Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 19.06.1916, Blaðsíða 1

Lögrétta - 19.06.1916, Blaðsíða 1
Nr. 29. Klæðaverslun H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Sími 32. Þar eru fötin saumuð fiest. Þar eru fataefnin best. innlendar og erlendar, pappír og alls- konar ritföng, kaupa allir í Bokaverslun Sigfúsar Eymundssanar. Lárus Fjeldsted, Y f irr jettarmálaf ærslumaður. LÆKJARGATA 2. Venjulega heima kl. 4—7 siöd. EimskipafjelaDið. SíöastliSinn föstudag var útrunn- inn sá frestur, sem hluthöfum Eim- skipafjelagsins liafði veriö gefinn til þess að koma fram meS tillögur, er berast ættu undir aiSalfundinn 23. þ. mán. Fjelagsstjórnin bar fram svohljóS- andi tillögu um skifting ársarösins: Kr. au. Hreinum ariSi eftir árs-- reikningnum ............. 101,718.16 aS frá dregnum neðan- greindum ................ 43,194,21 Kr. 58,523.95 skal skift þannig: Kr. au. a. í endurnýjunar- og vara- sjóS leggist........... 25,580.54 b. Stjórnendum fjelagsins sje greitt i ómakslaun alls ................... 3,500.00 c. EndurskoSendum fjelags- ins greiSist í ómakslaun alls ................. 1,000.00 d. Hluthöfum fjel. greiSist í arS 4 pct. af hlutafje því, er rjett hefur til arSs kr. 711,085.17 ........ 28,443.41 Samtals kr. 58,523,95 A t h u g a. s e m d. Fjelagsstjórnin hefur samkvæmt 22. gr. fjelagslag- anna ákveSiS aS verja ofangreindum kr. 43,194.21 til frádráttar af bókuSu eignaverSi fjelagsins sem hjer segir: Kr. au, a Á e.s Gullfossi......... 22,000.00 b. Á e. s. GoSafossi...... 18,000.00 c Á stofnkostnaSi ......... 3,194.21 Kr. 43,194-21 Einnig bar fjelagsstjórnin fram svohljóSandi tillögu um aukning hlutaf járins: Fundurinn ákveSur aS heimila fje- lagsstjórninni aS auka hlutafjeS upp í 2 miljónir króna. Ennfremur bar hún fram þessa til- lögu um heimild til aukningar skipa- stóls: Fjelagsstjórninni heimilast aS láta ^yggja eSa kaupa 1 eSa 2 millilanda- skip auk strandferSaskipa þeirra, sem heimild var gefin á stofnfundi til aS láta byggja cSa kaupa. Frá Gísla Sveinssyni yfirdómslög- manni kom fram tillaga um, aS stjórn fjelagsins hagi flutningsgjöldum skip- anna um sinn nokkuS eftir því, sem önnur fjelög á NorSurlöndum hafa gert síSan ófriSurinn hófst. Leggur hann til aS allur gróSi af þessari bækkun flutningsgjaldanna renni í varasjóS fjelagsins, og verði síðar notaSur til þess aS auka skipastól fjelagsins. Ólafur G. Eyjójfsson kaupmaSur og fleiri komu fram meS svohljóSr Reykjavík, 19. júni 1916, XI. árg. Tilkynuiug’ Nýjar vörubirgðir er nú komar til V. B. K. af flestum nú fáanlegum — Vefnadarvörum —' í fjölbrcyttu úrvali. Vegna tímanlegra innkaupa getur verslunin boðið viðskifta- mönnum sínum þau bestu kaup, sem völ verður á í ár. Ennfremur hcfur verslunin: Fappír cg ritföng, Sólaleður og skósmíðavörur. t Vandaðar vörur. Qdvrar vörur. Verslunin Björn Kristjánsson, Reykjavik. andi tillögu: Fúndurinn skorar á fje- lagsstjórnina, aS bjóSa ekki væntan- lega aukning blutafjár út til þeirra Vestur-íslendinga, sem ekki hafa, staSiS í fullum skilum meS borgun lofaðs hlutafjár til fjelagsins. Frá sömu mönnum kom og tillaga um aS hluthafar vestan hafs kysu 2 menn í fjelagsstjórnina, en hefSu eng- an atkvæSisrjett viS kosningu annara stjórnenda. Lanöskosninöarnar. Þær raddir hafa heyrst öSru hvoru í sumum blöSunum, aS gömlu stjórn- málaflokkarnir ættu aS þoka til hliS- ar nú í kosningunuru, vegna þess aS þrætumálin, sem þeir hafa deilt um áSur, sjeu nú úr sögunni. ÞaS er nokk- uS til í því, aS um þrætumál undan- farinna ára verSur ekki kosiS. ÞaS liggur ekki fyrir aS kjósa um sam- bandsmál eSa stjórnarskrá. En menn kjósa um þaS, hverjum eigi aS fá til meSferSar stjór'n'lands- ins á komandi árum og framfaramál þau er fyrir liggja. Einhver flokkur manna í þinginu verSur aS taka þetta hlutverk aS sjer, og þaS er heppileg- ast, aS sá flokkur sje svo mannsterk- ur i þinginu, aS hann út af fyrir sig hafi atkvæSaafl til þess aS ráSa einn, og verSi þar af leiSandi aS taka á sig alla ábyrgS á gerSum þings og stjórn- ar meSan völdin eru í hans höndum. Reynsla undanfarinna ára hefur sýnt, aS skifting þingsins í marga smáflokka lamar alla starfsemi þess og landsstjórnarinnar, svo framkvæmdirnar verSa minni og aS öllu leyti örSugri viSfangs lieldur en hjá stjórn, sem hefur-aS baki sjer samhuga þingmeirihluta, og er þetta vel skiljanlegt. Heimastjórnarflokkurinn. Mönnum virSist nú koma saman um þaS, flestum aS minsta kosti, aS Heimastjórnarflokkurinn hljóti aS verSa fjölmennastur viS kosningarn- ar, sem í hönd fara. AS vísu mundi hann vel sætta sig viS þaS, aS vera í minnihluta næsta kjörtímabil, ef ein- hver annar flokkur væri þess megn- ugur, aS fá þann meirihluta, er gerSi honum hægt aS stjórna aS öllu leyti á eigin ábyrgS. En þessu er ekki aS heilsa nú. Því fer fjarri. Öll líkindi er,u til hins, aS Heimastjórnarflokkur- irin verSi sterkasti flokkurinn. En þá ættu kjósendurnir aS gera hann svo úr garSi viS kosningarnar, aS hann út af fyrir sig hefSi ákveSinn meiri- hluta. Heimastjórnarmenn ættu aS fylkja sjer fast um sinn lista viS landskosningarnar, og í kjördæma- kosningunum á eftir um þá menn eina, sem vilja vinna í þeim flokki, þegar á þing kemur, og skapa meS honum fastan þingmeirihluta, sem út af fyrir sig geti tekiS aS sjer ábyrgS á stjórn og .framkvæmdum í landinu á næsta kjörtímabili. Þeir ættu ekki aS hvarfla til manna eSa flokka, sem vilja halda viS í þinginu ringulreiS undanfarinna ára, þótt samdóma seg- ist vera Heimastjórnarmönnum aS öSru leyti í flestum eSa öllum atriS- um. Um stefnu Heimastjórnarflokksins frá upphafi og framtíSarhugsjónir þær, sem fyrir honum hafa vakaS og vaka enn, hefur rækilega veriS skrif- aS hjer i blaSinu ekki alls fyrir löngu, í grein Jóns Þorlákssonar landsverk- fræSings um „framtíSarhorfur í landsmálum" (Lögr. 26. jan. þ. á.). Hann gerir þar grein fyrir afstöSu Heimastjórnarflokksins til atvinnu- mála landsins frá þvi aS stjórnin fluttist heim hingaS 1904, og hann sýnir fram á þaS, aS á grundvelli hans mætti og ætti aS reisa öflugan framsóknarflokk í innanlandsmálun- um, meS samvinnu milli atvinnu- stjetta landsins í staS þess, aS þær berist á banaspjótum. AS leggja Heimastjórnarflokkinn niSur af þeirri ástæSi, aS hin gömlu deilumál hans viS SjálfstæSisflokkimi um sam- bandsmál og stjórnarskrá sjeu ekki lengur skiftandi flokkum, þaS gat engri átt náS. Þvert á móti er nú á- stæSa til þess aS efla flokkinn sem mest, meS því aS hann er nú sem stendur eini grundvöllurinn, sem fyr- ii er á stjórnmálasviSi okkar, er hægt sje aS reisa á sterkan stjórnmála- flokk, en nauSsynlegt, eins og áSur segir, aS sterkur stjórnmálaflokkur myndist til þess aS bæta úr því ólagi, sem veriS hefur á þinginu og starf- semi þess á undanförnum árum. Langsum og Þversum. Þá er aS minnast á hinn gamla fiokkinn, SjálfstæSisflokkinn. Engum getur komiS til hugar, aS ætla honum þaS hlutverk nú, aS fá meiri hluta viS kosningarnar og taka viS stjórn landsins og forustu á þingi upp á sitt eindæmi. Hann er nú klofinn, og sam- lyndiS milli klofninganna þannig, aS hvor um sig vill heldur samband viS Heimastjórnarmenn en hinn klofning- inn. Milli þeirra, Langsum-manna og Þversum-manna, er nú haf, sem ekki verSur brúaS, en hvorugt flokksbrot- iS svo sterkt, aS nokkur minstu lík- indi sjeu til þess, aS þaS út af fyrir sig geti náS meiri hluta viS kosning- arnar. Lögr. hefur látiS deilu þeirra hlutlausa, eftir að hún snerist aS inn- anflokksmálum þeirra á undanförn- um árum og því, livor flokkurinn ætti aS bera nafn SjálfstæSisflokks- ins. En eins og kunnugt er, voru Heimastjórnarmenn i bandalagi viS Langsum-menn á siSasta þingi i því, aS koma fram stjórnarskrá og flaggi, og fylgdi Lögr.jetta þeim málstaS fast fram alla tíS, eins og lesendur hennar kannast viS, þangaS til þeim málum var komiS í höfn. Skynsam- legast hefSi þaS veriS af Langsum- mönnum þá, aS halla sjer alveg aS Heimastjórnarmönnum, mynda einn flokk meS þeim og láta svo ráS- ast sem ráSast vildi um þaS, hve margir af flokksmönnum þeirra, utan þings og innan, vildu þýSast þetta. Stjórn þeirra hafSi setiS á þinginu í skjóli Heimastjórnarflokksins, og gat ekki öSru vísi haldiS þar sæti, enda hafSi Heimastjórnarflokkurinn fyrir fram heitiS henni, aS svo skyldi verSa. En undir eins aS þingi loknu komu Langsum-menn fram sem sjer- stakur flokkur, meS stefnuskrá út af fyrir sig, sem þá var tekin til um- ræSu hjer i blaSinu. Þeir sögSust þá vera SjálfstæSisflokkurinn gamli, og úr því hefjast svo vígaferlin milli þeirra og Þversum-manna út af flokksnafninu og afstöSu hvorra um sig til stjórnarskrár, fána og fyrir- vara innan flokksins áður. Málunum sjálfum er nú til lykta ráSiS, svo aS þar um verSur engu breytt, og deila um þau nú viS kosningarnar þess vegna óþörf, en án efa mikill meiri hluti kjósenda í landinu ánægSur meS þær endalyktir, sem þau fengu, eftir þá alt annaS en loflegu frammi- stöSu, sem allur SjálfstæSisflokkur- iun hafSi gert sig sekan um í fyrir- varamálinu frá upphafi. En Langs- um-menn eiga þaS lof skiliS, að þeir sáu aS sjer aS lokum og tóku höndum saman viS Heimastjórnarmenn til þess aS bjarga málunum. Nú viS‘ kosningarnar virSist þaS ekki vera annaS en mótstaSa gegn þessum út- kljáSu málum, sem tengir Þversum- menn saman í flokk, eSa aSdáun aS margumræddri frammistöSu SigurS- ar sýslumanns Eggerz í ríkisráSinu haustiS 1914, sem nú fær þó einmitt barSasta dómana hjá ýmsum þeim, sem hæst lofuSu hana í byrjuninni. Hvorugur klofningur SjálfstæSis- flokksins getur haft mikil lífsskilyrSi sem flokkur út af fyrir sig. BáSir hugsa þeir sjer aS lifa á gamla flokks- nafninu. En vorkunn er gömlum SjálfstæSismönnum,þótt þeir eigi örS- ugt meS aS átta sig á, hvorir eigi frem- ur rjett til þess og hvorum beri aS fylgja, ef flokksnafniS eSa trygS viS þaS ætti aS ráSa. Sannleikurinn er sá, aS SjálfstæSisflokkurinn gamli er bú- inn aS vera og getur engrar uppreisn- ar von átt framar. í staS þess, aS tveir flokkar, hatandi innbyrSis hvor annan meira en nokkrir aSrir flokk- ar nú sem stendur, sækja kosningar undir nafni hans, þá ætti enginn flokkur aS bera þaS framar. Langs- um-menn hefSu, eins og áSur segir, átt aS sameina sig Heimastjórnar- mönnum í fyrra, hreint og afdráttar- laust, og lofa Þversum-mönnum aS lifa eins hátt og þeir gætu á fyrir- varaþvælunni og allri þeirri vitleysu, sem henni fylgdi. ÞaS er auSsjeS á blaSi þeirra nú á föstudaginn, er þaS ræSir um landslistana, aS sjálfir eru þeir nú komnir á þá skoSun, aS sá kostur sje ekki boSlegur kjósend- um framar, heldur slá þeir nú á alt aSra strengi, syngja enga hersöngva um þjóShetjuna í ríkisráSinu 1914, en mæla í þess staS fram meS sjer meS ómenskulegu lýSskjallsvæli, sem verSur enn afkáralegra en ella fyrir þaS, aS mennirnir í flokksstjórninni, sem sendir þetta frá sjer, eru flestir meira og minna hálaunaSir embættis- menn og kaupmenn hjer í bænum. Bændalistarnir. Lögr. hefur áSur tekiS þaS fram, aS hún teldi þingbændaflokkinn, eins og afstaSa hans hefur veriS til hinna þingflokkanna á siSustu þingum, lít- inn tilverurjett eiga, þar sem í hon- um hefur ekki veriS nærri helming- ur landbúnaSarmanna þingsins og þjóSkunnustu forvígismenn búnaSar- málanna eru í öSrum flokki. Af 17 landbúnaSarmönnum á síSasta þingi voru aS eins 7 í Bændaflokknum. Bændur úti um landiS hafa líka fund- iS þetta og ekki viljaS hlíta forustu þingbændaflokksstjórnarinnar, en haft samtök um annan lista viS lands- kosningarnar. ÞaS er sagt úr NorSur- landi, aS þingbændaflokksstjórnin hafi aS síSustu boSiS Þjórsárbrúar- Myndin sýnir, hvernig skotgagnabirgðunum er komiS fyrir bak viö herlínu Frakka hjá Verdun. ÞaS eru auö- vitaS ósköpin öll af skotgögnum, sem flutt eru þangað og upp ganga, og er þaS, hve vel Frakkar hafa varist þarna, ekki síst þakkað því, aS Petain hershöföingi sá frá upphafi svo vel fyrir aSflutningi skotgagnanna til herlínunnar. ,,

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.