Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 10.05.1916, Blaðsíða 2

Lögrétta - 10.05.1916, Blaðsíða 2
82 LÖGRJÉTTA LÖGRJETTA kemur tít á hverjum mið- vikudegi og auk þess aukablöð við og við, minst 60 blöð alls á ári. Verð 5 kr. árg. á lslandi, erlendis kr. 7.50. Gjalddagi I. júlt, Tjón skipshafnanna. Á hverjum togara eru frá 22 til 30 manns, og mun því lágt áætlaS, aS um 500 manns hafi haft atvinnu sína af þessum 20 togurum, og skal jeg nú minnast á það tap sem þeir verSa fyrir við atvinnumissinn. Fyrst eru þá skipstjórarnir, og eru þeir flestir eöa allir aS mestu ráSnir upp á premíu af afla. Ef gengiS er út frá aS aflamissir hvers skips sje 1000 skpd., er óhætt aS áætla tjóniS fyrir hvern skipstjóra um kr. 3000, eSa alls kr- 60,000.00 fyrir þá alla. Einhverjir kunna aö segja, aS þeir þoli þetta tap, og ekki síst er vist lítil samúS meS þeim frá hálfu þeirra, sem standa fyrir verkfalli þessu, og mun jeg ekki um þaS deila, einungis benda á þaS, aS þessi stjett manna hefur sýnt meiri dugnaS yfirleitt en nokkur önnur stjett þessa lands, og aS starf þeirra hefur veriS bæSi erfitt og vandasamt, og síst heiglum hent; þaS eitt er víst, aS þeir, sem greiSa skipstjórunum kaupiö, vita aS þeir vinna fyrir því. Næst skal jeg minnast á stýri- mennina. Ef fariS er eftir sama mæli- kvaröa hvaS fiskirí snertir, þá mun mega áætla kaupmissi þeirra um 1000 kr. hvers, eSa alls um 20 þús. kr. Þessir menn hafa jafnvel mesta stritiö um borö, og hafa flestir ekki af miklu aS sjá. Sumir eiga lítiö annaS en skuldir, sem þeir hafa neySst til aS stofna til þegar þeir hafa veriö viS námiö. Enn eru vjelstjórarnir. Þeir eru tveir á hverju skipi- Tjón þeirra viö verkfall þetta er um 700 kr. fyrir hvert skip, eSa alls 14000 krónur. Flestir þessir menn hafa meö dugnaSi og hæfileikum hafiS sig upp í þessa stööu, og áttu víst ekki von á aö missa hana nú fyrir ágengni þeirra manna, sem valda verkfallinu. Á hverju skipi eru tveir kindarar, og ætla jeg tap þeirra um 6400 kr. Loks eru bátsmenn, hásetar, neta- menn og matsveinn, alls um 16 —22 menn á hverju skipi. Þeir eru mergS- in af starfsmönnunum um borS, og munar því mest um þann liSinn, enda mun og þessa menn muna mest um atvinnumissinn. Til þess aS hægt sje aS gera sjer grein fyrir kjörum þess- ara manna, skal jeg greina hjer þrjú dæmi um kaup þeirra nú undanfar- iö, og hygg jeg aS þessi dæmi sjeu nærri því aS sýna kjör þeirra yfir- leitt. i- Á þessu skipi hefur 1 æ g s t a kaup og premía háseta veriS í þá 42 daga, er jeg hef fengiö skýrslu um, kr. 540, sem svarar til kr. 385.00 um mánuöinn, eSa kr. 12.85 á dag. 2. L æ g s t a kaup og premía há- seta í 50 daga var 675 krónur, sem svarar kr. 405 á mánuöi eöa kr. 13 50 á dag. 3. L æ g s t a kaup og premía há- seta var í 64 daga 938 kr. eSa um kr. 440.00 á mánuöi eöa kr. 14.65 á dag. Skip þessi byrjuöu misjafnlega snemma og er því dagatalan misjöfn. Eaupiö og premían, sem tilgreint er i þessum þrem dæmum, er aö meöal- tali fyrir hvern mann um kr. 13.65 á dag, og er þaö eins og tekiö hefur veriö fram lægsta kaup, og er þó e k k i i því reiknaö fæöi, en þaS mun kosta útgeröarmanninn minst tvær krónur fyrir hvern mann á dag. Þessir menn munu vera um 18 aS meSaltali á hverju skipi, og ef taliS er eftir lægsta kaupi, er kaup þeirra á dag um 250 kr. á hvert skip eöa um 15000 kr. yfir umrædda tvo mánuöi fyrir skipiö, sem þá veröur alls fyrir öll skipin um 300,000 krónur. Þessir menn hefja verkfalliö, þeir orsaka tjóniö. Jeg skal ekki í þessum kafla minnast á kröfur þeirra, en ef sýnt veröur, aö þær sjeu ósanngjarn- ar, þá er ábyrgS þeirra manna, sem hvetja þá til þeirra verka, mikil, og ætti engum óhegnt aö líSast slikt, hvort sem hann heitir Ólafur eöa Jónas." " ' ........... ...............................^ Matth. Jochumsson: L j 0 ð m æ 1 i. Ú rval. Valið hefur í samráði við höfundinn Guðm. Finnbogason dr. phil. Stór bók 0g eiguleg. Kostar kr. 3.50. Innbundin kr. 4.50. Bókaverslun Sigfásar Eymundssonar. Dvcrgiir, trjesmíðaverfcsmiðja oo timbarverslun (Flygenring 5 Co), Hafnarfirði. Símnefni: Dvergur. Talsími 5 og 10. Hefur fyrirliggjandi: Hurðir — Glugga — Lista og yfir höfuö alls konar timburvörur til húsabygginga og annara smíSa. — Húsgögn, ýmis konar, svo sem: Rúmstæði — Fataskápa — Þvottaborð og önnur borS af ýmsum stæröum. Pantanir afgreiddar á alls konar húsgögnum. — Rennismíðar af öllum tegundum. liíklíir biroðir al sænsku timbri, sementi og pappa. Timburverslunin tekur að sjer byggingu á húsum úr timbri og steinsteypu, og þar sem vjer höfum fengið betri kaup á timbri í þetta skifti en alment gerist, væntum vjer að geta boðið viðskiftamönnum vorum hin allra bestu viðskifti, sem völ er á. Ný bók, sem allir bændur ættu að lesa. Árferði á íslandi í þúsund ár, Þ o r v. Thoroddsen safnaSi og s a m d i. íslenska fræSafjelagiö gefur bók- ina út. i. heftiö er nýprentaö, og er 192 síSur, en tvö hefti eftir- Áskrif- endur fá þó alla bókina fyrir 6 kr. 50 au, og kostar þá þetta hefti 3 kr., en 5 kr., ef þaS er keypt eitt sjer. ÞaS er fljótsagt, aS þetta er bók, sem hver uppkominn maöur ætti aS lesa — lesa vandlega. Höfundurinn lætur þess getið, aS fá lönd eSa engin muni eiga jafnítar- legar árferSisskýrslur um jafnlangan tíma og til eru hjer á landi. En allur .þessi mikli fróöleikur er á víS og dreif; margt er aS finna i prentuðum bókum og blööum. En þar fyrir utan er afskaplega mikill fróS- leikur um árferöi hjer á landi í hand- ritum, sem flestum mönnum eru ó- kunn. Aðalritið um árferöi á íslandi er oröið yfir 100 ára gamalt. ÞaS er hin fræga ritgerö Hannesar biskups Finnsonar „Um mannfækkun af hall- ærum á íslandi", í ritum Lærdóms- listafjelagsins- En þar er mest talað um vondu árin, minna um góðærin. Islenskum árferðisskýrslum hefur aldrei fyr veriS safnaS í eina heild. En þaö hefur Þorvaldur prófessor tekiS sjer fyrir hendur. Segist hann hafa haft þetta rit í smíöum í 3 o á r; í 30 ár hefur hann safnaS öllu, sem hann hefur fundiö þessu viSvíkj- andi í prentuSu máli og handritum. Hjer er því aö ræSa um n ý 11 o g stórmerkilegt isl. sagna- r i t. Því hafa margir trúaö, aS árferö- iö hafi veriö miklu betra á þjóðveld- istímunum, en nú gerist. En Þorvald- ur Thoroddsen hefur áöur fært full rök fyrir þvi, að svo er ekki, heldur hefur árferSiS verið síbreytilegt, en yfirleitt eitt og hiS sama frá upphafi IslandsbygSar. Hann gerir nú grein fyrir því, aö í íslenskum handrita- söfnum sjeu ósköpin öll af frásögn- um um árferSiö á siðari öldum, frá því á 17. öld, og kveSst vitanlega ekki hafa komist yfir, eöa haft rúm fyrir a 11, sem þar megi finna á víS og dreif. En öllu því helsta, sem hann hefur safnaS aS sjer á 30 árum, hefur hann nú komið saman i eina heild; er þaS meginþáttur þessarar bókar og heit- i: „ÁrferSisannáll 865—1900“, en fremst er stuttur „Inngangur" (14 síöur); 1. heftiö flytur nú annálinn frá 865—1798; í 2. hefti kemur á- framhald annálsins, frá 1799—1900; en 3. heftiö verður alt um hafis viS strendur íslands; kveöst höf. setja þar í eina heild alt, sem hann hefur fundiS um hafísrek viS strendur landsins. Höfundurinn segir — meS fullum sanni — aS þetta árferöisyfirlit sje þýöingarmikill þáttur í bjargræSis- sögu þjóöarinnar. Hann telur nauS- synlegt aS fá samda bjargræSissögu íslendinga, þar sem ýtarlega sje skýrt frá atvinnuvegum þeirra, efna- hag og ástæSum á umliðnum öldum. Og þaS er i minum augum brýn þjóðarnauösyn. Er mjer kunn- ugt um þaS, aS Þorvaldur prófessor hefur variö afskaplega mikilli vinnu til þess aS viða aö sjer efni í bjarg- ræöissögu landsins, og hugsaö sjer hana sem áframhald af íslandslýs- ing sinni. Viröist mjer sjálfsögS skylda Bókmentafjelagsins að bjóSa honum vildarkjör, ef hann gefur kost á, aS láta því í tje slíkt áframhald af íslandslýsingunni — atvinnusögu þjóöarinnar. AS svo mæltu ræS jeg mönnum eindregiS, þeim sem atvinnu reka til lands og sjávar, aS kynna sjer þessa nýju bók um árferSi á íslandi. Mjer bregst ekki, aö höfundurinn mun enn, sem oftar, geta sjer þjóSarþökk fyrir þetta nýja, ágæta og þjóönýta rit sitt. 8. 5. — ’i6 G. B j ö r n s o n. í gærmorgun andaðist hjer í bæn- um frú Vilborg SigurSardóttir móö- ir Jóns Magnússonar baéjarfógeta, nær 87 ára gömul, fædd 29. ág. 1829. Hún var ættuS úr Þingeyjarsýslu og bjó faðir hennar, SigurSur Þor- steinsson lengi á Hóli í Keldu- hverfi og var kunnur á sinni tíö fyr- ir lækningar, er honum þótti hepn- ast vel. Er ættfólk hennar þar enn í NorSur-Þingeyjarsýslunni, svo sem Jón bóndi á Brekku í Núpasveit o. f 1., og einnig víöar á NorSurlandi. 1858 giftist frú Vilborg sjera Magnúsi Jónssyni, sem síðast var prestur í Laufási. Hann var þá aö- stoSarprestur í Múla, og giftast þau þar. En skömmu síöar, 1860, varö hann prestur á Hofi á Skagaströnd, fjekk svo SkorrastaS 1860 og síöar Laufás. ÞangaS fluttust þau 1883 og var sjera Magnús síöan prestur þar til dauSa dags, en hann andaöist 19. mars 1901. Fáum árum síðar flutt- ist frú Vilborg suður hingaS til Reykjavíkur, til sonar síns, Jóns :bæjarfógeta, og hefur veriS hjá hon- um síðan. Þau sjera Magnús og frú Vílborg eignuðust 6 börn og dóu tvö af þeim í æsku, en hin eru: Jón bæjarfógeti, frk. SigríSur hjúkrunarkona á Vífils- stöðum, SigurSur læknir á VífilsstöS- um og frú Ingibjörg kona sjera Björns í Laufási. Frú Vilborg var heilsugóS fram undir þaS síSasta. En tvo siSustu mánuöina lá hún veik. Henni er svo lýst af kunnugum, að hún hafi veriS mjög vel gáfuS kona, fastlynd og trygglynd, dagfarsgóð og umtalsgóS, svo hún ljet sjer varla misjafnt orð um munn fara um nokkurn mann. Á yngri árum haföi hún veriS dugn- aðarkona. Stridið. Ýmsar fregnir. Aö undanförnu hafa skeytafregn- irnar sagt aS hlje væri orSið á or- ustunni viS Verdun, en aS ÞjóSverj- ar væru farnir aö sækja á hjá Yser í Belgíu. Nánari fregnir hafa þó ekki komiS af orustum þar norður frá. En nú segja síðustu fregnir, aS áköf or- usta standi yfir hjá Verdun. Frá byrj- un viðureignarinnar þar hafa altaf orðiS löng hlje milli stórorustanna og eru þá Þjóðverjar aS flytja til stór- skotavjelarnar og koma þeim fyrir. Hjer fylgir mynd af herforingja þeim, sem hefur yfirstjórn hers Frakka í vörninni hjá Verdun, Henri Philippe Petain, og hefur hann getiS sjer þar góðan orðstír. Hann er sex- tugur maöur aö aldri og var í þann veginn aS segja af sjer herþjónustu, þegar ófriöurinn hófst. En þá hætti hann viö þaS, og hefur síðan unniö sjer þaö álit, aS honum var faliö þaö vandaverk, er Verdun var í hættu, aö hafa þar yfirstjórnina. Og þaS er sagt, aö hann hafi unniö þar stór- virki í byggingu allskonar 'varnar- tækja, meöal annars meS vatnsveit- ingum til varnar borginni frá Maas- fljótinu. Borgin sjálf er nú mjög eyði- lögð af skotum og bruna, en þó vant- ar enn mikiö á, aS ÞjóSverjar nái henni. Hin myndin, sem hjer fylgir, er af Dubail hershöfSingja, sem er yfirforingi austurhers Frakka, sem hefur Verdun í vinstra herarmi. Hjer á myndinni er Tirpitz gamli, áður flotamálaráöherra ÞjóSverja, sýndur í viötali viS Vilhjálm keisara og Holtzendorff flotaforingja. Tir- pitz stendur í miSju. Eins og áður hefur veriS sagt frá, lagSi hann niSur völd um þaS leyti sem kafbátahern- aður ÞjóSverja hófst aS nýju í vetur. ÞaS var þá sagt, aö hann hefSi ekki trú á kafbátahernaSinum og jafnvel aö hann hefði aldrei haft hana mikla, og þótti þetta undarlegt, því undir hans yfirstjórn hafSi veriS komiS upp kafbátaflota Þjóöverja, en<Ja haföiTir- pitz um langan aldur verið mestu ráS- andi um öll flotamál þeirra og hafði náS rótgrónu áliti fyrir þekkingu og dugnaS í öllum þeim sökum. En hann er nú háaldraöur maður, svo að ald- ursins vegna haföi hann næga ástæöu til þess aS biöjast lausnar, þótt ekk- ert bæri á milli um málin, enda var honum af öllum sýndur mikill heiö- ur, er hann fór frá. EftirmaSur hans, hinn nýi flotamálaráSherra, heitir Capella, og fylgir hjer einnig mynd af honum. Þjóöverjar hafa haldið því fram, aS kafbátahernaSur þeirra rjettlætist af siglingabanni Englendinga, eSa til- raunum þeirra til þess aS hindra alla vöruflutninga til Þýskalands. Deil-, unni milli Bandaríkjastjórnarinnar og Þjóöverja út af kafbátahernaðin- um er ólokiS enn, og hjaönar hún án efa niður, þegar f.rá líöur, eins og sams konar deilur áöur þeirra í milli. Skeytafregnir hingaS segja aS þeir Vilhjálmur keisari og Wilson forseti sjeu nú aS skrifast á um málið. Ann- ars hafi þýska stjórnin nú svarað Bandaríkjastjórn því, aS kafbátafor- ingjarnir hafi fengiö fyrirskipun um aS skjóta ekki á nokkurt kaupskip án aSvörunar. En jafnframt óskar hún ])ess, aS stjórn Bandaríkjanna krefjist þess af Englendingum aS þeir leyfi frjálsar siglingar um höf- in, en veröi sú málaleitun árangurs- laus, þá vilji ÞjóSverjar hafa frjáls- ar hendur í því, hvernig þeir hagi sjóhernaöi sínum, og hún biður Bandaríkjastjórn aS flytja óvinunum þau skilaboS, aS ÞjóSverjar sjeu reiöubúnir til þess aS halda ófriðnum áfram, en jafnframt einnig til þess aS semja um friö. Fregnirnar segja, aö Bandaríkjablööin telji svar ÞjóS- verja ekki fullnægjandi. Northcliff lávarður, blaSakongurinn enski, hef- ur veriS þar vestra, og er sagt aö hann hafi haft áhrif á afstööu margra blaða til málsins. Annars munu skoS- anirnar vera þar skiftar, og Bryan gerir enn alt hvaS hann getur til þess aö halda viö friSnum. Uppreisnin á írlandi kvaS nú vera brotin á bak aftur og er sagt aö Roger Casement, írskur maSur, sem dvaliS hefur í Þýskalandi aS undan- förnu og er alkunnur Breta-óvinur, hafi verið upphafsmaöur hennar. Var hann handtekinn á þýsku skipi við írland 21. f. m., en þaö skip haföi veriö aS færa uppreisnarmönnum vopn, aö því er menn halda, og var þýskur kafbátur í fylgd meS því. En skipverjar söktu skipinu, er þeir sáu sjer ekki undankomu auSiS, og lentu þeir í höndum Englendinga, þar á meSal R. Casement, er var í þýskum hermannabúningi, aS þvi er fregnirn- ar segja. Hefur hann nú veriS flutt- ur til London og er sagt aS enska stjórnin höfSi mál gegn honum fyrir drottinsvik. Út af irsku uppreisninni hefur Birrel aSstoöarráöherra ír- lands lagt niöur völd. Enn er talaS um loftárás frá ÞjóS- verjum á England 6. þ. m., en nánari fregnir ekki sagöar af henni. Nýlega er og sagt, aS ensk herskip hafi eySi- lagt Zeppelinsloftfar á strönd Sljes- vikur og annaö haföi strandaS í Nor- egi nýlega. Loftárásir ÞjóSverja valda miklum ótta i Englandi, sem von er, og er sagt aS börnum hafi

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.