Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 31.05.1916, Blaðsíða 3

Lögrétta - 31.05.1916, Blaðsíða 3
LÖGRJETTA 95 Lj Matth. Jochumsson: i o ð m æ 1 i. Ú rval. Valið hefur í samráði við höfundinn Guðm. Finnbogason dr. phil. Stór bók og eiguleg. Kostar kr. 3.50. Innbundin kr. 4.50. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Mislingavarnir í Vestmannaeyjum. Samkvæmt beiðni sýslubúa og með ráði landlæknis hefur stjórnarráð- ið fyrirskipað að lögvörnum gegn mislingum skuli beitt í V estmanna- e y j u m. Þess vegna tilkynnist hjer með að e n g u m verður leyfð land- ganga í Vestmannaeyjum sem ekki getur fært sönnur á að hann hafi haft mislinga. Sýslumadiiriim i Vestmannaeyjum. Álnavara. Iiandsins stærsta, besta og“ ódýrasta úrval. Sturla Jóxissoit. ánauöin fyrst afnumin (1816), en ári síðar í Kúrlandi og tveimur árum síS- ar í Líflandi. HöfSu landsþingin í hjeruSunum, hverju um sig, unniS aS því, aS koma þeim endurbótum á. Baltarnir höfSu þá fyrir nokkru, 1802, fengis háskóla í Dorpat í Líf- lfindi, og setti Alexander keisari þýskan mann, frá Wúrtemhurg, til aS stjórna háskólanum, og kenslan fór fram á þýsku. ÁSur hafSi veriS þarna sænskur háskóli, en honum var lokaS 1710. Svo var á dögum Nikulásar I. (1825—55) fariS aS leggja ýmsar liömlur á hina þýsku mentun meSal Baltanna. Grísk-kaþólskt biskups- dæmi var stofnaS í Ríga og rússneska kirkjan tók aft laSa íbúana til fylgis viS sig. En háskólanum í Dorpat voru sett ýmisleg takmörk. Þar var bönn- uS kensla í ýmsum vísindagreinum, svo sem þjóSarjetti. V^r því kent um, aS háskólinn væri orSinn gróSr- arstía stjórnljyltingakenninga. Stú- dentunum var bannaS aS mynda fje- lög, og þaS var ákveSiS, aS yfir 300 stúdentar mættu aldrei vera þar í éinu. Þýski aSallinn hjelt fast viS mál sitt og menningu og vann á móti til- i'aunum rússnesku stjórnarinnar og kirkjunnar í þá átt, aS koma inn rússnesku menningarsniSi, en aS öSru leyti hjelt hann trygS viS ríkiS og keisarann. Deilan harSnaSi á dögum Alexanders II. (1855—1881) enda þótt svo liti út í fyrstu sem hann ætl- aSi aS draga úr henni, t. d. er hann losaSi um ýms þau bönd, sem fyrir- rennari hans hafSi lagt á háskólann í Dorpat. En nú kom til sögunnar rússneskur maSur, Juri Samarin, á- kafur fylgismaSur alslavnesku stefn- unnar, og tók aS Deita sjer meS mikl- um krafti gegn þýskum áhrifum í Baltalöndunum. Og er þáverandi rektor Dorpatháskólans, Karl Schir- ren, tók opinherlega til máls á móti honum, tók stjórnin í taumana og rak Schirren frá emhættinu. Eftir þetta harSnaSi deilan mjög, og greip stjórn- in fram í tilhögunina á fleiri og fleirf sviSum, einkum á dögum Alexanders II. (1881—94), og neitaSi hann aS viSurkenna rjettindi baltiska aSals- ins. Rússneska var þá gerS aS skyldu- máli á opinberum skjölum og háskól- inn í Dorpat settur alveg undir rúss- neska stjórn. 1893 var hann látinn skifta um nafn og heitir síSan Jurjew, sem er gamalt, rússneskt heiti. Þýska alþySuskólafyrirkomulaginu var ger- breytt og kosti lútersku kirkjunnar þröngvaS á ýmsan hátt. HöfSu þessar aSgerSir Rússa aS nokkru leyti meS- hald almúgans hjá Lettum og Eisturn, því hjá þeim var nú vöknuS löngun til sjálfstæSrar menningar. ÞjóSernishreyfing Letta hófst nokkru eftir miSja 19. öld. Þá vildu þeir fara aS hefja mál sitt upp úr þeirri niSurlægingu, sem þaS hafSi veriS í, og vikublaS kom á gang meS því markmiSi. Og rjett á eftir kom upp sams konar hreyfing hjá Eist- um. Rússar studdu hvoratveggju hreyfinguna í því skyni, aS vinna meS þeirra aSstoS móti útbreiSslu þýsk- unnar. Þá var og fariS aS bægja ÞjóSverjum þar frá embættum og voru Eistur og Lettar og jafnvel GyS- ingar teknir fram yfir þá. UrSu þann- '8' þýsku áhrifin minni eftir því sem timarnir liSu. Svo kom byltingin mikla 1905, og hún ljet eftir sig djúp spor í baltísku- hjeruSunum. Bændurnir rjeSust víSa á bústaSi þýska aSalsins og rændu þá og brendu. Hreyfingin snerist í fyrstu meira móti aSlinum en ríkis- stjórninni, og þaS varS eigi fyr en nokkru síSar, er hreyfingin tók aS stefna aS lýSveldismyndun hjá Lett- um, aS rússneska stjórnin tók í taum- ana og kæfSi uppþotiS meS hervaldi. En árangur þess varS sá, aS þýsku skólarnir risu aftur upp, meS leyfi stjórnarinnar, og þýskt fjelag var myndaS, einnig meS samþykki henn- ar, til þess aS vinna í sömu átt. En miklu átti sú stefna nú örSugra upp- dráttar en áSur, og tala þó, eins og fyr segir, margir af hinum mentaSa flokki meSal Letta helst þýsku. Eins og sjá má af þessu, ð’u fjór- ir menningarstraumar uppi i Balta- löndunum þegar ófriSurinn mikli hefst, tveir þjóSlegir, frá Eistum og Lettum, og tveir utan aS komandi, frá Rússum og ÞjóSverjum. Þegar ó- friSurinn hófst, voru þýsk blöð for- boðin af stjóruinni og síSustu leifar forrjettinda hins þýska aSals í land- inu voru þá af honum teknir. AS ófriSnum loknum er þaS eitt af vandamálunum, sem úr þarf aS leysa, b.vaS verSa cigi um Baltalöndin, hvorir sem sigra. Rússar og ÞjóSverj- ar eiga þar báSir menningarítök, bæSi aS fornu og nýju, en hjá niikl- um meiri hluta íbúanna eru sjálfstæS- iskröfur vakandi og án efa skiftar skoSanir um þaS, hvoru stórveldinu sje betra aS fylgja framvegis. Stríðskostnaðurinn. I Khöfn er fjelag, sem hefur tek- iS aS sjer aS rannsaka áhrif stríSs- ins og afleiSingar þess fyrir þjóS- fjelögin. Þetta er alþjóSafjelag, en meSal starfsmanna þess eru einkum margir rússneskir jafnaSarmenn, sem búsettir eru í Khöfn, segir í danska blaSinu „Hovedstaden“. Ritari þess er danskur maSur, Sv. Trier cand. polit., og fjelagiS hefur dregiS aS sjer stórt safn af bókum um ófriSinn. I apríl í vor fór þaS aS gefa út rit á þýsku og ensku og er fyrsta hefti þess um stríSskostnaS þeirra þjóSa, sem eru í ófriSnum. Einnig er þar yfirlit yfir kostnaS nokkurra hlut- lausra landa viS aS halda uppi hlut- leysinu. HeftiS kostar 1 krónu. I for- málanum er þess getiS, aS hjer sje þó aSeins aS ræSa um nokkurn hluta alls hernaSarkostnaSarins. Til þess aS sýna fram á alt tap þjóSfjelaganna af stríSinu, yrSi aS telja og meta mannfalliS til peninga, einnig útgjölcj sýslufjelaga, bæjarfjelaga og hreppa- fjelaga stafandi af stríSinu og rýrn- un tekna þeirra og svo rikissjóSanna, rýrnun framleiSslunnar, eySilegging á hernaSartækjum, sem til voru i upp- hafi ófriSarins, eySilegging landanna á hernaSarsvæSunum og svo alt þaS fje, sem einstakir menn hafa variS til hjálpar hermönnunum. Ekkert af þessu er taliS, heldur aS eins beinu útgjöldin til hernaSarþarfanna, og eru þau, eftir þessum reikningum, fram til 1, jan. 1916, þessi, talin í miljörS- um marka: I Austurríki-Ungverjalandi .. 15,470 •• Belgíu........................ 240 og herskattur til ÞjóSverja . 1,145 - Búlgariu....................... 280 - Englandi ................... 29,500 - Frakklandi ..................19,200 - ítalíu ...................... 5>67° - Rússiandi .................. 26,900 - Serbíu ........................ 800 Tyrkjaveldi ................. 1,100 - Þýskalandi ................ 28,500 Alls 128,805 Fyrsta ófriSaráriS er kostnaSurinn talinn 76 miljarSar marka, en áætlaS- ur á öSru ófriSarárinu 133 miljarSar. Daglegur kostnaSur er um 300 mil- jónir marka, en var í þýsk-franska stríSinu (1870) 15 miljónir og stríS- inu milli Rússa og Japana 16 mil- jónir. Frjettir. Ljóðmæli Hannesar Hafstein. Þau eiga aS koma út nú í sumar í nýrri út- gáfu. í hana verSur tekiS ljóSasafn- iö frá 1893, kvæSi, sem birtst hafa ti; og frá, í blöSum og tímaritum og í „Söngbók Stúdentafjelagsins“, og svo töluvert af kvæSum, sem ekki hafa áSur veriS prentuS. Mun þetta ljóSasafn verSa þrefalt stærra en hiS eldra. ÞaS seldist upp þegar á fyrsta eSa öSru ári eftir aS þaS kom út, og hefur veriS ófáanlegt siSan, en eftir- spurnin mikil, svo aS fyrir löngu var orSin brýn þörf á nýrri og aukinni útgáfu. Gömul íslensk sveitavenja að breið- ast út um Evrópu. ÞaS er sú venja, aS færa klukkuna fram þegar daginn lengir. Hver þjóSin af annari hefur nú í vor tekiS upp þá venju, aS færa klukkuna fram um einn tíma, og eru lagaákvæSi sett um þaS, hvaSa dag þetta skal gerast, og eins hitt, hvaSa dag aS haustinu skuli aftur seinka klukkunni um einn tíma. Þetta þyk- ir vel gefast, og má svo heita, aS þaS sje nú þegar orSinn siSur því sem næst um alla Evrópu, eSa svo al- ment er þaS orSiS, aS telja má víst, aS þau lönd, sfem ekki hafa þegar tekiS venjuna upp, geri þaS bráSlega. Danska blaSiS „Politiken" sneri sjer í vor til fjölda merkra manna og spurSi þá um álit þeirra á þessu máli, en þeir voru því flestallir mjög fylgj- andi, og nú er venjan tekin upp í Dan- mörku. Sveitirnar hjer á landi fylgja auSvitaS sinum gamla og góSa siS í þessu. En Reykjavík hefur ekki alt til þessa tekiS hann eftir þeim. Ætti hún nú ekki aS fylgjast meS? Mógas. í Lögr. frá 22. mars síS- astl. er grein um mókol og steinkol, eftir hr. Snæbj. Jónsson frá Kala- stöSum í HvalfirSi, þann sama, sem í siSasta tbl. Lögr. ritaSi eftirtektar verSa grein um þaS gagn, sem ís- lenskir landbúnaSarmenn gætu haft af námsferSum til Englands. I grein- inni í Lögr. frá 22. mars vakti hann máls á því, aS nota mætti mó til elds- neytis, miklu betur en áSur hefur tíSkast, og sýndi hann fram á, aS far iS væri aS nota hann til gasgerSar erlendis. I dönsku blaSi, „Hoved- staden“, frá 29. apríl er sagt frá því, aS gasstöSin i Grenaa hafi keypt mikl- ar móbirgSir úr Skindbjergsmýri og ætli til gasgerSar. Hún blandar mó- gasinu saman viS steinkolagas þann- ig, aS mógasiS verSur gassins, og verSur þá blöndunarinnar ekki vart. En vel má nota mógasiS út af fyrir sig, segir blaSiS. GasstöSin gaf fyrst kr. 3.25 fyrir 1000 kögla, en þess er ekki getiS, hve stórir þeir sjeu. Fyrir þaS verS keypti hún 600 þús. SiSan keypti hún þúsundiS fyrir kr. 3.60, og fjekk fyrir þaS verS 400 þús. Keypti alls eina miljón. Hún sækir sjálf mó- inn til mýrarinnar og er kostnaSur viS þaS talinn kr. 1,80 á 1000 kögla. En blaSiS segir, aS síSan þessi kaup voru gerS, hafi mórinn mjög stigiS í verSi, og sjeu nú 1000 köglar seldir á 10— 11 kr. ÞaS hefur eftir forstöSumanni gasstöSvarinnar, aS gasframleiSslan úr mó borgi sig, ef kolatonniS kosti 4°—45 kr., en segir, aS þá sje verSiS á því í Danmörku orSiS alt aS 80 kr., svo aS mógassframleiSslan borgi sig vel. Hagstofan. Frá henni hafa komiS nú meS litlu millibili 8. og 9. hefti af Hagskýrslum. í því fyrra eru Fiski- skýrslur og hlunninga áriS 1913, en í því síSara eru BúnaSarskýrslur 1914. Einnig er nýkomiS út 4. tbl. af HagtíSindum og þar í grein um tollana 1915. Hafa þeir orSiS yfir 400 þús. kr. hærri en næstu ár á und- an, er stafar aS nokkru leyti af verS- hækkunartollinum, en þó meira af aukning vöruumsetningarinnar. Vín- fanga- og gosdrykkjatollurinn var 51 þús. kr., þvi tollur af vörum í toll- geymslu um áramót er talinn þaS ár, sem hann er greiddur; tóbakstollur 285 þús., kaffitollur 188 þús. og sykurtollur 437 þús., te- og súkku- laSitollur 49 þús., og eru þá taldar fullar upphæSirnar, án frádráttar inn- heimtulauna, sem eru 2 pct. Vörutoll- urinn nam 351 þús kr., útflutnings- gjald af fiski og lýsi 259 þús. kr., og verShækkunartollurinn, sem kom í gildi 16. sept., hefur á 3)4 mánuSi, fram til ársloka, gefiS af sjer 182 þús. kr., þar af koma rúml. 131 þús. á sjávarafurSir, en rúml. 50 þús. á landbúnaSarafurSir. — Þá er í Hag- tíSindunum skýrsla um smásöluverS í Reykjavík i apríl 1916 o. fl. fróS- leikur. Guðmundur Magnússon skáld fór vestur á ísafjörS síSastl. föstudag og ætlaSi þaSan inn í Vigur. Hann baS Lögr. aS geta þess, aS hann mundi, þegar hann kæmi heim aftur, svara grein í „ÞjóSstefnu“, sem út kom um þaS leyti, sem hann var aS fara á staS, eftir E. Benediktsson. Kvæðaúrval eftir Bjarna Jónsson frá Vogi er nýkomiS út á kostnaS Gunnars SigurSssonar frá Selalæk, tekiS úr eldri kvæSabókum Bjarna og upp úr blöSum þeim, sem hann hefur skrifaS í eSa gefiS út, 160 bls. 8va„ meS mynd höfundarins, og kost- ar i bandi kr. 2,50. Póstur milli íslands og Danmerkur. „Times“ hefur þaS eftir „National- tidende“ þ. 15. þ. m., aS danska og bretska stjórnin hafi komist aS sam- komulagi um þaS, aS Bretar skuli ekki framvegis opna brjefapóst, sem á aS fara milli íslands og Danmerkur. Um póstsendingar milli NorSurlanda og Ameríku var samkomulag einnig væntanlegt um þær mundir. Morgunbl. Guðm. Eggerz sýslumaður segir af sjer. Hann hefur sagt af sjer em- bætti frá oktober næstk. aS telja vegna sundurþykkju viS stjórnarráS- iS út af því, aS þaS feldi úr gildi úrskurS, sem hann hafSi kveSiS upp um þaS, aS GuSmundur Ásbjarnarson frikirkjuprestur skyldi víkja sæti á sýslufundi fyrir nýkosnum fulltrúa, en GuSmundur hafSi veriS kosinn til sex ára 1910 og þau voru ekki aS fullu liSin, er sýslufundur var haldinn þetta vor, en nýr maSur hafSi veriS kosinn til aS taka viS af GuSmundi presti aS kjörtímanum loknum. Sam- þykti sýslufundur meS 6 atkv. gegn 5, aS GuSmundur skyldi sitja fund- inn, en sýslumaSur úrskurSaSi þá, aS hann skyldi víkja sæti. Þeim úr- skurSi áfrýjaSi GuSmundur og feldi stjórnarráSiS hann úr gildi, en þar meS var presti úrskurSaS sætiS á sýslufundinum. Frú Solveig Eymundsson, ekkja Sigf. heitins Eymundssonar bóksala, átti sjötugsafmæli 26. þ. m. og hjeldu þá konur hjer í bænum henni heiSurs- samsæti i ISnaSarmannahúsinu. Tíðin er ágæt um alt land síSan um skifti. Hjer sunnanlands besta gróSr- arveSur. — Botnvörpuskipin afla vel; eru nú farin aS sækja veiSar austur aS Hvalbak. Stálvíkur-kolin. GuSm. E. GuS- mundsson er nú farinn vestur aS nám- unum meS 20 verkamenn. Eggert Stefánsson söngvari söng hjer síSastl. föstudagskvöld, eins og til stóS. HúsiS var troSfult og söng- skráin löng og fjölbreytt. Söngurinn þótti yfir höfuS mjög góSur og var þaS látiS í ljósi meS eindregnu og al- mennu lófaklappi aS loknu hverju laginu um sig. SíSasti þáttur söngsins var jslensk lög eftir Sigf. Einarsson (,,Gígjan“) og Árna Thorsteinsson („Nótt“ og ,,Áfram“) og svo lagiS viS kvæSi Jónasar Hallgrímssonar: „StóS jeg úti í tunglsljósi“. Hefur E. St. mikiS fariS fram síSan hann söng hjer seinast, fyrir nær tveimur árum, en þá mátti heyra, aS menn gerSu sjer góSar vonir um söng hans, og þykja þær vonir nú hafa vel rætst. ÁSur var þess getiS hjer í blaSinu, aS Eggert ætlaSi til Noregs, er hann færi frá Stokkhólfni, en hann hætti viS þá för, er hann frjetti lát Hage- manns etatsráSs í Khöfn, fer hafSi styrkt hann til náms, og hjelt þá til Khafnar til þess aS vera viS jarSar- för hans, en þaSan kom hann heim hingaS. Sænsku blöSin láta mjög vel af seinasta söng hans í Stokk- hólmi, og „Berl. tíSindi" segja um hann, er hann kemur þaSan til Khafnar, aS hann hafi vakiS þar at- hygli á sjer, blöSin þar líki honum viS bestu söngvara og nú „brosi gæf- an viS honum“. Aðkomandi. Matth. Jochumsson skáld er nýlega kominn hingaS til bæjarins. — Páll Jónsson skáld frá Akureyri hefur veriS hjer um tíma til lækninga á Landakotsspitala. — Sigfús Sigfússon þjóSsagnafræSing- ur af Austurlandi er hjer til lækninga viS augnveiki. Einar Jochumsson trúmálarithöf- undur er fyrir nokkru kominn hingaS til bæjarins og byrjar á ný útgáfu blaSs síns, „Ljóssins". Þetta kvaS prestur einn hjer nærlendis til hans, er hann gisti hjá honum á leiSinni hingaS: EinarSur meS afli trúar áfram keppir lífs aS von, villufenin breiSu brúar bróSir Einar Jochumsson. Og enn kvaS hann: Tel jeg hann sje Tolstoj vor, trú vill hreina bjóSa, — orSin sýna’ og æfispor ást til málsins góSa. Fánabókin, eSa aSalritgerS hennar, eftir G. Björnson landlækni, er kom- in út á dönsku, gefin út af Gylden- dals bókaverslun, í þýSingu eftir Aage M. Benedictsen. Veggspjöld tvö hafa Lögr. veriS send. AnnaS er minnisspjald um stofnun EÍmskipafjelags Islands, gert af Samúel Eggertssyni skrautritara, en teikningin upphaflega ætluS hluta- brjefum fjelagsins. Kostar þetta spjald 25 aura. — Hitt er mynd af herráSi ÞjóSverja, keisara þeirra og helstu hershöfSingjum hans, og hef- ur GuSm. SigurSsson klæSskeri hana til sölu á kr. 3.00. Mynd þessi hef- ur áSur komiS í Lögr., en er þarna miklu stærri. Skaðabótamál hefur Erasmus Gísla- son hjer í bænum höfSaS gegn lands- stjórninni fyrir gæsluvarShaldssetu á s. 1. vetri og krefst 30 þús. kr. bóta. Járnbrautarmálið. Um þaS koma greinar eftir Jón Þorláksson lands- verkfræSing í næstu blöSum Lög- rjettu. Þetta blað er prentaS á þriSjudag.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.