Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 05.07.1916, Blaðsíða 1

Lögrétta - 05.07.1916, Blaðsíða 1
Ritstjóri: ÞORST. GÍSLASON. Þingholtsstræti 17. Talsími 178. LÖGRJETTA AfgreiSslu- og innheimtum.: ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON, Bankastræti 11. Talsími 359. Nr. 32. Reykjavík, 5. júlí 1916. XI. &rg. Kiæðaverslun H. Andersen 8* Sön. Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Sími 32. Þar eru fötin saumuð flest. Þar eru fataefnin best. Bækur, innlendar og erlendar, pappír og alls- konar ritföng, kaupa allir í íusar [y Lárus Fjeldsted, Yfirrjettarmálafærslumaður. LÆKJARGATA 2. Venjulega heima kl. 4—7 síöd. í. s. í. Kappsund 11 m sundbikar íslands fer fram sunnu- daginn 13. ágúst næstk. Þeir, sem keppa vilja, sendi skriflega umsókn til Ólafs Gíslasonar verslunarmanns í Liverpool fyrir 5. ágúst. Stjórn U. M. F. B. Járnbrautin enn. Andsvör og hugleiðingar eftir Jón Þorláksson. VII. í niSurlagi svars síns víkur B. Kr. aS því efni, sem allir munu verSa honum sammála um, aS fleira þarf aS gera í þessu landi, en aS leggja járnbrautir. Telur hann upp þau framfaramálin, sem honum sýnist liggja mest á aS koma í framkvæmd, og f er um þau þessum orSum: „En Grettistökin eru miklu fleiri, sem lyfta þarf og m e i r i n a u S- syn ber til a S lyfta. Má nefna vatnsveiturnar, bátahafn- irnar, myndarlegri og var- anlegri vegi, er um verulegar vegalengdir er aö ræSa, þar sem mót- orvagnar eSa gufuvagnar geti fariS um meS mikinn f lutning, b æ 11 a r samgöngur á sjó o. s. frv. og síSast en ekki sist aukna alþýSu- m e n t u n, jeg meina sanna m e n t- u n, svo aS alþýSa verSi meSal ann- ars fær um af eigin dóm- greind, aS skera hyggilega ú r, er önnur eins glæframál og þetta eru sett á oddinn, og sem mikiS fjár- framlag heimta." Svo talar hann ekki meira um þetta. En þótt hjer sje fremur lítið sagt, þá standa þó þessar línur inn- an um öll járnbrautarskrif B. Kr. eins og grashnotti í eySimörk. öll hafa skrifin snúist um þaS eitt, aS r í f a n i S u r, en hjer vottar þó fyr- ir því aS hann finni til þess, aS eitt- hvaS þurfi líka aS b y g g j a u p p.Og mjer fer eins og langþreyttum ferSa- hesti, sem kemur aS grasblettinum í eyðimörkinni; eftir aS jeg meS þolin- mæSi hef fikraS mig gegnum þær stórgrýtisurSir af hugsunarvillum og þaS ópalhraun rangra ályktana, sem skrif B. Kr. eru, og reynt aS þræSa slitróttan og svartsýnis-þoku hjúpaS- an hugsanaferil hans — þá langar mig til aS staðnæmast. _ Engan mun nú furSa á því, þótt sinuflóki finnist við rætur grængres- »s í gróSurbletti eyðimerkurinnar. Og ummæli B. Kr. Um þessa „sÖnnu" mentun er útdauSur og kjarnlaus sinufloki, því hann hefur áSur komiS þvi upp um sig, aS þá álítur hann mentunma „sanna", ef alþýSunni er Myndin sýnir komu japanskra stórskotavjela til vígstöSva Rússa á suS- urhluta austurherlínunnar. ÞaS er sagt, aS þessar japönsku stórskotavjelar hafi einkum gert Rússum kleift að sækja þarna fram eins og þeir hafa gert nú á síSkastiS. í vetur, sem leiS, hafa Rússar unniS mjög aS her- gagnagerS heima fyrir, og líka fengiS,- aS sögn, miklar hergagnabirgSir bæSi frá Bandaríkjunum og frá Japan. innrætt sú skoSun, aS þetta land sje svo miklu verra en öll önnur 1 ö n d, aS hjer sje ekki hugsandi til aö leggja út í samskonar samgöngu- bætur, sem hafa fleygt ö 11 u m ö S r- u m 1 ö n d u m áf ram. En þessi skoS- un mun hverfa og verSa aS engu alveg eins og sinuflókinn, ef hlúS er aS gróSrinum. Framfaramálinu eru þá 4, sem B. Kr. nefnir, og ætla jeg aS vikja ögn aS þremur þeim, er hann nefnir fyrst. Um hiS fjórSa, samgöngubætur á sjó, erum viS báSir, aS því er jeg best veit, svo gersamlega sammála öllum lesendum Lögrjettu, aS jeg get slept aS minnast á þaS. 1. Vatnsveiturnar. Þær eru eitt af aSalframfaramálum landbúnaS- arins, en því miSur aSeins á takmörk- uSum svæSum. Fjöldi býla á landinu, líklega meira en helmingurinn, getur ekki gert sjer von um neina beina framför af vatnsveitingum. ASal- þáttur jarSræktarinnar er og hlýturaS verSa túnræktin, af því aS hana má stunda á öllum býlum. En þaS er meira „móSins" í svipinn aS tala um vatnsveiturnar en túnin. MeSal þeirra höfuSskilyrSa, sem þurfa aS vera fyrir hendi til þess aS áveitur í stórum stíl komist farsæl- lega í framkvæmd, vil jeg nefna þrjú. HiS fyrsta er þaS, aS undirbúning- ui sje gerSur, tilhögun ákveSin og framkvæmdum stjórnaS af mönnum meS nægilegri verkfræSiþekkingu, svo aS treysta megi því, aS ómóta mikiS vatn fáist eins og þurfa þykir. Þegar fyrsta stóra áveitan okkar, Miklavatnsmýrar-áveitan, var fram- kvæmd, áriS 1912, kom þaS brátt í ljós, aS þessu skilyrSi hafSi ekki ver- ið fullnægt. Undirbúningur hafSi ver- ið í molum og ósamanhangandi, og hafSi þar af leiSandi farist fyrir aS, athuga atriSi, sem voru svo mikil- væg, aS alt verkiS varS gagnslaust vegna þess aS þau urSu ekki tekin til greina þegar tilhögun verksins var á- kveSin. Mjer var þaS mál, og allar á- veitur yfir höfuS, þá óviSkomandi, en jeg sá eins og aSrir, aS svona mátti ekki halda áfram. Jeg bauSst þá ó- tilkvaddur til þess að bæta umsjón meS undirbúningi og framkvæmd á- veitufyrirtækja og annara vatns- virkja viS störf mín. Þessu boSi var vel tekiS af þingi og stjórn, og hef- ur undirbúningur og umsjón síSan veriS í höndum mínum og þeirra manna, sem til starfa eru skipaSir meS mjer. Jeg hef því reynt aS inna af hendi mína skyldu gagnvart þess- um framfarafyrirtækjum, 0g þaS gefur mjer dálítinn rjett — sem jeg ætla aS nota mjer — til þess aS kref jast þess af B. Kr., aS h a n n geri nú líka sína skyldu gagnvart þeim. Því aS næsta höfuöskilyrSið er þaS, aS lánsfje til framkvæmdanna sje fáanlegt greiSlega og meS þolanleg- um kjórum. Landsbankinn er stofn- aSur og á að vera starfræktur bein- línis og eingöngu til þess aS efla framfarir i landinu.Og þegar nú sjálf- ur landsbankastjórinn nefnir vatns- veiturnar fyrst af öllum þeim framfarafyrirtækjum, sem liggi á aS koma í framkvæmd, þá vil jeg skora á hann aS láta ekki aSstandendur þessara framfarafyrirtækja þurfa lengur aS ganga betlandi meSal al- þingismanna um þaS, aS h e i m i 1 a landsstjórninni aS lána til vatnsveit- inga úr landssjóSi, e f meira borgist inn í landssjóSinn heldur en hann þarf til sinna eigin útgjalda. En, þennan betligang voru aSstandendur SkeiSaáveitunnar fyrirhug- uSu látnir ganga á síSasta alþingi, árið 1915, sem vott má sjá um í nú- gildandi fjárlógum. Annar af aSal- frömuSum þeirrar áveitu, sem er þó góSur vinur bankastjórans, tjáSi mjer þá, aS hann teldi alveg v o n- 1 a u s t fyrir sig aS fá lánsfje úr I.andsbankanum til áveitunnar. B. Kr. verSur aS sjá þaS eins og aSrir, aS þ e 11 a má ekki halda s v o n a á- fram. Þeir sem vilja ráSast í tryggi- lega undirbúin áveitufyrirtæki, hvort sem eru einstakir jarSeigendur eSa fjelög jarSeigenda, verSa aS eiga greiSan og vísan aSgang aS lánsfje í Landsbankanum. Samkvæmt tilgangi sínum á hann ekki og má hann ekki krefjast hærri vaxta af slíku lánsfje en rjett svo sem bankinn þarf til aS standast kostnaS sinn. Bændurnir eiga aS græSa á áveitun- um, en ekki Landsbankinn. Trygg- ingu á bankinn aS heimta nóga, og þá aSallega veS i sjálfri þeirri verS- hækkun jarSanna, sem skapastaf á- veitunum. En hann má ekki gera kröfur um veS, sem hindri hæfilegar lántökur út á 1. og 2. veSrjett jarS- anna, til bústofnsaukningar og starf- rækslu búanna. Mjer er þaS ljóst, aS ef jeg hefSi ekki gert skyldu mína aS því er snertir fyrsta atriSiS, þá hefSi ein- hver annar veriS fenginn til þess. Og náttúrlega sjer B. Kr. þaS, aS geri hann ekki skyldu sína gagnvart öSru atriSinu, þá verSur aS fá einhvern annan til þ e s s — en vonandi þarf ekki til shks aS koma. ÞriSja skilyrSiS fyrir farsæld á- veitufyrirtækjanna í framtíSinni held jeg aS sje þaS, aS safna fyllri þekk- ingu en nú er til, um þaS, hvenær beri aS veita á, hve mikiS vatn þurfi, hversu djúpt, hve lengi i einu, alt eftir mismunandi jarSvegi og gróSur- lagi, hvaSa árangur þær áveitur beri, sem þegar hafa veriS gerSar. Draga ályktanir af reynslunni, gera tilraunir og læra af þeim hvernig vjer eigum, aS fara aS því aS ná sem mestri upp- skeru af áveitusvæSunum. Til þessa starfa þarf mann með vísindalegri athugunargáfu, grasafróSan og jarS- vegsfróSan og jafnframt hagsýnan. Þetta starf liggur alveg fyrir utan verksviS og þekkingu mína og þeirra manna, sem meS mjer vinna aS und- irbúningi 0g framkvæmd sjálfra Tilkynningf Nýjar vörubirgðir er nú komar til V. B. K. af flestum nú fáanlegum <—¦ Vefnadarvörum mm* í fjölbreyttu úrvali. Vegna tímanlegra innkaupa getur verslunin boðið viðskifta- mönnum sínum þau bestu kaup, sem völ verður á í ár. Ennfremur hefur verslunin: Pappír cg ritföng, Sólaleður og skósmíðavörur. Vandaðar vörur. Odvrar vörur. Verslunin Björn Kristjánsson, Reykjavik. mannvirkjanna. Enn þá mun alls ekki vera byrjaS á því aS safna þessr ari þekkingu, en þaS ætti helst ekki aS dragast lengi. 2. Bátahafnir. Þær telur B. Kr. næstar. Vegna hvers bara báta- hafnir? Hví ekki hafnir alment — fyrir báta þar sem ekki er ann- ars kostur, en fyrir stærri skip, þar sem kostur reynist og þörf gerist. ' Jeg finn þaS vel, aS vegna ókunn- ugleika ætti jeg sem minst aS tala og skrifa um fiskiveiSar. En mjer sýnist úrslitaframförin í fiskiveiSum okkar hafa gerst, þegar byrjaS var aS reka þær meS hafskipum. Og jeg hef ' þá trú, aS hafskipaútgerSin muni á ' komandi áratugum vaxa hröSum skrefum, en bátaútgerSin síSur. Nú eru hafnir yfirleitt dýr mannvirki, er geta staSiS mjög lengi og þurfa aS standa mjög lengi til þess aS stofn- kostnaSurinn vinnist upp. .Þess vegna dugar ekki aS sníSa þær viS þarfirnar í dag eingöngu. Ef menn halda, aS reynslan verSi sú, aS meS aukinni mergS hafskipa, innlendra og út- lendra, sem fiska kringum landiS, muni verSa minna og minna um fiski- göngur á grunnmiS þau, er bátar sækja á, þá held jeg aS hyggilegast sje aS reyna aS haga bátahöfnum þeim, er bygSar verSa, þannig, aS annaShvort sje í þeim þegar frá upphafi nóg dýpi fyrir hafskip, eSa aS seinna megi dýpka þær fyrir haf- skip, eSa þá auka viS þær nægilega djúpu svæSi fyrir hafskip. AS leggja stórfje i hafnir, sem vegna dýptar, botnlags og annara staShátta aldrei geta orSiS annaS en bátahafnir, held jeg aS sje varhugavert, nema þar sem fiskimiSum er þannig háttaS, aS ó- líklegt má telja aS þau verSi „þurk- uS" meS hafskipaveiSum. Þá kemur nú þaS seinasta: 3. „Myndarlegri og varan- 1 e g r i v e g i, er um verulegar vega- lengdir er aS ræSa, þar sem mótor- vagnar eSa gufuvagnar geta fariS um meS mikinn flutning." Þetta er lýsing B. Kr. sjálfs á því nauSsynjamáli, er hann telur hiS þriSja í röSinni. Lýsingin er af járn- braut og engu öSru. Járnbrautarnafn- ið er ekki notaS, og þess ekki getiS, aS vagnhjólin eigi aS renna eft- ir járnteinum. En samt er lýsingin ó- tvíræS. Gufuvagnar eru hvergi í heiminum látnir fara „verulegar vega- lengdir" meS „mikinn flutning" eft- ir öSruvísi gerSum vegum en þannig, aS vagnhjólin renna eftir teinum, sem Hggja á veginum. En svoleiSis vegur heitir járnbraut á íslensku. Þegar jeg las þetta, hjelt jeg fyrst aS B. Kr. væri orSinn járnbrautár-i maSur. En viS nánari athugun sá jeg aS þetta var þó ekki alveg ör- ugg ályktun. Hitt g a t líka veriS, aS B. Kr. hugsaSi sjer einhverja nýja tegund mannvirkja, sem hann hefSi fundiS upp og enginn annar þekti, og ætti aS koma í staS járnbrautanna — máske útrýma þeim skollans ó- þarfa úr heiminum. En yfir því hafSi jeg þó fult leyfi aö gleSjast, aS hjer kom nú alt í einu fram hjá honum yiSurkenning á því, sem öll undan- gengin skrif hans höfSu neitaS, flutningaþörfinni. Nú vill hann alt í einu fara meS „mikinn flutning" um landiS. Jeg ásetti mjer því aS bíSa meS svar mitt, í von um aS nánari út- listun kæmi ef um nýja uppfyndingu á sviSi samgöngutækjanna væri aS ræSa. Og von mín rættist. (Frh.) Ræðustúfur haldinn á íþróttavellinum 17. júní 1916 Eftir Jón Jacobson. Háttvirtu áheyrendur! Iþróttamenn þessa bæjarfjelags og þjer önnur, sem orS mín heyriS! Samkvæmt beiSni I. S. R. hef jeg tekiS aS mjer aS tala hjer nokkur orS, og var þaS þó meS hálfum huga, því síSan heimsstyrjöldin mikla byrj- aSi hefur hugur minn lítt hneigst til mannfagnaSar — sem vart er viS aS búast, þar sem æsku- og þroskalýSur menningarþjóSanna miklu og yfirleitt mesta hluta hins svonefnda „siSaSa" heims fellur daglega árum saman til jarSar í hrönnum, eins og lauf trjánna, þegar haustnæSingarnir geysa (svo aS jeg noti eina 3000 ára gamla líkingu). Þó mun jeg forð- ast öll æSruorS, enda ættu þau illa viS í náttleysumánuSinum sjálfum og á fæSingardegi þess manns, sem mestri framtíSarbirtu hefur varpaS yfir þetta land allra þeirra ágætis- manna, er 19. öldin gaf oss, bæSi þeirra, sem nú hvíla í „skauti móS- ur", og hinna, sem enn eru uppi- standandi. Jeg mun því snúa mjer aS öSrum og gleSilegri efnum en synd, sorg og dauSa, og verSur þá fyrir mjer ein hreyfing, sem teljast verSur gleSileg og til frambúSar og því gleSilegri, sem hún er knjesett og borin fram af æskulýS Islands á 20. öld. Núna í vikunni átti jeg einu sinni sem oftar tal viS einn góSvin minn, aldraSan og ágætan borgara þessa bæjar, og sagSi hann mjer þá þetta sögukorn, sem læsti sig samstundis inn í minni mitt. ÞaS var einu sinni þjóSfrægur á- gætur læknir, sem lá i andarslitrun- um. Umhverfis dánarbeSinn stóSu vinir hans daprir og hnípnir og ýms- ir sjúklingar, sem hann hafSi áSur viS fári .forSaS. HuggunarorS hans til þeirra voru þessi: Hrellist ekki, þótt jeg hverfi hjeSan, því aS þjer eigiS eftir mig 3 miklu betri lækna en jeg hef nokkru sinni veriS, sem heita: L 0 f t, v a t n og 1 í k a m s- æ f i n g a r. Og mjer er spurn: Eru ekki þarna þrjú gullin heil- ræSi í þessari örstúttu dánarkveSju?

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.