Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 17.05.1916, Blaðsíða 1

Lögrétta - 17.05.1916, Blaðsíða 1
Ritstjóri: ÞORST. GÍSLASON. Þing'noltsstræti 17. Talsími 178. LÖGRJETTA Afgreiðslu- og innheimtum.: ÞÓR. B. ÞORLAKSSON, Bankastræti 11. Talsími 359. Nr. 24. Reykjavík, 17. maí 1916. XI. árg. Klæðaverslun H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Sími 32. Par eru fötin saumuð f/est. Par eru fataefnin best. Bækur, innlendar og erlendar, pappír og alls- konar ritföng, kaupa allir í f Lárus Fjeldsted, Yfirrjettarmálafærslumaður. LÆKJARGATA 2. Venjulega heima kl. 4—7 síðd. Ritstjóri Lögrjettu er til viStals hvern virkan dag kl. 12—1 og 5—6. Ekki á öðrum tímum. JVIislingariiir. Ávarp til alþýdu manna. Mislingarnir 1882, 1904, 1907—8. Þegar mislingarnir komu hingaS 1882, höfSu þeir ekki gengiS um land alt síSan 1846. ÁriS 1882 fór sóttin því nær um alt landiS og telst svo til, aS hátt á annaS þúsund manns hafi dáiS af völdum mislinganna- Mislingar hafa margsinnis borist hingaS síSan um aldamótin, en lang- oftast tekist aS stöSva þá. ÁriS 1904 gengu þeir um VestfirSi, og tókst þó aS stöSva þá svo, aS þeir fóru ekki víSar um land. Þeir komu þá líka upp í Reykjavík, en urSti stöSvaSir. En áriS 1907 urSu mislingarnir ekki stöSvaöir; hlaust þaS af því, aS einn farþegi á skipinu, sem veikin kom meS, fullyrti —eftir bestu vit- und — aS hann hefSi haft mislinga °g var slept ásamt öllum öSrum, Þeim sem lögSu undir þegnskap sinn aö þeir hefSu fengiS mislinga áSur. Barst veikin út frá þeim eina manni, sem skakt hafSi sagt til, og þaS svo v'Öa, aS ekki varS viS ráSiS. Hófst sóttin snemma sumars 1907 og gekk til jafnlengdar 1908. Sóttvörnum var hætt þegar útsjeS var um aS girt yrSi fyrir almenna útbreiSslu veikinnar. En f joldamörg heimili og mjög marg- ar sveitir víSsvegar um land vörSust veikinni engu aS síSur. Þess vegna er nú margt fólk á lífi, sem fætt er á árunum 1883—1907 0g hefur aldrei haft mislinga. 1907—8 dóu um 350 manns af mislingum. Hvernig mislingarnir bárust hingað núna í vor (1916). í þetta skifti bárust mislingarnir til landsins öllum á óvart. -18. apríl rákust læknarnir á ísafirSi á mislingaveikan mann. En sa maSur (ungur íslendingur) var nýkominn þangaS á „Flóru" frá Noregi. ÞaS vitnaSist nú, aS Flóra hafSi fariS frá Noregi um mánaSamótiii mars og april; en enskt herskip tók hana hjer skamt frá landi og hafSi meS sjer til Englands. Kom Flóra ekki til Vest- mannaeyja fyr en 12- apríl, til Rvíkur 13. apríl, fór þaSan 15. apríl (seint), kom á PatreksfjörS, ísafjörS og Hólmavík, og var á leiS til Siglu- fjaröar þegar mislingasjúklingurinn fanst á IsafirSi. Þá varS uppvíst aS hann hafSi tekiS mislingakvefiS meS- ?n skipiS stóS við í Rvik, en ekki kent sjer meins og fariS víSa um bæ- inn. HjeSan fóru líka margir meS FoPffes, BelhincoUP, ^cXianfOUP^Í^MorN/fom^ "- ^áfuÍourtc^epes 'S&fppeiae SC?&*X$: Vigipewl/e " / '^i^iÚ^li'Fpömepév^/e^ 4 Auþpevíl/e^ "'- . Sivpt^^ Regpk TlecicoupT XM Maucoupt *Ka.um.aríÍ ]%%%?<' LBeaumont)'&*¦¦ líamopvzeux fÖpries CM^eTlle^uverndhl vaux' F/eunu (jincpet/ BöarPuS flavannesé'"1 jMopanurf/e Tt*Be/pup/ * ~> -,!íl Vuqríúf Wajponuili'e 'fionuaux^ Á uppdrættinum hjer er herlína ÞjóSverja fyrir norSan og austan Ver- dun sýnd meS feitu, dökku striki, eins og hún var fyrir nál. 3 vikum, en breytingin er lítil síSan. Dökka línan frá suSri til norSurs er Meuse (Maas) fljótiS, en köflóttu línurnar járnbrautir. skipinu, vestur og norSur um land. Mátti því búast viS aS mjög margir hefSu smitast af þessum eina manni og væru komnir víös vegar út um land, og mjög litlar líkur til aS veik- in yrSi stöSvuS, en þó sjálfsagt aS gera ítrustu tilraun til þess. Var nú reynt af fremsta megni aS rekja feril ísfirSingsins hjer, og öllum hjeraSs- læknum gert aSvart þar sem skip- iS hafSi komiS, þaS rannsakaS á SiglufirSi og boSiS aS hafa uppi sóttvarnarveifu þar sem þaS kæmi úr því norSan lands og austan. ÞaS hefur fariS sem viS mátti bú- ast: Mislingarnir hafa fest rætur í RvíkurhjeraSi, PatreksfjarSarhjeraSi, ísafjarSarhjeraSi, HólmavíkurhjeraSi og SiglufjaSarhjeraSi (margir verka- menn komu þangaS og höfSu smitast á leiSinni til IsafjarSar). En úr því skipiS fór frá SiglufirSi var höfS full gát á því, og hefur hvergi orSiS vart viS mislinga fyrir austan Siglu- fjörS nema á einum bæ í Reykdæla- hjeraSi. ÞangaS hafSi komiS maSur úr skipinu, og enginn grunur á hon- um, en fjekk mislinga, smitaSur af ísfirSingnum, eins og svo margir aSrir. í Rvík hafa allir læknarnir lagst á eitt, aS stöSva sóttina, þó vonlítiS virtist, enda er nú úti öll von um þaS, aS hún verSi stöSvuS hjer. En Rvík er orSinn svo fólksmarg- ur bær, aS þaS getur ekki framar komiS til greina aS sóttkvía allan bæinn, nema um einhverja stórháska- ltga farsótt væri aS ræSa. Veit jeg aS aSrir læknar hjer eru mjer sam- dóma um þaS. Þær lögskipuSu, kostn- aSarsömu sótvarnir geta ekki komiS . hjer aS haldi — útsjeS um þaS. Þess vegna verSur nú aS hætta lög- vörnum gegn mislingunum um land alt, eins og 1907. Aðkomuskip og erlendar sóttir. „ASkomuskip" (samkv- sóttvarn- arlögunum 1902) eru öll skip, sem koma hingaS frá útlöndum, eSa hafa úti á sjó tekiS viS mönnum eSa far- angri úr skipi, sem kom frá útlönd- um. „Erlendar sóttir" (eftir sóttvarn- arlögunum) eru svartidauSi, kólera, bólusótt, blóSkreppusótt, dílaveiki (útbrotataugaveiki), gul hitasótt, mislingar og skarlatssótt*. Kkkert „aSkomuskip" má eiga mök viS landsmenn fyr en skipstjóri hefur gert sóttgæslumanni (sýslumanni eSa umboSsmanni hans) fulla grein fyriv heilsufari manna á skipinu __ og sannaS, aS engar erlendar sóttir sje aS óttast Skal skipstjóri fara einn á land til fundar viS sóttgæslumann. Nú gengur einhver erlend sótt (önnur en mislingar eSa skarlatssótt) á brottfararstaS skipsins, eSa einhver á skipinu hefur sýkst á brottfarar- staS þess eSa á leiöinni af „erlendri sótt" (þar meS taldir mislingar og * Skarlatssóttin er nú orSin land- læg. skarlatssótt), og á þá skipiS aS hafa uppi sótvarnarveifu (gula veifu), er þaS kemur hjer viS land, og má e n g- i n n fara á land úr skipinu og eng- inn út aS skipinu fyr en læknir hefur skoSaS þaS og yfirvöld veitt því heil- brigöisvottorS. Farþegaskipum er veitt sú tilslök- un, aS þau mega strax hleypa far- þegum á land, ef skipstjóri sendii' sóttgæslumanni meS fyrsta bátnum yfirlýsingu upp á æru og samvisku um þaS, aS enginn hafi orSiS veikur á skipinu, sem grunur geti leikiS á aS um næman sjúkdóm sje eSa hafi veriS aS ræSa, enda engin erlend sótt gengiS á brottfararstaS skipsins, sbr. þaS sem fyr var sagt. Þessu lík eru sóttvarnarlög ann- ara þjóSa- En sá er þó munurinn, aS þar er aSgæslan af hálfu landsmanna (lög- gæslumanna) m i k 1 u strangari en hjer. Hjer eigum viS — verSum aS eiga — mestalt undir trúmensku skipstjór- anna, aS þeir brjóti ekki sóttvarnar- lögin vísvitandi eSa af trassaskap, og tekur þetta einkum til farþegaskipa. ÞaS er bein og brýn skylda hvers skipstjóra, aS hafa stöSuga gát á heil- brigSi allra skipsmanna og farþega; ella getur hann ekki „u p p á æ r u o g s a m v i s k u" ábyrgst aS eng- inn hafi orSiS lasinn á skipinu á þann hátt, aS um næman sjúkdóm geti veriS aS ræSa. ÞaS er svo um a 11 a r farsóttir, aS þær leggjast stundum mjög ljett á ýmsa menn. Ef skipstjórar vanrækja þessar lagaskyldur sínar, Þá getur vel fariS svo aS einhver af háskalegustu far- sóttunum t. d. svarti dauSi, berist einhvern tíma hingaS á land, öllum á óvart. ÞaS er nú öldungis víst, aS ísfirS- ingurinn, sem kom meS mislingana, hefur hlotiS aS smitast eftir aS skipiö fór frá Noregi, enda segir hann aS einn farþeganna hafi fengiS kvef á leiSinni og rauSa flekki i framan. En sá farþegi var orSinn albata þegar hingaS kom. Jeg vil ekki aS svp stöddu segja neitt frekar um þaS mál- En tel miklu varSa aS öll alþýSa manna viti um þessar skyldur skip- stjóra og geri sjer ljóst, hvílikur háski getur hlotist af þvi, ef sóttvarn- arlögin eru ekki vandlega haldin af hálfu skipstjóra og sóttgæslumanna. Heimilisvarnir gegn mislingum. Eftir aS lögskipuSum vörnum var hætt 1907 urSu fjöldamargir viS á- eggjan minni þá —¦ vörSust misling- unum af sjálfsdáSum. Tókst þaS víS- ast vel, þar sem reynt var. I Fá- skrúSsfirSi t. d. kom ekki veikin nema á 5 bæi af 30; í SeySisfjarSarhjeraSi vörSust MjófirSingar veikinni; í HúsavíkurhjeraSi hepnuSust varnirn- ar vel í sveitunum; i RangárhjeraSi varSist einn bær, sem lika hafSi var- ist mislingunum 1882; í ReySarfjarS- Trygfffingf fyrir aS fá vandaSar vörur fyrir lítiS verS er aS versla viS V. B. K. Landsins mestu birgðir af: Vefhaðarvörum Pappír cg ritföngum Sólaledri og skósmíðavörum. Pantanir afgreiddar um alt ísland. Heildsala. VandaSar vörur. Smásala. Ódýrar vörur. Verslunin Björn Kristjánsson, Reykjavik. /kda,lfmiclnr h.f. LÖGRJETTU verdur haldinn á afgreidslu blaðs- ins, Bankastræti 11, mánudag 22. mai, kl. 8'|, sidd, Dagskrá samkvæmt fjelagslögunum. Stjórnin. arhjeraSi varSist einn hreppur; svo var og um ýmsar sveitir í Akur- eyrarhjeraSi, GrimsneshjeraSi, SiSu- hjeraSi, VopnafjarSarhjeraSi, Þing- eyrarhjeraSi og viSar. Og m j ö g v i S a vörSust einstök heimili sótt- inni, þó hún gengi um alla bygSina, jafnvel hjer í Rvík. Vörnin var al- staSar i því fólgin, aS þau heimili, sem vörSust, gættu þess: i) aS eng- inn heimamanna, sem ekki hafSi haft mislinga, kæmi á mislingaheimili eSa grunsöm heimili; 2) aS taka ekki á móti neinum gestum, nema þeim sem víst var um aS þeir hefSu áður haft mislinga- MeSgöngutími mislinga (frá því maSur smitast þar til hann sýkist) eru rjettir 10 dagar. Byrjun veikinn- ar er þá k v e f, nauSalíkt algengu kvefi, og oft mjög vægt; en á 4.—5. degi (14. degi frá smituln) byrjar útþotiS, mórauSir flekkir, og koma fyrst í andlitiS. Veikin er smitandi frá fyrstu kvefbyrjun (ef til vill deg- inum áSur en kvefsins verSur vart) og þar til er hreistrun er lokiS (3—4 vikur frá upphafi veikinnar). Sótt- hreinsun þarf aldrei. Sóttkveikjurnar deyja strax út, og þaS svo fljótt, aS þær berast aldrei meS heilbrigSum mönnum (eSa dauSum hlutum) húsa í milli. En veikin er ákaflega bráS- smitandi, ef einhver, sem ekki hefur haft mislinga, kemur til sjúklings meS mislingakvef (inni eSa úti). Hvað stoða mislingavarnir ? Samgöngur viS önnur lönd eru nú crSnar svo tíSar og hraSar, aS si og æ má búast viS mislingum, og líkur til aS flestir, sem komast á efri ald- ur, fái þá fyr eSa síSar- Þess vegna er von aS menn spyrji, hvaSa vit muni vera í því, aS reyna aS vcrjast þessari farsótt. Jeg hef margsinnis áSur gert al- þýSu manna grein fyrir því: Misling- ar eru háskalegur sjúkdómur fyrir ungbörn, einkanlega börn á 1. ári, sem marka má af þessum tölum: B ö r n d á i n * 1881 1882 (mislin£a;irið) a 1. ári 526 IOIO a 2.- -5. ári 338 552 Samtals 864 1562 Þess var áSur getiS, aS 1907—8 myndu um 350 manns hafa látist af mislingum. En sá missir kom aSal- lega niSur á ungbörnum: a 1. ari á 2.—5. ári Dáin börn. 1906 1907 1908 192 274 376 66 iii 169 * 1881 fæddust 2324 börn lifandi, áriö 1882 fæddust 2299 börn lifandi- Samtals 258 385 545 ÁriS 1906 fæddust 2346 börn lif- andi, áriS 1907 2304 og áriS 1908 2270. Þess ber aS gæ.ta að síSari hluta ársins 1908 gekk hjer kikhósti og olli eins og vant er allmiklum barna- dauSa; verSur ekkert um þaS sagt meS vissu, hversu mörg börn dóu þaS ár af mislingum og hversu mörg af kikhóstanum, en ráSa má af ýms- um líkum, aS eitthvaS á annaS hund- íaS börn hafi látist af kikhósta áriS 1908. Víst er um þaS aS mislingarnir 1907—8 urSu miklu færri börnum aS fjörtjóni en mislingarnir 1882. Stafar þaS af þvi, aS fjöldamörg heimili vörSust mislingunum 1907, og hinu öSru, aS allir heilbrigSishagir þjóSar- innar höfSu stórbatnaS á því skeiSi, ckki sist meSferS á ungbörnum; hafSi því barnadauSinn yfirleitt stórum minkaS. ÞaS er því augljós þjóSarhagnaS- ur, aS verja ungbörn mislingum- Hættan er margfalt minni fyrir stálp- uS börn og unglinga og fólk á besta reki, sem hraust er. Mislingar eru hættulegir fyrir brjóstveikt fólk. 1 kauptúnum og sjávarþorpum er þaS auSvitaS e r f i 11 fyrir hvert heimili aS sporna viS sóttinni, en uppi i sveitum er þaS miklu hægara, og mundi líka margborga sig, bæSi barn- anna vegna og svo af því, aS nú fer sumarannrikiS i hönd. Og þó þaS sje ekki gerlegt aS halda áfram lagavörnum gegn sóttinni, þá munu allir hjeraSslæknar landsins boSnir og búnir til þess áS leiSbeina hverri sveit og hverju heimili, sem hefur hug á því aS verjast mislingun- um í sumar. Meðferð á mislingasjúklingum. ÞaS var gamli siSurinn aS byrgja sjúklingana inni, loka hverri smugu og breiSa fýrir hvern skjá. En hreint loft er brýnasta lífsnauSsyn fyrir mislingasjúklinga, alveg eins og brjóstveikt fólk. Um aS gera ef unt er, aS hafa sjúklingana i rúmgóSum, sólbjörtum stofum og siopna glugga, varast alt ryk, þvo gólf, en sópa þau ekki þur; þó skal gæta þess, aS ekki blási inn á sjúklinginn og birtan skíni ekki beint í augu hon- um meðan augun eru viSkvæm; má reisa skjól eSa hengja tjald viS rúmiS því til varnar.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.