Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 16.08.1916, Blaðsíða 1

Lögrétta - 16.08.1916, Blaðsíða 1
Ritstjóri: ÞORST. GÍSLASON. Þingholtsstraeti 17. Talsími 178. LOGRJETTA Afgreiðslu- og innheimtum.: ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON, Bankastraeti II. Talsimi 359. Nr. 38. Tilkynningf Nýjar vörubirg-ðir er nú komnar til V. B. K. af flestum nú fáanlegum — Vefnadarvörum —^ í fjölbreyttu úrvali. Vegna tímanlegra innkaupa getur verslunin boðið viðskifta- mönnum sínum þau bestu kaup, sem völ verður á í ár. Ennfremur hefur verslunin: Pappír cg ritföng, Sólaleður og skósmíðavörur. Vandaðar vörur. Odvrar vörur. Verslunin Björn Kristjánsson, Reykjavík. Hundrað ára afmæli Hins íslenska Bókmentafjelags. 1816 — 15. ágúst — 1916. Minningarhátíö Bókmentafjelags- ins var haldin í sal neöri deildar í Alþingishúsinu og hófst kl. 1, en um morguninn haföi stjórn fjelagsins íariS inn aS GörSum á Álftanesi! og lagt sveig á leiöi Árna Helgasonar. Minningarhátíöin hófst meS því, aö sungnir voru og lesnir 5 fyrstu kafl- ar kvæöaflokksins, sem prentaSur er hjer á eftir, en síöan flutti forseti fje- lagsins ræöu, las upp ávarp og skeyti til fjelagsins og skipulagsskrá 1000 kr. sjóös, er hann gaf fjelaginu í af- mælisgjöf. AS því loknu var sunginn 6. kafli kvæöaflokksins. Árni Thor- steinsson stýrSi söngnum, en Jón do- cent Jónsson las þau kvæöin, sem ekki voru sungin. Ræða forsetans. Háttvirtu fjelagsbræSur! Jeg óska ykkur alla velkomna. »Megir íslands, mentum sem að unnið, minning oss á þennan kvaddi fund. Meðan sjónir mæia skeiðið runnið merkissteinn er þessi gieðistund." Svo kvaS Stgr. Thorsteinsson á 50 ára afmæli fjelags vors áriS 1866. SíSan eru nú aftur liSin 50 ár, og fjelagiö hefur náS 100 ára aldri. Nú, á þessari „gleSistund", viö þennan „merkisstein" á æfiferli fjelagsins býöst oss tækifæri til aö renna huga vorum aftur á bak yfir hiö runna skeiö og mæla þaS meS sjónum vorum. Jeg skal þó ekki þreyta ykkur á aö rekja sögu fjelags- insins út í neinar æsar -— til þess mundi tíminn ekki vinnast, enda verS- ur sagan sögö greinilega í Minning- arriti, sem mun koma út innan fárra daga og veröa sent fjelagsmönnum. Jeg mun því aS eins drepa lauslega á helstu atriöin, og sný jeg mjer fyrst aS stofnun fjelagsins. Áriö 1813, um miSjan ágúst, ef til vill þennan sama dag, bar hingaS aS Reykjavík góöan gest, Rasmús Kristján Rask, hinn danska vísinda- mann, sem síöan varö heimsfrægur af tungumálauppgötvunum sínum. Ilann haföi þegar á uppvaxtarárum sínum tekiS ástfóstri viS íslenska tungu. Hann hafSi þá fyrir tveim ár- um gefiS út íslenska málfræði, sem nefnist „Vejledning til det islandske eller gamle nordiske sprog“ (Kh. 1811). Um þá bók hefur verið sagt, aö hún hafi gert „eigi minni bylting í ísl. málfræði en Copernicus geröi í stjörnufræSinni“.* 1 henni' skapar Rask hina ísl. málfræöi frá rótum. Nú kom þessi maður hingaS í fullu fjöri æskunnar, 25 ára aö aldri, meö hjart- aS fult af ást til hinnar fögru tungu * R. K. Rask: Minníngarrit 1787—1887, /}o. bls. vorrar, til aS heyra sjálfur, hvernig hún hljómaði á vörum þjóðarinnar. Og honum brá heldur en ekki i brún, þegar hann fór aö tala viS Reykvík- ingana, sem fyrstir urðu á vegi hans. Hann lýsir því sjálfur meö svofeldum orðum í brjefi til vinar síns Bjarna Thorsteinssonar, rituðu rjett eftir hingaðkomuna: „Annars þjer einlæg- lega aS segja held jeg, aS íslenskan bráöum muni út af deyja; reikna jeg, aS varla muni nokkur skilja hana í Reykjavík aS 100 árum liðnum, en varla nokkur í landinu aS öörum 200 árum þar upp frá, ef alt fer eins og hingaS til og ekki verSa rammar skorSur viS reist- a r — jafnvel hjá bestu mönnum er annaöhvort orS á dönksu.“ 1 sambandi viS þetta, skal jeg benda á, aS í 1. grein hinna elstu laga Bókmentafjelagsins, sem Rask hefur samiö, segir svo: „ÞaS er tilgangur fjelags þessa aS viöhalda* hinni ísl. tungu og bókaskrift.“ f þessu oröi „aö v i S h a 1 d a“ lýsir sjer hræSsla um, aS máliS muni líSa undir lok, sama hræöslan sem kemur fram í Brjefinu til Bjarna Thorsteinssonar. í oröum brjefsins „ef ekki eru ramm- ar skorSur við reistar", rituSum skömmu eftir aS Rask steig af skips- fjöl, felst vísirinn til stofnunar Bók- mentafjelagsins í huga Rasks. Hann vildi „reisa rammar skoröur" viS hnignun málsins fagra, sem hann elskaöi eigi síSur en móSurmál sitt. Og honum kom til hugar, aö eini veg- urinn væri sá, aö íslendingar sjálfir, allir bestu menn þjóðarinnar, tæki höndum saman og mynduðu eitt öfl- ugt fjelag til aS „viðhalda" móöur- máli sínu. Næsta vetur eftir fór hann úr Reykjavík upp aS Reynivöllum í Kjós til vinar sins Árna Helgasonar, sem þá var þar prestur, og dvaldi hjá honum þaö sem eftir var vetrar, og haföi hann þá gott tækifæri til aS ræöa viö Árna um þessa hugmynd sína að stofna fjelag til aS „reisa skoröur" viS hnignun íslenskunnar. UrSu þeir vinirnir vel ásáttir um mál- iS og kom saman um, aS Rask skyldi á ferðum sínum um landiS safna lof- oröum um árleg tillög til hins fyrir- hugaða fjelags, en Árni veita viStöku því sem safnaöist. ÞaS var ekki auS- hlaupiS aö því aS stofna slíkt fjelag hjer á landi, eins og þá stóö á. Hinn mikli NorSurálfuófriSur stóö enn yf- ir, þegar Rask kom út, og var Dafia- veldi flækt í hann og losnaði ekki úr honum fyr en í Kielarfriðnum 14. jan. 1814, einmitt um þaö leyti sem þeir Rask og Árni Helgason voru aö bræöa fjelagsstofnunina á Reynivöll- * Síðar (1851) vóru orðin »styðja og styrkja« sett í stað þessa orðs laganna.. Reykjavík, 16. ágúst 1916. XI. árg. Klæðaverslun H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Sfmi 32. Þar eru fötin saumuð flest. Þar eru fataefnin best. innlendar og erlendar, pappír og alls- konar ritföng, kaupa allir i Bdkaverslun Sigfúsar Eyuiundssenar. Lárus Fjeldsted, Y firrjettarmálaf ærslumaCur. LÆKJARGATA a. Venjulega heima kl. 4—7 síöd. um og vissu þá ekki annaö en aö ó- friöurinn geisaSi enn, því aS friSar- fregnin hefur ekki borist hingaö fyr en um voriS. Styrjöldin haföi haft mjög alvarlegar afleiðingar fyrir land vort sakir ónógra aðflutninga, verS- falls peninga og ríkisgjaldþrotanna og þar af leiSandi bankahruns i Dan- mörku, sem varS til þess, aö margir töpuSu stórfje og sumir aleigu sinni'. ÞaS var því ekki álitlegt aö knýja á dyr almennings til samskota um þess- ar mundir. Ýmsir fleiri öröugleikar voru og á þvi aS stofna fjelag, sem átti aö ná yfir alt landiS. Vegir voru engir nema þeir, sem hestafætur höfðu troöiö, samgöngur ógreiöar, póstferðir mjög fátiSar o. s. frv. En þeir fjelagar Rask og Árni ljetu sjer ekki þetta fyrir brjósti brenna. Þeir treystu því, aö málefniS var gott og sigursæll góSur vilji. Rask ferðaSist um landiS tvö sumur eftir þetta, 1814 og 1815, og varö talsvert á gengt aS safna tillagaloforðum. ÞaS var honum til mikils stuSnings, aS Geir biskup Vídalín sendi boðsbrjef til fjelags- stofnunar, sem Rask hafði samiS, til allra prófasta landsins og veitti því öflug meSmæli viö prestastjettina. Þegar Rask hafSi komið fótum undir fjelagsstofnunina hjer á landi, fór hann heim til Kaupmannahafnar síö sumariS 1815 og baS Árna Helga- son fyrst um sinn taka viö forstööu fjelagsins hjer ásamt þeim Siguröi landfógeta Thorgrimsen og Halldóri sýslumanni Thorgrímsen. Þegar heim kom gekst Rask fyrir því, aö þar var stofnaS samskonar fjelag, sem bæSi íslendingar í Höfn og Danir gengu í, og var haldinn stofnfundur þar 30. mars 1816 og embættismenn kosnir — Rask auövitaS forseti — en lög voru samþykt á fundi 13. apríl 1816, og var í þeim ætlast til aS bæöi fje- lögin, þetta í Höfn, og hitt sem mynd- aS var í Reykjavík, yrSi eitt fjelag í 2 deildum. Voru því lögin send Reykjavíkurfjelaginu til samþyktar. ÞaS hjelt stofnfund og valdi sjer em- bættismenn 1. ágúst 1816 — var Árni Helgason kjörinn forseti — en lögin meö þvi ákvæöi aö fjelögin skyldu sameinast og vera tvær deildir í einu fjelagi voru samþykt á fundi 15. á- gúst 1816; þá fyrst mátti heita aö fjelagiS í heild sinni væri stofnsett aS fullu, og því höldum vjer nú 100 ára afmæli fjelagsins. Árangurinn af fjársöfnun Rasks til fjelagsins sjest best á því, aö á hinu fyrsta ári þe^s bárust því alls 1550 rbd. n. v. í tillögum frá íslandi, en 800 rbd. n. v. frá Danmörku. Þegar tek- iö er tillit til þess, hvernig þá stóö á hjer á landi, gegnir þaS mestu furSu, hve mikiS safnaSist hjer, eink- um þar sem svo var til ætlast, aö fje- lagsmenn skyldu ekkert fá í aðra hönd fyrir tillag sitt — þeir urSu lengi vel framan af aö kaupa bækur þær sem fjelagiS gaf út fullu bók- hlöSuveröi eins og utanfjelagsmenn. Orsökin til þess, aS fjelagiS var haft í tveim deildum, annari í Reykja- vík, hinni í Höfn, liggur í augum Björn M. Olsen þrófessor, forseti Bókmentafjelagsins. uppi. Reykjavik var þá enn í barn- dómi, ekki annaS en lítiS þorp, og þó aS hún ætti aS heita höfuðstaður landins, þá átti hún langt í land til aS verða sú miöstöS hins andlega lífs hjer á landi, sem hún síöar varð. Hjer á landi var þá ekki nema ein prentsmiðja, sem Landsuppfræðing- arfjelagið átti. Var því enginn vegur aö fá neitt prentaS hjer, nema fje- lagiö setti á fót prentsmiSju handa sjer. Aftur á móti var hægt aS fá alt prentaS sem maður vildi í Khöfn. Frá Reykjavík voru og engar þær sam- göngur viS aöra parta landsins, að unt væri aö senda þaSan bókasendingar út um land. En frá Höfn mátti koma bókasendingum til fiestra hafna á landinu. Ef ekki heföi veriS sjerstök deild af fjelaginu í Höfn, heföi þaS þó orðiö aS hafa þar framkvæmdar- stöS, sem hefði orðiS því dýr. ÞaS var því vel ráSiS, eins og þá stóS á, aS hafa fjelagiS í tveim deildum, og þaS var fyrirsjáanleg og eSlileg af- leiðing af ástandinu sem þá var hjer heima og i Khöfn, að Hafnardeildin mundi fyrst í staS draga til sin svo að segja allar framkvæmdir fjelagsins, svo sem prentun bóka og útsending. En framsýni Rasks og góðvild hans til íslands lýsir sjer í því, aS hann þrátt fyrir þetta fjekk þaS sett i lög- in, að Reykjavíkurdeildin skyldi vera aöaldeild fjelagsins og Hafnardeild- inni fremri aS virSingu, og aS heldur skyldi prenta og binda bækur á Is- landi en i Khöfn, ef þaS gæti oröiS fjelaginu aö skaölausu. Svo var þá fjelagiS vel og farsæl- lega komiö á legg og megum vjer í dag minnast þeirra manna, sem að stofnuninni unnu, meS innilegu þakk- læti og virSingu, bæSi hinna mörgu sem lögöu fram rífleg tillög til fje- lagsins, margir af litlum efnum, og þó einkum þeirra tveggja manna, sem fyrstir allra gengust fyrir því að koma fjelaginu á fót og lögSu sig a!la fram í því efni, fyrst og fremst Rasks, sem átti upptökin, og þar næst Árna Helgasonar, sem var Rasks önn- ur hönd viS fjelagsstofnunina hjer á landi. ÞaS er því eklci ófyrirsynju, aS fjelagsstjórnin hefur gert ráðstö.f- un til þess, aS krans sje lagður á leiSi þessara tveggja manna nú í dag. Hef- ur Þorvaldur Thoroddsen lofað aS sjá um, aS fjelagsbræður vorir í Höfn inni af hendi þessa þakkarskyldu viS Rask, og er líklegt, aS sú athöfn standi nú yfir eða sje ef til vill um garö gengin. Og í morgun hefur fje- lagsstjórnin fariS suSur aS Göröum á Álftanesi og lagt krans á leiöi Árna Helgasonar, en áöur hafSi hún látiö gera viS minnisvarSann, sem var far- inn aS bila, og mun sjá um, aS gert verði viS grindurnar kringum leiöiS. Jeg vil biðja menn aS minnast þess- ara og annara stofnenda fjelagsins meS því aS standa upp. Þá skal jeg drepa i sem fæstum orSum á helstu atriSin í s ö g u fje- lagsins frá stofnun þess til vorra daga. Fyrsta tímabiliS í sögu fjelagsins má telja frá stofnuninni til sumarsins 1851, þegar Jón SigurSsson er kos- inn forseti Hafnardeildarinnar. Árni Helgason er forseti Reykjavikurdeild- arinnar allan þennan tima, nema 3 síSustu árin er Pjetur, síöar biskup, Pjetursson forseti. Hefur enginn gegnt forsetastörfum jafnlengi og Árni. En i Hafnard. voru þessir for- setar: Rask, Bjarni Thorsteinsson, Finnur Magnússon, Þorgeir GuS- mundsson og Brynjólfur Pjetursson, allir saman ágætir menn. Fjársöfnun- ir: haföi gengiS svo vel, aö fjel. gat tekiS til starfa þegar eftir stofnunina og fariS aS gefa út bækur. Fyrstu rit, sem það gaf út, voru ársrit fjelags- ins, sem var kallaö í s 1 e n s k sagnablöS, og Sturlunga og Árna biskups sögu. Kom 1. árg. ársritsins út voriS 1817 og síöan kom þaö út á hverju ári til 1826 — alls 10 árgang- ar — en þá skifti tímarit þetta um nafn og var kallaö Sklrnir og kemur þaS út enn í dag undir því nafni og er víst eitt hiS elsta timarit á NorSurlöndum. Jafnframt rjeöst fjelagiS og i þaS stórvirki aö gefa út Sturlungu og Árna biskups sögu, meðfram fyrir hvatir hins nafnfræga öölings Birgis prófessors Thorlacius- ar, sem lagöi ríflegan styrk til útgáf- unnar. Gat fjelagiö varla valiS rit, sem var betur falliS til aS opna augu manna fyrir fögru máli og vera fyrir- mynd í því efni en þessi rit frá gull- öld bókmenta vorra. Útgáfunni var lokið á fjórum árum (1820) Einn af þeim mönnum, sem sá um útgáfuna, var Sveinbjörn Egilsson, 0g var þaS hans fyrsta starf í forníslenskum fræSum, sem hann varö síðar svo mikill snillingur í, og má ætla aö þaS hafi fyrst dregiS huga hans aö þeim efnum, og víst er um það, aö orðfærið á Sturlungu og öörum sög- um vorum var honum fyrirmynd aS hinu fagra ritmáli, sem hann skapaði þega hann sneri kvæöum Hómers á islensku. Nokkru síSar (1820) rjeðst fjelagiS í annað stórvirki ekki minna,

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.