Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 25.07.1916, Blaðsíða 1

Lögrétta - 25.07.1916, Blaðsíða 1
Ritstjóri: ÞORST. GÍSLASON. Þingholtsstræti 17. Talsími 178. LÖGRJETTA Afgreioslu- og innheimtum.: ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON, Bankastræti II. Talsimi 359. Nr. 35. Reykjavík, 25. júlí 1916, XI. árg. Klæðaverslun H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Sími 32. Þar eru fötin saumuð flest. Par eru fataefnin best. Bækur, innlendar og erlendar, pappír og alls- konar ritföng, kaupa allir í Hbverclun Sigfúsar Eymundssonar. Lárus Fjeldsted, Yfirrjettarmálafærslumaðux. LÆKJARGATA 2. Venjulega heima kl. 4—7 sítSd. Rödd úr Norðurlandi. Harðindin norðanlands. Jeg hef í alt vor ætlaS mjer aS stinga niSur penna um „harSindin norSanlands", þegar þau væru geng- in um garS, til þess aS þeir menn væru ekki aleinir um orSiS í því máli, sem talaS hafa um þaS efni í blöSunum á þvílíkan hátt, sem blind- ur maSur talar um liti. Reyndar væri mjer annaS efni hugljúfara til um- ræSu. Og víst væri margur bóndi fær til þessa máls á viS mig. En jeg býst viS, aS bændurnir þegi hver í sínu horni og láti bera á sig kviS- inn. En jeg hef eigi skap til þess aS láta þetta harSindamál fara í blaSa- dóminn og úr hagskýrslu-lögrjett- unni, án þess aS borinn sje búakviS- ur úr harSindaáttinni. Og nú biS jeg mjer hljóSs og vona aS áheyrendur verSi þolinmóSir, þó aS jeg kynni aS verSa langorSur. Frásögn mína miSa jeg viS ástæSurnar í SuSur-Þingeyj- arsýslu og býst viS, aS um leiö sje nærri höggviS almennum ástæSum norSanlands, og voru þó harSindin hjer einna mest. Lymska veðráttunnar fyrri hluta vetrarins var því líkt sem reiknuS út í æsar, til þess aS vekja vonir um góSan vetur, til end- urgjalds og uppbótar fyrir ódæma grasleysissumar. Frostleysur og hæg- viSri, rigningar í lágsveitum, en krapabræSslur hiS efra læddust um landiS fram um sólhvörf. Þá tók fyr- ir jörS. Og í þorrabyrjun gerSi stór- rigningu þriggja daga af norSri aS rigningarlokum, og veit enginn maS- ur þessháttar dæmi. LagSi þá þann krapasnjó yfir alt, sem enginn þíSu- vottur rótaSi viS fyrri en sjö vikur af sumri. Þetta var undirstaSan eSa undirlagiS. En ofan á hlóS látlaust og því meira sem sólin hækkaSi á lofti. Hlýindi gerSi í fimtu viku sumars lr>eS regnskúrum og landaustan mollu. En þau handtök veSráttunnar orkuSu engu um leysingu þeirrar voSa fannar, sem lá á landinu. Snap- ir komu þó í fimtu vikunni á sjávar- bökkum og í hæstu rindum og í brött- ustu brekkum. En háheiSar og flat- neskjur vissu ekki af þessari tíSar- bót, enda stóS hún stutt. Kuldar komu í sjöttu vikunni. Og sjöunda vikan var meS norSaustan næSingum. Loks- ins skifti um meS áttundu viku sum- ars. Og þ á kom fyrst jórS á flat- neskju og hálendi. Sitt hvað. ÞaS er ekki ætlun mín aS lýsa bára stríSinu, sem háS var, til þess aS halda lífinu í skepnunum. Engin frá- sögn í blaSagreinum getur gefiS fulla hugmynd um þaS efni. ÞaS er sitt hvaS aS sitja í kvendyngju og rita ámæli á hendur bændastjettinni fyrir illan og vitlausan ásetning, eSa þá hitt aS lifa viS náttúrufariS í landi Myndin hjer sýnir fljótbáta á Tígris, sem Englendingar hafa útbúiS til notkunar viS hernaSinn þar, og er sagt aö landher þeirra hafi haft af þeim mikinn stuSning. Á bátunum er kastljós til þess aS kanna landiS umhverfis, og skotfæraútbúnaSi er komiS þar fyrir í þremur hæSum, en skotvígin hlaSin upp af sandpokum. Þessir fljótbátar, sem þannig eru út búnir, voru áSur flutningaskip frá mynni Tígrisfljótsins upp til Bagdad. voru, eiga alt sitt undir högg aS sækja í hennar garS og standa meS reyniviSargrein alblómgaSa í höndun- um eftir aS allir andskotar árs og friSar hafa stigiS djölfadans sinn, rangsælis, sumar og vetur, á bjarg- ræSisvegum almennings. Jeg vil þó drepa á aSferSina, sem höfS var, til fróSleiks þeim, sem fjarri standa og álengdar eru. ByrjaS var aS gefa matinn of seint. Stillingar veSráttunnar í vetur og frost-mildin lokkuSu okkur til þess aS vonast eftir því, aS hlýindin minkuSu þó ekki meS vordögunum. Engin hláka hafSi komiS síSan stuttum tíma eftir veturnætur. Eins dæmi er þaS.Og vjer vonuSum aS sunnanáttin hlyti aS koma meS sumarpáskunum í síSasta lagi. Ef þá hefSi brugSiS til bata, þó ekki væri nema hægt og hægt, voru allir, til jafnaSar, vel staddir. Sumir tóku til aS mata fjenaS sinn á mjöl- meti á einmánuSi. En aSallega var sú aSferS tekin úr páskum. Þá var sú vá komin fyrir dyrnar, aS enginn vafi var á því, aS n ú sá í tvo heimana. Þeir, sem fátt höfSu fjárins, gáfu deig hverri skepnu. Fjárfjöldabænd- urnir gáfu mjölsoppu í garSana ofan á heyiS. Svo var til stefnt, aS mjöl- maturinn svaraSi aS fóSurgildi til meSal heygjafar ásamt því heyi, sem gefiS var. Hægt var meS þessu móti, alment, aS gefa fram aS sauSburSi, og sumir voru lítilsháttar aflögufærir og þeir hjálpuSu og gáfu einnig mat. En í fimtu viku sumars voru heyin mjög á þrotum. Og þó var drægja hjá mörgum fram í sjöttu og sjöundu viku. Ærnar voru látnar út á blábera hnjótana og þar báru sumar eSa voru fluttar þangaS ný bornar meS fyltan lambsvanginn. Og þangaS var boriS til þeirra deig og heytugga, eftir því sem orka og mannráS unn- ust til. Huggunin. Og huggunin, þegar heim kom á kvöldin, hún var þá þessi, ef huggun skyldi kalla, aS fá blöSin sunnan úr Rvik meS vitinu um ásetninginn og sanngiminni um þaS, aS allir geti haft nóg hey, veriS í fyrningum og gefiS inni fram í fardaga. „Og verst er aS alt þetta eru sjálfskaparvíti," sagSi fiskimaSurinn viS djúpiS. Sá segir flest af Ólafi kóngi-----------! E n g i n fyrirhöfn var spöruS nje tilkostnaSur, a 11 gert aS fóSri, sem hægt var aS ná í: mjöl og lýsi, viSur, sýra Og slátur, grásleppa, lyng og útboriS sinumoS handa hestum, auk þess, sem áSur greinir. Og þá er aS drepa á hver varS Niðurstaðan. Hún er n ú fengin. Jeg býst viS aS landshagsskýrslurnar hafi sína sögu aS segja á sínum tíma. Lambsgotur verSa líklega margar. En um þær eru hagskýrslurnar ekki sannfróSar. Sum- ir bændur, og ef til vill flestir, telja þær ær gotur, sem missa s í n lömb, þ ó aS þær fái lömb, tvílembinga, undan hinum. Um þetta hef jeg deilt viS sveitunga mína á hverju hreppa- móti. Þeir telja þá á ekki meS lambi, sem hefur mist sitt lamb! Og sumir hreppstjórar fallast á þessa lögvillu, eSa ef til vill margir. En mörg hafa unglömbin dáiS í vor, og sum voru skorin — annar tvílembingur framan af sauSburSi á sumum stöSum. Nú er fjöldi ánna tvílembdur og vaniS und- ir þær, sem missa sitt lamb. — Og svo koma skýrslurnar og hrúga upp vanhóldum, sem eru tildur eitt og hje- gómi. Fjárhóldin hjer í sýslu eru nærri þvi óskiljanlega góS eftir á- stæSum, þar sem þetta tiSarfar og fannkyngjan svona langdræg tekur út yfir allan þjófabálk, sem gamlir menn hafa lifaS, aS þvi viSbættu, hve graslaust var síSastliSiS sumar og þá slegiS alt, sem ljá festi á, þó aS sina væri og lyng fremur en hey. Yfir- leitt sleppa smábændurnir best. Þeir geta best notaS snapirnar, sem fáar áttu lambærnar. Og þeir gátu mataS hverja á úr lófa sínum — náS út yfir þær. Vanhöld hafa og orSiS á ám á stökum stöSum, t. d. þar sem sjerstak- lega er ilt aSstöSu: hættur eSa lang- ræSi og flatlent svo aS kröp og bjarg- leysa vöruSu fram yfir allan sauS- burS. Vitanlega urSu ærnar aS lokum grannar og lömbin rýr. En sumstaSar verSa vanhöld á lömbum í harSinda- vorum, þó aS hey sje nóg og þaS gefiS ánum. Vanhöldin. Eftir minni reynslu, eru vanhöld á lambám og lömbum ávalt sjálfsögS, þegar illa árar og þó einkum þegar hart er i vori. Skrifstofumennirnir virðast halda, aS alt sje trygt um af- komuna, ef vel er sett á og nóg gefiS. ÞaS hrekkur ekki til góSrar niSur- stöSu, þegar ill vor dæmast á okkur. Jeg hef nú ásamt öSrum NorSlend- ingum HfaS fjögur harSindaár á 10 vetra skeiSi: 1906, 1910, 1914 og nú þetta síSasta. Víkingavetur voru 1910 og 1914, svo aS meiri geta ekki kom- iS aS lengd nje snjóþunga. En nú bagaSi mest hlákuleysi þennan veSur- milda vetur, og þrálega fannarinnar fram á sumar, fram undir Jónsmessu. 1906 gerSi voSa veSráttu meS sumar- málum á alauSa og þíSa jörS. Vorþrá og nýmetisbragS var komiS í vit f jár- ins. Svo kom innistaSa fram í far- daga. FjeS varS lystarlaust á heyiS, þegar þessi viSbrigSi urSu. Ærnar báru í kös inni í húsunum. Alt fór á ringulreiS, lömbin viltust undan, stál- ust í broddmjólkurspena sum, sem stálpuS voru, veiktust og drápust. Og ærnar veiktust og drápust út frá hey- inu. ÞaS er eitt í illum vorum, sem ærnar þola ekki: innilegur og hús- vistin misserislöng. Stundum komast þær ekki út fyrir ófærS og óveSrum. Nú í vor urSu húsin blaut og stæk fyrir matgjafir og molluviSri. Sum- ar ærnar bera þá fyrir tímann, þó aS ekki sje misboSiS meS gjafarlagi. En þær ær, sem ná ekki talinu, heilast ekki og veikjast af sótthita, fá síS- an skitupest, dragast upp og deyja sumar aS lokum, þó aS feitar sjeu um burS. Er þetta horfall? Jeg spurSi eitt sinn sýslumann á þingi aS því. Og Tilkyniiiiig' Nýjar vörubirgðir er nú komnar til V. B. K. af flestum nú fáanlegum mmm VefliadarVÖrUlll mmw í fjölbreyttu úrvali. Vegna tímanlegra innkaupa getur verslunin boðið viðskifta- mönnum sínum þau bestu kaup, sem völ verður á í ár. Ennfremur hefur verslunin: Fappír cg ritföng, Sólaleður og skósmiðavörur. Vandaðar vörur. Ódfaar vörur. Verslunin Björn Kristjánsson, Reykjavík. Hlutafjelagið ,Völundur< íslands fullkomnasta trjesmíðaverksmiðja og timburverslun Reykjavík hefur venjulega fyrirliggjandi miklar birgðir af sænsku timbri, strikuðum innihurðum af algengum stærðum og ýmislegum listum. Smíðar fljótt og vel hurðir og glugga og annað, er að húsabyggingum lýtur. hann neitaSi. Þó er hægt aS kalla þetta hordauSa og þá „horkónga", er þessar skepnur eiga — meS hispurs- lausri ósanngirni, sem hefur þekking- arleysi aS handleiSslu. Ámæli. ÞaS er eitt hiS ljettasta verk, ef verk skyldi kalla, aS ámæla þeim, sem lenda í baráttu og ósigri. Og þaS ámæli kemur oftast harSast frá þeim, sem standa utan viS baráttuna — og vilja ekki og hafa aldrei viljaS berj- ast sjálfir þeirri baráttu, sem um er aS ræSa og sverfur aS. Þeir verkveit- endur eru oftast ósanngjarnastir viS fólk sitt, sem ganga ekki til verksins — verSa aldrei lúnir. Þeir herforingj- ar siga liSþjálfunum geystast í dauS- ann, sem standa öruggir bak viS fylkingarnar. — Og svo fá þ e i r tignarmerkin og lofdýrSina, sem hlífa sjer. Nú i vetur, þegar gammur ótíSar- innar dróg arnsúginn yfir NorSur- landi, þóknaSist sumum aö rifja upp fjárhöld og vanhöld Sunnlendinga í hittifyrra. Þess var eitt sinn getiS, aS þeir hefSu átt aS taka kraftfóSur um haustiS eftir óþurkasumariS mikla, víssvitandi þess, aS heyin mundu svíkja. Eftir á kemur svinnum manni ráS í hug. ÞaS er ekki áhlaupaverk fyrir fólkslitla bændur, aS kenna fje sínu matarát, eSa mata margt fje all- an veturinn. Naumast tekur nokkur maSur til þeirra úrræSa, fyrri en sverfur aS og sjer í tvo heimana, í landi, sem fje hefur alist i á viSa- vangi og i sjálfræSi vegna fólkseklu aS sumu leyti. Hún veldur því á sinn hátt, aS trassa verSur fjárgeymslu meira en æskilegt væri. Og eiruleysi og umrenningsháttur neySir bænd- urna til þess aS láta fje sitt lifa lífi rjúpna og snjótitlinga, þar sem úti- gangur og landrými er til staSar og helstu gæSi jarSanna. Vogun. Þessar ástæSur eru til vogunar og ásetningsdirfsku, auk hagnaSarins, sem í vændum er. Jeg bótmæli ekki drrfskunni, þegar hún er forsjálaus. En jeg bótmæli þeirri dirfsku, sem í haust ætlaSi ánni aS komast af meS 26 vikna innigjöf — og minni á úti- gangsjörSum. Vonin mælti á þá leiS, aS ekki mundi víkingsvetur koma nú eftir veturna 1910 og 1914, varla fyrri en '18 til '20. Vonin varS sjer til skammar, því aS þetta fór nú á aSra leiS. ÞaS reyndist ekki trygt, sem vonin sagSi. En hvaS er t r y g t í þessu landi ? Þeir menn hafa mikiS til síns máls, sem segja: „Þetta land er ekki byggilegt. Hvar stönd- um vjer, ef vofa MóSuharSindanna rís upp úr rústunum? Eldgos geta hálfdrepiS þjóSina hvenær sem Sygin Lokakona gengur út meS mundlaug- ina og slær niSur eitrinu. Þó aS sett sje á svo aS innigjöf endist til far- daga, getur landbúnaSurinn veriS á heljarþremi næsta haust, ef grasbrest- ur og óþurkar leggjast á eitt ráS og ilt til niSurdreps landi og lýS." Og þó að vjer landkrabbarnir verSum aS eiga okkar ráS á valdi áhættunnar, veröa útvegsmenn og sjósóknarlýSur aS sæta sömu kjörum vogunar og á- hættu. Þar eru hætturnar og áföllin jafnvel enn þá fleiri og meiri. Allir atvinnuvegir eiga undir áhættunni alt sitt ráS. Sá maSur, sem alt af er hræddur um aS andskoti standi á næsta þrepskildi og dauSi bak viS hverja hurS, hann kann aS vera vitur og forsjáll. En sá maSur getur í raun- inni ekki HfaS mannslífi. Um hey- fyrningamennina okkar er þaS skjót- ast sagt, aS þeir voru aS vísu for- sjálir. En þeir voru flestir saman- saumaSir menn, sem voru allir viS heygarSshorniS sitt, en sintu alls ekki þeim menningarkröfum, sem nú kalla til alþýSu um endurbætur utan húss og innan. Jeg veit um einn t. d., sem galt vinnukonum sínum fyrir fá- um árum 40.00 kr. árskaup. Hann sagSist verSa aS hætta búskap, ef stúlkurnar gerSust dýrari. Eftir þessu fór annaS ráS hans. Nú fæst ekki fólkiS meS þvílíkum kjörum. Fram- farirnar og tískan kalla og hrópa nú á hverja krónu aS hún sje á ferSinni og ávaxtist, til þess aS svara til þarf- anna. S. 1. haust fækkuSu flestir bændur fje sínu. En þaS er satt, aS þeir fækkuSu ekki nógu mikiS úr þvi aS svo fór sem fór um veSráttuna. Þó er sú fastheldni á fje góS í raun og veru, sem lætur ekki hátt verS ginna sig til þess aS drepa niður bú- stofninn. Satt er þaS, aS i landi voru tjáir ekki aS búast viS góSu árferSi. En hitt, aS búast alt af viS öllu því versta, þaS drepur manninn utan og innan, mannúSina og sálina og alla góSmenning, sem svo er neínd i Flateyjarbók. Allir geta ef þeir vilja. Allir geta sett vel á sig og komist í fyrningar ef þeir vilja, segir einn vitringurinn nýlega. Og hann seg- ir reyndar satt, aS vissu leyti. Bændur geta þaS. En á hvern hátt? MeS því

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.