Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 29.03.1916, Blaðsíða 3

Lögrétta - 29.03.1916, Blaðsíða 3
LÖGRJETTA 55 Myndin, sem hjer er sýnd, er tekin frá vígstöövunum vi8 Tahure og sýnir gíg eftir tundursprengingar, sem er 38 metrar á dýpt og 16 metrar á breydd. Þannig er landiö tætt í sundur á stórum svæöum kringum víg- stöSvarnar. Frá flugvjelunum hafa menn best yfirlit yfir þessa eySilegg- ingu. báli, er næturvörSurinn vakti hana, en hún vakti síSan foreldra sína, er sváfu í vesturenda hússins. Hár henn- ar hafSi sviSnaS og hún fengiS bruna- sár á andlit og hendur. Uppi vaknaSi L. F. viS hávaSann niSri fyrir. Var þá komin mikil reykjarsvæla i her- bergi hans, og forSaSi hann og fólk hans sjer þegar út bakdyramegin, aS vestanverSu. En svo fór, aS brunaliSinu tókst aS slökkva í húsinu áSur þaS fjelli og náSi eldurinn engu af húsunum í kring. HúsiS var járnklætt. Er eystri hluti þess allur mjög brunninn, en vesturendinn minna. Allir húsmunir eru auðvitaS eySilagSir, en ekkert af þeim náSist út. Var alt vátrygt hja báSum. BrunaliSiS hefur sýnt þarna mikinn dugnaS, og hafSi alveg slökt eldinn kl. 6 um morguninn. En ekki vita menn, hvar hann hefur komiS upp. HúsiS mun hafa veriS eign D. Thomsen konsúls. Svar til G. Sv. Tvær greinar um spíritisma, nýja- guSfræSi og þjóSkirkjuna hafa ný- skeS birtst í Lögrjettu eftir hr. Gísla Sveinsson. Er þar einkum veitst aS starfsemi próf. Haralds Níelssonar og kenningum. VirSi mjer góSir menn á betri veg aS jeg legg orS í belg. Um þriggja ára skeiS hef jeg veriö nemandi próf. H. N. og stöSugt sótt guösþjónustur þær, er hann hefur haldiS tvö síSustu árin, og er ekki stður ástæSa fyrir þá, sem notiS hafa kenslu hans, aS geta hans aS góSu, en hinna aS leggja honum last, sem enginn veit til aS hafi haft af starf- semi hans aS segja. Spíritisti er jeg ekki, hefi ekki haft tækifæri til aö kynnast þeim efnum svo vel aö jeg geti kveðiS upp skil- yröislausan dóm um þau. Hygg jeg aS hr. G. Sv. muni spíritismanum litlu kunnugri, og bregöur manni því brún er hann telur spiritismann hiklaust „skaSlegt hindurvitni, sem ókleift sje aS boöa sem sannleik“. Ókunnugt er mjer um, á hverju þessi dómur er bygöur, en full ástæSa er aS halda aS hann sje ekki bygður á mikilli þekkingu á spíritismanum, enda myndi hver sanngjarn maöur, sem mynda vildi sjer skoöanir á þessum efnurn eftir sögn annara, fremur taka tillit til orða próf. H. N.; er þaö sjálf- sagt, aS trúa betur frásögum þess er byggir skoðanir sínar á eigin reynslu cg rannsókn. Hr. G. Sv. telur klerkum þjóökirkj- unnar ekki sæmandi aö vera spíri- tistar. Ókunnugt er mjer uni mæli- kvaröa hans á þaS, hvaS sje kristn- um kennimanni leyfilegt og hvaö ekki, svo ekki get jeg sjeS á hverju þetta er bygt. — Ekki mun annaS einkenna spíritista frá öörum mönn- um en þaS aS þeir teljast hafa náS sambandi við menn, sem látnir eru, og telja því framhald lífsins eftir dauSann sannað. Látum nú það liggja milli hluta, hvort þetta er rjett, en lítum á hvort þaS mundi svo ókristi- legt, ef rjett væri. Kristin kirkja hef- ui jafnan kent aS mannssálin væri ódauðleg. Hefur þaS veriS ein aSal- kenning hennar, og mundu fæstar aðr- ar kenningar hennar standast, ef svo reyndist ekki, svo vart gæti jeg trúaS því aö hún biSi stórhnekki af, ef færSar væru sönnur á framhald lífs- ins. En vera má aS sumir telji þaS ókristilegt aS s a n n a slíka hluti, segi aS alt eigi aS byggjast á trú. Vildi jeg biðja þá er svo hugsuSu aS lesa 15. kapítulann í fyrra Korintu- brjefinu, einkum versin 12—19; jeg get ekki skiliö sumt, sem þar er sagt, ööruvisi en aS Páll postuli hafi taliS það fullsannað aö lífinu væri ekki lok- iS viS dauöann, Kristur hafi risið upp og því hljóti og aSrir að rísa upp. Yfir þessa skoðun Páls hefur aldrei fyrnst í kirkjunni. Verður því ekki sjeS aS neitt, ókristilegt sje við að sönnur sjeu færSar á trúkenningar. Væri kirkjunni stórmikil stoS aö vís- indalegum sönnunum fyrir framhaldi lífsins; veit jeg ekki aSra vörn betri gegn þeim er telja það „þroskamerk- iS mest, að hafna öllum átrúnaði", — þaö hlýtur G. Sv. að finna. ÞaS ber hr. G. Sv. próf. H. N, á brýn, aS hann telji „kraftaverk Nýja- testamentisins ekkert annað en anda- fyrirbrigSi". Mjer er ekki ljóst, hvaS í hugtakinu „andafyrirbrigSi" felst. Fæ jeg ekki sjeS aS J>að lýsi á nokk- urn hátt skoöunum þeim á krafta- verkunum, sem prófessorinn hefur látiS i ljósi viS okkur nemendur sína. Lýsir oröatiltækiS litlum kunnugleik og þekkingu á skoöunum prófessors- ins, og kemur upp um þann, sem not- ar þaS. Engan mun viröist hr. G. Sv. kunna á J)ví aS vera síritisti og hinu, aö fylgjast meö athygli meS sálar- rannsóknum nútímans. Hefur próf. H. N. fylgst þar manna best meS, enda prestum jafnskylt að kynna sjer rannsóknir á sálarlífinu og læknum aS fylgjast meö rannsóknum á líkama mannsins.* Þetta mun prófessorinn hafa skiliö best íslenskra presta, og veit jeg lærisveina hans honum stór- þakkláta fyrir. Ekkert get jeg veriS aS rekja hverja málsgrein í þessum Gísla- greinum. En færi ókunnugur maSur aö mynda sjer skoöanir á ræöum próf. H. N. eftir frásögn G. Sv'., myndi þeim vart í einu nje neinu bera saman við hiS rjetta, enda hvorki skýrt frá af kunnugleik, skilningi nje velvilja til trúarbragSanna. Er þaö og aö vonurn, því sjaldan mun G. Sv. hafa hlustaö á próf. H. N.; víkur hann aS því í síSari greininni aö ekki hafi hann hlýtt á Fríkirkjuprje- prjedikanir próf H. N.; hefur hann Jdó prjedikaS þar annanhvorn sunnu- dag í samfleytt 2 ár. Er þaS furSan- kgt aS hr. G. Sv. skuli rita um þau mál, er hann er jafn-gerókunnugur, en þá tekur út yfir er hann segir, aS lengur hafi ekki oröiS þagaS, — því vart mun kirkjuræknin hafa knúS hann af stað. Engin hætta mun íslensku kirkj- unni stafa af próf. H. N.; geta menn sofiS rólega fyrir því. Miklu fremur er þaS gleðiefni að eldur hans og á- hugi, gáfur og listfengi, skuli vera í þjónustu kirkjunnar. Enginn skyldi heldur hræSast aS Kristsmyndin hafi spilst í huga nokkurs manns af hans völdum; mun hann þvert á móti hafa aukiS mörgum trú og opnað betur augu þeirra fyrir tign þeirri og birtu, sem af Kristi stafar. Próf. H. N. er frjálslyndur guS- fræSingur, nýguSfræSingur eins og Jreir eru kallaSir; mun þaS eina aSal- ástæSan til umræðu hr. G. Sv. um starfsemi hans. ÞaS er trú hr. G. Sv., aS ísl. kirkjan sje bundin viS heil- an hóp af margra alda gömlum játn- ingarritum, sem enginn getur þó bent á aS hafi nokkurn tíma veriS tekin í lög hjer á landi; hitt mun satt, aS löggild eru þau í dönsku kirkjunni og vilja sumir telja það ærna ástæSu fyrir, aS þau gildi einnig í ísl. kirkj- unni. En ef dæma má eftir stjórnmála- afskiftum hr. G. Sv., þá getur hann ekki fylt flokk þeirra manna; dönsk lög gilda ekki á fslandi. Samt virö- ist hr. G. Sv. halda Jrví fram, aS prestum þjóökirkjunnar sje ekki ein- ungis óleyfilegt aS kenna nokkuö þaS, er fer í bág viö þessi rit, heldur og alt J)aö, er ekki er fyrirskipað í })eim. Þá mættu prestar ekki leita og ekkert finna, og þó aS þeir svo aS segja dyttu um sannleik, sem ekki væri minst á i játningaritunum, þá mættu þeir ekki hiröa hann. Þeir yrSu að lúta hinu litlausa heilræSi kyr- stööunnar, að segja aldrei annaS í stólnum en JraS, sem áSur hefur ver- ið margsagt þar. Jafnan er JraS viSkvæöiS hjá hr. G. Sv. hvort okkur h a f i verið kent þetta eða hitt. Mundi ekki fult eins kristilega hugsaS fyrir hönd hinnar íslensku þjóökirkju, að láta liggja milli hluta hvort kenningin sje görnul eSa ný, og spyrja heldur um hitt, hvort hún sje rjett eSa röng? Kenningarfrelsi fylgir auSvitaS nokkur skoðanamunur. en þaS hræð- ist enginn sem veit mun á kenningum og trúarlífi. Kenningarnar eru vart rneira en skugginn af trúarlífinu. Að- alatriSiS fyrir kirkjuna og JjjóSfje- lagiS er, aö þaS sje lifandi. En liætt mun hr. G. Sv. lögmanni við að hugsa minst um þessa hliðina á kirkjumál- unum og mest um hina, er aö lög- fræSinni liggur. Mundi Lúther ekki hafa haft eitthvaö þessu skylt í huga, er hann sagði: „Die Juristen sind böse Christen“ (LögfræSingar eru ljelega kristnir). VerSur hr. G. Sv. að viöurkenna Jrau orS sem góSa lútersku, og lætur sjer vonandi „sann- leikann“ í þeim aS kenningu verða. Ásgeir Ásgeirsson. * Sbr. formálann að bók Kirsopp Lake, próíessors í Leyden: The ear- lier Epistles of St. Paul. Anton Bjarnasen, kaúpmaöur í Vestmannaeyjum, er ný- látinn. Hann andaðist 22. þ. m., rösk- lega fimtugur aö aldri. Banamein hans var heilablóSfall, haföi hann fengiS aSkenningu af J)ví í fyrra vor, og náði sjer aldrei eftir J)aS. Anton fæddist í Vestmannaeyjum 7 desember 1863 og var faðir hans Pjetur Bjarnason, forstjóri Brydes- verslunar, er ljetst hálffertugur áriS 1870. Hafa þeir frændur fleiri orSiS skammlífir. En kona Pjeturs, og móS- ir Antons, er frú Jóhanna, f. Ras- mussen, og var faðir hennar skip- stjóri; er frú Jóhanna enn á lífi og nú vel áttræö. Börn þeirra hjóna, Pjeturs og Jóhönnu, eru, auk Antons, frú Júlíana, kona Jóns Árnasonar kaupmanns, Nikolai kaupmaöur og FriSrik trjesmiSur, öll í Reykjavík, Jóhann, er áSur var forstjóri Brydes- verslunar bæSi í Vík og í Vestmanna- eyjum, en fluttist til Ameríku fyrir nokkrum árum, og Karl (dáinn). Anton sál. ólst upp í heimahúsum J)ar til hann var átta ára, en þá var honum komiS til sjera Gísla Thorar- ensen á Eyrarbakka og dvaldist hann þar í 4 ár; mun hann hafa átt aö læra þar undir skóla, en er sjera Gisli dó, fórst J)etta fyrir, og hvarf Anton þá aftur til Eyjanna, og settist aS hjá móður sinni, er nú var gift öSru sinni, Thomsen verslunarstjóra þar; tók hann þá að gefa sig viS verslun þaS- an í frá. Var hann lengstum í þjón- ustu Brydes, og stýrSi verslunum hans um langt skeiS bæði í Vík og Vestmannaeyjum, og fórst J)aS prýð- isvel, enda átti hann jafnan miklum vinsældum aS fagna. En nú fyrir nokkrum árum tók hann sjálfur aS reka verslun þar í Eyjunum. Anton var kvæntur SigríSi, dóttur sjera Guðmundar Johnsens, prests aS Arnarbæli; varS þeim tveggja sona auðiS, er báðir lifa, Axel og Óskar. Anton sál. var hár rnaSur vexti og þrekinn aS sama skapi, kominn á sig manna best, fríður sýnum og svip- góður og aS öllu hinn gervilegasti; var hann og hið mesta afarmenni að burSum. Á uppvaxtarárum hans voru glírnur algeng skemtun meðal sjó- róöramanna í Eyjum um landlegu- daga; sótti Anton sál. leika J)essa kappsamlega, og þótti garpur mikill viS glímurnar, fór J)ó vel meö afl sitt. Anton sál. var drengur hinn besti, glaðlyndur og skemtilegur i viSræSu, prúðmenni utan heimilis og innan, góðgjarn og hjálpfús viS J)á, er til hans leituðu, en annars ekki íhlutun- arsamur, manna áreiðanlegastur í viS- skiftum. Er hinn mesti skaði og liarmur í fráfalli Antons sál., og munu Eyjar- skeggjar og aðrir J)eir, er kyntust honum, lengi muna hann; er og jan- an valdfylt skarðiö, er slíkir drengir hníga. B. Frjettir. Andrjes Björnsson. Jón Þórðarson Fljótshlíöarskáld hefur sent Lögr. vísur, sem hann hefur kveðið eftir Andrjes, og þar í þessar: f þínum hóp er höggviS skarS, hrinja tár um kinnar. Æ, hve dapur endir varS æfisögu þinnar! MeSan lífsbraut falla frá fremstu J)jóSar vinir, mjer er grátleg gremja’ að sjá: götuna fylla hinir. En J)egar jeg hoppa’ í himininn, hvaS mun dýrsta gaman? ViS skulum eiga, Andrjes minn, eina kvöldstund saman. Aflabrögð. BæSi botnvörpungar þeir, sem inn hingaS hafa komiö und- anfarna daga, og eins skúturnar, hafa haft mikinn afla. Slys. Morgunbl. flytur þá fregn, að 23. J). m. hafi hvolft báti viö Land- eyjasand, sem var aS koma úr fiski- róSri. Mennirnir, sem á voru, komust allir í land, en tveir af J)eim meidd- ust mikiö og dó annar litlu síöar, Sigurgeir Einarsson bóndi í HlíS, kvæntur maður og tveggja barna faSir. Guðmundur Magnússon prófessor fór til Khafnar ásamt frú sinni með „íslandi“ síðastl. föstudag og ætlar aö láta gera þar á sjer skurðlækning viS gallsteinaveikinni. Hann var mik- iö sjúkur, er hann fór. Dómur fjell í fyrradag í yfirrjetti í máli SigurSar Hjörleifssonar gegn ,,ísafold“ út af samningsrofi, er hon- um var sagt upp ritstjórnarstarfi við blaSiS 1913, og voru honum dæmdar J)ar 1650 kr. skaðabætur, en undir- rjettur hafSi dæmt honurn 2800 kr. Kvöldskemtun er kvenrjettindafje- laSgi aS útbúa, sem halda á innan skamms, og hefur þaS oft áöur þótt heppiö í vali meS skemtanir sínar og J>ær verið vel sóttar. Áskell, Björn og Landið. Einn af vinum Lögrjettu, sem nefnir sig Ás- kel, ritar henni fjörugt og skemtilegt hrjef, út af grein B. Kr. bankastjóra í síöasta blaSi, og spyr J)ar m. a., hvort B. Kr.. rnuni nú vera „orSinn Landrækur lika“, þ. e. hvort hann fái nú hvorki rúm í ísafold nje Land- inu. Þeirri spurningu getur Lögrjetta ekki svarað og hefur hún ekkert- grenslast eftir því. En líti Áskell gegnum eldri árganga Lögr., getur hann sjeS, aS B. Kr. hefur oft áður fengiö þar rúm fyrir grein og grein, enda J)ótt honum hafi þá staöiS fsaf. og fleiri blöð opin, svo aS af grein hans nú í Lögrjettu verður ekkert ráSiS um þaS, hvort hann eigi inn- hlaup í „LandiS“ eöa ekki, ef hann vildi. Deiluna um J)aS, hvort B. Kr. sem enn þá hafa ekki tekið hjá mjer II., III. og IV. bindi af ferðabók Þorvalds Thoroddsens, geri það sem fyrst. Arinbj. Sveinbjarnarson. eigi fje í landinu eöa ekki, lætur Lög- rjetta sig engu skifta, því jafnvel þótt svo væri, þá er ekkert af J)vi frá henni tekiS, en hitt skiljanlegt, aS þvi blaðinu, sem hann hefur áður styrkt meS fje, verSi tiSræddara um J)etta en Lögrjettu. Hafís. Hrafl af honum hefur sjest úti í fsafjarðardjúpi nú eftir stórviðr- ið, en ekki mikiö. Úr Norðurlandi er sagt, að þar hafi verið svo mikiS brim í noröanveðrinu, aö ís geti ekki veriö nærri landi. Landssíminn er nú kominn saman alla leiS, en samband til SeySisfjarS- ar fyrst í morgun frá því á laugar- dag. Frú Kristjana Hafstein varS fyrir því slysi síSastl. sunnudagskvöld, aS hún datt á götu og fótbrotnaöi. Laugarnesspítali. í hann á nú aö fara að setja miSstöSvarhitun; hefur veriS samiS um þaS viö Ólaf Hjalte- sted og er hann nú erlendis til J)ess að kaupa hitunartækin. Skipasmíðastöð í Reykjavík. ÞaS er nú sagt, aS Sweitzers björgunar- fjelagiS, sem haft hefur hjer skip á undanförnum árum, vilji koma hjer upp viSgerðarstöS fyrir botnvörp- unga, eöa jafnvel skipasmíSastöö, og er í oröi aS það fjelag kaupi Slipp- irm, eða fari í eitthvert samband við fjelagið, sem nú rekur hann. Verk- fræðingur frá Sweizersfjelaginu er hjer i þessum erindageröum. Maður druknar. Mrg.bl. flytur þá fregn frá Vestmannaeyjum, aS 4 menn þaðan hafi verið aö flytja fje á báti út í Alsey, en báturinn hafi fylst af sjó, er hann var aS leggja J)ar aS, og einn maðurinn, GuSm. Þórarinsson, 65 ára gamall bóndi, falliö útbyröis og druknaö. Dómur er fallinn í yfirrjetti í máli milli Sig. Hjörleifssonar læknis og Árna Jóhannssonar bankaritara út af af þeim hluta ritstjóralauna S. H. viS ísafold 1912—13, sem Á. J. hafSi átt aS borga. Var Á. J. sýknaður af kröf- um S. H. fyrir undirrjetti, en yfir- rjettur dæmdi hann til aS borga. Þegnskylduvinnan. Þessi vísa hef- ur veriö send Lögrjettu: Stjórnsemi og stundvísi stökkva í margan glópinn, J)egar hún kemur þrammandi þégnskyldan — meS sópinn. Bergþór Jónsson. Matvörur á Englandi. Englendingar eru farnir aS taka dönsku þjóSina sjer til fyrirmyndar i því aS spara munaðarvörur og jafn- framt aS auka svo að um muni fram- leiSslu fæSutegunda í landinu sjálfu. Heimsstyrjöldin hefur kent iðnaSar- þjóðinni að meta meira landbúnaðinn en hún hefur áður gert. — BlöS og timarit reyna aS berja það inn í fólk- ið, að England þurfi aS verða sem allra minst komiö upp á innflutning matvæla frá öSrum löndum. Nýútkomin bók eftir C h r i s t o- íer T u r n o r, um matvæli Eng- lendinga, tekur duglega i Jænnan streng, og kveSur Bretland hiS mikla geta framleitt allar þær landbúnaSar- afurSir, er enska þjóSin þurfi. Turnor vill aS Englendingar rækti bæSi hey og korn, í J)ví efni sjeu mörg lönd álfunnar langt á undan Englendingum. í Danmörku sjeu að eins 12 pct. af landinu graslendi, á Bretlandi 58^2 pct., á Þýskalandi 23 pct. — í Danmörku sjeu 21 svin og 19 kýr á hverjum 100 ekrum; á Bret- landi 8 svin og 9 kýr, á Þýskalandi 33 svin og 14 kýr á hverjum 100 ekrum. í bók sinni lýsir Turnor land- búnaöinum í Danmörku og hús- mannabúskapnum þar. Hvetur hann Englendinga til aS taka sjer þaS til fyrirmyndar. Danir selja Englendingum land- búnaðarafurðir fyrir hjer um bil 500 miljónir króna árlega. x.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.