Lögrétta

Eksemplar

Lögrétta - 10.05.1916, Side 1

Lögrétta - 10.05.1916, Side 1
Nr. 22. Reykjavik, 10. maí 1916, XI. árg. Menn tala oft um miljón króna eins og þetta væru einhver ósköp og aS eins örfáum, hamingjusömum mönnum væri unt aö komast svo langt, aö þeir eignuSust slíkan auS. En á myndinni hjer er sýnt, hve lítiS fer fyrir miljóninni i gulli. Hægra megin er henni raSaS upp í gullpeningum, en vinstra megin liggja gull- petiingarnir í hrúgu- Nýir vegir. Tillögur um fjárhagsmál landsins. Svo heitir lítill bæklingur nýútkom- inn, eftir BöSvar Jónsson yfirdóms- lögm. á Akureyri, og mun vera sjer- prentun úr blaSinu „íslendingi“. Höf. ræSir þar mál, sem vert er athugunar, og færir fram skynsamlegar ástæSur fyrir þeim skoSunum, sem hann held- ur fram. Hann hefur trú á landinu og auSs- uppsprettum þess. En framfarirnar, sem miSa aS efnalegri velmegun, eru aS eins í byrjun enn. Til þess aS hraSa ferSinni vantar okkur „öfluga og víSsýna framfarastjórn og stórfje handa á milli“, segir höf. En hvaSan á aS taka fjeS? MeS sköttum og lántökum, eru fyrstu svörin. En „skattar einir munu um langt skeiS ekki gera betur en aS hrökkva fyrir venjulegum, svo aS segja daglegum útgjöldum. Meira fje þarf, ef stjórn landsins á aS geta beitt sjer fyrir nýjum stórmálum til verulegra þjóSþrifa", segir höf. Þá eru lántökur erlendis til stórfyr- irtækjanna. Höf. er eigi hræddur viS þær, ef skynsamlega sje aS fariS, en ræSir ekki þaS mál frekar. Efni bæk- Hngsins er, aS benda á nýjan veg til þess aS útvega landinu miklunr mun meiri tekjur en áSur. Tillögur hans erú þessar: „I. AS landinu verSi meS lögum áskilinn einkarjettur til þess aS salta síld til útfiutnings á íslandi og í land- helgi íslands. „2. AS síldveiSi meS herpinót í landhelgi íslands verSi fyrirboSin öllum, innlendum og útlendum, nema þeim skipum einum, er landstjórnin gerir út eSa selja landstjórninni afla sinn, eSa hafa fengiS sjerstakt leyfi landstjórnarinnar til þess aS afla síld til bræSslu. „3. AS bannaS verSi aS flytja sild, er veiSst hefur utan landhelgi Islands, inn fyrir landhelgina eSa á land, til söltunar eSa bræSslu, nema síldin sje seld landstjórninni. „4. AS landstjórnin kaupi árlega síldarafla hæfilegra margra skipa, láti salta síldina og selji hana salt- aSa til útlanda, eftir því sem mark- aSurinn tekur viS, án þess aS verS síldarinnar falli úr hófi fram. Tilgangurinn er i stuttu máli þetta þrent, aS koma i veg fyrir, aS þessi auSsuppspretta landsins, síldveiSin, verSi rýrS eSa eySilögS meS of mikilli veiSi, a S halda verSinu hæfilega háu meS þvi aS láta aldrei of mikiS berast á markaSinn, og í þriSja lagi a S út- vega landinu nýjar tekjur.“ Höf. telur þaS engan veginn hættu- laust, aS síldveiSin hjer viS land geti orSiS rýrS eSa eySilögS meS of mikilli veiSi. Bendir þvi til stuSnings á hval- veiSarnar. En mundi ekki hvaladráp- iS geta átt einhvern þátt í því, aS sild- veiSin er nú meiri en áSur? Höf. segir, aS síldarfiskimiSin sjeu alt af aS færast vestur meS landinu aS norS- an. ÁSur voru þau viS AustfirSi, en r.ú er orSiS lítiS um síldveiSi þar. Fyrst þegar herpinótaskipin fóru aS veiSa síld, var veiSin mest á svæSinu milli Langaness og EyjafjarSar. En nú verSa skipin frá EyjafirSi aS sækja síldina vestur á bóginn, stundum vest- ur undir Horn. Og margir halda, aS norSlensku sildarstöSvarnar flytjist bráSlega til VestfjarSa. Höf. virSist nú liggja nærri aS á- Hta, aS breytingin stafi af hinum miklu veiSum og sivaxandi fjölda veiSiskipanna. „Síldargangan kemur alt af vestan fyrir land“, segir hann, »°g fer austur meS landinu aS norS- an og nokkuS suSur meS austurland- 111 u, ef gangan er óhindruS. En síld- veiöiskipin bíSa ekki eftir aS síldar- gangan komi, þau fara á móti henni engra og lengra vestur á bóginn og stoSva gönguna aS miklu leyti. Ef þessari veiSiaSferS verSur haldiS á- fram um morg ár enn og ef sildveiSi- skippm fjölgar líkt hjer eftir eins og þeim hefur fjölgaS stöSugt á seinni árum, virSist full ástæSa til aS búast viö því, aS síldfiskimiöin haldi áfram aö færast til. Síldin verSur sótt lengra og lengra vestur, og loks gæti rekiS aS því, aö síldargangan yrSi stöSvuö af skipagrúanum vestur i hafi, áöur en hún kemst aS landinu. Hugsanlegt er, aS síldin verSi aS siöustu sótt svo langt, vegna taumlausrar samkepni, aS arSurinn af síldveiöinni veröi aS miklu leyti etinn upp af auknum út- geröarkostnaSi. Þegar svo væri kom- iö, væri óneitanlega stór skaöi aS „hinni frjálsu samkepni“, jafnvel þó aS gert væri ráS fyrir því, aS mergS síldarinnar yrSi ekki mikiS minni en nú, veiöin aS eins stunduö úti í hafi í staöinn fyrir inni á fjörSum og fló- um eins og áöur var. En auk þess liggur mjög nærri aS hugsa sjer, aS síldarmergSin veröi gengin nokkuö til þuröar, þegar svo er komiS. Því verSur varla neitaö, aS þaS er full ástæSa til aS gera ráS fyrir hættu í þessu efni, þar til gögn fyrir ööru koma fram frá ábyggilegum sjer- fræöingum. En sje hjer um hættu aS ræöa, er nauösynlegt aS gera eitthvaö til þess aS fyrirbyggja hana í tíma. ÞaS veröur aS koma í veg fyrir, aö veiöin gangi fram úr öllu hófi.“ Þetta vill höf. fyrirbyggja meö því, aS landsstjórnin taki einkarjett á veiöinni. En hann telur líka hættu á því, meS áframhaldi þess fyrirkomulags, sem nú er á síldveiöinni, aö síldin geti snögglega falliS mjög í verSi. Segir hánn aS dæmi sjeu til þess, aS síld- arkaupmenn hafi á einu ári, meira aS segja á nokkrum dögum, tapaö margra ára gróSa og oröiö fjelausir menn. „Sú tegund síldar, sem hjer veiöist," segir hann, „fæst hvergi nema viS ísland. VíSa annarstaöar veiSist síld, en ekki sama tegund. Þeir sem nota íslenska síld, verSa því auövitaö aö fá hana hjeSan, og af þessu leiöir þaö, aS verS á íslenskri sild hækkar og lækkar aöallega eftir því, hve mikiS veiöist hjer viö land. AS vísu má sjálfsagt gera ráS fyrir, aö útlend síldveiöi hafi einnig nokkur áhrif á verSiö, því aS ein tegund sild- ar getur aö nokkru komiö í staö ann- arar, sem skortur er á. En aS mestu má víst segja, aS hver tegund síldar hafi sinn markaö út af fyrir sig og maikaöurinn getur veriö yfirfullur af einni tegund, þó aö skortur sje og liátt verö á annari. Reynslan er áreiS- anlegust í þessu efni og hún sýnir einmitt þaS, aS íslenskri síld hefur jafnan veriS hætt viö verSfalli, þeg- ar síldveiöi hefur veriS mikil hjer viS lancl, en hátt verö, þegar lítiö hefur veiSst. Hitt er annaö mál, aö mark- aöurinn fyrir islenska síld virSist vera aö stækka smátt og smátt.“ Þá talar höf. um „landhelgisbrotin og leppmenskuna". Lög mæla svo fyr- ii, aö engir aörir en þegnar Dana- konungs mega veiöa síld í landhelgi. En þeim fyrirmælum er illa hlýtt. Og brot þau, sem upp komast, eru ekki nema lítill hluti þeirra brota, sem eiga sjer staö. „Hjer viö bætist svo annaö," segir höf., „sem ef til vill er enn þá verra, aö á hverju sumri eru mörg útlend skip aS veiöum innan' land- helgislínunnar í fullum friSi og opin- berlega, útlend skip, sem kalla sig íslensk eSa dönsk, láta skrásetja sig til málamynda til þess aS öölast rjett til síldveiöa i landhelgi. Útlendir skipaeigendur selja skip sín íslend- inguni til málamynda, hafa íslensk- an (eSa danskan) lepp, sem svo er kallaö, en þegar öll skjöl eru í lagi aS forminu til, er ekki auögert aö neita um skrásetningu skipsins, þó aö grunur kunni aS leika á um þaS, aS skjölin sjeu málamyndaskjöl. Auk þess er i þessu efni mjög óheppilegt, hve lítiS þarf til þess aö öölast ís- lenskan borgararjett. Útlendingar nota þaö óspart til þess aS útvega skipum sínum rjett til veiöa í landhelgi. Þeir hafa hjer dúk og disk, telja sig bú- setta hjer, til þess aS geta fengiö skip sín, og stundum líka annara skip, skrásett sem íslenska eign.“ VeiSi útlendinga hjer viö land tel- ur.höf. ísl. síldarútgerSinni til stór- tjóns, og af völdum þessara útlend- inga er þaS, aS hætt er viö veröfalli sildarinnar. Og „enn eru útlendingar hvimleiSir“, segir hann, „aS því leyti, aS þeir hafa náS tangarhaldi á hin- um bestu síldarverkunarplássum hjer norSanlands. ÞaS má heita, aö allur Siglufjöröur sje á þeirra valdi. íslend- ingar veröa aö láta sjer nægja hin lakari pláss, og er þaö hart, aö lands- menn skuli hafa lakari aSstöSu í sínu cigin landi, en útlendir keppinautar þeirra. Alt gæti þetta nú veriö gott og blessaö samt, ef veiöi útlendinga gæfi landssjóSi svo miklar tekjur i aöra hönd, aS þær gætu jafnast á móti þvi tjóni, er af veiöi þeirra leiSir fyrir landsmenn. En því er ekki aS heilsa. Sá eini skattur, sem lagSur er á síld- arútgerö hjer viS land, er lítilfjör- legt útflutningsgjald, 50 aurar fyrir hverja tunnu síldar. Þessi skattur er alt of litill til þess, aS hann geti kom- iö til greina í samanburöi viö þaS tjón, er veiöi útlendinga bakar landsmönn- um.“ Þetta eru nú helstu ástæSurnar, sem höf. færir fyrir því, aö landiö ætti aö taka einkarjett yfir síldveiöunum og síldarsölunni, aS þeirri ástæSunni ó- gleymdri þó, sem er hjá honum aS- alástæSan: aö landssjóöurinn meö þessu fengi stórkostlegar tekjur. Hann gerir ráö fyrir aS útlendi markaSurinn fyrir íslenska síld taki nú viS 250 þús. tunnum árlega, án þess aS hætt sje viS verSfalli- En lík- indi eru þó fyrir mikilli aukningu jafnframt og markaSurinn opnast í Ameríku. VerS á ísl. sild hefur veriS á siöustu árum 16 kr. tunnan. 1914 varö veröiS 20 kr. og 1915 komst þaS upp i 60 kr- Höf. ætlar, aS ef landsjóöur tæki aS sjer veiöina og söluna, mætti á- ætla stööugt verö á síldartunnunni 20 kr. Og reyndist þaS rjett, þá næmi söluverS 250 þús. tunna 5 miljónum kr. — Reikningsáætlunin yfir kostn- aS og ágóöa veröur þá svo hljóöandi: ÚtsöluverS fyrir hverja tn. kr. 20.00 Þar frá dregst: 1. KaupverS fyrir fersku síldina .. kr- 4.50 2. Tunnan sjálf... — 4.00 3. Salt............ — 1.00 4. Sötlun og öll vinna viö síldina og bryggjuleiga — 2.50 ------------1200 Hreinn ágóSi af tverri tn. kr. 8.00 Reynist nú þessi áætlun rjett og sje miöaö viö 250 þús. tunnur, sem er sjálfsagt ekki of mikiö, þá yrSu tekj- ur landssjóös af síldarversluninni 2 miljónir króna á ári, eSa meS öSr- um oröum nærfelt eins mikil upp- hæS eins og núverandi tekjur lands- sjóSs nema til samans.“ Hjer er auösjáanlega um mál aS ræSa, sem vert er þess, aS þaS sje tekiö til alvarlegrar íhugunar. Efni bæklingsins veröur ekki rakiö hjer frekar aS þessu sinnu. En eftir aS höf. hefur komist aS þeirri niöur- stööu, sem hjer er sýnd, rs§öir hann um framkvæmd málsins, afstööu Is- lendinga til þess, síldarnotkun innan- lands o- fl. o. fl. Þegnskylduvinnan. Eftir sjera Magnús Bl. Jónsson í Vallanesi. ÞaS eru nú liSug 12 ár síöan þeirri hugmynd var fyrst komiö á flot. Á þessum tíma hefur, meS köflum, ver- iö talsvert um hana ritaS, en nær ein- göngu af stuSningsmönnum hennar. Allur fjöldi manna úti um alt land mun hafa taliö hana meinlaust gasp- ur, sem ekki tæki því, aö fara aö mót- niæla. Hún mundi aldrei komast lengra en á pappirinn, og því eng- um verSa aS baga. Nú er þetta breytt, þar sem siöasta þing afrjeS aS bera hugmyndina beint undir atkvæSi kjósenda. MeS þessu er stigiS spor til framkvæmda, og því ekki lengur unt aS líta á hana sem meinlaust hjal eöa barnabrek. Og nú hafa menn lika vakist upp til mótmæla. Einar Helgason, i sept- emberblaöi „Freys“ og 3. tbl. Lögr., 19. jan, þ. á„ og Gísli Sveinsson lögm., í 1. og 2. tbl. ísafoldar 5. og 8. jan. þ. á. Ættu allir kjósendur aS kynna sjer ummæli þessara manna, áSur þeir greiSa atkvæSi Fleiri hafa kannske mótmælt, þó jeg hafi ekki sjeS. En þegnskyldumenn láta nú held- ur ekki sitt eftir liggja, aö. halda hugmyndinni fram viö kjósendur, frá sinu sjónarmiöi. Hef jeg nýlega sjeö grein eftir Steinþór Guömundsson i 4. og 6- tbl. Austra, 29. jan. og 19. febr. þ. á„ og nú síöast „Fram“-ræSu Matth. alþm. Ólafssonar, í 2. tbl. Lögr., 12. jan. þ. á. Fleira hef jeg ekki átt kost á aö sjá af því tægi. svo þaö er nærri því leiöinlegt aö þurfa aS ráSast á svo dýrölega bygg- ingu. En nauösyn brýtur lög. ÞaS skal viöurkent, aS grein St. G. er rituö meS stillingu og gætni, og er jeg honum alveg samdóma í sumum atriöum, t. d. því, aö ekki sje enn tímabært aS bera fnáliS undir at- kvæöi þjóSarinnar. En þar sem hann kemst aö þeirri niSurstöSu, aö samt sem áöur eigi aö greiöa því jákvæöi, úr því svona sje komiö, en kjósend- ur eigi svo eftir á aö leggja ríkt á viö þingmenn sína, aS búa ekki til þegnskyldulög, fyr en þau hafi fest dýpri rætur í hjörtum þjóöarinnar, en bannlögin, — þar kemst jeg aS gagnstæöri niöurstööu, þeirri, aö ó- timabært mál eigi aS fella, en ekki aS samþykkja. ASferS S- G. er aS vísu hugsanleg, ef um smámál væri aS ræöa. En í slíku stórmáli, sem hann sjálfur telur þetta, er hún mjög varúSar verö, enda stórhættuleg. Hvernig veröur þaS mælt síöar, hve djúpar rætur þegnskylduvinnan á í hjörtum þjóöarinnar, nema þá meö nýrri atkvæSagreiöslu. En væri þaö meiningin — ekki þaö óskynsamleg- asta í þessu máli, — þá hefSi í upp- hafi átt aS ganga út frá endurteknum atkvæöagreiöslum viö hverja þing- kosningu, þangaS til annaS hvort nauSsynlegur meirihluti væri fenginn eöa vonlaust um hann. Hitt viröist likjast nokkuS mikiö barnaleik, aS kjósendur samþykki hugmynd til lagasetningar, en biöji svo jafnframt þingmenn sina í hamingjunnar trausti aö framkvæma hana ekki. — Hættan liggur í því, aS þegar kjósendur einu sinni hafa samþykt þegnskylduna, þá mundu fylgismenn hennar heimta þaS látlaust, þing eftir þing, aS sett yröu lög um hana. Og þingiS mundi veröa brýnt meS kröftugum upphróp- unum: Þjóðin krefst þess! Þjóðin heimtar þaö! og þetta eins fyrir þaö, þó aS eins væri um tiltölulega lítinn , meirihluta aS ræSa. Og þá er líking- in viö bannlögin full. Og þótt svo kjósendur á fámennum þingmálafundum, hjer og hvar um landiS, fælu þingmönnum sínum frestun á framkvæmd þegnskyldu- unnar, þá má ekki vænta þess, aö þetta vægi næsta mikiö gegn áöur yfirlýstum þjóSarvilja- I ræSu M. ó. er ekkert aö finna, nema hrós og lofstír þegnskyldunnar, og öll andmæli gegn henni brenni- merkt, sem hugsjónaleysi, skortur á trú framtíöarlandsins, eSa kyrstaSa. * Jæja. Úr því þessi nær 13 ára gamla skýjaborg, sem hingaö til hef- ur sveimaS i lausu lofti, á nú loks aS komast niöur á jöröina, þá er aS at- huga, hvort nokkur hæfilegur grunn- ur er þar til fyrir hana. MáliS hefur tvær hliSar: Uppeldis- hliSina og hagfræöishliöina, og minst hefur veriö á þær báöar í umræöun- um. ÞaS er einkum uppeldishliSin, sem meömælendur þegnskyldunnar leggja áherslu á, og ætla meö henni aS umskapa og endurbæta þjóöina og þjóölífiS frá rótum, enda segja, aö þetta takmark náist, ef alt veröur svo fullkomiö, sem þeir æskja. Aftur draga hinir þetta í efa. Telja jafnvel eins líklegt, aS þaS geti oröiS til siS - spillingar sem til siöbótar. Þetta eru spádómar frá báSum hliöum, bygöir á veikari eöa sterkari líkum, en sem reynslan ein getur sannaö, eSa hrak- iö. En þó jeg sje smeikur um, aö eitt- hvaö af ef-unum þeirra þegnskyldu- mannanna bregöist, og þó aS opinber vinna hjer á landi hafi hingaö til ekki þótt hafa örvandi eöa bætandi áhrif á verkafólk, þá ætla jeg ekki aö bæta viS spádómana. Ekki til neins aS þrátta um þaS, sem ekkert verS- ur fullyrt um — sem um má segja í þaS endalausa: klipt eSa skoriö. En þó eitthvaS af vonum þegn- skyldumannanna í þessa átt kynni aö rætast aS einhverju leyti, þá getur þó Hjá þessum formælendum er hug- j svo fariö, aS þaö svari ekki kostnaöi myndin vafin miklu feguröarskrúSi, — pipan of dýr. Þá er komiö aö fjár-

x

Lögrétta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.