Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 19.10.1916, Blaðsíða 4

Lögrétta - 19.10.1916, Blaðsíða 4
LÖGRJETTA 182 glímunnar aí5 fornu og nýju og í hon- um er því um mikilvæga og sögulega r.ýjung aS ræSa.Rök eru leidd aSupp- runa glímunnar, hvernig hún á ofan- verðri 10. eða öndverðri 11. öld hefur orSiö til úr fangbrögSum, hrygg- spennu og lausatökum, og virSist nið- urstaða höfundanna bæSi mjög senni- leg og einkar vel rökstudd. í 2. kafla eru almenn atriði um glímuna og er þar á meöal lýst glímu- vellinum. Heppilegast er talið aö glíma á rennisljettu fjalargólfi, aS öllu samanlögSu. ÆriS mikiö álitamál er þaö ’þó, hvort haröur grasvöllur væri ekki heppilegri, ef hægt væri aS tjalda yf- ir hann, svo aö hann kæmi aS haldi jafnt sumar og vetur. ísl. glíman er í eSli sínu úti-íþrótt, um í bragðinu og þaö sett í samband viö glímuheildina. — Einnig eru j bragSalýsingarnar vafalaust hárrjett- | ar, eins og vænta mátti. AS eins finst mjer hæpiö, hvort sækjandi byrjar loftkrækju meS því , að hefja keppinaut sinn á loft. Krækja j á lofti er nær eingöngu áherslubragS, sem beitt er þegar verjandi hefur hlaupiS upp úr einhverju bragöi, t. d. klofbragði, venjulegri krækju o s. frv. Þá mun hnjehnykk vera beitt aft- anvert og utanvert á hnje keppinaut- arins í því skyni aö beygja hann i liðnum, öllu heldur en aS eins utan- vert á það, eins og segir i lýsing- unni, og loks mætti þaS koma betur í ljós í klofbragðslýsingunni, aS sækj- andi dregur verjanda vel að sjer þeg- ar í byrjun bragösins. glímumanns gegn brögðum yfirleitt, er óefað einhver eldsnar móthnykkur þegar í byrjun bragSsins, ef vel er, svo snöggur að áhorfendur greina það eigi og þeim finst glíman vera bragöalaust þóf, þegar mestu afrekin eru ef til vill aS gerast milli kepp- endanna, og hefSi vel átt viS aS minn- ast á þaS í bókinni. Eins er oftast gengiS fram hjá vörninni með hönd- unum. ÞaS er aS vísu ljótasta vörnin, en annaðhvort er aS telja þaö fall, ef menn bera fyrir sig hendur, eða að viðurkenna þaS sem góða og gilda vörn, sem beri aS læra og iSka. I næstu köflunum (4.—6.) er lýst byltum, kappglímu og bændaglímu; í 7. kaflanum eru einkar vel samin heilræði (bendingar) fyrir glímu- mennina, og í síðasta kaflanum eru Klofbragð (bragðinu lokið). Hælkrókur fyrir báða fætur. sem frá því fyrsta og alt fram á síö- ustu tíma hefur veriS iðkuð á gras- velli. Hann hefur þann kost, aö glímumönnum hættir síður við aS hrufla sig og merja, en þaS eru nú oröiS algengustu meiöslin í glím- unni. Af þeim getur bæSi stafaS all- mikil hætta og oft hindra þau menn um lengri tíma frá æfingum. Og eigi þarf aS benda á það, hvort hollara sje eSa meira aSlaSandi aS glíma sjer til hita úti í hreinu lofti eSa í ryk- lofti inni í óvönduSum húskofum. Mikill hagur er aS glímubeltinu og er því vandlega lýst í þessum kafla og fylgir skýr mynd af því, svo aS vandalaust er aS búa sjer það til eftir henni. Eitt lítiS atriöi, sem hlífir vel bux- um ef glímt er beltislaust, hefSi mátt geta um í bókinni. ÞaS er fólgiS í því Á nokkrum stöSum í bókinni er smábragðanna (leggjarbragðs, hæl- króks, krækju) minst sem undirbún- ingsbragSa, en naumast kemur þaS nógu vel í ljós, hve fádæma þýðing- armikil slík undirbúningsbrögS (tál- brögS) eru í ísl. glímu, og sama er aS segja um ýmsar hreyfingar eSa viöbrögð, sem sækjandinn tekur í því skyni aS blekkja keppinautinn og laða hann þannig í hentuga afstöSu undir aSalbragðiS. SniSglímu á lofti upp úr sveiflu er aö eins lauslega minst og er hún þó meö skæSustu brögðum. Einkum á þaS viS um rjetta sniöglímu upp úr rjettri krækju. Sækjandi byrjar hana sem sveiflu til hægri,en þegar sveiflu- hraöinn er oröinn nógu mikill, snýr hann viS í öfuga átt og leggur um leið rjetta sniöglímu á lofti. En yfir fyrirmæli um ísl. glímu sett af I. S. I. Annars er glímubók þessi yfir höfuö prýðisvel samin og eru athuga- semdir þær, sem geröar hafa veriS hjer aS framan, smámunir einir, þeg- ar litið er á alla kosti bókarinnar. Auk þeirra, sem þegar hefur veriS getið, má einkum bendaáa S máliS á bókinni er lipurt mjög og fagurt. Þá eru myndirnar, sem Ólafur Magnússon ljósmyndari hefur tekiS, prýSisgóö- ar, enda er hann sjálfur góöur glimu- maöur. En á spássíunum stendur í fáum oröum aðalefni lesmálsins og er þaS mikill kostur á kenslubók. I einu oröi má segja þaS um bókina, aS hún nær ágætlega tilgangi sínum, því aö af henni getur hver og einn með hægu móti lært aS glíma. Hve öfundsverSir eru ekki þeir nú- L'fandi og komandi æskumenn, sem Rjett vörn. Höndin veit inn. (MjaSmarhnykkur mishepnast.) Röng vörn og hættuleg, Höndin má ekki vita út! aS taka vinstrihandartakinu þvert í buxnasauminn, svo þumalfingur viti beint aftur, en ekki upp, eins og flest- um hættir viS aö taka þaS. — Annars er þaS aSdáanlegt í þessum kafla, eins og í mörgum hinna, hve vel höf- undunum hefur tekist aS láta koma skýrt í ljós alt það, sem glímunni er eiginlegt og gerir hana aS þeirri fögru og atkvæðamiklu list, sem hún er í raun og veru. Glímumannsand- inn skín þar út úr hverri línu. 3. kalinn er aöalkaflinn, bagðalýs- ingin, lýsing á sókn og vörn. Ágætar myndir fylgja þar nálega hverri bragðlýsing, svo aS af þeim einum saman mætti hæglega læra ísl. glímu. En textinn tekur af öll tví- mæli. Höfundar hafa valiS þá leið aS h.afa hverja bragSlýsing eins stutta, skýra og gagnorða og unt er, en henni er látinn fylgja alllangur kafli, þar sem nánar er lýst ýmsum atrið- j höfuS finst mjer smábrögöin og sniS- gliman eigi síöur áherslubrögö en undirbúningsbrögS, t. d. öfug loft- krækja til áherslu viS mishepnaS rjett j klofbragS o. s. frv. Vörninni er engu síður vel lýst en j brögöunum, og fylgja þar einnig góð- ar myndir. Þó finst mjer aS gengið sje fram hjá einni algengri vörn við j rjett klofbragö. Hún er í því fólgin aö verjandi vindur sig til hægri, svo aö utanvert vinstra hnje hans lendir á vinstra hnje sækjanda, sem vegur hann þannig á loft. En verjandi fett- ir um leiö fæturna í boga aftur á bak til þess aö forSast áherslubrögð, svo I sækjandi missir þar algjörlega af bragði. Og viö hnjehnykk gefur verj- andi fótinn öllu heldur eftir líkt og í j hælkrók, en aö hann dragi eöa kippi ! fætinum aftur á bak. Loks mætti benda á í þessu sam- bandi, aS síðasta vörn vel æfðs , eiga völ á slíkri kenslu og þessari i ísl. glímu. Hvar á landinu sem þeir eru geta þeir tekið sjer bestu glímu- menn nútímans fyrir lærifeður og komið svo fram á sjónarsviðiS sem afburða glímumenn alþjóS aS óvöru. Bók þessi á þannig vafalaust eftir að skapa margan frækinn glímumann, enda mun þess viS þurfa. fsl. glím- an er ekki lengur sjereign vor. Hún er þegar viSurkend alheimsíþrótt, sem eflaust ryöur sjer fljótt til rúms er- lendis, ekki síst þegar þessi glímu- bók verSur, sem vænta má, þýdd á önnur mál. — Þar fáum vjer skæða keppinauta, en aldrei má það henda oss aö vjer eigum ekki fræknustu glímumenn heimsins í okkar eigin glimu. Og vjer getum það óefað, vjer njótum þar nær 1000 ára gamals glímumannsanda, sem er meðfæddur nálega hverjum fslendingi. En til ! þess veröum vjer þó að leggja fulla ■ KRONE fjAGERÖL cr best. Asg. G. Gunnlaugsson & Co. Austurstræti 1, Reykjavík, selja: Vefnaðarvörur. — Smávörur. Karlmanna og unglinga ytri- og innrifatnaði. Regnkápur. — Sjóföt. — Ferðaföt. Prjónavörur. Netagarn. — Línur. — öagla. — Manilla. Smurningsolíu. Vandaðar vörur. Sanngjarnt verð. Pöntunum utan af landi svarað um hæl. (Fiskstrigi) og Ulla.rba.lla.x* fyrir kaupmenn, kaupfjelög og útgerðarmenn. Leitið yður upplýsinga um verðið, áður en þjer festið kaup annarstaðar, hjá T. Bjarnason. Sími 513. Box 157. Síinn. Tbjarnason •§■ Schannongl Monument-Atelier, Ö. Farimagsg. 42. Köbenhavn. Katalog gratis. ===== rækt viö þessa gullvægu íþrótt vora. Nú er því engin afsökun lengur fyrir þeirri deyfð, sem upp á síðkastiö hef- ur verið yfir glímunni. Glímubókin veröur aö komast inn á hvers manns heimili. ísl. glíman er afar holl iþrótt, ef rjett er meö hana farið. Hún reynir ekki eingöngu jafnt á allan líkamann flestum íþróttum fremur, heldur einn- ig á snarræSi, kænsku og næma til- finning, svo hún þroskar bæði líkama og sál. í. S. í., höfundar bókarinnar og aörir, sem að henni hafa unniö, eiga sanna þjóöar þökk skilið fyrir mikiö og vel unnið starf í þágu þessarar þjóölegu íþróttar vorrar. Halldór Hansen. Söðlasmíða- og aktýja-vinnustofa Grettisgötu 44 A. TekiS á móti pöntunum á reiStýgj- um og aktýgjum og fl. tilheyrandi. Aögeröir fljótt og vel af hendi leystar. EGGERT KRISTJÁNSSON. Eggert Claessen yfirrjettarmálaflutningsmaður. Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. Nokkrar húseignir á góöum stööum í bænum fást keypt- ar nú þegar. Mjög góðir borgunar- skilmálar. Væntanlegir kaupendur snúi sjer til SVEINS JÓNSSONAR. Til viðtals í veggfóðursverslun Sv. Jónssonar & Co., Kirkjustræti 8, kl. 3—6 síðdegis. PrentsmiSjan Rún.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.