Lögrétta

Eksemplar

Lögrétta - 23.08.1916, Side 1

Lögrétta - 23.08.1916, Side 1
Ritstjóri: ÞORST. GÍSLASON. Þingholtsstræti 17. Talsími 178. LOGRJ i TTA Afgreiðslu- ag innheimtum.: ÞÓR. B. ÞORLAKSSON, Bankastrsti 11. Talsími 359. Nr. 39. Reykjavik, 23. ágúst 1916, XI. árg. Klæðaverslun H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Sími 32. Þar eru fötin sauinuð flest. Þar eru fataefnin best. innlcndar og erlendar, pappír og alls- konar ritföng, kaupa allir í iipfúsar Eymundssonar. Lárus Fjeldsted, Y f irr jettarmálaf ærslumaður. LÆKJARGATA 2. Venjulega heima kl. 4—7 síöd. Nýja Bókbandsvinnustofan tekur að sjer alla vinnu, sem aS bók- bandi lýtur og reynir að fullnægja kröfum viSskiftavina sinna. Bókavin- ir, lestrarfjelög og aSrir ættu því að koma þangaS. — Útvegar allar bækur er fáanlegar eru. Þingholtsstræti 6 (Gutenberg). Brynj. Magnússon. Járnbrautiu enn. Andsvör og hugleiðingar eftir Jón Þorlaksson. VIII. í blaöinu „Landiö“ birti B. Kr. skömmu eftir áramótin síðustu all- langa ritgerö, „Um járnbrautir“.Meg- inkafli hennar er tilraun til þess að telja lesendunum trú um að áætlun mín um lagningarkostnað brautar frá Reykjavík til Þjórsár sje altof lág, og sty'öur hann mál sitt með tilvitnun- um í kostnaö viö járnbrautarlagning- ar í öörum löndum. Allar brautir þær, sem hann telur upp, hafa kostað meira fyrir hvern km., en jeg áætlaði. Stafar þetta eingöngu af því, að hann forðast aö nefna allar þær brautir í öðrum löndum, sem hafa kostað ámóta og minna en áætlun mín nemur. Talsveröar líkur eru fyrir því, að hann framkvæmi þessa blekk- ingu vísvitandi; m. a. hef jeg birt í ísafold skrá yfir nokkrar norskar brautir, sem ekki ná áætlun minni, og þaö á þeim tíma, þegar B. Kr. sjálf- ur var aö skrifa um jbr. í þaö blað; álít jeg að hann muni hafa sjeö skýrslu mína í blaðinu. Auk þess er alveg ómögulegt að kynna sjer t. a. m. járnbrautir á Þýskalandi, án þess aö sjá aö margar jbr. hafa verið bygö- ar þar fyrir minna en 31250 kr. á km., sem var áætlun mín um Austur- brautina 1913. Jeg álít þaö nú ekki sæmilegt fyrir mig að þrátta viö B. Kr. um það, hvort áætlun mín hafi veriö rjett eða röng; jeg hef gert áætlunina eftir bestu samvisku, og sjerstaklega kapp- kostaö að ganga þannig frá henni, eins og öðrum kostnaöaráætlunum minum, aö jeg væri viss um, aö ekki væri hún of lág. Yfirleitt hefur mjer tekist aö gera áætlanir mínar þann- ig. Meö jafnaðargeði gæti jeg tekiö því, ef einhver maöur, sem hefði e i n s m i k 1 a eöa m e i r i þekk- ingu en jeg á því, hvaö kostar að framkvæma mannvirki hjer á landi, sýndi fram á að áætlun mín væri í einhverjum atriðum of lág. En B. Kr. hefur a 11 s e n g a þekkingu á því hvað þau verk kosta, sem járnbraut- arlagningin felur í sjer. Þess vegna verður aö skoða allar aðfinslur hans viö áætlun mína sem markleysu. Á- ætlun mínaveröur að leggja til grund- Þessi mynd kom fram nú, er þriðja ófriöarárið byrjaði. Hún heitir: Upp- skera dauðans. Vjel hans veður þarna gegnum þjettar hermannaraöir, en framundan henni sjást aðrar, og bíöa þeirra sömu forlög. Dauðinn stend- ur við vjelarstýriö og lítur með ánægju yfir verk sitt, en vjel hans er sam- bland af sláttuvjel og stórskotavjel. Á hjólunum eru breið spjöld, sem verja því, að þau sökkvi niður, þótt ekið sje yfir gljúpan jarðveg. vallar, þangaö til önnur á- ætlun er fengin. Og áreiöan- lega veröur einhver hæfari maður en B. Kr. látinn gera hana. Fróðleiksfúsumlesendum til glöggv- unar set jeg nú hjer skrá yfir verð nokkurra mjóspora járnbrauta, en mjóspora eru allar brautir nefndar ef sporvíddin er minni en 1,435 metrar. í Danmörku: Nafn brautar Lengd km. Verð á km. kr. Kolding-Egtved 27,8 34050 Horsens-T örring 28,1 23856 I.und.-Bryrup Rönne-Nexö 0g Akir- 31 >4 30483 keby-Almindingen 41,6 30324 F redrikshavn-Skagen 39.6 20550 Aðrar eða fleiri mjóspora brautir voru ekki til í Danmörku 1913, og eru aö jeg held ekki til enn. Spor- vídd þeirra allra er 1 metri. í N o r e g i: Nafn brautar N estun-Osbanen Lilles.-Flaksvand Urskog-Hölandsb. T önsberg-Eidsf osb. Lengd km. 2Ó 17 57 48 Verð á km. kr. 27924 27848 22558 28417 Sporvídd sumra þessara brauta er 75 sm. en sumra 106,7 sm- Fleiri mjó- spora brautir eru til í Noregi, og eru þær dýrari en þessar, og stafar það aö mestu af kostnaðarsamri undir- byggingu vegna landslagsins; landið er alt fjöllótt og ásótt og klappirnar víðast hvar nærri berar, svo að al- staðar hefur þurft aö sprengja mikið af skorningum og göngum gegn um klappir, ása og fjöll — einnig tals- vert á flestum hinum ódýru braut- um, sem hjer voru nefndar. Á Þýskalandi: Nafn brautar Lengd km. Verð á km. Irr Greifenbrg. Kleinbahn 160,26 Kr. 31500 Saatziger Kleinbahn 119,92 27900 Stralsund-Damgarten 66,04 31800 Demminer Klb. Ost 66,37 30900 Schmiegeler Kreisb. 52,67 29700 Kolberger Klb. 104,52 25700 Regenwalder Klb. 52,91 25200 Pilkaller Kleinbahn 60,83 3H00 Jutenbog-Luckenwalder 80,30 30000 Rugensche Kleinbahn 96,83 28900 Wehlau-Friedl. Kreisb. 70,40 Köslin-Bublitz-Belgard 117,62 Rastenb.-Sensb.-Löt- zener 95,70 Klockow-Pasewalk 15,90 Westhavelland. Kreisb. 51,60 Greifswald-Jarmen 53,19 Westprignitzer Kreisb. 32,08 Schlave-Breitenberg 64,00 Opalenitzer Kleinb 62,07 Neuteich-LiessauerKlb 113,00 Insterburger Kleinb. 288,29 Mecklenburg-Pomm- ersche Schmsp. 163,71 Anklam-Lassan 31,54 Wreschener Klb. 28,84 Jarotschiner Kreisb. 41,40 Znier Kreisb. 70,42 Bromberger Kreisb. 106,35 Witkower Kreisbahn 69,20 28100 27900 27400 26400 26600 25600 25200 24600 24400 21200 31300 20500 23400 26200 21900 21900 21500 13800 Af þessum þýsku brautum eru 7 hinar síðasttöldu að eins 60 sm. breiö- ar — mjórri brautir en það eru ekki notaðar til opinberra fólks- og vöru- flutninga. Hinar eru sumar 75 og sumar 100 sm. breiöar. Ýmsar fleiri brautir eru til á Þýskalandi, sem hafa ekki kostaö meira en þetta — um eöa undir 30 þús. kr. á krn., en margar hafa líka kostað meira, og þá af á- stæðum, sem ekki eru fyrir hendi hjer. í verði nokkurra af dönsku og þýsku brautunum er kostnaður við að kaupa land undir brautir og stöðvar ckki meðtalinn, en víöast hvar er hann innifalinn í hinu tilgreinda veröi og nernur allmiklu. Allar þær brautir, scm aö framan eru taldar, eru ætl- aöar og notaöar bæði til fólks- og vöruflutninga, og alstaðar er verð vagna og stöðva talíð með í brautar- veröinu. Einhverjum kann að detta í hug aö þessi samanburður áætlunar minnar viö kostnaö erlendra mjósporbrauta sje ekki rjettur, vegna þess aö braut- arstæöiö hjer sje mislendara en hin erlendu brautarstæði, sem um ræðir. En þetta er ástæðulaust. Landslagiö hefur að eins áhrif á einn lið í braut- arkostnaðinum, og er það undirbygg- ingin („planeringin", sem vegagerð- armenn kalla); þó er kostnaður undir- byggingarinnar engan veginn kominn undir landslaginu einu saman, heldur einnig undir b r e i d d brautarinnar, undir því hve mikill h a 11 i er leyfö- ur á henni, og hve krappar b u g ö- urnar mega vera — en hallinn og Tilkyuning' Nýjar vörubirgðir er nú komnar til V. B. K. af flestum nú fáanlegum Vefnadarvörum — í fjölbreyttu úrvali Vegna tímanlegra innkaupa getur verslunin boðið viðskifta- mönnum sínum þau bestu kaup, sem völ verður á í ár Ennfremur hefur verslunin: Fappír cg ritföng, Sólaleður og skósmíðavörur. Vandaðar vörur Od~vrar vörur Verslunin Björn Kristjánsson, Reykjavik. ID V 1. og 2. hefti þ. á., kemur út í einu með póstkröfum út um landið. bugöurnar ráöa því, hve h a r t má aka eftir brautinni og hve s t ó r a r 1 e s t i r má draga eftir henni. Nú þótti mjer ekki ástæöa til að áætla Austurbrautina fyrir meiri ökuhraða en 40 km. á klukkutíma, og ekki fyrir stórar lestir samanborið við þaö er tíðkast víöa erlendis. Þess vegna er brattinn á brautinni tiltölulega mikill, 1 :40, þar seni þörf gerist vegna landslagsins. Sömuleiðis eru bugðurn- ar nokkuð krappar, álman i þeim kröppust 100 m. Og loks er lands- lagið mjög sljettlent. Brautarstæðið var nú hallamælt, og eftir hallamæl- ingunni var reiknuð út teningsmetra- talan, sem fer í uppfyllinguna (plan- eringuna) undir brautina; fyrir austustu kilómetrana, sem eru allra- sljettastir, var teningsmetratalan þó áætluð eftir samanburði viö hina út- reiknuðu tölu á svipuðu landslagi þar sem hallamælt hafði veriö. Þannig fanst teningsmetratalan alls 827000, og var hver tenm. áætlaður á 60 aura. Þetta gerir 496200 kr., og meö þaki á köntum varö undirbyggingin alls 590000 kr., eða 5260 kr. fyrir hvern km.; það er sem næst )4 af hinum áætlaða brautarkostnaði. Und- irbyggingarkostnaður flestra þeirra erlendra brauta, sem jeg hef talið upp, hefur orðið eins mikill eöa meiri, og þá getur landslagið ekki raskaö rjettmæti samanburðarins. Hvort áætlun mín um undirbygg- ingu Austurbrautarinnar hafi þá ekki verið of lág? Þar til er því að svara, aö teningsmetratöluna e r e k k i unt aö rengja. En vilji einhver halda því fram, að 60 au. á tenings- metrann hafi verið of lág áætlun 1913, þá þætti mjer gaman að heyra á hverju hann byggir það. Reynslan frá vegagerðunum staðfestir mína á- ætlun. í ísaf. 28. marz 1914 fullyrti B. Kr. aö í ódýrustu jámbraut heims- ins heföi hver km. kostað 49140 kr. Plafði hann sjeð þetta í dönsku dag- blaði (en ekki sjeð leiðrjettingu blaðs- ins, sem það flutti 2 dögum seinna), og þótt hann stundum hafi fylt flokk þeirra manna, sem er tamt að kalla ekki alt gott sem kemur frá Dönum, þá þótti honum þessi „fróðleikur" frá þeim svo góöur, að hann ljet setja hann með feitasta letrinu, sem til var í prentsmiðjunni. Síöan hefur mjer jafnan fundist — og raunar fyr líka — að þegar B. Kr. er að fræða al- menning um hvað járnbrautir hafi kostað annarstaðar, og hvað þær muni kosta hjer, þá sje blindur að leiða blindan. Þá sný jeg mjer að hinni nýju upp- götvun B. Kr., sem hann vill láta nota hjer á landi í stað járnbrauta. (Frh.) N N, lagi í september og verður þá sent Útgef. Sala Vesturhafseyjanna. Feld í Landsþinginu. Þess er áður getið, að stjórnir Danmerkur og Bandaríkjanna hafi verið orðnar ásáttar sin í milli um sölu og kaup á Vesturhafseyjum Dana fyrir 25 milj. dollara. Var svo ríkisþingið kvatt saman til þess að leggja dóm á málið. Salan var sam- þykt í Fólksþinginu með 68 atkv. gegn 48, en Landsþingið neitaði að selja. Málið er þannig strandað í bráð, en hitt mun óafgert, hvort stjórnin rjúfi þingið út af þvi eða ekki. I símskeytum hingað frá 17. þ. m. er sagt, að konungur vilji að sam- steypuráðuneyti sje myndað úr öllum flokkum til þess að forðast nýjar kosningar með því flokkastríði, sem þær hafa í för með sjer. Stjórnin skýrði þinginu frá málsástæðum fyrir lokuðum dyrum. Tvívegis áður hefur sala eyjanna til Bandaríkjanna verið borin fram í danska ríkisþinginu. Veturinn 1867— 68 var salan samþykt af báðum þing- um. Verðið átti þá að vera 7)4 miljón dollara. En þá neitaði Bandaríkja- Senatið kaupunum, þegar til þess kasta kom. Veturinn 1901—2 lagði Deuntzer forsætisráðherra fyrir ríkis- þingið sölusamning og átti þá verðið að vera 5 milj. dollara. En lands- þingið neitaði þá að selja. Sumarið eftir fóru fram reglulegar kosningar til landsþingsins, og var sölusamn- ingurinn aftur lagður fyrir það um haustið, en fjell þá með jöfnum at- kvæðum, 32 móti 32. Um atkvæða- muninn nú er ekki getið í frjettunum hingað. Síðustu dönsk blöð, sem hingað hafa komið, skýra frá, að umræðurn- ar um söluna í Fólksþinginu 10. þ. m. hafi verið mjög heitar. Stjórnin mælti fast fram með sölunni og eins fulltrúar þeir, sem töluðu frá hálfu jafnaðarmanna. I. C. Christensen kvaðst ekki vera mótfallinn sölu, en hann vildi ekki gera út um málið að svo stöddu, láta það bíða þangað til stríðið væri um garð gengið; kvað sinn flokk greiða atkvæði móti söl- unni eins og nú stæði. Frá hálfu hægrimanna talaði Foss verkfræð- irgur móti sölunni. í mótstöðublöð- um stjórnarinnar var málinu snúið í harðar árásir gegn henni fyrir með- fcrð þess, og telja þau utanríkisráð- herrann hafa gert sig sekan um ó- sannindi, er hann mótmælti lausa- fregnum, sem gengu um söluna með- an málið var á döfinni hjá stjórninni og samkomulagið ekki fullráðið milli hennar og Bandaríkjastjórnarinnar. Stúdentafjelagið (Std.foren.) hjelt

x

Lögrétta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.