Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 22.03.1916, Blaðsíða 4

Lögrétta - 22.03.1916, Blaðsíða 4
52 LÖGRJETTA Sherlock Holmes tók IjósiíS og gekk á undan, því að Thaddeus Sholto var svo hræddur, að tennurn- ar glömruðu í honum. Hann var svo aumur, aS jeg varS aS stySja hann upp stigann, því aS hnjen voru alveg máttlaus. Tvisvar sinnum á leiöinni upp stigann greip Holmes stækkunar- gler upp úr vasanum og skoðaði vand- lega merki, sem mjer sýndust vera þýðingarlaus, merki á rykinu, sem hafði lagst á ábreiðurnar í stigan- um. Hann gekk hægt, spor fyrir spor; með lampann niðri við gólf, og gaut augunum snarlega til allra hliða. Ungfrú Morstan varð eftir hjá ráðs- konunni, sem var dauðhrædd. Þriðji stiginn lá upp í langan gang. Hægra megin í ganginum hjekk afar- stórt indverskt veggtjald og vinstra megin voru þrennar dyr. Holmes gekk eftir ganginum jafnhægt og reglulega eins og áður, en viS vorum á hælun- um á honum, og lagSi skuggana af okkur eftir ganginum og ofan i stig- ann. ÞaS voru þriðju dyrnar, sem við áttum aS fara inn um. Holmes barði, en fjekk ekkert svar, tók síð- an í snerilinn og reyndi aS hrinda hurSinni upp. En hún var læst innan frá, og við gátum sjeS, meS því að halda lampanum fast að hurðinni, að læsingarjárnið var digurt og mjög traust. En lyklinum hafði veriS snúiS þannig, aS skráargatiS var opiS aS nokkru leyti. Sherlock Holmes beygSi sig niSur, en reis snögglega upp aft- ur og dró andann snögt aS sjer. „ÞaS er eitthvaS djöfullegt við þetta, Watson," sagSi hann, ákafari en jeg hafði nokkurn tíma sjeð hann áður, „hvaö haldiS þjer um það?" Jeg beygði mig niður að skráargat- inu og fyltist skelfingu. TunglskiniS streymdi inn í herbergiS, og geislinn var einkennilega glitrandi og misjafn. En beint á móti mjer og starandi á mig var andlit, sem sýndist hanga uppi í loftinu, því aS alt annaS var hulið í myrkri — andlit nákvæmlega eíns og á Thaddeusi förunaut okkar. ÞaS var sama langa, skínandi höfuS- iS,sami rauSi hárstríshringurinmsama blóðlausa andlitið. En andlitsdrætt- irnir voru allir dregnir saman í eitt hræSilegt bros, stirðnað ónáttúrlegt hæðnisbros, og í kyrlátu og drauga- legu tunglsljósinu verkaði það meira á taugarnar en nokkur reiSisvipur eða afmyndun. En svo líkt var and- litiS fjelaga okkar, aS jeg leit við ósjálfrátt til þess að fullvissa mig um, að hann í raun og veru væri meS okkur enn þá. En um leiS rifjaSist þaS upp fyrir mjer, aS hann hafði sagt okkur, aS þeir bræSurnir væru tvíburar. „Þetta er hrikalegt!" sagSi jeg viö Holmes, „hvaS eigum viS aS gera?" „Ná opinni hurSinni," svaraSi hann. Og um leiS stökk hann á hurð- ina með öllum þunga sinum. Það marraði og brakaði í henni, en ekki ljet hún undan. Þá stukkum viS báðir á hana í einu af öllu afli, og þá sprakk hún opin meS snöggu brot- hljóSi, og viS vorum komnir inn í herbergiS til Batolomews Sholtos. Það leit helst út fyrir, aS herberg- iS hefði veriS notaS fyrir efnarann- sóknarstofu. Á vegnum móti dyrun- um var töföld röS af flöskum meS glertöppum, en á borSinu var í ein- um graut Bunsens-lampar, tilrauna- glös og bognar glerpípur. 1 hornunum stóSu stórar flöskur, meS sýrum, í viðjakörfum. Það var eins og helst befði niSur úr einni þeirra, eSa þá aS hún var brotin, því aS einhver dökk- leitur vökvi hafSi sytraS út úr henni, og loftiS var þrungiS einhverri stækri, tjörukendri lykt. Trappa stóð á gólfinu innan um haug af trjebút- um og kalki, en á loftinu var gat nógu stórt til þess aS maSur gæti skriSið upp um það. En fyrir neSan tröppuna lá hönk af kaSli, sem hent hafSi veriS þar lauslega. ViS borSiS sat húsbóndinn í trje- stól, saman fallinn, meS höfuSiS úti á annari öxlinni, og þetta draugalega, ólýsanlega bros á andlitinu. Hann var stirðnaSur og kaldur, og hafSi auS- sjáanlega veriS dauSur í marga klukkutíma. Mjer sýndist ekki að eins andlitiS vera dregiS saman, heldur hver limur snúinn og teygSur á ýms- ar lundir. Rjett hjá hendinni á hon- um, á borSinu, lá einkennilegt verk- færi — dökkbrúnn, hrufóttur stafur, meS steinhaus, líkastur hamarshaus, sem festur var viS skaftiS með sterku seglgarni. En við hliSina á því lá brjeflappi og eitthvaS krotaS á hann. Holmes leit á þaS, og rjetti mjer þvi næst. „Sjáið þjer þarna," sagði hann, og teygði íbygginn upp brýrnar. I geislanum frá lampanum las jeg og fór um mig hrollur um leið, þetta orð: „FjórmenningamerkiS". „I hamingju bænum, hvaS þýðir alt þetta?" spurði jeg. „Það þýðir það, að hjer hefur verið framið morS," sagSi hann, og beygSi sig niSur aS dauSa manninum. „Já, þessu bjóst jeg viS. LítiS á hjerna:" Hann benti á rjett fyrir ofan eyraS. Þar var líkast þvi aS löngum þyrni- broddi hefði verið stungið inn. „Það líkist mest þyrnibroddi," sagði jeg. „ÞaS er líka þyrnibroddur. Þjer getið dregið hann út. En farið gæti- lega með hann, því að hann er eitr- aður." Jeg læsti vísifingri og þumalfingri utan um hann og dró hann út. Og svo greiðlega rann hann út, að varla sást nokkurt merki eftir hann. Ofurlítill blóðblettur sýndi, hvar hann hafði komið í. „Þetta er alt fyrir mínum augum óleysanleg ráðgáta," mælti jeg. „Það verður leyndardómsfyllra með hverju atriði." „Þvert á móti," svaraði hann, „þaS er alt af verSa ljósara og ljósara. Mig vantar aS eins fáeina smámuni til þess að hafa málið í heild sinni fyrir mjer." Við vorum næstum búnir aS gleyma fjelaga okkar síSan viS komum inn í herbergiS. Hann stóS enn þá í dyrun- imi, eins og imynd hræSslunnar, og fórnaSi upp höndunum af skelfingu. En alt í einu rak hann upp ógurlegt örvæntingaróp. „FjársjóSurinn er horfinn!" sagSi hann. „Þeir hafa rænt frá honum fjár- sjóSnum! Þarna er gatiS, sem hann ljet hann síga niSur um. Jeg hjálpaSi honum til þess! Jeg var síSasti maS- urinn sem sá hann í þessu lífi! Jeg skildi viS hann í gærkveldi, og jeg heyrSi, þegar hann lokaSi dyrunum á eftir mjer." „Um hvert leyti var þaS?" „ÞaS var klukkan tíu. Og nú er hann dauSur, og lögreglan kemst í málið, og jeg verS sakaSur um aS hafa gert þaS. Já, jeg er viss um aS þaS verSur. En þiS haldiS þaS þó ekki? ÞiS haldiS ekki, aS jeg hafi gert það ? Er það líklegt, að jeg hefSi komiS meS ykkur hingaS ef jeg hefSi gert þaS? Æ, góSu vinir! Æ, góSu vinir! Jeg er viss um aS jeg verS brjálaSur út af þessu öllu." Hann barSi sjer á brjóst og stapp- aði niður fótunum eins og hann hefði krampa af æsingu. „Þjer getið veriS óhræddur, herra Sholto," sagSi Holmes vingjarnlega og lagði höndina á öxl honum. „Nú skuluð þje fara aS mínum ráSum. FariS beint á lögreglustöSina, og skýriS frá málavöxtum. VeriS þeim til greiða í öllu. ViS skulum bíSa hjerna þangaS til þjer komiS." Litli maSurinn hlýddi, alveg undr- andi. ViS heyrSum til hans þegar hann var að staulast ofan stigann í myrkrinu. 2. skilagxein fyrir samskotum til Landsspítalasjóðs fslands. Safnað af húsfrú Jakobínu St. Bjarnadóttur, Vík, Fáskrúðsfirði kr. 20.00 Gjöf frá systrunum Guðnýju og GuSrúnu Gilsd., Arnarn. Dýraf. — 4.00 SafnaS af húsfrú Höllu Matthíasdóttur, NorSurkoti, Vatnsl.str. ¦— 36.00 ---------¦ húsfrú GuSlaugu Jónsdóttur, Lundum.Stafholtstungum —¦ 23.32 --------- húsfrú Steinunni Helgadóttur, ÞórustöSum, Vatnsl.str. — 28.60 --------- húsfrú GuSrúnu Jónsdóttur,BrunnastöSum Vatnsl.str. — 3.00 --------- húsfrú Ólafíu Ásbjarnardóttur, Garðhúsum, Grindavík —- 66.60 ---------1 ungfrú GuSrúnu Ólafsdóttur, ReykjarfirSi, Vatnsfj.sv. — 75-00 --------- húsfrú GuSleifu Helgadóttur, Fossi, Síðu .......... — 25.00 --------- ljósmóður GuSrúnu Aradóttur, Fagurhólsmýri, Öræfum — 63.50 --------- húsfrú ValgerSi Einarsdóttur, Núpstað, Fljótshverfi —¦ 8.00 --------- húsfrú Ingibjörgu Ólafsdóttur, Þóroddsstöðum,Hrútaf. — 101,00 --------- húsfrú Sigurveigu Árnadóttur, Arnarnesi, Kelduhverfi — 10.00 ---------¦ ungfrú Halldóru Þ. Jakobsdóttur, Ögri, ísafirði .... — 142,00 ---------¦ húsfrú Jórunni Guðmundsd.,, RafnkelsstöSum, Garði —¦ 38.45 ---------¦ húsfrú Margréti Sigurðardóttur, Sámsst. Hvítársíðu — 70.00 ---------¦ húsfrú Þuríði Jónsdóttur, Arnkelsgerði, S.-Múlasýslu — T5-25 --------- húsfrú GuSfinnu SigurSardóttur,FlankastöSum,Gullbr. —¦ 41.55 --------- ljósmóSur Þorbjörgu Benónýsdóttur, Syðstakoti, Miðn. — 3°-i4 --------- húsfrú Guðbjörgu Jónsdóttur, Vælugerði, Flóa .... — 2.50 --------- ungfrú Ingibjörgu Hákonardóttur, Rafnseyri, Arnarf. — 22-75 ---------¦ húsfrú Halldóru Ólafsdóttur, Melkoti, Stafholtstung. — 20.00 --------- húsfrú Sigríði Kristjánsdóttur, Stapadal, Arnarfirði — 12.00 ---------¦ húsfrú Jófriði Hallsdóttur, Ytra-Leyti, Snæfellsness. — 55-°° --------- húsfrú Kristínu Jónatansdóttur, Varmalæk, Borgarfj.s. — 34-5° ---------' húsfrú Mörtu M. Níelsdóttur, Álptanesi, Mýrum . . — 58.00 --------- húsfrú Kristínu Baldvinsdóttur, Harrastöðum, Dalas. — 50.00 --------- húsfrú Margrjetu Pálmadóttur, Svínhóli, Dalasýslu — 20.00 --------- húsfrú Hólmfríði Sigurðardóttur, Valþjófsst., N.-Þing. — 61.75 --------- húsfrú HólmfríSi Ebenezerdóttur, Múla, Skálmarnesi — 3T-°° --------- húsfrú Guðnýju M. Kristjánsd., Álptamýri, Aranarf. — 37-8o ---------' húsfrú Margréti Sæmundsd., JárngerSarst., Grindavík — 1500 --------- húsfrú Matthíldi Þorkelsdóttur, Sunnuhvoli, Helliss. — 15765 --------- húsfrú önnu Pjetursdóttur, Hálsi, Fnjóskadal ...... — 141.80 --------- húsfrú ÁstríSí Jónsdóttur, Selnesi, SkagafirSi ...... — i2-3° --------- húsfrú Ólöfu Ingimundardóttur, Svanshóli, Strandas. — 33-85 Gjöf frá frú Fr. Briem, Rvík................................ — 10.00 --------- OddfríSi Jóhannesdóttur............................ —. 5.00 SafnaS af húsfrú GuSlaugu Ólafsdóttur, Króki................ — 27.00 --------- ljósmóSur Guðfinnu Björnsdóttur, Strönd,V.-Skaftaf.s. — 32.00 --------- húsfrú Hansínu Benediktsdóttur, Sauðárkróki .... — 56.75 ---------¦ húsfrá Höllu Einarsdóttur, Þykkvabæ, V.-Skaftaf.s. —¦ 37.00 --------- húsfrú Önnu Guðmundsdóttur, Eyjum, Strandasýslu — T3-5° --------- ljósmóður Lilju Jónsdóttur, Kambi, Reykhólasveit .. — 3T-°° --------- húsfrú MóeiSi Skúladóttur, Birtingaholti, Hrunam.hr. — 35°° ---------¦ húsfrú Jórunni Jónsdóttur, Njarðvík .............. — 34-°o Gjöf frá Vigdísi Bergsteinsdóttur, Kleppi .................... — 10.00 --------- þrem mæðgum .................................... — 5.00 Safnað af ungfrú Ragnheiði Erlendsdótur, Beinakeldu, Húnav.s. — 31.20 --------- ungfrú Maríu Jóhannsdóttur, Vífilsstöðum ........ — 81.90 Gjöf frá Sængurkonufélaginu, Reykjavík .................... — 200.00 Safnað af húsfrú Sigríði Johnsen, Vestmannaeyjum .......... — 100.20 --------- húsfrú Önnu Pálsdóttur, Vestmannaeyjum .......... — 31.00 ---------• húsfrú Þóru Grönfeldt, Beygalda, Borgarhreppi .... — 56.00 ---------¦ húsfrú Þórunni Stefánsdóttur, Skipholti, Hrunam.hr. — 42.55 ---------¦ húsfrú Sigríði Jónsdóttur, Hrauni, Grindavík........ — 38.00 --------- húsfrú Guðnýju Ólafsdóttur, ÁlfatröSum, Dalasýslu — 13-50 --------- húsfrú Steinunni Þorgilsdóttur, Knararhöfn, Dalasýslu — 60.00 --------- húsfrú Halldóru GuSmundsdóttur, MiSdal, Dalasýslu — 15.80 ---------¦ húsfrú Ragnh. Grímsdóttur, SySri-Reykjum, Biskupst. — 25°° ---------¦ ungfrú Eufemíu G. GuSmundsd., Hamrendum, Stafh.t. ¦— T2-75 ---------¦ húsfrú Kr. Snæland, Hafnarfirði .................. — 50.00 --------- húsfrú Þórunni Eiríksdóttur, Eskifirði ............ — 68.00 ---------¦ ljósmóður Gróu S. Ólafsdóttur, Reykjarfirði, ísafj.s. — 55-QO --------- húsfrú Sigríði Sveinsdóttur, Flögu, Skaftártungu .. — 37.10 .--------- ungfrú Stefaníu Erlendsdóttur, Hofsós ............ — 40.00 --------- húsfrú Kristínu Guðmundsdóttur, Hafrafelli, ísafj.s. — 29.00 --------- húsfrú Jóhönnu M. Sveinsdóttur, Litlu-Þverá ...... — 66.00 ---------¦ húsfrú Guðrúnu Proppé, Ólafsvík ................ — 20.00 --------- húsfrú Petru Guðmundsson, Stöðvarfirði .......... — 125.00 --------- húsfrú Jóhönnu S. Þorsteínsdóttur, Sandbrekku .... — 22.05 ---------¦ ljósmóður Björgu Pjetursdóttur, Sandbrekku ...... — 21.00 --------- húsfrú Sigríði Þorláksd., Efri-Dálkstöðum, Svalb.str. — 37.00 --------- húsfrú Björgu Jónsdóttur, Hnífsdal ................ — 85.25 --------- húsfrú önnu Þorsteinsdóttur, Fremri-Brekku ...... — 30.00 --------- húsfrú Ragnh. Torfadóttur, Arnarholti ............ — 88.00 --------- húsfrú Guörúnu Einarsdóttur, Króki, RauSasandi___ — 14.00 SafnaS af húsfrú Björgu Einarsdóttur, Haga, BarSaströnd ___ kr. 14.00 ---------¦ húsfrú Kristínu Jónsdóttur, Brjámslæk, Barðaströnd — 19.00 ---------¦ húsfrú Valborgu E. Þorvaldsd., Auðshaugi, Barðastr. — 17.00 ---------• húsfrú Sigríði Þórarinsdóttur, Krossdal ............ — 42-3° --------- húsfrú Gyríði Gísladóttur, Berufirði .............. — 99.00 ---------¦ húsfrú Ingubjörgu Finsdóttur, Fagradal .......... — 30.00 --------- húsfrú Guðrúnu Jónsdóttur, Stóra-Ási, Hálsasveit .. — 70.80 ---------¦ liúsfrú GuSrúnu Tómasdóttur, Kanastöðum, Rangárs. — 4.50 --------- húsfrú Guðrúnu Kristjánsd., Víkingavatni, N.-Þing.s. — 60.25 --------- húsfrú Pálínu Einarsson, Raufarhöfn ............ — 67.00 ---------¦ húsfrú Þorbjörgu Þórarinsd., Ketilsstöðum, Völlum — 64.50 --------- húsfrú Ragnh. Steingrímsdóttur, RauSabergi, Fljótshv. — 20.00 --------- húsfrú Elínu Steindórsdóttur, Oddgeirshólum, Flóa . . — 29.00 --------- húsfrú Júlíu GuSmundsd., Skeggjastöðum. N.-Múlas. — 80.00 --------- húsfrú Jónínu Jónsdóttur, Sæbóli, Inggjaldssandi .... — 18.15 --------- húsfrú Guðrúnu Hálfdanard., Hafranesi, FáskrúSsf. — 33-5o --------- húsfrú GuSnýju Briem, Reyðarfirði.............. — 26.00 --------- húsfrú Jakobínu Jakobsdóttur, Hólmavík .......... — 45-00 --------- húsfrú Katrinu Sigurðard., Hólmum, Austur-Landeyj. — 20.00 --------- húsfrú ÞuríSi Hjörleifsson, Eskifirði .............. — 36.50 --------- húsfrú Kristínu SigurSard., Bakka, Austur-Landeyjum — 30.60 --------- húsfrú Þórunni Magnúsdóttur, Keisbakka, Snæf.ness. — T5-5o --------- húsfrú Kristínu Ólafsdóttur, RauSanesi, Mýrum .... — T4-5o Nokkrar konur á Hofsós (ágóSi af skemtun) .................. — 108.00 Safnað af ungrú Petreu G. Sveinsdóttur, Akranesi ............ — 21.00 ---------¦ húsfrú ÞorbjörgU Steingrímsdóttur, Bolungarvík .... — 74-io --------- ljósmóSur GuSrúnu Guðmundsdóttur, Flateyri ...... — 66.00 --------- húsfrú Þorbjörgu Ólafsdóttur, Flatey, Breiöafirði . . — 22-75 --------- húsfrú Þorbjörgu Guðmundsdóttur, Flateyri ........ — 60.50 --------- húsfrú Guðnýju Guðnadóttur, Hrauni, Inggjaldssandi — 7.85 ---------¦ húsfrú Kristínu Guðmundsdóttur, Sviðnum, Breiðaf. — 73-QO --------- húsfrú Helgu Proppc, Ólafsvík ................... — 40.00 --------- húsfrú Guðrúnu SigurSardóttur, Flatey, BreiSafirði . . — 70.00 --------- húsfrú Kortrúnu Steinadóttur, Grund, Skorradal .... — 33-00 --------- húsfrú Guðnýju Bjarnadóttur, Rauðalæk, Holtum .... — 1500 Gjöf frá Þorleifi Jónssyni, póstafgrm. Rvík.................. — 100.00 Safnað af húsfrú Þórdísi Guðmundsdóttur, Leirá ............ — 34-50 --------- húsfrú Ingibjörgu Kristjánsdóttur, Hnífsdal ........ — 47-QO --------- húsfrú Elínu Friðfinnsdóttur, Valdastöðum, Kjós .... — 1500 ---------' húsfrú Kristrúnu Eyvindsd., Kjóastöðum, Biskupst. — 57-50 --------- húsfrú Guðbjörgu Oddsdóttur, Múla, Biskupstungum — 31.00 ---------¦ húsfrú Kristínu Símonard., Brúsastöðum, Þingvallasv. — 24-75 --------- konum í Lágafellssókn............................ — 295-QO ---------¦ húsfrú Snjófríði Pjetursd., Stóra-Kroppi, Reykholtsd. — ró.75 ---------' húsfrú Kristínu Jensdóttur, Grænavatni og ungfrú Hólmfríði Pjetursdóttur, Gautlöndum, Mývatnssveit — 175.00 --------- húsfrú Þuríði Stefánsdóttur, Vatnshlíð, Húnavatnss. — T27-55 ¦---------¦ húsfrú Helgu Gísladóttur, Guðlaugsvík, Strandasýslu — 96.10 --------- húsfrúnum GuSlaugu Vigfúsdóttur, Stafafelli, GuSrúnu Antoníusdóttur, BygSarholti, og Kristínu Jónsdóttur HlíS, Lóni...................................... — 90.00 --------- ljósmóður Elínu Jónsdóttur, Breiðabólsstað, Síðu .... — 53-°° ---------¦ húsfrú Jóhönnu Andrjesdóttur, SkriSukoti, Dalasýslu — 47-°° --------- húsfrú Helgu Stephensen, Holti, Önundarfirði ...... — 47.00 --------- húsfrú Karólinu GuSmundsdóttur, Grenivík ........ — 43-50 ---------¦ ungfrú Soffíu Gunnarsdóttur, Stykkishólmi ........ — 40.00 --------- húsfrú Sigurrós ÞórSardóttur, Blönduósi .......... — 25-50 --------- húsfrú Guörúnu Björnsdóttur, Guðlaugsst. Húnav.s. — 40.00 ---------¦ Önnu Sigurðardóttur, Viðvík, Skagafirði .......... — 45-00 --------- húsfrú Ingibjörgu Sigurðardóttur, Vík, SkagafirSi . . — 20,00 ---------¦ húsfrú Jósefínu Blöndal, GilsstöSum, Vatnsdal .... — 45-00 --------- húsfrú Sigurveigu SigurSard., HjeSinshöfSa, Tjörnn. — 30.00 ---------¦ húsfrú Margrjeti Bjarnason, Stykkishólmi .......... ¦— 24.50 --------- ljósmóSur Halldóru Jóhannsdóttur, Gröf, Eyrarsveit — 20.00 --------- húsfrú Steinunni Aradóttur, Borg, Austur-Skaftaf.s — 30.00 --------- húsfrú Hildi Jónsdóttur, Þykkvabæjarkl., Álftaveri — 20.00 --------- húsfrú Kristbjörgu Jónsdóttur, Stokkseyri.......... — 15-00 --------- húsfrú Kristínu Pálsdóttur, Stóra-Fljóti, Biskupstung. — 29-55 --------- húsfrú Steinunni Stefánsdóttur, LönguhlíS, Eyjafjs. — 10.00 --------- húsfrú Sigurlaugu Ólafsdóttur, Laugamýri, Skagafj.s. — 16.00 Frá íbúum Laxárdals, SuSur-Þingeyjarsýslu.................. — 14.00 SafnaS af húsfrú Guðrúnu Finnbogadóttur, MiðhlíS, Barðastr. — 30.00 --------- húsfrú Önnu Benediktsdóttur, Stóru-Ávík, Strandas. — i7-25 --------- húsfrú Margrjeti Jóhannesd., Stóru-Ásgeirsá, Víöidal — T5-00 --------- húsfrú Sigríði Ólafsdóttur, Fögrubrekku, Hrútafirði — I5-50 .---------¦ húsfrú Ingibjörgu Sívertsen, Búðardal.............. — T5-00 --------- húsfrú Sigríði Jóhansdóttur, SkarSi, S.-Þingeyjarsýslu — T5-00 --------- húsfrú Guðlaugu Gisladóttur, Hólmi, Austur-Skaftaf.s. — 5.00 ---------¦ húsfrúnum Önnu Árnadóttur, SigríSi DavíSsdóttur og ASalbjörgu Vilhjálmsdóttur, Þórshöfn og Ytri-Brekk- um, NorSur-Þingeyjarsýslu ....................... — ^79-95 ---------. húsfrú Önnu Jónsdóttur, Gilsárteigi, EySaþinghá .... — 31-00 ---------• ljósmóSur Önnu Magnúsdóttur, Arnórsstöðum, Jökuld. — 19.00 ---------¦ ljósmóður Bjarghildi Jónsdóttur, Skeiði, Arnarfirði . . — 5i-°° Gjöf frá húsfrú Önnu Guðmundsdóttur, Eyjum, Strandasýslu . . — 4.00 --------- ungfrú Halldóru Bjarnadóttur, Akureyri ............ — 10.00 SafnaS af húsfrú SigríSi Runólfsdóttur, Syðri-Brú, Grímsnesi — 14.00 --------- húsfrú Guðríði Þórarinsdóttur, s. st............... — 18.00 Ágóði af fyrirlestri próf. L. H. Bjarnason.................... — 105.00 Safnað af húsfrú Ingibjörgu Ófeigsdóttur, Litla-Hólmi, Leiru — 85.10 Samtals kr. 7170.26 ^Sur Auglýst ............................................ — 3253-23 Samtals kr. 10423.49 Nefndin vottar öllum þeim er styrkt hafa sjóðinn með því að safna og gefa til hans, bestu þakkir sínar. Reykjavík, 16. mars 1916. Ingibjörg. H. Bjarnason, Þórunn Jónassen, Inga Lára Lárusdóttir, pt. formaður. pt. gjaldkeri. ritari. tl (smjörpappir) fæst í Bankastræti 11. ir. I Nokkrar húseignir a góSum stööum í bænum fást keypt ar nú þegar. Mjög góðir borgunar- skilmálar. Væntanlegir kaupendur snúi sjer til SVEINS JÓNSSONAR. Til viðtals í veggfóðursverslun Sv Jónssonar & Co., Kirkjustræti 8, kl 3—6 síSdegis. Paying- guest. En dansk Herre (50 Aar) önskev at tilbringe Sommeren paa en rolig, fredelig islandsk Gaard, der i k k e ligger ved Alfarvej. Eget Værelse önskes, ellers stilles ingen Fordrin- ger. Kosten kan hovedsagelig bestaa af Bröd, Mælk og Æg. Svar med Pris og andre Oplysninger udbedes í Billet mrk „6777" til L. Chr. Niel- sens Annonce Bureau, Köbmagergade 63, Köbenhavn K. Eggert Claesseu yfirrjettarmálaflutningsmaður. Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. PrentsmiSjan Rún.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.