Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 20.09.1916, Blaðsíða 1

Lögrétta - 20.09.1916, Blaðsíða 1
Ritstjóri: ÞORST. GÍSLASON. Þingholtsstræti 17. Talsími 178. ¦ ¦ LOGRJETTA AfgreiCslu- og innheimtum.: ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON, Bankastræti 11. Talsími 359, Nr. 44. Reykjavík, 20. september 1916, XI. árg. Klæðaverslun H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Stofnsetf 1888. Sími 32. Þar eru fötin saumuð flest. Þar eru fataefnin best. Bækur, innlendar og erlendar, pappír og alls- konar ritföng, kaupa allir í r. Lárus Fjeldsted, Yfirrjettarmálafærslumaður. LÆKJARGATA a. Venjulega heima kl. 4—7 sí8d. Bókbandsvinnustofan tekur aS sjer alla vinnu, sem afj bók- bandi lýtur og reynir aS fullnægja kröfum viSskiftavina sinna. Bókavin- ir, lestrarfjelög og aSrir ættu því aS koma þangaS. — Útvegar allar bækur er fáanlegar eru. Þingholtsstræti 6 (Gutenberg). Brynj. Magnússon. Landskosningarnar. Landskosningarnar hafa leitt þaS í ljós, aS Heimastjórnarflokkurinn er nú langsamlega sterkasti og fylgis- ríkasti stjórnmálaflokkurinn i land- inu. Engum kom þaS á óvart aS þetta mundi koma fram viS landskosning- arnar. BæSi Heimastjórnarmenn og aSrir bjuggust viS því, töldu þaS víst. Yfir höfuS fóru menn nærri um þaS fyrirfram, hvernig atkvæðin mundu falla á landslistana. Þeir þrír listarn- ir, sem fulltrúana fengu, voru taldir sjálfsagSir aS fá þá. AS eins voru skoðanirnar lítillega mismunandi um þaS, hvernig hlutfallS mundi verSa milli þeirra. Aftur á móti var þaS fyrirfram taliS víst, aS verkmanna- listinn og þingbændalistinn kæmu engum aS. Um langsummanna-list- ann voru menn helst í vafa. Sumir ætluSu honum 1 fulltrúa, aSrir eng- an. Mönnum var ekki vel ljóst um fjölmenni klofninga gamla Sjálfstæð- isflokksins. Nú er þaS komiS fram viS atkvæSa- talninguna, aS þversum-menn hafa fengið meira en þeir bjuggust við, en langsum-menn minna. Þversum-menn Wuggust viö einum fulltrúa, en fengu tvo. En svo jöfn var atkvæSatala þversum-listans og Þjórsárbrúar- listans, aS þaS má telja hendingu eina, aS þversum-listinn varS til þess aS ná tvemur, en ekki Þjórsárbrúar-list- inn. Langsum-menn gerSu sjer vonir um einn fulltrúa, en þær voru alt af daufar. Þó er atkvæSatala þess lista töluvert lægri en nokkur af aSstand- endum hans ætlaSi fyrirfram að verSa mundi. En þaS er alls ekki hiS upphaflega deiluefni flokksbrotanna um stjórn- arskrá og fána, sem veldur atkvæSa- muninum á listum þeirra. ÞaS deilu- efni er nú alveg úr sögunni, nema hvað einhver gremjuslæðingur er eft- ir í hugum sumra þversum-manna- forkólfanna, svo sem SigurSar Egg- erz sýslumanns, út af þeirri meSferS, sem hann varS fyrir innan flokksins. Þó var sú meSferS ekki nema rjett- mæt og sjálfsögS, eftir alla þá vit- leysu, sem hann hafi rataS út í. En monnum fanst nú samt, aS hann vera hart leikinn í flokknum, af því aS allur flokkurinn hafSi um eitt skeiS gert sig samsekan honum, og því er samhugur sá, sem Sig Eggerz hefur, grundvallaSur á vorkunnsemi og engu Hjer sjest yfir höfnina í Pireus, hafnarbæ Aþenuborgar, sem er 7 kíló- metra þaSan. Bandamenn hjeldu nýlega enskum og frönskum herflota þangaS inn á höfnina og lögSust herskip þeirra þar fast aS herskipum Grikkja. VarS þetta til þess, aS Grikkjastjórn sá sjer ekki annaS fært en aS láta aS kröfum bandamanna. öSru. Hún endist meSan veriS er aS setja á hann sárabæturnar, en þær eru kosningin á landslistanum. AS þvi loknu er úti um þaS mál. ÞaS mun sannast, aS honum er ekki til neins aS mælast til f rekari bóta hjá f lokkn- um en þeirra, sem hann nú hefur fengiS. Þannig er variS þeim atkvæSum, sem þversum-listinn hefur fengiS vegna hins upphaflega deilumáls, sem klauf SjálfstæSisflokkinn. En svo er þaS annaS, sem á síSustu stundu hef- ur ýtt atkvæðum yfir til hans, en burt frá langsum-listanum, og þaS eru ensku samningarnir. Enginn efi er á því, aS ýmsir hafa látiS óánægju sína út af þeim koma fram á þann hátt, aS gefa þeim listanum atkvæSi, sem stjórninni var andstæSastur. Því fer fjarri, aS „þjóSin" hafi meS landskosningunum veriS aS skera úr ágreiningnum milli klofninga Sjálf- stæSisflokksins, eins og málgagn þversum-manna segir. Og því síSur er þaS rjett, aS telja „þjóSina" hafa skoriS úr honum þeim í vil. ÞaS er aS eins örlítiS brot kjósenda, sem hefur látiS sig þann ágreining nokkru skifta viS kosningarnar, og þær sýna það skýlaust, aS sá málstaður, sem forkólfar þversum-manna hafa reynt aS fylkja liSi utan um, hefur ekki fylgi. Ef blaSiS hefSi sagt, aS Sjálfstæð- isflokkurinn hefSi meS atkvæSa- greiSslunni skoriS úr þeim ágreiningi, sem upp hafSi komiS innan flokksins, og gert þaS þversum-mönnum í vil, þá hefSi þaS þó veriS nær lagi. En þaS er ekki heldur hægt aS segja, aö svo sje, eins og áSur er sýnt. Sjeu landskosningarnar skoSaSar sem þjóöardómur um hirí eldri á- greiningsmál, þ. e. staSfesting stjórn- arskrár og fána, þá ætti aS telja atkvæSi þversum-listans öSrumegin, þ. e. móti málunum, en atkvæSi allra hinna listanna hinumegin, þ. e. meS þeim málum, og er þá síSur en svo aS útkoman verSi þannig, aS þvers- um-mönnum farist aS hælast um yfir henni. Heimastjórnarmenn hjer sunnan- lands bjuggust viS þremur fulltrúum á sinn lista og fengu þá. NorSanlands bjuggust Heimastjórnarmenn viS tveimur á Þjórsárbrúar-listann, en ef- uSust um, aS Heimastjórnarlistinn fengi nema tvo. HöfSu Heimastjórn- aibændur norSanlands mjög kosiS Þjórsárbrúar-listann, til þess aS tryggja kosningu SigurSar í Ysta- felli, sem er bæSi gamall og nýr HeimastjórnarmaSur, enda var og mikiS um þaS talaS síSastl. vetur, meSan veriS var aS semja landslist- ana, aS setja hann ofarlega á lista Heimastjórnarmanna, þótt hitt yrSi aS lokum ofan á. Sum blöSin hjer eru aS tala um breytingarnar, sem orSiS hafa viS kosningarnar á hinni upphaflegu röS- ua nafna á Heimastjórnarlistanum, eins og hjer sje um einhver undarleg fyrirbrigSi aS ræSa. En slíkt hjal nær engri átt. Hitt ætti aS viröast miklu undarlegra, aS kjósendur skili frá sjer lista meS óbreyttri nafnaröS. Lögin ætlast til þess, aS kjósendur raSi sjálf- ir á listana — og því skyldu þeir þá ekki gera þaS? Breytingar á nafnaröSun listanna voru meiri og minni á þeim öllum, einna minstar þó á lista þversum- manna. Á þremur listunum, sem enga fulltrúa fengu, voru breytingarnar ekki taldar nje athugaSar nákvæm- lega. Á Þjórsárbrúar-listanum var mikiS um ýmsar breytingar og rugl- uSu þær röSinni um eitt sæti. Á Heimastjórnarlistanum rugluSu þær röSinni um tvö sæti. En þaS bar mest á breytingunum þar af þeirri ástæSu, aS sá listinn f jekk langhæsta atkvæSa- tölu, en þar af leiSandi urSu einnig breyttu atkvæSin þar miklu fleiri en annarstaSar. Ef kjósandi óskar aS einn maSur á listanum öSrum fremur nái kosningu, þá er þaS ekki nema sjálfsagt, aS hann færi hann svo langt upp sem auSiS er, setji viS hann merk- i6 1. ÞaS er sú aSferS, sem lögin ætlast til aS kjósendur hafi viS kosn- ingarnar, og því aS eins hefur veriS gert ráS fyrir henni í lögunum, aS ekki hefur þótt ólíklegt nje óskyn- samlegt, aS kjósendur beittu henni. En eitt blaSiS hjerna, verkmannamál- gagniS „Dagsbrún", er svo gáfaS, aS þaS telur þaS „flokks-svik",aS breyta nafnaröS á lista. I slikri og þvílíkri heimsku kemur fram gremja blaSs- ins yfir úrslitum kosninganna, og er slíkt hjal langt fyrir neSan þaS, aS vera svara vert. Ef verkmannalistinn hefSi komist svo hátt, aS þurft hefSi aS athuga atkvæSagreiSslurnar á honum, þá hefSi ritstjóri „Dagsbrún- ar" fengiS aS sjá, aS í hinum fámenna kjósendahópi verkmannalistans var ekki lítiS um „flokkssvikin" af þessu tægi, og er langt frá því, aS Lögr. lái verkmannakjósendunum þau „svik". En komiS er nú fram þaS, sem Lögr. oft áSur sagSi „Dagsbrún" fyr- ir kosningarnar, aS sigurvænlegra hefSi þaS veriS fyrir verkamenn aS eiga fulltrúa á Heimastjórnarlistan- um og fylgja honum, en hitt, aS setja sjálfir upp lista út af fyrir sig. Um þingbændaflokkinn er þaS aS segja, aS landskosningarnar hafa staSfest þann dóm yfir honum, sem oft hefur komið fram áSur hjer í blaSinu. Landskosninga-úrslitin ættu aS vera hvöt til þess fyrir Heima- stjórnarflokkinn aS halda fast sam- an um sína menn viS kjördæmakosn- ingarnar, sem nú fara í hönd. Ekki er þaS þó svo aS skilja, aS Lögr. telji hina gömlu flokkaskiftingu eiga rjett á sjer lengur, eins og sjá má á því, sem sagt er hjer aS framan, heldur er þaS hitt, sem margtekiS er fram áSur hjer i blaSinu, aS hún telur Heimastjórnarflokkinn núeina grund- völlinn, sem hægt sje aS reisa á fram- tíSarstjórnmálaflokk í landinu, og aS eina vonin til leiSrjettingar á þvi ó- lagi, ringulreiS og smáflokkakrit, sem veriS hefur á alþingi á síSari árum, sje sú, aS Heimastjórnarflokkurinn verSi í algerSum meirihluta nú viS Til ieÉrini! Jeg hef áformað að hætta sjávarútveg við Eyjafjörð og hef því eftir- greindar eignir til sölu: 1. Tvö geymsluhús á Oddeyrartanga með hafskipabryggju, sem er 55x56 feral. að stærð og lóð 5810 feral. að stærð. 2. Tvö fiskiskip — annað með 30 hesta Heinvjel, tveggja ára í haust. 3. Allskonar veiðarfæri svo sem herpiuót, kastnætur, stauranót, síldar- nót, ásamt ýmsu fleira sem til skipaútgerðar heyrir. Oddeyri 10. ágúst 1916. Chr. Havsteen. V. B. K, Vandaðar vörur. Ódýrar vörur. Ljereft, bl. og óbl. — Tvisttau. — Lakaljereft. — Rekkjuvoðir, Kjólatau. — Cheviot. — Alkiæði. — Cachemire. Flauel, Silki, Ull og Bómull. Gardínutau. — Fatatau. — Prjónavörur allskonar. Regnkápur. — Gólfteppi. Pappír og rítföng. Sólaleður og skósmídavörur. Verslunin Björn Kristjánsson, Reykjavík. kosningarnar. Um annan flokk í land- nu, er tekiS geti þaS hlutverk aS sjer, aS leiSrjetta þetta, er alls ekki aS tala nú. Þörfin á vinnuvísindum. AlþýSufræSsluerindi flutt á búnaSar- námskeiSi á Hvanneyri, febrúar 1916. LífiS er starf. Allir verSa eitthvaS aS hafa fyrir stafni. Þeir sem ekki þurfa aS starfa til aS lifa, þeir neyS- ast þó til aS finna sjer eitthvaS aS dunda viS, til aS deyja ekki úr leiS- indum. Þeir hæfileikar sem mönnun- um eru gefnir leita sjer viSfangsefn- is. Og leiSindi eiga rót sína í því aS menn njóta sín ekki. Þau spretta langoftast af meira eSa minna óljósri meSvitund um þaS, aS pund vort á- v vaxtast illa. Hverjum manni leiSist aS vinna þaS verk, sem hann finnur aS hann kann ekki og ekki nær til- gangi sinum. Grikkir hafa vel skiliS hvílík þraut þaS er aS vinna árang- urslaust. ÞaS sýna sögur þeirra um hegningar í undirheimum. Danaos- dætur urSu um aldir alda aS ausa vatni i botnlaust ílát úr götóttri ausu. Og Sisyfos velti alt af sama steininum upp sömu brekkuna, en alt af valt hann niSur aftur. Og ef vjer lítum nær oss, þá hefur varla Sæmundur fróSi i annan tíma þótst ná sjer bet- ur niSur á Kölska en þegar hann Ijet hann bera vatn í hripum. Vinnan er hagnýting þess stofn- fjár sem hver maSur fær í heiman- mund frá náttúrunni. ÞaS er eina stofnfjeS, sem aldrei verSur frá manni tekiS meSan maSur er heill heilsu, hve margsinnis sem mehn verSa annars gjaldþrota. Þetta stofn- fje er hæfileikar manns, andlegir og líkamlegir. Sálar- og líkamsorkan er pundiS, sem oss er ætlaS aS ávaxta i viSskiftum hvor viS annan og viS náttúruna. Nú skyldu menn ætla, aS fyrsta á- hugamál mannanna væri þaS, aS hag- nýta krafta sjálfra sin sem best, hag- nýta þá þannig, aS þeir afköstuSu sem mestu og bestu verki, en um leiS styrktust og temdust, svo aS notkun þeirra yrSi til æ meira yndis og á- nægju fyrir verkamanninn sjálfan. Jeg þekti í æsku mann, sem ekki bar neitt skyn á tölur eSa reikning. Hann ætl- aSi einu sinni aS kaupa sjer yfir- frakka á VopnafirSi. Frakkinn átti aS kosta 40 kr. ÞaS þótti honum of dýrt og vildi raga hann niSur í 5okr.Menn hlæja ósjálfrátt aS slíku. En jeg hef aldrei heyrt menn hlæja aS því, þótt maSur vildi heldur vinna verk á 5 tímum, sem hann gæti hæglega lokiS á 4, ef hann legSi niSur fyrir sjer, hve mörg og hvernig löguS handtök þyrfti til þess. Og þó er þaS dæmi al- veg eins lagaS og hitt. Náttúran hef- ur sitt verSlag á hlutunum. Öll gæSi kosta einhverja áreynslu. Jafnvel loft- iS, sem vjer öndum aS oss. Og þaS má draga andann mismunandi hagan- lega. 1 viSskiftum vorum viS náttúr- una getum vjer oft unniS sama verk- iS meS mjög mismunandi áreynslu, eftir því hve hagkvæmlega vjer beit- um kröftunum. Minsta áreynslan sem hrekkur til, ef rjett er aS öllu fariS, er verSiS sem verkiS í raun og veru kostar. En ef vjer viljum borga meiri áreynslu fyrir þaS, þá fáum vjer þaS líka. Vjer erum þá eins og eySslu- seggurinn, sem eys fje á báSar hend- ur og hirSir ekki hvaS hlutirnir kosta i raun og veru. Því segja OrSskviS- imir, 18,9: „Sá sem er tómlátur í verki sínu er skilgetinn bróSir eySslu- seggsins." Því meira sem maSur hugsar um þaS, því undarlegra virSist þaS, hve lítil stund hefur veriS IögS á þaS aS finna bestu aSferS viS hvert verk og gera hana aS almenningseign. Gætum aS hvernig ástandiS er. VinnulagiS á hverjum tíma sem er, er ýmist arfur frá eldri kynslóSum eSa uppfunding einstakra samtíSarmanna. Menn sjá fyrir sjer verklag þeirra sem þeir eru meS. Þeir vinna verkiS svona, annaS- hvort af því aS þeir hafa sjeS þaS unniS þannig, eSa aS þeir hafa af til- viljun eSa fyrir umhugsun og viS- leitni sjálfra sin dottiS niSur á þaS vinnudag, sem þeir hafa. LífiS er alt

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.