um að ræða, segir höf. „Vísis“- greinarinnar. Og fyrlr þetta firma hefur G. H. gert margar áætlanir áð- ur. Samt láta þeir sig hafa það, 7 óverkfróðir menn í bæjarstjórninni hjer, að dæma alla íslenska verkfræð- inga óhæfa til að vinna verkið, en heimta til þess útlendan mann! Hjer fara á eftir skýringar þær á málinu, sem rafmagnsnefndin lagði fyrir bæjarstjórnarfundinn 16. þ. m. 1. Gasstöðin. Sala á gasi var rekstursárið 1914 —1915 þannig: Til götuljósa Til annara ljósa Til mótora Til suðu og hitunar 39,843 tenm 124,115 — 39-045 — 303,063 — Samtals 506,066 tenm. Gasstöðin er bygð fyrir 400,000 tenm. framleiðslu á ári, og er því framleiðslan nú orðin fullum 25 p,ct. meiri, en hún upphaflega var áætluð. Ágóði af stöðinni varð þetta rekst- ursár kr. 6761.03 og auk þess hagnaður af innlagningum — 5616.30 Samtals kr 12377.33 Ennfremur greiddi stöðin í afborg- un af stofnkostnaði sinum 12 til 13 þús. kr. Þegar athuga skal, hver áhrif hygging rafmagnsstöðvar muni hafa á afkomu gasstöðvarinnar, þá er þess fyrst að gæta, að rafmagnsstöðin mun engin áhrif hafa á notkun s u ð u- g a s s, en hún hefur farið sívaxandi, þannig: 1. ár, 1910-1911 2. ár, 1911-1912 3. ár, 1912-1913 4- ár, 1913-1914 5 ár, 1914-1915 56,748 tenm 108,509 — 183,214 — 23G574 — 303,063 — og gasstöðvarstjórinn skýrir svo frá, að vöxturinn haldi áfram á 6. rekst- ursarinu, sem nú stendur yfir. Má telja eflaust, að suðugaseyðslan haldi afram að vaxa; að enn þá sjeu mÖguleikar fyrir aukinni sölu á suðu- gasi má m. a. sjá á því, að i bk 5. rekstursárs voru gasæðasambönd orð- in alls 843. en ‘ bænum eru um 1300 íbúðarhús, sem geta náð til gasæð- anna. Suðuáhöld voru þá orðin 1284 alls, en fjölskyldur i bænum senni- lega alt að tvöfalt fleiri. Notkunina á gasi til götulj ósa hefur bæjarstjórnin á valdi sinu, einn- ig eftir að rafmagnsstöðin væri tekin til starfa, og þarf þvi ekki að gera ráð fyrir minkun hennar i fyrstu. Sala á gasi til mótora mundi fljótt minka mjög mikið, og líklega hverfa alveg eftir fá ár. Þykir oss því tryggilegast að áætla, að hún falli alveg burt þegar rafmagnsstöð- in er tekin til starfa. Sala á 1 j ó s g a s i til annars en götuljósa, mun minka að mun, þegar rafmagnsstöðin er komin. Þó er eng- ir. hætta á, að hún hverfi, og ef gas- stöð og rafmagnsstöð báðar eru eign bæjarins, og standa undir sömu fram- kvæmdarstjórin, er auðvelt að haga söluskilmálum rafmagnsins þannig, að ekki verði of mikill hagnaður að því fyrir þá menn, sem nú hafa gas- ljós, að skifta þegar i stað um. Enda er nefndinni kunnugt um að það er alsiða, að þar sem gasstöð og raf- magnsstöð eru í sama bæ, þar eru gas- ljós og rafmagnsljós notuð jöfnum höndum. Vjer þykjumst því áætla gætilega, ef vjer gerum að salan á ljósgasi minki um helming þegar rafmagns- stöðin er tekin til starfa. Nú var gassalan árið 1914—15 alls 506,066 tm. Þar af gerum vjer ráð fyrir að hverfi: Gas til mótora 39,045 tm. og Jú ljósgasið 62,058 — 101,103 — Eftir verða tm. 404,963 Gassalan, eftir að rafmagnsstöðin væri komin, mundi þá verða að minsta kosti þessi, að viðbættri þeirri aukningu á suðugasi, sem vænta má að verði þangað til raf- magnsstöðin er komin upp, og að sjálfsögðu heldur einnig áfram með- an bærinn heldur áfram að vaxa. Samkvæmt áætlunum þeim, sem gerðar voru, þegar gasstöðin var bygð, á hún að geta borið sig með 400,000 teningsmetra árlegri gassölu, og gefið meira að segja talsverðan tekjuafgang. En þess verður að gæta, að kolaverðið var 1914—1915 orðið mun hærra en upphaflega áætlunin var miðuð við, sem sje kr. 27.90 tonnið í stað kr. 21.00, sem miðað var við á þeim tíma, er áætlunin var gerð. En gasverðið hafði ekki verið hækkað. Það er með öllu óeölilegt að láta gasverðið haldast óbreytt ef kola- verðið hækkar eða lækkar. Vjer vilj- um nú gera grein fyrir því, hvaða hækkun á gasverði hefði átt að leiða af þessari hækkun — urn kr. 6.90 á tonnið — á kolaverðinu. Til gasframleiðslunnar eyddist alls 1914—15 1940 tonn en selt var kóks 7J8 — Mismunur 1222 tonn (Kóksverðið má hækka og lækka að tiltölu við kolaverðið, og þarf því ekki að leggja verðhækkun þess hluta af kolunum, sem samsvarar kókssöl- unni, á gasið). Verðhækkunin á kol- unum hefur þannig aukið kostnaðinn við gasframleiðsluna beinlínis um 6.90X1222= kr. 8421.80. Trygging fyrir að fá vandaðar vörur fyrir lítið verð er að versla við V. B. K. Landsins mestu birgðir af: Vefnaðarvörum Pappír cg ritföngum Sólaleðri og skósmíðavörum. Pantanir afgreiddar um alt ísland. Heildsala. Smásala. Vandaðar vörur. Ódýrar vörur. Verslunin Björn Kristjánsson, Reykjavík. Þessi kostnaðarauki á að deilast á rúma 506 þús. teningsm af gasi, og hefði gasverðið þvi þurft að hækka um 1.66 aura fyrir hvern tenm. Af reikningi og rekstursskýrslu gasstöðvarinnar 1914—1915 má nú gera grein fyrir því, hver útkoman hefði orðið, ef gas til mótora hefði fallið alveg burtu, og hálft ljósgasið. Tekjur gasstöðvarinnar af gassölu voru; Fyrir götulýsingu — önnur ljós —■ gags til mótora —• venjul. suðugas — átómatgas — ýmislegt Gasmælaleiga kr. 6807.95 — 24823.00 — 5856.75 — 29483.85 — 21300.80 — 22.15 4342.65 Samtals kr. 92637.15 Hjer af áætlast að burtu hefði fallið: Fyrir gas til mótora 5856.75 Fyrir ljósgas 12411.50 Mælisleiga ca. 1000.00 — 19268.25 Eftir verða tekjur kr. 73368.90 Auk þess hafði stöðin hagnað af innlagningum kr. 5616.30 Og ef gasverðið hefði hækkað að rjettri tiltölu við kolaverðið, þá héfðu hjer við bæst — 6723.00 ef til vill mætti finna fleira. Að þessu athuguðu, i sambandi við sjálfsagða aukningu á notkun suðu- gass„ fram yfir það, sem var árið 1914—1915, virðist oss það full- ljóst, að fjárhagslegri af- komu gasstöðvarinnar er ekki hætta búin af því, þó hjer verði reist rafmagns- s t ö ð, ef báðar stöðvarnar eru i höndum sama eiganda og undir sam- eiginlegri stjórn. Loks er og rjett að taka það fram, að ef áætlun vor um minkun á gas- eyðslu til ljósa mót von skyldi reyn- ast of lág, þá getur ekki hjá því far- ið að afleiðingin verði sú, að tekj- ur rafmagnsstöðvarinnar aukist að sama skapi, og fer þá alt vel, ef sami er eigandinn. 2. Afl Elliðaánna. Fallhæð Elliðaánna er alls frá sjávarmáli og skamt upp fyrir efri veiðimannahúsin fullir 70 m. Vatns- rnagn ánna hefur verið mælt að til- hlutun bæjarstjórnarinnar siðan i júlilok 1913; þær mælingar eru að vísu ekki nákvæmar, en gefa þó við- unanlega hugmynd um vatnsmagnið. Vjer setjum hjer töflu yfir vatns- mælingarnar fyrsta árið, frá 27. júlí 1913 til 25 júlí 1914; var vatnshæðin á mælingarstaðnum athuguð alls 30 sinnum á því timabili. og hefðu þá tekjurnar orðið alls kr. 85708.20 Gjöld stöðvarinnar voru: Kostnaður við gasfram- leiðslu Rr Yfirstjórn __ Stöðvarstjóri __ Götuljósatendrun (og hirðing) __ Efni til götuljóskera — Viðgerðir —. Vátrygging _ Skattar — Ýmislegt — Rentur og afborganir — 33972.04 1200.00 3744G6 1464.00 807.01 2618.03 1237.13 1204.75 1631.45 37942.00 Samtals kr. 85876.12 Af þessum útgjöldum hefðu nú fallið burtu: Framleið slukostnaður á 101,103 tenm. af gasi — 6787.70 Eftir verða kr. 79088.42 Með eðlilegri hækkun á gasverðinu hefði þá tekjuafg. orðið um: kr. 6619.78 Án hækkunar á gasverðinu hefðu tekjur og gjöld sem næst staðist á, en í gjöldunum er þá innifalin af- borgun á verði stöðvarinnar, 12 til 13 þús. kr. Ef rafmagnsstöð verður bygð, tek- ur bærinn að sjálfsögðu að sjer gas- stöðina til reksturs. Virðist svo, sem nokkuð megi spara af hinum núver- andi reksturskostnaði, þar á meðal 1200 kr. árgjald fyrir yfirstjórn. Sje settur sameiginlegur forstjóri yfir gasstöð og rafmagnsstöð, virðist og sem ekki þyrfti að telja gasstöðinni til útgjalda eins mikil laun til stöðv- arstjóra og nú (þau eru kr. 3744.36 auk húsnæöis, ljóss og hita). Og t9i3- Vatnshæð m. Þverflötur vatns ferm. 27. júli O.3O 6.42 3- ág- O.3I 6.64 10. — 0.305 6-53 16. — 0.31 6.64 24. — 0.32 6.86 30. — 0.325 6.99 7. sept. o-335 7.20 19. — 0.32 6.86 5. okt. 0-34 7-3i 9. nóv. 0.29 6.20 23- — 0.30 6.42 7. des. 0.29 6.20 21. — 0.29 6.20 1914. 15. jan. 0.31 • 6.64 10. febr. 0.29 6.20 18. mars 0.31 6.64 1. apr. 0.31 6.64 25- — 0.27 ' 5-76 3. maí 0.27 5-76 18. — 0-37 8.01 23- — 0-35 7-56 3°- — 0-33 7-11 6. júní 0-34 7-31 r3- — 0-33 7.11 20. — 0.32 6.86 27. — 0-33 7.11 3. júlí 0.325 6-99 11. — 0-33 7-11 18. — 0.29 6.20 25- — 0.29 6.20 Meðaltal 30 mælinga 6.72 Benedikt Jónasson, þáverandi bæj- arverkfræðingur, hefur enn fremur mælt meðalhraðann í vatnsborðinu á þessum stað, og fundið hann 1.20 metra á sekúndu i yfirborðinu. Nú hefur meðalþverflötur vatnsins verið 6 72 fermetra; ef meðalhraðinn væri 1.20 m. sek., þá væri meðalvatns- magnið rúmir 8 teningsmetrar á sek.; en það er ekki varlegt að áætla meðal-

x

Lögrétta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.