Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 10.05.1916, Blaðsíða 1

Lögrétta - 10.05.1916, Blaðsíða 1
Ritstjóri: ÞORST. GÍSLASON. Þingholtsstræti 17. Talsími 178. LÖGRJETTA Af greiSslu- og innheimtum.: ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON, Bankastræti 11. Talsími 359. Nr. 23. Reykjavík, 10. maí 1916, XI. árg. Klæðaverslun H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Stofnsett 1888.______Sími 32. Þar eru fötin saumuð flest. Þar eru fataefnin best. J innlendar og erlendar, pappír og alls- konar ritföng, kaupa allir í ísar E r. Lárus Fjeldsted, YfirrjettarmálafærslumaSur. LÆKJARGATA 2. Venjulega heima kl. 4—7 síSd. Ritstjóri Lögrjettu er til viðtals hvern virkan dag kl. 12—1 og 5—6. Ekki á öðrum tímum. Hásetaverkfallid. Um hvað er ágreiningurinn? Rjett áður en Lögrj. fór í prentun síðastl. miðvikudág frjettist, aS sam- komulagstilraunir út af verkfallinu, sém veriS höfSu gerSar þá aS und- anförnu, væru strandaSar. ÚtgerSar- menn höfSu boSiS þau kjör, aS há- setar yrSu lögskráSir fram til 30. sept. meS 75 kr. mánaSarkaupi auk fæSis, en lifrin skyldi borguS þeim annaShvort meS hæsta gangverSi í Reykjavík, eSa þá meS sama ákvæSis- verSi og áSur, 35 kr. tunnan. Um síld- veiSatímann skyldu hásetar fá auk mánaSarkaups 2 aura af hverri síld- artunnu, sem aflaSist, eSa 3 aura af hverju síldarmáli, og ennfremur þann fisk, sem þeir draga og frítt salt í hann. En þessu tilboSi hafnaSi Há- setafjelagiS og kvaSst „halda fast viS sitt eigiS tilboö og annað ekki". Um sk-ásetninguna fram til 30. sept. sagSi þaS, aS þaS ljeti þaS afskiftalaust, „þótt þeir menn sjeu lögskráðir á- kveSiS, sem þaS vilja, ef enginn af skipshöfninni er látinn ganga frá vegna þess, aS hann vill ekki skrá- setjast til ákveSins tíma". Jafnframt bauS þaS ábyrgS Hásetafjelagsstjórn- arinnar á því, aS verkfall yrSi ekki hafiS aftur fyrir 30. sept. af Háseta- fjelagsins hálfu. Rjett eftir helgina fór einn af botn- vörpungunum út, „íslendingurinn/"' en útgerðarmaður hans, Elías Ste- fánsson, er ekki í fjelagi botnvörpu- skipaeigendanna. Segir í fregnmiSa frá „Dagsbrún" 6. þ. m. aS lögskráS hafi veriS á hann upp á þaS, sem hjer segir: „Minsta kaup 75 kr. um mánuSinn og fæði, ennfremur alla lifur, sem skiftist jafnt milli skipstjórans, stýri- mannsins, bátsmannins og hásetanna. Skal þaS vera á valdi skipstjórans, hvort matsveinn sje ráðinn upp á lifrarblut eSa ekki. Lifrin sje seld hæsta verSi, sem unt er aS fá, án til- hlutunar frá útgerSarmanni, sem þó eigi kost á aS kaupa lifrina hæsta verSi, sem aSrir bjóSa. Á síldveiSum fái bver háseti 2 aura af hverri tunnu af síld, er aflast, miðað viS fyrstu söltun, eSa 3 aura af hverju síldar- máli. Fisk þann, er skipverjar draga, eiga þeir sjálfir og fá frítt salt í hann." Á fregnmiSanum er þaS haft eftir útgerSarmanni „íslendings", aS hon- um dytti ekki í hUg aS stöSva skip- iS út af jafnsmávægilegum atriSum og þeim, sem í milli bæru, og spyr útgefandi fregnmiSans, því aSrir út- gerSarmenn geti ekki gengis aS þessu. Myndin sýnir þýska hermenn á verSi á austurherstöSvunum síSastliS- inn vetur, en þar hafa veriS kuldar miklir og snjóar. Beri menn nú saman tilboð útgerS- armannafjelagsins, sem sagt er frá hjer í byrjuninni og prentaS var orS- rjett í síSasta blaSi, og svo skilyrSin, sem lögskráS er eftir á „Islending", aS því er fregnmiSinn segir, og „Dagsbrún" telur fullnægja Háseta- fjelaginu, þá er vandi aS sjá, um hvaS ágreiningurinn er. Hann virSist ekki vera aS eins „smávægilegur", heldur jafnvel alls enginn. í tilboSi útgerSar- manna er kveSiS svo aS orSi, aS lifr- ir skuli borgast meS hæsta gang- verSi í Reykjavík, en allur vandinn á aS vera leystur, ef þetta er orSaS svo, aS lifrin skuli seld „hæsta verSi, sem unt er aS fá, án tilhlutunar frá útgerSarmanni", sem þó á aS hafa forkaupsrjett. En þetta er nákvæm- lega þaS sama og hitt. Og sama er um önnur ákvæSi, svo sem um verS- laun fyrir síldarafla, fiskdrátt á síld- veiSitíma og salt í þann afla. Alt er þetta eitt og hiS sama í tilboSi út- gerSarmanna og kröfum Hásetafje- lagsins, eftir því sem fregnmiSi „Dagsbrúnar" lýsir þeim. Af ákvæS- unum um síldaraflaverSlaunin sjest, aS lögskráS hefur veriS á „íslending" fram til septemberloka, eSa fram yf- ir síldveiSatímann, svo aS því skilyrSi útgerSarmanna er þá líka fullnægt. En hvaS er þaS þá, sem á milli ber? ÚtgerSarmenn vilja, aS allir há- setar sjeu lögskráSir fram til 30. sept., en Hásetafjel. vill ekki láta úti- loka neinn fyrir þaS, þótt hann vilji ekki lögskrást til ákveSins tíma. Krafa útgerSarmanna stySst viS þaS, aS þeir vilja ekki eiga á hættu aS hásetar geri aftur verkfall fram til þess, er síldveiSum er lokiS. Há- setafjelagsstjórnin býSur aS ábyrgj- ast, aS þetta komi ekki fyrir. Þá virSist nú svo, sem þetta at- riSi hefSi ekki átt aS þurfa aS standa fyrir sáttum. ÚtgerSarmenn geta auS- 1 vitaS sagt, aS ábyrgS Hásetafjelags- stjórnarinnar sje lítils virSi. FjelagiS geti skift um stjórn, og ný stjórn ákveSiS verkfall aftur fyrir 30. sept. En reynslan sýnir, aS lögskráning er ekki heldur trygging fyrir verkfalli, þótt hún ætti aS vera þaS, þar sem ýmsir af hásetunum, sem nú taka þátt í verkfallinuí eru lögskráSir fram í júlí. Mcnn skyldu nú ætla, aS „Dags- brún", málgagn hásetanna, gæfi ljósa skýringu á því, um hvaS væri deilt. En svo er alls ekki. Hún kom út á sunnudaginn. Þar segir, aS hásetar hafi, þegar botnvörpungaútgerSin hófst, veriS ráSnir upp á mánaSar- kaup og auk þess ákveSin verSlaun af hverju fiskhundraSi, sem á skip kom. SíSan hafi þessi verSlaun veriS afnumin, en lifrin komiS í þeirra staS. Þegar hún fór aS stíga í verSi, þá hafi útgesrSarmenh ekki goldiS fyrir hana fult verö, enda haldiS því fram, aS hásetar ættu ekki lifrina. Segir nú blaSiS, aS stofnun Háseta- fjelagsins hafi veriS til þess gerS, aS varna því, aS Hfrin yrSi af þeim tekin. Var svo gerður samningurinn frá 16. febr., sem prentaSur var í síS- asta blaSi, um HfrarverSiS frá þeim tima og fram til 1. júlí í sumar. Þegar verkfalliS hefst eiga háset- ar, samkvæmt þessum samningi, heimtingu á, aS þeim sje borguS lifr- in meS gangverSi, en þaS var þá 60 kr. á tunnu, og hafSi veriS þaS um nokkurn tíma aS undanförnu. Ef lifr- in lækkaSi úr því á þeim tíma, sem um var samiS, þá hefSi þaS orSiS þeirra skaSi, og hitt aftur þeirra á- bati, ef hún hefSi stigið enn hærra. En þá er fariS aS þræta um eignar- rjettinn á lifrinni. Hásetar vilja fá þaS ákveSiS, aS þeir eigi lifrina, en útgerSarmenn neita þvi, skoSa hana eins og hluta af kaupi þeirra, en segja aS allur afli, sem á skip komi, sje eign útgerSarmanna. Þetta virSist nú ekki skifta miklu, þegar enginn á- greiningur er um hitt, aS hásetar mega fara meS lifrina eins og fulla eign sína, selja hana hæstbjóSanda. En þaS geta þeir þegar ákveSiS er, aS útgerSarmenn skuli kaupa hana meS gangverSi. Ágreiningurinn virSist aS síSustu aðallega hafa veriS um eignarrjett- inn á lifrinni, þótt deiluefniS sje mjög óljóst og einu hafi veriS haldiS fram til ágreinings þennan daginn og öSru' hinn, eins og gengur, þegar kergja er komin í menn frá báSum hliSum. Sáttatilraunir hafa veriS gerSar og boSin milli- ganga hlutlausra manna. Fyrst bauS ráSherra aS hlutast til um milligöngu, en Hásetafjelagsstjórnin hafSi hafn- aS þvi. Svo var milliganga reynd af stjórn Fiskifjelagsins, en varS einnig árangurslaus. Þá hjelt bæjar- stjórnin fund um málið fyrir lokuð- um dyrum og kaus þriggja manna nefnd til 'milligöngu: borgarstjóra, Kfistján GuSmundsson og Magnús Helgason. Sú nefnd hefur veriS á fundum meS útgerSarmönnum og Há- setafjelagsstjórninni á víxl, en ekkert hefur gengiS saman. HafSi nefndin búiS til 'nýjan samkomulagsgrund- völl og boriS undir stjórn Hásetafje- lagsins, en hún hafnaSi honum. ÞaS er alment álit í bænum, aS þaS sje stjórn Hásetafjelagsins, sem sje sam- komulaginu til fyrirstöSu fremur en fjöldi hásetanna sjálfra. Samningum slitið. Á fundi útgerSarmanna í fyrra- kvöld, er stóS fram á nótt, var loks samþykt aS hætta öllum samkomu- lagstilraunum út af verkfallinu, og í gær kom út frá þeim svohljóSandi tilkynning: „MeS því aS allar sáttatilraunir milli Hásetafjelags Reykjavíkur og „Fje- lags íslenskra botnvörpuskipaeig- enda" hafa orSiS árangurslausar, og sömuleiSis enginn árangur hefur orS- iS af málamiðlun stjórnarráSsins eSa bæjarstjórnar, hefur fjelag vort nú fastákveSiS aS hætta öllum sam- komulagstilraunum út af verkfallinu. Hinsvegar hefur fjelagiS ákveSiS að bjóSa þeim hásetum, er vilja ráSa sig og lögskrá á skip fjelagsins, eftir- fylgjandi kjör: 1. kaup almennra háseta verSi 75 — sjötiu og fimm — krónur á mánuSi. 2. Hásetum skal greidd aukaþókn- un, er miSuS sje viS þaS, hversu mik- Trygfgingf fyrir aS fá vandaSar vörur fyrir lítiS verS er aS versla viS V. B. K. Landsins mestu birgðir af: Vefnaðarvörum Pappir cg ritföngum Sólaleðri og skósmiðavörum. Pantanir afgreiddar um alt ísland. Heildsala. Smásala. VandaSar vörur. ódýrar vörur. Verslunin Björn Kristjánsson, Reykjavik. AdaJfiiiiclin* h.f. LÖGRJETTU verður haldinn á afgreiðslu blaðs- ins, Bankastræti 11, mánudag 22. mai, kl. 8'|,. siðd. Dagskrá samkvæmt fjelagslögunum. Stjórnin. il lifur sje flutt i land úr skipi, og skal aukaþóknun þessi fara eftir því, aS verS lifrarinnar telst 60 — sextíu — krónur fyrir hvert fult fat. — Aukaþóknun þessi skiftist jafnt milli skipstjóra, stýrimanna, bátsmanna og háseta á skipinu. Skipstjóri getur ennfremur ákveSiS, aS matsveinn taki þátt í aukaþóknuninni. 3. VerSi síldveiSar stundaSar, skal hásetum, auk mánaSarkaupsins, greidd premía, 2 —: tveir — aurar á fiskpakkaða tunnu, eða 3 — þrír — aurar á hvert mál (150 lítra), og enn fremur fái skipverjar fisk þann, er þeir draga meSan skipiS er á síld- veiðum og frítt salt í hann. Þeir sem vilja sinna þessu, gjöri svo vel og snúi sjer til skipstjóranna. í stjórn „Fjelags íslenskra botnvörpu- skipaeigenda" Thor Jensen. Jes Zimsen. Magnús Einarsson. Jón Magnússon. Aug. Flygenring." Afleiðingar verkfallsins. Um þær hafa komiS fram nokkrar greinar í „Vísi" frá manni, sem er nákunnugur öllum málavöxtum. Eftir ósk höf. eru þær einnig teknar hjer upp og fara hjer á eftir. „T j ó n i S i 1 a n d i. Þegar nú aS því er komiS aS far- iS er aS leggja upp öllum togurunum og einn helsti atvinnuvegur þessa lpnds er stöSvaSur þegar hæst stend- ur um besta aflatímann, þá væri ekki úr vegi að hugleiSa lítiS eitt, hvaS þaS er sem veriS er aS áforma. Ef viS göngum út frá aS þetta verkfall standi aS eins þá 2 mánuSi sem eftir eru til þess tíma er síld- veiSar hefjast, en eftir því sem heyrst hefur er þaS sá stysti tími, sem ger- andi er ráS fyrir, ef ekki verSur sam- komulag þegar á næstu dögum, þá er mjer kunnugt um aS eigendur skip- anna telja sennilegan afla á hvert skip frá þessum tíma til síldveiSa í byrjun júlímánaSar um 1000 skpd af fullverkuSum fiski, ef engin ófyrir- sjáanleg óhöpp vilja til. Aflinn yrSi þá af þeim 20 innlendum togurum sem hjer ræSir um, sem næst 20 þús. skpd. og mun þaS varla vera langt úr vegi að meta hann til peninga um 100 kr. fyrir hvert fullverkaS skpd. um borS flutt hjer á höfninni. ÞaS yrSi þá um 2,000,000 krónur, sem þjóSareignin er minni, ef þessum áætlaSa afla er þannig kipt úr hönd- um hennar- Vitanlega ber þó aS taka til greina þann kostnaS, sem hlýtur aS fylgja þessum tekjum, en eins og sakir standa, þá eru allir útgerðar- menn búnir aS birgja sig upp meS kol og salt og annaS þaS, er til út- gerSarinnar þarf og hafa þegar greitt andvirSi þess seljendum erlendis, flestir meS lánsfje frá bönkunum okkar. SkaSinn er þvi sá, aS viS þaS aS geta ekki breytt þessum birgS- um i afla, þá verSur fje þetta fyrst um sinn óhreyfanlegt, og meS tilliti til þess, aS birgSir þessar eru allar keyptar meS afarverSi, þá er sýni- legt, aS auk venjulegrar rýrnunar á þessum birgSum, er mikil hætta á aS tap geti hlotist af aS geta ekki hag- nýtt sjer þær nú meSan fiskverSiS er hátt, en eiga á hættu aS mikil breyt- ing verSi orðin á kaupverði þeirra þegar til þess kemur aS þær verSa hagnýttar, en sennilegast er, aS falli þessar vörur í verSi, þá sje líka þar meS ákveSiS aS fiskverSiS líka lækki. TjóniS sem af þessu getur hlotist, gæti orSiS sjerlega tilfinnanlegt, og því meira, sem margir útgerSarmenn munu vera búnir aS gera ráSstafanir til frekari birgSa. Enda munu flestir líta svo á, aS á þeim hvílisú skylda að útgerðin ekki stöSvist sakir þess, aS eigi sje nægilegt til af þessum vörutegundum- Þetta er skylda, sem útgerSarmaSurinn hefur gagnvart sjálfum sjer og öllum þeim fjölda, sem hefur atvinnu sína af þessum at- vinnuvegi, — þaS er sú skylda, sem á honum hvílir —: en allir sem starf- iS stunda, hafa sínar skyldur gagn- vart því. Auk þessa er öll von um hag af fyrirtækinu horfin, og skal jeg ekki nánar taka þaS atriSi til íhugunar hjer. Þetta er aSallega tjón útgerSar- mannsins, en viS skulum lítiS eitt drepa á hina, sem tjóniS lendir á. Verkalaun, sem mundu verða viS afgreiSslu togaranna um þennan um- talaSa tíma munu nema aS minsta kosti kr. 65,000.00. Verkalaun öll viS verkun á fiskinum frá því hann er . kominn í land, og til þess hann er kominn aftur i skip sem þur fiskur, mun verSa aS minsta kosti kr. 8.00 á hvert skpd., eSa alls kr- 160,000.00, og er þá talin með öll vinna við fisk- inn eftir aS hann er þurr og i hús kominn. ÞaS er þá þannig minst 225,000 kr. sem tapast í beinum verkalaun- um fyrir Reykjavíkurbæ mestmegnis, og þaS fje er að langmestu tekið frá fátæku verkafólki, og þótt við slá- um striki yfir annað tap, þá heimtar þjóSin aS þeir, sem taka á sig á- byrgSina af þessu verkfalli, — einn- ig ábyrgist þessu fólki aSra atvinnu, og þannig afstýri hörmungunum, sem annars verSa, þegar kuldi og vetur aftur heimsækir okkur.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.