Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 07.06.1916, Blaðsíða 3

Lögrétta - 07.06.1916, Blaðsíða 3
LÖGRJETTA 99 á varla aö gera fyr en reynsla er fengin fyrir því, hvernig erfSafestu- ábúðin reynist, en jeg fyrir mitt leyti er fyrirfram viss um aS hún reynist vel. MeS hækkandi jarSskatti eftir verS- mæti jarSarinnar mætti líka greiSa fyrir því aS jarSir væru vel setnar og flýta fyrir grasbýlahugmyndinni, en um þaS ætla jeg ekki aS ræSa nú. Staddur i Reykjavik 3. maí 1916. P á 11 Zóphóníasson. Skilaboð til Guðmundar á Sandi frá Guðmundi í Vík. Jeg kann þjer bestu þakkir firir þaS, nafni minn, aS þú hefur bjargaS svo mörgum ágætum alþíSuorSum úr gleimskuháska. En mundu mig um eitt. GerSu þaS firir mig. GáSu vandiega aS því, aS stafa fágæt íslensk alþíSuorS alveg eins og þú heirir þau; Þú segir óbirj- ur; jeg segi óberjur. Hvorttveggja er gjaldgeng íslenska. Þessi hljóSbrigSi, e — i, eru æfagömul og mjög algeng í málinu, bæSi aS fornu og níju. Ein- berni er nú t. d. orSiS aS einbirni, kviksendi aS kviksindi. En varaSu þig á „rjettritunar“-djöflinum. Þarna hefur y-fjandinn gert þjer glennu, hlaupiS í óbirjurnar þínar. Svona fór hann meS kviksindiS (= kviksend- iS), og þar er hann orSinn aS átrún- aSargoSi. HvaS eru dauSir bókstafir á viS lifandi hljóSin. Þú gerir rjett í því, aS setja hart á móti hörSu, lifandi, heilbrigt alþíSumál á móti dauSu eSa brjáluSu bókmáli. Vertu margblessaSur. Loftskip og fleira í vitrunum. VI. Víkur nú aftur aS loftförum 5 vitr- unum. Þar ,sem SólarljóSaskáldiS kveSst hafa sjeS hvilur „hafSar hag- lega“ „á himingeislum“, þá getur hugsast aS ræSi um verur sem svífa í loftinu, tilfæringalaust, einungis meS því aS sigra þyngdarafliS; en þó getur veriS aS meS orSinu hvíla sje táknaS eins konar loftfar. Ljósara er 74. erindiS: Hávar reiSir sák meS himnum fara þær eiga götur til guSs; menn þeim stýra, es myrSir eru alls fyr engar sakir Hjer segir skáldiS, aS því er mjer skilst, aS hann hafi sjeS flugvjelar, sem flugu hátt mjög. AS þær eigi götur til guSs þýSir þaS, aS þær sjeu á leiSinni til Himnaríkis, til háfjall- anna þar sem heima eiga hinar full- komnu verur, sem vjer nefnum guSi. GuS þýðir: hinn skinandi; sama þýSir, ÓSinn; þaS er sama orSiS ; köll- uSu sumir ÞjóSverjar ÓSinn GvóSan (Gwodan). Hvorttveggja er leitt af sögninni gvaSa (vaSa), sem í einni merkingu er sama sem aS geisla. Af sömu rót er leitt Æsir (sbr. sanskrit vasu: hinn skinandi) og Vanir; þýS- ir hvorttveggja hinn skínandi. Er þetta mjög fróSlegt og mun rætt um þaS nánar í annaS skifti. Náttúrlega held jeg aS þaS sje ein hver misskilningur hjá skáldinu, aS stýrendur flugvjelanna hafi myrtir veriS; hygg jeg því fjarri fara, aS hinum himnesku flugvjelum stýri framliSnir. Má hjer nefna til saman- burSar, aS NíShöggur er sagSur bera sjer í fjöSrum nái, eins og áSur var á minst. Flugvjelarnar, sem SólarljóSaskáld- iS kveSur um, hafa veris líks eSlis og sú sem spámaSurinn Esajas talar um (66,15) : „Því sjáiS, drottinn kemur i eldi, hans vagn er sem vindbylur." Mun meS þessum orSum vera átt viS þaS, aS vagn eSa reiS drottins, þ. e. líkrar veru og ÓSinn var eSa Seifur; sje eins og logandi og þjóti i loftinu meS ærnum hraSa og miklum gný. Ber þessu vel saman viS lýsingu Hómers á himinreiSum goSanna. Tal- ar hiS blinda skáld — og þó skálda skygnstur um hina logandi kerru skýsafnarans Seifs, sem flýgur milli Pjetur Jónsson operusöngvari söng hjer í fyrsta sinn síSastliSiS sunnudagskvöld, og hefur síSan sungiS á hverju kvöldi, og aS- göngumiSar jafnan upp seldir fyr- ir fram. Kemur öllum saman um, aS söngur hans sje ágætur. „Söng- rödd hans hefur nú alla þá kosti til aS bera, sem taldir eru nauS- synlegir hinum allra bestu söng- mönnum,“ segir Árni Thorsteins- son tónskáld um Pjetur, og meS- ferSin á lögum söngskrárinnar telur hann einhverja þá allra bestu, sem hann hafi nokkru sinni heyrt. Fyrstu tvö söngkvöldin söng Pjet- ur lög eftr Wagner, Werdi, Puc- cini, Mozart, Heise, Kjerulf o. fl„ en í gærkvöld söng hann ýms lög eftir íslensk tónskáld, og mun hann endurtaka þau síSal'. Pjetur hefur nú fasta stöSu viS söngleikhúsiS í Kiel í Þýskalandi og er ráSinn þar til ársloka 1917. Hefur hann leyst þar af hendi ýms vanda- söm hlutverk og hlotiS mikiS lof fyrir í þýskum blöSum. IKEikid úrval nýkomið. Sturla. Jónsson. jaSarinnar og hins stirnda himin- hvolfs. Eru þaS guSanna hádunandi hestar sem draga kerruna, segir hann. En mjer þykir þessir hádunandi loft- hestar dálítiS grunsamlegir, og kynni skáldinu þar aS hafa missýnst. Sum ir munu segja aS þrumur og elding- ar hafi orSiS mönnum efni í slíkar hugmyndir um guSavagna sem vikiS var á. ’En þaS hygg jeg ekki sje; upptök sín eiga slíkar hugmyndir aS minsta kosti í ofsjónum. (Frh.) Helgi Pjeturss. Strídið. Sjóorusta mikil við Jótlandsströnd. Fjöldi skipa ferst. í opinberri tilkynning ensku stjórn- arinnar frá 2. þ. m. segir svo frá: „FlotamálaráSaneytiS tilkynnir, aS miSvikudaginn 31. f. m. liafi veriS háS sjóorustu viS Jótlandsstrendur,— Flotadeild bretskra bryndreka (battle cruisers) bar hita og þunga orustunn- ar. — Beitiskipin Defence (14,500), Black Prince (13,500) og bryndrek- arnir Queen Mary (28,850), Infa- tigible (19,200) og Invincible (17,500) sukku. Warrior (13,550) varS óvígur og varS skipshöfnin aS lokum aS yfir- gefa hann. Tundurbátaspillarnir Tip- perary, Turbulent, Fortune, Sparrow, Hawk, Ardent týndust og um sex aSra er ófrjett. — Flotadeild óvinanna beiS mikiS tjón, en til þeirra sást ógerla. ForSuSust skipin návígi og flýSu til hafnar þegar aSalfloti Breta kom á vettvang. Einum bryndreka óvinanna var sökt, aS minsta kosti, og annar mjög skemdur. — Tundurspillar vorir segja, aS þeir hafi sökt einum bryn- dreka í næturárásinni og aS tveim- ur ljettum beitiskipum hafi aS líkind- um veriS sökt. ÞaS er ekki hægt aS segja meS vissu, hve mörgum tundur- bátaspillum óvinanna hafi veriS sökt í sjóorustunni, en eflaust hefur mörg- um veriS sökt.“ Tölurnar í svigum aftan viS skipa- nöfnin tákna stærS þeirra í tonnum. Önnur fregn frá sama degi (i Morg- unbl.) segir ÞjóSverja hafa mist or- ustuskipiS Pommern (13,200), tvö beitiskip og nokkra tundurspilla. ÞriSja fregnin segir aS ÞjóSverjar hafi auk Pommern mist skip, sem nefnt er Wiesbaden. Næsta opinber tilkynning frá ensku stjórninni segir Englendinga hafa mist alls 8 tundurbátaspilla. Þar segir, aS eitt þýskt orustuskip hafi veriS sprengt í loft upp af enskum tundur- bátaspillum og menn ætli, aS öSru hafi veris sökt meS fallbyssuskot- um. Einn þýskur bryndreki hafi ver- iS sprengdur í loft upp, annar hafi sjest mjög skemdur. Einu ljettu beiti- skipi hafi veriS sökt og 6 þýskum tundurbátaspillum, en 2 ljett beitiskip hafi orSið óvig. Einum þýskum kaf- bát hafi veriS sökt. í fregnskeyti frá Khöfn (i Vísi) frá 2. þ. m. segir, eftir þýskum heim- ildum, aS Englendingar hafi mist 9 bryndreka og beitiskip, auk tundur- báta, en ÞjóSverjar 3 beitiskip og 7 tundurbáta. Þetta er í fregnunum talin stærsta sjóorusta, sem háS hefur veriS, en mikiS vantar á, aS greinilegar frjett- ir sjeu komnar af henni enn. Orustu- svæSiS var út af Horns-rifi, vestur af Blaavands Huk, sem er vestasti skagi Jótlands, norSvestur frá Es- bjerg, og svo þar norSur meS strönd Jótlands. Hófst orustan síSdegis miS- vikudaginn 31. maí, kl. 3,30, og stóS yfir fram á morgun næsta dag, 1. þ. m.. Segir í tilkynningum ensku stjórn- arinnar frá 4. þ. m. aS enskur orustu- floti hafi hitt þarna aSalflota ÞjóS- verja og fremstu skipin hafi þegar lagt til orustu, en tjóniS brátt oröiS mikiS á báSa bóga. En er aðalfloti Englendinga hafi komiS til, þá hafi Þjóðverjar hörfaS inn fyrir tundur- duflagirðingar sínar. Þoka hafi veriS yfir hafinu og því eigi hægt aS halda uppi látlausri orustu. Um hádegi 1. júní hjelt enski flotinn heimleiðis frá orustusvæSinu. ÞaS viröist ljóst af fregnunum, aS Englendingar hafa beSiS meira skipa- tjón- en ÞjóSverjar, en hitt líka, aS floti ÞjóSverja hafi látiS undan síga, er aSalfloti Breta kom til, og því er svo aö heyra sem báSir eigni sjer sig- urinn, eða báSir þykist hafa boriS hærra hlut í viSureigninni. En eins og sjá má af því, sem á undan er sagt, eru allar ítarlegustu fregnirnar, sem enn hafa komiS hingaS af orustunni, enskar, og um skipatjóniS ÞjóSverja megin eru þær engan veginn ljósar, en svo aS heyra sem Englendingum sje ekki fullkunnugt um þaS enn. Kitchener lávarður ferst á herskipinu „Hampshire“ við Orkneyjar. í opinberri tilkynningu frá ensku stjórninni í gær er skýrt frá því, aS yfirflotaforinginn enski tilkynni þaS meS sárum söknuSi, aS herskipiS Hampshire (10,700), sem var á leiS til Rússlands meS Kitchener lávarS og herforingjaráS hans, hafi farist á tundurdufli, eSa ef til vill veriS skot- iS tundurskeyti, vestur af Orkneyjum kvöldiS 5. þ. m. Sjávarrót var mikiS, segir i fregnskeytinu, og enda þótt alt væri gert, sem unt var, til þess aS veita skjóta hjálp, þá sjeu menn hræddir um aS lítil von sje til þess, aS nokkur maSur hafi komist af. Fráfall Kitcheners lávarSar, sem veriS hefur hermálaráSherra Breta fá byrjun ófriSarins, mun vekja al- menna sorg í Englandi, þvi hann er án efa sá maður, sem enska þjóðin hefur boriS mest traust til i öllu því, er aS hermálum hennar lýtur. Hann var liSlega hálfsjötugur aS aldri, fæddur 1850, írskur aS ætt, og hefur aliS aldur sinn aS miklum hluta ut- an Englands, meS því aö honum hafa hvaS eftir annaS veriS falin vanda- sömustu hlutverkin, sem stjórn Eng- lands hefur þurft af hendi aS leysa í öSrum heimsálfum. LávarSsnafnbót fjekk hann fyrir framgöngu sína í NorSur-Afríku fyrir aldamótin, en hann var þá foringi fyrir Egiftalands- her Englendinga. SíSan var honum falin herstjórn í SuSur-Afríku, og voru honum þakkaðar þær endalyktir, sem ófriöurinn viS Búa fjekk. Var hann svo um hríS yfirforingi Eng- lendinga í Indlandi, en var 1911 geröur aS landsstjóra í Egiftalandi, og þaS var hann þangaS til ófriSur- inn hófst, en þá var hann fenginn til þess aS takast á hendur hermálaráð- herraembættiS heima í Englandi. I fyrra haust fór hann i erindum ensku stjórnarinnar til Balkan og ítalíu, og nú var hann á leiö til Rússlands. Hann var hraustur maSur enn, þótt farinn væri hann aS eldast, og nýlega var hann kvæntur, í fyrsta sinni á æfinni. Ýmsar fre'gnir. Enn segja síSustu frjettirnar frá áköfum orustum viS Verdun, og hefur ÞjóSverjum nú þokaS áfram bæSi austan ár, hjá Vaux, og vestan ár, á línunni frá Mort homme (DauSs- mannshæS) til Cumieres. Á suSurvígstöSvunum sækja ítalir fram, einkum aS norSanverðu, suS- ur Addige- eSa Etschdalinn, austan viS GardavatniS, en lika á austur- hluta vígstöövanna, upp frá Triest- flóa, og er þaS ætlun þeirra, aS sögn, aS brjótást suður á sljettiendið og koma þar aS baki þeim her ítala, sem austastur er, og er útlitiS sagt ískyggilegt ítala megin, hvernig sem úr því rætist. Frá austurvígstöSvunum eru þaS síSustu fregnirnar, aS Rússar sjeu farnir að sækja á í Bessarabíu, en norSur viS EystrasaltiS virðist nú vera kyrt. Englendingar og Frakkar hafa ábyrgst Svíum, aS vígi þau, sem Rússar eru aS gera á Álandseyjum, verði rifin niöur aS þessu stríSi loknu, og hafa hugir manna í SvíþjóS sef- ast viS þaS. Eyjarnar eru ekki nema sex tíma ferS frá Stokkhólmi. Austur á Balkanskaga hafa þau tíðindi gerst, að Búlgarar hafa hald- iS meS her yfir landamæri Grikk- lands, og hafa þeir tekiö borgina Ceres í Strumu-dalnum og stefna einnig meS her til Kavalla, en þetta er þaS landsvæöi, sem Grikkir og Búlgarar deildu mest um, áður en Balkanlöndum Tyrkja var skift. Þess er ekki getiS, aS Grikkir mæti Búlgurum þarna meS herafla, heldur hins, aS þeir mótmæli aSförum Búlg- ara á sama hátt og þeir mótmæltu áSur landsetningu bandamannahers- ins og ferðum hans um landiS. Her Serba frá Korfu er nú kominn til Saloniki. Frjettir. Hið íslenska Fræðafjelag í Kaup- mannahöfn hjelt ársfund sinn 9. maí þ. á. Voru þar lagöir fram endurskoS- aSir reikningar fjelagsins og sam- þyktir. Forseti fjelagsins, mag. Bogi Th. MelsteS, skýrSi frá gjörSum þess á umliSna árinu. 1915 heföi komiS út JarSabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns, 1. b., 3. h., og FerSabók Þorv. Thoroddsens, 3.—4. bindi, auk þess sem AfmælisritiS til Dr. Kálund, sem gefiS var út sumariS 1914» teld- ist til ársbóka 1915. — I ár væri kom- iS 4. hefti 1. bindis Jarðabókarinnar og ÁrferSi á íslandi i þúsund ár eftir Þorv. Thoroddsen, 1. hefti; sú bók veröur 3 hefti, siSasta heftiS um hafís viS strendur íslands. — í haust ætlar FræSafjelagiS aS fara aS gefa út Ársrit, sem mun mestmegnis inni- halda alþýölegar ritgjörSir. Árgang- urinn kostar 1 kr. 50 a., en fyrsti ár- gangur ritsins veröur á í s 1 a n d i seldur fyrir hálfviröi, 75 aura, til árs- loka 1916. — AS lokum fóru fram stjórnarkosningar og voru endur- kosnir forseti mag. Bogi Th. Mel- steS, gjaldkeri prófessor Finnur Jóns- son og skrifari Sigfús Blöndal bóka- vöröur. Kirkjumálafrjettir. Prestvígöir voru af biskupi á uppstigningardag kandi- datarnir FriSrik Jónasson, settur settur prestur á Útskálum, og Jón Guönason, sem veitingu hefur fengiö fyrir StaSarhólsþingum. — Sjera Kjartan Kjartansson í Grunnavík er settur prestur aS Sandfelli og sjera Ásm. GuSmundsson í Stykkishólmi aö Helgafelli, en sjera Árni Þórarins- son á Stórahrauni er settur prófastur í Snæfellsnessprófastsdæmi. Lausn frá prestsskap hefur sjera Gisli Kjart- ansson á Sandfelli fengiS, vegna van- heilsu. Synodus hefst hjer í bænum sunnu- daginn 2. júlí n. k. Ný ættarnöfn. Þeim fjölgar óSum, sem taka sjer ættarnöfn. Haraldur Níelsson prófessor hefur fengiS lög- fest fyrir börn sín ættarnafniS Har- alz, og Svafar Sigurbjarnarson versl- unarfulltrúi hefur lögfest sjer ættar- nafniö Svafars. Ráðherra fer til Khafnar meS „Botníu“ einhvern af næstu dögum. „Á heimleið", skáldsaga frú GuS- rúnar Lárusdóttur, er aS koma út á dönsku í „Hjemmets Bibliotek", þýdd af sjera Magnúsi Magnússyni i Bregning á Jótlandi. Bæjarverkfræðingur Reykjavíkur er hr. Þórarinn Kristjánsson orSinn frá 1. þ. m. Utanfararstyrkur guðfræðinga. Öll þau 65 æfiár prestaskólans okkar nutu lærisveinar hans 3 ölmusna eSa 600 kr. námsstyrks árlega af kom- muniteti Khafnarháskóla. Nú hefur þessum styrk, sem gert hafSi veriS ráS fyrir hjer úti, aS fjelli niöur viS stofnun háskóla vors, eftir tillögu há- skólaráSs Khafnarháskóla veriö meS úrskurSi kirkju- og kensluráöaneyt- is Dana (dags. 9. mars 1916), breytt i utanfararstyrk til framhaldsnáms viS Khafnar-háskóla handa e i n u m guðfræSi k, a n d i d a t hjeSan ár hvert. Háskóli vor veitir styrkinn eft- ir tillögu guöfræSideildar. — Þessi kandidata-styrkur verSur nú i þessum mánuöi veittur í fyrsta sinn. Eiga um- sóknir um hann aS vera komnar til forseta guSfræSideildar fyrir 25. þ. m. Heimavistarfjelag hafa nemendur Hvítárbakkaskólans næstk. vetur. Þeir, sem vilja selja fjelaginu ýmsar matvörutegundir, snúi sjer til skóla- stjórans á Hvítárbakka, sem annast innkaup öll og aSdrætti fyrir fjelag- iS. Hjá honum geta ungmenni fengiö allar nauSsynlegar upplýsingar um fyrirkomulag og reglur fjelagsins. Einnig hjá stjórnarmönnum þess: Bergsveini Ólafssyni, Ólafsvík Snæf.- sýslu, Kr. Júl. Kristjánssyni, Grund- um BarSastr.sýslu og Magnúsi Auð- unssyjjii, SeglbúSum Snæf-sýslu. Vjelbátur frá Noregi. Nýlega er kominn hingaS 30 lesta vjelbátur frá Bergen í Noregi, smíSaöur þar fyrir þá bræSurna Helga Helgason versl- unarstj. hjer og Magnús Thorberg símstjóra á ísafirSi. Báturinn fór hingaS frá Bergen á sex sólarhring- um. Skipstjóri er Andrjes Gíslason. Mannalát. 8. f. m. andaöist í Khöfn Johan Olivarius, fulltrúi í innanrikis- ráöaneytinu danska, sonur Olivarius- ar áöur sýslumanns á EskifirSi og ÞorgerSar Hallgrímsdóttur frá Hólm- um í Reyöarfirði. SjómaSur hjeöan úr bænum, Ásgeir Bjarnason, fjell nýlega út af vjel- báti viS Vesturland og druknaði, maSur á besta aldri. 30. f. m. dó hjer í bænum Andrjes Andrjesson verslunarmaður, lengi viö utanbúSarstörf hjá Brydesverslun, vinsæll maöur og vel þektur hjer í bænum, en haföi veriö heilsulítill síSustu missirin. Lætur eftir sig konu og mörg börn, flest upp komin. Verður hans nánar getiS síSar.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.