Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 20.09.1916, Blaðsíða 2

Lögrétta - 20.09.1916, Blaðsíða 2
LÖGRJETTA i6ö LÖGRJETTA kemur út á hverjum mið- vikudegi, og auk þess aukablöð við og við, minst 60 blöð alls á ári. Verð 5 kr. árg. á íslandi, erlendis kr. 7.50. Gjalddagi 1. júlí. ýmist eftirlíking eða nýbreytni, eða hvorttveggja í senn, og er það tíðast. Sá sem líkir eftir öðrum verður sjald- an alveg eins, heldur annaShvort betri eöa verri en fyrirmyndin. ÞaS sem menn sjá fyrir sjer verður þó oftast drjúgast. ÞaS blindar augun fyrir öSr- um möguleikum, sem ef til vill væru betri. Því er sagt aS „úlfur sje sá sem meö úlfi venst“. ÞaS er alt af auö- veldara aS ganga í slóS annara en aS troSa nýja sjálfur, Og þá ríSur á aS forustan sje góS. En hvaSa trygging er fyrir því, aS þaS vinnulag sem hver ný kynslóS sjer fyrir sjer sje gott? Á öllum tím- um er mikill munur á verkamönnum í hvaSa verki sem er. Á öllum tímum eru mismunandi góSir sláttumenn, bindingsmenn, rakstrarkonur, ofanaf- ristumenn, plægingamenn, garS- hleSslumenn, fiskimenn, flatningar- menn, síldarkonur eSa hvaS sem til verSur nefnt. Oft eru góSir og lje- legir verkamenn saman ár eftir ár, án þess aS mikil breyting verSi á hlutfallnu. Og sje spurt, í hverju mun- urinn sje fólginn, hve mikill hann sje, eSa hvort hann sje óhjákvæmi- legur, þá verSa svörin sjaldan skýr. Hver er munurinn á aSferS góSa verkmannsins og skussans í öllum einstökum atriSum verksins, hve mik- ill er munurinn á afrakstrinum eftir báSa, og er ekki hægt aS kenna skuss- anum vinnubrögS afkastamannsins? Um þessar og þvílíkarspurningarmun fáum bera saman. Þó hef jeg heyrt glögga menn segja aS meSalskussi af- kasti aS jafnaSi aS eins hálfu verki áviS besta verkamann. En um muninn á aSferS þeirra og möguleikana sem í skussunum kunna aS leynast er alt óljósara. Hvernig stendur nú á því aS þetta gengur svona öld eftir öld. Því at- huga menn ekki hvernig bestu verk- mennirnir fara aS, svo aS þeir viti upp á hár í hverju aSferS þeirra er fólg- in og hve langan tima hvert atriSi hennar tekur? Því bera menn ekki saman handtök margra afreksmanna hvert fyrir sig, til aS mæla og meta hvert er hagkvæmast ? Þvi skrifa menn ekki alt sem þessir menn kunna frá reynslu sinni og íhugunum í þessu efni aS segja, og gera úr þvi fyrir- sögn um þaS hvernig best sje aS vinna verkiS. ÞaS er þó augljóst, aS marg- ur snillingur fer meS ýmislegt í gröf- ina af því verksviti og þeirri leikni,- sem ef til vill mikill hluti æfinnar gekk til aS ná. Því ónákvæm athugun og eftirlíking annara nær ekki ætíS i þaS, sem mest er í variS. Og þó aS þeir sem næstir standa læri ef til vill af slíkum mönnum eftir mætti, þá fer stundum meS handbrögS líkt og meS frásögu, aS „seint er um langan veg aS spyrja sönn tíSindi". Þau breytast og aflagast á langri leiS. Og svo verS- ur ekki aSferSin heldur almennings- eign meS þessu móti. ÞaS er hörmu- legt aS hugsa um þá sóun kraftanna, sem í þessu er fólgin. í staS þess aS veita reynslu kynslóSanna i öruggan farveg frá kyni til kyns, láta menn þaS vera undir tilviljun komiS hvort hún streymir ómenguS áfram eSa rennur í sand. í staS þess aS gera hana aS fræSigrein, sem geti geymst i bókum sem hver önnur vísindi, til- tæk öllum sem hafa vilja, láta menn þaS arka aS auðnu, hvaS um hana verSur. Og þannig verSur hver kyn- slóSin eftir aSra aS finna á ný meS fálmi margt af því sem hin eldri hafSi fundiS með sama fálmi. Þetta er því merkilegra þegar þess er gætt, aS menn taka leiki og iþróttir miklu alvarlegar heldur en daglegu störfin. Um alt slíkt eru fastar reglur, sem allir verða aS hlýða, ef leikurinn á aS teljast sæmilegur, og þessar reglur hafa veriS settar eftir vandlega rann- sókn og íhugun á því hvaS best næSi tilganginum. Er þaS ekki skrítið aS vinnumennirnir skuli verða aS beygja sig fyrir föstum reglum allir ef þeir fara í leik, en ekki viS þaS aS slá eSa binda hey eða taka saman flekk? Sum verk eru ýmist unnin sem íþrótt eSa sem nauðsynjaverk, og er þá segin saga, aS íþróttamennirnir leggja alla stund á aS finna hag- kvæmustu tilburSina og tækin, en hinir sem vinna sama verkiS til gagns hirða minna um slíkt. ÞaS er t. d. ekki lítiS af vísindalegri athugun og hugviti, sem lagt hefur verið í kapp- •'i 1 Nýjustu bækur: GLÍMUBÓK. Gefin út af fþróttasambandi íslands. MeS 36 myndum, VerS kr. 2.75. K N A T T S P Y R N U L ö G. Gefin út af íþróttasambandi fslands. MeS uppdráttum. VerS kr. 0.50. Fást hjá bóksölum. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. ........ —ll Hix&Bt 22. þ. m. opna jeg söðla- og aktýgjasmíða-vinnustofu á Grett- isgötu 44. Verður tekið á móti pöntunum á reiðtýgj- um, aktýgjum, þverbakstöskum og fleiru tilbeyrandi. Innan skams ýmislegt til fyrirliggjandi. Virðingarfylst Egfgfert Kristjánsson. ^ róSur 0g kappsiglingar, en ekki þykir þaS ómaksns vert aS beita sömu gjör- hygli viS róSur og skip fiskimanna. Ef vjer nú lítum á verkfærin, þá er sá munur á þeim og handtök- unum, aS þau eru varanlegri og því auðveldara aS athuga og likja ná- kvæmlega eftir þeim. Hrífan, orfiS, ljárinn, rekan, brýniS, plógurinn, herfiS o. s. frv. bíSur alt þolinmóS- lega eftir því aS menn skoSi þaS í krók og kring, finni upp nýtt lag, beri þaS saman viS gamla lagiS og sjái hverju munar. Þó munu þaS vera tiltölulega fáir, sem brjóta heilann um verkfærin, sem þeir hafa, og hvort þeir gætu ekki bætt þau. Flestir munu taka upp þaS lagiS, sem þeir sjá fyrir sjer, og þannig hafa sum áhöld veriS aS miklu leyti óbreytt kynslóS eftir kynslóS. ÞaS er umhugsunarvert, að eins handhægur hlutur og orfhólkur- inn er skyldi ekki vera fundinn upp hjer á landi fyrri en 1830—1840 (sjá Ljábönd og orfhólkar, eftir Eirík Briem. BúnaSarritiS, 9. ár, bls. 179— 181). ÞaS virðist þó einföld og sjálf- sögð umbót frá ljábandinu. En þaS mega íslendingar eiga, aS þeir eru líklega allra þjóSa fljótastir aS taka upp nýjung, þegar hún loksins kem- ur. Má þar til dæmis nefna orfhólk- ana, ljáblöðin, saumavjelar, prjóna- vjelar, skilvindur, vjelbáta, togara o. fl. Er þaS leitt aS saga sumra þess- ara verkfæra og vjela verður ekki les- in út úr Landshagsskýrslunum. Um þaS hvernig verkfæri eigi aS smíSa viS hæfi verkmannsins munu fremur fáar reglur til. GuSm. G.BárS- arson segir mjer aS hann hafi heyrt þessa reglu um orfiS: „Níu handföng upp aS neðri hæl, efri hæll undir hönd,“ og enn fremur: „Sjö hand- fóng bita best, en þaS munu fáir þola,“ sagði álfkonan. Eru nú slíkar reglur bygðar á nógu nákvæmri at- hugun ? En hvernig eru svo vinnubrögSin k e n d ? ÞaS leiðir nokkuS af því sem þegar hefur veriS sagt. Menn læra verkin af því aS sjá þau fyrir sjer. En meðan verkiS er ekki liSaS sundur í frumatriSi sín og hvert atriðiS sýnt út af fyrir sig, er alt af hætt viS, aS nemandanum sjáist yfir ýmislegt og hafi verklagiS meira og minna rangt eftir. En ekkert er skaSlegra en aS læra rangt í fyrstu, því „lengi býr aS fyrstu gerS“, og miklu er erfiðara aS læra rjetta aðferS eftir aS röng er orðin töm, en aS læra rjettu aðferðina alveg frá byrjun. ÞaS er ömurlegt aS hugsa til þess, hvernig í garðinn er búiS fyrir mörgum unglingi sem er aS byrja aS læra verk, t. d. aS slá. Honum er ef til vill fengin gömul spík, slegin upp í bakka, undiS, af- lóga orf, og ekki einu sinni kent aS brýna? (Og hver getur kent aS brýna? í hverju er sú list fólgin?) MeS þessum tækjum fær svo ung- lingurinn að lemja inn í hverja taug ólag, sem endist honum ef til vill æfi- langt. Jeg segi ekki aS þetta sje regla. En jeg þekki mörg dæmi þessu lík. Sumir eru svo hepnir, aS læra verk undir umsjón verkhyggins föður eða kunningja, sem leiSbeinir þeim sem best hann má. Enda bera þeir þess menjar alla æfi. ÞaS sem ábótavant er um vinnu- brögS hjer á landi, og viðast annar- staðar, er þá í stuttu máli þrent: 1. Menn hafa ekki gert sjer nægi- lega far um aS finna bestu aðferS viS hvert verk og halda henni. 2. Menn hafa ekki gert sjer nægi- lega far um aS finna hentugustu verk- færi viS hvert verk, sniðin viS hæfi verkamannsins og verkefnisins. 3. Menn hafa ekki gert sjer nægi- lega far um aS finna rjettar kenslu- aöferSir viS hvert verk og leggja þar meS traustan grundvöll undir verk- lægni ungu kynslóðarinnar. Úr þessu öllu eiga nú v i n n u- v í s i n d i n aS bæta. Þau eru aS vísu enn á byrjunarskeiöi. Jeg hef í kveri mínu, „Vit og strit“, gert stutta grein fyrir þvi, aS hverju þessi vinnu- vísindi stefna. Jeg skal ekki endur- taka þaS hjer, sem jeg þar hef sagt um þær tilraunir, sem geröar hafa veriö í Ameríku. En mjer finst auS- sætt, aö slíkar tilraunir gætu i ýms um efnurn átt eins vel viS hjer og þar. Verk eins og þaS aS moka mold eða sandi, möl eða leir, moka upp í hjólbörur og aka þeim, bera byrði af tilteknum þunga svo og svo mörg fet, eru unnin um allan heim og ekk ert þjóðlegt viS þau. Og þegar Ame ríkumönnum tekst aS tvöfalda, þre- falda eða jafnvel fjórfalda afrakstur- inn viS svona einföld verk meS því aS taka þau til rannsóknar, þá ættum vjer aS geta eitthvaS í þá áttina líka. Mjer viröist þá verkefniS fyrir oss vera þaS aS taka smámsaman eitt og eitt verk til rannsóknar og gera til- raun til aS bæta vinnulagiS viS þaS. Þetta er í sjálfu sjer ekkert nýtt. At hugulir menn hafa eflaust á öllum tímum gert meiri og minni athuganir á verklagni sjálfra sín og annara, lagt hvert atriði niður fyrir sjer, valiS úr þaS besta og unniS eSa látiS vinna verkÍS eftir fastri reglu með góSum árangri. Og þó eru slíkar athuganir ekki v í s i n d i, heldur efniviður í þau. ASaleinkenni vísindanna er, aS þau eru nákvæm þekking, sem hafa má til aS sjá fyrir og reikna út hvaS verða muni þegar svo og svo stendur á. ÞaS sem á hefur skort um vinnubrögöin er ekki svo mjög þaS, aS einstakir menn hefðu ekki allgóöa þekkingu á einstökum verkum og leikni í þeim, heldur hitt, aS þetta hefur veriS í molum, á viS og dreif. Einn hefur vitaS og kunnaS þetta vel, annar hitt. En þessum þekk- ingaratriðum hefur ekki veriS safnaS saman til aS bera þau saman, vinsa úr þaS sem ábyggilegt var og gera úr því samræmilega heild. ÞaS hefur ekki veriS gert aS fræðigrein og sett á bók, svo aS allir sem vildu gætu átt aSgang aS því. En þaS er fyrsta stigiö til aS gera úr því vísindi eða fræöi. Þegar alt sem menn vita um einhvern hlut er komiS á einn staS og sett í kerfi, þá er þaS orðið aS fjár- sjóS, sem sífelt má auSga og ávaxta meS nýjum athugunum, nýjum til- raunum. HvaSa starf sem tekið yrSi til rann- sóknar, þá ætti aðferöin aS vera sú, aS ná í þá verkamenn, sem best vit hafa á og mesta leikni í þessu verki, athuga aðferSir þeirra, hvers fyrir sig í öllum atriSum, bera þær saman, liS fyrir liS, og tímann sem hver tek- ur, heyra hvaS hver hefur um sína reynslu að segja. SíSan yrði valiS úr þaS sem best væri og ný aSferö viS verkiS samin upp úr því. Þar sem efi er á hver aðferöin sje betri í ein- hverju atriði, veröur tilraun aS skera úr. Gerum ráS fyrir aS verkið væri aS afhausa fisk. Mje er sagt aS þaS sje venjulegast gert í þrem brögSum, en aS leiknustu menn geri þaS x einu bragöi. Sumir gera bragSiS frá sjer, aðrir aS sjer. Gerum nú, aS tveir leiknustu mennirnir sjeu nákvæmlega jafnlengi, en annar gerir bragSiö aS, hinn frá. Hvor aðferðin er þá betri? Til þess aS skera úr því virðist mjer aS yrSi að láta hvorn læra hins aS- ferS uns hún væri honum jafntöm og hin var og athuga svo tímann, sem verkiS tekur meS hvorri aSferðinni. Líkt væri meS mismunandi verkfæri, er tveir menn reyndust jafnfljótir aS vinna sama verkiö meS. En þaS ætti aS vera auðsætt, aS oft nægir ekki aS athuga aS eins þær aS- ferðir, sem fyrir eru og velja úr þá sem best er af þeim. Tilgangurinn er engu síSur sá aS finna upp nýjar áS- ur óþektar aöferðir, skipulag og tæki, betri en þaS sem áður þektist. En til þess þarf nýjar tilraunir og athug- anir. MeS því aS rannsaka vinnubrögð þannig mundi koma fram í dagsljósiö ýmislegur fróðleikur um vinnuna, sem lifir í hugskoti og á vörum alþýS- unnar, stuttar reglur um vinnubrögS, semstundum hljóma eins og spakmæli og eru árangur af reynslu 0g íhugun kynslóðanna. ÞaS er eftir aS skrifa sögu vinnubragöa og verkfæra á fs- lrndi, og væri þaS þó merkilegur kapítuli í æfisögu þjóðarinnar. Þar er jeg viss um aS Búalögin gömlu reynast merkilegt skjal um vinnu- brögS forfeöra vorra, athygli þeirra og nærfærni um margt. Þá væri og gaman að athuga þaS, hvernig vinn- an hefur speglast í bókmentum þjóS- arinnar aS fornu og nýju. Er hún ekki yndisleg visan hans Jóns Thorodd- sen: „Úr þeli þráS aS spinna.“ ÓvíSa held jeg aS vinnugleSin komi fagur- legar fram en þar, og þó hefur stúlk- an tíma til aS líta á kvæðakverið á meSan. Ástin á vinnunni rennur þar saman viS ástina á bókmentum, og hvorugt truflar annaS. Svo vildi jeg hugsa mjer hvern íslenskan verka- mann. Þá væri fróölegt aS safna sögum um einstaka menn, sem skaraö hafa fram úr aS verksviti og vinnubrögö- um. Þeir ættu skiliS aS minningu þeirra væri haldiS á lofti, og alt slíkt örvar til eftirbreytni. Jeg nefni þetta aS eins sem verkefni, er þarft væri aS vinna úr, ef hæfir menn væru til þess. Ef vjer nú athugum viSfangsefni vinnuvísindanna alment, þá er þaS í stuttu máli v i| n n a n, en viS alla vinnu kemur tvent til greina, þaS er verkamaSurinn og verk- e f n i S; en oftast bætist þriöja at- riðiS við, og þaS er verkfærið, eSa v j e 1 i n. Um hvert þessara at- riSa um sig þarf aS leita til marg- víslegra fræSigreina og hafa þaS af hverri sem nauösynlegt er til aS fá sem fullkomnastan skilning á viS- fangsefninu. Ef um verkamanninn er aS ræSa, kemur margt til greina, og veröur aS grípa til sinnar fræöigrein- ar í ’hvert skiftiö. VerkamaSurinn þreytist á vinnunni, hann þarf hvíld ar. HvaS er þreytan og hversu skal haga hvíldum? Til þess aS fá svör viö því verður aS fara til lífeðlis- fræSinnar. Hún rannsakar efnabrigSi líkamans og veröur aS segja oss hvernig þau breytast meS áreynsl- unni. En sum verk hafa andlega þreytu í för meS sjer og þá verður aö spyrja sálarfræðina líka. Til sumra verka þarf sjerstaka andlega eSa lík- amlega hæfileika. Þá er spurningin hvernig eigi aS prófa þá. Þar verSur aftur að fara til sálarfræSinnar, líf- eSlisfræðinnar eða líffærafræSinnar. ESa spurningin er um þaS hvaSa aS- ferS sje best til aS 1 æ r a eitthvert verk. Þar verður aftur aö hafa hlið- sjón af sálarfræðinni og svona geng- ur koll af kolli. Sje um verkf æri aS ræða, veröur aS athuga hvaða efni er hent- ast, og þar mundi líklega efnafræöin koma til greina, og þegar á aS á- kveöa lögunina, yrSi aS styöjast viS setningar aflfræöinnar. Og þá er líka auðsætt aS margskonar þekking get- ur komiS til mála eftir því hvert efn- iS er sem vinna á úr. Aðferðin breyt- ist meS efninu. Vinnuvísindin verSa þá eins og hver önnur hagnýt vís- indi ekki viS eina fjölina feld. Þau fá sitt atriðiS úr hverri áttinni eftir þörfum og mynda úr þeim kerfi, til þess aS veröa sem fullkomnast verk- færi í þarfir vinnunnar. Jeg tek þetta fram vegna þess, aS misskilningur befur komið fram um þaS, hvaö þessi svonefndu vinnuvísindi væru eða ættu aS verða. Sumir hafa haldiö, aS þau væru ekkert annaö en hagnýt sálar- fræði. En jeg vona aS menn sjái af því sem jeg hef sagt, aS svo er ekki. Einn þátturinn veröur hagnýt sálar- fræSi, en vinnuvísindin eru meira, því viS vinnuna kemur fleira til greina en sálarlíf verkamannsins. Þó aö búfræðingurinn verSi aS kunna grasafræöi t. d., þá eru ekki öll bún- aSarvísindi eSa búfræöi sama sem grasafræöi. Eins er meS hitt. En misskilningurinn hefur líklega komiS af því, aS jeg er sálarfræS- ingur, en hef líka skrifaS grein um vinnuvísindi, og jeg verS því að leyfa mjer aS minnast ögn á sjálfan mig í sambandi viS þetta mál. Jeg skrifaði síSasta þingi, mæltist til þess aS þaS stofnaði handa mjer kennarastól viö háskólann í hagnýtri sálarfræði, en lýsti því jafnframt yfir, aS jeg ætlaöi aS verja sumrunum til þess aS koma hjer á staö vinnuathugunum og til- raunum um vinnubrögS, líkum þeim sem Ameríkumenn hafa upp tekiS. I þetta púkk ætlaði jeg aS leggja sálar- fræSisþekkinguna og þann fróöleik, sem jeg gæti safnaS um vinnuvísindi úr erlendum bókmentum, og svo auS- vitaS þá litlu skynsemi og verka- þekkirxgu, sem jeg hef öðlast. En margir skildu þetta svo, aS jeg ætl- aöi aS kenna mönnum aS slá og raka, róa og moka á háskólanum og þótti staSurinn illa valinn, og alt of finn til slikra hluta. En þetta var ekki tilgangur minn. Á háskólanum ætlaSi jeg aS kenna hagnýta sálarfræSi og ekkert annaS. Jeg ætlaSi þar auSvit- aö meSal margs annars aS leggja stund á alt þaS úr sálarfræðinni, er mjer þætti geta komiö aS haldi fyrir vinnubrögSin, og má vel vera aS jeg kæmi þar aS skítverkunum líka. En eflaust mundi jeg sjá um aS musteri visindanna saurgaðist ekkert af því. Jeg held nú aS rnargir hafi veriS svo góSviljaðir í minn garS aS halda aS jeg kynni aS geta orkað einhverju í sálarfræöi. En um hitt hefur mjer heyrst flestir vera vondaufari, aS jeg gæti nokkru til vegar komiS um vinnubrögSin. Jeg hef oft rekiS mig á þaS, aS alþýSa manna heldur aS þeir sem fengist hafa viö skólalærdóm missi á því alt skyn á verklegar fram- kvæmdir. Og þó þeir, eins 0g t. d. jeg, hafi unniS stritvinnu hvert sumar til 23 ára aldurs, þá sje reynsla þeirra og umhugsun um þau efni minna viröi en þeirra, sem enn standa meS rekuna í hendinni. Jeg skal ekkert um þaS segja, en Ameríkumenn hafa haft háskólagengna menn til aS gera vinnuathuganir, og reyndar skil jeg ekki aS maður verSi því óhæfari til aS athuga og draga ályktanir sem hann fæst lengur viS vísindi. Auk þess getur enginn fylgst meS í því sem ritað er um þessi efni og dregiS út úr því þaS sem komiS gæti til greina aS nota hjer nema sá sem kann aS minsta kosti ensku, þýsku og frönsku, og er svo vísindalega ment- aöur, aS hann kann grein á þeim fræSum, sem hjer aS lúta. Annars ber mjer engu aS spá um þaS hvaS mjer kunni aS takast í þessum efnum. ÞaS verSur reynslan aö sýna. Hvernig sem alt fer, vona jeg aS þaS veröi fremur til gagns en ógagns, aS jeg hef vakið athygli á þessari nýju hreyfingu. Vinnuvísindi koma fyr eöa síðar hjer á landi. Því jeg skil ekki aS oss geti veriS annaS nauSsynlegra en þaS aS fá sem ljósasta þekkingu á því hvernig vjer eigum aS vinna svo aS starf vort beri sem bestan á- rangur fyrir sjálfa oss og aöra. Vjer syngjum stundum hina fögru vísu: Vísindin efla alla dáS, orkuna styrkja, viljann hvessa, vonina glæða, hugann hressa, farsældum vefja lýS og láS. En hvernig fá vísindin gert svo mikla hluti? Þau geta þaS vegna þess, aö þau eru ljós á vegum vor- urn og lampi fóta vorra. Og mjer finst aS þau vísindin ættu aS standa oss næst, sem bæru birtu yfir dag- legu störfin. Vinnuvísindin eiga aS

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.