Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 28.06.1916, Blaðsíða 1

Lögrétta - 28.06.1916, Blaðsíða 1
+ Ritstjóri: ÞORST. GfSLASON. Þingholtsstræti 17. Talsírai 178. LÖGRJETTA Afgreiðslu- og innheimtum.: ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON, Bankastræti 11. Talsími 359. Nr. 31. Reykjavík, 28. júní 1916. XI. árg. 5 H Klæðaverslun H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Sími 32. Þar eru fötin saumuð flest. Par eru fataefnin best. Bækur, innlendar og erlendar, pappír og alls- konar ritföng, kaupa allir í Lárus Fjeldated, Yfirrjettarmálafærslumaður. LÆKJARGATA 2. Venjulega heima kl. 4—7 sítSd. Aðalfundur Eimskipafjelags Islands. Fundargerð og fundarskjöl. Kosninga-leiðbeiningar við landskosningar 5. ágúst 1916. Kjörseðillinn lítur þannig út: A-listl Ií-li*<i C-llsti D-listi i:-ii*ti F-listi Hannes Hafstein o. s. frv. Sigurður Eggerz o. s. frv. Erlingur Friðjónsson o. s. frv. Sigurður Jónsson o. s. frv. Einar Arnórsson o. s. frv. Jósef Björnsson o. s. frv. Kosning fer fram á þann hátt, að kjósandi markar kross, rjettan kross eða skákross, framan við bókstaf þess lista á kjörseðlinum, sem hann vill gefa atkvæði, þannig t. d. X A-listi B-listi C-listi Ð-llsti E-ltstÍ F-listi Hannes Hafstein o. s. frv. Sigurður Eggerz o. s. frv. Erlingur Friðjónsson o. s. frv. Sigurður Jónsson o. s. frv. Einar Arnórsson o. s. frv. Jósef Björnsson o. s. frv. ef A-listinn er sá listi, sem kjósandi ætlar að kjósa. Vilji hann breyta nafnaröðinni á lista sinum, skal hann setja töluna 1 fyrir framan það nafn, sem hann vill hafa efst, töluna 2 fyrir framan það nafn, sem hann vill láta vera annað í röðinni, p. s. frv. — Leggur kjósandi svo seðilinn saman í þau brot, sem hann var í, og stingur honum niður i atkv. kassann. Nota skal blýant, sem á að liggja á borði því i kjörklefanum, sem kjósendum er ætlað að skrifa við. Kjörseðill verður ógildur, ef bert verður við talning atkvæða, að kjósandi hefur: 1. Sett kross við fleiri en einn listabókstaf, eða tölumerkt nöfn á fleiri listum en einum, 2. bætt nafni eða nöfnum við á lista, 3. skriíað nafn sitt á seðilinn, 4. sett á hann strik eða rispu eða önnur slík einkenni, er ætla má að gert sje til þess að gera seðilinn þekkjanlegan, 5. notað annan seðil en kjörstjórnin hefur afhent honum. Hafi kjósandi í ógáti merkt seðil rangt, má hann skila þeim seðli til kjörstjórnar og fá hjá henni nýjan seðil. í^lest meðmæli, t>seði liarla og- kvenna, fylgja A-listanwm. Ár 1916, föstudaginn 23. júnímán., var haldinn aSalfundur Eimskipafje- lags íslands samkvæmt auglýsingu útgefinni af stjórn h.f. Eimskipafje- lags Islands 23. des. f. á. Var fund- urinn haldinn í iSnaSarmannahúsinu í Reykjavík og settur kl. 12 á hád. af formanni stjórnarinnar, Sveini Björnssyni yfirdomslögmanni. Stakk ' hann upp á fundarstjóra Eggert yfir- dómara Briem og var fundurinn því samþykkur. Tók hann þá viS fund- arstjórn og kvaddi til fundarskrifara Gísla Sveinsson yfirdómslögmann. • Fundarstjóri lagSi fram þrjú eint. af LögbirtingablaSinu meS fundar- auglýsingu, sömuleiSis eitt eintak af blöSunum Vestra og SuSurlandi, enn- fremur vottorS frá bæjarfógetunum á Akureyri og SeySisfirSi (símvott- orS) um aS fundurinn hefSi veriS birtur í blöSumrm á þeim stöðum, og eitt eint. af blaSinu Heimskringlu meS birtingu fundarboSs. Skjöl þessi voru merkt nr. 1—7. Fundarstjóri lýsti fundinn löglega boðaðan með tilliti til framlagSra skjala og samkv. 8. gr. fjelagslag- anna. —¦ LagSi fram skýrslu ritara stjórnarinnar um afhenta aSgöngu- miSa aö fundinum, sem urSu fyrir hlutafje alls kr. 698,675.00 eSa at- kvæSi 14338. Skýrslan merkist nr. 8. Hún er svohljóSandi :* „Skýrsla um afhending aðgöngumiða og atkvæðaseðla til aðalfundar H.f. Eim- skipafjelags íslands 23. júní 1916: I. LandssjóSur: hlutafje 4000,000, atkv. 4ogg. II. Vestur-íslendingar: hlutafje 67,700, atkv. 1000. III. a. Hluthafar sam- kvæmt upphafl. útboði kr. 212,825; b. Hlut- hafar samkv. hlutaútboSi 4. sept. 1915 kr. 18,150 — kr. 230,975, atkv. 9239. Samtals hlutafje kr. 698,675, atkv. 14338. — Reykja- vík 23. júní 1916. O. FriSgeirsson, p. t. ritari." Lýsti fundarstjóri fundinn lögmæt- an samkv. 7. gr. fjelagslaganna, einn- ig til lagabreytinga samkv. 15. gr., þar sem svo bæri aS skilja lögin, aS 1 * Skjölum fundarins, svo sem þessu og fleirum síSar, er skotið hjer inn i fundar- gerSina. Hlutafjelagið ,Völundur4 íslands fullkomnasta trjesmíðaverksmiðja og timburverslun Reykj a vík hefur venjulega fyrirliggjandi miklar birgðir af sænsku timbri, strikuðum innihurðum af algengum stærðum og ýmislegum listum. Smíðar fljótt og vel hurðir og glugga og annað, er að húsabyggingum lýtur. Tilkynningf Nýjar vörubirgðir er nú komar til V. B. K. af flestum nú fáanlegum — Vefnadarvörum — í fjölbreyttu úrvali. Vegna tímanlegra innkaupa getvir verslunin boðið ^ viðskifta- mönnum sínum þau bestu kaup, sem völ verður a 1 ar. Ennfremur hefur verslunin: Pappir cg ritföng, Sólaleður og skósmíðavörur. Vandaðar vörnr. Ódvrar vörur. Verslunin Björn Kristjánsson, Reykjavík. miSa ætti við afhenta aSgöngumiSa, en eigi mætt atkvæSi, og meira en nægilegt væri afhent af miSum. Var þá gengiS til dagskrár fund- arins og tekinn fyrir 1. liSur, svo hljóSandi: Stjórn fjelagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfs- ári, og frá starfstilhöguninni á yfir- standandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikinga til 31. des. f. á. og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svör- um stjórnarinnar og tillögum til úr- skurðar frá endurskoðendum. Tók þá til máls formaður stjórnar- innar Sveinn Björnsson yfirdómslög- maSur. Las upp og lagSi fram brjef frá Vestur-íslendingum (um tilnefning i stjórnarnefnd og útnefnda umboSs- menn m. m.), svo og símskeyti vest- an um haf um innkomiS hlutafje; voru skjölin merkt nr. 9—10. Þau eru svohljóSandi: „Winnipeg, 15. maí 1916. Herra Sveinn Björnsson, formaSur Eimskipafjelags ís- lands, Reykjavík, Iceland. — Háttvirti herra. Vestur-íslenska hlutasölunefndin hefur á fundi dags. II. þ. m. faliS mjer a'ö tilkynna ySur og stjórnarnefnd fjelags- ir.s, 1. á kjörfundi þeim, sem vestur-ís- lenskir hluthafar hjeldu hjer í Winnipeg þann 16. febr. s. 1. voru eftirfylgjandi fjórir menn kosnir til setu í stjórnarnefnd Eimskipafjel. íslands: Árni Eggertsson með 3172 atkv., B. L. Baldvinsson meS 2734 atkv., John J. Bíldfell með 2642 atkv. og Ásmundur P. Jóhannsson með 1242 atkv. Töldust þá kosnir þeir tveir menn, scm flest atkvæði hlutu, hinir til vara. 2 Vegna fjárhagslegra og annara ófyrir- sjáanlegra örðuleika hjer, stafandi af Ev- rópustríðinu, getur enginn þeirra, sem kosn- ir voru, sótt ársfund fjelagsins á þessu ári. 3. Það hefur því orðið að ráSi, að vestur-islenskir hluthafar kjósa til þess fyrir sína hönd að mæta á ársfundi fje- lagsins í næsta mánuði þá herra Þórhall Bjarnarson biskup og Magnús SigurSsson lögfræSing, báSa búsetta í Reykjavík, og verður biskupi sent umboðsbrjef þeirra og kjörseðlar samtímis sendingu þessa brjefs til yðar. Jeg þarf tæpast að taka það fram, hve sárt oss samverkamönnum ySar hjer vestra fellur það, að geta ekki sent ySur hjeðan málsvara á ársfundinn til þess bæði aS kynnast ítarlega starfrækslu og hag fjelagsins og framtíðarhorfum þess, og þó ekki síSur að votta meS nærveru vorri þar hlýhug vorn til fjelagsins og með bióSurlegri samvinnu að leggja vorn skerf ti? úrlausnar þeirra vanda og velferðar- mála þess, sem framtíS þess verSur að hyggjast á og sem væntanlega verða leidd til lykta á fundinum. — En jafn- framt vil jeg þó líka taka fram, að vjer hjer berum hið fylsta traust til stjórnenda fjelagsins og vitum aS þeir, af allri einlægni beita sínum miklu og góðu hæfileikum til þess, við ljós þeirrar reynslu sem þeir þegar hafa aflað sjer við starf- rækslu þess, að tryggja svo stofnun þessa, að hún megi halda áfram aS þroskast og eflast til varanlegra heilla fyrir þjóðar- heildina, alt eins og þá, sem lagt hafa fje til hlutakaupa í henni. — MeS einlægri virSingu. B. L. Baldvinsson, ritari. — LesiS og samþykt. Árni Eggertsson, for- seti." „Sveinn Björnsson, Rvík. Ten thousand eighty dollars 011 hand Completes two hundred thousand Kroner rate three eighty. Thorsteinsson." MeS atkvæöi Vestmanna fara hjer á fundinum biskup Þórh. Bjarnarson og Magnús lögm. SigurSsson. Land- ritari fer meö atkvæSi landssjóS6. FormaSur lagSi fram skýrslu stjórn- arinnar prentaSa um hag fjelagsins og framkvæmdir frá stofnun 17.-22. jan. 1914 til ársloka 1915 og starfstilhög- unina á starfsárinu 1. jan. til 31. des. 1916. Skýrslan var merkt nr. II. Fór formaSur í ræSu sinni yfir aS- alkafla hennar. EndaSi hann ræSu sína meS þakklæti til gjaldkera fje- lagsstjórnarinnar fyrir lán, ókeypis, á fundarstaS handa stjórn fjelagsins, þakkaSi einnig öSrum, er hlynt hefSu aS fjelaginu á margvislegan hátt. Þá tók til máls gjaldkeri fjelags- stjórnarinnar, Eggert Claessen yfir- dómslögmaSur. LagSi fram reikn- inga fjelagsins og fór um þá nokkr- um orSum. Hinir framlögSu reikn- ingar merktir nr. 12. KvaSst gjald- keri skilja svo tillögur endurskoS- enda í hinum framlögSu reikningum á bls. 41, um vaxtareikninginn, aS ekki þyrfti aS geta hins athugaSa at- riSis á aSalreikningum fjelagsins, heldur i bókum þess, *en viS þær ættu endurskoðendur einungis. Til máls tók þá af hluthöfum kaupm. B. H. Bjarnason, þakkaSi hann stjórninni fyrir starf hennar °g glögga reikninga, og lagSi til aS reikningarnir yrSu þegar samþyktir. EndurskoSandi Ó. G. Eyjólfsson kaupmaSur skýrSi frá, aS skilningur gjaldkera á tillögu endurskoSenda um vaxtareikninginn sje rjettur. Þá bar fundarstjóri upp reikninga fjelagsins ásamt tillögum endurskoö- enda tilúrskurSar fundarins og lýsti því, aS enginn ágreiningur væri um þá milli stjórnar og endurskoSenda fjelagsins. Voru reikningarnir sam- þyktir í einu hljóSi. Þá borin upp tillaga um aS þakka stjórn fjelagsins fyrir framkvæmdir hennar. Samþykt i einu hljóSi og meS lófaklappi á eftir. Var þá næst tekinn fyrir 2. liSur á dagskránni þannig hljóSandi: Tekin ákvörðun um tillögu stjórn- arinnar um skifting ársarðsins. Tók fyrstur til máls Eggert Claes- sen yfirdómslögmaSur og mælti meS tillögu stjórnarinnar. Hún er svo- hljóSandi: „Tillaga um skifting ársarðsins: Frá fje- lagsstjórninni: Hreinum arSi eftir árs- reikningi kr. 101,718.16 að frádregnum neð- angreindum kr. 43,194.21 — kr. 58,523.95, — skal skift þannig: a. 1 endurnýjunar- og varasjóð leggist kr. 25,580,54, b. stjórn- endum fjelagsins sje greitt i ómakslaun alls kr. 3,500.00, c. endurskoSendum fje- lagsins greiðist í ómakslaun alls kr. 1,000.00 og d. hluthöfum fjelagsins greiðist í arð 4 pct. af hlutafje því, er rjett hefur til arðs kr. 711,085,17, kr. 28,443,41. — Sam- tals kr. 58,523.95. — Aths.: Fjelagsstjórnin hefur samkvæmt 22. gr. fjelagslaganna á- kveðið að verja ofangreindum kr. 43,104.21 til frádráttar af bókuðu eignaverði fje- lagsins sem hjer segir: a. Á e. s. Gullfossi kr. 22,000.00, b. á e.s. Goðafossi kr. 18,000.00 og á stofnkostnaði kr. 3,194.21. — sam- tals kr. 43,194.21." KaupmaSur B. H. Bjarnason lagSi til aS enginn arSur yrSi nú útborg- aSur hluthöfum, en þóknun yrSi greidd framkvæmdarstjóra fyrir vel unniS starf. Þá talaSi Sveinn Björns- son meS tillögum stjórnarinnar. Enn- fremur töluSu Pjetur Ólafsson kon- súll, L. H. Bjarnason prófessor (af hálfu endurskoSenda), Ragnar Ólafs- son konsúll frá Akureyri, Bjarni Jónsson frá Vogi og Pjetur Pjeturs- ' son frá Akureyri. Þessir ræSumenn töluSu einnig meS þóknunargreiSslu til framkvæmdarstjórans. Fundarstjóri gat þess, aS fjelags- lögin banni aS greiSa framkvæmdar- stjóra sjerstakan arS (tantiéme), heldur yrSi aS beina tillögu um þaS til stjórnar fjelagsins, aS honum yrSi þóknun greidd. Þá var tillaga frá B. H. B. um aS útborga hluthöfum engan arS aS þessu sinni, borin undir atkvæSi íundarmanna og var feld meS öllum þorra atkvæSa. Tillögur stjórnarinnar hjer aS lút- andi er aS finna i framlögSum, og merktum nr. 13 a—e, tillögum frá stjórn og öSrum (aSaltillögum) meS viSfestri dagskrá fundarins; hafa þessi skjöl veriS lögS fram á skrif- stofu fjelagsins og áteiknuS um þaS og stimpluS.. Stjórnartillögurnar á 13 a, um skiftingu ársarSsins, voru þá bornar i i.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.