Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 13.09.1916, Blaðsíða 1

Lögrétta - 13.09.1916, Blaðsíða 1
Ritstjóri: ÞORST. GÍSLASON. Þingholtsstræti 17. Talsími 178. LÖGRJETTA Afgreiðslu- og innheimtum.: ÞÓR. B. ÞORLAKSSON, Bankastræti II. Talsími 359. Nr. 42. Reykjavík, 13. september 1916. XI. árg. Klæðaverslun H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Sími 32. Þar eru fötin saumuð flest. Par eru fataefnin best. innlendar og erlendar, pappír og alls- konar ritföng, kaupa allir í r. Lárus Fjeldsted, Yfirrjettarmálafærslumaður. LÆKJARGATA a. Venjulega heima kl. 4—7 sííd. Nýja Bókbandsvinnustofan tekur að sjer alla vinnu, sem aS bók- bandi lýtur og reynir aS fullnægja kröfum viSskiftavina sinna. Bókavin- ir, lestrarfjelög og aSrir ættu því aS koma þangaS. — Útvegar allar bækur er fáanlegar eru. Þingholtsstræti 6 (Gutenberg). Brynj. Magnússon. Nokkrar húseignir á góSum stööum í bænum fást keypt- ar nú þegar. Mjög góðir borgunar- skilmálar. Væntanlegir kaupendur snúi sjer til SVEINS JÓNSSONAR. Til viStals i veggfóSursverslun Sv. Jónssonar & Co., Kirkjustræti 8, kl. 3—6 síðdegis. Eggert Claessen yfirrjettarmálaflutningsmaður. Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. Landskosninoarnar. A-listinn fær 3 þingmenn, B-listinn 2 og Ð-listinn 1. AtkvæSaupptalning var byrjuS,eins og til stóS, ii. þ. m., kl. i. En ekki voru nema rúmlega hálftalin atkvæS- in kl 8 um kvöldS, og var þá upp- talningunni frestaS til næsta morg- uns. Var byrjaS á henni aftur kl. 10 í gær og henni lokiS nálægt kl. 2. At- kvæSin höfSu f alliS þannig á listana: A-listinn fjekk 1950 atkv. B-listinn — 1337 — C-listinn — 393 — D-listinn — 1290 — E-listinn — 419 — F-listinn — 435 — A.-listinn er listi Heimastjórnar- manna, B. listi þversum-manna, C. verkmannalistinn, D. listi óháSra bænda (Þjórsárbrúarlistinn), E. listi langsum-manna og F. þingbænda- listinn. Kl. 5 í gær var fariS aS telja upp atkvæSi A.listans til þess aS finna út, hverjir kosningu hefSu hlotiS á hon- um, og var sú upptalning hálfnuS kl. 8 í gærkvöld, en byrjaS aftur kl. 10 í morgun, og er þeirri upptalningu ekki lokiS, þegar þetta er skrifaS. En líklegast er þaS þó, aS þrír efstu menn listans sjeu kosnir. Breytingar eru miklar á A.-listan- um, og yfir höfuS á öllum listunum, bæSi breytt röSun og strykaS út. Myndin hjer sýnir mönnum inn í skotgagnaverksmiSju, og er veriS aS smíSa þar einn af hinum stóru granötum, sem herirnir láta nú rigna hver yfir annan, og sjest stálhólkurinn hvítglóandi í eldinum.en vinstra megin er þeim staflaS upp i smiSjunni, þegar þeir koma út úr steypuofninum. í Englandi er nú taliS aS 4052 skotgagnaverksmiSjur sjeu starfandi, og þó er sagt aS langt sje frá þvi, aS bandamenn hafi enn náS því aS jafnast á viS ÞjóSverja í skotgagnagerS, þ. e. verksmiSjur ÞjóSverja eru enn miklu fullkomnari en verksmiSjur hinna. Á víð og dreif um skattamálin. Eftir Jóhannes ólafsson á HafþórsstöSum. ÞaS hefur nú talsvert veriS ritaS og rætt um skattamáliS, sem heldur er ekki neitt undarlegt, því aS mál þetta er þýSingarmikiS og áhrifaríkt al- þjóSarmálefni, sem er nauSsynlegt aS ítarlega sje yfirvegaS af sem flestum og því alvarlegur gaumur gefinn. Þótt þaS ef til vill sje nú aS bera í bakkafullan lækinn, aS bæta nokkru vjS þaS, sem hingaS til hefur veriS sagt um skattamálin, þá vil jeg þó leyfa mjer aS fara um þau örfáum athugasemdum, og þá einkum aS því er snertir skattamálahugleiSingar Jó hanns alþingism. Eyjólfssonar, sem birtar eru í „Lögrjettu" 19. apríl s. 1. Hr. J. E. undrar þaS mikillega, hvaS menn eru yfirleitt mótfallnir öllum sköttum og opinberum álögum, sem lagSar eru á einstaklingana eSa þjóSfjelagiS, og segist hann aldrei hafa getaS skiliS af hverju þessi á- lögumótþrói, eöa hugsunarháttur, hafi tekiS hugi manna svo föstum tökum og gagnsýrt svo margan góS- an og göfugan dreng, alt fram á þenn- an dag". ÞaS væri nú ekki svo sjerlega til- takanlegt, þó aS þessu væri lýst yfir af manni, sem alinn er upp i kaup- staS í allsnægtum og góSu yfirlæti — manni, sem aldrei hefur þurft aS gera nokkurt líkamlegt verk, en þó alt af haft æriS fje handa á milli til hvers, er hugur hans girntist, og máske al- drei neitt um þaS hugsaS, hvaS fá- tækt er, eSa hvaS íhaldsemi og spar- neytni hefur aS þýSa í lífinu, ekki sist fyrir þá, sem fátækir eru og um flest vilja heldur neita sjer en þurfa aS vera mikiS upp á aSra komnir, eSa missa af sjálfstæSisrjetti sínum og mannlegu frelsi. En þegar þessari undrun og yfir- lýsingu er varpaS fram af bónda- manni, sem allan sinn aldur hefur svo aS segja veriS í sveit, fæddur er og upp alinn af fátækum foreldrum, og frá því hann fyrst fór aS lita í kring um sig og bera skyn á þaS, sem fyrir augu ber, hefur átt kost á því, aS sjá og virSa fyrir sjer hinar afar mismtmandi ástæSur manna og afkomu í bændastjettinni, — sjá hvaS margir bændttr hafa átt erfitt upp- dráttar, þrátt fyrir sífelt basl, spar- semi og sjálfsafneitun í öllu þvi, seni mögulegt hefur veriS án aS vera, og sem sjálfur hlýtur svo oft aS hafa fundiS til þess og þreifaS á því, hve þungbært og fallvalt þaS oft og tíS- um er, aS berjast áfram meS skulda- fje aS meira eSa minna leyti, — þá fer afstaSa þingmannsins til þessara ummæla, og skattamálahugleiSingar hans yfirleitt, aS verSa því undraverS- ari og torskildari. — Þá fer hr. J. E. mörgum orSum um þaS, hve langt vjer íslendingar stönd- um aS baki öllum menningarþjóSum heimsins í verklegum og andlegum framkvæmdum. Telur hann, aS vjer megum ómögulega una þessu til lengdar, og aS brýna nauSsyn beri því til þess, aS vekja menn og lífga af svefni tómlætisins, hugsunarleysisins og dvalans — rjett eins og hjer hafi rikt andlegur svefn og dauSi aS und- anförnu — svo aS eitthvaS verSi nú frekar en hingaS til fariS aS reyna aS gera í þá átt, aS islenska þjóSin kom- ist þangaS meS tærnar, sem aSrar þjóSir hafa hælana. Því verSur nú vitanlega ekki neit- aS, aS alment sjeS stöndum vjer í mörgu falli aftar á framsóknarbraut- inni en nágrannaþjóSirnar. Og vart getum vjer vænst þess aS oss í hví- vetna lánist aS standa þeim á sporSi, hvaS þá jafnfætis, í framsóknar-sam- kepninni á nálægum tímum, hve fegn- ir sem vjer vildum og hve mikiS sem vjer vildum á oss leggja i því skyni. Hins vegar fleygir þó þjóSinni stöS- ugt áfram, bæSi í hugsjónum og framkvæmdum, og efast jeg stórlega um, aS ekki sje hún í all-mörgum at- riSum verklegra og andlegra fram- kvæmda komin eins langt áleiSis og margar aSrar þjóSir hins mentaSa heims, ef fult og sjálfsagt tillit er tekiS til afstöSu vorrar hjer og allra ástæSna, samanboriS viS afstöSu og ástæSur annara menningarþjóSa, sem vjer kunnum aS standa næst í því tilliti. ÞaS er alt af nokkurs um vert, aS vera kappsamur og metnaSargjarn; þó er þaS því aS eins gott og gagn- legt, aS samfara kappinu og áræSinu sje jafnan skýr athugun og glögg gætni tim hvert einstakt atriSi, sem aS því eSa því verkefninu lýtur. „Kapp er best meS forsjá," segir tals- hátturinn, og er mikiS hæft í því. ÞaS er sitt hvaS, aS sjá og skilja hvaS gera þarf og gera þyrfti til um- bóta og aukinna framfara, bæSi í verklegum og andlegum efnum, og aS hafa efni og aSra möguleika til þess aS koma athöfnum þessum í fram- kvæmd. AuSmagniS _ afl þeirra hluta, sem gera skal — er ekki jafnt í allra hönd- Tilkynning1 Nýjar vörubirgðir er nú komnar til V. B. K. af flestum nú fáanlegum — Vefnadarvörum —- í fjölbreyttu úrvali Vegna tímanlegra innkaupa getur verslunin boðið viðskifta- mönnum sínum þau bestu kaup, sem völ verður á í ár Ennfremur hefur verslunin: Pappír cg ritföng. Sólaleður og skósmíðavörur. Vandaðar vörur Ódvrar vörur Verslunin Björn Kristjánsson, Reykjavík. Til úigerððrinna! Jeg hef áformað að hætta sjávarútveg við Eyjafjörð og hef því eftir- greindar eignir til sölu: 1. Tvö geymsluhús á Oddeyrartanga með hafskipabryggju, sem er 55x56 feral. að stærð og lóð 5810 feral. að stærð. 2. Tvö fiskiskip — annað með 30 hesta Heinvjel, tveggja ára í haust. 3. Allskonar veiðarfæri svo sem herpinót, kastnætur, stauranót, síldar- nót, ásamt ýmsu fleira sem til skipaútgerðar heyrir. Oddeyri 10. ágúst 1916. Chr. Havsteen. um, ÞaS er nú einu sinni hlutskifti vort mannanna, aS sumir eru fátækir en aSrir ríkir, og verSur ekki viS því gert. En af þessu leiSir, aS þaS, sem einn vel efnaSur eSa rikur maSur getur komiS til leiSar á framsóknar- og íramfarabrautinni, þaS á fátæki eSa efnalitli einstaklingurinn alveg ó- mögulegt meS aS framkvæma. Hann orkar ekki meiru en því, sem óum- flýjanlegastar þarfir hans útheimta. Og margir eru ómagar og annara byrSi. En eins og þessu er svo háttaS meS einstaklingana, þá á nákvæmlega hiS sama sjer staS þegar um þjóSfjelög- in er aS ræSa. Ein þjóSin er rík, önn- ur fátæk; önnur er fjölmenn, hin fá- menn o. s. frv. Og eins og fátæklingurinn getur ekki kept viS ríkismanninn um þaS, sem mikla peninga þarf til, eins þarf fátæka og fámenna þjóSin ekki aS hugsa til þess, aS keppa viS hina ríku og fólksmörgu þjóSina. Hvort- tveggja er jafn heimskulegt; þaS ætti engum aS dyljast. Nú er þaS svo, því miSur, aS vjer íslendngar erum þrent í senn: „fá- mennir, fátækir og smáir". ÞaS gildir því einu, hve hraustir vjer kunnum aS vera og gáfaSir; vjer erum litlu færari til stórræSanna fyrir því, og jafn ómögulegir í samkepninni viS aSrar þjóSir, sem oss standa mörg- um sinnum framar aS auSlegS, og viS margfalt betri lífsskilyrSi hafa aS búa en vjer. AS svo komnu þolum vjer þess vegna ekki heldur þau útgjöld, sem mögulegt er aS komast hjá. Og vjer megum því ekki „blína á þaS, hvaS aSrar þjóSir gera, heldur reyna aS rýna eftir því, hvaS best á viS hjá okkur sjálfum", eins og hr. J. E. kemst aS orSi á einum staS í grein sinni, þó aS vitanlega eigi þaS ekki skylt vS neina sparnaSarhugmynd hjá honum, heídur viS þaS, meS hvaSa fyrirkomulagi eigi aS auka hjer skatt- ana og leggja þá á. — Þó aS jeg fyrir mitt leyti sje nú yfirleitt þeirrar skoSunar, aS varlega sje aS því farandi, aS bæta stöSugt nýjum og nýjum sköttum á þjóSina, á meSan kingumstæSur hennar og efnahagur er ekki eitthvaS töluvert meiri og betri en hann er nú, þá játa jeg samt, aS neyS sje aS verSa aS takmarka of útgjöldin í hinu þarfleg- asta, eSa mynda kyrstöSu í þeim mál- um, sem nauSsynleg eru og gagnleg, og sem miSa aS því aS auka og bæta velfarnan þjóSarinnar á einn og ann- an hátt. En, sem sagt, skiftir þaS miklu fyr- ir efnahaginn, hvort menn eru fjár- hagslega athugulir, þótt áfram vilji, eSa þeir eru alt of framgjarnir, og gæta ekki hófs fyr en alt er í máti. Og oft reynist þaS svo, aS skemur komast menn þessir áfram á fram- sóknargöngunni en hinir, sem hægra fara og sígandi. ÞaS, sem vjer nú einkum þurfum aS gera og beita oss fyrir í náinni fiamtíS, og hiS opinbera ætti aS stySja aS og styrkja meS ríflegum fjárframlögum, er aS yrkja jörSina og bæta aS stórum mun, svo aS auSiS verSi aS framleiSa hjer á landi marg- falt meiri, tryggari og arSsamari höf- uSstól en nú er mögulegt. Þá gætu mikiS fleiri búiS í landinu en nú, og þá yrSi líka auSveldara aS snúa sjer aS ýmsum framförum öSrum, sem meira horfa til metnaSar og metorSa. ÞjóSarauSurinn yrSi þá meiri, en hann byggist fyrst og fremst á fram- leiSslunni, og hann er undirstaSa og máttarstólpi allrar menningar, hjá hvaSa þjóS sem er. Sjávarútveginum megum vjer auS- vitaS heldur ekki gleyma. En því er nú einu sinni þannig variS, meS hann, aS þegar fiskisælt er og fiskurinn er í háu verSi, aS þá er eins og hreinu gullinu sje ausiS upp af fiskimiSum vorum meS tiltölulega lítilli fyrir- höfn og oft fremur litlum kostnaSi á móts viS þaS, sem aftur fæst í aSra hönd. Undir þessum og fleiri kringum- stæSum stendur því sjávarútvegurinn ólíkt betur aS vígi en landbúíiaSur- inn, sem ekki verSur stundaSur, svo i i lagi sje, nema meS miklu reksturs-

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.