Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 14.06.1916, Blaðsíða 1

Lögrétta - 14.06.1916, Blaðsíða 1
Ritstjóri: ÞORST. GÍSLASON. Þingholtsstræti 17. Talsími 178. LÖGRJETTA Afgreiöslu- og innheimtum.: ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON, Bankastræti 11. Talsími 359. Nr. 28. Reykjavík, 14. júní 1916. XI. árg. Klæðaverslun H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Stofnsert 1888. Sími 32. Par eru fötin saumuð flest. Par eru fataefnin best. J Bækur, innlendar og erlendar, pappír og alls- konar ritföng, kaupa allir í usar [ r. Lárus Fjeldsted, Yfirrjettarmálafærslumao'ur. LÆKJARGATA 2. Venjulega heima kl. 4—7 síöd. Járnhrautin enn. Andsvör og hugleiðingar eftir Jðn Þorláksson. IV. Næsti liSurinn í svari B. Kr. er til- raun til þess aS sanna þaS, sem heyrst hefur frá honum áSur, aS vjer höfum (og munum hafa) svo lítiS til aS flytja, aS járnbrautir hjer m u n i ekki geta borgað sig. ÞaS er nú sitt hvaS, hvort hjer sje þörf á járnbrautum, og hvort þa'S b o r g i sig aS leggja þær. AS halda því fram, eins og B. Kr. hefur gert, aS hjer sje ekki þörf á járn- b r a u t u m, er í minum augum svo frámunaleg fjarstæSa, aS jeg tel í rauninni ekki eySandi orSum aS henni, þó jeg hafi gert þaS hjer aS framan. En þaS er eSlilegt, aS um- ræSurnar snúist um hitt, hvort járn- brautir muni b o r g a s i g, beint eSa óbeint. Um þaS er eölilegt aS menn greini á. Ekki býst jeg viS aS úr þeim á- greiningi verSi skoriS meS blaSa- skrifum. Ágreiningurinn á sjer dýpri rætur en svo. Þar mætist annars veg- ar bjartsýni, trú á landiS, trú á at- vinnuvegi þess og trú á þjóSina, en hins vegar annaS hvort svartsýni, vantraust á landinu, vantraust á at- vinnuvegum sveitanna og vantraust á þjóSinni, — eSa þá hugsunarlaus í- haldssemi. Og þessar andstæSur halda áfram aS vera til hvaS sem blöSin skrafa. AS þessu leyti væri máske rjettast aS láta þref um þetta atriSi niSur falla, og lofa tímanum aS skera úr. En s ö n n'u n sú, sem B. Kr. í þetta sinn þykist hafa fundiS fyrir svart- sýnis-hugarórum sínum, er svo frá- munalega fjarri allri rjettri hugsun, aS jeg get ekki stilt mig um aS gera h a n a aS umtalsefni. Hann hefur tínt út úr skýrslum Canada, ýmsra af Bandaríkjunum o. fl. hvaS þessi lönd eiga, hvaS þau framleiSa, og hvaS þau flytja meS járnbrautum sínum. Ýmislegt er þar ónákvæmt og alveg misskiliS, en jeg fæst ekkert viS aS leiSrjetta slíkt. Sem sýnishorn tek jeg þaS sem hann segir um Kanada: „Skýrslan er þá svona: Flutt meS járnbrautum: AkuryrkjuafurSir 17,196,802 smál. NámuafurSir 40,250,542 — SkógarafurSir 16,609,100 — iSnaSarafurSir 19,694,220 — Ýmislegt 4,161,154 — BúfjárræktarafurSir 3,173,563 — Verslunarvörur 4,365,852 — Af skýrslu þessari sjest, að járn- brautirnar hafa flutt 91,911,818 smá- lestir af vörum, sem ekki eru fram- í ófriSarlöndum verSa menn stöðugt aS sjá á bak nýjum og nýjum flokkum hermanna, sem kallaSir eru til vígvallanna. Hjer á myndinni sjá menn á eftir þýskum hermannaflokki á leiS til Verdun. leiddar á fslandi, en aS eins 7,539,415 smálestir af sams konar vörum og mundu flytjast meS járnbrautum hjer. Af þessu sjest, aS íslendingar mundu geta haft í hæsta lagi svo sem 8 pct. af vöruflutningi fyrir járn- brautir sínar á móts viS Kanada, sem verkfræSingurinn ber Island saman viS, e f þeir flyttu eins mikiS aS til- tölu og Kanadabúar af þeim vöru- tegundum, er þeir hafa, v e r s 1 u n- a r v ö r u m og b ú f j á r a f u r S- u m." SiSan leiSrjettir hann þó þessa niS- urstöSu sjálfs sín á þann hátt, aS meS því aS bæSi verSmæti bú- penings og verslunarvelta viS önnur lönd sje um þriSjungi minni a S t i 1- t ö 1 u hjer en i Kanada, þá sje. rjett aS færa þessi 8 pct. niSur í 5 pct. Og bætir svo viS : „En aS sama skapi hlýtur tekju- hallinn aS verSa meiri hjá oss en Kanadabúum af járnbrautarrekstri, þar sem vjer höfum heldur engar vörutegundir aS flytja, sem þeir hafa ekki." Hjer viS er nú fyrst þaS aS athuga, aS ef vjer í raun og veru fengjum 8 pct. — eSa þó ekki væri nema 5 pct. — af því sem járnbrautirnar í Kan- ada flytja, til þess aS flytja meS vor- um brautum, þ á m u n d u þ æ r ekki hafa undan, vegna þess aS þó viS tökum bæSi Austurbraut og Akureyrarbraut, þá er brautar- lengdin ekki nema 1 pct. af brautar- lengd Kanada, en flutningurinn eftir áætlun B. Kr. 5—8 pct., eSa fimm til átta sinnum meiri á hvern brautar- km. en í Kanada. Líklega hefur ein- hver óljós hugmynd vakaS fyrir B. Kr. um aS lengd brautanna bæri aS taka meS í reikninginn, þótt hann hafi ekki gert þaS. En kórvillan, sem er alveg sam- kynja eins og margar aSrar hugsun- arvillur í skrifum B. Kr., er þessi: Af því aS ísland framleiðir hvorki AkuryrkjuafurSir, NámuafurSir, SkógarafurSir, ISnaSarafurSir eSa Ýmislegt ( !!) þá verSur ekkert af þessum vöruteg- undum flutt meS járnbrautum á ís- landi, þó járnbrautir verSi lagSar þar! Svo jeg leyfi mjer aS útlista þessa skýringu hans ögn nánar, en alveg útúrsnúningalaust, þá fullyrSir hann m. a.: af því aS hjer vex hvorki rúg- ur, maís, hveiti nje aSrar korntegund- ir — þá verSur ekkert af þeim vörum flutt um landiS meS járnbrautum. Af því aS hjer eru ekki framleidd kol, járn, kalk, sement og önnur námuefni, þá verSur ekkert slíkt flutt meS járnbrautum hjer. Af því aS landiS okkar er skóg- laust, þá þurfum viS engan trjáviS aS flytja um þaS — meS járnbrautum. Af því aS vjer framleiSum ekki neitt, er teljandi sje, af iSnaSarvörum, þá þurfum vjer ekkert aS vera aS flytja þær til okkar — nema máske þeir sem búa viS sjóinn og geta flutt þær sjóveg! Og „ýmislegt" yrSi auSvitaS ekki flutt meS járnbrautum hjer. Jeg vissi varla hvort jeg átti aS hlæja eSa stynja, þegar jeg las þessa rökfærslu B. Kr. Hann telur þaS eSlilegt, aS þeir sem f r a m 1 e i S a einhverja vörutegund, þurfi járn- brautir til aS flytja þær f r á s j e r, þ. e. a. s. ef framleiSendurnir eiga heima í Kanada. En honum skilst ekki, aS notendurnir þurfi neina járnbraut til þess aS flytja sömu vör- urnar t i 1 s í n — ef þeir búa uppi í hafnlausum sveitum á íslandi. ESa máske hann haldi aS framleiSslan á vörunum sje meiri aS vöxtum en notkunin? Hafi ekki komiS auga á þaS einfalda lögmál í viSskiftalifi heimsins, aS af öllum vörutegundum þarf aS flytja jafnmikiS t i 1 n o t- e n d a (kaupenda) eins og f r á framleiSendum (seljendum). En vitanlega getur þaS veriS at- hugunarefni, hvort atvinnuvegum ís- lands sje og hljóti aS verSa svo hátt- aS, aS flutningsþörf á mann sje hjer minni en i öSrum löndum, og skal jeg víkja örlítiS aS því efni. V. Hjer á landi er aS svo stöddu ekki um annan atvinnuveg aS ræSa í sveit- um en landbúnaS, og ætla jeg því ekki aS fara lengra út í samanburS á flutninga- eSa samgöngutækjaþörf atvinnuveganna en þaS, aS bera sam- an mismunandi tegundir landbúnaSar. Vjer skulum þá hugsa oss annars vegar sveitaheimili erlendis, t. d. í Kanada eSa í kornræktarhjeraSi á NorSurlöndum. Þar er búskaparlagiS hjer um bil svona: ASalframleiSslan er korn (rúgur eSa hveiti), og af því er tekiS til heimilisþarfa og út- sæSis, en hitt flutt i kaupstaSinn á haustin. Auk þess er haft dálítiS af skepnum (kúm, svínum, sumstaSar sauSfje), mestmegnis til heimilis- þarfa, og svo til þess aS fá áburS á akrana. Skógur til eldsneytis er á flestum jörSum, eSa þá einhverstaS- ar i nágrenninu, og víSa í Kanada eru skógar í nánd viS bæina, sem sækja má í allan óvandaSri efniviS. Þetta heimili framleiSir nú sjálft matvæli mestöll eSa öll handa heimilisfólkinu, alt eSa mest alt eldsneytiS, mjög mik- iS af byggingarefninu, talsverSan hluta af áburSinum, og ef til vill lít- iS eitt til fatnaSar. HiS helsta, sem aS þarf aS kaupa, er fatnaSur, nautn- Tilkynniug" Nýjar vörubirgðir er nú komar til V. B. K. af flestum nú fáanlegum —¦ Vefnadarvörum —- í fjölbreyttu úrvali. Vegna tímanlegra innkaupa getur verslunin boðið viðskifta- mönnum sínum þau bestu kaup, sem völ verður á í ár. Ennfremur hefur verslunin: Pappír cg ritföng, Sólaledur og skósmíðavörur. Vandaðar vörur. Odvrar vörur. Verslunin Björn Kristjánsson, Reykjavík. arvörur, verkæri og nokkuS af áburSi, ef búskapurinn er í fullkomnu lagi. Einnig margt af því, sem útheimtist til aS skreyta húsin og gera þau vist- leg, þótt aSalbyggingarefniS sje fáan- legt á jörSinni eSa í sveitinni. ASal- fiutningaþörfin er þessi, aS koma korninu frá sjer á haustin. Því er ek- iS til járnbrautarstöSvarinnar, og reynslan í Kanada er sú, aS þaS land byggist og ræktast, sem er svo nálægt járnbrautarstöS, aS þessi akstur er kleifur; þar sem lengra er á milli járnbrautanna en svo — þar er landiS enn þá óyrkt. Tökum svo næst sveitaheimili á ís- landi, eins og þau eru algengust. SauSfjárrækt er aSalatvinnuvegurinn, en kýr hafSar meS til heimilisnota. HeimiliS framleiSir sjálft nokkuS af matvælum handa fólkinu, dálítiS af fatnaSinum og áburSinn —¦ þó ekki nógan til fullkomins búskapar. Á sumum jörSum er eitthvaS dálítiS af eldsneyti fáanlegt —• mór eSa hrís —¦ en víSa ekkert, og þó áburSi sje brent út úr neyS, þá getur þaS ekki talist eldsneytisframleiSsla. Þetta heimili þarf meS núverandi búskaparfyrir- koníulagi aS flytja aS sjer alt hiS s a m a og akuryrkjuheimiliS, og auk þ e s s: Alt byggingarefni, einatt alt eSa mestalt eldsneyti, og mikiS af matvælum. Þori jeg aS fullyrSa, aS þetta aS þyngdinn til gerir meira en aS jafnast viS korniS, sem akuryrkju- bóndinn þarf aS flytja frá sjer. Flutn- ingsþörfin á mann er því a. m. k. eins mikil aS þyngdinni til í sauSfjár- ræktarsveitum okkar, eins og i akur- yrkjuhjeruSum erlendis. Og þó er þaS ekki nje mun þaS verSa þ e s s i flutningaþörf, sem aS lokum knýr oss til aS leggja járnbrautir um helstu sauSfjárræktarhjeruS landsins. Heldur önnur þörf, sem knýr enn þá fastara aS dyrum. ÞaS er einangrun- arhættan, samgönguteppan, sem nú gerir þaS aS verkum, aS allar tekjur sauSfjárræktarbændanna eru, eins og einhver duglegasti bóndinn í Dala- sýslu sagSi viS mig fellisvoriS 1914, óvissar tekjur. Sama hefur átt sjer staS í flestum löndum áSur en járnbrautirnar komu. Þær hafa bætt úr þessu meini annarstaSar og munu gera þaS hjer. Tökum svo í þriSja lagi islenskt sveitarheimili, eins og þaS verSur aS vera í hinum grasauSgu lágsveitum SuSurlandsundirlendis. Þar er afrjett- ur svo lítill, aS sauSfje verSur ekki fjölgaS aS neinum mun frá því sem er. Og i heimalöndunum eru hvorki nýtilegir vor- nje hausthagar fyrir sauSfje. En meira en helmingur af öllu flatarmáli sveitanna er prýSilega fallinn til jökulvatnsáveitu. Engum skynberandi manni getur dulist, aS framtíSaratvinnuvegur þessara sveita hlýtur aS verSa nautgriparækt — mjólkurframleiSsla.. Máske meS sauSfjár-, svína og alifuglarækt til hjálpar á heimilunum, en aSalfram- lciSslan hlýtur aS verSa mjólkin. Um þessar sveitir er Austurbrautinni ætl- aS aS liggja. Berum þá saman flutningaþörf mjólkurbóndans á SuSurlandi og ak- uryrkjubóndans t. d. í Kanada. Mjólk- urbóndinn þarf aS flytja t i 1 s í n um- fram hinn: Talsvert af matvælum, alt byggingarefni, víSa alt eldsneytiS, og svo kraftfóSriS handa kúnum— án þess verSur enginn kúabúskapur rek- inn svo aS í neinu lagi sje, nema þar sem fóSraS væri á tómri töSu, en þá þarf aS flytja heim tilbúinn áburS í staS kraftfóSurs. Og frá sjer þarf kúabóndinn aS flytja: Mjólk á hverj- um degi alt áriS, sem nemur 2—3 smálestum yfir áriS fyrir hverja kú. Akurbóndanum er þaS lífsnauSsyn aS ná til markaSsins — járnbrautar- stöSvarinnar —¦ meS korniS sitt um tíma aS haustinu. Kúabóndanum er þaS lífsnauSsyn aS ná til markaSar- ins á hverjum einasta degi, alt áriS. Af þessum tveimur tegund- um landbúnaSar, akuryrkju og mjólkurframleiSslu, hefur hin síSar nefnda 1. Miklu meiri þunga aS flytja á . mann, 2. Miklu brýnni þörf fyrir samgöngu- tæki, sem aldrei bregSast. AS því er snertir Austurbraut- i n a, sem á aS liggja um lágsveitir SuSurlands og opna framleiSslu þeirra sveita — mjólkinni — leiS til hins ótakmarkaSa sölustaSar sem eru fiskiverin og útflutningshafnirnar við Faxaflóa, þá felst mergurinn málsins í þessum meginsetningum: a. ÞjettbýliS er þaS mikiS, saman- boriS viS brautarlengdina, aS eins margir menn (um 200) verSa um hvern kílómetra brautarinnar eins og tiSkast i Kanada, Bandaríkj- unum og Ástralíu. b. Atvinnuvegi sveitanna er þannig háttaS, aS flutningaþörfin á mann er meiri aS þyngdinni til, en flutn- ingaþörfin á mann á akuryrkju- svæSum nefndra landa. C. Af þessum tveim setningum leiSir ómótmælanlega, aS horf- urnar fyrir því aS þessi braut borgi sig, eru b e t r i en alment gerist um ámóta langar brautir, er tengja saman akuryrkjusvæSi og kauptún i akuryrkjulandi. Og þar á ofan bætist: d. AS fyrir hinn eSlilega atvinnuveg þessara sveita, mjólkurframleiSsl- una, er járnbrautin enn þá nauS- synlegri en fyrir atvinnuveg akur- yrkjusveitanna — hún er svo nauS- synleg, aS atvinnuvegurinn getur alls ekki komist upp eSa þrifist án hennar. Þess vegna verSur óbe i n i hagurinn af brautinni 1 í k a meiri hjer en i akuryrkjulandi. e Þessi braut opnar möguleika fyrir i S n a 8 i (notkun fossafls) í svo stórum stíl, aS langt yfir- gnæfir útflutning lands- ins sem nú er, bæSi til lands og sjávar — og þaS

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.