Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 19.04.1916, Blaðsíða 1

Lögrétta - 19.04.1916, Blaðsíða 1
Ritstjóri: ÞORST. GÍSLASON. Þingholtsstræti 17. Talsími 178. LÖGRJETTA AfgreiÖslu- og innheimtum.: ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON, Bankastræti IX. Talsími 359. Nr. 19. Reykjavík, 19. apríl 1916, XI. árg. Klæðaverslun H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Sími 32. Þar eru fötin saumuð flest. Þar eru fataefnin best. Bækur, innlendar og erlendar, pappír og alls- konar ritföng, kaupa allir i erslun Siafúsar Eymundssonar. Lárus Fjeldsted, Yfirrjettarmálafærslumaður. LÆKJARGATA 2. Venjulega heima kl. 4—7 síSd. INNILEGAR ÞAKKIR til frænda og vina, fjær og nær, sem auðsýnt hafa Wuttekningu við fráfall okkar hjartkæra föður og eiginmanns, Árna Jónssonar á Hólmum. Konaogbörn. Hugleiðingar um skattamál. Myndin er frá Montenegró. Sendimenn frá stjórninni koma í bíl til fremstu herstöSva Austurríkismanna til þess aS semja um friS. Hvítu friSarflaggi er stungiS út um glugga á bílnum. plágu, sem gekk yfir Eftir Jóhann Eyjólfsson i Brautarholti. Fá eru þau orS, sem hljóma eins illa í eyrum manna og orSiS skattur. SíSán jeg fyrst fór aS taka nokkuS eftir, eSa fylgjast meS afskiftúm af kindsmálum, hefúr mjer alt af virst aS alt, sem gert hefur veriS til þess aS mynda eSa lögleiSa útgjaldaskatt, eSa hvers konar opinberar álögur sem er, á einstaklingana eSa þjóSfjelagiS, þá væri þaS yfirleitt mjög illa þokkað og óvinsælt í landi voru. Jeg hef persónulega þekt talsvert niarga bændur, sem hafa veriS greiS- ugir °g gestristnir, hjálpfúsir og fje- lagslyndir, og í alla staSi alt annaS en nískir eSa smámunalegir, — en ef þaS var stungiS upp á því viS þá, eSa þeir heyrSu um þaS talaS, aS nú ætti aS fara aS leggja skatt eSa toll á eitthvaS, eSa á einhvern hátt aS auka hina opinberu útgjaldabyrSi, þá urSu þeir meira eSa minna æfir og gremjufullir, töldu slíkt bæSi ó- þarfa og ólíSandi. Mjer hefur alt af veriS þaS hreinasta ráSgáta, hvaS sumir þeir menn, sem jeg hef átt tai viS um þetta efni, hafa veriS viS- kvæmir í þessu tilfelli. Þrátt fyrir ítrekaSar eftirleitanir, hef jeg aldrei getaS skiliS, aS minsta kosti ekki nema aS nokkuru leyti, al hverju þessi hugsunarháttur hefur, illu heilli, orSiS svo fastur og rótgró- inn í þjóSlifi voru, og gagnsýrt svo margan góSan og göfugan dreng, alt fram á þennan dag. Helst liggur mjer viS aS halda, aS þessi hugsunarháttur sje leifar frá þeim tímum, er íslendingar höfSu engin opinber umráS yfir fjármálum sínum. Þeir voru skyldir til aS greiSa skatta samkvæmt fyrirmælum frá út- lendri stjórn, og sá skattur gekk í ríkissjóS útlends ríkis; sama sem engu af þessu fje var variS til um- bóta eSa framfara í landinu og lands- menn sjálfir höfSu þar ekkert um aS segja, og þó talsverSu af skatti þess- um væri variS til aS halda uppi þjóS- fjelagsskipun landsins, sem álitin var ill, og í flestu tilliti óviSunandi, þá, eins og vel skiljanl.. er, voru menn ekki mjög hrifnir yfir aS leggja fram fje til slíks, eSa í þennan sjóS, en fundu aö eins til útgjaldanna, eins og hverr- ar annarar landiS. En nú horfir þetta alt öSruvísi viS ; nú er fyrirkomulagiS orSiS alt ann- aS, og samkvæmt því þyrfti og ætti hugsunarháttur manna aS skapast og breytast. ÞaS dylst víst fáum, aS á frarn- sóknarbrautinni stöndum viS öllum menningarþjóSum heimsins langt aS baki, í flestu tilliti, og er þaS ilt aS svo skuli vera. ÞaS er því eSlilegt, aS þeirri hugsun og þeirri von bregSi fyrir hjá þeim mönnum, sem trúa á landiS sitt og framtíS þess, aS þetta eigi aS breytast, og aS viS verSum aS standa okkur betur i samkepninni viS nágrannaþjóSirnar hjer á eftir en viS höfum gert til þessa. Allir finn- um viS og skiljum viS þörfina, bara aSviS höfum nógu sterka trú á okkar eigin orku. ÞaS verSur aS vekja og lífga þá stórlætistilfinningu hjá þjóSinni, aS hún uni ekki lengur því, sem er. Þetta ætti aS vera þvi hægara og sjálfsagS- ara, þar sem viS vitum þaS og trú- um því, aS íslendingar eru aS upp- lagi vel gefnir, hraustir og gáfaSir og aS því leyti framarlega í röSinni, hverjum sem mæta skal. Og af þeim mönnum, sem virkilega trúa á sjálfa sig og landiS sitt, verS- um viS aS heimta mikiS; viS verSum aS ætlast til þess, aS þeir sjeu meira en montiS tómt. Og ef vjer ætlum nú aS herSa á göngunni á framsóknarbrautinni, svo viS getum komist þangaS meS tærnar, sem aSrar þjóSir hafa hælana, þá sjá- um viS þaS fyrst af öllu, aS okkur vantar peninga, og þá verSum viS aS leggja fram meS einhverjum skött- um eSa tollum. Nú er þaS ekki til aS safna í er- lendan ríkissjóS, heldur til aS safna í innlendan sjóS, sem er sameign allra landsmanna. Og þennan sjóS verSum viS aS hafa traustan og öflugan, ef vel á aS fara, því þaS er oft og mikiS, sem til hans þarf aS grípa. Fyrst og fremst verSur hann aS bera allan kostnaS af allri þjóSfjelags- skipun landsins, og svo er þaS svo ótal margt fleira, sem þessi sjóSur verSur aS leggja fram fje til og styrkja, t. a. m. samgöngur á sjó og bndi, mentun og vísindi, iSnaS og listir, búnaSarlegar framfarir til sjós og sveita, verslun og viSskifta- líf og margt og margt fleira. ÞaS eru margar þýSingarmiklar og nauSsynlegar endurbætur og fram- framkvæmdir svo stórár og dýrar, aS einstakir menn hafa ekki efni eSa á- stæSur til aS leggja fram fje til þess, en þaS er hægt fyrir marga aS gera þaS í fjelagi, meS tillögum eSa sam- skotum, og svo njóta þessir menn á eftir í fjelagi arSsins af framkvæmd- inni. Hjer á einmitt þaS sama viS, þegar veriS er aS tala um tekjur í landssjóS- inn, hann er eins konar samskota- sjóSur, sem grípa skal til, þegar ein- staklingana vantar þekkingu eSa efni og orku til aS hrinda áfram nytsam- legum fyrirtækjum, eSa til aS gera [ einhverjar mikilvægar tilraunir þjóS- til búsældar og bless- Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Austurstræti 1, Reykjavík, selja: Vefnaðarvörur. — Smávörur. Karlmanna og unglinga ytri- og innrifatnaði. Regnkápur. — Sjóföt. — Ferðaföt. Prjónavörur. Netagarn. — Línur. — öngla. — Manilla. Smurningsolíu. Vandaðar vörur. Sanngjarnt verð. Pöntunum utan af landi svarað um hæl. fjelaginu unar. Jeg held nú helst (aS minsta kosti ætla jeg aS gera ráS fyrir því og vona þaS) aS viS sjeum nú aS komast á þaS \' þroskastig, aS samkvæmt almennings- álitinu sje þaS nú talin óumflýjanleg nauSsyn, aS fara eitthvaS aS reyna aS hefjast handa, frekar en gert hef- ur veriS hingaS til, og þá jafnframt, aS eitthvaS verSi aS auka tekjur land- sjóSs. En um þaS, hvernig slikt eigi aS gerast, verSa sjálfsagt meiri eSa minni deilur. Jeg get ekki aS þvi gert, aS jeg kvíSi fyrir því, aS þegar fariS verSur aS gera tillögur um þetta efni, bæSi í ræSum og riti, þá muni margir reyn- ast alt of eigingjarnir og þröngsýnir, sem komi fram á þann hátt, aS hver hugsi meira um hagsmuni sína og sinnar stjettar en annara, og aS þeir verSi of margir, sem vilja hlífa þeim atvinnugreinum, sem þeir standa í nánustu sambandi viS, frá álögum og útgjöldum, en ýta þeim heldur á ann- aS, sem þeim stendur fjær, en slík á- togun milli stjetta og flokka er bæSi il'. og óholl, og veldur líklega meiri óhamingju en hjer er hægt ag giska á. ÞaS, sem þarf og á aS vera aSal- þungamiSjan í allri skattalöggjöfinni, er aS leggja skattinn þar á, sem gjald- þoliS er mest, aS því leyti sem hægt ' er aS koma því viS, alveg án tillits til þess, hverjir eiga í hlut. Jeg lít svo á, aS best og affarasæl- ast muni verSa aS breyta skattalög- gjöfinni fremur HtiS í einu, heldur smátt og smátt eftir þvi sem reynslan sýnir og kennir aS best eigi viS. Jeg hef hugsaS mjer aS leggja til aS gerSar verSi nokkrar breytingar á skattafyrirkomulaginu, sem jeg geri mjer talsverSar vonir um aS muni eiga góSan og drjúgan þátt í aS efla tekjur landssjóSsins. Um þessar breytingartillögur mín- ar hef jeg átt tal viS ýmsa menn, og á tveimur fundum, sem jeg hjelt uppi í Mýrasýslu næstliSinn janúarmánuS, Trygging fyrir aS fá vandaSar vörur fyrir lítifr verS. er aS versla viS V. B. K. Landsins mestu birgðir af: Vefnaðarvörum Pappír cg ritföngum Sólaleðri og skósmíðavörum. Pantanir afgreiddar um alt ísland. Heildsala. VandaSar vörur. Smásala. Ódýrar vörur. Verslunin Björn Kristjánsson, Reykjavik. hjelt jeg þessari stefnu eindregiS fram. Þessar tillögur minar hafa fengiS nokkuS misjafnar undirtektir eins og viS var aS búast. Stærsta og aSalbreytingin, sem jeg legg til aS verSi gerS, er aS afnema lausafjárskattinn, en leggja aftur sanngjarnt útflutningsgjald á sem flestar af þeim vörutegundum, sem fluttar eru út úr landinu, bæSi til sjós og sveita. Einnig legg jeg áherslu á aS allir þeir peningar, sem á vöxtum eru, sjeu skattskyldir, aS bankar og sparisjóSir sjeu skyldir aS gefa skýrslur um inni- eignir manna, eSa þá aS þeir greiSi skatta af þeim, sem þeir halda svo eftir af vöxtunum. Jeg tel-nú samt rjettara aS þaS væru gefnar skýrslur um slíkt, þvi peningaupphæSir, sem nokkru nema, gætu og ættu aS vera gjaldstofn í fleiri áttir en til land- sjóSs. Fleiri breytingar en þessar til tekju- auka ætla jeg ekki aS leggja til aS þessu sinni aS verSi gerSar, án þess þó aS segja aS fleira geti ekki komiS til greina. vi , __.. Skattar til landssjóSs hljóta aSal- lega aS skapast af þessu þrennu: Fyrst og fremst af eignum manna, þ. e. eignaskattur; í öSru lagi af tekjur, þ. e. tekjskattur af arSi eSa atvinnu, og svo í þriSja lagi af viS- skiftum, þ. e. tollur af aSfluttum eSa útfluttum vörum. Jeg tel þaS ekkert vafamál, aS eignaskatturinn sje rjettlátastur og sjálfsagSastur allra skatta þaS sem hann nær, og þar sem hægt er aS koma honum ábyggilega viS, en jeg sje ekki aS hægt verSi aS koma hon- um vel ábyggilega viS nema á sumum sviSum t. a. m. svo sem á lönd og lóSir og hús, og peninga, sem eru op- inberlega á vöxtum. Flest annaS yrSi aS byggjast á framtali eSa skýrslu skattgreiSanda, sem ætiS hefSi hag af því aS láta slikar skýrslur sýna sem minstar upphæSir. ÞaS má þvi ganga aS þvi sem gefinni vissu, aS þessar skýrslur yrSu í flestum tilfellum meira eSa minna skakkar og óábyggi- legar, og þess óvandaSri og ágjarnari sem maSurinn væri, þvi ljettari yrSi á honum skatturinn. MaSur getur aS vísu sagt, aS þaS sje þó vel mögu- legt aS hafa eignarskatt af skipum og lifandi fjenaSi, samkvæmt þvi fyrir- komulagi, sem nú er um lausafjár- skattinn, því þaS sje þó hægast aS fá skýrslur um slíkar eignir eitthvaS ná- lægt vegi, en góSar verSa þær aldrei, alt af verSur meira eSa minna, og stundum mikiS, dregiS undan i þeim skýrslum. Og aldrei fáum viS viS- unanlegar hagskýrslur á meSan þaS er hagsmunaspursmál fyrir framtel- jendur aS láta koma fram í þeim sem lægstar tölur. Jeg hef heyrt marga halda því fram, aS enginn skattur sje rjettlát- ari en tekjuskattur af hreinum arSi, svo sem af framleiSslu bæSi til sjós og sveita, nefnilega af tekjum þeim,- sem framleiSslan gefur af sjer fyrir utanallan tilkostnaS, þ. e. sem sagt skattur af hreinum gróSa. Jeg er þeirrar meiningar, aS í sjálfu sjer sje þetta alveg rjett, svo framt aS hægt væri aS starfrækja þetta fyrirkomulag, þvi aS á þann hátt legSist skatturinn á sem allra næst gjaldþolinu, sem, eins og jeg tók fram áSan, þyrfti og ætti aS vera. En þaS er hjer sá galli á gjöf NjarSar, aS þetta fyrirkomulag verSur í flestum tilfellum ómögulegt aS framkvæma svo nokkur mynd verSi á. Þegar þennan skatt á aS ákveSa, verSur í flestum tilfellum ekki ann- aS hægt en aS byggja sem mest á um- sögn og skýrslu skattgreiSanda; en jeg get ekki aS þvi gert, aS jeg hef ekki mikla trú á, aS slíkar skýrslur verSi vel ábyggilegar. Fyrst er á þaS aS líta, aS þaS er erfitt verk og mikiS aS halda ná- kvæma búreikninga, svo nákvæma, aS þaS sje hægt aS sjá af þeim hvaS hinn virkilegi og hreini gróSi bús- ins er; og svo er þaS víst, aS hægt er aS gera þá reikninga þannig, aS lítill eSa jafnvel enginn tekjuafgang- ur sjáist á reikningnum, þrátt fyrir þaS, þótt hann í raun og veru sje talsverSur, og þar sem þaS er nú hagsmunaspursmál fyrir skattgreiS- endur aS láta slíkar skýrslur sýna lág- ar gróSatölur, þá efast jeg ekki um, aS þeir muni margir verSa, sem í þessu tilfelli hugsi um hagsmuni sína. Jeg veit, aS svo erfitt sem yrSi aS fá rjett- an grundvöll fyrir eignaskátti, þá yrSi þó mörgum sinnum erfiSara aS fá hann ábyggilegan fyrir þessum skatti. Tekjuskattur af góSri atvinnu er einnig rjettmætur og sanngjarn skatt- ur, en lágt borguS og ljeleg atvinna þolir ekki skatt . Atvinnuskatti er líka i mörgum til- fellum hægt aS koma viS eftir rjett- um reglum, sem sje á alla þá menn, sem hafa fastákveSin laun, svo sem á embættismenn og alla opinbera starfs- menn og svo ýmsa verslunarmenn og skrifstofumenn, o. m. fl., en aftur þykist jeg sjá í huganum talsverSan hóp af mönnum, svo sem ýmsa iSnaS- armenn og kaupmenn og marga fleiri, sem hafa góSa atvinnu, en mjer virS- ist aS muni verSa erfitt aS ákveSa at- vinnutekjurnar hjá, öSruvísi en meS aSstoS þeirra eigin umsagna og skýrslu, og þá vandast þar nú dálítiS máliS, eins og alstaSar, þar sem slíka leiS verSur aS fara. Jeg treysti því nú samt, aS viS- víkjandi bæSi eignarskatti og atvinnu- tekjuskatti muni finnast sanngjöm og sæmilega leiS til aS fara eftir. Þá kem jeg aS tollunum.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.