Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 24.05.1916, Blaðsíða 1

Lögrétta - 24.05.1916, Blaðsíða 1
Ritstjóri: ÞORST. GfSLASON. Þingholtsstræti 17. Talsimi 178. LÖGRJETTA Afgreiðslu- og innheimtum.: ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON, Bankastræti 11. Talsími 359. Nr. 25. Reykjavík, 24. maí 1916, XI. árg\ t Skúli Thoroddsen, alþingismaður. Hann andaSist á heimili sínu hjer í bænum síSastl, sunnudag, 21. þ. m., nálægt miSjum degi. HafSi veriS sjúkur aS undanförnu eitthvaS mán- aSartíma, stundum þungt haldinn, en var'talinn á batavegi nokkrum dögum áður en dauSann bar a'S. Banamein- iS var heilablóSfall. Skúli var fæddur 6. janúar 1859 í Haga á BarSaströnd og bjuggu þá foreldrar hans þar, Jón skáld Thor- oddsen, sýslumaSur BarSstrendinga, og kona hans Kristín Þorvaldsdóttir Sívertsens umboSsmanns í Hrappsey. Var Skúli næstyngstur af fjórum sonum Jóns Thoroddsens, en aldurs- munur þeirra lítill. Hann varS stúdent 1879 °g lauk lögfræSisprófi viS Khafnarháskóla 19. jan. 1884 meS besla vitnisbur'Si. Eftir þaS var hann stutta sttmd málaflutningsmaSur í Reykjavík, en var settur sýslumaSur í ísafjarSarsýsju 25. ág..i884 og fjekk veitingu fyrir embættinu rúmu ári síSar, 6. nóv. 1885. Var hann sýslu- maSur IsfirSinga nær 11 ár, en var leystur frá embætti 31. maí 1895, aS loknum málaferlum þeim, sem lands- stjórnin hafSi átt í viS hann á undan- förnum árum og mikiS var um talaS á þeim tímum. HafSi Skúli unniS mál- iS fyrir hæstarjetti. Var honum boS- in önnur sýsla, en hann neitaSi þeim skiftum, og var þá leystur frá em- bættinu meö eftirlaunum. Dvaldi svo á ísafirði nokkur ár áfram, og fjekst viö kaupfjelagsskap og verslun, en keypti síSan BessastaSi og fluttist þangaS voriS 1901. Á BessastöSum bjó hann til 1908, en settist þá aS hjer í Reykjavík. Þegar Skúli var orSinn sýslumaSur á IsafirSi, hófust brátt afskifti hans af almennum málum. Gekst hann fyr- ir því meS fleirum, að IsfirSingar fengu sjer prentsmiSju og stofnuSu blaöiö „ÞjóSviljann", er Skúli ritaSi í og rjeS mestu um frá upphafi. VarS hann síSar eigandi prentsmiSjunnar, og ritstjóri blaSsins frá 1891; en prentsmisjuua flutti hann meS sjer, fyrst aS BessastöSum og síSan til Reykjavíkur, og gaf „ÞjóSviljann"'út til siSustu áramóta, og einnig ýmsar bækur öSru hvoru. Frá 1891 hefur Skúli átt sæti á al- þingi. Var hann fyrst kosinn þing- maSur af EyfirSingum, 1890, en var fulltrúi þeirra aS eins á einu þingi; bauS sig svo fram í IsafjarSarsýslu og varS þingmaður hennar 1893, ög þaS hefur hann veriS jafnan' síSan, frá 1903 þingmaSur NorSur-ísfirS- inga. Jafnan hefur Skúli staSi'S fram- arlega í flokki á alþingi. Hann hafSi þingmenskuhæfileika góSa, og af löngu starfi var hann orSinn þing- málum þaulkunnugur. En skiftar eru skoSanirnar um framkomu hans í aS- almálunum, einkum gerSir hans í sam- bandslaganefndinni 1908. Tóku aSrir sjer þær til afnota og fóru ef til vill rneS á annan veg en hann hef'Si óskaö, enda fór margt í flokki hans úr þessu, eins og kunnugt er, öfugt viS vilja hans óg fyrirætlanir , og mun hann hafa tekiS sjer þaS nærri. Hánn var framan af ákafur fylgismaSur Bene- dikts heitins Svéinssonar í endurskoS- unarbaráttunni, en eftir 1897 fylgdi hann valtýsku stefnunni, frá 1904 ÞjóSræSisflokknum svo nefnda og síSan SjálfstæSisflokknum, þangaS til á alþingi 1915. Þá sagSi íiann sig úr honum og var eftir þaS titáh flokka. Á einu þingi aS riiinsta kosti var Skúli forseti sameinaSs þiíigs, og í fjárlaganefnd hafSi hann lengi átt' fast sæti. Annars ljet hann mörg mál til sín taka, sem of langt yrSi hjer upp aS telja. En sjerstaklega má nefna kvenrjettindamálin, þvi í þeim var hann frúmmælandi ýmsra umbóta bæSi á alþingi og í blaði sínu. MeSan Skúli var sýslumaSur á ísa- firSi, hafSi hann mjög forustu fyrir VestfirSingum í hjeraSsmálum og kom þar á ýmsum umbótum, í sam- göngumálum, verslunarmálum 0. fl. og var hann alla tí'S vinsæll þar vestra eftir þaS. Verslun rak hann á ísafirSi lengi éftir aS hann fluttist suSur, en mun hafa selt hana á síSastl. ári. Á BessastöSum bygSi hann mikiS, éSa gerSi viS þær byggingar, sem þar eru, á fyrri árum sínum þar. Á síSari árum naut Skúli sín eng- an veginn til fulls vegna heilsitleysis. Jíann kom lítiS eSa ekki á manna- mót, utan þingfundanna þau árin, sem alþingi var háS, en sat aS jafnaSi heima. Hann var einrænn maSur í skapi og kappsfullur, en hversdags- gæfur og fáskiftinn. Aldurinn færSist snemma yfir hann. En þaS var eins og hann yngdist í hvert sinn, er al- þingi kom saman. Skúli var kvæntur Theodóru GuS- mundsdóttur prófasts Einarssonar á BreiSabólstaS á Skógaströnd, merkis- konu. Lifir hún rnann sinn ásamt 12 börnum þeirra, en eitt höfSu þau mist. Börnin • eru: Unnur, gift Halldóri lækni Stefánssyni á Flateyri, GuS- mundur læknir á Húsavík, Skúli cand. jur., Þorvaldur, nú í Ameríku, Krist- ín hjúkrunarkona í Danmörkti, Kat- r'm stud. med., Jón, Ragnhildur, Bolli, SigurSur, Sverrir og María, og eru þau yngstu enn á ungum aldri. Skúli hefur komiS mjög viS mál landsins um undanfariö 30 ára skeiS, og hvernig sem dómarnir falla, þá er þaS vígt, aS rnikilhæfum manni og einkennilegum eigum viS á bak aS sjá viS fráfall hans. Klæðaverslun H. Andersen & Sön. Aðalsír. 16. Stofnsett 1888. Sími 32. Þar eru fötin saumuð flest. Þar eru fataefnin best. <L ---------- * Bækur, innlendar og erlendar, pappír og alls- konar ritföng, kaupa allir í r. Lárus Fjeldsted, YfirrjettarmálafærslumatSur. LÆKJARGATA 2. Venjulega heima kl. 4—7 síSd. Tilkynniug1 Nýjar vörubirgðir cr nú komar til V. B. K. af flestum nú fáanlegum — Vefnaðarvörum —- í fjölbreyttu úrvali. Vegna tímanlegra innkaupa getur verslunin boðið viðskifta- mönnum sínum þau bestu kaup, sem völ verður á í ár. Ennfrcrnur hefur verslunin: Pappír cg ritföng', Sólaleður og skósmíðavörur. Vandaðar vörur. Ódýrar vörur. Verslunin Björn Kristjánsson, Reykjavík. Tunamælingarnar. Nokkrar bendingar. Þá er svo komiS, aS meS lögum er ákveSiS, aö full vitneskja skuli vera fengin áriS 1920 um þaS, hve mikill hluti lands vors sje ræktaSur. Um nauSsyn þessa hirSi jeg ekki aS ræSa hjer, hún er svo augljós; fer hjer aS eins nokkrum orSum um fá- ein atriSi viSvíkjandi framkvæmd verks þessa. Svo er til ætiast, aS jafnframt því sem flatarmál túnanna er reiknaS, sjeu gerSir tveir ummáls uppdrættir af túnunum. Annan uppdráttinn fær stjórnarráSiS, en hinn jarSeigandi. Á- ætlaS er, aS verkiS kosti 52,000 kr. Árangrinum af öllu því erfiSi og fje, er þetta kostar, mætti skifta í tvent. AS fá vitneskju um, hve stórt ræktaSa landiS er nú, og fá ábyggi- legan grundvöll fyrir síSari mæling- ar — svo hægt verSi t. d. á 20 ára fresti aS fá ábyggilega vitneskju um stærS hins ræktaSa lands, án þess aS mæla annaS en aukana frá síSustu mælingu. VirSist mjer sem þeim, sem i'm mál þetta hafa talaS, hafi veriS þetta ljóst, en síSur hvaS til þess þarf aS verkiS verSinægilega ábyggilegt. ViS allar landmælingar gildir sú meginrégla, aS til þess aS mæling- arnar sjeu teknar gó'Sar og gildar^ verSi í þeim aS felast trygging á ein- hvern hátt fyrir því, aS þær sjeu ekki stórgallaSar. — ViS keSjumælingar t. d. þarf aS mæla svofeldar aukalínur, aS sjeS verSi, aS mælingin sje í raun og veru rjett, eins og kunnugt er. Þar eS mælingunum á aS vera lokiS eftir ein fjögur ár, og jafnvel gert ráS fyrir, aS menn þeir, sem verkiS hafa meS höndum, hafi mælingarn- ar í hjáverkum sinum, viö hliöina á venjulegum jarSabótamælingum, og því vafstri, sem þeim fylgir, þá er þaS augljóst, aS næsta margir verSa þcir er fást viS þessar mælingar. LeiS- ir ]>aS af sjálfu sjer, aS full þörf er á, aS trygging fáist á einhvern hátt fyr- ir því, aS þær verSi rjettar mæling- arnar, sem eiga aS kosta 52,000 kr. — Næsta örSugt yrSi þaS viSfangs, aS setja yfirumsjón meS mæling- unum; láta menn ferSast um til þess aS líta eftir, hvernig mælingarnar væru framkvæmdar. En fyrst er á þaS aS líta, hvernig á aS mæla túnin, hvaSa mælinga-aSferS á aS nota? Kenslan í landmælingum viS búnaSarskólana hefur náS yfir bæSi borSmælingar og keSjumæling- ar. Þó mun keSjumælingum hafa ver- iS meiri sómi sýndur, og telja má þaS víst, aS flestir þeir, sem í skólunum hafa veriS, geti int þær af hendi svo í lagi fari. ÖSru máli er aS gegna meS borSmælingar. Til þess aS geta mælt meS borSi, svo í lagi sje, og reiknaS flatarmál hins mælda lands, þarf mun meiri æfingu, og tel jeg vafa á, aS búfræSingar alment geti valdiS þeirri aSferS. — AS mæla túnin meS stiku aS eins, verSur eigi taliS annaS en vérkleysa, sem ekki er takandi í mál. Þó örSugt sje mjög víSa aS koma keSjumælingunni viS, vegna halla og mishæSa, þá verSur ekki annaS sjeS, en aS þaS verSi aSalaöferSin sökum þess aS almenna kunnáttu vantar í öSrum aSférSum. Get jeg ekki stilt mig um aS minn- ast hjer á eitt atriSi viSvíkjandi land- mælingum, sem jeg hef oft heyrt menn bollaleggja um í mestu alvöru, þó öllum, sem bera nokkurt skyn á landmælingar, þyki slíkar rökræSur næsta hjákátlegar: Á aS mæla lárjett- an flöt landsins, eSa yfirborSsflötinn, þ. e. mæla eftir brekkum og mis- hæSum, láta mælinguna fylgja yfir- borSinu, eSa mæla lárjett hversu mik- iS sem yfirborSiS hallast? —¦ Lögin mæla svo fyrir, aS gera skuli upp- drætti af ummáli túnanna. Þar eö mælingin á aS vera svo fullkomin, a'S eftir henni sje hægt aS gera um- málsdrátt, þ. e. draga upp mynd af flatarmáli túnanna, þá liggur þaS í hlutarins eSH aS ekki er hægt aS draga upp mynd á lárjettan flöt, ef mælt er eftir mishæSum, FjölyrSi ekki frekar um þctta. Lítum þá frekar á ákv. laganna um ummálsuppdráttinn. Svo er til ætlast aS hann sje til þess, aS bæta megi viö mælingu túnanna er þau stækka, án þess aS mæla þaS, sem mæít hefur veriS áSur, svo og aS fá tryggingu fyrir því, aft túnin sjeu í raun og veru mæld. En ekki er minst einu orSi á, aS mælingamenn eigi aS leggja fram mælingabækur þær, er innihalda mæl- ingarnar á landinu. Þegar BúnaSar- fjelag íslands ljet gera tilraunamæl- iugarnar haustiS 1914, var ekki held- ur minst á, aS láta mælingabækur fylgja mælingunum. Má vera, aS slíkt ákvæSi þyki frekar eiga heima í reglugerS þeirri, er semja skal um nánari tilhögun mælinganna. En viS- vaningum mun þykja þaS næsta ó- nauSsynlegt, aS láta þær bækur fylgja, ef aS eins uppdrátturinn er gerSur. ÞaS var líka almenn venja fyrir einum 60—70 árum, aS gera uppdrættina eftir mælingabókunum og hirSa ekki um þær siSan. — En siSustu 50 árin hefur þaS veriS algild regla viö landmælingar, aS taka mæl- ingabækurnar sem aSalheimildir fyr- ir mælingunum, en telja uppdrættina aukaatriSi. Ætti þaS aS vera öllum auSskiliS. Mælingarnar standa skýr- um stöfum í bókunum, og eftir þeim tölum, sem þar standa, er aSallega reiknuS stærS landsins. Hve nákvæm- lega og snyrtilega uppdrættir lands- ins eru gerSir, er aukaatriSi, þegar mælt er aSallega til þess aS fá vit- neskju um stærS landsins. A meSan bækurnar eru til, má draga mæling- arnar upp eins nákvæmlega og eins oft og vera vill. Sú krafa er gerS til allra þeirra er viS landmælingar fást, aS þeír skili mælingabókum þannig úr garSi gerS- um, aS hver og einn, sem landmæl- "ingar kann, geti meS þeim einum gert uppdrátt af landinu, án þess aS hann hafi landiS fyrir sjer. Til hægSarauka fyrir hann er þó gert ráS fyrir aS handriss af landinu fylgi bókj^ini, er sýni á hvern hátt mælingalínurn- ar eru lagSar um landiS. Allmjög er þaS óskyld vinna, aS mæla la'nd jog gera uppdrætti eSa reikna flatarmál þess. Álít jeg þaS muni hjer hagkvæmast, aS öSrum verSi faliS aS gera uppdrættina og reikna flatarmáliS, en þeim er mæla. AS mælingarnar (þ. e. mælingabækur meS handrissum) yrSu sendar lands- stjórninni aS haustinu til, og sjeS yrSi um aS dregin væru upp túnin og stærS þeirra reiknuS aS vetrinum. Þær áf mælingunum, sem ekki þættu hæfar til aS gera uppdrætti eftir, 'yrSu svo áf sjálfu sjer dæmdar ógildar og mæl- ingamaSur yrSi aS mæla þau tún næsta sumar kauplaust. Á þennan hátt fæst trygging fyrir, því, aS verkiS yrSi almennilega af hendi leyst, yrSi í raun og veru á- byggilegt, trygging gegn því, aS stór- villur væru í mælingunum; sje mæl- ingin á annaS borS fullkomin, þá geta villur ekki fariS fram hjá þeim, sem dregur upp; og þá hljóta mælinga- menn aS gera sjer far um aS inna verkiS vel af hendi. Á ummálsreikn- ingunum einum er algerlega ómögu- legt aS sjá, hvort mælingunum hefur veriS hroSaS af, aS eins einhver mynd veriS á þær sett; en bækurnar bera meS sjer fremur öllu öSru, hvé ná- kvæmlega verkiS hefur veriS af hendi leyst, þar standa gallar og hroS- virlpi berskjölduS fyrir allra augum. AuSsætt er aS miklum mun verSur þaS kostnaSarminna aS vanir menn í Reykjavik geri uppdrætti túnanna og reikni flatarmál þeirra. Hægt verSur þá aS nota fullkomnari verkfæri, er trauSlega verSa notuS af mæl- ingamönnum víSsvegar úti um land. ViS útreikning flatarmálsins yrSi notaSur reikningskvarSi (Regne- stok) og flatarmælir (Planimeter) er ljetti vinnuna aS mun, jafnframt því sem reikningurinn yrSi rjettari. — Augljóst er og, aS ummálsteikning- arnar einar yrSu næsta ónógar þeim, er eiga aS mæla túnaukana seinna meir. Setjum okkur i spór manns, sem stendur meS 20 ára gamlan uppdrátt af túni og á aS mæla aukana. Hann getur átt örSugt meS aS sjá, hvar lín- urnar á pappírnum eiga heima á land- inu, ef ekki eru tilfærSir ákveSnir staSir á uppdrættinum, sem eiga heima á ákveSnum stöSum á landinu. Þar kæmi handrissiS i góSar þarfir. Á því er hægt aS sýna, hvernig á- kveSin lína í túninu liggur á milli tveggja ákveSinna staSa. Til þessa mætti velja bæjarhorn eSa bæjar- bustir, jarSfasta steina, fjárhús- horn o. s. frv. Geti mælingamaSur- inn ákveSiS hvar mælingalína lá í túninu, þá er fyrst hægSarleikur aS mæla aukana.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.