Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 21.06.1916, Blaðsíða 1

Lögrétta - 21.06.1916, Blaðsíða 1
k í. i>U [_ , b. Ritstjóri: ÞORST. GÍSLASON. Þingholtsstræti 17. Talsími 178. LOGRJETTA Afgreiðslu- og innheimtum.: ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON, Bankastræti 11. Talsími 359. Nr. 30. Reykjavík, 21. júní 1916. XI. árg. Klæðavcrslun H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Sími 32. Þar eru fötin saumuð flest. Þar eru fataefnin best. Bækur, innlendar og erlendar, pappír og alls- konar ritföng, kaupa allir í Lárus Fjeldsted, YfirrjettarmálafærslumaSur. LÆKJARGATA 2. Venjulega heima kl. 4—7 sítSd. Islands-fáninn. Eftirfylgjahdi ávarp flutti sjera Matth. Jochumsson á Austurvelli kvenrjettindadaginn 19. júnímán. s. 1. HeiSruSu kvenfrelsiskonur! MeS lotningu og kærleika lýt jeg ySar valdi og samfagna ySar rjettindum. Já, jeg lýt ySur sem y f i r v a 1 d i. Mitt fyrsta yfirvald var'kona, fátæk eu ágæt kona. ÞaS var hún m ó S i r mín. — Nú gnæfir íslands tignar-imynd yf- ir höfSum ySar, þjer Islands dætur, eins hátt og eins hugfult eins og yf- ir oss Islands sonum! En löngu áSUr en lögin veittu ySur þaS fullrjetti, sem þjer áttuS í skúld, sáurirvjerog þektum ímynd ySar kvenna — ekki í Islands fári'á,' því aS hann var fekki, heldur í Fjallkonunni sjálfri, móSur vorri, og sungum: • -1 Já, vjer þreyjum þessa eyju, '•«* því öss birtist hún svipuS meyju, sjálfri Freyju, signuS undir brún.; helguS sögu, ljóö'i lögum, logabjartri rún. íslands mögum mun hún fögur meSan gróa tún! Og loks kom fáninn! En um hann út af fyrir sig þarf jeg ekki svo mjög aS fjölyrSa, þaS hefur veriS gert af ýmsum færari mönnum en mjer, enda er tilorSning hans orSin heil saga. ESa þarf jeg aS minna á, aS í frá ó- muna tíS voru hermerki til, gunnfán- af, er menn fylgdu i bardögum og fylktu sjer undir, og þaS á,Sur ert þjóSfánar urSu til, er tákna tilveru, völd og vegsemd heillá stórþjóSa? „Þá skipaSi konungur aS fram skyldi bera merkiS og tókst þá orusta," seg- ir í sógum vorum. 1 þeim finnast og margar fánasögur og um hina hraustu „merkismenn", er þá báru á fagur- gyltum stöngum, eins og Sighvatur kvaS, er hann lýsti orustunni á Stikia- stöSum. LeyfiS mjer lítinn útúrdúr: Einn hinna yngri skáldmæringa NorSmanna lýsir nefndum bardaga, sem háSur var áriS 1030, þá er Ólafur hinn helgi fjell. SkáldiS segír svo: Á StiklastöSum varS stálahríö, og aldir saman þar áttu stríS: hilmir inn bjarti og Hundur inn svarti, o. s. frv. En svo heldur skáldiS áfram og segir: En konungsmerkiS hvar komiS var, þaS vissi hann ÞórSur, er þaS ..... fram.bar.; Þá bendir randa fjekk bahasár > hann ne'ytti handa fyr hnigi nár: MeS hraustri mundu haini ííof upp stöng , og skaut í grundu svo skaftiö söng. : ¦ '¦¦'¦¦:'•¦-. ¦'¦¦'¦¦--}: ¦¦'¦" ¦',¦¦¦'¦ :M jV%i.''f *«' ' Mynd þessi er frá torgi í frönskum bæ, sem ÞjóSverjar hafa tekiS, og er þaS sagt sem dæmi um nákvæmni þeirra í öllum hlutum, aS þeir hafa stefnt saman hundaeigendum í bænum og grendinni til þess aS setja tölu- merkt spjöld á hundana, og er jafnframt hver þeirra færSur í bók og ein- kendur þar. Á þessu verki stendur þegar myndin er tekin. Og einmitt sama má sjerhver gera, ef frægS og frama fram skal bera. Því: ' i þótt bili hendur er bættur galli, ef m e r k i S stendur, þótt maSurinn falli. Hver þjóS á sigursöngva um sína fána. Hann þýSir meira en merki í orustum; hann á aS tákna tign og einkenni lands og lýSs, og er heilag- ur. Hver sem vansæmir hann, heitir vargur í vjeum. Hann geymir þjóSar sinnar sorg og sögu, metnaS hennar og mannraunir og er vígSur frægSár- óSi meS föSurblóSi. En vor fáni er ungbarn, og hefur aldrei sjeS blóS! Og'þó skyldu engin ragmenni eSa bleýSimenn fá hann aS snerta, enda mætti hann þar koma, aS sá sem hann ber þurfi aS sjá eins mahnskæSa or^ ustú og þeif ÞórSur Fólason, Þor- móSur 'Kolbrúnarskáld eSa SigurSur jarl HlöSvisson, því viS eld og ís eigUm viS í áldurlðögu stríSi, sem ramara er en járn og blý.; Margar þjóSir hafa enn þá hrædýrin í skjald- armerki sínu og gUnnfánum. Þeirra þurfum vjer ekki viS; oss nægir friS- armerki krossins Krists meS litina þrjá er tákna höfuSeinkenni vorrar fósturjarSar. Fáninn ber þrefalda lík- ing (symból) í litum sínum. Ein er ú t v o r t i s og sýnileg, önnur i n n- v 0 r t i s og hugsæileg. Blái liturinn táknar bæSi hinn bláheiSa himin og blásvala sæ, en hinir ís og eld. HiS innra • bendir hinn blái grunnlitur á samband vort viS himinn og haf; til himinsins horfir trú vor og traust, Og af sænum lærum vjer menning og manndóm og fáum fjör og frægS og næring. Hinn hvíti bekkur bendir á lífsstríS vort, og er þó rauSi bekkur- inn breiSari, því hann þýSir: eld- i n n, en líka k æ r 1 e i k a n'n. Af honum á kuldinn aS fá þá hlýju og hóf, aS vjer þolum HfsstríSiS, því kærleikurinn er kallaS aS sigrí alt og jafnvel hel og dauSa. Þjer kven- frelsiskónur! hiS rauSa i fána vorum er ySar litur. GeymiS eldsins, gætiS þess sem mest er í heimi. T ú t ó n í k a! þ. e. meS þessu merki muntu sigra, sagSi draumsýnin Konstantín- usi keisara. MeS sama tákni getiS þjer, veikar konur, einnig sigur unn- iS — eins og þjer hafiS áSur margan sigur hlotiS — án hins lögfesta frels- is. Nú eigiS þjer eftir úrslitasigurinn. Hver er hann? Hann er sá aS blása hin banvænu vopn úr höndum of- stopamannanna. ByrjiS á byrjuninni. AgiS sonu ySar fremur meS elsku en ótta, því elskan; útrekur bæSi pttann og ilskuna. OgtakiS svo viS fána lands, vors. Hanri virSist nú best kominn í kvenna höndum, þeirra kvenna, sem góSar eru, vitrar og samhuga. Vjer karlménn meguni vel segja eins og kappar, ¦ Olaf s: konungs 'á Ormi hinum lailga:: ,;BæSi éíu sverö : vor sljóog bfotiri mjög." Þjer byrjiS vel og hafiS þegar; stofnaS til stórrar hjálpar í landinu. En nú tíSkast breiSu spjótin, nú þarf stórt aS starfa, og þó alt í kærleika: Ö 11 k r i s t i n siSmenning er á verSi! Tak- iS því viS fánanum, eSa a. m. k. hálf- um yfirráSum hans. LeggiS viS hann ástfóstur, faríS um hann mildum móS- urhöndum, sem væri hann nýskírSur hvítvoSungur! Og til þess efli ykkur og styrki almáttugur guS! Lifi Islands fáni! Lifi Islands frjálsu konur! (Húrra!) Jarnbi autiu eun. Andsvör og hugleiðingar eftir Jón Þorláksson. ,;, i, ;:... VI. T Eh :svb jeg snúi nú aftur aS rit- gerS B. Kr., þá er næst aS geta þess, aS á eftir Kandá telur hann Banda- ríkirí í heild sinni, ýms þeirra sjer- staklega o. fl. lönd, og þræSir í hvert sinn vandlega sömu hugsunarvilluna, þá sem sje, aS þær vörur, sem eru ekki framleiddar á Islandi, verSi ekki lieldur fluttar meS járnbrautum þar. Skai jeg ekki eySa fleiri orSum aS henni. Þó er eitt atriSi í upptíningi B. Kr. úr erlendum hagfræSisskýrslum, sem ei vel þess vert, aS gert sje aS um- hugsunar-.^g umtals-efni. Sem sje þáS, aS skýrslurnar sýna aS yfirleitt eru eignirnarámann meiri þar en hjer. T. d. fleiri fjenaSur á mann en hjer. Og þar meS fylgir þá vitan- lega hitt, aS framleiSslan á mann er meiri þar en hjer. Er þá miSaS viS framleiSslu sveitamanna hjér, eins og hún er nú, en ekki viS sjávaraflann. ;Út af þessu dregur nú B. Kr. þá ályktun, aS þótt járnbrautir borgi sig i þessum framleiSsluríku löndum, þá geti járnbrautir meS sama notenda- fjölda ekki borgaS sig hjer — af því aS eignir, framleiSsla og þar af leiS- andi flutnirigur á mann sjeu minni. . Þessi ályktun er þó algerlega rang- kga dregin. Hjer er boriS saman ann- ars vegar land eSa lönd, sem hafa haft fullkomin samgöngutæki — járn- brautir — i mörg ár, jafnvel marga áratugi, én hins vegar land, sem eng- ar hráutir hefur fengiS enn þá, sem eftir áliti B. Kr. á enn þá eftir aS bíSa. marga áratugi, líklega fleiri en eiria öld og kannske alla eilífSina eft- ir því aS fá járnbrautir. Sá maSur, sem vill rannsaka meS samanburSi viS 'víSáttu, fólksfjölda og einstak- Imgseign annara landa, hvort hæfi- kgt sje fyrir íslendinga aS ráSa^t í járnbrautarlagningu eftir 5 ár, hann ver^umaS: bera saman ástánd íslands i eiris óg þaS.er nú viS ástand hinna landanna eins ogþaB var 5 ár- um áSur en byrjaS var aS leggja járnbrautir þar. Jeg vona aS þetta sje sæmilega auSsætt — tek þó skýringardæmi til vorrar og vara. Segjum aS tvö lönd á einhverj- um tilteknum tíma væru alveg eins aS víSáttu, fólksfjölda, einstaklingseign og ónotuSum möguleikum. Svo eru lagSar járnbrautir um annaS landiS, atvinnuvegirnir blómgast, eignir manna vaxa. Þegar þessar framfarir hafa staSiS í 40 ár, en kyrstaSa veriS í hinu landinu, þá er fariS aS tala um aS leggja líka járnbrautir þar. En nú eru allir búnir aS gleyma því, aS einu sinni var ástandiS eins i báSum löndunum. Nú rís upp spekingur í fátæka landinu, bendir á ríka landiS og segir: „Þ a r n a geta járnbraut- irnar boriS sig, af því aS fólkiS er svo ríkt, af því aS framleiSsla þar af leiSandi er meiri, og þess vegna svo mikiS sem þarf aS flytja meS braut- unum. En h j e r n a erum viS svo fá- tækir, framleiSslan svo lítil og höfum svo lítiS aS flytja, aS þaS getur aldrei borgaS sig fyrir o k k u r aS leggja járnbrautir. ViS setjum okkur bara á hausinn meS því." Hjer er einmitt auSlegS sú, sem ér bein afleiSing járn- brautarlagninganna i framfaraland- inu, brúkuS sem ástæSa á m ó t i járn- brautarlagningum í kyrrstöSuland- inu, þar sem skilyrSin aS öSru leyti voru hin sömu. Sjálf sönnunin fyrir nytsemi brautanna notuS sem rök- semd gegn þeim. Þetta sama gerir nú B. Kr. Af auS- legS járnbrautarlandanna ályktar hann, aS ekki muni borga sig aS leggja járnbrautir hjer, án þess aS' rannsaka neitt aS hve miklu leyti auS- legS járnbrautarlandanna er brautum þeirra aS þakka, og aS hve miklu leyti mætti vænta sömu afleiSinga af lagningu þeirra hjer. ÞaS er alt önnur ályktun, sem jeg hygg aS verSi rjettilega dregin af hinum fróSlegu upplýsingum hans um auSlegS fylkjanna í Vesturheimi. Þær upplýsingar kveSa niSur eina aSal- mótbáruna á móti Austurbrautinni. Menn hafa hugsaS sem svo — og sumir talaS eitthvaS á þá leiS : Ef járn- braut verSur lögS frá Reykjavik aust- urí sýslur, þá mun fólk úr öSrum sveitum landsins flykkjast þangaS, til stórtjóns fyrir önnur hjeruS. Og ef ekki flykkist fólk utan aS brautinni — ja, þá er jeg hræddur um aS flutn- ingarnir sjeu svo litlir, aS hún ger,i ekki boriS sig. Þessi sama hugsun, aS framleiSslan i sveitunum geti ekki aukist nema fólkinu fjölgi þar, liggur einnig til grundvallar fyrir öllum hinum vel meintu en lítt viturlegu bollalegging- um um fjölgun býla sem eitt- hvert helsta ráSiS til viSreisnar land- búnaSinum. En skýrslurnar vestan aS sýna okk- ur aS þessi hugsun er röng. Þær sýna, aS kring um Austurbrautina fyrir- huguSu býr nú þegar eins margt fólk tiltölulega (um 200 manns á hvern km. brautar) eins og kringum brautirnar vestan hafs. En þetta fólk, sem býr kringum brautarsvæSiS, e r o f f á t æ k t. AS f jölga kúm, kind- um, svínum og alifuglum, eftir því sem best hentar á hverjum staS, þaS er ætlunarverkiS i sveitunum. MeS þeirri fjölgun vex framleiSslan og flutningsmagniS. Þessi hafa áhrif brautanna orSiS vestan hafs, og senni- legast mundu þau verSa eins hjer. Ljóst er mjer þaS, aS hæpin væri þessi ályktun, ef hún hefSi ekkert annaS viS aS stySjast en verkanir járnbrauta í jafnfjarlægu og ólíku landi og Ameríka er. Skal jeg því taka eitt atriSi innlent henni til stuSnings. Kúabændur á SuSurlandi selja nú árlega rjómabússmjör fyrir h. u. b. 37 — þrjátíu og sjö — krónur úr hverri kú í rjómabúunum. Og svo seljá þeir ögn af vetrarsmjöri til Reykjavíkur. HvaS þaS verSur mikiS 3 viS Barnaskóla og Unglingaskóla Siglufjarðar. — Umsóknir sendist skólanefnd fyrir 1. ágúst. . hjá þeim aS meSaltali á kú, veit jeg ekki, en áreiSanlega nemur öll smjör- salan ekki meiru en 50 kr. árlega á kúna. Og ekkert annaS af mjólkuraf- urSunum er seljanlegt meS núverandi samgöngutækjum. ÞaS borgar sig a 11 s e k k i aS fjólga kúnum fram yfir þaS sem nú ér, nema ef vetrar- fóSriS fyrir einhver höpp fengist nærri þvi ókeypis, og stafar þetta af því, aS ekki er þörf fyrir meiri áfir og undanrennu en nú falla til handa heimafólkinu. ÁstandiS í þeim sveitum landsins, sem eru best allra fallnar til mjólkur- framleiSslu, er því í fám orSum þetta: MeS núverandi samgöngu- tækjum eru seljanlegar af- urSir af hverri kú 50 kr. virSi yfir áriS, og þaS borgar sig alls ekki aS fjölga kúnum. Hvenær sem Austurbrautin verSur lögS, verSa seljanlegar afurSir úr meSalkú 300 kr. virSi yfir áriS. Þessi upphæS er miSuS viS þaS, aS bændur fái 14 aura fyrir litra mjólkur og mun mega treysta þvi, eftir því sem nú horfist á. Nægur markaSur verSur i Reykjavík fyrir alla þá mjólk, sem unt er aS framleiSa á SuSurláglend- inu, sem sje: 1) Til neytslu í bænum og öSrum fiskiverum viS Faxaflóa. 2) Til niSursuSu á fiski, sem get- ur orSiS stórkostlegur atvinnuvegur viS Faxaflóa jafnskjótt og mjólkin fæst, en er ómöguleg fyr. 3) Berist enn þá meira aS, þá má sjóSa mjólkina niSur i dósir, helst í hverum austanf jalls, og senda hana til Reykjavíkur til útflutnings. Jeg fór í vor fram hjá stórri mjólk- urniSursuSu i Noregi, og leitaSi upp- lýsinga um hvaS bændur þeir, sem leggja mjólkina til, fá fyrir hana. Þeir fá núna 18 aura fyrir lítrann. Til Reykjavíkur flytjast nú ógrynnin öll af útlendri mjólk, niSursoSinni. Fyrsta verkun brautarinnar verS- ur því sú, aS seljanlegar afurSir af hverri kú sexfaldast í verSi. Og alveg óhætt aS fjölga kúnum, þvi aS bæSi er markaSurinn ótak- markaSur, og búskapurinn v i s s, á- valt unt aS ná í kraftfóSur eftir þörf- um, sem hvorki er mögulegt nú, nje heldur getur borgaS sig. Slægjur eru nógar til, eSa geta orS- iö til. Og jeg held aS undir þ e s s- u m kringumstæSum sje enginn efi á aS kúnum mundi fjölga. Og jeg er ekki í neinum vafa um þaS, aS sá fólksfjöldi, sem nú er í sveitunum, kemst yfir þaS aS hirSaognytka fieiri skepnur en nú eru þar; ef mjaltakonur vantar, þá má mjólka meS vjelum. Getur veriS aS fjölga þurfi kaupafólki um sláttinn, en þó aS eins meSan jarSræktin er aS kom- ast á þaS stig, aS mest alt ræktaSa landiS — tún og áveituengi — verSi unniS meS vjelum. Mjer sýnist þaS vera augljóst, aS í þessum sveitum m u n járnbraut hafa í för meS sjer mikla aukningu á framleiösl unn i, en hún mun ekki skapa neina þörf fyrir innflutn- ing fólks úr öSrum sveitum. En satt er þaS, aS fleira þar,f aS gera en aS lcggja járnbraut, og kem jeg nú aS þeim atriSum í ritgerS B. Kr., sem jeg — mjer til mikillar ánægju — ei honum aS miklu leyti samdóma um. I

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.