Alþýðublaðið - 14.04.1921, Page 1

Alþýðublaðið - 14.04.1921, Page 1
Jm IQ21 Fimtudaginn 14. apríl. Verklýðurinn og lögreg-lan. Alstaðar í heiaiinum mælist það afar iila fyrir, að lögregian sé látin grípa inn i kaupdeilur milli atvinnurekenda og verklýðsins Ji. svo iila mælist þ*ð fyrir, að þó þeir, sem iögreglucni stjórna, séu i flestum löndum á bandi auð- vaidsins, þá reyna þeir ekki að nota lögregluna tii þess, sð vernda mannfélagsaumingja þá, sem verk fallsb jótar eru nefndir, nema stöku sinnum I alisherjarverfeföUum, þeg ar alt stoðvast Og þó sjaldan þá, nema tii þess að vernda þá, sem eru &ð vinna allra nauðsynlegustu verkin, svo sem dæia neyzluvatni til borgarinnar (því slíkt vatn rennur ekki sjálfkrafa til allra borga, eiös og Reykjavíkur). Lögreglan er ekki lengur hiut laus, þegar hún fer að slá vörð sm andlega aumingja, sera vinna í forboði félagsskspar verklýðsins, hvort heídur þeir gera það af eia- skærum ræfiisskap, eins og er um flesta þá menn at verkamannastétt, er iáta hafa sig ti! siíkra óþoktea- verka, eða þeir era af „heldri" tegundinni, og gera það annað- hvort af þrælsiegum undiriægju skap við yfirboðara sína, eða þá að þeir eru ríkra manna synir, sem þykir það »sport", að vinna ðiau sinni á æfinni ærlegt hand- tak. Það mun ekki hafa vantað, að kaliað hsfi verið til lögreglunnar að ,verada" þá, sem viidu vinaa eftirvinnu uadir tsxta, og þó þetta komi ekki til nú, þar eð senni- lega finst enginn maður f Reykja- vík aú orðið, sem viil vinna undir taxtanum, þá er ekki úr vegi að athuga hvað það er, sem sumir atvinnurekendur hafa ætiast til af iögregiunni, en það er þá þetta: að lögregian sé hlutdræg, að lög- regian vinni á móti verkaiýðnum, að lögreglan gerist þjónar atvinnu- rekenda og loks að hún vinni það verk, sem hún alls eigi gæti unn ið, þó hún viidi, sökum þess hvað hún er fámenn. Það er kannske dálitið annað, þar sem hægt er að safaa lögreglunni svo að segja ailri úr stórri borg sðman á Ktinn blett, svo lögregiumennirnir verða fram undir það jafn margir og verkamenni'nir. A slíkum stöðum er hægt að misbnika lögregluna ti) þess að vega á móti verka iýðautn, en hér væri það alis ekki hægt sökum þess, hvað iögreglan er fámenn, þó viljinn ti! hlutdrægni fýndist, en sem áreiðanlega er ekki og verður ekki Enda mega báðir aðiiar, verkamenn og at- vnnurekendur þar vel við una. Nefndarálit sai frumvarp tii laga un hvíldar tima háseta á íslenzkum botnvörpu- skipum frá meiri hluta sjávarút- vegsnefndar: Nefndin hefir ekki getað orðið samferða um þetta mál. Tveir nefndarmenn hafa ekks getað faiiist á, að rétt sé að skipa þessu nieð lögum. Meiri hlati nefndar- iunar sér aftur á móti ekkert at- hugavert við það, þó að frv. þetta yrði sainþykt. Meiri hlutinn Iftur svo á, að það geti verið varhugavért að skella skolfeyrunum við kröfu sjó- m&nnastéttarinnar í þessu efni. Og það verður að telja sannað, að hér sé um eindreginn vilja þeirra manoa að ræða* sero, veið- ar stur.da á botnvörpuskipum. Meðal annsrs má vísa ti! hinna eindregnu áskorsna frá mörgum hundruðum sjómanna, sem þing- inu hafa borist nm þetta, auk þess setn það hlýtur að sýnast eðlilegt, að löggjöfin hlutist til um það, sem að því miðár að vernda fí d | I4 töhibl. heilsu og starfsþol naanaa. hér virðist nokkur hætta á ferö um i þvi efni, ef ekki er að gert. Eru um hinar mik!u vökur of ofþreytu sjómanna á botnvörpu- skipunum óvéfengdar frásagnir svp margra manna, skýrðar með dseffi um og atburðum, að skki verð'W á móti mælt, Þá er á það að ifta, hvort lög- mæltur hviidartími, eins og frv„ ráðgerir, mundi verða til þess a@ draga úr fiskveiðuna á botnvörpu- skipum. Meiri hlutinn fær ektei séð. að svo muni verða, Ende hverjum auðsætt, að þegar raerasv hafa vakað við stranga erfiðisvinma, jafnvel svo sólarhriffgum skifthr. þá hlýtur að draga svo úr vinmn þeirra, að gagnið af henni hverfus nær með öihi. Enda hefir það verið upplýst, að skip hafa orðið að hætta veiðum vegna þess, a® enginn maður var lengur fær tif þess að halda vinnu áfram vegœ ofþreytu og svefnleysis, Slfkt þaíf ekki a@ koma fyrir, ef þetta frv„ yrði að lögum Eftir þvf geta ávaSt 3/4 hlutar háseta verið að veiðum,, og liggur í augum uppi, að þa& er hagkvæmara fyrirkomulag em það, sem nú tíðkast, og hvoru- tveggja hetur borgið, fólki Og framleiðslu. Og jafnvel þótt svO væri, að* komið gæti íyrir, að drægi úf veiði i dtt og eitt skifti vegná lagasetningar um þetta, þá verður þó meira að líta á teitt, að heilss og starfsþol feeillar stéttar blðr ekki af þvl þann hnekki, sem þjóS inni gæti komið i koSS fyr en varir. Þá hefir mmm hluti i nefndinni viljað láta þetts vera samningsmáll sjómanna og útgerðarmaima. Samningar milli sjómanna og útgerðarmanna eru aú aSgengsss þannig, að félög beggfa aðiija gers með sér samning fyrir einhverr- ákveðinn tíma, venjulegast eitt ás. í þeim samningi eru ekki öcnu? ákvæði en þau, sem snerta kaup- ið beint eðá óbeint. Þykir þafc' • vera ærií efofi til þess að deilur

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.