Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 03.05.1916, Blaðsíða 3

Lögrétta - 03.05.1916, Blaðsíða 3
LÖGRJETTA 57 !• þ. m. sendu útgerSarmenn Há- setafjelaginu uppástungu til breytinga á samningnum frá 16. febr.: „Hásetar skulu, aS svo miklu leyti, sem útgerSarmenn krefjast þess, láta lögskrá sig á botnvörpuskipin til 30. september þ. á. til fiskveiSa eSa síldveiSa meS þeim kjörum: 1) aS hásetum á botnvörpuskipum og öSr- um þeim, sem lifrarhlutur ber, skuli greitt fyrir hvert lifrarfat, sem fult er og á land er flutt, hæsta gangverS í Reykjavík, eSa ef þessu er ekki tekiS nú þegar, þá 35 kr. — þrjátíu og fimm krónur — fyrir hvert lifr- arfat. 2) AS kaup almennra háseta verði 75 kr. — sjötíu og fimm krón- ur — a mánuSi. 3) AS verSi síldveiS- ar stundaSar, þá skuli hásetum auk mánaSarkaups greidd premía 2 — tveir aurar — á fiskpakkaSa tunnu, eSa 3 — þrjá aura — á hvert mál (150 lítra), og ennfermur fái skipverj- ar fisk þann, er þeir draga meSan skipiS er á síldveiSum, og frítt salt í hann. Jafnframt skal þess krafist um skip þau, sem nú er lögskráS á til lögá- kveSins tíma, aS á þau verSi jafn- óSum og þau koma inn lögskráS til 30. september þ. á." Stjórn Hásetafjelagsins svaraSi aft- ur, eftir fundarhald i gær, og segir þar: „Fundurinn hafnaSi boSinu meS öllum atkvæSum og kvaSst halda fast viS sitt eigiS tilboS og annaS ekki. Þar sem þjer fariS fam á, aS lögskrá til ákveSins tíma, þá er því til aS svara, að HásetafjelagiS getur ekki bundiS meSlimi sína þannig. En hins vegar skiftir HásetafjelagiS sjer ekki af því, þótt þeir menn sjeu lögskráSir ákveSiS, sem þaS vilja, ef enginn af skipshöfninni er látinn ganga frá vegna þess, aS hann ekki vill lög- skrásetjast til ákveSins tíma. MeS því fyrirkomulagi á lögskrá- setningu, er viS sendum ySur ritaSa í meSfylgjandi viSskiftabók, hafiS þjer tryggingu fyrir því, aS verkfall verSur ekki hafiS aftur til 30. sept- ember þ. á. af Hásetafjalagsins hálfu. Enda er stjórn Hásetafjelagsins reiSubúin aS gefa persónulega trygg- ingu fyrir því, ef þess verSur óskaS." ViS þetta situr nú sem stendur og er samkomulag ekki fengiS enn. HásetaverkfalliS hefur, eins og nærri má geta, vakiS mikla hreyfingu í bænum. Nokkrar róstur hafa orSiS út af því á sumum af skipunum, og á bæjarbryggjunni á sunnudaginn, og er sagt aS málaferli standi til milli einhverra af þeim, sem þar áttust viS. En best væri, aS sem minst yrSi úr allri þessari misklíS, því hún virSist vera mjög vanhugsuS frá upphafi, engin skynsamleg ástæSa til verk- fallsins, aS því er sjeS verSur af þvi, sem enn er fram komiS. Málgagn verkamanna'flokksíns, „Dagsbrún", hefur ekki komiS út síSan verkfalliS hófst, svo aS ekki er enn vel ljóst, hverjum ástæSum er haldiS fram frá hálfu hásetanna. En sumir af þeim, sem þátt taka í verkfallinu, kvaS vera lögskráSir á skipin fram í júlí, og er augljóst, aS þeir menn standa illa aS vigi í deilunni. Botnvörpungaútvegurinn hjer virS- ^st vera svo arSsamur atvinnuvegur fyrir alla, bæSi útgerSarmenn og sjó- menn, aS hann ætti ekki aS þurfa aS eySileggjast eSa bíSa stórhnekki fyr- ir smávægileg ágreiningsatriSi, eSa þrætugirni og æsingar. Tveir af botnvörpungunum, sem út toru a sunnudaginn, meðan á uppþot- »nu stoS meS aSeins nokkurn hluta at skipshofnunum, annar meS 6 menn komu mn aftur í nótt, sem leiS, og hofSu fengiS góSan afla. Lögr. er sagt, aS lifrarafli hásetanna, sem þar yoru meS, sje rúm tunna á mann, eft- ir aSeins tveggja daga útivist. 11 " tat 9 menn drukna. Áskírdagfór hjeSan vjelbáturinn „Hrolfur frá ísafirSi áleiSis þanga'8 vestur, og á honum 9 menn, 7 skip- verjar og 2 farþegar. Nú er þaS taliS vist, aS báturinn hafi farist á leiSinni. Hann sást frá öSrum vjelbáti fram undan BarSanum á föstudaginn langa, segir Mrg.bl., en eftir það skall á storyeSur og vita menn ekkert til batsms upp frá því_ Hann yar . tveggja ísfirSinga, Helga Sveinsson- 3r bankastjora og Jóh. Pjeturssonar. En formaSur var Sigurgeir SigurSs- son úr Reykjavík, kvæntur maSur. Af skipverjunum 6, sem meS hon- um fórust, eru 4 nafngreindir: GuS- bjartur GuSmundsson og GuSmundur Sigmundsson, báSir frá ísafirSi, Jó- hann Ólafsson og Jón Pálmason, frá Skálavík. Farþegarnir voru tveir bræður, synir Benedikts Jónssonar á Hesteyri. Stríðið. Síðustu fregnir. Skeytafregnir hingaS siSustu vik- una geta ekki um neina viSburSi á herstöSvunum hjer i álfu. En her Englendinga, sem inniluktur hefur veriS í Kut el Amara, hefur nú gefist upp fyrir Tyrkjum, um 9 þús. manna, eS því er fregnir segja. Á írlandi hafa veriS uppreisnar- róstur, sem hófust í Dublin 24. f. m. og urSu síSan svo magnaSar, aS Ir- land var lýst í hernaSarástandi. Þetta var nú rjett fyrir mánaSamótin. En í opinberum tilkynningum hingaS frá ensku stjórninni 1. þ. m. er sagt, aS yfirhershöfSinginn, sem settur hefur veriS fyrir herinn á írlandi, skýri frá þvi,aS uppreisnarforingjarnir hafi all- ir gefist upp. Helstu stjórnmálafor- ingjar Ira, svo sem þeir Redmond og Carson, höfSu lýst yfir, aS þeir væru uppreistninni mjög andvígir, en Car- son var, svo sem kunnugt er, aSal- forvígismaSur írska uppreisnarliSsins fyrir stríSiS. Um ágreininginn milli Bandaríja- stjórnarinnar og ÞjóSverja virSist ckkert útkljáS enn. SíSustu fregnir eru þær, aS ríkiskanslarinn þýski hafi fariS meS sendiherra Bandaríkjanna til aSalherstöSvanna þýsku, og þá aS líkindum til viStals viS keisarann. Fregnirnar segja, aS eitthvaS af rússnesku liSi sje komiS til vesturher- stöSvanna, til liSs viS Frakka. DANSKA RÁÐANEYTIÐ. Á því hefur nýlega orSiS sú breyt- ing, aS kirkju- og kenslumálaráSa- neytinu hefur veriS skift, og er Poul- sen prestur orSinn kirkjumálaráS- herra, en Kejser-Nielsen er kenslu- málaráSherra. Christofer Haage er orSinn verslunarmálaáSherra. Frjettir. Mislingar. 18. april fann hjeraSs- læknirinn á IsafirSi mann þar ný- lagstan í mislingum. HafSi sá maSur komiS frá Noregi meS Flóru. En skipiS var búiS aS koma í Vestmanna- eyjar, Reykjavik, PatreksfjörS og Hólmavík og var þennan dag á leiS til SiglufjarSar. Landlæknir gerSi þegar allar ráS- stafanir til aS hefta útbreiSslu veik- innar. IsfirSingurinn, Eiríkur GuS- mundsson, hafSi sýkst meSan skipiS var hjer (13.—15. f. m.) en veriS á ferli. Var rekinn ferill hans hjer. — Fimm manneskjur hafa sýkst af Ei- ríki hjer, 15 á IsafirSi, áSur en læknir sá hann, og 5 farþegar, sem fóru til SiglufjarSar og liggja nú þar. Er al- staSar beitt fullum sóttvörnum. VerS- ur reynt af fremsta megni aS stöSva veikina. Landsbankamálin. ÞaS er nú ákveS- iS aS öll skjöl, sem fariS hafa milli landsstjórnar og bankastjórnar út af gjaldkeramálinu og bankabyggingar- málinu, komi út í StjórnartíSindum innan skams. Um bankabyggingar- máliS hefur mikiS veriS rætt aS und- anförnu í bæjarblöSunum. Banka- stjórnin vill nú byggja hann norSan viS Hafnarstræti, en landsstjórnin vill hafa hann viS Austurstræti, þar sem Hótel Reykjavík var áSur. Skynsam- leg grein um þetta mál var í „Visi" nýlega eftir L. L., og mælir hann meS því, aS bankinn verSi settur viS LækjartorgiS, norSur af stjórnarráSs- húsinu. Nú hefur stjórnin látiS dómkveSja 3 menn til þess aS segja álit sitt um lóSirnar tvær viS Austurstræti og Hafnarstræti og hafa orSiS fyrir þvi: Ásg. SigurSsson konsúll, Einar Er- lendsson smiSur og Jón Þorláksson landsverkfræSingur. Nathan og Olsen, stórkaupmenn hjer, hafa keypt GodthaabslóSina meS þeim húsum, sem á henni standa og kvaS ætla aS byggja þar upp nú í sumar. VerSur þaS þá önnur bruna- lóSin frá í fyrra sem upp er bygS, en fystur til aS byggja upp varS Gunn- ar Gunnarsson kaupmaSur. Hann bygSi þegar í fyrrasumar stórt stein- steypuhús viS Hafnarstræti, og nú er hann kominn nokkuS áleiSis meS ann- aS viS Austurstræti. Skilnaðargjöf. Jón GuSmundsson, sem veriS hefur ráSsmaSur VífilstaSa- hælisins síSan þaS var stofnaS, sagSi því starfi af sjer nú fyrir skömmu og fluttist hingaS til bæjarins. BæSi læknir og sjúklingar á VífilstöSum gefa honum besta vitnisburS fyrir veruna þar. Sjúklingarnir sendu hon- um ávarp nú á sumardaginn fyrsta, meS þökk fyrir framkomu hans viS þá, og fylgdi ávarpinu minjagripur, en þaS var vandaSur göngustafur úr íbenviSi, meS handfangi úr silfri. Nafn Jóns er greypt meS gulli í viS- inn, neSan viS handfangiS, en þar fyrir neSan er silfurhólkur og á hann grafiS: „Þökk fyrir 1910—1916, frá VifilsstaSasjúklingum." Tíðin. Umskifti eru nú orSin til hins betra, og þó engin veruleg hlý- indi komin enn. Um miSja síSastliSna viku brá til sunnanáttar, en í vikulok- in var aftur kominn norSan andvari. En heiSríkt er og sólskin á hverjum degi. Frjettir úr Dalasýslu, Húna- vatnssýslu og Skagafjarðarsýslu segja, aS jarShnjótar sjeu komnir þar upp til nokkurra bóta, en í Eyjaf jarS- arsýslu og Þingeyjarsýslu er enn sagt jarSlaust meS öllu. AS norSan er sagt, aS heyskorturinn sje ekki eins mikill alment og af hefur veriS látiS hjer, hvergi hafi menn enn mist skepnur eSa fargaS þeim hans vegna. GoSa- foss leggur á staS hjeSan i dag meS mikiS af kornvöru til NorSurlands, mest til Blönduóss og SauSárkróks. Þetta er alt tekiS af kornmatarbirgS- i'iii landssjóSs. Á Akureyri er eitt- hvaS af þeim fyrirliggandi enn, og tinnig einhver slatti á Húsavík. Þær ráSstafanir póststjórnarinnar, aS fella niSur póstferS um NorSur- land vegna heyleysis, þykja mörgum ástæSulausar meS öllu og jafnvel ó- tækt úrræSaleysi, segja, aS landssjóS- inn heföi litlu munaS, aS kaupa upp af fóSrum einn eSa tvo gripi á póst- leiSinni og borga fyrir eins og upp hefSi veriS sett, heldur en aS láta póstferSina falla niSur. Mannalát. SíSastl. laugardag andaS- ist merkisbóndinn Þorsteinn Thorar- ensen á MóeiSarhvoli í Rangárvalla- sýslu. Hann varS bráSkvaddur. 30. apríl andaSist í Steinnesi í Húnavatnssýslu frú Ingibjörg GuS- mundsdóttir, kona Bjarna Pálssonar prófasts. Enskt herskip, hjálparbeitiskip, kom hingaS i gær og meS því E. G. Cable, ræSismaSur Englendinga, sem veriS hefur í Englandi um tíma aS undanförnu. „Mjölnir" í Lerwick. Englendingar -hafa nú haldiS „Mjölni" í Lerwick titthvaS þriggja vikna tíma. Var hann á leiS meS fiskfarm til Noregs og hafSi veriS samiS um flutning á farmi þaSan aftur. ÞaS er ekkert smáræS- istjón, sem útgerSarfjelagiS hjer, „Kveldúlfur", verSur fyrir af slíkri töf. EíiialiagíHii'eiltiiiii&iii* T ^ancl&oiuikanæ með útbúunnm á- -A-Iíwreyri og f safirOi 31. desember 1015. Kr. au. i. og 313218 74 1485318 36 48787 97 127774 57 II54571 88 9 10 11 12 13 14 15 16 17 Eignir: Skuldabréf fyrir lánum: a. Fasteignaveðslán ...... Sjálfskuldarábyrgðarlán Handvcðslán ......... Lln gegn ábyrgð sveita bæjarfélsga............ Reikningslán ......... Víxlar og ávísanir ................... Kgl. ríkisskuldabréf kr. 572800 00 ....... Önnur erlend verðbréf kr. 218000 00....... Bankavaxtabréf 1. tlokks................ Bankavaxtabréf 2. flokks kr. 586500 00 Bankavaxtabréf 3. flokks kr. 110100 00 Bankavaxtabréf 4. flokks kr. 145100 00 Hafnarlánsskuldabréf Reykjavfkur kr 183000 00. Önnur innlend verðbréf................ Fasteignir......................... Bankabyggingin með húsbúnaði .......... Starfhús útbúsins á ísafirði og áhöld útbúanna . Inneign erlendis..................... Ýmsir debitorar ...................... Óinnkomnir vextir tilh. reikningsárinu....... Peningar í sjóði 31. desbr. 1915 .......... Kr. au. 3129671 2822169 492608 161632 294500 574770 103494 136394 175680 1200 107421 92225 2502 3561747 111277 893 307841 52 93 00 5o 00 00 00 00 00 00 00 7i 10 06 36 85 81 Krónur: 12076028 84 Skuldir: 1. Seðlaskuld bankans við landssjóð..... 2. Innskotsfé landssjóðs ........... 3. Bankaskuldabréf................ 4. Innstæðufé f hlaupareikningi ........ 5. Innstæðufé í sparisjóði ........... 6. Innstæðufé gegn viðtökuskírteinum 7. Inneign 1. fiokks veðdeildar bankans .. 8. Inneign 2. flokks veðdeildar bankans .. 9. Inneign 3. flokks veðdeildar bankans .. 10. Inneign 4. flokks veðdeildar bankans .. 11. Innheimt fé ekki útborgað ........ 12. Akceptkonto ................. 13. Ýmsir kreditorar .............. 14. Varasjóður fyrv. sparisjóðs Reykjavíkur 15. Varasjóður bankans.............. 16. Til jafnaðar móti eignalið 16........ 17. Flutt til næsta árs .............. Kr. au. 750000 00 200000 00 1800000 00 670967 98 5714709 50 902624 43 325401 25 284461 19 220316 90 7399 24 23930 48 303 01 60436 86 222 61 1058639 59 893 85 55721 95 Krónur: 12076028 84 í£ eilf niii gur yfir tekjixr ogr g jölcl Landsbankans íi árinu 1 !>!>». Tekjur: Kr. au. Flutt frá f. á................ Ágóði af rekstri útbúsins á Akureyri Agóði af rekstri útbúsins á ísafirði Nettó-tekjur af fasteignum bankans Innborgaðir vextir ............ Forvextir af víxlum og ávísunum ... Ymsar tekjur ............... 29721 40 1 15603 19 2 20022 50 3 6445 26 4 334578 36 183145 68 63567 19 Krónur: 653083 58 Gjöld: Útborgaðir vextir ............ Kostnaður við rekstur bankans Flutt til næsta árs ............ Tekjuafgangur ............... sem er varið þannig: a. Innleystir seðlar úr gildi gengnir b. Gjald til landssjóðs samkv. lög- um 18. sept. 1885 og lögum 12. jan. 1900 ............... c Gjald til byggingasjóðs samkv. lögum 21. okt. 1905......... d. Innlend verðbréf færð niður í verði um ............... e. Utlend verðbréf færð niður í verði um ............... f. Tap á lánum og víxlum...... g. Ágóði landssjóðs af innskotsfé h. Lagt við varasjóð: 1. 2% af seðla- skuld bankanskr. 15000 00 2. Ennfremur ... — 122489 25 Kr. au. 302485 11 75354 78 40712 79 390 00 Kr. au 418552 68 234530 90 7500 00 7500 00 2927 00 32424 25 35305 95 10994 45 137489 25 Kr.: 234530 90 Krónur: 653083 58

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.